Kynning á framboðum í skólamálanefnd Félags grunnskólakennara

Page 12

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Þórunn Steindórsdóttir

140474 4019

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd.

NÁM

Kennsluréttindanám frá KHÍ 2005. MA í félagsfræði frá HÍ 2004. BA í félagsfræði frá HÍ 2001. VINNUSTAÐUR

Sæmundarskóli, umsjónarkennari. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Í heild 7 ár. Í Langholtsskóla í 1 ár 1999-2000, sem leiðbeinandi. Í Langholtsskóla 2008-2009. Í Sæmundarskóla 2009-. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef brennandi áhuga á skólamálum og allri skólaþróun. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Hef sinnt ýmsum trúnaðarstörfum, m.a. verið trúnaðarmaður og sit nú í stjórn KFR.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.