Kynning á framboðum í skólamálanefnd Félags grunnskólakennara

Page 1

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

ELÍSABET GUNNARSDÓTTIR

GUÐBJÖRG ÍRIS ATLADÓTTIR

GUÐLAUG ÓSK GUNNARSDÓTTIR

HRAFNHILDUR SVENDSEN

KRISTJANA HRAFNSDÓTTIR

LÁRA GUÐRÚN AGNARSDÓTTIR

SIGRÚN ÁSMUNDSDÓTTIR

SVAVA Þ. HJALTALÍN

ÞÓRA KRISTINSDÓTTIR

ÞÓRDÍS SÆVARSDÓTTIR

ÞÓRUNN STEINDÓRSDÓTTIR


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Elísabet Gunnarsdóttir

060670 5609

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd.

NÁM

B.Ed. frá HÍ 2009. VINNUSTAÐUR

Álftanesskóli HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Ég hef starfað í grunnskóla í 8 ár. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Já, er gjaldkeri hjá Kennarafélagi Reykjaness. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á að vinna að umbótum í skólamálum og bættri aðstöðu kennara. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Guðbjörg Íris Atladóttir

240772 5749

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd.

NÁM

B.Ed. frá KHÍ 1999. VINNUSTAÐUR

Rimaskóli, umsjónakennari. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Ég hef unnið í 14 ár í Rimaskóla. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Já, ég hef setið í Skólamálanefnd nokkur kjörtímabil og sat í uppstillingarnefnd tvö kjörtímabil. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á skólamálum og hef góða innsýn í störf nefndarinnar. Hef áhuga á að nýta krafta mína áfram fyrir félagið. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir

200363 5239

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd.

NÁM

B.Ed. leikskólakennari 2003. B.Ed. grunnskólakennari 2003. Pædagogisk IT- körekort 2006. Framhaldsnám, ólokið, hef lokið 60 einingum upp í mastersnám. VINNUSTAÐUR

Varmárskóli. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Hóf störf við Ingunnarskóla árið 2001 og var þar til 2003, grunnskólakennari. Varmárskóli Mosfellsbæ 2003-2008, grunnskólakennari. Rimaskóli, aðstoðarskólastjóri 2008-2010. Varmárskóli 2010 og er þar enn grunnskólakennari. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef ákveðnar skoðanir og mikinn áhuga á skólamálum almennt. Kennsluhættir, námsefnisnálgun og fyrirkomulag kennslu og náms eru mínir áhugasviðþættir. Ég tel mikilvægt að kennarar hafi áhrif og komi sínum skoðunum á framfæri. Skólamál skipta alla máli og sem fjölbreyttust sýn er það sem að mínu mati skiptir máli. Ég hef sýn á skólakerfin frá leik og uppí grunnskóla, hef verið móðir og kennari/stjórnandi í kerfinu, hef reynslu frá ýmsum sjónarhornum. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Ég hef mikinn áhuga á skólamálum, námi og kennslu í heild sinni og tel mikilvægt að ef maður vill hafa áhrif að maður gefi sig út í þau verkefni sem bjóðast og nýti þá möguleika sem gefast til þess að hafa áhrif. Í dag er mikil gróska í námi og kennslu og spennandi tímar framundan en jafnframt margt að varast og ígrunda.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Hrafnhildur Svendsen

150463 3359

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd.

NÁM

Útskrifaðist frá KHÍ 1990. VINNUSTAÐUR

Lágafellsskóli. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Reykjavík 1990-1992. Kópavogur 1996-2000. Mosfellsbær frá 2000. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Já, er varaformaður KMSK og er í kjörnefnd FG. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef mikinn áhuga á skólamálum. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Kristjana Hrafnsdóttir

260373 4399

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd.

NÁM

B.Ed. Kennaraháskóli Íslands 1997. Master í IKT og læring Aalberg 2006. VINNUSTAÐUR

Grunnskóli Seltjarnarness, umsjónarkennari. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Hef starfað í Grunnskóla Seltjarnarness (Mýrarhúsaskóla) 1997-2005 og aftur frá 2009 og til dagsins í dag. Starfaði einnig sem kennari í Egebjergskolen í Horsens í Danmörku. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Já, hef starfað sem trúnaðarmaður, sit í skólamálanefnd, hef verið í stjórn KMSK og er formaður þess núna. Er einnig varamaður í stjórn KÍ. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á starfsþróun kennara og finnst að tækifæri og framboð á símenntun þurfi að bæta veruleg. Ég vil leggja mitt af mörkum til að vinna að því að svo megi verða og ég tel skólamálanefnd vera rétta vettvanginn. Ég hef setið í skólamálanefnd sl. þrjú ár og hef þar komið að ýmsum áhugaverðum verkefnum, m.a. Skólamolanum. Þetta hefur verið lærdómsríkur og umfram allt skemmtilegur tími og ég óska eftir tækifæri til að starfa áfram í Skólamálanefnd. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Lára Guðrún Agnarsdóttir

271059 7369

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd.

NÁM

Sveinspróf frá Iðnskólanum í Reykjavík, hársnyrtideild 1986. Nám til kennsluréttinda á framhaldsskólastigi frá Kennaraháskóla Íslands 2000-2002. B.Ed. próf frá Kennaraháskóla Íslands 2005, dönskuval. Myndmenntakennsla (44 etcs) frá Blaagaard/KDNS, Professionsskolen UCC, Søborg, Danmörk og danska sem móðurmál fyrir miðstig (16 etcs) 2012-1013. VINNUSTAÐUR

Austurbæjarskóli, umsjónarkennari. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Grunnskólakennari við Grunnskólann á Borðeyri 2011-2012. Forfallakennari við Austurbæjarskóla í Reykjavík 2011-2012. Grunnskólakennari við Grunnskólann á Hólmavík 2005-2011. Kennari við Grunnmenntaskólann (sem er undir umsjón Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða) á Hólmavík 2008-2009. Leiðbeinandi við Grunnskólann á Hólmavík 2000-2005. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Já, ég var trúnaðarmaður kennara í Grunnskólanum á Hólmavík 2004-2007, formaður Kennarasambands Vestfjarðar 2007-2009 og í skólamálanefnd FG 2009- (var í leyfi 2012-2013). HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á skólamálum og hef starfað sem trúnaðarmaður, svæðaformaður og í skólamálanefnd. Ég vil gjarnan vinna áfram að málefnum er varða skólann og skólastarfið og vonandi látið gott af mér leiða. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Ég hef mest af mínum kennsluferli verið umsjónarkennari og kennt á öllum skólastigum.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Sigrún Ásmundsdóttir

241057 4889

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd.

NÁM

B.Ed. próf KHÍ 1982. Framhaldsdeild í handlistum KHÍ 1983. Meistarapróf í menntunarfræðum, nám og kennsla yngri barna HÍ 2010. VINNUSTAÐUR

Síðuskóli. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

31 ár. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Var trúnaðarmaður í Síðuskóla fyrir nokkuð löngu síðan. Sit í stjórn BKNE, byrjaði þar haustið 2012. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef áhuga á skólamálum og kennslu og ég tel að ég hafi bæði reynslu og yfirsýn sem nýst gæti félaginu. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Svava Þ. Hjaltalín

241163 3269

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd.

NÁM

Grunnskólakennari, með 30 eininga diplómu í Námi og kennslu ungra barna og langt komin með master. VINNUSTAÐUR

Giljaskóli á Akureyri. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Hef kennt í 27 ár. 9 ár við Grunnskóla Grindavíkur og svo við Giljaskóla á Akureyri. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Já, ég hef setið í skólamálanefnd FG. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á skólamálum almennt og tel mig reynslu minnar vegna geta lagt málefninu lið. Ég hef mikinn áhuga á að fylgjast með umræðu og fá að taka þátt í henni innan vébanda míns stéttarfélags. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM:

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Þóra Kristinsdóttir

190861 2449

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd.

NÁM

Kennaraháskóli Íslands 1996. VINNUSTAÐUR

Vesturbæjarskóli. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Héraðsskólinn á Reykjum 1983-1988. Barnaskóli Staðarhrepps 1996-1997. Vesturbæjarskóli 1998-. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Já, ég var trúnaðarmaður í 6 ár, varamaður í skólamálanefnd FG 2011-2014 og varamaður í skólamálaráði KÍ 2011-2014. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á skólamálum. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM:

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Þórdís Sævarsdóttir

060475 4829

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd.

NÁM

Grunnskólakennari frá TR 2002. Framhaldsskólakennari frá TR 2002. Framhaldsnám í tónlist. Er í Mastersnámi í menningarstjórnun. VINNUSTAÐUR

Álfhólsskóli. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Álfhólsskóla frá 2002. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Skólanefnd FG 2011-2014. Varamaður í stjórn FG 2011-2014. Fulltrúi KÍ. Formaður TKÍ 2007-2013. Stjórn KMSK frá 2013. Stjórn KBK frá 2011. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef mikla trú á þróun menntamála í landinu. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM:

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Þórunn Steindórsdóttir

140474 4019

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd.

NÁM

Kennsluréttindanám frá KHÍ 2005. MA í félagsfræði frá HÍ 2004. BA í félagsfræði frá HÍ 2001. VINNUSTAÐUR

Sæmundarskóli, umsjónarkennari. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Í heild 7 ár. Í Langholtsskóla í 1 ár 1999-2000, sem leiðbeinandi. Í Langholtsskóla 2008-2009. Í Sæmundarskóla 2009-. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef brennandi áhuga á skólamálum og allri skólaþróun. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Hef sinnt ýmsum trúnaðarstörfum, m.a. verið trúnaðarmaður og sit nú í stjórn KFR.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.