Page 1

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

ANNA LENA HALLDÓRSDÓTTIR

ARNDÍS HILMARSDÓTTIR

BJARNI ÞÓRÐUR HALLDÓRSSON

ELÍN GUÐFINNA THORARENSEN

GUÐJÓN INGI EIRÍKSSON

GUÐNI EIRÍKUR GUÐMUNDSSON

HULDA HAUKSDÓTTIR

INGA MARÍA FRIÐRIKSDÓTTIR

MARÝ LINDA JÓHANNSDÓTTIR

RANNVEIG KLARA MATTHÍASDÓTTIR

SIGFÚS AÐALSTEINSSON

SONJA DRÖFN HELGADÓTTIR

ÞORMÓÐUR L. BJÖRNSSON

ÞÓRA KRISTINSDÓTTIR


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Anna Lena Halldórsdóttir

071276 2959

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd

NÁM

Ég er með B.Ed. próf frá Kennaraháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan vorið 2006. Einnig lagði ég stund á félagsfræði við HÍ og hef lokið þaðan 30 ECTS. VINNUSTAÐUR

Flataskóli Garðabæ, umsjónarkennari. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Ég hef unnið núna samfellt við kennslu frá árinu 2006 eða í 8 ár. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Ég var trúnaðarmaður í mínum skóla Flataskóla frá árinu 2008-2012 og sit nú í samningarnefnd FG og hef gert frá árinu 2011. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég býð mig fram til trúnaðarstarfa því ég vil hafa áhrif á kjarasamningsgerð kennara. Einnig finnst mér mikilvægt að nýta þau tækifæri sem bjóðast. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Ég tel að reynsla mín sem kennari, trúnaðarmaður og starfandi samningarnefndamaður veiti mér góða innsýn í trúnaðarstarf sem þetta.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Arndís Hilmarsdóttir

300169 5629

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd.

NÁM

Kláraði grunnnám 1999 í KHÍ með smíðar sem aðal kennslugrein. Árið 2001 hóf ég framhaldsnám í tölvu- og upplýsingatækni og kláraði diplómu 2004. Hóf aftur framhaldsnám 2006 í sérkennslufræðum og kláraði diplómu þar árið 2007. VINNUSTAÐUR

Foldaskóli, sérkennari. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Hóf störf strax eftir kennaranám 1999 í Korpuskóla og vann þar til ársins 2007. Kenndi ég aðallega smíði og upplýsingatækni og sá um tölvumál skólans. Árið 2007 hóf ég störf í Lágafellsskóla sem umsjónarkennari, en kenndi þar einnig tölvur, heimilisfræði og sérkennslu. Þar kenndi ég til ársins 2011. Þá prófaði ég að vinna í leikskóla eitt ár og hóf svo störf sem sérkennari í Foldaskóla haustið 2012 og vinn þar enn. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Starfaði sem trúnaðarmaður í Korpuskóla veturinn 2000-2001, í Lágafellsskóla 2008-2011 og hef starfað sem trúnaðarmaður í Foldaskóla 2012 til dagsins í dag. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég tel mig eiga fullt erindi inn í samninganefndina. Hef margar hugmyndir að bættum kjörum og hvernig hægt væri að ná þeim fram. Tel mig vera hörkunagla en jafnframt hugmyndaríka og skörp að sjá út fyrir ramman sem ég tel vera góða kosti til að sinna þessu starfi. Ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á félagsstörfum. Starfað í starfsmannafélögum, foreldrafélögum og vann ágætisstarf í stjórn Nemendafélags KHÍ og Nemendaráði KHÍ þegar var verið að sameina þrjá skóla inn í KHÍ árið 1998-1999. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Bjarni Þórður Halldórsson

260783 5569

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd.

NÁM

B.Ed. frá Kennaraháskóla Íslands 2008. VINNUSTAÐUR

Kelduskóli - Korpa. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Kelduskóla sl. 2 ár. Hofsstaðaskóli 1 ár. Ég hef einnig kennt í framhaldsskóla og leikskóla. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Til þess að efla veg og virðingu kennarans. Það er erfitt fyrir kennarann að vera stoltur af starfinu sínu þegar launaumslagið segir annað. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Elín Guðfinna Thorarensen

230356 3789

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd.

NÁM

Útskrifaðist sem grunnskólakennari 2005. Útskrifaðist sem leikskólakennari 1993. VINNUSTAÐUR

Ölduselsskóli. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Hef starfað við kennslu í grunnskóla síðan 2000. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Hef verið trúnaðarmaður hjá FG og setið sem varamaður í samninganefnd FG. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef lengi verið viðriðin félagsmál og vil halda áfram að vera í samninganefnd FG. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Guðjón Ingi Eiríksson

081061 4679

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd.

NÁM

Með B.Ed. frá KHÍ, útskriftarár 1985. VINNUSTAÐUR

Grunnskóli Seltjarnarness. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Hef starfað við Grunnskóla Seltjarnarness frá 1985. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Já, trúnaðarmaður í mínum skóla. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Vil leggja mitt að mörkum til að þolanlegir samningar náist. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Guðni Eiríkur Guðmundsson

030279 5229

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd.

NÁM

B.Ed. 2006, Kennaraháskóli Íslands. VINNUSTAÐUR

Brúarskóli, sérkennari. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

2006-2009 kennari í Ölduselsskóla; umsjón og kennsla á unglingastigi. 2009- sérkennari í Brúarskóla. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Já, trúnaðarmaður í Brúarskóla síðan haustið 2013. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á félagsstörfum. Hef brennandi áhuga á að láta til mín taka fyrir KÍ. Hef mikinn áhuga á því góða starfi sem unnið er í samninganefnd og vil taka þátt í því. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Hulda Hauksdóttir

130861 7419

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd.

NÁM

Kennaraháskóli Íslands, B.Ed. gráða, útskrift 2008. VINNUSTAÐUR

Njarðvíkurskóli. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Hef starfað við Njarðvíkurskóla samfellt síðan haustið 2007. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Já, ég hef verið starfandi trúnaðarmaður í Njarðvíkurskóla síðan 2012. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Vegna áhuga á málefninu. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Sat í samninganefnd sem trúnaðarmaður á vegum Verslunarmannafélags Suðurnesja fyrir nokkuð mörgum árum síðan. Hef einnig komið að samninganefnd frá hinni hliðinni, þ.e. SA megin fyrir hönd IGS á Keflavíkurflugvelli sem starfandi rekstrarstjóri fyrirtækisins á árunum 2000-2005.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Inga María Friðriksdóttir

200861 4349

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd.

NÁM

B.Ed. KÍ 1997. VINNUSTAÐUR

Rimaskóli. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Varmárskóla 1997-1999. Rimaskóli 1997-2014. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Trúnaðarmaður í Rimaskóla í átta ár. Skólamálaráð FG 2005-2011. Stjórn FG 2008-2011. Vonarsjóður 2011-2014. Varamaður í stjórn Sjúkrasjóðs 2011-2014. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á félagsstörfum og vil leggja mig fram um að vinna fyrir stéttina og kynnast innviðum félagsins á sem hátt. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Marý Linda Jóhannsdóttir

160676 4429

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd.

NÁM

Kennarafræði B.Ed., Háskólinn á Akureyri, útskriftarár 2007. VINNUSTAÐUR

Grunnskólinn á Hellu. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Vallaskóli á Selfossi, 2002-2006. Sæmundarskóli í Reykjavík, 2007-2008. Grunnskólinn á Hellu, 2009- er að vinna þar núna. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á þessum málaflokki og tel að ég geti lagt mitt á vogaskálarnir til þess að sjá störf og kjör kennara bætt. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í NAFN:

SAMNINGANEFND KENNITALA:

Rannveig Klara Matthíasdóttir BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd.

NÁM

B.Ed. Kennaraháskóli Íslands, 2008. M.Ed. Sérkennslufræði, Háskóli Íslands, 2012. Dipl. Stj. Menntastofnana, Háskóli Íslands, 2014. VINNUSTAÐUR

Hvaleyrarskóli, sérkennari. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Áslandsskóli Hafnarfirði 2007-2012. Hvaleyrarskóli Hafnarfirði 2012-. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Mig langar til að taka frekari þátt í störfum Félags grunnskólakennara. Kjaramál kennara eru mér hugleikin. Í jafn fjölbreyttu starfi eins og grunnskólakennara starfið er, er mikilvægt að hafa góða yfirsýn yfir alla þætti er snúa að kennarastarfinu. Starf kennara í grunnskólum er að taka stöðugum breytingum með aukinni þekkingu á lærdómssamfélagi. Auknar kröfur eru gerðar á kennara á öllum vígstöðvum sem er vel, og er því mikilvægt að þegar kemur að samningum grunnskólakennara séu allir þessir þættir hafðir að leiðarljósi. Laun kennara eru í engu samræmi við vinnuframlag þeirra og ábyrgð í starfi. Þessu þarf að breyta. Hefja þarf starf kennarans á hærra virðingarstig. Mér eru þessi mál afar hugleikin og er fús til að vinna að framgangi þeirra. Ég tek hlutina ekki sem gefna, vil skilja mál til hlítar og vinna að úrlausn þeirra. Ég vil gera allt sem í mínu valdi stendur til að bæta hag kennara. Við viljum hæft fólk og það þýðir einfaldlega betri kjör! ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Sigfús Aðalsteinsson

211060 7949

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd.

NÁM

BA, íslenska, HÍ 1995. Kennslufræði, HÍ 1996. VINNUSTAÐUR

Giljaskóli, Akureyri. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Síðustu 10 ár á Akureyri en áður 5.5 ár í Noregi. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Tel að þurfi að fá nýtt fólk inn. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Ég hef sem trúnaðarmaður orðið var við það að við utan Reykjavíkur eigum oft erfiðara með að fylgja eftir kjaraatriðum en aðrir. Ég tel líka að það verði að tryggja að kennarar sjái möguleika á auknum tekjum eftir fertugt.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Sonja Dröfn Helgadóttir

010575 5329

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd.

NÁM

Lauk grunnskólakennaraprófi, B.Ed. frá HA vorið 2001. Hef lokið öllum fögum í Lestrarfræði við HA (til M.Ed. prófs), eftir stendur ritgerð sem er ólokið. VINNUSTAÐUR

Höfðaskóli, Skagaströnd. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Ég hef starfað við grunnskóla frá hausti 2001. Oddeyrarskóli, Akureyri, 2001 – 2012. Höfðaskóli, Skagaströnd, 2012 -. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Mér finnst mjög spennandi að fá að taka þátt í samningagerð. Vera raunverulegur þátttakandi í stað þess að sitja heima og „tuða“. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Þormóður Logi Björnsson

301081 3599

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd.

NÁM

B.ed frá Kennaraháskóla Íslands árið 2007. Stúdent frá Sandnes vgs. Noregi árið 2000. VINNUSTAÐUR

Akurskóli. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Ég starfaði sem leiðbeinandi með skóla frá 2001-2004 í Heiðarskóla í Reykjanesbæ, Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi og Hvaleyraskóla í Hafnarfirði. Síðastliðin 8 ár hef ég unnið sem kennari við Akurskóla í Reykjanesbæ. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Ég hef verið trúnaðarmaður undanfarinn 8 ár í Akurskóla í Reykjanesbæ og setið í stjórn Kennarafélags Reykjanes síðastliðin fimm ár og í samninganefnd Félags grunnskólakennara undanfarin þrjú ár. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á verkalýðs og réttindamálum. Ég vill leggja mitt að mörkum til að tryggja það að kennarar fái laun sem endurspegla vinnu og menntun þeirra. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nái ég kjöri mun ég vinna áfram ötullega í kjara og réttindabaráttu kennara.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS GRUNNSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Þóra Kristinsdóttir

190861 2449

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd.

NÁM

Kennaraháskóli Íslands 1996. VINNUSTAÐUR

Vesturbæjarskóli. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í GRUNNSKÓLA

Héraðsskólinn á Reykjum 1983-1988. Barnaskóli Staðarhrepps 1996-1997. Vesturbæjarskóli 1998-. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Trúnaðarmaður í 6 ár. Varamaður í skólamálanefnd FG 2011-2014. Varamaður í skólamálaráði KÍ 2011-2014. Uppstillinganefnd KFR 2008-2014. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á kjörum og réttindum kennara. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.

Kynning á framboðum í samninganefnd Félags grunnskólakennara  
Kynning á framboðum í samninganefnd Félags grunnskólakennara