Lokaskýrsla um starf samstarfsnefndar um símenntun kennara

Page 1

MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐUNEYTIÐ, SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA, KENNARASAMBAND ÍSLANDS, HÁSKÓLINN Á AKUREYRI, LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDS, MENNTAVÍSINDASVIÐ HÁKÓLA ÍSLANDS.

Lokaskýrsla um starf samstarfsnefndar um símenntun kennara Stýrihópur 2011-2012

Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Kennarasamband Íslands, Háskólinn á Akureyri, Listaháskóli Íslands og Menntavísindasvið Háskóla Íslands skipuðu samstarfsnefnd um símenntun kennara sem starfaði frá ágúst 2011 til október 2012. Samstarfsnefndin skipaði stýrihóp sem ætlað var að fylgja eftir þeim verkefnum sem samstarfsnefndin setti á oddinn í viljayfirlýsingu sinni. Skýrsla þessi er yfirlit yfir starf samstarfsnefndar um símenntun/starfsþróun kennara neðan háskólastigs. Skýrslan er samin af stýrihópi sem starfaði með nefndinni.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.