Skólavarðan KENNARASAMBAND ÍSLANDS SEPTEMBER 2014
EITT FÉLAG ENN SAMNINGSLAUST Félag stjórnenda leikskóla skrifaði undir kjarasamning í síðustu viku. Þar með hafa öll aðildarfélög KÍ skrifað undir kjarasamning á árinu að Félagi tónlistarskólakennara undanskildu.