KJARASAMNINGUR KENNARASAMBANDS ÍSLANDS og
fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs undirritaður 18. mars 2005
Gildistími frá 1. febrúar 2005 til 30. apríl 2008
RITSTÝRÐUR KJARASAMNINGSTEXTI sem í heild gildir frá 1. maí 2006 tekinn saman af Kennarasambandi Íslands og starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins