Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Page 1

Ferðablað Kennarasamband Íslands

Sumar 2008

Punktastýrð úthlutun í vikuleigu í sumar Í stað þess að félagsmenn sæki um úthlutun á orlofshúsum á orlofstímabilinu júní – júlí - ágúst, eins og verið hefur undanfarin ár, verður úthlutun punktastýrð. Punktastýrð úthlutun byggist á því að félagsmenn með flesta orlofspunkta hafa tímabundinn forgang við val á orlofshúsi í vikuleigu í sumar. Þeir sem eiga flesta orlofspunkta geta byrjað að bóka og borga 15. mars. Síðan lækkar punktafjöldinn vikulega sem krafist er þannig að félagsmenn með færri orlofspunkta geta bókað. Sjá nánari upplýsingar inni í blaðinu.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ by Kennarasamband Íslands - Issuu