Byggingalausnir











Heldur vatni og vindum frá - hleypir rakanum burt!
Innan og utandyra. Fyrir rakasperru, öndunardúka, krossviðssamskeyti, glugga og margt margt fleira.
Framleitt af ProClima í Þýskalandi undir ströngustu gæðastöðlum Evrópu. Líming með 100 ára vottun frá framleiðanda. Fáanlegur í mörgum breiddum.
Hágæða kítti og þéttiefni frá ARBO® í miklu úrvali
Eiginleikar
Polymer hybrid límkítti sem festist við nánast hvað sem er. Það er einfaldlega THE BUSINESS.
Öflug mygluvörn til að koma í veg fyrir örveruvöxt og hindra myglu. Er vottað til notkunnar þar sem matvælavinnsla er, UV þolið.
Kostir og notkun
• Festist við nánast hvað sem er
• Má nota innan og utandyra
• Vottað fyrir matvælaiðnað
• Myglufrítt
• UV þolið
Stærð/Litur 290ml hvítt – grátt - svart og glært
Stærð/litur 600ml hvítt - grátt og svart
POLYURETHANE TRÉLÍM D4
Kostir og notkun
• Má nota á röku svæði (vatnshelt)
• Með fína fylli eiginleika
• Fyrir náttúrlegan stein, tré, gifs og ýmsar gerðir málma
• Tvær mismunandi tegundir 5 mín & 30 mín virkni
Kostir og notkun
• Til líminga fyrir sturtugler og vaska
• Fylling á samskeytum milli flísa og baðkars, sturtu og vaska
• Allt að 10 ára
mygluvörn
• Gulnar ekki
Eiginleikar
Mjög teygjanlegt fúguefni. Hentar mjög vel fyrir þéttingar á gluggum, hurðum og þensluskilum.
Kostir og notkun
• Vatns og veðurþolið og er yfirmálanlegt
• 25% teygjanlegt
• Hentar í flestar þéttingar og límingar fyrir byggingar og byggingariðnað
• Okkar mest selda gluggaísetningakítti
Stærð/Litur: 600 ml hvítt – grátt og álgrátt (RAL7016)
MITRE BONDING KIT
Eiginleikar
Mjög sterkt lím sem hefur þá eiginleika að geta gripið mjög hratt og búa til sterka varanlega bindingu.
Kostir og notkun
• Hentar í gólf- og loftalista og margt fleira
• Grípur ótrúlega hratt ca 10 sec ef notaður er Activatior
• Fyrir gúmmí,tré, plast, ál,leður ofl
Kostir og notkun Kostir og notkun
• Til líminga á samskeyti þar sem hiti er mikill svo sem fyrir eldstæði, ofna, kamínur og helluborð
• Þolir 300°C.
Kostir og notkun
• Frábært fjölnota tjörulím
• Fyrir tjörupappa og tjörudúka
• Tilvalið til að fylla í bil á milli t.d. þakplatna
• Hægt að nota á samskeyti á þakrennum
• UV þolið
• Blautklútar sem virka!
• Bakteríueyðandi
• Hreinsa tjöru, fitu,frauð, kítti og nánast allt.
• Prófað fyrir E-Coli, Listeria, MRSA & Salmonellu.
• Fara vel með hendur
Eiginleikar
Fjölhæft polyurethane límkíti sem býr til mjög sterka bindingu við flesta fleti.
Kostir og notkun
• Til allra almennra þéttinga og sterkra líminga fyrir byggingar og byggingariðnað
• Þéttingu þenslumóta í steyptum gólfum t.d. iðnaðargólfum og bílageymslum
• Hentar þar sem líkur eru á hreyfingu og eða titring
• Vatns og veðurþolið og er yfirmálanlegt
Stærð/Litur: 300ml – hvítt – grátt og svart
Stærð/Litur: 600 ml hvítt – grátt og svart
CROMAPOL DÚKUR Í DÓS
POLYURETHANE FC40 LÍMKÍTTI WEB
Kostir og notkun
• Fljótlegt að nota og bera á
• Fyllir yfir litlar sprungur og göt
• Tilvalið í að mála yfir rennur og þök
• Fyrir steynsteypu, ál og timbur
MM70 er mest umtalaða límkíttið í dag. Það hefur rosalega bindingu og festir allt nær samstundis.
Ef þú hefur ekki enn prófað MM70 þá er svo sannarlega kominn tími til NÚNA.
Kostir og notkun
• Hentar einstaklega vel fyrir gólf og loftalista
• Má nota í raka
• Yfirmálanlegt
• Einstaklega fljótt að ná festu 4xhraðari
• Nær frábærri bindinu við nær alla fleti
Stærð/Litur 290ml hvítt
Stærð/litur 600ml hvítt
Eiginleikar
Cromaprufe er gúmmíbætt tjara sem er notað á veggi og gólf til að koma í veg fyrir að vatn komist inn og eða raki frá jörðu. Verndar steinsteypt mannvirki gegn árás súlfata í jarðvegi.
Kostir og notkun
• Frábært á grunninn áður en mokað er að til að vernda gegn vatni
• Með góða eiginleika til að setja á brúarstólpa áður en vatni er hleypt á
Kostir og notkun
• Frábært til að
teppaleggja bílinn
• Viðloðun við timbur, járn, gúmmí, plast, steypu og margt fleira
• Meira lím meiri viðloðun
Stærð: 1kg, 2,5kg, 5kg og 20kg
Litur: Grátt, svart, hvítt og glært
EXPANDING FOAM FYLLIFRAUÐ
Kostir og notkun
Festifrauð fyrir hurðir og glugga
Fyrir frauðbyssu og
hefðbundinn stút
5 / 1 þensla
Inniheldur engin
efni sem er skaðleg
ósonlagi
Munið frauðhreinsinn!
Stærð: 2,5l, 5l og 20l
Litur: Svart
Eiginleikar
Sveigjanlegt vatnsbundið fylli og þéttiefni til notkunar innanhúss, sem auðvelt er að vinna. Þornar fljótt og má yfirmála með flestum tegundum málningu. Inniheldur öfluga mygluvörn.
• Akrýl þéttiefni sem auðvelt er að vinna
• Til þéttingar á sprungum og samskeytum innandyra
• Inniheldur öfluga mygluvörn.
• Yfirmálanlegt eftir 1-2 klst
500ml límúðabrúsi 750ml þrýstibrúsi Stærð/Litur 300ml – Hvítt
Vatnstoppari í steypuskil, hentug lausn þar sem möguleiki er á yfirborðshækkun á vatni. Stoppar leka og þenur sig inn í steypuskilum.
Kónatappar frá Mastertec hafa fyrir löngu sannað gildi sitt á íslenskum byggingamarkaði. Kónatapparnir eru vottaðir fyrir bæði vatn, eld og reyk.
Það eina sem þú þarft að gera er að reka þá í kónagatið – ekkert lím engin bót.
Vatnslásar í steypuskil frá Mastertec eru frábær lausn þegar verið er að steypa upp. Þeir eru felldir í járnagrind gólfplötunnar. Efri hluti vatslássins fellur svo inn vegginn sem steypist síðar. Á vatnslásunum er sérstakt límefni sem binds sérstaklega við steypuna þegar hún þornar.
Eldvarnarvörurnar frá Protecta uppfylla
umhverfisstaðalinn ISO 14001 sem vaxandi
krafa er gerð um í byggingariðnaði. Þegar unnið er fyrir opinbera aðila er þessarar
vottunar gjarnan krafist.
Kynntu þér úrvalið á Protecta eldvarnarvörunum
í Redder
BRUNAÞÉTTINGAVÖRUR FYRIR BYGGINGAIÐNAÐ
í algjörum sérflokki í Bretlandi
FSi er leiðandi á markaðinum í þróun og rannsóknum á virkni reyk- og eldvarna og hafa frá árinu 2000 þróast í þá átt að vera einn af stærstu framleiðendum í Evrópu á eldvarnarvörum.
Redder hefur alla tíð lagt mikla áherslu á fagmennsku og þekkingu í ráðgjöf til sinna viðskiptavina við val á eldvörnum, það skiptir öllu máli að rétt sé farið aþegar eldvarnir eru annars vegar. Redder heldur námskeið í samstarfi við FSi og nú þegar hefur fjöldinn allur af byggingastjórum, verktökum og umsjónaraðilum byggingariðnaðarins fengið vottanir á vörur FSi og notkun þeirra.
Kynntu þér allt um eldvarnir hjá sérfæðingum okkar - við tökum vel á móti þér.
ÞÉTTIBORÐI FYRIR GLUGGA, HURÐIR STEYPUSKIL OFL.
RAKASPERRUKÍTTI
RAKASPERRUKÍTTI Á RÚLLU
ÖNDUNAR- RAKASPERRA
ÖNDUNARBORÐI
ÖNDUNARBORÐI FYRIR GLUGGAÞÉTTINGU RÖRA- OG KAPLAÞÉTTING
Kynntu þér kosti þýsku hágæðavaranna frá Proclima í þitt hús
FORBROTINN ÖNDUNARBORÐI
ÖNDUNAR- VEGGDÚKUR FYRIR LOKAÐA KLÆÐNINGU
SOLITEX MENTO®
ÖNDUNAR- ÞAKDÚKUR
BORÐAGRUNNUR
ÖNDUNARBORÐI
ÖNDUNAR- ÞAKDÚKUR FYRIR OPNA KLÆÐNINGU
Hjá REDDER finnur þú mikið úrval af vottuðum gæðalausnum frá Proclima
SKRÚFUR - BORAR - BOLTALÍM -
Loft-
Iðnaðarmenn þekkja og treysta þéttipyslunum frá ISO CHEMIE. þær eru fáanlegar í hinum ýmsu breiddum allt frá 6mm og uppí 50mm. Fáanlegar í bæði stórum og litlum kössum.
Þanborðarna frá ISO CHEMIE þekkja flestir húsbyggjendur. Þeir eru framleiddir með því markmiði að þola mikið álag og eru því góður kostur fyrir íslenska veðráttu.
Þanborðarnir þola yfir 600 pa slagrigningu, loka á vind og hafa mjög góða og örugga límingu við flesta fleti.
Þeir uppfylla strangar kröfur DIN 18542:2020 BG 1 staðals og hafa 10 ára ábyrgð frá framleiðanda.
FYRIR 600KG OG 1500 KG
2500, 5000 & 10.000 Lumen
Blue Electric vinnuljósin frá DVA eru gjörbylting í vinnuaðstöðu þar sem rafmagn er af skornum skammti. Ljósin notast við þær vinnurafhlöður sem þú átt þegar og því er óþarft að bæta við sig enn einu hleðslutækinu. Þú einfaldlega notar þær rafhlöður sem þú átt fyrir og lýsir allt upp.
Ljósin ganga á rafhlöðum frá Milwaukee, Dewalt, Metabo, Bosch, Makita, Hikoki og Panasonic en þónokkur fjöldi smærri framleiðanda notar einnig rafhlöður frá þessum aðilum í sínar vörur
Fyrir palla og smáhýsi. Einfaldari lausn... á frábæru verði
Svona festir þú pall með jarðvegsskrúfum í ójöfnum jarðvegi
FYRIR ÞÁ SEM VILJA SJÁ VEL Í SKAMMDEGINU
Ljósin frá NEBO eru gerð til að þola alvöru álag.
Þau þola vatnsálag og eru gerð úr efnum sem þola töluvert hnjask.
Öll ljósin eru með öflugri og
endingargóðri hleðslurafhlöðu sem þú hleður með USB.
Sum NEBO ljósanna má meira að segja nota sem hleðslubanka til að hlaða önnur tæki.
Rothoblaas og Holz eru Ítölsk fjölþjóðafyrirtæki sem veitia hátæknilausnir og vörur fyrir byggingariðnaðinn og sérhæfir sig í festingum og lausnum fyrir byggingar byggðar úr timbri og sérstaklega fyrir byggingar úr krosslímdu tré. Rothoblaas er leiðandi á heimsmarkaðinum í þróun á vörum og þjónustu tileinkuðum trésmíðaiðnaðinum. Þú finnur Rothoblaas í yfir 70 löndum þar sem höfuðáhersla er lögð á þekkingu og fagmennsku. Rothoblaas og Holz eru systurfyrirtæki og nota sama gæðaeftirlit
Gæði er okkar öryggi.
Allar vörur sem eru þróaðar og framleiddar af Rothoblaas og HOLZ fyrir byggingariðnaðinn eru CE vottaðar skv. ETA og EN. Háþróað kerfi undir ströngu eftirliti er notað við framleiðsluna sem tryggir að farið sé eftir öllum helstu gæða stöðlum.
Redder er dreifingaraðili fyrir Rothoblaas og Holtz á Íslandi og sérfræðingar okkar aðstoða þig við val á réttu festingunum fyrir timburhúsið þitt.
Margir segja Extoseal vera hinn fullkomna þéttiborða. Hann má nota á glugga, hurðir, steypuskil og svo margt fleira. Extoseal hefur einstaka teygju eiginleika og fellur vel að þeim flötum sem festa skal á. Hann hefur einstaka límingu og bindst fullkomlega t.d. við veggi og glugga.
Extoseal er einn vinsælasti gluggaborði á Íslandi í dag enda hefur hann náð að skapa sér traust og virðingar á meðal íslenskra verktaka og húsbyggjenda.
Hyrjarhöfða 2
110 Reykjavík
Sími: 558 0888
redder@redder.is
Opið: Mán - fös. frá kl. 8-17
Borðinn var prófaður í þéttleikia af nýsköpunarmiðstöðinni árið 2019* og hélt hann fullkominni þéttingu við 2.400Pa. slagrigningu, sem er ein hæsta mæling sem gerð hefur verið á gluggaþéttiborða hér á landi.
EXTOSEAL ENCORS Borðinn er fáanlegur í ýmsum breiddum.
Spyrðu sölufulltrúa Redder út í hina fjölmörgu kosti
EXTOSEAL og hvort það henti þínu verki
Redder er verslun og þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vörum fyrir byggingariðnaðinn.
Markmið fyrirtækisins er að veita persónulega og faglega þjónustu fyrir fagmenn sem vilja viðhafa vönduð vinnubrögð og uppfylla kröfur um framsæknar og varanlegar lausnir.
Hjá Redder starfa reynslumiklir söluráðgjafar sem veita faglega og persónulega ráðgjöf varðandi innkaup á gæðavörum fyrir byggingariðnaðinn. Við byggjum á menntun, reynslu og þekkingu bæði hérlendis og erlendis þegar að kemur að okkar vörum.
YFIRBURÐAR BORÐI SEM KLIKKAR EKKI