Miðstig – Excel 365
2. verkefni
2. verkefni – 02verk
02verk
Í þessu verkefni lærir þú
að feitletra texta
að hægristilla texta
að rifja upp formúlur
1.
Opnaðu nýtt skjal í Excel og vistaðu það strax í Excel-möppunni undir heitinu 02verk
2.
Skrifaðu texta og tölur í hólf eins og sýnt er hér fyrir neðan. Breikkaðu dálka til að textinn
Skrá-hnappur – Vista
komist fyrir í hólfunum. Þegar texti er skrifaður í hólf kemur hann ómótaður (þ.e. með venjulegu letri). Í töflunni hér fyrir neðan er búið að feitletra textann í línu 1 og stilla hann hægra megin í hólfið. Hægristilling og feitletrun.
Feitletrun.
3.
Feitletraðu sömu orð og í textanum. Feitletrun
4.
Hægristilltu fyrirsagnir yfir hólfunum. Hægristilling
5.
Breikkaðu A-dálkinn til að textinn komist fyrir í dálknum.
Bls. 1 af 2
Miðstig – Excel 365
6.
2. verkefni – 02verk
Nú átt þú að setja inn formúlur. Farðu í hólfið A4 og skrifaðu = Smelltu í hólfið A2. Skrifaðu + og smelltu í hólfið A3. Ýttu á Enter. Settu formúlur í önnur hólf í línu 4 og í D-dálki eins og sýnt er hér fyrir neðan.
Nú lítur verkefnið svona út.
Í skyggðum hólfum eru formúlur.
7.
Vistaðu skjalið aftur. Nú er nóg að smella á hnappinn Að vista. Lokaðu skjalinu (Skrá-hnappur – Loka).
Bls. 2 af 2