Page 1

Skyndibitar Nafn, รกfangi, hรณpur


Skyndibiti ▪ Skyndibiti er smáréttur sem er matreiddur á einfaldan hátt, seldur tilbúinn og oftast snæddur án hnífapara. – Skyndibitamatur er mishollur – Oftast er hann fitandi og óhollur.

▪ Skyndibiti er t.d.: – Hamborgari – Pylsa – Samloka – Pítsa

SKYNDIBITAR

2


Pítsa ▪ Pítsa er flatur brauðbotn, oftast kringlóttur, hulinn tómatsósu, áleggi og osti. – Pítsu er hægt að borða á veitingastöðum, baka hana heima eða kaupa hana tilbúna (oft frosna í stórmörkuðum). – Einnig er hægt að panta pítsu með einu símtali og fá hana senda heim nýbakaða.

SKYNDIBITAR

3


Ýmsar gerðir af pítsum Margarita

• Pítsusósa og ostur

Marinera

• Pítsusósa, ostur, túnfiskur, rækjur, sveppir og laukur

Kjötveisla

• Pítsusósa, ostur, nautahakk, pepperoni og beikon

Italiano Hawaiian

SKYNDIBITAR

• Pítsusósa, ostur, skinka, pepperoni og sveppir • Pítsusósa, ostur, skinka og ananas

4


Flatbaka

Pítsa er oft kölluð „flatbaka“ á íslensku

SKYNDIBITAR

Pítsa

Flatbaka

Pizza

5


Samloka ▪ Samloka er tvær eða fleiri brauðsneiðar með áleggi á milli. – Áleggið getur verið margs konar, t.d. kjöt, grænmeti, ostur eða annað. – Brauðið er oftast smurt með smjöri eða majonesi.

SKYNDIBITAR

6


Hamborgari ▪ Hamborgari er vinsæll skyndibiti eins og pítsa og samloka.

▪ Hvers vegna eru hamborgarar kallaðir „hamborgarar“? Hvaðan kemur þetta „ham“?

Kemur orðið borginni Hamborg í Þýskalandi eitthvað við?

SKYNDIBITAR

7


Pítsa – Uppskrift

SKYNDIBITAR

8

Profile for Jóhanna Geirsdóttir

06–skyndibiti allar glaerur  

06–skyndibiti allar glaerur  

Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded