__MAIN_TEXT__

Page 1


Powerade er skrásett vörumerki The Coca-Cola Company.

* Powerade ION4 hjálpar til að bæta vökvatap og fjögur þeirra steinefna sem tapast við líkamsþjálfun. Sjá umbúðir fyrir frekari upplýsingar.

ENDURNÝJAR ORKU OG 4 STEINEFNI SEM TAPAST VIÐ ÁREYNSLU*

Auglýsing

2


Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka Býður alla velkomna

Reykjavíkurmaraþon, sem nú fer fram í 31. sinn, er uppskeruhátíð þeirra fjölmörgu sem hugsa um heilsu og vellíðan og njóta þess að hreyfa sig, ýmist einir eða í góðra vina hóp. Reykjavíkurmaraþon er upplagt tækifæri fyrir þá sem vilja byrja að hlaupa, því að hægt er að velja vegalengd við hæfi og njóta þeirrar einstöku upplifunar að taka þátt í hlaupinu og þeirri hátíðarstemmingu sem þar ríkir. Vegalengdir hafa verið valdar og sniðnar með tilliti til þess að hlaupið sé fyrir alla. Þannig hefur verið boðið upp á stuttar vegalengdir auk hinna hefðbundnu vegalengda, sem eru heilt og hálft maraþon. Hvatningin „allir með“, „allir sigra“ og „hlaup fyrir alla“ hefur alltaf skipt miklu máli við undirbúning hlaupsins. Markvisst hefur verið reynt að höfða til sem flestra og lögð á það áhersla að allir geti verið með, pabbar og mömmur, afar og ömmur, lítil börn og stór. Þetta er tækifæri fyrir alla fjölskylduna til að koma saman og njóta lífsins. Reykjavíkurmaraþonið er stærsti íþróttaviðburður á Íslandi og stuðlar að bættri lýðheilsu almennings. Það er sannkallaður „hreyfiseðill“ í hugum þeirra þúsunda sem setja stefnuna á að vera með og undirbúa þátttöku sína með góðum fyrirvara með æfingum og góðu mataræði. Við erum stolt af þessu frumkvöðlahlutverki Reykjavíkurmaraþons í uppbyggingu forvarna og bættrar lýðheilsu. Frá árinu 2006 hefur verið boðið upp á að „HLAUPA TIL GÓÐS“, en með þátttöku í Reykjavikurmaraþoni er hægt að velja góðgerðarfélag og fá síðan fyrirtæki, vini og vandamenn til að heita á sig peningaupphæð til að hlaupa til góðs. Í fyrra voru öll fyrri met slegin í áheitasöfnun og er Reykjavíkurmaraþon orðið mikilvægur hvati til söfnunar fjármuna til góðgerðarmála. Hefur þar langþráður draumur framkvæmdaaðila ræst og erum við afar ánægð með þennan mikla stuðning hlaupsins og þátttakenda við góð málefni. Velkomin í 31. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2014. Knútur Óskarsson, formaður fulltrúaráðs Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka

The Islandsbanki Reykjavik Marathon Warmly Welcomes All

The Reykjavik Marathon is a celebration for the numerous people interested in health and well-being and enjoying exercise, either alone or with a good group of friends. The Reykjavik Marathon is a great opportunity for those wanting to start running. It offers a choice of appropriate distances and the unique experience of participating in the run and enjoying the celebration atmosphere and a festival of running. The distances have been selected and tailored based on the principle that the run is for everyone. The choices thus include short distances in addition to the traditional ones, which are the full and half-marathon. The rallying cries of “Everyone Takes Part”, “Everyone Wins”, and “Runs for All” have always been very important in preparing the run. We have consciously tried to appeal to as many as possible, emphasising that everyone can participate: dads and moms, grandpas and grandmas, small children and big. This is an opportunity for the entire family to come together and enjoy life. The Reykjavik Marathon is Iceland’s biggest sports event. It promotes better public health and is a true ‘exercise prescription’ in the minds of the thousands who set themselves the goal to participate and who prepare for the run far in advance with exercise and good diet. We are proud of the Reykjavik Marathon’s pioneering role in promoting prevention work and improved public health. Since 2006 the marathon has included the “Run for Charity”. Partici­ pants in the Reykjavik Marathon can choose a charitable organi­sation and then get companies, friends and relations to pledge amounts of money to participants running on behalf of their charity. Last year all records for the amount of the pledges were broken. The Reykjavik Marathon has become an important incentive to collect funds for charities. The event organisers’ long-held dream has become reality, and we are extremely pleased with the run’s and the participants’ solid support for good causes. Welcome, one and all, to this Íslandsbanki 31st Reykjavik Marathon 2014! Knútur Óskarsson, Chairman of the Council of Representatives of Íslandsbanki Reykjavik Marathon

look for the flag →

Efnisyfirlit Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, ávarp . . . . . . .4 Dagskrá . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5 Upplýsingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .6 Kort af hlaupaleiðum . . . . . . . . . . . . . . . . . 8-9 Kort af Lækjargötu . . . . . . . . . . . . . . . . . 10-11 Hlaupasiðferði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13 Hvatningastaðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14 Áheitasöfnun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15

Heimasíða, Marathon.is . . . . . . . . . . . . . . . . 17 Tékklisti fyrir hlaupið . . . . . . . . . . . . . . . . . 19 Miðnæturhlaup Suzuki . . . . . . . . . . . . . . . . 21 Margrét Jónsdóttir, íþróttakennari . . . . . . . . . 23 Pétur Haukur Helgason, maraþonhlaupari . . . . . 25 Flagan . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 31 Afrekaskrá . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 32-33 Íslandsmeistarar . . . . . . . . . . . . . . . . . . 34-35

Laugavegshlaupið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 37 Guðbjörg Hafsteinsdóttir, fótaaðgerðafræðingur . 39 Sjálfboðaliðar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41 Powerade sumarhlaupin 2014 . . . . . . . . . . . . . 41 Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur . . . . 43 Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari . . . . . . . . 44-45 Styrktaræfingar fyrir hlaupara . . . . . . . . . . 46-47 Marathon-Photos.com . . . . . . . . . . . . . . . . . 49

Running for charity . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15 Homepage, marathon.is . . . . . . . . . . . . . . . . 17 Pre-Race Check List . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19 Suzuki Midnight Sun Run . . . . . . . . . . . . . . . 21 Interesting sights along the course . . . . . . . . 28-29 The Chip . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 31

Achievements . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 32-33 Laugavegur Ultra Marathon . . . . . . . . . . . . . 37 Volunteers . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41 Reykjavík Culture Night . . . . . . . . . . . . . . . 49 Marathon-Photos.com . . . . . . . . . . . . . . . . . 49

Table of contents Greetings from the Mayor of Reykjavík . . . . . . .4 Program . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .5 General Information . . . . . . . . . . . . . . . . . . .7 Course Map . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8-9 Lækjargata Map / Pace Areas . . . . . . . . . . . 10-11 Running ethics . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13

Prentun: Litróf Myndir: Anna Lilja Sigurðardóttir, Arnar Bill Gunnarsson, Arnaldur Halldórsson, Baldvin Örn Berndsen, Brynja Guðjónsdóttir, Eva Björk Ægisdóttir, Hafsteinn Óskarsson og Sébastien Tranchand Ábyrgðarmaður: Svava Oddný Ásgeirsdóttir Umsjón: Ingibjörg Ragnarsdóttir Útlit: Björg Vilhjálmsdóttir Reykjavíkurmaraþon: Engjavegur 6, 104 Reykjavík, sími: 535-3700 marathon@marathon.is, www.marathon.is

samstarfsaðilar / partners

Pantone 1795 C

M 96 - Y 90 - K 6

Bílaleiga

3


Hlaup eru almenningsíþrótt

Running is a national sport

Á undanförnum árum hefur átt sér stað fremur þögul bylting meðal höfuðborgarbúa. Byltingin felst í því að íbúar hafa reimað á sig hlaupaskóna til að skokka um borgina. Á sama tíma hefur orðið sprenging í fjölda hjólreiðafólks á stígum borgarinnar. Á vissum stöðum í borgarlandinu er umferð hjólandi og hlaupandi orðin það mikil að öngþveiti myndast – þrátt fyrir tvöföldun stíganetsins á álagssvæðum við Ægisíðu og í Fossvogsdal. Hlaup eru sannarlega almenningsíþrótt sem fólk á öllum aldri stundar. Hlaupaklúbbar hafa orðið til, einkum í kringum sundlaugarnar sem eru hjarta hvers hverfis. Reykjavíkurmaraþonið, sem nú er haldið í 31. sinn, hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ein stærsta íþróttahátíð ársins. Fyrsta maraþonið var haldið árið 1984 og þá tóku 214 hlauparar þátt frá 10 þjóðum. Í fyrra voru þátttakendur meira en 60 sinnum fleiri. Þessi árangur er ekki sjálfgefinn og er til marks um þann metnað sem íþróttahreyfingin í borginni og sjálfboðaliðar hafa sýnt í gegnum árin. Við þetta hefur svo bæst stóraukinn fjöldi erlendra hlaupara sem ekki láta sitt eftir liggja. Reykjavíkurborg er ákaflega stolt af því að hafa staðið við bakið á maraþoninu frá upphafi. Eitt það skemmtilegasta við Reykjavíkurmaraþonið er að það er fyrir alla. Ekki bara þrautreynda hlaupara. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi: þeir sem eru taka sín fyrstu hlaupaskref, ungir, gamlir og allir þar á milli. Reykjavíkurmaraþonið markar upphaf Menningarnætur í Reykjavík og setur mikinn svip á borgina á meðan hlaupið er. Maraþoninu fylgir hátíðleg stemming og fjöldi borgarbúa safnast saman í miðbænum til að fylgjast með hlaupurunum og hvetja þá áfram, því að um leið og hlaupið stendur yfir er áheitum safnað til ýmissa góðgerðarmála. Ég hvet alla til þess að koma með út í sumarið og hlaupa – hvort sem það er í Latabæjarhlaupinu, skemmtiskokkinu, 10 kílómetrunum, hálf- eða heilmaraþoni. Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi, enda er kjörorð hlaupsins „Allir sigra“. Ég óska öllum hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoni góðs gengis.

In recent years, a rather silent revolution has taken place among the citizens of Reykjavík. The revolution involves the residents tying on their running shoes for a jog around the city. At the same time, there has been an explosion in the number of cyclists on the paths of the city. At certain places within the city limits, the traffic of cyclists and runners becomes so dense that chaos arises – despite a doubling of the path network in popular recreational areas within the city. One can truly say that running is a national sport that people of all ages can engage in. Running clubs have been established, especially around the swimming pools, which are often situated in the heart of each neighbourhood. The Reykjavík Marathon, now held for the 31st time, has established itself as one of the largest sports event of the year. The first marathon was held in 1984 and 214 runners from 10 nations participated. Last year, the number of participants was more than 60 times higher. Behind the increasing numbers of participants in the marathon, there lies an immense amount of work and ambition by the city‘s sports associations, volunteers and the organizers. The City of Reykjavík is also proud of having been a supporter of the marathon from the beginning. One of the most exciting things about the Reykjavík Marathon is that it is for all runners, not only the experienced ones. Everyone can find something to their liking: those taking their first steps as runners, youngsters and seniors, and everyone in between. The Reykjavík Marathon marks the start of the capital‘s Culture Night and is an important part of the festivities. The city centre is filled with both participants and citizens who gather around to follow the festive atmosphere. When the marathon starts, the crowds cheer the runners on and while the marathon is in progress, donations are collected for various charities. I encourage everyone to enjoy the Icelandic summer by participating in the Reykjavík Marathon – whether it is the marathon, half-mara­thon, 10k, 3k fun run or children’s run distances. If there is a will there is a way, and the Reykjavik Marathon‘s slogan is “Everyone Wins“. I wish all the runners in the Reykjavík Marathon of 2014 good luck.

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.

Dagur B. Eggertsson, Mayor of Reykjavík.

4


Dagskrá

Program

Tímasetning hlaups í Lækjargötu

Timetable in Lækjargata

08:40 Maraþon, hálfmaraþon og boðhlaup

08:40 Marathon, Half Marathon and Relay race

09:35 10 km hlaup

09:35 10 km

12:15 Skemmtiskokk 3 km

12:15 Fun Run 3 km

13:15 Latabæjarhlaup hefst í Hljómskálagarði

13:15 LazyTown Run starts in Hljómskálagarður

13:20 Latabæjarhlaup, blá leið 6-8 ára

13:20 LazyTown Run, blue group, 6-8 years

13:35

13:35

LazyTown Run, yellow group, 0-5 years

14:40 Tímatöku hætt í Lækjargötu

14:40

End of race timing in Lækjargata

Verðlaunaafhending á sviði í Lækjargötu

PRIZE CEREMONY ON STAGE IN LÆKJARGATA

Verðlaun eru veitt strax að loknu hlaupi til þriggja fyrstu keppenda, karla og kvenna, í maraþoni, hálfmaraþoni og 10 km hlaupi og til þriggja fyrstu liða í boðhlaupi. Að auki eru sérstök verðlaun fyrir þrjá fyrstu Íslendinga, karla og konur, í maraþonhlaupi, Meistaramót Íslands. Þá verða veitt stiga- og útdráttarverðlaun í mótaröð Powerade Sumarhlaupanna. Vinsamlegast athugið að áætluð tímasetning verðlaunaafhendinga gæti breyst lítillega.

The top three runners, men and women, in Marathon, Half Marathon and 10 km race will receive prizes as well as the first three Relay teams. Special prizes are given to the first three Icelandic runners in the Marathon, men and women. For the Powerade Summer Run Series there will both be given out prizes to the top three runners, men and women, as well as there will be a prize draw. Please notice that this is only an estimated schedule.

10:20 Hálfmaraþon

10:20 Half Marathon

10:30

10:30 10 km

Latabæjarhlaup, gul leið 0-5 ára

10 km hlaup

10:40 Hálfmaraþon íslenskir karlar og íslenskar konur

10:40 Half Marathon Icelandic men and Icelandic women

10:50 Powerade Sumarhlaupin

10:50 Powerade Running Series award

11:35 Maraþon karla

11:35 Marathon men

12:15 Meistaramót Íslands í maraþoni karla

12:15 Marathon Icelandic men

12:20 Maraþon kvenna og Meistaramót Íslands í maraþoni kvenna

12:20 Marathon women and Icelandic women

12:30

12:30 Relay race - top three teams (gender mixed)

Boðhlaup – þrjú fyrstu lið (kynjablönduð)

Þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka Participants in Íslandsbanki Reykjavík Marathon

42,2 km

21,1 km

10 km

3 km

Latibær LazyTown Run

Boðhlaup Relay Race

5


Upplýsingar Upplýsingamiðstöð - Allar upplýsingar eru veittar í upplýsinga-

hlaupið saman en þá þarf eldra systkinið að hlaupa í hóp með því yngra. Kerrur skulu vera aftast. Sjá nánar um Latabæjarhlaupið á bls. 27 og á www.marathon.is.

Almenningssamgöngur - Hlauparar eru hvattir til að kynna sér áætlun strætó á hlaupadegi. Nánari upplýsingar á www.straeto.is

Íslandsmeistaramót - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er jafnframt Íslandsmeistaramót í maraþoni. Þátttakendur í 42 km hlaupi eru því sjálfkrafa skráðir í Meistaramót Íslands í maraþonhlaupi sem Frjáls­ íþróttasamband Íslands heldur innan Reykjavíkurmaraþons.

miðstöð Reykjavíkurmaraþons í Menntaskólanum í Reykjavík á hlaupadegi.

Bílastæði - Mælst er til þess að þátttakendur komi ekki á bílum. Margar götur eru lokaðar bílaumferð vegna hlaupsins og Menningarnætur sem er samdægurs. Þeim sem koma akandi er því ráðlagt að leggja utan miðbæjarins. Fjöldi bílastæða er t.d. í Borgatúni eða við Háskóla Íslands. Fatageymsla - Hægt er að geyma fatnað og töskur í Menntaskólanum

í Reykjavík. Starfsmaður verður á staðnum en engin ábyrgð er tekin á verðmætum.

Óskilamunir - Á hlaupadegi verður farið með óskilamuni á upp-

lýsingaborð Reykjavíkurmaraþons í Menntaskólanum í Reykjavík. Óskilamunir verða síðan fluttir á skrifstofu Reykjavíkurmaraþons, Engjavegi 6, sími: 535-3700. Hægt verður að vitja þeirra á milli kl. 9-16 mánudaginn 25. ágúst og þriðjudaginn 26. ágúst. Litur rásnúmera - Í maraþoni eru græn númer, rauð í hálfmaraþoni,

fjólublá í 10 km, gul í boðhlaupi og hvít í skemmtiskokki.

Rásmark og endamark - Maraþon, hálfmaraþon og boðhlaup fer af

stað á báðum akbrautum Lækjargötu en endamark verður MR megin (austan megin). 10 km hlaup er einnig ræst á báðum akbrautum Lækjargötu en endamark verður Íslandsbanka megin (vestan megin). Íslandsbanka megin í Lækjargötunni hefst og endar einnig 3 km skemmtiskokk. Sjá kort á bls. 9.

Hraðahólf - Þátttakendur skulu meta hlaupahraða sinn og staðsetja sig í viðeigandi hraðahólf við rásmarkið í Lækjargötu. Sjá kort á bls. 11.

Úrslit - Bráðabirgða úrslit verða hengd upp í upplýsingamiðstöðinni í

MR. Lokaúrslit verða birt á www.marathon.is.

Verðlaun - Allir þátttakendur fá verðlaunapening fyrir þátttöku, þátttökuverðlaun í boðhlaupi eru afhent við lok hvers leggjar. Þrír fyrstu keppendurnir í karla- og kvennaflokki í 10 km hlaupi, hálfmaraþoni og maraþoni ásamt þremur fyrstu boðhlaupsliðunum fá verðlaunagripi. Þrír fyrstu keppendurnir í karla­og kvennaflokki í maraþoni og hálfmaraþoni fá að auki peningaverðlaun og þrír fyrstu Íslendingarnir í karla­og kvennaflokki í þessum vegalengdum fá einnig sérstök peningaverðlaun. Sé brautarmet slegið í maraþoni eða hálfmaraþoni er greiddur bónus, 50.000 kr. í hálfmaraþoni og 100.000 kr. í maraþoni. Öll þessi verðlaun verða veitt í Lækjargötu á hlaupdegi. Verðlaunagripir fyrir þrjú efstu sæti í hverjum aldursflokki og fyrir þrjár efstu sveitir í 10 km hlaupi, hálfmaraþoni og maraþoni verða afhent á skrifstofu Reykjavíkurmaraþons, Engjavegi 6 (við hliðina á Laugardalshöll) frá og með þriðjudeginum 26. ágúst kl. 9-­16. Hlauparar eru hvattir til að skoða úrslitin á www.marathon.is og vitja verðlauna sinna. Verðlaunafé fyrir þrjú efstu sæti allra þátttakenda (ISK):

Hlaupaleiðin - Hlaupaleiðin er merkt með gulum merkingum á götunni og ljósgrænu neon spreyi. Kílómetramerkingar eru á skiltum eða appelsínugulum keilum á hlaupaleiðinni. Þar sem bílaumferð er víða á leiðinni er hlaupurum bent á að fara með gát. Sjá kort af hlaupa­leið á síðu 8-9 og þversnið hlaupaleiðar á síðu 28-29.

Maraþon Hálft maraþon

Drykkjarstöðvar - Drykkjarstöðvar eru á u.þ.b. 5 km fresti (sjá kort af

Verðlaunafé til þriggja efstu Íslendinga (ISK):

hlaupaleiðum á bls. 8-9). Þar er boðið upp á Powerade íþróttadrykk og vatn. Í Vatnagörðum (u.þ.b. 16 km) og við Skerjafjörð (u.þ.b. 30 km) er einnig boðið upp á banana.

Maraþon Hálft maraþon

Salerni - Salerni verða við Menntaskólann í Reykjavík og nálægt 4,5; 12; 18,5; 25; 30 og 37 km (sjá kort af hlaupaleiðum á bls. 8-9).

Aldursflokkar

Sjúkragæsla - Starfsmenn verða til reiðu á hlaupabrautinni meðan á hlaupinu stendur og læknar og hjúkrunarlið verða til aðstoðar á marksvæði. Sund - Öllum þátttakendum er boðið í sund í einhverja af 7 sundlaugum Reykjavíkur, í boði ÍTR, 23. og 24. ágúst. Latabæjarhlaup - Latabæjarhlaup fyrir börn 8 ára og yngri fer fram í Hljómskálagarðinum og hefst dagskrá kl. 13:15. Foreldrar og forráðamenn geta hlaupið með börnum sínum en eru ekki skráð í hlaupið. Í Latabæjarhlaupi gildir bolurinn sem staðfesting á skráningu svo mikilvægt er að börnin klæðist bolnum í hlaupinu. Systkini geta

6

Sveitakeppni - Í maraþoni, hálfmaraþoni og 10 km hlaupi er boðið upp á þriggja til fimm manna sveitakeppni. Það er þó aðeins tími fyrstu þriggja hlaupara sveitarinnar sem reiknast til stiga og því einungis þeir sem geta unnið til verðlauna. Ekki er flokkað eftir kyni eða aldri í sveitakeppninni, einungis eftir vegalengd.

10 km 12-15 ára 16-18 ára 19-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60-69 ára 70 ára og eldri

1. sæti 100.000 70.000

2. sæti 70.000 40.000

3. sæti 40.000 20.000

1. sæti 2. sæti 3. sæti 50.000 35.000 20.000 40.000 25.000 15.000

Hálfmaraþon 15-19 ára 20-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60-69 ára 70 ára og eldri

Maraþon 18-39 ára 40-49 ára 50-59 ára 60-69 ára 70 ára og eldri

Ef einhverjar breytingar verða á ofangreindum upplýsingum má finna þær á heimasíðu hlaupsins www.marat hon.is


General Information Information Center - All information on race day will be given at the Reykjavik Marathon information center in Menntaskólinn í Reykja­v ík (MR) east of the starting area (see map on page 10). Public transportation - Runners are encouraged to study the bus sched-

ule for race day, August 23rd. More information on www.bus.is.

Storage for clothing and belongings - Competitors can leave personal

belongings at the Information Center. Belongings will be guarded but responsibility is not taken for any valuables left in the storage area.

Lost items - On race day lost items will be brought to the Information

Center in Menntaskólinn í Reykjavík in Lækjargata. After the race any lost items will be brought to the Reykjavik Marathon Office at Engja­ vegur 6, 104 Reykjavik. Telephone number: +354 535 3700. Lost items can be collected from 9:00 to 16:00 on Monday August 25th and on Tuesday August 26th.

Race numbers - Marathon numbers are green, half marathon numbers

are red, 10 km numbers are purple, the relay race has yellow numbers and the 3 km Fun Run has white numbers.

Start and Finish - Marathon, half marathon and relay race will start on both roadways of Lækjargata but finish on the east roadway. The 10 km race will also start on both roadways of Lækjargata but will finish on the west roadway. Start and finish for the 3 km Fun Run is only on the west roadway. See map on page 9. Appropriate Pace - Participant should estimate their running pace

and place themselves in the appropriate pace area at the start. See map on page 11. The Route - The route will be marked with yellow marks on the ground and light neon green spray paint. Distances in km will be marked with signs along the route. The route is not completely closed for car traffic so runners are kindly asked to be careful. See also Route Map on page 8-9 and an Elevation Chart on page 28-29. Refreshment stations - Refreshment stations are situated approximate-

ly every 5 km. The locations of the refreshment stations are marked on the Route map, page 8-9. Refreshment stations offer water and Power­ ade sports drink. At the refreshment stations near 16 km and 30 km there are also bananas.

WC - WC will be situated by Menntaskólinn in Reykjavík and close to

Team competition - In marathon, half marathon and 10 km race 3-5 participants can run as a team. Only the time of the first three finishers will be calculated for points and they are therefore the only ones who have a chance at winning a price. There is no grouping by gender or age in the team competition, only by distance. Results - Preliminary results will be put up in the information center

in Lækjargata (see map on page 10). Final results will be published on www.marathon.is.

Prizes - All runners who finish the race receive a medal, participation

prizes in the relay race are awarded at the end of each leg. Top three runners, male and female, in 10 km, half marathon and marathon as well as the top three relay race teams will also get a trophy. Top three runners, male and female, in marathon and half marathon will also receive prize money. Prizes will also be awarded to the first three Ice­ landic runners, male and female, in marathon and half marathon. For a course record there will be paid a bonus, ISK 100,000 in the mara­ thon and ISK 50,000 in the half marathon. These prizes will all be awarded at the stage in Lækjargata on race day. Prizes for 1st to 3rd place in age groups and team competition in 10 km, half marathon and marathon will be handed out at the Reykjavik Marathon office, Engjavegur 6, 104 Reykjavik, as of Tuesday August 26th. Runners are encouraged to check their results on www.marathon.is and come by or contact the Reykjavik Marathon if they won.

Prize money (ISK) 1st place

Marathon Half Maraþon

100,000 70,000

2nd place

3rd place

70,000 40,000 40,000 20,000

Age groups

10 km race
12-15 years
16-18 years
19-39 years
40-49 years
50-59 years
60-69 years
70 years and older. Half marathon
15-19 years
20-39 years
40-49 years
50-59 years
60-69 years
70 years and older Marathon
18-39 years
40-49 years
50-59 years
60-69 years
70 years and older. If any changes will be made to the information above, updated information can be found on www.marathon.is

4,5; 12; 18,5; 25; 30 and 37 km (see route map page 8-9).

Medical Service - Rescue teams will provide assistance along the

course. Medical Services will be available at the finish area.

Swimming - All runners are invited to one of the 7 geothermal pools in Reykjavik, on the 23rd and 24th of August. LazyTown Run - The LazyTown Run is for children 8 years old and

younger. Parents can run with their children but are not registered. The program for the LazyTown Run starts at 13:15 in Hljómskálagarður, a beautiful garden in the center of Reykjavik. In the run the LazyTown Run t-shirt serves as confirmation of registration so it is vital that the children wear their t-shirt in the run. Brothers and sisters can run together but then the older ones have to run in a group with the younger ones. Strollers should be in the back. More information about the Lazy­ Town Run can be found on page 27 and on www.marathon.is.

7


Kort af hlaupaleiðum / Course Map

Götur / Streets 3 km - Lækjargata, Fríkirkjuvegur, Sóleyjargata, Skothúsvegur, Tjarnargata, Kirkjustræti, Pósthússtræti, Hafnarstræti, Vesturgata, Grófin, Tryggvagata og Lækjargata. 10 km - Fríkirkjuvegur, Skothúsvegur, Suðurgata, Lynghagi, Ægisíða, Nesvegur, Suðurströnd, Lindarbraut, Norðurströnd, Eiðsgrandi, Ánanaust, Mýrargata, Tryggvagata og Lækjargata. Hálfmaraþon / Half marathon - Fríkirkjuvegur, Skothúsvegur, Suðurgata, Lynghagi, Ægisíða, Nesvegur, Suður­ strönd, Lindar­ braut, Norðurströnd, Eiðsgrandi, Ánanaust, Fiskislóð, Grunnslóð, Granda­garður, Mýrar­gata, Geirsgata, Kalkofnsvegur, Sæbraut, stígur við Klettagarða, Klettagarðar, Sundagarðar, Vatnagarðar, Sægarðar, Sæbraut, Kalkofnsvegur og Lækjargata. Maraþon / Marathon - Fríkirkjuvegur, Skothúsvegur, Suðurgata, Lynghagi, Ægisíða, Nesvegur, Suðurströnd, Lindarbraut, Norðurströnd, Eiðsgrandi, Ánanaust, Fiskislóð, Grunnslóð, Grandagarður, Mýrargata, Geirsgata, Kalkofnsvegur, Sæbraut, stígur við Klettagarða, Klettagarðar, Sundagarðar, Vatnagarðar, Sægarðar, Mýrargata, Geirsgata, Kalkofnsvegur, Sæbraut, stígur við Klettagarða, Skarfagarðar, Skarfagarðar með hafnarkanti, Korngarðar, Klettagarðar, Sundagarðar, Vatnagarðar, Sægarðar, Sæbraut, Kringlumýrarbraut, stígur með Suðurlandsbraut, bílastæði/stígur (fyrrverandi Holtavegur) að Engjavegi, Engjavegur, Múlavegur, stígur umhverfis Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, Engjavegur, stígur austur með Suðurlandsbraut, göngubrú yfir Miklubraut, stígur austur með Miklubraut og undir Reykjanesbraut, stígur til suðurs meðfram Reykjanesbraut, stígur undir Reykjanesbraut og vestur allan Fossvogsdal og fylgja stígnum að Faxaskjóli, Ægisíða, Nesvegur, Suðurströnd, inn á göngustíg umhverfis Bakkatjörn, framhjá Gróttu, stígur meðfram Norðurströnd, Eiðsgranda og Ánanaustum, Mýrargata, Geirsgata og Lækjargata. Boðhlaup / Relay race - Sama hlaupaleið og í maraþoni. Skiptistöðvar eru rétt aftan við tímatökumottur við 10, 20 og 30 km (sjá kort). Tíu km skiptistöðin er við Geirsgötu 7, verbúð. Tuttugu km skiptistöðin er á göngustíg norðan Suðurlandsbrautar á móts við Suðurlandsbraut 12 (Eldsmiðjuna). Þrjátíu km skiptistöðin er á göngustíg vestan við norður-suður flugbraut Reykjavíkurflugvallar (aðgengi frá Skeljanesi). Same course as in the marathon. Exchange points are just beyond the timing mats at 10 km, 20 km, and 30 km. Ten km exchange point is by Geirsgata 7. Twenty km exchange point is on a path north of Suðurlandsbraut, opposite Suðurlandsbraut 12 (Eldsmiðjan restaurant). Thirty km exchange point is on a path west of the northsouth runway of Reykjavik airport (accessible from Skeljanes). 8


3 km skemmtiskokk / 3 km Fun Run

Skýringar / legend

9


MR

Dómkirkja Cathedral

íslandsbanki

Iðnó

Ráðhúsið City Hall

Lækjargata - Rás og endamark / Start and Finish area Þátttakendur í 10 km hlaupi, hálfmaraþoni, maraþoni og boðhlaupi eru ræstir á báðum akbrautum Lækjargötu. Þátttakendur í 10 km hlaupi koma í mark vestan megin í Lækjargötu en þátttakendur í hálfmaraþoni, maraþoni og boðhlaupi koma í mark austan megin. Skemmtiskokk hefst og endar vestan megin í Lækjargötu. Marksvæðið er eingöngu fyrir þátttakendur og þurfa aðstandendur að vera fyrir utan það. Hvíldarsvæði er eingöngu fyrir maraþonhlaupara. Participants in the 10 km race, half marathon, marathon and relay race start on both sides of Lækjargata. Participants in the 10 km race finish on the west side of Lækjargata but participants in the half marathon, marathon and relay race finish on the east side. The 3 km Fun Run starts and finishes on the west side of Lækjargata. The start and finish area is only for participants. Viewers are not allowed to enter the area. Recovery area is only for marathon runners.

10

skýringar / legend Skila flögu / chip return

neyðar útgangur / urgency exit


> 65 mín

Bankastræti

Bankastræti

60-65 mín 55-60 mín 50-55 mín

> 2:10 2:02 – 2:10

45-50 mín 4:01 4:30 40-45 mín rú

Skólab

1:58 – 2:02

Amtmannsstígur

1:52–1:58

n lin kó vík s a nt kja en Rey M í

n in ól ík k as v nt kja en Rey M í

1:45–1:52 1:35–1:45

< 40 mín

Skólab

MARK

< 1:35

MARK

Lækjargata

Lækjargata

Amtmannsstígur

Bókhlöðustígur

10 km

Bókhlöðustígur

42,2km - 21,1km - Boðhlaup/Relay

Vonarstræti

Lækjargata - Hraðahólf / Pace area Þar sem fjöldi er mikill og til að forðast þrengsli, árekstra og frammúrtöku á fyrstu km, er mikilvægt að þátttakendur áætli hlaupahraða sinn og finni viðeigandi hraðahólf í Lækjargötu. Kortið að ofan sýnir staðsetningu og lit hraðahólfanna. Merking fyrir 10 km hlaupið vísar til lokatíma. Merking í maraþoni, hálfmaraþoni og boðhlaupi vísar til lokatíma í hálfmaraþoni. Sjá einnig hraðatöflu. Þeir sem búa ekki yfir reynslu til að geta metið áætlaðan hraða sinn er bent á að staðsetja sig í aftasta hólfinu. Merkingar á staðnum verða með þeim hætti að hvert hólf verður afmarkað með litamerki og skilti í viðeigandi lit auk þess sem hraðastjórar verða staðsettir innan hraðahólfa, merktir blöðrum með ákveðnum tíma. Ræst verður í öllum tímatökuvegalengdum báðu megin Lækjargötu. It’s important that participants estimate their running pace and place themselves in the appropriate pace area at the start. This is done to avoid congestion and collisions during the first kilometres. The map above points out where one should place him/herself. The 10 km map refers to the estimated finish time. The marathon, half marathon and relay start together and blend in pace groups. The pace groups refer to estimated finish time in half marathon. Those who are not sure how fast their running pace will be should choose to start in the back most area. Pace makers will be marked with balloons with estimated time. The race start will be on both sides of the street.

Vonarstræti

Hraðatafla 10 KM

21 KM

42 KM

tími lokatími time/km finish time

tími lokatími time/km finish time

tími lokatími time/km finish time

3:00 30:00:00 3:30 35:00:00 4:00 40:00:00

3:00 1:03:18 4:00 1:24:24 4:30 1:34:56

3:00 2:06:35 4:00 2:48:47 4:30 3:09:53

4:10 41:40:00 4:20 43:20:00 4:30 45:00:00

4:40 1:38:27 4:50 1:41:58 5:00 1:45:29

4:40 3:16:55 4:50 3:23:57 5:00 3:30:59

4:40 46:40:00 4:50 48:20:00 5:00 50:00:00

5:10 1:49:00 5:15 1:50:45 5:20 1:52:31

5:10 3:38:01 5:15 3:41:31 5:20 3:45:03

5:10 51:40:00 5:20 53:20:00 5:30 55:00:00

5:25 1:54:17 5:30 1:56:02 5:35 1:57:48

5:25 3:48:34 5:30 3:52:05 5:35 3:55:35

5:40 56:40:00 5:50 58:20:00 6:00 1:00:00

5:40 1:59:33 5:45 2:01:19

5:40 3:59:07 5:45 4:02:37

6:10 1:01:40 6:20 1:03:20 6:30 1:05:00

5:50 2:03:04 5:55 2:04:49 6:00 2:06:35

5:50 4:06:09 5:55 4:09:39 6:00 4:13:11

7:00 1:10:00 8:00 1:20:00 9:00 1:30:00

7:00 2:27:41 8:00 2:48:47 9:00 3:09:53

7:00 4:55:22 8:00 5:37:34 9:00 6:19:45

11


12


RUNNING ETHICS

HLAUPASIÐFERÐI

. Sýndu fólkinu í kringum þig sérstaka athygli við drykkjarstöðvar. Það getur verið hættulegt að hægja á sér eða byrja að ganga og breyta um stefnu. Hentu glösunum í ruslatunnur, ef þær eru ekki til staðar skaltu henda glösunum hjá hinum glösunum. Reyndu að láta glösin ekki vera á víð og dreif um hlaupabrautina, mundu að það er einhver sem þarf að þrífa þau upp . Hugsaðu um að halda hlaupabrautinni öruggri og ánægjulegri fyrir alla . Á hlaupabrautinni áttu alltaf að halda þig til hægri nema þegar þú ert að taka fram úr. Farðu gætilega þegar þú ferð til vinstri til að taka fram úr. Annar hlaupari getur verið að taka fram úr þér og þú vilt ekki láta hlaupa þig niður . Ekki neyða aðra hlaupara til að þurfa að fara út af hlaupabrautinni til að komast fram úr þér. Ef þú ert á stað þar sem er þröngt skaltu hlaupa ein/n . Hlaupa-/gönguhópar sem ætla að halda hópinn skulu staðsetja sig í aftasta hraðahólfi í Lækjargötu . Aldrei stoppa skyndilega á meðan á hlaupi stendur . Líttu alltaf í báðar áttir, að minnsta kosti tvisvar, áður en farið er yfir götu eða önnur svæði þar sem er umferð fólks . Vertu vakandi fyrir fólkinu í kringum þig. Ef þú gleymir þér gætir þú átt á hættu að detta og þurfa að hætta keppni eða stofna fólkinu í kringum þig í hættu . Ekki hlaupa í keppni ef þú ert ekki skráður. Það getur tekið tíma frá þeim sem eru skráðir, búið til auka umferð og valdið aukinni hættu . Ekki kaupa/fá númer hjá öðrum þátttakenda og láta sem þú sért þátttakandi. Ef þú ert ekki skráðu/ur þá tekur þú ekki þátt . Farðu eftir reglunum sem gilda á brautinni . Gættu varúðar og sýndu stilli þegar endamark nálgast. Ekki hlaupa aðra niður og ekki stoppa snögglega um leið og komið er yfir endalínuna. Þú verður að halda áfram þar til þú ert komin/n vel yfir endalínuna . Að lokum þá er ekki góð hugmynd að tala í farsíma á meðan á hlaupinu stendur

. Pay extra attention to the people around you at refreshment stations. It

. . . . . . . . . . . .

can be dangerous to slow down, to start walking or changing directions. Throw the glasses in the bins, or if there are no bins then throw them with the other glasses. Try not to let the glasses be scattered around the track, remember that someone will have to clean them up Think about keeping the track safe and enjoyable for everybody On the race track you should always keep to the right unless you are passing another runner. Be careful when you move to the left in order to pass. Another runner might be passing you and you do not want to get run down Do not force other runners of the track in order to pass you. You should run alone when running in a crowded or narrow area Running/walking groups that are going to hold the group should position themselves in the rearmost pace area in Lækjargata Never stop suddenly during a race Always look both ways, at least twice, before crossing a street or other areas where there is traffic of people Be aware of the people around you. If you get caught up in your own thoughts you might endanger yourself or the people around you Do not participate in competition if you are not registered. That can take time from those who are registered, create extra traffic and cause increased danger Do not by/get a bib number from another participant and pretend you are a participant. If you are not registered for the race then you cannot participate Follow the rules that apply on the track When approaching the finish line be careful and in control. Do not run other people down and do not stop suddenly as soon as you cross the finish line. You need to keep going until you are well behind the finish line. Finally it is not a good idea to be on the phone during the race

Reykjavíkurmaraþon kynnir nýjan samstarfsaðila Nú á dögunum skrifuðu Under Armour og Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka undir samstarfssamning þar sem Under Armour verður einn af stærstu samstarfsaðilum hlaupsins. Under Armour er að stimpla sig inn á hlaupamarkaðinn en í mars var nýji Speedform skórinn verðlaunaður af Runners World. Under Armour er með sér hlaupalínu bæði í fatnaði og skóm þar sem áhersla er lögð á að hanna vörur fyrir hlauparann. Léttleiki og sýnileiki eru höfð að leiðarljósi. Spennandi verður að fylgjast með nýju línunni. Under Armour gefur fyrstu þremur hlaupurum í öllum vegalengdum Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka fatnað í verðlaun.

13


Góðir hvatningastaðir Staður

Maraþon og boðhlaup* Hálfmaraþon* 10 km*

Fyrstu Mið Síðustu Fyrstu Mið Síðustu Fyrstu Mið Síðustu

Klukkan Klukkan Klukkan

Km

Ægisíða við Lynghaga 2 Nesvegur (við Kaplaskjólsveg) 3 Nesvegur við Eiðistorg 4 Lindarbraut 5 Harpa 10.5 Sæbraut við Kirkjusand 13 Sæbraut Sægarðar 16 Múlavegur við Skautahöll 21 Suðurlandsbraut við Mörkina 23 Víkingsheimili 25 Fossvogsstígur við Haðaland 26 Fossvogsstígur vestan Árlands 27 Fossvogsstígur við ylströnd 29 Skerjafj. stígur við Bauganes 31 Ægisíða, stígur við Dunhaga 32 Ægisíða við Kaplaskjólsveg 33 Nesvegur við Eiðistorg 34 Lindarbraut 35 *Áætlaðar tímasetningar

14

8:46 8:52 8:58 8:46 8:52 9:03 9:41 9:45 10:05 8:49 8:58 9:06 8:49 8:58 9:14 9:44 9:50 10:20 8:53 9:04 9:14 8:52 9:04 9:26 9:47 9:55 10:35 8:56 9:10 9:22 8:55 9:10 9:37 9:50 10:00 10:50 9:13 9:43 10:05 9:13 9:43 10:35 10:05 10:25 12:05 9:22 9:58 10:26 9:21 9:58 11:09 9:32 10:16 10:50 9:30 10:16 11:44 9:48 10:46 11:30 9:54 10:58 11:46 Hvenær er von á fystu hlaupurum í mark? 10:01 11:10 12:02 10:04 11:16 12:10 Vegalengd Karlar Konur 10:07 11:22 12:18 10 km 10:05 10:08 10:14 11:34 12:34 Hálfmaraþon 9:45 9:51 10:20 11:46 12:50 10:24 10:27 10:30 10:33

11:52 12:58 Maraþon og boðhlaup 10:56 11:15 11:58 13:06 12:04 13:14 12:10 13:22 Þar sem broskallinn er

eru hvatningastöðvar!


Áheitasöfnun

Running for charity

Líkt og undanfarin ár þá geta þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2014 hlaupið til styrktar góðum málefnum. Áheitasöfnunin fer fram á vefnum, hlaupastyrkur.is.

As in previous years, participants can run for charity while running the Islandsbanki Reykjavik Marathon. Donations to charity can be made on hlaupastyrkur.is.

Saga áheitasöfnunarinnar

History

Frá árinu 2007 hafa þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka getað hlaupið til styrktar góðu málefni. Tæplega þrjú hundruð milljónir hafa safnast til á annað hundrað góðgerðafélaga í tengslum við hlaupið. Upphæðirnar smáar sem stórar hafa skipt félögin miklu máli og verið notaðar í mörg þörf verkefni. Ákveðið var að setja enn meiri kraft í áheitamálin árið 2010 með opnun vefsins hlaupastyrkur.is. Aukin sýnileiki hlaupara á nýja vefnum skilaði sér heldur betur til góðgerðafélaganna því um 30 milljónir söfnuðust sem var met í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons. Það var Íslandsbanki sem gaf hlaupinu og áheitasöfnuninni vefinn. Aftur var slegið met í áheitasöfnuninni árið 2011 þegar 43.654.858 krónur söfnuðust til 131 góðgerðafélags. Rúmlega 50% þeirra hlaupara sem tóku þátt í áheitavegalengdum Reykjavíkurmaraþons 2011 skráðu sig á hlaupastyrkur.is og söfnuðu áheitum. Árið 2012 söfnuðust 45.987.154 krónur til 130 góðgerðafélaga og er þetta 5% hærri upphæð en safnaðist árið 2011. Sá hlaupari sem safnaði mestu var hinn 12 ára gamli Viktor Snær Sigurðsson en hann safnaði 1.638.501 kr. fyrir Sunnu systir sína og AHC samtökin. Aldrei hefur einstaklingur safnað jafn miklu í áheitasöfnuninni. Árið 2013 var fjórða árið í röð slegið met í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Aukningin milli ára var 58% og söfnuðust 72.549.948 krónur. Tæplega 90 af þeim 148 félögum sem tóku þátt í söfnuninni 2013 fengu meira en 100.000 krónur í sinn hlut og 17 félög fengu meira en milljón.

Since 2007, Icelandic participants in the Islandsbanki Marathon have been able to run for charity. Close to three hundred million ISK has been collected for over 200 charities. The amounts, large and small, have made a big difference for the charities and have come to good use in many needed projects. In 2010, the collection of donations was stepped up with the opening of the website hlaupastyrkur.is. The increased visibility of runners on the web resulted in a new record when 30 million ISK was donated to charity. The website itself was a donation by Islandsbanki to the Reykjavik Marathon. The year 2011 was another record year when 43,654,858 ISK was donated to 131 charities. Over 50% of the runners that registered for the 2011 Islandsbanki Reykjavik Marathon (excluding the LazyTown run) registered at hlaupastyrkur.is and collected for charities. In 2012, no less than 45,987,154 ISK was donated to 130 charities which is a 5% higher amount than was collected in 2011. The runner who collected the largest amount of money was the 12-year old Viktor Snær Sigurðsson who collected 1,638,501 ISK for his sister Sunna and the AHC Association of Iceland. No individual has ever collected as much in the collection of donations for charities. Last year, 2013, a record was set in donations for charity for the fourth year in a row. A 58% increase between years and 72,549,948 ISK collected. Close to 90 of the 148 charities registered got more than 100,000 ISK, and 17 charities got over a million ISK.

Áheitasöfnun 2014

Running for charity in 2014

Hlaupastyrkur.is er einstaklega notendavænn og aðgengilegur vefur. Hlauparar geta farið inn á vefinn og skráð sig sem góðgerðahlaupara fram að hlaupi. Þar getur líka hver sem er heitið fjárhæð að eigin vali á þá einstaklinga eða boðhlaupslið sem skráð eru. Auðvelt er að leita að einstaklingi eða liði með því að slá inn nafn eða hluta úr nafni viðkomandi í leitarstrenginn á vefnum. Einnig er hægt að finna upplýsingar um skráð góðgerðafélög og finna hvaða einstaklingar og lið hlaupa fyrir hvert félag. Þau sem vilja safna í krafti fjöldans geta stofnað hlaupahóp á hlaupastyrkur.is. Hóparnir geta verið vinnufélagar, vinir, fjölskyldur, saumaklúbbar eða aðrir hópar sem vilja standa saman að söfnun. Ekkert hámark er á fjölda einstaklinga í hóp og því geta allir sem eru skráðir í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verið með. Líttu við á hlaupastyrkur.is áheitasöfnunin verður opin til miðnættis mánudaginn 25. ágúst 2014.

The website hlaupastyrkur.is is extremely user-friendly and accessible. Runners can visit the website and register for participation in the donations collection right up to the race. On the web, anyone can donate to the charities chosen by the individual runners and relay race teams of the Islandsbanki Reykjavik Marathon for an amount of their choice. It is easy to find individual runners or teams by searching by their name in the search engine on hlaupastyrkur.is. Information on registered charities can be found on the web together with a list of runners and relay race teams running for each of them. Runners who wish to collect donations for a charity can form a group on hlaupastyrkur.is. The groups can be made up of co-workers, friends, family etc. There is no limit to how many participants can be in one group as long as they are registered for the Islandsbanki Reykja­ vik Marathon. Visit hlaupastyrkur.is. Donations can be made until midnight on Monday August 25th 2014.

15


PROMENNT ÓSKAR HLAUPURUM TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN!

SVEIGJANLEIKI FYRIR FÓLK í vaktavinnu

MICROSOFT GÆÐAVOTTUN EQM GÆÐAVOTTUN ÚRVALSLIÐ KENNARA STYRKIR OG GREIÐSLUKJÖR FJARKENNSLA Í BEINNI – aldrei verið einfaldara

TÆKNINÁM BÓKHALDS- OG SKRIFSTOFUNÁM ALMENN TÖLVUNÁMSKEIÐ VEFUR, GRAFÍK OG MYNDVINNSLA MARKAÐS- OG SÖLUNÁM VERKEFNASTJÓRNUN MEÐ MINDJET BYRJENDUR OG 60+ FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA

FRAMABRAUTIR - Kerfisstjórnun - Viðurkenndur bókari - Skrifstofuskóli

Promennt er samstarfsaðili Reykjavíkurmaraþons

www.promennt.is

PIPAR \ TBWA

SÍA

141769

SKRÁNING Á HAUSTÖNN ER HAFIN Ég fékk vinnu nánast um leið og námið var búið, sé um allt sem tengist innflutningi fyrirtækisins, tollskýrslur, greiði reikninga og fleira. Ég hefði ekki fengið þetta nema hafa klárað námskeið hjá ykkur svo takk fyrir mig. :)“ Henný Árnadóttir (Tölvu- og bókhaldsnám + Tollskýrslugerð)

„Námskeiðið er mjög hnitmiðað og keyrt áfram af áhugasömum og góðum kennurum. Námið er byggt upp af góðu námsefni og nýttist manni strax við dagleg störf í rekstri Microsoft netkerfa, umsjón með þjónum og allri vinnu. Ég mæli hiklaust með þessu námi.“ Heimir Óskarsson (MCITP + Exchange 2010)

PROMENNT Skeifunni 11B • 108 Reykjavík • Sími 519 7550 • promennt@promennt.is • promennt.is

16


Kíktu við á heimasíðunni MaraTHon.is

Fjöldi fróðlegra greina úr tímaritum liðinna ára um maraþon og hlaupaíþróttina

marathon.is Á marathon.is fer fram skráning í hlaupin þrjú sem eru á vegum Reykjavíkurmaraþons: Miðnæturhlaup Suzuki, Laugavegshlaupið og Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Á síðunni kennir ýmissa grasa og má þar t.d. finna fjöldann allan af flottum og skemmtilegum myndum frá hlaupunum, úrslit hlaupanna síðastliðin ár auk ítarlegra upplýsinga um þær vegalengdir sem í boði eru í hverju hlaupi. Á marathon.is er einnig hægt að festa kaup á gjafabréfi í hlaup á vegum Reykjavíkurmaraþons. Gjöf sem hvetur til hreyfingar og er ávísun á skemmtilega upplifun. Við hvetjum þátttakendur eindregið til að heimsækja heimasíðuna áður en hlaupið fer af stað, kynna sér reglur hlaupsins og fara eftir þeim svo allir megi njóta sín sem best í hlaupinu. Í gegnum árin hafa margar áhugaverðar greinar birst í tímaritum sem gefin hafa verið út í tengslum við Reykjavíkurmaraþonið. Öll blöðin sem gefin hafa verið út í 31 árs sögu hlaupsins má nú finna á marathon.is.

On marathon.is you can register online for the following running events: The Suzuki Midnight Sun Run, The Laugavegur Ultra Marathon and The Islandsbanki Reykjavik Marathon. On the website you can find many great pictures from previous races, view race results for the past few years as well as detailed information on the available distances for each race. Since the first race was held in 1984, a race magazine like this one has always been published. All of the race magazines can be viewed on marathon.is. Registered participants can login to “Your Page - the Runners Page”, where they can see an overview of their race registrations, change their distance if applicable, modify various personal information, and get hold of their receipts. We encourage all participants to visit the website before running off, study the rules of the race and follow them in order for everyone to enjoy the race. On race day, the results of the 2014 Islandsbanki Reykjavik Marathon will be published on marathon.is together with photos from the race.

http://marathon.is/midhlar/blod-reykjavikurmarathons 17


WE‘LL TAKE YOU THERE! ALL THE MOST EXCITING PLACES IN ICELAND

R O

BOOK NOW on www.re.is

Free WiFi More tours available in our brochures

AND ON OUR WEBSITE WWW.RE.IS

BSÍ Bus Terminal • 101 Reykjavík •

580 5400 • main@re.is • www.re.is

SPARINAANWICH

Glæsibæ • Dalvegi • N1 Ártúnsbrekku • Bæjarhrauni • Skoðaðu matseðilinn á saffran.is 18

EXPO · www.expo.is

at your reception

EXPERIENCE A GREAT DAY WITH US!


Tékklisti fyrir hlaupið Daginn fyrir hlaup

. Ekki prófa neitt nýtt í mataræði . Klippa neglurnar á tánum og raspa brúnirnar með þjöl . Finna réttu hlaupafötin . Varast nýjan fatnað sem ekki hefur verið reyndur áður . Varast allt sem getur valdið núningi . Hafa skóna tilbúna . Lesa leiðbeiningar um flögu . Festa flöguna á skóreimina . Hafa hlaupanúmer og nælur tilbúnar . Aftan á hlaupanúmeri er hægt að skrá nafn og aðrar upplýsingar . Varast að rugla saman númerum og flögum frá öðrum fjölskyldumeðlimum . Finna til annað sem þarf: derhúfu , sólarvörn, sólgleraugu? . Ákveða hvernig þú ætlar að komast í bæinn og aftur heim . Þátttakendur í boðhlaupi ættu að tala saman um skipulag varðandi flutning að og frá skiptistöðum . Lesa leiðbeiningar í gögnum og reglur á www.marathon.is. Það er t.d. bannað að hafa hund eða önnur gæludýr meðferðis og það er líka bannað að hjóla á hlaupabrautinni. Það er mikilvægt að þátttakendur kynni sér og virði reglur hlaupsins

Hlaupadagur

. Borða léttan morgunmat tveimur tímum fyrir hlaup . Smyrja vaselíni á viðkvæma staði . Það hefur reynst karlmönnum vel að líma plástur á geirvörturnar . Reima skóna með flögunni og binda tvöfaldan hnút . Mundu: Engin flaga = enginn tími, þetta á líka við ef þú mætir of seint . Velja endanlega hvaða föt passa fyrir daginn . Festa hlaupanúmer að framan og líka sérstakt merki að aftan í boðhlaupi . Mæta tímanlega í Lækjargötu. Gera ráð fyrir götulokunum, umferð og fáum bílastæðum

Í Lækjargötu

. Þátttakendur eru beðnir að raða sér upp eftir áætluðum hlaupahraða samkvæmt hraðahólfum sem sýnd eru á korti á bls. 11 . Passaðu að stíga á mottuna í upphafi og lok hlaups. Í hálfmaraþoni, maraþoni og boðhlaupi þarf einnig að stíga á mottu(r) á leiðinni

Í HLAUPINU

. .

Slakaðu á, njóttu dagsins og hugsaðu bara jákvæðar hugsanir. Hvað með að brosa til þeirra sem hvetja þig, í myndavélarnar og til starfsmannanna sem þjónusta þig á leiðinni?

AÐ HLAUPI LOKNU

Pre-Race Check List THE DAY BEFORE THE RACE

. Do not try any new foods . Cut your toenails and use a nail filer to smoothen the edges . Find the right running gear: . Avoid any new pieces of clothing . Avoid anything liable to cause unwanted friction . Make sure your running shoes are ready . Read the instructions regarding the timing chip . Attach the chip to your shoelace . Make sure you have your bib number and the pins to attach it ready . Write the name and telephone number of a member of your family on the back of the bib number . Make sure you use the number and chip assigned to you and not those of another family member . Consider what else you might need: a cap, sunscreen, sunglasses? . Make the necessary arrangements for transportation into town and back . Those participating in the relay race should discuss how to organize transport­ ation to and from exchange points . Read the race instructions following your race package and on www.marathon.is. It is vital that participants study and respect the rules of the race

DAY OF THE RACE

. Eat a light breakfast two hours before the race . Apply petroleum jelly to sensitive areas to prevent chafing . For men, protecting the nipples with first-aid tape works well . Double-tie your shoelaces – do not forget the chip! . Remember: No chip = no time, this also applies if you are late for the start . Make the final decision on what to wear for the run . Attach your bib number to the front of your shirt, as well as to the back if you are participating in the relay race . Make sure you are at the start well on time. Remember that some streets may be closed, that there may be heavy traffic and that parking will be scarce

AT THE STARTING LINE IN LÆKJARGATA

. Please situate yourself in the start based on your estimated running pace according to the pace areas that are shown on the map on page 11 . Make sure you step on the timing mats at the beginning and end of the race. In the half marathon, marathon and relay race you also need to step on the mats along the way

DURING THE RACE

. Relax, enjoy the day and think only positive thoughts. . Why not smile to those cheering you on, for the cameras and to the people assisting you during the race?

. Mikilvægt er að virða einstefnu á marksvæði og fara út um merktar gönguleiðir . Skila þarf flögunni til starfsmanna hlaupsins sem staðsettir verða fyrir innan og utan marksvæðið í Vonarstræti, Lækjargötu og við MR . Sundferð er fullkomin leið til að slappa af eftir átökin. Meðfylgjandi í hlaupa-

AFTER THE RACE

.

.

gögnum þátttakenda er frímiði í eina af 7 sundlaugum ÍTR í Reykjavík sem gildir dagana 23. og 24. ágúst Skoðaðu úrslit hlaupsins á www.marathon.is. Þú mátt vera stolt/ur af árangrinum!

. It is vital to respect the one-way within the finish area and use the designated exits . Timing chips need to be returned to a member of the race staff located near the

finish area in Vonarstræti, Lækjargata and in the Information Center located in the school Menntaskólinn í Reykjavík (MR) Visiting one of Reykjavik’s 7 geothermal pools is a perfect way to relax after the race. Your race package contains a free entry to one of the pools, valid August 23rd and 24th Check the race results on www.marathon.is. You can be proud of yourself!

.

19


20


Miðnæturhlaup Suzuki Miðnæturhlaup Suzuki fór fram í 22. sinn mánudaginn 23. júní 2014. Veður var bjart og fallegt. Þátttökumet var slegið í hlaupinu en 2.632 voru skráðir sem var 32% fjölgun frá árinu áður. Flestir tóku þátt í 5 km hlaupinu eða 1.327 og næst flestir í 10 km hlaupinu, 934. Í hálfmaraþoni var 371 skráður til þátttöku og var það fjölgun um 141 milli ára en hálfmaraþon var ný vegalengd árið 2012. 490 erlendir þátttakendur tóku þátt í hlaupinu og hafa þeir aldrei verið fleiri. Þátttakendur í hálfmaraþoni hlupu meðal annars um Elliðaárdalinn, að Rauðavatni, um Grafarholt og Grafarvog að ógleymdum Laugardalnum. Þykir þessi hlaupaleið bæði falleg og skemmtileg auk þess að vera krefjandi. Andrew McLeod frá Þýskalandi sigraði í karlaflokki á tímanum 1:14:15 og Anne Julie Aimee Cattenoz frá Frakklandi í kvennaflokki á 1:37:44. Jesse Mang frá Bandaríkjunum var í öðru sæti í karlaflokki á 1:17:42 og Robert Longenecker einnig frá Bandaríkjunum í þriðja á 1:18:57. Erla Eyjólfsdóttir var önnur í kvennaflokki á 1:38:06 og Stine Haalien frá Noregi í því þriðja á 1:38:44. Hlaupaleiðin í 10 km hlaupinu lá í gegnum Laugardalinn, upp Elliðaár­dalinn og yfir stífluna þar og aftur til baka í Laugardalinn. Fyrstur í mark var Ingvar Hjartarson á tímanum 34:12 og Agnes Krist­ jáns­dóttir var fyrst kvenna á 39:24. Í öðru sæti í karlaflokki var Björn Margeirsson á 35:18 og Benedikt Jónsson var í því þriðja á 35:25. Ebba Særún Brynjarsdóttir var í öðru sæti í kvennaflokki á 41:11 og Íris Dóra Snorradóttir tók þriðja sætið á 41:45. Í 5 km hlaupinu var hlaupinn hringur í Laugardalnum og voru það þau Guðni Páll Pálsson og Hrönn Guðmundsdóttir sem sigruðu. Guðni Páll hljóp á tímanum 16:33 og Hrönn á 19:27. Í öðru sæti í karlaflokki var Þórólfur Ingi Þórsson á 17:12 og í því þriðja Sigurjón Ernir Sturluson á 17:27. Í öðru sæti í kvennaflokki var Borghildur Valgeirsdóttir á 20:20 og í þriðja sæti hafnaði Tinna Lárusdóttir á 20:40. Allt gekk að óskum og ekki var annað að sjá en að hlauparar stefndu sveittir og sælir í afslöppun í Laugardalslauginni að hlaupi loknu. Laugardalslaugin var opin alla nóttina í tilefni Jónsmessu og því gátu hlauparar slakað þar á eins lengi og þeir vildu.

Suzuki Midnight Sun Run On June 23rd, the annual Suzuki Midnight Sun Run was held for the 22nd time. The weather conditions were bright and beautiful. A record number of runners were registered for the run, 2,632 in total, a 32% increase from the year before. Runners could choose from three different distances: 5 km, 10 km and a half marathon. Most runners registered for the 5 km run or 1,327 runners. Next came the 10 km run with 934 registered runners. 371 runners were registered for the half marathon, which is an increase of 141 runners between years. Runners were offered the chance to run the half marathon in this race for the first time in 2012. This year’s race had 490 foreign participants, a higher number than ever before. Participants in the half marathon ran from Laugardalur, through Elliðaárdalur valley, by lake Rauðavatn, through a golf course and some residential areas and ended back in Laugardalur. This course is considered both beautiful and entertaining as well as being challenging. Andrew McLeod from Germany was the first man to finish the race, running the distance in 1:14:15. The first woman to finish was Aimee Cattenoz from France in 1:37:44. Jesse Mang from USA was the second man to finish, in 1:17:42 and Robert Longenecker, also from USA, came third in 1:18:57. Among the women, Erla Eyjólfsdóttir from Iceland came second in 1:38:06 and Stine Haalien from Norway came third in 1:38:44. The 10 km course started in Laugardalur, went through Elliða­árdalur valley and finished back in Laugardalur. The winners in the 10 km run were Ingvar Hjartarson, who ran in 34:12, and the first woman was Agnes Kristjánsdóttir in 39:24. The second man to finish was Björn Margeirsson in 35:18 and Benedikt Jónsson came third in 35:25. Ebba Særún Brynjarsdóttir was the second woman in 41:11 and Íris Dóra Snorradóttir came third in 41:45. The 5 km run was a circle around Laugardalur. The winners were Guðni Páll Pálsson and Hrönn Guðmundsdóttir. Guðni Páll finished in 16:33 and Hrönn in 19:27. The second man was Þórólfur Ingi Þórsson in 17:12 and Sigurjón Ernir Sturluson came third in 17:27. The second woman was Borghildur Valgeirsdóttir in 20:20 and Tinna Lárus­ dóttir came third in 20:40. Everything went according to plan, and after the race the happy runners headed off to the Laugardalur swimming pool. The pool was open all night due to the Midsummer (summer solstice) and therefore the runners were able to relax at the pool as long as they wanted.

21


VETRARLEIGA

EKKERT VESEN Losnaðu við vesenið með vetrarleigu AVIS Vetrarleiga er 8 mánuðir. Í vetrarleigu er bíllinn tekinn á leigu að hausti og skilað inn á vorin. Hún er sérstaklega hentug fyrir vetrartengda starfsemi, skólafólk eða jafnvel þá sem einfaldlega kjósa heilsusamlegri lífsstíl á sumrin. Vetrarleiga er einungis í boði í september og október á hverju ári og eru 1.650 km á mánuði innifaldir.

HÚSAVÍK

ÍSAFJÖRÐUR

SAUÐÁRKRÓKUR

AKUREYRI

ÁRNASYNIR

EGILSSTAÐIR

KEFLAVÍK

REYKJAVÍK

HÖFN

AVIS bílaleiga sími 591 4000 – avis.is

22


Það þarf að leggja áherslu á gleðina Margrét Jónsdóttir, íþróttakennari, er mikil athafnakona sem meðal annars skokkar, hleypur, syndir, hjólar, skíðar og gengur á fjöll. Hún hefur innleitt heilsuhvatningu í bæjarfélögum á landinu ásamt því að stofna skokkhóp á Seltjarnarnesi sem hún stýrði lengi vel. Margrét hefur hlaupið oftast kvenna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Hvaða ár byrjaði skokkhópurinn á Seltjarnarnesi og hve lengi stýrðir þú honum? Trimmklúbbur Seltjarnarness var stofnaður árið 1985. Ég stýrði honum í 11 ár. Um það bil 4-5 árum frá stofnun hans datt nokkrum félögum úr TKS í hug að halda Neshlaup. Það var haldið í lok Hreystiviku sem við héldum í nokkur skipti í samvinnu við Trimmnefnd ÍSÍ, alltaf í byrjun maí. Neshlaupið hefur verið haldið í ca. 24-25 ár og er mjög fjölmennt hlaup, sem áhugamenn í TKS standa fyrir. Hver var hvatinn að stofnun skokkhópsins og voru til fleiri skokkhópar á þessum tíma? Upphafið er að haldinn var trimmdagur á Seltjarnarnesi í samvinnu við Trimmnefnd ÍSÍ 4. maí 1985. Samkennari minn í Mýrarhúsaskóla, Unnur Ágústsdóttir, sá um skipulag með Trimmnefnd ÍSÍ. Fræðarar og kennarar sáu um fyrirlestra í sal og hreyfingu úti og inni. Ég kom að kennslu í hressingarleikfimi í sal og vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnar­ness, en sundlaugin var vígð fyrr á árinu. Jóhann Heiðar, læknir, var með fyrirlestra í sal um skokk og einnig með verklegar æfingar úti á íþróttavelli. Fleiri íþróttagreinar voru kynntar á trimmdeginum, t.d. jóga og ýmsir fyrirlestrar. Dagurinn tókst vel, þátttaka var nokkuð góð og allir ánægðir í lok dags. Ég hef alltaf verið mjög hrinfin af átaksverkefnum, en mér hefur oft fundist vanta vinnu í framhaldi átaks. Það var alveg frábært þegar Jóhann Heiðar bauðst til að hitta okkur á mánudögum kl.17:30 og kenna okkur betur að skokka. Jóhann Heiðar var nefndarmaður í Trimmnefnd ÍSÍ á þessum tíma. Þátttaka var góð og skokkarar vildu meira, þannig að við bættum við miðvikudögum á sama tíma. Ég tók að mér að halda utan um hópinn með upphitun og leiðsögn. Um haustið vildu karlarnir í hópnum bæta við þriðja æfingatímanum (laugardagsmorgnum), en þá spurði ég „hafið þið ekkert annað að gera en skokka”? Ánægjulegt sjálfboðaliða­ starf tók við sem dafnaði mjög vel í fimm ár. Alltaf gaman og gefandi að mæta og hitta hressa trimmara. Stór hópur myndaðist og voru 7080 manns á skrá þegar fjölmennast var. Þá gekk ég til bæjarstjóra og bað um aðstoð, þ.e. laun. Ég setti upp stundatöflu fyrir almennings­ íþróttir við sundlaug Seltjarnarness: Leiðsögn í sundi – vatnsleikfimi – gönguhóp – skokkhóp – leikfimi fyrir aldraða. Það er gaman að geta þess hér að grasrótin lifir enn á Nesinu. Ég vann hjá Seltjarnarnesbæ sem íþróttakennari næstu sex árin. TKS var stofnaður í maí 1985, og skokkhópur við sundlaug Vesturbæjar að hausti 1985. Þá frétti ég einnig af skokkhópi í Vestmannaeyjum á svipuðum tíma. Hvernig finnst þér skokkmenningin hafa þróast? Skokkmenningin hefur dafnað vel undanfarin ár og ég hef notið þess að fylgjast með henni. Það gleður mig alltaf að sjá fólk njóta útiverunnar, skokkandi, hjólandi eða gangandi, þar sem ég hef mikla trú á útivist. Ekki bara hugsa um hraða og tíma heldur njóta náttúrunnar líka og hlusta á eigin líkama. Hvernig myndir þú ráðleggja þeim sem væru að byrja? Ég hef alltaf lagt mikla áherslu á að fara rólega af stað, hvort sem við erum ungir eða gamlir byrjendur. Í trimmklúbbnum sinnti ég mest byrjendunum og lagði áherslu á að þjálfunin yrði að vera markviss, helst einhver hreyfing daglega, og að hún væri fjölbreytt. Aðalatriðið er að hafa áhuga á skokkinu (hreyfingunni) og hafa gaman. Árið 1984 byrjaði ég að skokka á túninu við Nesstofu, þar sem var verið að bora eftir heitu vatni og borinn lýsti upp túnið. Vann sem almennur kennari við Mýrarhúsaskóla og vantaði ódýra heilsurækt nálægt heimili og strákunum mínum. Á meðan kartöflur suðu, þ.e. 20 mín., skokkaði ég og uppgötvaði hvað það var frábært að nota skokk sem heilsurækt.

Hversu oft hefur þú tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og í hvaða vegalengd? Árið 1985 tókum við þátt í Reykjavíkurmaraþoni öll fjölskyldan, tvö í 7 km og tveir í skemmtiskokki, ásamt skokkurum úr TKS. Stór hópur úr TKS tók þátt í Reykjavíkurmaraþoni 1986 og það var fyrsta þátttaka mín í hálfu maraþoni. Ég hef skokkað nokkur hálfmaraþon erlendis en í ágúst næstkomandi mun ég hlaupa í 25 skipti í hálfu Reykjavíkurmaraþoni. Finnst þér alltaf jafn skemmtilegt að taka þátt? Hvað er eftirminnilegast? Já mér hefur alltaf þótt gaman að taka þátt og fylgjast með fjölgun skokkara á hverju ári. Mér er mjög ofarlega í minni þátttaka mín árið 2012. Ég kom heim úr fimm daga gönguferð í Öræfasveit seint um nóttina fyrir hlaupið. Ákvað að vakna um sjöleytið og borða hafragrautinn og fann þá að ég gæti tekið þátt í hlaupinu, náði að vísu engum mettíma. Hvernig finnst þér Reykjavíkurmaraþonið hafa þróast? Reykjavíkurmaraþonið hefur þróast mjög skemmtilega og fjölgunin er ótrúlega mikil á rúmlega þrjátíu árum. Lífsstíll fólks hefur breyst og alltaf fleiri og fleiri skilja að hreyfing er nauðsynleg fyrir lífið og starfið. Þar getum við þakkað heilbrigðisgeiranum sem loksins bendir fólki á þessa auðveldu lausn varðandi heilsu. Hreyfiseðillinn er frábær framför hjá læknum. Það er gaman að geta þess hér að læknar á Nesinu bentu fólki á gönguhópinn og vatnsleikfimina. Ég kann vel við hlaupa­ leiðina í hálfu maraþoni og hlaupaleiðin í heila maraþoninu er alveg frábær, ég kanna hana e.t.v. seinna. Hvað þurfum við að gera til að halda lífinu í skokkinu til lengri tíma? Það þarf að leggja áherslu á gleðina, hafa gaman, njóta þess sem við gerum, en ekki eingöngu hugsa um hraða og tíma. Líta á þjálfun sem skemmtun og gæta þess að lenda ekki í álagsmeiðslum, hlusta á eigin líkama. Ef þjálfun er fjölbreytt er hægt að koma í veg fyrir meiðsl. Eitt af aðaláhugamálum mínum varðandi þjálfun er að nýta sundið að lokinni þjálfun. Góða vatnið okkar á Íslandi er frábær „heilun”. Hvað heldur þér gangandi? Ég er svo heppin að hafa gaman af íþróttum og mínu fjölbreytta starfi sem íþróttakennari, það er auðvelt að halda sér gangandi þess vegna. Ég er líka heppin með kroppinn, hann er ótrúlega góður eftir sextíu og sex ár, þótt hann hafi verið mikið notaður. Er einhver ný íþrótt sem heillar þig þessa dagana? Ég hef aðeins spilað golf síðustu ár, en ég tala ekki um að ég sé íþróttakennari þá. Þar er ég alger byrjandi og á eftir að læra margt. Ég hef einnig heillast af hjólreiðum, þær eru mjög skemmtileg leið til að kanna ókunnug lönd. Trimmkveðja frá Margréti.

23


24


Eitthvað varð að gera! Pétur Haukur Helgason Pétur Helga, „Afmælisbarn dagsins“, hefur hlaupið í Reykjavíkur­ maraþoninu frá 1994. Hann er fæddur 1957 og verður 57 ára þann 23. ágúst 2014, sama dag og Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram. Þann dag hleypur hann 50. maraþonið sitt, það fjórtánda í Reykjavíkurmaraþoni. Pétur vann lengi hjá Vífilfelli og sá til þess að öll hlaup fengju Powerade. Þá er hann einn af forsprökkum Poweradehlaupanna. Hann hefur m.a. margoft hlaupið Laugaveginn, tekið þátt í ævintýrakeppni á Grænlandi, járnkarlinum í Kaupmannahöfn, maraþoni á Indlandi og últramaraþoni í Suður-Afríku. Hvað varð til þess að þú fórst að hlaupa maraþon? Upp úr þrítugu sá ég ákveðna þróun byrja sem lýsti sér þannig að þegar ég steig á baðviktina þá hækkaði talan um 0,5–1 kg á hverju ári, þrátt fyrir ýmsar aðhaldsaðgerðir í mat og drykk. Eitthvað varð að gera áður en stefndi í óefni. Ég byrjaði í líkamsrækt og missti 7 kg nokkuð fljótt en þar við sat. Einu og hálfu ári seinna byrjaði ég að hlaupa og missti þá önnur 7 kg og var nokkuð sáttur enda ekki af svo miklu að taka. Svona byrjaði þetta fyrir rúmum tuttugu árum. Tilgangurinn var að geta haldið áfram að borða góðan mat án þess að þurfa með jöfnu millibili að lengja í beltinu um eitt gat. Það hjálpaði óneitanlega að eiga góðar fyrirmyndir sem voru vinir mínir úr menntaskóla. Ég lenti fljótlega í slagtogi með hlaupurum sem kölluðu sig ÖL-hópinn og hlupu saman á sunnudögum. Hlaupavegalengdir voru langar og varla rætt um annað en maraþon, þannig að ég taldi strax að það væri vegalengdin sem ætti að stefna á. Það sem byrjaði sem saklaust megrunarátak endaði í farsælum maraþon- og últramaraþonferli. Hver er þín reynsla sem þátttakandi í Reykjavíkurmaraþoninu? Ég byrjaði að æfa hlaup vorið 1994 og fór svo í mitt fyrsta keppnishlaup í RM. Það var 10 km og tíminn var 44 mín. Ég hafði ekki hugmynd um hvort það væri gott eða slæmt, en taldi að það væri frekar það síðar­ nefnda þar sem svo margir voru á undan mér. Árið eftir var komið að hálfa maraþoninu. Þennan dag var hvöss austanátt og rigning. Ég kláraði á 1:35 og aftur var ég ekki viss um gæðin. Mér var sagt að þetta væri flottur tími fyrir byrjanda og þar að auki hefðu aðstæður verið með versta móti. Ég man sérstaklega í þessu hlaupi hvað ég var ánægður að þurfa ekki að fara annan hring eins og maraþonhlaupararnir þurftu að gera og hvað ég dáðist að hörkunni í þeim. Árið 1996 var svo komið að maraþoninu. Ég byrjaði of hratt. Gat bara ekki hamið mig. Fannst gott að eiga inni tíma ef illa færi. Lenti svo á veggnum og tapaði allri inneigninni og endaði einni minútu á eftir áætlun eða á 3:31. Ég var auðvitað ekki sáttur. Í þá daga var maður stöðugt að bæta sig og alltaf að spá í tímann. Maður horfði á þá sem voru á undan í hlaupinu og hugsaði „af hverju get ég ekki verið eins góður og þeir? Ég hefði getað gert aðeins betur“. Það er mjög algengt að þeir sem byrja að hlaupa fari of geyst af stað og eigi svo við meiðsli að stríða. Ég var hins vegar heppinn að sleppa alveg við meiðsli á þessum tíma. Ég vil þakka það góðum undirbúningi í líkamsræktinni. En nú varð ekki aftur snúið. Undirbúningur undir maraþon, þar sem bæta átti tímann, fólst í margra mánaða ströngu æfingaprógrammi þar sem ekki mátti snerta áfengi og borða þurfti hollan og næringarríkan mat. Fyrir maraþonið kom svo kvíðinn fyrir að ná ekki settu marki og þjáningin við að reyna að halda uppi hraðanum alla leið í mark. Eftir öll maraþonin hefur reynslan hins vegar kennt mér að vera sáttur við þann tíma sem ég er að hlaupa á hverju sinni. Gleðin yfir að geta hlaupið heilt maraþon, sem er ekki sjálfgefið, á að vera í fyrirrúmi. Hvenær tókst þú fyrst þátt í Laugavegshlaupinu og hver var þín upplifun af því? Þegar fréttist að halda ætti Laugavegshlaup 1997 kom ekki annað til greina en vera með. Þetta var fyrsta skipulagða últramaraþonkeppnin á Íslandi og það var mikill áhugi fyrir þessu í mínum félagsskap. Þetta var mikið ævintýri. Þarna fékk ég 55 km langan Laugaveginn beint í æð. Ég hafði ekki gengið hann áður og tel að það hafi verið kostur. Veðrið var gott og mér fannst náttúrufegurðin skella á mér eins og flóðbylgja. Hvað kæmi næst? Endalaust var eitthvað nýtt að sjá: hveri, hrafntinnu, líparítbreiður, ár að vaða yfir, gljúfur full af fossandi

jökul­vatni, jökla og fleira. Mér fannst þetta mikil upplifun á svona stuttum tíma. En á hlaupum missir maður óhjákvæmilega af miklu og það var ekki spurning að ég varð að fara aftur og aftur. Það er allt öðruvísi að hlaupa Laugaveginn og að mörgu leyti léttara en að hlaupa maraþon, þó að vegalengdin sé lengri. 2009 gerði ég svo 30 mínútna stuttmynd í léttum dúr um hlaupið sem ég held að fangi vel stemninguna í brautinni og hægt er að skoða á hlaup.is. Hvað gerir Félag maraþonhlaupara og hvernig gerist maður félagi? Ég varð þess heiðurs aðnjótandi fyrir nokkrum árum að vera gerður að formanni Félags maraþonhlaupara. Allir sem ljúka maraþoni gerast sjálfkrafa félagsmenn. Því miður glataðist félagaskráin og þess vegna er ekki alveg ljóst hvað félagarnir eru margir. Félagið skipuleggur tvö maraþon á ári, vor- og haustmaraþon, í kringum sumardaginn fyrsta og fyrsta vetrardag. Einnig er boðið upp á hálfmaraþon. Það er fátt skemmtilegra en standa í þessu með góðum hópi af fólki. Öll vinnan er unnin í sjálfboðavinnu fyrir utan tímamælingarnar. Það er góð tilfinning að geta gefið af sér í þetta, því að það er ekki sjálfgefið að einhver sé alltaf tilbúinn að rétta manni drykk eða vísa manni veginn í hlaupi. Hvernig finnst þér hlaupamenningin á Íslandi hafa þróast? Það er ekki bara gaman að hlaupa. Hlaup eru ávísun á lífsgæði síðar á æviskeiðinu. Maður uppsker eins og maður sáir. Lífsgæði og góð heilsa haldast hönd í hönd og auður og velmegun gagnast lítið ef heilsan byrjar að gefa sig. Því miður hefur þróunin verið í þá átt að það má teljast ólíklegt að komandi kynslóðir komi til með að njóta sömu lífsgæða og kynslóðin sem nú er kominn yfir miðjan aldur. Allir vita að það þarf að grípa í taumana en það er eins og enginn viti hvað á að gera. Það er ekki nóg að leggja stíga út um alla borg og halda að þá fari allir út að hjóla eða hlaupa. Við þurfum stórátak í því að fá fólk til að fara út að hreyfa sig. Það er alltaf erfiðast að byrja og því þarf að setja fjármunina í að koma fólki af stað og taka fyrstu skrefin. Síðan þarf að tryggja að fólk nái að gera hreyfinguna að lífsstíl þannig að það falli ekki aftur í gamla farið. Þar held ég að öflugir göngu- og hlaupahópar geti skipt sköpum. Með því að efla þá og styrkja má skapa farveg fyrir þessa einstaklinga, sem eru að stíga sín fyrstu göngu- og hlaupaskref. Sem hlaupari, fylgir þú einhverju ákveðnu mataræði? Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að þegar fjallað er um næringu og mataræði almennt sé verið að flækja málin um of. Skýringin er eflaust sú að margir hafa hagsmuni af því að flækja þessi mál og bjóða síðan upp á lausnir sem oft eru dýrar og þegar verst lætur beinlínis varhugaverðar. Kolvetnasnautt mataræði er að mínu mati gott dæmi um þetta. Sama á við um tilbúnar efnablöndur sem yfirleitt eru dýrar og oft með óræðið innihald. Kolvetni er besta brennsluefni sem völ er á. Við brennslu á kolvetnum myndast vatn og kolsýra sem líkaminn á auðvelt með að losa sig við. Mikil neysla próteina eykur álagið á nýrun sem þurfa að losa okkur við köfnunarefnið og fitan safnast fyrir í fitufrumunum. Besta lausnin er að hófs sé gætt, gott jafnvægi sé á milli þessara næringarefna og að góð hreyfing sjái um að brenna öllum umframhitaeiningum. Þannig er líklegt að við fáum öll nauðsynleg bætiefni, vítamin og steinefni, úr fæðunni og þá er takmarkinu náð. Þetta er það sem ég lagði upp með í byrjun og það hefur virkað vel. Flóknara er það ekki. 25


ENNEMM / SÍA / NM63390

Reykjavíkurmaraþon Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka Íslandsbanka 23. 23. ágúst ágúst

„Sumir segja að við í Skálmöld getum ekki hlaupið. Hvaða kjaftæði er það?“

Fylgstu með ævintýrum Skálmaldar Facebook.com/marathonmennirnir 26

Íslandsbanki, stoltur stuðningsaðili í 17 ár.


A ÍSLANDSB

ta

Skothús

ut

ta rga ðu

ra

i

ata

gb

in

P

Rástími frá kl. 1 3 .35 í Bjarkargötu

yjarg

Sóle

Bjark

arga

vegur

Hr

Su

Endamark í Sóleyjargötu

MARK

Bílastæði

Göngubrú

Upplýsingatjald og „týnd börn“

Gönguleið foreldra frá rásmarki að endamarki

Latabæjarhlaupið í Hljómskálagarðinum 23. ágúst Latabæjarhlaupið er ætlað börnum 8 ára og yngri, en foreldrar eða forráðamenn geta hlaupið með. Íþróttaálfurinn og Solla Stirða stjórna upphitun við rásmark í Bjarkargötu.

13.30 Upphitun við rásmark

Ræst verður í fjórum hópum eftir röð í Bjarkargötu. Vinsamlega komið í röðina við suðurenda götunnar, næst Hringbraut.

Að loknu hlaupi verður skemmtidagskrá á sviði í suðurenda Hljómskálagarðs.

Athugið að vegna mikils fjölda þátttakenda er æskilegt að aðeins einn fullorðinn fylgi hverju barni í hlaupinu sjálfu.

A

Rástími kl. 13.20 í Bjarkargötu

Tjörnin

Skemmtidagskrá að loknu hlaupi

NK

13.15 Upphitun við rásmark 13.20 Blá leið – 1,3 km. 6 til 8 ára 13.35 Gul leið – 550 m. 5 ára og yngri

Endamark í Sóleyjargötu


Interesting sights along the course

0-1 km Fríkirkjuvegur

0-1 km Fríkirkjuvegur

0-1 km Fríkirkjuvegur

Before it became a gallery it served as a nightclub called Glaumbær and before that it was a barn housing cattle. Originally it was built as a freezing plant.

It was built in 1907-1908 and is over 1000 square meters. Home of Thor Jensen, a famous entrepreneur in the beginning of the 20th century and one of Iceland‘s richest men.

Hljómskálinn was built in 1922 and was the first building in Iceland specifically intended for musical activities. The surrounding park is named after the building.

National Gallery Of Iceland

Fríkirkjuvegur 11

Hljómskálinn

0-1 km Vonarstræti

1 km Suðurgata

1 km Hringbraut

Reykjavik city hall was built in 1992 and houses the mayor’s office as well as the city council and other local government. It also houses a very large 3D map of Iceland.

The National Museum was established in 1863 and moved to its current location in 1950. Iceland´s 1,200-year long heritage is housed at the museum in antiques and archaeological findings.

When founded in 1911 it taught theology, law and medicine. Today it has over 160 undergraduate studies and over 15,000 students. At first classes were taught in the house of parliament. This building was completed in 1940, designed by the Icelandic state architect Guðjón Samúelsson.

Reykjavik City Hall

National Museum

The University of Iceland

2 km Ægissíða

11-12 km Sæbraut

11-12 km Sæbraut

Aegissida is a street that stretches along the coastline in the west part of Reykjavik. It’s a popular place among outdoor enthusiasts. A place where fishermen used to take Þversnið their small fishing hlaupaleiðar vessels out to sea (The Atlantic Ocean). The old lumpfish sheds are still standing, deserted, Elevation chart but preserved.

Built in 1909 as a residence for the French consul in Iceland. Best known for being the location where Reagan and Gorbachev met in 1986 to try to find a resolution to the Cold War. Peace was not made but it was a big step towards it. Said to be haunted and built on top of a Viking burial site.

The Sun Voyager, built in 1990, is an aluminum structure resembling a Viking ship. It was designed by Jón Gunnar Árnason to commemorate the 200th anniversary of the city of Reykjavík. The Sun Voyager is one of Iceland’s most popular tourist picture spots.

Atlantic Ocean

Höfði

The Sun Voyager

Þversnið hlaupaleiðar / Elevation chart

30 15 0m 0 28

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20


18 km Laugarnes

24-25 km Elliðaárdalur

28 km Öskjuhlíð

First inhabited soon after the discovery of Iceland around 870. Was a catholic monastery from 1225-1550. Is home to the Imagine Peace Tower built in the memory of John Lennon and lit up every year between his birthday, October 9th, and his death date, December 8th. The tower is the brainchild of Yoko Ono, John’s widow.

One of Reykjavik's best kept secrets with 60 species of birds, many plant species, several species of fish and a famous salmon fishing river. There is also an old hydroelectric power plant, which was one of the country’s largest at the time of its construction in 1921. Very popular with runners and joggers.

The Pearl (Perlan) is a landmark building in Reykjavik. It is situated on the hill Oskjuhlid where there had been hot water storage tanks for decades. It has an excellent panoramic viewing deck on level 4 and a revolving restaurant at the top.

Viðey Island

29 km Fossvogur Nauthólsvík

Iceland's only serviced beach. It's partly man made and in the summer the water holds a temperature of around 20°c (68° F) being as it is a mixture of the cold Atlantic Ocean and hot Icelandic spring water. The beach also has a hot tub with a temperature of 30-35° (85-95° F).

Elliðaárdalur

Perlan

36-37 km Grótta

42 km Lækjargata

Grótta was declared a protected birdlife area in 1978. Grótta is a very popular recreational site with a magnificent birdlife. The lighthouse, built in 1947, is also one of the best known in Iceland.

One of Iceland’s first stone houses, built as a prison in 1764-1771. Became the first Icelandic ministry in 1904, now houses the Prime Minister‘s office. The statues by the building represent Christian IX, King of Denmark, presenting Iceland with its first constitution, and Hannes Hafstein, the first Icelandic minister.

Grótta

The Icelandic Prime Minister´s office

About the course The marathon and the half marathon are one lap (except for the last part of the marathon, as it goes nearly the same route as the beginning of the race). The course is relatively flat, about 60% flat and 40% rolling. The total difference in altitude is only about 30 meters. Most of the race takes place on the streets of the city, although parts of the route are on tracks, particularly the seaside and salmonriver selections. The course of the Reykjavik Marathon is unique, and very scenic. The race starts and finishes downtown within sight of the pond and the city hall. The first part of the course runs through a residential area where many of the residents come out of their houses to cheer the runners on. This is

42 km Lækjargata

followed by a section where the runners pass along the seaside and have excellent views of the ocean,

Reykjavik Junior College

but also of the mountains surrounding Reykjavik, including Esjan and Snæfellsjökull glacier. Particip-

Tracing its origins to 1056 the school moved to this building in 1846, then the largest building in Reykjavik. The Icelandic parliament was housed in the building and the most important steps towards Icelandic independence were made here.

21

22

23

24

25

26

27

28

ants in the marathon also run through the Elliðarárdal river valley, the location of one of the country‘s more popular salmon-fishing rivers, a small waterfall, and some woodland.

29

30

31

32

33

34

35

36

37

38

39

40

41

42 km 29


30


Flagan

The Chip

TÍMATAKA - FLÖGUTÍMI OG BYSSUTÍMI

TIMING (CHIP TIME AND GUN TIME)

MARAÞON, HÁLFMARAÞON OG 10 KM

MARATHON, HALF MARATHON AND 10 KM

Sjálfvirk tímataka er í 10 km, hálfmaraþoni, maraþoni og boðhlaupi. Notaður verður tímatökubúnaður frá MyLaps/ChampionChip sem samanstendur af mottum í rásmarki sem hlauparar fara yfir í byrjun og enda hlaups og flögum (lítill hvítur plasthringur). Flöguna verður hver og einn hlaupari að festa við reimarnar á öðrum skónum sínum eða á ökklaband boðhlaupsliðsins. Engin flaga = enginn tími. Flagan geymir númer sem tengt er viðkomandi hlaupara/boðhlaupsliði og tímatakan hefst þegar farið er yfir motturnar í byrjun hlaups og lýkur þegar hlaupari fer yfir hana aftur í marki. Flögutími gefur því nákvæman persónulegan árangur hlaupara/boðhlaupsliðs, óháð því hve aftarlega í hópnum hann var við ræsingu. Einnig er tekinn tími frá því að startskot ríður af sem kallast byssutími. Það er sá tími sem gildir til úrslita í hlaupinu eins og alþjóðlegar reglur um lögleg götuhlaup segja til um. Millitímamottur verða staðsettar á 4 stöðum á leiðinni: við 10 km, 20 km, 21,1 km og 30 km. Þar fá keppendur skráðan millitíma svo framarlega sem þeir stíga á mottuna. Sjá nánar á korti af hlaupaleiðum á bls. 8-9.

Tímataka hvers og eins þátttakanda er framkvæmd með flögu. Festa þarf flöguna með skóreim við annan skó þátttakandans. Hafi þátttakandi enga flögu festa í skóinn er ekki hægt að mæla tímann hans. Til þess að reimin losni ekki er gott að binda tvöfaldan hnút.

BOÐHLAUP

Hvert lið fær úthlutað einni flögu sem mælir tíma liðsins. Flagan er fest á ökklabandið sem fylgir með þátttökunúmerinu. Festa þarf ökklabandið með áfastri flögunni um ökklann, ekki hærra en 40 cm frá jörðu. Tímatökutækin nema aðeins flögur sem eru 40 cm frá jörðu eða lægra og því dugir ekki að halda á flögunni í hendinni. Á skiptistöðvunum þurfa hlauparar að láta þann sem skipt er við hafa ökklabandið með flögu liðsins áfastri. Ef liðið notar ekki flöguna fæst enginn tími.

FLÖGUNNI SKILAÐ

Allir þátttakendur fá flöguna á leigu, sem er innifalin í þátttökugjaldinu. Að hlaupi loknu þarf hver og einn þátttakandi að losa flöguna af skónum og afhenda hana starfsmönnum hlaupsins sem staðsettir verða innan og utan marksvæðis og í upplýsingamiðstöð hlaupsins í Menntaskólanum í Reykjavík. Þátttakendur í boðhlaupi þurfa að skila ökklabandinu með áfastri flögu. Flagan er virk í þetta eina hlaup. Hægt er að virkja flöguna aftur og þess vegna er verðgildi í henni fyrir hlauphaldara. þátttakendur eru beðnir að virða skilaákvæði vegna umhverfissjónarmiða og kostnaðar og stuðla þannig að sanngjörnu þátttökugjaldi til framtíðar. Flagan ásamt hlaupanúmeri hefur verið skráð á nafn þátttakanda og gildir eingöngu fyrir þann einstakling. Frávik frá því ógildir tímatöku. Skili viðkomandi ekki flögunni til starfsmanna getur hann fengið bakreikning.

For the 10 km, half marathon, marathon and relay race automatic timing will be used. Timing device from MyLaps/ChampionChip will be used. The device consists of chips (a small white plastic circle) and mats that will be placed at the start/finish and participants will run over. Each runner has to fasten the chip to their shoelace or on the relay team’s ankle strap. No chip = no time. Each chip has a number in our database which is linked to an individual runner/relay race team. Timing starts when a participant runs over the mat and finishes when he runs over it again when completing the race. Chip time therefore gives an accurate time for the assigned runner/relay race team regardless of his position at the start. There will also be gun time which is the time from the shot of the start gun until the runner crosses the finish line. Gun time is the time that is used in the results of the race as according to international rules on certified races. In addition to the mats placed at the start/finish mats will be located on 4 places along the track: at 10 km, 20 km, 21,1 km and 30 km. There participants will get their split time registered if they run over the mat.

Timing for each participant is done with a chip. This data chip has to be securely fastened to one of the participant’s shoes using his shoelace. If a participant does not have a chip fastened to his shoe it is not possi­ ble to measure his time. In order for the chip to stay put tie a double knot on top of it.

RELAY RACE

Each team will be given one timing chip. The chip should be attached to the ankle strap that is included in the team’s race package. The ankle strap with the attached chip has to be fastened around the participant’s ankle, no higher than 40 cm/15 inches from the ground. The timing device can only detect chips that are 40 cm/15 inches from the ground or lower and therefore holding the chip in your hand is not enough. The ankle strap with the chip should be passed on to the next team member at each exchange point. If the team does not use the timing chip; no official time will be obtained.

CHIP RETURN

All participants are rented a timing chip. The rent is included in the entry fee. After the run all participants have to return their chip to an assigned staff member of the Reykjavik Marathon. Staff members will be located in and around the finishing area as well as in our information center at Menntaskólinn Í Reykjavík (MR). Participants in the relay race need to return the chip as well as the ankle band. For the participant the chip is usable for this run only. But the chip can be activated again and again and is therefore of value to the race organizer. participants are kindly asked to respect this return policy for both cost and environ­ mental reasons, thereby supporting reasonable pricing in future runs. The chip as well as the bib number have been registered to the participant and are only valid for that person. Deviations from that invalid the timing. If the chip is not returned the participant might be charged for it.

31


Afrekaskrá /

Achievements

15 BESTU EINSTAKLINGARNIR / 15 BEST RUNNERS 21,1 KM

10 KM

Karlar / Males 1 31:00 Kári Steinn Karlsson 2 31:50 Kevin Rojas Anderson 3 31:58 Gauti Jóhannesson 4 32:00 Þorbergur Ingi Jónsson 5 32:04 Sveinn Margeirsson 6 32:06 Daníel Smári Guðmunds. 7 32:08 Howard Bristow 8 32:12 Sigmar Gunnarsson 9 32:30 Jóhann Ingibergsson 10 32:31 Ármann Eydal Albertsson 11 32:39 Björn Margeirsson 12 32:45 Ignacio 13 33:04 Josy Burggraff 14 33:06 Sveinn Ernstsson 15 33:09 Burkni Helgason

42,2 KM

ISL GBR ISL ISL ISL ISL GBR ISL ISL ISL ISL ESP GER ISL ISL

2007 2013 2004 2013 2001 1998 2013 1996 1994 2013 2007 2007 1996 1994 1998

Karlar / Males 1 1:04:09 Benjamin Serem 2 1:05:08 Stefano Baldini 3 1:05:18 Onesmo Ludago 4 1:05:35 Kári Steinn Karlsson 5 1:05:36 Kevin McCluskey 6 1:05:46 Hugh Jones 7 1:05:46 Steve Green 8 1:05:57 Zachary Kihara 9 1:06:02 Joaquim Cardoso 10 1:06:10 Herbert Steffny 11 1:06:15 Toby Benjamin Tanser 12 1:06:23 John Mutai Kipyator 13 1:07:09 Steve Surridge 14 1:07:20 Åke Eriksson 15 1:07:25 Peter Nzimbi

Konur / Females 1 34:16 Ingmarie Nilson SWE 2 35:38 Nikki Archer GBR 3 37:32 Joanne Birkett GBR 4 37:38 Íris Anna Skúladóttir ISL 5 37:39 Fríða Rún Þórðardóttir ISL 6 37:39 Jóhanna Skúladóttir Ólafs ISL 7 38:26 Anna Jeeves ISL 8 38:37 Arndís Ýr Hafþórsdóttir ISL 9 38:42 Carme Ballesteros ESP 10 39:19 Gerður Rún Guðlaugsdóttir ISL 11 39:22 Margrét Brynjólfsdóttir ISL 12 39:26 Anita Kärrlander SWE 13 39:30 Rakel Ingólfsdóttir ISL 14 39:40 Helga Björnsdóttir ISL 15 39:47 Aníta Hinriksdóttir ISL

1996 2007 1994 2007 2000 2007 1995 2013 2003 2010 1994 1994 2001 1998 2009

Konur / Females 1 1:11:40 Martha Ernstsdóttir 2 1:13:52 Gitte Karlshöj 3 1:15:26 Teresa Dyer 4 1:17:30 Cathy Mutwa 5 1:17:43 Sylvie Bornet 6 1:18:06 Sue Dilnot 7 1:19:08 Nadine Gill 8 1:19:32 Angie Hulley 9 1:21:38 Margaret Koontz 10 1:22:06 Bryndís Ernstsdóttir 11 1:22:33 Anita Mellowdew 12 1:22:48 Steph Cook 13 1:22:57 Helen Ólafsdóttir 14 1:23:12 Björg Moen 15 1:23:19 Rannveig Oddsdóttir

ISL DEN GBR KEN FRA GBR GER ENG USA ISL ENG GBR ISL NOR ISL

1996 1997 1993 2007 1986 1992 2007 1995 1986 1998 1998 2003 2013 1986 2012

Konur / Females 1 2:38:47 Angaharad Mair 2 2:45:45 Lorraine Masouka 3 2:47:23 Kim Marie Goff 4 2:47:25 Wilma Rusman 5 2:48:38 Sandra Bentley 6 2:51:35 Ruth Kingsborough 7 2:52:45 Lesley Watson 8 2:55:07 Elisabet Singer 9 2:55:14 Melanie Staley 10 2:55:39 Bryndís Ernstsdóttir 11 2:56:15 Ida Mitten 12 2:56:40 Caroline Hunter Rowe 13 2:57:33 Rannveig Oddsdóttir 14 2:58:02 Anna Jeeves 15 2:58:09 Carol Macario

Íslenskir karlar / Icelandic Males 1 31:00 Kári Steinn Karlsson 2 31:58 Gauti Jóhannesson 3 32:00 Þorbergur Ingi Jónsson 4 32:04 Sveinn Margeirsson 5 32:06 Daníel Smári Guðmunds. 6 32:12 Sigmar Gunnarsson 7 32:30 Jóhann Ingibergsson 8 32:31 Ármann Eydal Albertsson 9 32:39 Björn Margeirsson 10 33:06 Sveinn Ernstsson 11 33:09 Burkni Helgason 12 33:33 Ingvar Hjartarson 13 33:36 Bragi Þór Sigurðsson 14 33:49 Halldór Björgvin Ívarsson 15 33:59 Már Hermannsson

ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL

2007 2004 2013 2001 1998 1996 1994 2013 2007 1994 1998 2013 1993 1997 1993

Íslenskir karlar / Icelandic Males 1 1:05:35 Kári Steinn Karlsson 2 1:08:09 Sigurður Pétur Sigmunds. 3 1:09:13 Jón Diðriksson 4 1:09:23 Þorbergur Ingi Jónsson 5 1:10:29 Frímann Hreinsson 6 1:10:47 Daníel Jakobsson 7 1:10:58 Daníel Smári Guðmunds. 8 1:11:47 Jón Stefánsson 9 1:12:09 Jóhann Ingibergsson 10 1:12:18 Ágúst Þorsteinsson 11 1:12:30 Kristján Skúli Ásgeirsson 12 1:13:02 Már Hermannsson 13 1:13:07 Ragnar Guðmundsson 14 1:13:15 Bragi Þór Sigurðsson 15 1:13:42 Gunnlaugur Skúlason

ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL ISL

2011 1986 1986 2012 1991 1994 1993 1991 1991 1987 1989 1985 1993 1987 1991

Íslenskir karlar / Icelandic Males 1 2:28:57 Sigurður Pétur Sigmunds. ISL 2 2:30:44 Steinar Jens Friðgeirsson ISL 3 2:32:44 Jóhann Ingibergsson ISL 4 2:33:57 Björn Margeirsson ISL 5 2:36:04 Sighvatur Dýri Guðmunds. ISL 6 2:36:20 Daníel Smári Guðmunds. ISL 7 2:39:18 Ingólfur Geir Gissurarson ISL 8 2:41:06 Arnar Pétursson ISL 9 2:42:47 Sveinn Ernstsson ISL 10 2:43:39 Valur Þórsson ISL 11 2:44:34 Jakob Bragi Hannesson ISL 12 2:44:36 Lárus Thorlacius ISL 13 2:46:41 Stefán Viðar Sigtryggsson ISL 14 2:46:51 Pétur Sturla Bjarnason ISL 15 2:47:23 Arnþór Halldórsson ISL

1984 1986 1993 2010 1990 1994 1997 2012 2003 2009 1987 1998 2008 2013 1994

Íslenskar konur / Icelandic Females 1 37:38 Íris Anna Skúladóttir ISL 2 37:39 Fríða Rún Þórðardóttir ISL 3 37:39 Jóhanna Skúladóttir Ólafs ISL 4 38:26 Anna Jeeves ISL 5 38:37 Arndís Ýr Hafþórsdóttir ISL 6 39:19 Gerður Rún Guðlaugsdóttir ISL 7 39:22 Margrét Brynjólfsdóttir ISL 8 39:30 Rakel Ingólfsdóttir ISL 9 39:40 Helga Björnsdóttir ISL 10 39:47 Aníta Hinriksdóttir ISL 11 39:56 María Kristín Gröndal ISL 12 40:07 Birna Varðardóttir ISL 13 40:20 Valgerður Dýrleif Heimisd. ISL 14 40:39 Hrönn Guðmundsdóttir ISL 15 40:45 Helen Ólafsdóttir ISL

2007 2000 2007 1995 2013 2010 1994 2001 1998 2009 2012 2009 2012 2010 2010

Íslenskar konur / Icelandic Females 1 1:11:40 Martha Ernstsdóttir ISL 2 1:22:06 Bryndís Ernstsdóttir ISL 3 1:22:57 Helen Ólafsdóttir ISL 4 1:23:19 Rannveig Oddsdóttir ISL 5 1:24:15 Gerður Rún Guðlaugsd. ISL 6 1:24:33 Arndís Ýr Hafþórsdóttir ISL 7 1:24:55 Jóhanna Skúladóttir Ólafs ISL 8 1:24:58 María Kristín Gröndal ISL 9 1:25:18 Íris Anna Skúladóttir ISL 10 1:25:19 Margrét Brynjólfsdóttir ISL 11 1:25:52 Hulda Björk Pálsdóttir ISL 12 1:27:40 Steinunn Jónsdóttir ISL 13 1:28:24 Rakel Gylfadóttir ISL 14 1:28:48 Ebba Særún Brynjarsdóttir ISL 15 1:28:55 Kristjana Hildur Gunnarsd. ISL

1996 1998 2013 2012 2004 2012 2008 2011 2013 1992 1993 1987 1988 2013 2010

Íslenskar konur / Icelandic Females 1 2:55:39 Bryndís Ernstsdóttir ISL 2 2:57:33 Rannveig Oddsdóttir ISL 3 2:58:02 Anna Jeeves ISL 4 3:02:42 Veronika Sigríður Bjarnard. ISL 5 3:06:55 Þuríður Guðmundsdóttir ISL 6 3:12:35 Margrét Elíasdóttir ISL 7 3:15:07 Sæbjörg Snædal Logadóttir ISL 8 3:19:43 Sigríður Björg Einarsdóttir ISL 9 3:20:11 Björg Árnadóttir ISL 10 3:23:38 Sif Jónsdóttir ISL 11 3:26:41 Erla Gunnarsdóttir ISL 12 3:27:50 Elísabet Jóna Sólbergsdóttir ISL 13 3:28:40 Hólmfríður Vala Svavarsd. ISL 14 3:28:47 Eva Skarpaas Einarsdóttir ISL 15 3:28:52 Auður Aðalsteinsdóttir ISL

2005 2010 1994 2011 2011 2011 2011 2009 2008 2009 1998 2003 2009 2005 2007

Reykjavíkurmaraþon er stolt af því að hafa verið meðlimur í alþjóðlegu samtökunum AIMS (Association of International Marathons and Distance Races) frá árinu 1984. Yfir 350 af fremstu hlaupum heims eru hluti af þessum samtökum. Gerðar eru ákveðnar kröfur til hlaupa sem eru í samtökunum og það er því ákveðinn gæðastimpill að vera meðlimur. Meðal þess sem krafist er af hlaupunum er að hlaupabrautin sé mæld af vottuðum mælingamönnum. Árið 2012 bættist Miðnætur­­hlaup Suzuki í hóp stoltra meðlima samtakanna. Heimasíða AIMS er www.aimsworldrunning.org. Þar má finna allar nánari upplýsingar um samtökin og hlaupin innan þeirra. 32

KEN ITA TZA ISL GBR GBR GBR KEN POR GER GBR KEN GBR SWE KEN

2007 2007 1998 2011 1996 1993 1997 2007 1994 1985 1993 2007 1986 1996 2002

Karlar / Males 1 2:17:06 Ceslovas Kundrotas 2 2:17:50 Aart Stigter 3 2:19:01 Ieuan Ellis 4 2:19:46 Jim Doig 5 2:20:30 Chaibi 6 2:22:11 Billy Gallagher 7 2:22:41 Pavel Kryska 8 2:23:52 Andrew Daly 9 2:24:00 Simon Tonui 10 2:24:07 Jerry Hall 11 2:24:16 Hugh Jones 12 2:24:24 Joseph Mbithi 13 2:25:49 Robin Nash 14 2:25:57 Simon D’amico 15 2:26:34 Måns Höiom

LTU HOL GBR GBR FRA IRL TCH SCO KEN ENG GBR KEN GBR GBR SWE

1993 1993 1992 1987 1986 1986 1994 1986 2007 1990 1996 2007 1989 1989 2004

GBR USA USA HOL GBR GBR GBR AUT GBR ISL CAN ENG ISL ISL GBR

1996 1998 1994 1989 1991 1997 1985 1993 2013 2005 1999 1995 2010 1994 1986

Reykjavik Marathon is proud to have been a member of AIMS (Association of International Marathons and Distance Races) since 1984. Over 350 of the world’s leading distance races are members of AIMS. To become a member you have to fulfill certain requirements, so being part of AIMS amounts to a stamp of quality. For example, members of AIMS must have their courses measured by an accredited measurer and many international races therefore accept Reykjavik Marathon as a qualifier for their race. In 2012 the Suzuki Midnight Sun Run became a proud member of the association. For further infor­ mation on the association and the member races visit AIMS website www.aimsworldrunning.org.


Afrek í aldursflokkum / 10 KM

Drengir 12-15 ára / Males 12-15 years 1 36:13 Kári Steinn Karlsson ISL 2 37:39 Baldvin Þór Magnússon ISL 3 37:43 Guðmundur Á. Guðmunds. ISL 4 37:45 Reynir Jónsson ISL 5 37:53 Timothy Forsyth GBR

2001 2013 2012 1993 2011

Drengir 16-18 ára / Males 16-18 years 1 34:15 Sveinn Margeirsson 2 34:38 Kári Steinn Karlsson 3 34:43 Tómas Zoëga Geirsson 4 34:45 Gauti Jóhannesson 5 35:20 Guðmundur V. Þorsteins.

ISL ISL ISL ISL ISL

1995 2002 2011 1997 1993

Karlar 19-39 ára / Males 19-39 years 1 31:00 Kári Steinn Karlsson 2 31:50 Kevin Rojas Anderson 3 31:58 Gauti Jóhannesson 4 32:00 Þorbergur Ingi Jónsson 5 32:04 Sveinn Margeirsson

ISL GBR ISL ISL ISL

2007 2013 2004 2013 2001

Karlar 40-49 ára / Males 40-49 years 1 34:21 José Javier Conde Pujana 2 34:53 Sigurður Böðvar Hansen 3 35:03 Gauti Höskuldsson 4 35:09 Jóhann Ingibergsson 5 35:16 Daníel Smári Guðmunds.

ESP ISL ISL ISL ISL

2008 2010 2004 2003 2003

Karlar 50-59 ára / Males 50-59 years 1 37:09 Ívar Trausti Jósafatsson 2 37:28 Gauti Höskuldsson 3 37:39 Stefán Hallgrímsson 4 38:02 Sumarliði Óskarsson 5 38:47 Gabriele Bravi

ISL ISL ISL ISL ITA

2012 2012 1998 2011 2007

Karlar 60-69 ára / Males 60-69 years 1 41:24 Jóhann Karlsson ISL 2 41:31 Jón Hrafnkelsson ISL 3 42:02 Davíð Hjálmar Haraldsson ISL 4 42:48 Hörður Benediktsson ISL 5 42:50 Peter Westphal GER

2009 2013 2004 2007 2007

Karlar 70 ára og eldri / Males 70 years and older 1 49:08 Edgar Koster GER 2 49:10 Eysteinn Þorvaldsson ISL 3 51:07 Maarten Vogelezang HOL 4 51:20 Sigurjón Andrésson ISL 5 51:33 Höskuldur E. Guðmanns. ISL

2010 2002 2013 2011 2002

Stúlkur 12-15 ára / Females 12-15 years 1 39:47 Aníta Hinriksdóttir 2 40:07 Birna Varðardóttir 3 41:11 Eygerður Inga Hafþórsd. 4 41:54 Rakel Ingólfsdóttir 5 43:32 Klara María Jónsdóttir

ISL ISL ISL ISL ISL

2009 2009 1994 2000 2012

Stúlkur 16-18 ára / Females 16-18 years 1 37:38 Íris Anna Skúladóttir 2 39:30 Rakel Ingólfsdóttir 3 41:48 Sigríður Þórhallsdóttir 4 42:13 Gígja Gunnlaugsdóttir 5 42:25 Laufey Stefánsdóttir

ISL ISL ISL ISL ISL

2007 2001 1994 1998 1993

Konur 19-39 ára / Females 19-39 years 1 34:16 Ingmarie Nilson 2 35:38 Nikki Archer 3 37:32 Joanne Birkett 4 37:39 Fríða Rún Þórðardóttir 5 37:39 Jóhanna Skúladóttir Ólafs

SWE GBR GBR ISL ISL

1996 2007 1994 2000 2007

Konur 40-49 ára / Females 40-49 years 1 38:26 Anna Jeeves 2 38:40 Fríða Rún Þórðardóttir 3 39:26 Anita Kärrlander 4 39:40 Helga Björnsdóttir 5 40:39 Hrönn Guðmundsdóttir

ISL ISL SWE ISL ISL

1995 2012 1994 1998 2010

Konur 50-59 ára / Females 50-59 years 1 43:59 Helga Björnsdóttir 2 44:27 Védís Harpa Ármannsd. 3 44:52 Fríða Bjarnadóttir 4 45:25 Jaana Jobe 5 45:37 Bryndís Magnúsdóttir

ISL ISL ISL SWE ISL

2005 2011 1996 2007 2002

Konur 60-69 ára / Females 60-69 years 1 52:05 Lilja Þorleifsdóttir 2 52:38 Fríða Bjarnadóttir

ISL ISL

1999 2006

Achievement in Age Groups 3 4 5

52:44 53:22 54:29

Bryndís Magnúsdóttir Björg Magnúsdóttir Elín Hjaltadóttir

ISL ISL ISL

2011 2010 2007

Konur 70 ára og eldri / Females 70 years and older 1 65:02 Ágústa G Sigfúsdóttir ISL 2013 2 67:00 Guðmunda Þorláksdóttir ISL 2009 3 69:50 Lóa Konráðsdóttir ISL 1994 4 72:32 Sharlene Lundal USA 2012 5 81:43 Eiko Sakamoto CAN 2012

21,1 KM

Drengir 15-19 ára / Males 15-19 years 1 1:16:20 Frímann Hreinsson ISL 2 1:16:29 Hlynur Andrésson ISL 3 1:16:57 Heath Bamton GBR 4 1:17:27 Ólafur Thorlacius Árnason ISL 5 1:17:32 Björgvin Friðriksson ISL

1986 2012 1986 2000 1991

Karlar 20-39 ára / Males 20-39 years 1 1:04:09 Benjamin Serem 2 1:05:08 Stefano Baldini 3 1:05:18 Onesmo Ludago 4 1:05:35 Kári Steinn Karlsson 5 1:05:36 Kevin McCluskey

KEN ITA TZA ISL GBR

2007 2007 1998 2011 1996

Karlar 40-49 ára / Males 40-49 years 1 1:06:23 John Mutai Kipyator 2 1:07:25 Peter Nzimbi 3 1:13:52 Sigurður Pétur Sigmunds. 4 1:14:49 Douglas Huff 5 1:15:51 Frank Shorter

KEN KEN ISL USA USA

2007 2002 1997 1989 1991

Karlar 50-59 ára / Males 50-59 years 1 1:19:07 Mark Antony Halls 2 1:19:51 Albrecht 3 1:19:57 Sigurjón Sigurbjörnsson 4 1:20:13 Guðmundur Sigurðsson 5 1:20:27 Róbert Gunnarsson

GBR 2013 GER 2004 ISL 2005 ISL 2010 ISL 2013

Karlar 60-69 ára / Males 60-69 years 1 1:25:42 Thorbjörn Nelnes 2 1:27:48 Mick Slonaker 3 1:29:22 Jürgen Werner 4 1:31:07 Jóhann Karlsson 5 1:31:15 Klaus Hoenicke

NOR USA GER ISL GER

1986 2011 2010 2008 2002

Karlar 70 ára og eldri / Males 70 years and older 1 1:42:38 Johann Weber AUT 2 1:44:27 Martin Denis FRA 3 1:45:00 John D Cahill USA 4 1:50:38 Dudley Healy USA 5 1:51:00 Ahrens, Lothar GER

2012 2013 2001 1988 2012

Stúlkur 15-19 ára / Females 15-19 years 1 1:19:08 Nadine Gill GER 2 1:27:40 Steinunn Jónsdóttir ISL 3 1:34:35 Valgerður Dýrleif Heimisd. ISL 4 1:35:26 Anna Þuríður Pálsdóttir ISL 5 1:36:00 Guðrún Ólafsdóttir ISL

2007 1987 1995 2012 2010

Konur 20-39 ára / Females 20-39 years 1 1:11:40 Martha Ernstsdóttir 2 1:13:52 Gitte Karlshöj 3 1:15:26 Teresa Dyer 4 1:17:30 Cathy Mutwa 5 1:17:43 Sylvie Bornet

ISL DEN GBR KEN FRA

1996 1997 1993 2007 1986

Konur 40-49 ára / Females 40-49 years 1 1:20:12 Martha Ernstsdóttir 2 1:22:57 Helen Ólafsdóttir 3 1:29:11 Margrét Elíasdóttir 4 1:29:20 Lisbeth Espersen 5 1:29:37 Helga Björnsdóttir

ISL ISL ISL DEN ISL

2005 2013 2010 1999 1996

Konur 50-59 ára / Females 50-59 years 1 1:31:44 Teija Toivonen 2 1:32:45 Sigurbjörg Eðvarðsdóttir 3 1:34:12 Ósk Vilhjálmsdóttir 4 1:34:45 Helga Björnsdóttir 5 1:35:21 Sif Jónsdóttir

FIN ISL ISL ISL ISL

2011 2011 2013 2003 2010

Konur 60-69 ára / Females 60-69 years 1 1:33:17 Norah Wasacase 2 1:42:14 Alfreda Iglehart 3 1:46:28 Carol Blamire 4 1:49:48 Ingibjörg Jónsdóttir 5 1:50:21 Jane Serues

CAN USA GBR ISL USA

2008 2012 2013 2011 2011

Konur 70 ára og eldri / Females 70 years and older 1 1:50:15 Helena Kroon SWE 1999 2 2:04:57 Joan Christensen CAN 2013 3 2:07:53 Sharon McBay USA 2011 4 2:14:15 Anette Hinz GER 2011 5 2:15:57 Anne Tombs GBR 2008

42,2 KM

Karlar 18-39 ára / Males 18-39 years 1 2:17:06 Ceslovas Kundrotas 2 2:17:50 Aart Stigter 3 2:19:01 Ieuan Ellis 4 2:19:46 Jim Doig 5 2:20:30 Chaibi

LTU HOL GBR GBR FRA

1993 1993 1992 1987 1986

Karlar 40-49 ára / Males 40-49 years 1 2:24:16 Hugh Jones 2 2:34:45 Andy Dennis 3 2:36:51 Ian Bloomfield 4 2:38:35 Colin Deasy 5 2:39:22 Detlef Ellebrecht

GBR NZL ENG GBR GER

1996 1988 1995 2005 2008

Karlar 50-59 ára / Males 50-59 years 1 2:45:57 Lazloe Boden 2 2:54:36 Andrew Millis 3 2:54:52 Sigurjón Sigurbjörnsson 4 2:55:41 Walter James Hill 5 2:55:54 Henning Hansen

GBR GBR ISL GBR DEN

2011 2013 2010 2004 2001

Karlar 60-69 ára / Males 60-69 years 1 3:08:03 Leif Fery 2 3:16:22 Werner Bohr 3 3:21:09 Göte Ivarsson 4 3:22:11 Jón Hrafnkelsson 5 3:24:19 Vöggur Clausen Magnúss.

NOR GER SWE ISL ISL

1997 2013 1997 2011 2007

Karlar 70 ára og eldri / Males 70 years and older 1 3:38:20 Gottfried Schäfers GER 2 3:45:31 Jón G Guðlaugsson ISL 3 3:50:02 Hermann Baudisch GER 4 3:53:38 Harald Sel NOR 5 3:53:41 Helmut Jung GER

2009 1996 1996 2012 2005

Konur 18-39 ára / Females 18-39 years 1 2:38:47 Angaharad Mair 2 2:45:45 Lorraine Masouka 3 2:47:23 Kim Marie Goff 4 2:47:25 Wilma Rusman 5 2:48:38 Sandra Bentley

GBR USA USA HOL GBR

1996 1998 1994 1989 1991

Konur 40-49 ára / Females 40-49 years 1 2:58:02 Anna Jeeves 2 3:02:58 Caroline Boyd 3 3:06:55 Þuríður Guðmundsdóttir 4 3:08:14 Brit Eyrich 5 3:12:35 Margrét Elíasdóttir

ISL ENG ISL GER ISL

1994 1990 2011 2011 2011

Konur 50-59 ára / Females 50-59 years 1 3:16:47 Angeli De Koning 2 3:19:37 Viviane Delmas 3 3:23:38 Sif Jónsdóttir 4 3:24:51 Lilly Jeppesen 5 3:29:23 Marianne Følling

HOL FRA ISL DEN NOR

2013 2010 2009 2008 2013

Konur 60-69 ára / Females 60-69 years 1 3:31:13 Nuytinck Margareta 2 3:45:03 Jeannie Rice 3 3:53:27 Hanne-Marie Nilsen 4 3:57:08 Mary Langerak 5 3:58:13 Simioni Claude

BEL USA NOR HOL FRA

2013 2010 2001 2011 2012

Konur 70 ára og eldri / Females 70 years and older 1 3:31:12 Nadejda Samartseva RUS 2004 2 4:32:49 Dittadi Iolanda ITA 2004 3 4:48:49 Alice Baumgarten GER 2009 4 5:34:58 Erika Jaretzki Mueller CHE 2013 5 6:32:31 Todesco Lvia ITA 2009

33


Pétur Sturla hljóp á tímanum 2:46:51

Íslandsmeistarar Íslandsmeistaramót Frjáls­íþróttasambands Íslands í mara­þoni er haldið innan Reykjavíkurmara­þons Íslandsbanka 2014 líkt og undanfarin ár. Fyrsti íslenski karl og fyrsta íslenska kona í mark í mara­þoninu verða því krýnd Íslands­meistarar. Allir Íslendingar sem skráðir eru í maraþon í Reykjavíkur­maraþoni Íslands­banka eru sjálfkrafa skráðir í Íslandsmeistaramótið. Íslandsmeistarar í maraþoni 2013 voru þau Pétur Sturla Bjarnason og Rósa Björk Svavarsdóttir. Pétur Sturla hljóp á tímanum 2:46:51 og Rósa Björk á 3:35:26. Í öðru sæti í Íslandsmeistaramóti karla var Sigurjón Ernir Sturluson og Þórir Magnússon var í því þriðja. Ásta Kristín R. Parker var í öðru sæti í Íslandsmeistaramóti kvenna og Elín Gísladóttir í þriðja sæti. Íslandsmethafar Icelandic record holders Maraþon / Marathon

Maraþon / Marathon

Karlar / Men Konur / Women

2:17:12 Kári Steinn Karlsson (1986) 2:35:15 Martha Ernstdóttir (1964)

2011 1999

Karlar / Men Konur / Women

2:17:06 Ceslovas Kundrotas (LTU) 2:38:47 Angaharad Mair (GBR)

1993 1996

Karlar / Men Konur / Women

1:05:35 Kári Steinn Karlsson (1986) 1:11:40 Martha Ernstdóttir (1964)

2011 1996

Karlar / Men Konur / Women

1:04:09 Benjamin Serem (KEN) 1:11:40 Martha Ernstsdóttir (ISL)

2007 1996

Karlar / Men Konur / Women

30:11 33:32

1983 1998

Karlar / Men Konur / Women

31:00 34:16

2007 1996

Hálfmaraþon / Half Narathon

10 km götuhlaup / 10 km road race

34

Brautarmet Course record

Jón Diðriksson (1955) Martha Ernstdóttir (1964)

Hálfmaraþon / Half Marathon

10 km

Kári Steinn Karlsson (ISL) Ingmarie Nilson (SWE)


Rósa Björk hljóp á tímanum 3:35:26

R O

BSÍ Bus Terminal Reykjavík City

Trip duration approximately

Reykjavík International Airport (KEF)

For our flexible schedule scan the QR code

FAST, FREQUENT & ON SCHEDULE EVERY DAY OF THE WEEK!

The Flybus operates in connection with all arriving and departing flights at Reykjavík KEF International Airport and your seat is always guaranteed. BSÍ Bus Terminal • 101 Reykjavík

BOOK NOW on www.flybus.is at your reception

Free WiFi

580 5400 • www.re.is • www.flybus.is

35


36


Laugavegshlaupið

Laugavegur Ultra Marathon

Nýtt brautarmet

A new track record

18. Laugavegshlaupið fór fram laugardaginn 12.júlí 2014. Laugavegshlaupið er 55 km langt utanvegahlaup þar sem farin er fjölbreytt og falleg leið frá Landmannalaugum til Þórsmerkur. Frá upphafi hefur hlaupið verið haldið af Reykjavíkurmaraþoni en aldrei hafa fleiri tekið þátt en í ár þegar 330 komu í mark í Húsadal í Þórsmörk. Erlendir þátttakendur voru 140 talsins af 28 mismunandi þjóðernum. Fyrri hluti leiðarinnar í ár var mjög krefjandi fyrir hlaupara: snjór, bleyta, krapi og vindur. Á seinni hluta leiðarinnar var vindurinn meira í bakið og þurrt og gott veður tók á móti hlaupurum í Þórsmörk. Þar tóku starfsmenn hlaupsins á móti þeim með heitum drykkjum og teppum sem var kærkomið eftir átökin. Það er mikið afrek að ljúka Laugavegshlaupi og allir sigurvegarar sem því ljúka. Þorbergur Ingi Jónsson kom fyrstur í mark á nýju brautarmeti, 4:07:47. Hann bætti met Björns Margeirssonar frá 2012 sem var 4:19:55. Annar í mark var Örvar Steingrímsson, sigurvegarinn frá því í fyrra, á 4:46:14 en þriðji var Bandaríkjamaðurinn Eliot Drake á 5:01:00. Fyrsta kona í mark var Elísabet Margeirsdóttir á tímanum 5:34:05 sem er persónulegt met hjá henni og sjöundi besti tími kvenna á Laugaveginum frá upphafi. Í öðru sæti í kvennaflokki var Guðbjörg Margrét Björnsdóttir á 5:45:15 í sínu sjöunda Laugavegshlaupi og í þriðja sæti Ásdís Söebeck Kristjánsdóttir á 5:53:33. Að framkvæmd hlaupsins koma um 100 manns. Það er hjálparsveitarfólk frá Björgunarsveitinni Árborg og hlaupahópurinn Frískir Flóamenn frá Selfossi sem standa vaktina á hlaupaleiðinni. Ýmist er þetta fólk að færa hlaupurum mat og drykk, aðstoða þá yfir straumharðar ár eða flytja til byggða þá hlaupara sem ekki geta lokið hlaupi. Læknir og hjúkrunarfólk er til taks í Þórsmörk og í tjaldið til þeirra fara allir hlauparar sem í mark koma. Þar eru veitingar í boði og aðhlynning fyrir þá sem þess þurfa en tugir sjálfboðaliða auk starfsfólks Reykjavíkurmaraþons sjá um þjónustu við hlaupara í Þórsmörk. Framkvæmd Laugavegshlaupsins 2014 gekk mjög vel enda starfsfólk vant og tilbúið til að leggja hart að sér til að allt gengi sem best.

The 18th Laugavegur Ultra Marathon took place on July 12th 2014. The 55 km mountain race takes runners through diverse areas of outstanding natural beauty from Landmannalaugar to Thorsmork. The ultra marathon which has been held annually by Reykjavik Marathon has never seen as many participants as this year, 330 runners crossed the finish line in Thorsmork. There were 140 foreign participants from 28 different countries. This year, the first part of the course was very challenging for the runners as the weather was windy and wet with snow and slush. The last part of the course the runners had the wind in their backs and the weather was good and dry as they reached Thorsmork. In Thorsmork the runners were greeted by Reykjavik Marathon workers and volunteers who handed them hot drinks and blankets. It is a great achievement to finish a Laugavegur Ultra Marathon and therefore everyone who crosses the finish line is a winner. The winner this year, Þorbergur Ingi Jónsson, finished in 4:07:47, a new track record. An improvement from the 2012 record which was 4:19:55 owned by Björn Margeirsson. Second came Örvar Steingrímsson, the last years winner, his time was 4:46:14. Eliot Drake from USA came in third place in 5:01:00. The first woman to cross the finish line was Elísabet Margeirs­ dóttir, her time was 5:34:05, a personal best for her and the seventh best time for women in the Laugavegur Ultra Marathon from the beginning. The second woman in and running the Laugavegur Ultra Marathon for the seventh time was Guðbjörg Margrét Björnsdóttir who finished in 5:45:15. Ásdís Söebeck Kristjánsdóttir came third and her time was 5:53:33. Close to one hundred people worked on making the 2014 Laugaveg­ ur Ultra Marathon possible. Volunteers from the rescue team Björgunar­sveitin Árborg and members of the running club Frískir Flóamenn from Selfoss monitored the course. These good people brought food and drink to the runners, assisted them when crossing streams and provided transportation for those who could not finish the race. When crossing the finish line all runners entered a tent where they were given food and drinks as well as medical care for those who needed it. The organisation of the 2014 Laugavegur Ultra Marathon went smoothly thanks to all the people who were willing to work very hard to make that happen.

37


Brooks - RVKmaraon.ai

1

www.facebook.com/brooksrunningIS

38

27.6.2014

13:48


Flottir og heilbrigðir fætur

Nokkrar grundvallar reglur um daglega umhirðu fóta

Flest okkar eru svo heppin að hafa fætur til að koma okkur áfram í daglegu lífi og teljum það nánast sjálfsagt! Hvað er yndislegra en að geta farið út að hreyfa sig léttur á fæti og hver vill ekki hafa fallegar fætur sem gægjast fram úr sandölum eða öðrum sumarskóm. Vel hirtir fætur eru jafn huggulegir og vel snyrt hár eða tennur. Ganga eða hlaup veitir fólki ómælda ánægju og vellíðan en til þess að svo megi verða þurfa fætur að vera í lagi. Margir hlauparar og göngufólk þjást af hinum ýmsu fótameinum sem haft geta áhrif á frammistöðu viðkomandi. Langflest fótamein eru áunnin og því mikilvægt að huga vel að fyrirbyggjandi ráðstöfunum. Fótamein draga úr lífsgæðum og geta haft ófyrirsjáanlegrar afleiðingar svo sem inngrónar neglur, sveppasýkingar og líkþorn svo fátt eitt sé nefnt. Góð umhirða fóta er alltaf af hinu góða og getur jafnvel komið okkur aðeins lengra. Daglegri umhirðu geta flestir sinnt eftir ráðleggingum frá löggiltum fótaaðgerðafræðingi. Þess á milli er nauðsynlegt að fá faglega meðferð til að leysa vandamál svo hægt sé að ganga, hlaupa eða starfa án verkja. Ónæmiskerfið í líkamanum er misöflugt hjá hverjum og einum, við erum því mis móttækileg fyrir ýmsum bakteríum og sýkingum. Skoðið því fætur ykkar vel og geti viðkomandi það ekki sjálfur ætti hann að nýta sér aðstoð fótaaðgerðafræðings.

1. 2. 3.

4.

5.

6.

7.

Hreyfing og holl líkmasrækt er besta forvörnin gagnvart hinum ýmsu lífsstílssjúkdómum. Höldum fótunum okkar fínum og látum fóta­aðgerða­f ræðinga aðstoða okkur við fræðslu og forvarnir tengdum fótum. Áframhaldandi gleðilegt hlaupasumar og gangi ykkur vel í Reykjavíkurmaraþoninu. Guðbjörg Hafsteinsdóttir, fótaaðgerðafræðingur

8.

Ávallt skal þvo og þurrka fætur vel, klippa neglur og hreinsa allt dautt skinn. Klippið neglur vikulega og klippið neglur þvert yfir. Ef viðkomandi er með rakar fætur getur myndast sveppaeða bakteríusýking og ,,tá/fótafýla” út frá því. Þurrkið fæturna með mjúku handklæði sem drekkur vel í sig raka, þurrkið sérstaklega vel á milli tánna, e.t.v. gæti verið gott að setja örlítið púður milli tánna til að komast hjá raka. Til að hindra “fótafýlu” er gott eftir þvott og þurrkun að púðra fæturna. Fái viðkomandi blöðru á fætur er best að láta hana vera en setja plástur eða gerviskinn á blöðruna til að forðast sýkingu. Skófatnaður skiptir gríðarlegu máli fyrir alla og skór úr náttúruefni henta best. Gangið úr skugga um að skórnir séu í réttri stærð, hreinir að innan og unnt sé að hreyfa tærnar í þeim. Skiptið reglulega um sokka og skó, sokkar ættu að vera úr náttúrulegu efni, bómull eða ull. Slík efni lofta, og fótasvitinn gufar upp gegnum sokkana. Sokkar eiga að vera nægjanlega stórir fyrir fæturnar, þannig að ekki verði núningur milli sokka og húðar sem gæti orsakað núningssár. Ætíð skal vera í hlífðarskóm þegar farið er á sundstaði eða í sturtur sem ekki tilheyra viðkomandi þar sem skórnir hlífa fótunum fyrir sýkingum. Þeir sem að nota almennings­ sturtur eru í meiri hættu en aðrir á að smitast af sveppasýkingu því sveppir lifa á húðflögum, hári og í raka. Plastskór kosta ekki mikið, auðvelt er að þrífa þá og skórnir sem slíkir eru frábær forvörn. Hafið slíka hlífðarskó ávallt meðferðis og gerið að jafn sjálfsögðum hlut og það að taka handklæði með sér Gott er að styrkja fætur með því að gera fótaæfingar daglega.

SAFNAÐU MARAÞONUM MEÐ BÆNDAFERÐUM TOKYO BOSTON LONDON BERLIN CHICAGO NEW YORK

Berlín

New York

Flest metin hafa verið slegin í maraþoninu í Berlín. Leiðin er mjög slétt, jafnt undirlag, milt loftslag á þessum árstíma og stuðningur frá áhorfendum er gríðarlegur.

New York maraþonið er eitt af fjölmennustu og frægustu maraþonum í heimi, haldið fyrsta sunnudag í nóvember ár hvert. Hlaupið er um öll fimm hverfi New York borgar.

2. nóvember

Boston

London

München

Boston maraþonið er elsta árlega maraþonhlaup veraldar. Hlaupið var haldið í fyrsta sinn 1897, undir áhrifum maraþonhlaupsins á Ólympíuleikunum í Aþenu 1896.

Við teljum okkur vera heppin að geta boðið Íslendingum örugga skráningu í þetta stórskemmtilega hlaup því allt frá upphafi hafa þrisvar til fjórum sinnum fleiri viljað hlaupa London maraþonið.

Við bjóðum árlega upp á ferð í tengslum við München maraþonið, þar sem í boði er að hlaupa 10 km, hálfmaraþon og heilt maraþon. Njóttu þess að hlaupa í einni af fallegustu borgum Evrópu!

20. apríl 2015

26. apríl 2015

Skoðaðu hlaupaferðirnar á baendaferdir.is

12. október

Spör ehf.

28. september

Sími 570 2790 | hlaup@baendaferdir.is | Síðumúla 2, 108 RVK

39


40


Sjálfboðaliðar Um 600 sjálfboðaliðar koma að framkvæmd Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Flestir starfsmenn hlaupsins eru hópar frá íþróttafélögum, foreldrar íþróttabarna og unglinga, íþróttalið, ýmsir blandaðir hópar og einstaklingar með sérhæfða kunnáttu. Margir hafa lagt fram vinnu sína ár eftir ár og búa yfir dýrmætri reynslu. Flestir vinna sjálfboðastarf fyrir sín íþróttafélög, en félögin fá greitt fyrir vinnu­f ramlagið. Reykjavíkurmaraþon fær seint fullþakkað öllu því góða fólki sem leggur hlaupinu lið ár hvert.

Volunteers The Reykjavik Marathon gives special thanks to the 600 volunteers donating their time and skills to help make the marathon run smoothly each year. In most cases, the volunteers are working for their respective clubs, which get paid for their contribution. We could not do without them.

Sjálfboðaliðar hlaupa með blöðrur til að aðstoða hlaupara við að halda hraðamarkmiðum sínum

POWERADE SUMARHLAUPIN 2014 Frjálsíþróttafélögin í Reykjavík, Reykjavíkurmaraþon og Powerade standa saman að mótaröð hlaupa í sumar líkt og undanfarin ár. Mótaröðin nefnist Powerade Sumarhlaupin og var fyrst sett á laggirnar sumarið 2009. Powerade sumarhlaupin 2014 eru: Víðavangshlaup ÍR 24. apríl Fjölnishlaupið 29. maí Miðnæturhlaup Suzuki 22. júní Ármannshlaupið 9. júlí Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 23. ágúst Það er árangur í 10 km vegalengdinni sem gildir til stiga í stigakeppni Powerade Sumarhlaupanna að undanskildu Víðavangs­h laupi ÍR þar sem 5 km hlaup gildir til stiga. Að loknum fjórum af fimm Powerade Sumar­h laupum eru það þau Agnes Kristjánsdóttir og Ingvar Hjartarson sem hafa forystuna. Í öðru sæti í kvennaflokki er Anna Þuríður Pálsdóttir og jafnar í þriðja til fjórða sæti Helga Guðný Elíasdóttir og Andrea Kolbeinsdóttir. Í karlaflokki er Björn Margeirsson í öðru sæti og Benedikt Jónsson í því þriðja. Einnig er stigakeppni í fimm aldurs­f lokkum karla og kvenna. Upplýsingar um stöðuna í stiga­keppni Powerade Sumarhlaupanna má finna á heimasíðu mótaraðarinnar www.marathon.is/powerade. Sigurvegarar Powerade Sumarhlaupanna 2013 voru þau Helga Guðný Elíasdóttir og Þórólfur Ingi Þórsson. Þau fengu glæsilegan ferðavinning í verðlaun ásamt bikar. Í ár fær stigahæsti karl og stigahæsta kona í Powerade Sumarhlaupunum ferðavinning frá Powerade auk Camel­bak drykkjarbakpoka og bikars. Hlauparar í öðru sæti fá hlaupaskó frá Under Armour og hlauparar í þriðja sæti fá vörur frá Vífilfelli. 41


NIKE Í HÖLLINNI 21. OG 22. ÁGÚST

.

NÝR OG BETRI PEGASUS FRÁ NIKE Mýkt og þægindi eru helstu áherslur Pegasus eins og flestir vita sem átt hafa slíka hlaupaskó. Nike fagnar því um þessar mundir að 31 ár er liðið síðan Pegasus hlaupaskórinn kom á markað. Af því tilefni hefur glæný hönnun á þessum rótgróna hlaupaskó litið dagsins ljós. Pegasus 31 er með mjúkan botn með góðri dempun og Zoom AIR tækni í hælnum. Búið er að endurbæta sólann þannig að skórinn á að þola enn fleiri kílómetra en áður. Einnig

42

er búið að minnka hæðarmismuninn frá hæl í tá frá eldri gerðinni en nú er mismunurinn aðeins 10 mm (22/12mm), sem á að gefa hlauparanum betri tilfinningu fyrir undirlagi sínu án þess að skapa óþægindi. Breytingin á yfirborði Pegasus 31 frá eldri gerðinni felur í sér þróun á neti á yfirborði skósins sem veitir aukinn styrk án auka þyngdar. Skórinn helst því áfram mjög léttur. Einfalt lag netsins festist við innra lag hans og saman halda þessir tveir þættir fætinum stöðugum án þess að bæta við auka þyngd. Þessir eiginleikar bjóða einnig upp á skemmtilegra útlit en áður hefur sést og möguleikann á einstökum litasamsetningum.

Bólstrun í kringum ökkla hefur verið haldið í lágmarki líkt og þekkist á Pegasus 30 til að viðhalda léttleika. Þyngd á Pegasus 31 herraskóm í stærð 44 er um 300 grömm. Dömuskór í stærð 40 vegur 245 grömm en búið er að draga talsvert úr þyngdinni á milli árgerða. Með þessari nýju hönnun býður Nike þér að hlaupa í endurbættum skóm í heimsklassa, kílómeter eftir kílómeter.

Frekari kynningu á Pegasus 31 ásamt öðrum hlaupatengdum varningi frá Nike má nálgast hjá starfsfólki Nike á skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons í Laugardalshöllinni 21. og 22. ágúst næstkomandi.

nikeverslun.is


Næring og hlaup Elísabet Margeirsdóttir næringarfræðingur M.Sc.

Að stunda hlaupaþjálfun eykur mikið álagið á líkamann og því er nauðsynlegt fyrir hlaupara að vanda valið vel á fæðunni til að uppfylla bæði næringar- og orkuþörf líkamans. Sumir byrja að hlaupa til að léttast og þá er gott að leggja áherslu á mjög næringarríkan mat en sneiða hjá unnum mat. Matvæli sem eru rík að vatni, eins og ávextir og grænmeti, innihalda fáar hitaeiningar á meðan hlutir eins og gosdrykkir, sælgæti, snakk og kex eru mjög orkurík en gefa lítið af næringarefnum. Fjölbreytt mataræði er lykillinn að góðri heilsu og hægt er að fá öll helstu vítamín og steinefni sem við þurfum nauðsynlega ef við veljum daglega fæðutegundir úr öllum helstu fæðuflokkum. Fæðuflokkarnir sem um ræðir eru kolvetnarík matvæli eða kornvörur, kjöt og fiskur, mjólkurvörur, ávextir, grænmeti og hollar fitur. Kolvetnaríkar fæðutegundir eru mikilvægar í mataræði hlaupara því að þær veita orku sem líkaminn kýs helst við mikla áreynslu og við getum brennt og nýtt þau mjög hratt. Í kyrrsetu og hvíld brennum við hins vegar aðallega fitu. Orkan endist okkur lengur úr flóknari kolvetnum en þeim einföldu, því er best að velja dagsdaglega flóknari og trefjaríkari kolvetnagjafa, t.d. hafragraut, hýðishrísgrjón, sætar kartöflur og heilkorna brauðmeti, og einblína á að borða lítið sem ekkert unnið hráefni og matvörur. Einfalda kolvetnagjafa má finna í sælgæti, gosi og bakkelsi (hvítur sykur, agave-sýróp og hunang), ávöxtum (ávaxtasykur) og mjólkurvörum (mjólkursykur). Tímasetning neyslu mismunandi tegunda kolvetnagjafa yfir daginn getur skipt máli fyrir hlaupara, t.d. fyrir afköst í vinnu, æfingar eða árangur í keppni. Dagsdaglega er best að neyta alltaf flóknari kolvetnagjafa, en í kringum og á æfingum getur reynst betra að neyta einfaldari kolvetna fyrir skjótfengari orku. Með markvissum æfingum verður líkaminn alltaf betri og betri í því að nýta þær orkubirgðir sem eru til staðar. Þegar einstaklingur er kominn í mjög gott úthaldsform má segja að líkaminn sé orðinn að mjög sparneytinni vél sem er knúin af kolvetnum í bland við fitu. Með löngum hlaupum venst líkaminn því að vinna á hálftómum eða tómum kolvetnabirgðum og fer smátt og smátt að ganga á fituforðann. Við verðum sparneytnari á kolvetnin eftir því sem við hlaupum oftar í lengri tíma. Þegar maraþonhlaupari hefur klárað kolvetnabirgðir sínar getur hann fundið fyrir mikilli þreytu því að líkaminn þarf að brenna meiri fitu sem krefst mun meira súrefnis. Þetta upplifa margir einstaklingar, sem hafa ekki æft lengi, í langri keppni eins og maraþonhlaupi og oft er þessi tilfinning kölluð „veggurinn“. Það er vel hægt að komast hjá því að lenda á veggnum með því að taka hæfilega margar langar æfingar ásamt því að æfa orkuinntöku fyrir æfingu og á meðan á henni stendur. Það gerir okkur kleift að hlaupa hraðar og lengra án þess að lenda á veggnum. Næring fyrir hlaup Það er misjafnt hversu hratt við meltum mismunandi mat og hvernig hann fer almennt í okkur. Því getur skipt máli fyrir suma að borða ekki ákveðnar fæðutegundir fyrir hlaup eða láta líða ákveðinn langan tíma á milli máltíða og æfinga. Yfirleitt er mælt með því að borða stærri máltíð að minnsta kosti þremur til fjórum klukkustundum fyrir æfingu en einni til tveimur klukkustundum fyrir er í lagi að fá sér léttan bita. Allir verða að prófa sig áfram og finna hvaða tímasetningar henta best svo að æfingin verði ánægjuleg og engin magavandræði eigi sér stað. Að hlaupa mjög saddur getur nefnilega valdið hvimleiðri uppþembu, vindgangi og magaverkjum. Þeir sem eru ekki vanir að borða trefjaríkan mat ættu að varast hann stuttu fyrir æfingar. Flestir forðast trefja- og fituríkan mat rétt fyrir keppnishlaup því að það tekur lengri

Helstu mistök sem hlauparar gera rétt fyrir keppni •

Borða mat sem þeir hafa aldrei borðað áður

Borða yfir sig af pasta eða þungum mat

Drekka marga lítra af vatni

Borða of mikið af trefjaríkum mat

Sleppa morgunmat

tíma að melta hann. Góð regla er að prófa aldrei neitt nýtt í matar­­ æðinu nokkrum dögum fyrir mikilvæg hlaup. Næring á hlaupum Það er ekki talið nauðsynlegt að drekka eða borða neitt nema hreint vatn á æfingum sem taka ekki lengri tíma en 60–90 mínútur. Þegar æfingar eru lengri en 90 mínútur getur verið gott að hafa meðferðis íþróttadrykk. Á styttri æfingum þegar hiti er mikill getur verið skynsamlegt að blanda steinefnatöflu í vatn sem stuðlar að vökvajafnvægi. Neysla kolvetna á löngum æfingum getur aukið afköst og flýtt fyrir­endurheimt. Það gagnast maraþonhlaupurum að drekka íþróttadrykki og borða gel, en það getur gert þeim kleift að hlaupa lengur á ákveðnum hraða án þess að þreytast. Það er þó mikilvægt líkt og með matinn að æfa inntöku á gelum á löngum æfingum. Sumir þola illa gel og þá þarf að treysta alfarið á íþróttadrykki. Nauðsynlegt er að drekka hreint vatn með gelum sem er neytt á hlaupum og ekki er mælt með því að innbyrða mikið meira en eitt gramm af kolvetnum fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á einni klukkustund. Of mikill sykur í maganum í einu á hlaupum getur valdið ónotatilfinningu og jafnvel niðurgangi. Við erum öll misjöfn og eitthvað sem virkar vel fyrir einn hlaupara getur farið illa í annan. Vökvainntaka Við getum tapað miklum vökva með svita á löngum og erfiðum æfingum. Einnig svitnum við meira í miklum hita og getur nægileg vökvainntaka verið nauðsynleg til að koma í veg fyrir skertan árangur. Vökvaþörf einstaklinga er yfirleitt á bilinu 2–3 lítrar á dag. Vökvaþörf íþróttafólks sem æfir í miklum hita getur farið upp í allt að sjö lítra á dag. Við fáum auðvitað mikinn vökva úr fæðunni en það sem upp á vantar verðum við að fá úr drykkjum. Hlauparar svitna mismikið og einnig getur samsetning svitans verið ólík. Með svitanum tapast einnig steinefni sem eru mikilvæg fyrir eðlilega líkamsstarfsemi. Þess vegna getur verið nauðsynlegt að svala þorstanum ekki eingöngu með vatni í löngum keppnum heldur með drykkjum sem innihalda sölt og þá aðallega natríumklóríð. Íþróttadrykkir innihalda einnig sykrur með ákveðnum styrk sem hefur ekki áhrif á frásog vökvans (6–8% styrkur sykra er algengur). Drykkirnir stuðla því bæði að vökvajafnvægi og gefa skjóta orku þegar fer að ganga á kolvetnabirgðir líkamans. Gott og frískandi bragð drykkja getur einnig haft hvetjandi áhrif á fólk til að drekka meira á æfingum ef þorstatilfinning er lítil eða engin. Það getur verið ómögulegt að ætla að bæta upp fyrir vökvatapið sem verður á hverri klukkustund. Þess vegna er mikilvægt að drekka einnig vel og mikið stuttu eftir hlaup til að fullnægja vökvaþörfinni. Næring eftir átök Eftir langar og erfiðar æfingar og keppnishlaup er gott að fá eitthvað að borða fljótlega eftir á, helst innan einnar klukkustundar. Því fyrr sem þú borðar eitthvað þeim mun betra. Tilgangurinn er að fylla á kolvetnabirgðirnar og flýta fyrir endurheimt. Best er að fá sér nægilegt magn af kolvetnum ásamt próteinum. Það er ágætt að miða við að borða 1–1,2 g af kolvetnum fyrir hvert kíló líkamsþyngdar eftir langa og erfiða æfingu. Prótein eru nauðsynleg fyrir uppbyggingu og viðgerð á vöðvum eftir æfingar, en ekki er þörf á eins miklu magni og af kolvetnum. Flestum ætti að duga 15–20 g af próteinum eftir mikil átök. Það er auðveldlega hægt að fullnægja næringarþörf með venjulegum mat og íþróttadrykk. Kjúklingasamloka, bökuð kartafla með kotasælu eða þeytingur með skyri og ávöxtum eru dæmi um samsetningu máltíða sem ættu að fullnægja kolvetna- og próteinþörf eftir æfingar.

43


Það þarf að vera gaman að mæta á æfingu! Gunnar Páll Jóakimsson á langan feril að baki í hlaupum, fyrst sem keppnismaður og landsliðsmaður í millilengda- og langhlaupum, og síðar sem þjálfari. Hann hefur þjálfað óslitið frá 1986 og öðru hvoru fyrir þann tíma samhliða keppnisferli. Hann hefur þjálfað byrjendur jafnt sem afreksfólk, þar á meðal Ólympíufarana Mörthu Ernstsdóttur og Kára Stein Karlsson, einu Íslendingana sem keppt hafa í maraþonhlaupi á Ólympíuleikum, og í dag er hann einnig þjálfari Anítu Hinriksdóttur, heimsmeistara ungmenna og Evrópumeistara unglinga í 800 m hlaupi. Auk þess starfaði Gunnar Páll um árabil við framkvæmd Reykjavíkurmaraþons og var framkvæmdastjóri fyrsta hlaupsins árið 1984. Hver er galdurinn við þjálfun almennt? Ég hef þjálfað börn og unglinga, byrjendur, skokkhópa og keppnisfólk af öllum getustigum. Auðvitað er margt sameiginlegt með þjálfun allra þessara hópa, en líka ýmislegt sem greinir þá að, og það hefur áhrif á hvaða þjálfunaraðferðum er beitt. Ég reyni að fylgjast vel með í mínu fagi, er með meistaragráðu í íþróttafræðum og sæki alþjóðleg námskeið á hverju ári, en það er ekki hægt að læra allt af bókum. Reynslan hefur mikið að segja og það má ekki vanmeta mannlega þáttinn; samskiptin við íþróttafólkið skipta alltaf mestu máli. Ég hef haft mjög gaman að því að þróa æfingar fyrir börn og unglinga. Þar legg ég mikla áherslu á fjölbreytni, boðhlaup og alls kyns hlaupaleiki þar sem allir geta verið saman þó að getumunur sé mikill. Ég hef verið með fjölbreyttan hóp, ekki bara krakka sem ætla sér að verða langhlauparar heldur frjálsíþróttafólk úr öðrum greinum, krakka úr knattspyrnu og körfubolta, alla sem áhuga hafa á að bæta þol og þrek. Ég forðast að taka sumar æfingagerðir sem ég nota síðar og kalla stundum „fullorðinsæfingar“. Fyrir byrjendur skiptir mestu máli að stunda æfingarnar reglulega yfir lengra tímabil. Með því að stunda æfingar skipulega í 6 til 12 vikur eiga allir að sjá framfarir en alltof margir gefast upp of fljótt. Framfarirnar koma nefnilega ekki eftir pöntun og ekki jafnhratt hjá öllum.

Þarna geta félagarnir í skokkhópnum og leiðbeinendurnir skipt lykilmáli. Það þarf að vera gaman að mæta á æfingu. Að sjálfsögðu er það síðan gullna reglan að byrja rólega og byggja upp formið jafnt og þétt, einnig með öðrum æfingum en hlaupum. Hjá lengra komnum þarf að stjórna áreitinu mun nákvæmar til að ná framförum í þeirri grein sem æft er fyrir og æfingarnar verða sérhæfðari. Ég segi oft að ef hlaupari er staðnaður þá verði hann að breyta áreitinu. Áreiti sem eitt sinn gaf góðar framfarir gerir það ekki endilega áfram ef æfingar eru mjög einhæfar. Gleðin við að æfa og keppa þarf að vera fyrir hendi. Stundum er innri hvöt hlauparans svo mikil að þessir þættir eru í góðu lagi en oft skiptir þjálfarinn og hlaupafélagararnir öllu máli. Hér hafa skokkhóparnir svo sannarlega sannað gildi sitt. Æfingarnar þurfa líka að vera skynsamlega upp byggðar því að ef æfingarnar skila litlu verður gleðin væntanlega minni.

Nú eru hlauparar í eldri aldursflokkum að ná mjög góðum árangri Hvað hefur breyst í þjálfun á þessum árum? Stutta svarið er endurheimtin, hvað þú gerir á milli æfinga. Næringin, nudd, sjúkraþjálfun, styrktaræfingar. Hlauparar fyrir 40 árum æfðu margir hverjir jafnmikið og æfingarnar oft og tíðum ekki mjög frábrugðnar því sem tíðkast í dag, en skipulag æfinga og endurheimtin hjá topphlaupurum í dag er komin á annað stig. Ef ég ber saman búnað okkar sem vorum að hlaupa í snjó og kulda fyrir 40 árum þá er munurinn talsverður. Skóbúnaður er betri og fatnaðurinn allt annar og betri. Ef við ætluðum að klæða af okkur kuldann fyrir 40 árum þýddi það mjög þvingandi og þungan klæðnað. Fyrir langhlaupara á Íslandi eru hlaupabrettin líklega mesta framförin. Í verstu vetrarveðrum var ekki möguleiki að halda gæðaæfingum utandyra en með tilkomu hlaupa-

Efri röð frá vinstri: Kristján Godsk Rögnvaldsson, Snorri Stefánsson, Snorri Sigurðsson, Aníta Hinriksdóttir, Sæmundur Ólafsson og Hlynur Andrésson. Neðri röð frá vinstri: Anna Þuríður Pálsdóttir, Davíð Erik Mollberg, Ármann Albertsson og Gunnar Páll Jóakimsson.

44


Frá vinstri: Arnar Pétursson, Gunnar Páll Jóakimsson, Hlynur Andrésson og Ármann Albertsson.

brettisins er hægt að skipuleggja æfingarnar á sama hátt og þegar veður er gott. Þá hefur frjálsíþróttahöllin breytt miklu fyrir okkar keppnis­ fólk, hún er raunveruleg bylting í innanhússaðstöðu. Nú eru hlauparar í eldri aldursflokkum að ná mjög góðum árangri. Hlauparar sem lítið voru í keppni á yngri árum eru að ná mjög góðum árangri og eru að bæta sig á fertugs-, fimmtugs- og jafnvel sextugsaldri. Hvaða áhrif hefur aldur á æfingar og árangur? Þar til fyrir um 30 árum var algengt að keppnishlauparar hættu að æfa af fullum krafti um 25 ára aldur. Þá tók einfaldlega annar lífsstíll við. Síðan hefur þetta breyst. Með auknum hlaupaáhuga almennings hafa margir æft af miklum krafti á öllum aldursstigum. Þá kemur í ljós að allir geta náð ótrúlegum framförum, líka þeir sem aldrei stunduðu íþróttir. Með auknum peningum í alþjóðlegri keppni halda margir keppnishlauparar áfram að æfa af fullum krafti þó að þeir séu komnir á fertugsaldur, því að þetta er vinnan sem þeir eru góðir í og þá hefur komið í ljós að hægt er að vera í toppformi mun lengur en menn gerðu sér grein fyrir. Í dag eru mörg dæmi um árangur í fremstu röð á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum hjá hlaupurum á aldrinum 30 til 39 ára og þó að tilfellunum fækki eftir það eru dæmi um árangur í heimsklassa eftir fertugt. Þá eru íþróttamenn um fimmtugt að ná mjög frambærilegum árangri á alþjóðamælikvarða þó að þeir séu ekki í allra fremstu röð. Sextugur hlaupari sem æfir vel getur verið í mun betra formi en 25 ára einstaklingur sem ekki stundar íþróttir reglulega. Þeir sem byrja seint að æfa og æfa skynsamlega eiga oft möguleika á löngum og farsælum hlaupaferli þar sem þeir hafa ekki farið í gegnum erfiðar æfingar á yngri árum sem því miður oft tengjast álagsmeiðslum. Auðvitað er eðlilegt að gefa aðeins eftir á hverju ári eftir að ákveðnum aldri er náð, en hvenær það gerist fer mjög eftir æfingaárum og álagi. Allir eiga að geta notið þess að hlaupa fram á efri ár ef æft er skynsamlega og þá er gangan líka góður kostur. Ég enda flesta fyrirlestra á að segja að ég vilji njóta þess að hlaupa í dag, en líka eftir 10 ár. Þú varst fyrsti framkvæmdastjóri RM 1984, Hvernig­­kom það til? Ég var í námi í San Jose í Kaliforníu þegar ég fékk símtal frá Guðna Halldórssyni framkvæmdastjóra Frjálsíþróttasambands Íslands sem spurði hvernig mér litist á að taka að mér þetta starf þá um sumarið. Ég sló til enda spennandi verkefni að koma á alþjóðlegu götuhlaupi á Íslandi. Ég hafði eins og aðrir hlauparar sem æfðu undir stjórn

Guðmundar Þórarinssonar tekið virkan þátt í undirbúningi og framkvæmd götuhlaupa og hafði því nokkra reynslu í þessum efnum. Eftir á er auðvitað mjög gaman að hafa verið með frá byrjun í að byggja upp Reykjavíkurmaraþonið.

Gleðin við að æfa og keppa þarf að vera fyrir hendi Hvernig hefur RM breyst og þróast á þessum tíma og hvaða væntingar hefur þú til hlaupsins í framtíðinni? Þó að við höfum strax fengið góðan stuðning frá mikilvægum stuðnings­­­­ aðilum eins og t.d. Reykjavíkurborg þá var hlaupið undirmannað fyrstu árin. Það tók tíma að vinna hlaupinu þann sess að hægt væri að framkvæma það á sama hátt og önnur stór alþjóðleg mara­þonhlaup. Allt skipulag og umfang hefur tekið miklum breytingum og í dag stenst hlaupið vel samanburð við önnur alþjóðleg götuhlaup. Öll götuhlaup sem ég hafði komið að á Íslandi höfðu þann tilgang að skapa verkefni fyrir íslenska keppnishlaupara. Með Reykjavíkur­ maraþoninu varð áherslan meiri á hinn almenna þátttakanda. Í dag er hlaupið af þeirri stærðargráðu að það þjónar bæði afreks­h laupurum og öllum almenningi eins og stóru alþjóðlegu hlaupin í öðrum löndum. Ég trúi að þessi fjölbreytileiki sé af hinu góða, bæði fyrir afrekshlaupara og almenning. Það eru ekki margir íþróttaviðburðir þar sem byrjendur eru að keppa með Ólympíuförum. Sem þjálfari hefði ég viljað sjá enn meiri framfarir í lengri hlaupum samfara stækkandi hlaupi. Latabæjarhlaupið fyrir þau yngstu hefur náð miklum vinsældum og þátttaka almennings er mikil en þó mest hjá fólki sem komið er yfir þrítugt og eldra. Ég vil sjá meiri þátttöku í aldurshópnum 15 til 25 ára og þá myndum við sjá meiri framfarir í langhlaupum á Íslandi. Eins væri gaman að sjá Reykjavíkurmaraþon ná í framtíðinni að styðja við okkar fremstu hlaupara til að æfa við bestu aðstæður. Það gera t.d. London og New York maraþon­h laupin. Þau hafa staðið fyrir uppbyggingu háfjalla­æfingabúða fyrir sína fremstu hlaupara í samvinnu við breska og bandaríska frjálsíþróttasambandið, m.a. í Kenýa. Fyrir litla Ísland væri kannski möguleiki að leita eftir samvinnu í þessu sambandi. 45


Styrktaræfingar fyrir hlaupara Róbert Magnússon, Sérfræðingur í íþróttasjúkraþjálfun

Eitt af því sem hlauparar mega ekki gleyma í æfingaráætlun sinni eru styrktaræfingar. Hér mun Róbert Magnússon sérfræðingur í íþróttasjúkraþjálfun leiðbeina með nokkrar æfingar sem þykja góðar hlaupurum.

1.

3.

46

Kálfalyfta – standið á öðrum fæti út af upphækkun eins og gangstéttarbrún og lyftið upp á táberg á öðrum fæti. Endurtakið tvisvar sinnum 10 endurtekningar á hvorum fæti.

Hliðarstig – standið með rúmlega tvöfalda axlarbreidd á milli fóta með hendur beint fram. Hallið þunganum yfir á annan fótinn sem samtímis fer í hnébeygju á öðrum fæti. Endurtakið tvisvar sinnum átta endurtekningar á hvorn fót með hvíld á milli.

2.

Hnébeygja – standið með axlarbreidd á milli fóta, hendur beint út til að halda betur jafnvægi. Hnébeygja með beint bak þannig að læri verði í láréttri stöðu. Endurtakið 12-20 sinnum.

4.

Framstig – standið með tvöfalda axlarbreidd á milli fóta með annan fótinn fyrir framan, hendur á mjöðmum. Beygið fremri fótinn í hnébeygju og látið aftara hnéð rétt nema við jörðu eða því sem næst. Endurtakið tíu sinnum á hvorn fót. Til að gera æfinguna erfiðari þá er hægt að hafa aftari fótinn upp á bekk .


5.

Uppstig upp á bekk – Standið með annan fótinn upp á bekk. Færið­þungann yfir á fótinn, lyftið upp og réttið úr líkama. Endurtakið tíu sinnum á hvorn fót.

6.

Framplanki – Liggið á grasi með hnén og olnboga í jörðu. Haldið stöðunni í 30-45 sekúndur hið minnsta. Fyrir lengra komna er hægt að vera með tær í jörðu og jafnvel lyfta upp öðrum fæti í einu til að auka erfiðleikann. Endurtakið tvisvar sinnum með hvíld á milli.

7.

Hliðarplanki – Liggið á annarri hliðinni með hnén bogin, olnbogar í jörðu. Haldið stöðunni í 30-45 sekúndur hið minnsta. Fyrir lengra komna er hægt að vera með fætur beinar og jafnvel lyfta upp efri fætinum til að auka erfiðleikann. Endurtakið tvisvar sinnum hvorum megin. 

8.

Mjaðmarlyfta – Liggið á baki með fætur á bekk, hendur beinar á jörðu. Lyftið upp mjaðmargrind þannig að bein lína sé frá ökklum, niður í mjaðmir, niður að hnjám. Endurtakið tvisvar sinnum 12 endurtekningar með hvíld á milli. 

47


MARAÞON ER 42,195 KM LANGT

ÍSLENSKA SIA.IS MSA 69152 06/14

SAMA HVAÐ GERIST LÍKAMINN ÞARF HLEÐSLU

48

hledsla.is


Reykjavik Culture Night Reykjavik Culture Night or Menningarnótt will be held in Reykjavik on the same day as the Reykjavik Mara­t hon. The event takes place all across Reykjavik with celebrations in streets and squares, in museums, businesses and even in residential gardens! The events slogan “come on in!” is a reference to those good old fashioned customs of hospitality. With over 100,000 guests and over 600 events, Reykjavik Culture Night is one of the biggest and most popular festival in Iceland. The program offers a cross-section of all things culture, with a host of events ranging from musical performances to exhibitions of art. The highlight of the festival is an outdoor concert featuring some of the most popular Icelandic musicians, followed by a spectacular fireworks show at 11pm. All festival events are offered free of charge, meaning everyone can take part and make the most of it together.

Information about Menningarnótt, Reykjavik Culture Night, can be found on www.menningarnott.is

Marathon-Photos.com

Marathon-Photos.com

Alþjóðlega fyrirtækið Marathon-Photos.com tekur myndir af þátttakendum ýmissa viðburða, meðal annars hlaupaviðburða. Marathon-Photos.com er opinber ljósmyndari Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2014 og er þetta þriðja samstarfsár Reykjavíkurmaraþons og Marathon-Photos.com.

The international company Marathon-Photos.com photographs participants in running events and other sorts of events. Marathon-Photos.com is the official race photographer of the 2014 Islandsbanki Reykjavik Marathon but this is the third year of partnership between the two.

Að hlaupi loknu hvetjum við alla þátttakendur til að fara inn á www. marathon-photos.com. Þar geta þátttakendur skoðað og pantað myndir og myndbönd af sér úr Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka með því að slá inn hlaupanúmer sitt eða nafn. Martahon-Photos.com mun senda þátttakendum tölvupóst um leið og hægt verður að nálgast myndefni úr hlaupinu.

After the race we encourage all participants to visit the site www.marathon-photos.com. There participants can view and order photos or videos of themselves from the Islandsbanki Reykjavik Marathon simply by typing in their race number or name. Marathon-Photos.com will send an email to participants once footage from the race has been uploaded online.

Marathon-Photos.com bjóða upp á spennandi tegundir af myndum til niðurhals og útprentunar, þar á meðal myndir með hlaupatíma og viðurkenningarskjal með tíma, nafni og mynd. Stafrænum myndum og myndböndum er hægt að hlaða niður daginn eftir að greiðsla berst. Myndböndin eru í boði í ýmsum stærðum til niðurhals.

Marathon-Photos.com offer an exciting range of print and digital photo options including Race Time photos and Photo Certificates. Digital products can be downloaded the day after payment. Video is available in a range of download sizes.

Þá býður Marathon-Photos.com upp á svokallað MyPace forrit sem inniheldur myndir, myndbönd og aðrar upplýsingar um hvern þátttakenda og birtir þær á gagnvirku korti af brautinni. Þátttakendur geta borið saman sinn hraða við hraða fljótasta og hægasta þátttakandans og einnig við fjölskyldu og vini. Einnig geta þátttakendur skoðað veðrið á hlaupdegi, meðalhraða sinn og fengið yfirsýn á hlaupið. Aðgang að MyPace fá þátttakendur sendan frá Marathon-Photos.com með tölvupósti þegar hann er klár. Til að ná megi sem bestum myndum eru hlauparar beðnir um að hafa keppnisnúmer vel sýnileg og auðvitað að brosa! Kíktu á Marathon-photos.com!

Marathon-Photos.com also has to offer the race animation product called MyPace that includes personal photos, videos and other information in a map of the course. Participants compare their speed against the fastest and slowest competitors and also their friends and family. Participants can check out their average speed, the weather on the day and get a “bird’s eye” view of the race, plus their own results. Participants will receive access to MyPace via email from Marathon-Photos.com once it is ready. For the best photos, runners are asked to have their race number clearly­visible and to smile! Check Marathon-Photos.com online!

49


Ert þú með allt fyrir hlaupið? -Náðu betri árangri í ár-

Tilboðsverð

Tilboðsstk. verð 1.950 kr.

Sore No More er náttúrulegt verkjagel sem linar verki og vinnur vel á vöðvabólgu og þreyttum vöðvum fyrir og eftir æfingar.

6.200 kr.

NutriLenk Gold er eitt mest selda liðbætiefnið á Íslandi. Það byggir upp liðbrjóskið og reynsla mörg þúsund Íslendinga hefur sýnt að það getur losað þig við liðverki og stirðleika.

Tilboðsverð

1.950 kr.

Beetroot er rauðrófu"extrakt" í hylkjum sem eykur blóðflæðið og hefur mjög góð áhrif á snerpu, orku og úthald íþróttafólks. Þú kemst lengra, hraðar og þér líður betur.

Magnesíum Sport spreyið flýtir fyrir endurheimt vöðva eftir æfingar og vinnur á móti vöðvakrampa, harðsperrum og eymslum í vöðvum. Gott er að nota spreyið á fæturna bæði fyrir og eftir hlaupið. Magnesíumflögurnar eru frábærar í baðið eða fótabaðið eftir hlaupið. Gefur frábæra slökun og vöðvarnir jafna sig fyrr.

Tilboðsverð

300 kr.

www.gengurvel.is 50

Tilboð gilda 21.- 22. ágúst í Laugardalshöll.

Tilboðsverð

2.300 kr.


Laugarnar í Reykjavík

Y

Lengri

i m í t u l s ð i e r g f a í sumar *

Árbæjarlaug

Vesturbæjarlaug

Breiðholtslaug

Grafarvogslaug

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 20:00

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 20:00

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 19:00

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 20:00 Helgar 9:00 – 19:00

Laugardalslaug

Sundhöll Reykjavíkur

Klébergslaug

Mánud. – fimmtud. 6:30 – 22:00 Föstudaga 6:30 – 22:00 Helgar 8:00 – 22:00

Mánud. – fimmtud. Föstudaga Laugardaga Sunnudaga

6:30 – 22:00 6:30 – 20:00 8:00 – 16:00 10:00 – 18:00

Mánud. – fimmtud. 15:00 – 21:00 Föstudaga 15:00 – 21:00 Helgar 11:00 – 15:00

Laugarnar í Reykjavík *Sumarafgreiðslutími gildir frá 1. júní – 31. ágúst

51


ENNEMM / SÍA / NM63520

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 23. ágúst

„Sumir segja að við í Skálmöld getum ekki hlaupið. Hvaða kjaftæði er það?“

Safnaðu áheitum á hlaupastyrkur.is Allir þátttakendur geta skráð sig á hlaupastyrkur.is og safnað áheitum fyrir gott málefni að eigin vali. Með því móti geta þátttakendur látið gott af sér leiða fyrir gott málefni auk þess sem áheitin reynast mjög hvetjandi þegar sporin fara að þyngjast í hlaupinu sjálfu.

Fylgstu með Maraþonmönnunum á Facebook Maraþonmennirnir og þungarokkararnir í Skálmöld keppast ekki aðeins um það hver kemur fyrstur í mark, heldur líka um hver safnar mestu. Fylgstu með ævintýrum og undirbúningi þeirra á Facebook síðunni Maraþonmennirnir.

Fylgstu með ævintýrum Skálmaldar Facebook.com/marathonmennirnir

Íslandsbanki, stoltur stuðningsaðili í 17 ár.

Hægt er að heita á hlaupara inni á hlaupastyrkur.is.

Profile for Íþróttabandalag Reykjavíkur

2014 Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka  

Tímarit gefið út í tilefni af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2014.

2014 Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka  

Tímarit gefið út í tilefni af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2014.

Advertisement