Notkun lyfja, tóbaks og fæðubótarefna meðal ungs fólks

Page 27

Notkun í tengslum við íþróttaiðkun

Nota aldrei/sjaldan munntóbak í tengslum við íþróttaiðkun Nota stundum/oft munntóbak í tengslum við íþróttaiðkun

5,1

8,9

1,7

Aðrar íþróttir

3,2

Vaxtarrækt/fitness

5,2

18,3

12,7

Líkamsrækt

2,8

Bardagaíþróttir

9,4

15,0

Sund

Frjálsar íþróttir

Körfubolti

Fótbolti

16,7 16,2 14,6 9,5 8,5 6,0 5,6 4,9 Handbolti

100 90 80 70 60 % 50 40 30 20 10 0

Mynd 13. Hlutfall framhaldsskólanema sem stunda tilteknar íþróttir vikulega eða oftar eftir því hvort þeir noti munntóbak í tengslum við íþróttaiðkun. Tengja þeir sem nota munntóbak og stunda íþróttir eða líkamsrækt, notkun sína við íþróttaiðkun? Ætlunin er að svara þessari spurningu á mynd 13. Þess ber að geta að þeir sem segjast aldrei nota munntóbak í tengslum við íþróttiðkun eru ekki þar með að segja að þeir noti ekki munntóbak yfirleitt þar sem sá hópur hefur verið útilokaður á myndinni. Þeir sem segjast sjaldan eða aldrei nota í tengslum við íþróttaiðkun eru því notendur munntóbaks en tengja það ekki við iðkun íþrótta. Hér er því aðeins verið að athuga tengsl tiltekinna íþróttagreina og notkunar á munntóbaki. Fram kemur á myndinni að 8,5% þeirra sem iðka handbolta vikulega eða oftar segjast stundum eða oft nota munntóbak í tengslum við íþróttaiðkun sína. Þar á eftir koma þeir sem spila körfubolta en 6,0% þeirra segjast stundum eða oft nota munntóbak í tengslum við íþróttaiðkun sína. Næst á eftir eru fótboltamenn með 5,6%. Þessar tölur

© Rannsóknir og greining 2005

25


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.