Ánægjuvogin 2020

Page 1

Ánægja í íþróttum 2020 Unnið fyrir UMFÍ og ÍSÍ

Niðurstöður rannsóknar á meðal grunnskólanema í 8., 9. og 10.bekk á Íslandi 2020 Heild án íþróttahéraða


©

R&G 2020

Lykiltölur í íþróttaiðkun nemenda í 8., 9. og 10. bekk árið 2020

88% Nemenda sem æfa íþróttir finnst gaman á æfingum

61% Nemenda í efstu bekkjum grunnskóla æfa með íþróttafélagi 1x í viku eða oftar

89% Nemenda eru ánægð með íþróttafélagið sitt

78% Nemenda sem æfa íþróttir eru ánægð með æfingaaðstöðuna

88% Nemenda sem æfa íþróttir eru ánægð með þjálfarann sinn

2


©

R&G 2020

Ánægja í íþróttum 2020 Könnun meðal ungmenna sem stunda íþróttir innan Ungmennafélags Íslands og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Unnið fyrir ÍSÍ og UMFÍ

Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Jón Sigfússon, Erla María Tölgyes, Ingibjörg Eva Þórisdóttir, Þorfinnur Skúlason, Álfgeir Logi Kristjánsson og Inga Dóra Sigfúsdóttir. ©Rannsóknir & greining 2020

3


©

R&G 2020

Efnisyfirlit Efnisyfirlit ....................................................................................................................................... 4 Myndayfirlit ................................................................................................................................... 5 Töfluyfirlit ....................................................................................................................................... 8 Niðurstöður.................................................................................................................................... 9 Aðferð og gögn............................................................................................................................10 Þátttakendur og framkvæmd ...............................................................................................10 Mælitæki ...................................................................................................................................10 Niðurstöður.................................................................................................................................... 11 Bakgrunnsþættir .......................................................................................................................... 12 Viðhorf iðkenda til æfinga, þjálfara og íþróttafélags ......................................................... 14 Áherslur þjálfara á sigur í íþróttakeppnum, drengilega framkomu í leik og heilbrigt líferni - upplifun þátttakenda .................................................................................................... 17 Vímuefnaneysla ........................................................................................................................... 19 Brottfall......................................................................................................................................... 26

4


©

R&G 2020

Myndayfirlit MYND 1.

HVERSU OFT STUNDAR ÞÚ (ÆFIR EÐA KEPPIR) ÍÞRÓTTIR MEÐ ÍÞRÓTTAFÉLAGI. HLUTFALL NEMENDA Í 9. OG 10. BEKK Á ÍSLANDI, ÁRIN 2003, 2006, 2009, 2010, 2012, 2016 OG 2020. ...................................................................................................................................... 9

MYND 2.

HVE OFT STUNDAR ÞÚ ÍÞRÓTTIR (ÆFIR EÐA KEPPIR) MEÐ ÍÞRÓTTAFÉLAGI, GREINT EFTIR KYNFERÐ, ÁRIÐ 2020. ........................................................................................................... 12

MYND 3.

HVE OFT STUNDAR ÞÚ ÍÞRÓTTIR (ÆFIR EÐA KEPPIR) MEÐ ÍÞRÓTTAFÉLAGI, GREINT EFTIR BEKKJARDEILD, ÁRIÐ 2020. ................................................................................................. 12

MYND 4.

HVE OFT STUNDAR ÞÚ ÍÞRÓTTIR (ÆFIR EÐA KEPPIR) MEÐ ÍÞRÓTTAFÉLAGI, GREINT EFTIR SPURNINGUNNI – ER TÖLUÐ ÍSLENSKA Á ÞÍNU HEIMILI, ÁRIÐ 2020. .................... 13

MYND 5.

HLUTFALL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA ÍÞRÓTTIR MEÐ ÍÞRÓTTAFÉLAGI, GREINT EFTIR ÍÞRÓTTAHÉRAÐI OG SPURNINGUNNI – ER TÖLUÐ ÍSLENSKA Á ÞÍNU HEIMILI. ................................................................................................................................................. 13

MYND 6.

MÉR FINNST VANALEGA GAMAN Á ÆFINGUM, HLUTFALL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM ERU ÓSAMMÁLA, HVORKI SAMMÁLA NÉ ÓSAMMÁLA EÐA SAMMÁLA FULLYRÐINGUNNI, GREINT EFTIR ÍÞRÓTTAHÉRAÐI OG LANDINU Í HEILD........................ 14

MYND 7.

ÉG ER ÁNÆGÐ / UR MEÐ ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ MITT, HLUTFALL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM ERU ÓSAMMÁLA, HVORKI SAMMÁLA NÉ ÓSAMMÁLA EÐA SAMMÁLA FULLYRÐINGUNNI, GREINT EFTIR ÍÞRÓTTAHÉRAÐI OG LANDINU Í HEILD........................ 14

MYND 8.

ÉG ER ÁNÆGÐ / UR MEÐ ÞJÁLFARANN MINN, HLUTFALL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM ERU ÓSAMMÁLA, HVORKI SAMMÁLA NÉ ÓSAMMÁLA EÐA SAMMÁLA FULLYRÐINGUNNI, GREINT EFTIR ÍÞRÓTTAHÉRAÐI OG LANDINU Í HEILD........................ 15

MYND 9.

ÉG ER ÁNÆGÐ / UR MEÐ ÆFINGAAÐSTÖÐUNA, HLUTFALL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM ERU ÓSAMMÁLA, HVORKI SAMMÁLA NÉ ÓSAMMÁLA EÐA SAMMÁLA FULLYRÐINGUNNI, GREINT EFTIR ÍÞRÓTTAHÉRAÐI OG LANDINU Í HEILD........................ 15

MYND 10.

ÉG ER ÁNÆGÐ / UR MEÐ FÉLAGSLÍFIÐ Í FÉLAGINU MÍNU, HLUTFALL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM ERU ÓSAMMÁLA, HVORKI SAMMÁLA NÉ ÓSAMMÁLA EÐA SAMMÁLA FULLYRÐINGUNNI, GREINT EFTIR ÍÞRÓTTAHÉRAÐI OG LANDINU Í HEILD........................ 16

MYND 11.

HVERSU MIKLA ÁHERSLU LEGGUR ÍÞRÓTTAÞJÁLFARINN ÞINN Á SIGUR Í ÍÞRÓTTAKEPPNI? SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA ÍÞRÓTTIR. .......................................................................................... 17

5


©

R&G 2020 MYND 12.

HVERSU MIKLA ÁHERSLU LEGGUR ÍÞRÓTTAÞJÁLFARINN ÞINN Á DRENGILEGA FRAMKOMU? SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA ÍÞRÓTTIR. ....................................................................................................... 17

MYND 13.

HVERSU MIKLA ÁHERSLU LEGGUR ÍÞRÓTTAÞJÁLFARINN ÞINN Á HEILBRIGT LÍFERNI? SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA ÍÞRÓTTIR. ............................................................................................................................ 18

MYND 14.

HLUTFALL (%) NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM REYKJA DAGLEGA. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA ÍÞRÓTTIR. 19

MYND 15.

HLUTFALL (%) NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM HAFA NOTAÐ RAF-RETTUR (VAPE) EINU SINNI EÐA OFTAR UM ÆVINA. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA ÍÞRÓTTIR. ........................................................ 20

MYND 16.

HLUTFALL (%) NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM HAFA NOTAÐ MUNNTÓBAK EINU SINNI EÐA OFTAR SL. 30 DAGA. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA ÍÞRÓTTIR. ......................................................... 21

MYND 17.

HLUTFALL (%) NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM HAFA NOTAÐ NEFTÓBAK EINU SINNI EÐA OFTAR SL. 30 DAGA. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA ÍÞRÓTTIR. ............................................................................... 22

MYND 18.

HLUTFALL (%) NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM HAFA ORÐIÐ ÖLVUÐ EINU SINNI EÐA OFTAR UM ÆVINA. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA ÍÞRÓTTIR. ............................................................................... 23

MYND 19.

HLUTFALL (%) NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM HAFA ORÐIÐ ÖLVUÐ EINU SINNI EÐA SÍÐASTLIÐNA 30 DAGA. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA ÍÞRÓTTIR. ........................................................ 24

MYND 20. HLUTFALL (%) NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM HAFA NOTAÐ MARÍJÚANA EINU SINNI EÐA OFTAR UM ÆVINA. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA ÍÞRÓTTIR. ........................................................ 25 MYND 21.

HVERSU MIKLU EÐA LITLU MÁLI SKIPTI AÐ ÞÉR FANNST LEIÐINLEGT ÞEGAR ÞÚ HÆTTIR AÐ STUNDA ÍÞRÓTTIR. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA EKKI ÍÞRÓTTIR. .............................................. 26

MYND 22. HVERSU MIKLU EÐA LITLU MÁLI SKIPTI AÐ ÞÉR FANNST ÞÚ VERA LÉLEG/UR ÞEGAR ÞÚ HÆTTIR AÐ STUNDA ÍÞRÓTTIR. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA EKKI ÍÞRÓTTIR. .............................................. 26

6


©

R&G 2020 MYND 23. HVERSU MIKLU EÐA LITLU MÁLI SKIPTI AÐ ÞÚ FÉKKST ÁHUGA Á ÖÐRU ÞEGAR ÞÚ HÆTTIR AÐ STUNDA ÍÞRÓTTIR. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA EKKI ÍÞRÓTTIR. .............................................. 27 MYND 24. HVERSU MIKLU EÐA LITLU MÁLI SKIPTI KOSTNAÐUR (OF DÝRT) ÞEGAR ÞÚ HÆTTIR AÐ STUNDA ÍÞRÓTTIR. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA EKKI ÍÞRÓTTIR................................................................................. 27 MYND 25.

HVERSU MIKLU EÐA LITLU MÁLI SKIPTI AÐ VINIR ÞÍNU HÆTTU ÞEGAR ÞÚ HÆTTIR AÐ STUNDA ÍÞRÓTTIR. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA EKKI ÍÞRÓTTIR................................................................................. 28

MYND 26. HVERSU MIKLU EÐA LITLU MÁLI SKIPTI TÍMALEYSI ÞEGAR ÞÚ HÆTTIR AÐ STUNDA ÍÞRÓTTIR. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA EKKI ÍÞRÓTTIR. ............................................................................................. 28 MYND 27.

HVERSU MIKLU EÐA LITLU MÁLI SKIPTI OF MIKIL SAMKEPPNI ÞEGAR ÞÚ HÆTTIR AÐ STUNDA ÍÞRÓTTIR. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA EKKI ÍÞRÓTTIR................................................................................. 29

MYND 28. HVERSU MIKLU EÐA LITLU MÁLI SKIPTU OF ERFIÐAR ÆFINGAR ÞEGAR ÞÚ HÆTTIR AÐ STUNDA ÍÞRÓTTIR. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA EKKI ÍÞRÓTTIR................................................................................. 29 MYND 29. HVERSU MIKLU EÐA LITLU MÁLI SKIPTI HEIMANÁM ÞEGAR ÞÚ HÆTTIR AÐ STUNDA ÍÞRÓTTIR. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA EKKI ÍÞRÓTTIR. ............................................................................................. 30 MYND 30. HVERSU MIKLU EÐA LITLU MÁLI SKIPTU SAMGÖNGUR ÞEGAR ÞÚ HÆTTIR AÐ STUNDA ÍÞRÓTTIR. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA EKKI ÍÞRÓTTIR. ............................................................................................. 30 MYND 31.

HVERSU MIKLU EÐA LITLU MÁLI SKIPTI AÐ OF LÍTIÐ VAR GERT FÉLAGSLEGT FYRIR UTAN ÞAÐ AÐ ÆFA OG KEPPA, ÞEGAR ÞÚ HÆTTIR AÐ STUNDA ÍÞRÓTTIR. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA EKKI ÍÞRÓTTIR. .................................................................................................................. 31

MYND 32. HVERSU MIKLU EÐA LITLU MÁLI SKIPTI AÐ ÞÚ MISSTIR ÁHUGANN ÞEGAR ÞÚ HÆTTIR AÐ STUNDA ÍÞRÓTTIR. SAMANBURÐUR MILLI ÍÞRÓTTAHÉRAÐA MEÐAL NEMENDA Í 8., 9. OG 10. BEKK SEM STUNDA EKKI ÍÞRÓTTIR. ............................................................................ 31

7


©

R&G 2020

Töfluyfirlit FJÖLDI OG HLUTFALL NEMENDA SEM STUNDA ÆFINGAR MEÐ ÍÞRÓTTAFÉLAGI, GREINT EFTIR ÍÞRÓTTAHÉRAÐI OG KYNI ÁRIÐ 2020. ................................................................................. 11

8


©

R&G 2020

Niðurstöður Árið 2020 sögðust 57% nemenda í 9. og 10. bekk stunda íþróttir einu sinni í viku eða oftar. Á mynd 1 má sjá íþróttaiðkun með íþróttafélagi meðal nemenda í 9. og 10. bekk grunnskóla landsins árin 2003 til 2020. Eins og myndin sýnir lækkaði hlutfall nemenda sem sögðust nær aldrei stunda íþróttir úr 49% árin 2003 og 2006 í 37% árið 2010. Árið 2020 hefur hlutfall nemenda sem stunda aldrei íþróttir hækkað um tvö prósentustig og er nú 43%. Þá má einnig sjá að hlutfall nemenda í 9. og 10. bekk sem stunda íþróttir fjórum sinnum í viku eða oftar hækkar stöðugt frá árinu 2003 til 2010. Hlutfallið lækkaði lítið eitt aftur 2012 en nú árið 2020 stendur hlutfallið í stað og segja um 41% nemenda á þessu aldursbili stunda íþróttir með íþróttafélagi fjórum sinnum í viku eða oftar. Þeir nemendur sem segjast stunda íþróttir með íþróttafélagi einu sinni til þrisvar sinnum í viku lækkar frá árinu 2016 og svara 16% nemenda því til. 100 Aldrei eða nær aldrei

90

1- 3 sinnum í viku

4 sinnum í viku eða oftar

80 70 60 % 50

49

49 45

40 32 30

42

40

35 37

39

41

43

41

41

25

20 20

20

21

2006

2009

21

21

19

10

16

0 2003

2010

2012

2016

2020

Mynd 1. Hversu oft stundar þú (æfir eða keppir) íþróttir með íþróttafélagi. Hlutfall

nemenda í 9. og 10. bekk á Íslandi, árin 2003, 2006, 2009, 2010, 2012, 2016 og 2020. 9


©

R&G 2020

Aðferð og gögn Þátttakendur og framkvæmd Gögnin sem þessi skýrsla byggir á eru byggð á könnun sem lögð var fyrir alla nemendur í 8. til 10. bekk á Íslandi í febrúarmánuði árið 2020. Framkvæmd og úrvinnsla rannsóknarinnar var á vegum Rannsókna & greiningar í Háskólanum í Reykjavík. Spurningalistar voru sendir í alla skóla á landinu þar sem kennarar sáu um að leggja þá fyrir eftir skýrum fyrirmælum. Með hverjum spurningalista fylgdi ómerkt umslag sem þátttakendur settu listann í að útfyllingu lokinni. Ítrekað var fyrir þátttakendum að rita hvorki nafn né kennitölu á spurningalistana svo útilokað væri að rekja svörin til þeirra. Jafnframt voru þeir vinsamlegast beðnir um að svara öllum spurningunum eftir bestu samvisku og biðja um hjálp ef þeir þyrftu á að halda. Allir nemendur sem sátu í kennslustundum daginn sem könnunin fór fram svöruðu spurningalistanum. Samtals fengust gild svör frá 3712 nemendum í 8. bekk, 3436 nemendum í 9. bekk og 3368 í 10. bekk (bekkur ótilgreindur: 109 einstaklingar). Heildarsvarhlutfall á landsvísu var um 85%. Mælitæki Mælitæki rannsóknarinnar eru ítarlegir spurningalistar, fyrir nemendur í 8.-10. bekk, sem hafa verið þróaðir ár frá ári, fyrst af starfsfólki Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála en frá árinu 1998 af Rannsóknum & greiningu. Spurningarnar eru mótaðar af fagfólki í félagsvísindum þar sem farið er eftir ströngum kröfum um að þær geti af sér öruggar niðurstöður, að áreiðanleiki og réttmæti sé ávallt í fyrirrúmi. Spurningalistinn fyrir 8.- 10. bekk árið 2020 inniheldur 88 spurningar í mismunandi mörgum liðum á 31 blaðsíðu.

10


©

R&G 2020

Niðurstöður

Fjöldi og hlutfall nemenda sem stunda æfingar með íþróttafélagi, greint eftir íþróttahéraði og kyni árið 2020.

Heild

Strákar Fjöldi (%)

Stelpur Fjöldi (%)

Heild

2411 (56%)

1918 (44%)

4329

11


©

R&G 2020

Bakgrunnsþættir

%

100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

Nær aldrei

1-3 sinnum í viku

46

41

36

4 sinnum í viku eða oftar

41

43

39

18

18

18

Strákar

Stelpur

Heild

Hve oft stundar þú íþróttir með íþróttafélagi?

Mynd 2. Hve oft stundar þú íþróttir (æfir eða keppir) með íþróttafélagi, greint eftir

kynferð, árið 2020.

100 90 80 70 60 50 % 40 30 20 10 0

8.bekkur

9.bekkur

10.bekkur

47

47 31

39 22

Nær aldrei

18

44

38

15

1-3 sinnum í viku

4 sinnum í viku eða oftar

Hve oft stundar þú íþróttir með íþróttafélagi?

Mynd 3. Hve oft stundar þú íþróttir (æfir eða keppir) með íþróttafélagi, greint eftir

bekkjardeild, árið 2020.

12


©

R&G 2020

100 90

Já, eingöngu

Já, ásamt öðru tungumáli

Nei, einungis annað tungumál

80 70

58

60 %

47

50

46

36

40

31

30 18

20

22

23

19

10 0 Nær aldrei

1-3 sinnum í viku

4 sinnum í viku eða oftar

Hve oft stundar þú íþróttir með íþróttafélagi? Mynd 4. Hve oft stundar þú íþróttir (æfir eða keppir) með íþróttafélagi, greint eftir

spurningunni – Er töluð íslenska á þínu heimili, árið 2020.

Já, eingöngu

Heild

Já, ásamt öðru tungumáli

87

80%

82%

84%

Nei, einungis annað tungumál

10

86%

88%

90%

92%

3

94%

96%

98%

100%

Mynd 5. Hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda íþróttir með íþróttafélagi,

greint eftir íþróttahéraði og spurningunni – Er töluð íslenska á þínu heimili.

13


©

R&G 2020

Viðhorf iðkenda til æfinga, þjálfara og íþróttafélags

Ósammála

Heild

5

0%

Hvorki né

7

10%

Sammála

88

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Mynd 6. Mér finnst vanalega gaman á æfingum, hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk

sem eru ósammála, hvorki sammála né ósammála eða sammála fullyrðingunni, greint eftir íþróttahéraði og landinu í heild.

Ósammála

Heild

6

0%

Hvorki né

5

10%

Sammála

89

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Mynd 7. Ég er ánægð / ur með íþróttafélagið mitt, hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk

sem eru ósammála, hvorki sammála né ósammála eða sammála fullyrðingunni, greint eftir íþróttahéraði og landinu í heild.

14


©

R&G 2020 Ósammála

Heild

7

Hvorki né

5

0%

10%

Sammála

88

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Mynd 8. Ég er ánægð / ur með þjálfarann minn, hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk

sem eru ósammála, hvorki sammála né ósammála eða sammála fullyrðingunni, greint eftir íþróttahéraði og landinu í heild.

Ósammála

Heild

9

0%

Hvorki né

13

10%

Sammála

78

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Mynd 9. Ég er ánægð / ur með æfingaaðstöðuna, hlutfall nemenda í 8., 9. og 10. bekk

sem eru ósammála, hvorki sammála né ósammála eða sammála fullyrðingunni, greint eftir íþróttahéraði og landinu í heild.

15


©

R&G 2020 Mjög / frekar sammála

Heild

7

0%

Hvorki né

7

10%

Mjög / frekar sammála

86

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Mynd 10. Ég er ánægð / ur með félagslífið í félaginu mínu, hlutfall nemenda í 8., 9. og

10. bekk sem eru ósammála, hvorki sammála né ósammála eða sammála fullyrðingunni, greint eftir íþróttahéraði og landinu í heild.

16


©

R&G 2020

Áherslur þjálfara á sigur í íþróttakeppnum, drengilega framkomu í leik og heilbrigt líferni - upplifun þátttakenda

Mjög mikla

Heild

Frekar mikla

Frekar litla

47

0%

10%

20%

Mjög litla

40

30%

40%

50%

60%

10

70%

80%

90%

3

100%

Mynd 11. Hversu mikla áherslu leggur íþróttaþjálfarinn þinn á sigur í íþróttakeppni?

Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda íþróttir.

Mjög mikla

Heild

Frekar mikla

Frekar litla

65

0%

10%

20%

30%

Mjög litla

25

40%

50%

60%

70%

80%

6

90%

100%

Mynd 12. Hversu mikla áherslu leggur íþróttaþjálfarinn þinn á drengilega framkomu?

Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda íþróttir. 17


©

R&G 2020 Mjög mikla

Frekar mikla

Heild

Frekar litla

70

0%

10%

20%

30%

Mjög litla

25

40%

50%

60%

70%

80%

4 2

90%

100%

Mynd 13. Hversu mikla áherslu leggur íþróttaþjálfarinn þinn á heilbrigt líferni?

Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda íþróttir.

18


Vímuefnaneysla 25

20

Daglegar reykingar Stunda ekki íþróttir með íþróttafélagi, en eru í skóla sem falla undir íþróttahérað Stunda íþróttir einu sinni í viku eða oftar í viðkomandi íþróttahéraði

15 % 10

5 1,6 0,2

Heild

0

Mynd 14. Hlutfall (%) nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem reykja daglega. Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og

10. bekk sem stunda íþróttir.

19


©

R&G 2020

100 90

Rafrettur einu sinni eða oftar um ævina Stunda ekki íþróttir með íþróttafélagi, en eru í skóla sem falla undir íþróttahérað Stunda íþróttir einu sinni í viku eða oftar í viðkomandi íþróttahéraði

80 70 60 % 50 40 30

29 18

20 10

Heild

0

Mynd 15. Hlutfall (%) nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa notað raf-rettur (vape) einu sinni eða oftar um ævina. Samanburður milli

íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda íþróttir.

20


©

R&G 2020

50 45

Munntóbak einu sinni eða oftar sl. 30 daga Stunda ekki íþróttir með íþróttafélagi, en eru í skóla sem falla undir íþróttahérað Stunda íþróttir einu sinni í viku eða oftar í viðkomandi íþróttahéraði

40 35 30 % 25 20 15 10 5

5 2

Heild

0

Mynd 16. Hlutfall (%) nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa notað munntóbak einu sinni eða oftar sl. 30 daga. Samanburður milli

íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda íþróttir.

21


©

R&G 2020

50 45

Neftóbak einu sinni eða oftar sl. 30 daga Stunda ekki íþróttir með íþróttafélagi, en eru í skóla sem falla undir íþróttahérað Stunda íþróttir einu sinni í viku eða oftar í viðkomandi íþróttahéraði

40 35 30 % 25 20 15 10 5

3,2 0,6

Heild

0

Mynd 17. Hlutfall (%) nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa notað neftóbak einu sinni eða oftar sl. 30 daga. Samanburður milli

íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda íþróttir.

22


©

R&G 2020

100 90

Ölvun einu sinni eða oftar um ævina Stunda ekki íþróttir með íþróttafélagi, en eru í skóla sem falla undir íþróttahérað Stunda íþróttir einu sinni í viku eða oftar í viðkomandi íþróttahéraði

80 70 60 % 50 40 30 20 11 10

4

Heild

0

Mynd 18. Hlutfall (%) nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa orðið ölvuð einu sinni eða oftar um ævina.

íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda íþróttir.

Samanburður milli

23


©

R&G 2020

50 45 40

Ölvun einu sinni eða oftar sl. 30 daga Stunda ekki íþróttir með íþróttafélagi, en eru í skóla sem falla undir íþróttahérað Stunda íþróttir einu sinni í viku eða oftar í viðkomandi íþróttahéraði

35 30 % 25 20 15 10 5

4 2

Heild

0

Mynd 19. Hlutfall (%) nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa orðið ölvuð einu sinni eða síðastliðna 30 daga. Samanburður milli

íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda íþróttir.

24


©

R&G 2020

25

Maríjúana einu sinni eða oftar um ævina Stunda ekki íþróttir með íþróttafélagi, en eru í skóla sem falla undir íþróttahérað Stunda íþróttir einu sinni í viku eða oftar í viðkomandi íþróttahéraði

20

15 % 10

5 2

1

Heild

0

Mynd 20. Hlutfall (%) nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem hafa notað maríjúana einu sinni eða oftar um ævina. Samanburður milli

íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda íþróttir.

25


Brottfall Í eftirfarandi kafla er brottfall skoðað sérstaklega. Myndirnar sýna hlutfall nemenda sem segja tiltekið atriði hafa skipt mjög eða frekar miklu máli í þeirri ákvörðun að hætta að stunda íþróttir með íþróttafélagi. Mér fannst leiðinlegt Skiptu mjög / frekar miklu máli

Skiptu mjög /frekar litlu máli

Heild

80

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

20

80%

90%

100%

Mynd 21. Hversu miklu eða litlu máli skipti að þér fannst leiðinlegt þegar þú hættir að

stunda íþróttir. Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda ekki íþróttir. Mér fannst ég vera léleg/ur Skiptu mjög / frekar miklu máli

Heild

Skiptu mjög /frekar litlu máli

45

0%

20%

40%

56

60%

80%

100%

Mynd 22. Hversu miklu eða litlu máli skipti að þér fannst þú vera léleg/ur þegar þú

hættir að stunda íþróttir. Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda ekki íþróttir.

26


©

R&G 2020

Ég fékk meiri áhuga á öðru Skiptu mjög / frekar miklu máli

Skiptu mjög /frekar litlu máli

Heild

79

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

21

80%

90%

100%

Mynd 23. Hversu miklu eða litlu máli skipti að þú fékkst áhuga á öðru þegar þú hættir

að stunda íþróttir. Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda ekki íþróttir.

Kostnaður (of dýrt) Skiptu mjög / frekar miklu máli

Heild

Skiptu mjög /frekar litlu máli

30

0%

10%

20%

30%

70

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Mynd 24. Hversu miklu eða litlu máli skipti kostnaður (of dýrt) þegar þú hættir að

stunda íþróttir. Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda ekki íþróttir.

27


©

R&G 2020

Vinir mínir hættu Skiptu mjög / frekar miklu máli

Heild

Skiptu mjög /frekar litlu máli

41

0%

20%

59

40%

60%

80%

100%

Mynd 25. Hversu miklu eða litlu máli skipti að vinir þínu hættu þegar þú hættir að

stunda íþróttir. Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda ekki íþróttir.

Tímaleysi Skiptu mjög / frekar miklu máli

Heild

Skiptu mjög /frekar litlu máli

48

0%

20%

40%

52

60%

80%

100%

Mynd 26. Hversu miklu eða litlu máli skipti tímaleysi þegar þú hættir að stunda íþróttir.

Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda ekki íþróttir.

28


©

R&G 2020

Of mikil samkeppni Skiptu mjög / frekar miklu máli

Heild

Skiptu mjög /frekar litlu máli

32

0%

10%

20%

68

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Mynd 27. Hversu miklu eða litlu máli skipti of mikil samkeppni þegar þú hættir að

stunda íþróttir. Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda ekki íþróttir.

Of erfiðar æfingar Skiptu mjög / frekar miklu máli

Heild

Skiptu mjög /frekar litlu máli

28

0%

10%

20%

72

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Mynd 28. Hversu miklu eða litlu máli skiptu of erfiðar æfingar þegar þú hættir að

stunda íþróttir. Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda ekki íþróttir. 29


©

R&G 2020

Vegna heimanáms Skiptu mjög / frekar miklu máli

Heild

Skiptu mjög /frekar litlu máli

29

0%

71

20%

40%

60%

80%

100%

Mynd 29. Hversu miklu eða litlu máli skipti heimanám þegar þú hættir að stunda

íþróttir. Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda ekki íþróttir. Vegna samgangna (erfitt að komast á staðinn) Skiptu mjög / frekar miklu máli

Heild

Skiptu mjög /frekar litlu máli

33

0%

10%

20%

30%

67

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Mynd 30. Hversu miklu eða litlu máli skiptu samgöngur þegar þú hættir að stunda

íþróttir. Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda ekki íþróttir. 30


©

R&G 2020

Of lítið gert félagslegt fyrir utan að æfa og keppa Skiptu mjög / frekar miklu máli

Heild

Skiptu mjög /frekar litlu máli

32

0%

10%

20%

30%

68

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Mynd 31. Hversu miklu eða litlu máli skipti að of lítið var gert félagslegt fyrir utan það

að æfa og keppa, þegar þú hættir að stunda íþróttir. Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda ekki íþróttir.

Ég missti áhugann Skiptu mjög / frekar miklu máli

Heild

Skiptu mjög /frekar litlu máli

84

75%

80%

16

85%

90%

95%

100%

Mynd 32. Hversu miklu eða litlu máli skipti að þú misstir áhugann þegar þú hættir að

stunda íþróttir. Samanburður milli íþróttahéraða meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk sem stunda ekki íþróttir. 31


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.