ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS
7 TBL. 2011
HAUST
HÆTTAN VIÐ LYFJAMISNOTKUN Lyfjaeftirlit ÍSÍ hefur gefið út í samstarfi við Alþjóðalyfjaeftirlitið (WADA) bækling um hættuna við lyfjamisnotkun. Bæklingurinn sem er hnitmiðaður og litríkur er sniðinn að yngra íþróttafólki. Fjallað er um áhættuna sem fylgir notkun ýmissa efna og aðferða. Meðal þess sem fjallað er um eru megrunarvörur og fæðubótarefni, EPO, sterar og fíkniefni. Bæklingurinn hefur verið sendur á öll íþróttamannvirki, íþróttafélög, sérsambönd og íþróttahéruð. Hægt er að nálgast bæklinginn á netinu www.lyfjaeftirlit.is og senda beiðni á lyfjaeftirlit@isi.is til að fá send fleiri eintök.
ÚTHLUTUN ÚR AFREKSKVENNASJÓÐI ÍSLANDSBANKA OG ÍSÍ MEÐAL
EFNIS:
Forvarnaverkefni Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Íþróttastefna ríkisins Ferðasjóður íþróttafélaga Afreksbúðir ÍSÍ
ÓLYMPÍUFJÖLSKYLDA ÍSÍ
Þann 3. nóvember var tilkynnt um ÍSÍ. Til sjóðsins var stofnað með tilgangur sjóðsins er að styðja við betur kleift að stunda sína íþrótt og
úthlutun úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og framlagi Íslandsbanka árið 2007. Markmið og bakið á afrekskonum í íþróttum og gera þeim ná árangri.
Stjórn sjóðsins skipa þær Svafa Grönfeldt, Vanda Sigurgeirsdóttir og Þórdís Gísladóttir. Umsóknir um styrk voru að þessu sinni 50 talsins. Hér fyrir ofan má sjá mynd af styrkþegum, sjóðsstjórn og aðstandendum sjóðsins. Stjórn sjóðsins valdi að styrkja eftirtaldar íþróttakonur og landsliðsverkefni: Hanna Rún Óladóttir danskona, 250.000 Sara Rós Jakobsdóttir danskona, 250.000 Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttakona, 500.000 Ragna Björg Ingólfsdóttir badmintonkona, 500.000 Sundsamband Íslands, 1.000.000 Handknattleikssamband Íslands, 1.000.000
SIDE-