

HÁTÍÐARHANDBÓK


Höldum hátíð með KitchenAid
Jólin eru tími samveru og tækifæra til þess að skapa
góðar minningar í faðmi fjölskyldunnar. Á aðventunni
söfnumst við gjarnan saman í eldhúsinu og skerum
út laufabrauð, bökum smákökur, undirbúum jólaísinn, gerum piparkökuhús og svo mætti lengi telja.
KitchenAid hrærivélin hefur verið fastur liður í
íslenskum jólaundirbúningi í áratugi en við hana má
bæta fjölda aukahluta til þess að gera matargerðina
enn ánægjulegri, ásamt fleiri glæsilegum KitchenAid tækjum sem eru fullkomin í jólapakkann.
Hér á eftir finnur þú sígildar KitchenAid hrærivélar og fleiri gæðavörur sem hjálpa þér og þínum að skapa
góðar minningar í eldhúsinu um ókomin ár.

ARTISAN 175 hrærivélunum fylgir flottur
aukahlutapakki sem inniheldur hrærara
með sleikjuarmi, þeytara, hrærara,
hnoðara og hveitibraut ásamt 3L auka skál.
119.995



RÓSBLEIK, MÖTT


GRÁSANSERUÐ SVÖRT


ÍSBLÁ
DJÚPBLÁ HUNGANGSLITUÐ EPLARAUÐ
HVÍT

KREMLITUÐ

PISTASÍUGRÆN

FLAUELSBLÁ

KREMLITUÐ, MÖTT

HRAFNASVÖRT,MÖTT


TAKMARKAÐMAGN
Litur ársins 2025 er Butter. Mjúkur en kraftmikill smjörgulur litur með kremaðri satínáferð sem vekur upp
bragðlaukana og gamlar góðar minningar við matarborðið og skapar þannig notalegt andrúmsloft.
Butter er sjöundi liturinn í röð Lita ársins frá KitchenAid.
Frá fyrstu lituðu hrærivélunum árið 1955 hefur KitchenAid sett fordæmi um mátt litagleðinnar til þess að kynda undir sköpunargleðinni. Í dag leitast átakið Litur ársins hjá KitchenAid við að fanga strauma og stefnur líðandi stundar til þess að veita innblástur í matargerð.
Butter liturinn er innblásinn af heimilislegum hlýleika og nostalgíu. Hönnunarteymi KitchenAid leitaðist við að skapa hlýjan lit sem byði heimilisfólk velkomið í eldhúsið.
Samanborið við aðra liti, er gulur líklegri til þess að vekja gleði og hlýju. Liturinn Butter er niðurstaðan, þar sem notalegheit og nostalgía mæta nútímalegum ferskleika.

139.995 ARTISAN 195 HRÆRIVÉL
Piparkökur í sparifötum
Vinningsuppskrift smákökukeppni Kornax 2025
Piparkökuskálar
Hráefni
250 g Kornax hveiti
125 g smjör
250 g púðursykur
1 egg
Aðferð
1 tsk lyftiduft
½ tsk Matarsódi
½ tsk Engifer
1 tsk Kanill
1 tsk Negull
1. Kveikið á ofninum og stillið á 180°C, undir og yfir hita.
2. Setjið hveiti, lyftiduft, matarsóda, kanil, engifer, negul og salt í skál.
3. Þeytið saman smjör og púðursykur, bætið egginu út í og þeytið.
4. Bætið þurrefnablöndunni saman við og hrærið.
5. Kælið deigið í nokkrar klukkustundir.
6. Spreyið mini muffinspönnuna.
7. Útbúið kúlur úr deiginu, ca. 10 g.
8. Mótið skálar með því að þrýsta deiginu í formið.
9. Bakið í ca. 9 mínútur og takið pönnuna úr ofninum og endurmótið skálarnar varlega með áhaldi.
10. Bakið í 1–2 mínútur til viðbótar.
11. Leyfið skálunum að hvíla aðeins í forminu en takið þær svo úr og leyfið þeim að kólna á grind.
Smjörkrem
Hráefni
250 g flórsykur
120 g smjör mjúkt
1 egg
2 tsk vanilludropar
Aðferð
1. Þeytið smjörið mjög vel – bætið flórsykri, eggi og vanillu saman við og þeytið í 10 mínútur eða þar til kremið verður mjög létt í sér.
Karamella
Hráefni
25 brúnar Góu karamellur
Smá rjómi
Súkkulaði
Hráefni
100 g Góu suðusúkkulaði
Aðferð
Aðferð
1. Bræðið karamellur í smá rjóma í litlum potti.
Aðferð
1. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði.
1. Leyfið piparkökuskálunum að kólna.
2. Setjið botnfylli af bræðdri karamellu í hverja piparkökuskál.
3. Því næst smyrjið þið smjörkreminu ofan í hverja skál og dýfið ofan í bráðið súkkulaði.
4. Passið að súkkulaðið sé ekki of heitt því annars gæti smjörkremið bráðnað.
5. Athugið að uppskrift af kremi og karamellu miðast við sirka 30 kökur.



HRAFNSVÖRT


KREMLITUÐ



SKÓGARGRÆN


Eftirréttir að hætti kokkalandsliðsins
Kaffi súkkulaði ganash
Hráefni
85gr kaff
160gr rjómi
185gr freyju rjóma
súkkulaði
Aðferð
75gr mjólk
43gr sykur
65gr eggjarauður
20gr maizena
1.Eggjarauðum og maizena hrært saman í skál
2.Hitað er upp á rjóma, mjólk sykur og kaffi síðan bætt út í eggjarauður og
hrært saman
3.Siðan er bætt við súkkulaði og sprullað saman með töfrasprota
Mysings karmella
Hráefni
400gr mysingur
200gr rjómi
200gr púður sykur
Kökudeig
Hráefni
110gr smjör
120gr mjólk
200gr sykur
Aðferð
Aðferð
1.Allt sett saman í pott og soðið niður um 20%
Hráefni
250gr vatn
200gr sykur
100gr invert sykur
Aðferð
1 vanillu stöng
2 heil egg
190gr hveiti ½ börkur af sitrónu
1. Aðferð: Hitað er upp á smjöri til það bráðnar síðan bætt mjólkinni við og leyft að kolna í stofuhita
2. Sykur, egg, vanilla og sítrónuberki hrært saman í skál
3. Síðan er bætt við mjólk og smjöri og hrært saman
4. Siðan er bætt við hveitinu
500gr epli
60gr hýði af eplum 1
stk matarlím
2gr xantana
1. Sykur, vatn og invert sykur sett i pott og náð upp á suðu
2. síðan bætt við matarlími Epli og hýði sett í blandara og bætt er síðan 350gr af sýrópinu út í
3. Síðan er bætt við xantana og blandað saman


Kaka með karamellu, súkkulaðimús, mysingskremi og
epla sorbet:
Súkkulaði mús
Hráefni
100 gr. Súkkulaði
25 gr. smjör
Aðferð
1.Matarlím lagt í bleyti
2.Súkkulaði og smjör brætt saman
3.Matarlími bætt við
4.Næst egg
1 stk. egg
125gr rjómi
1 stk. Matarlímsblað
5.Rjómi þeyttur og bætt rólega saman við
Kaka
Hráefni
85 ml. mjólk
135 gr. púður sykur
Aðferð
1. Sykri og eggjum þeytt saman
2. Mjólk bætt við
3. Hveiti og lyftidufti bætt við
4. Og síðast smjöri
Karamella
Hráefni
Kaffi 30gr
Sykur 50gr
Aðferð
1. Sykur bræddur með kaffi
2. Rjómi og smjöri bæti í og soðið niður

Hráefni
10gr vanilla
1 stk. rauður
25gr sykur
1 stk. egg
85 gr hveiti
Te skeið lyftiduft
Aðferð

20g maizenamjöl
200gr rjómi
125gr Mysingur
1. Allt hrært saman og eldað í potti nema Mysingur
2. Þegar orðið þykkt er það þeytt saman við Mysinginn
Epla Sorbet
Hráefni
3 stk. epli ( eitt í kúlur)
34 gr. glúkósi
1.5 gr. stabilizer
13gr ivert sykur
Rjómi 80gr
Smjör 40gr
Aðferð
1. Matarlím sett í bleyti
91gr sykur
160 ml. vatn
1 stk. matarlíms blað
40gr smjör
2. Epli skræld, skorin í sneiðar og smjör steikt
3. Allt annað soðið saman
4. Matarlímsblað sett í vökva
5. Allt set í matvinnsluvél

K200 Blandari Öflugur blandari fyrir smoothie, sósur, súpur og salsa. Fyrir kalt og heitt hráefni. 10 þrepa hraðastýring með púls, aðskilin stilling fyrir smoothie, ísmola, ásamt sérstöku hreinsikerfi. 2L kanna úr BPA-lausu plasti, hönnuð til að bæta blöndun með því að velta innihaldinu í áttina að hnífnum. Lok með ventli sem hleypir gufu frá heitum blöndum. Kanna, lok og hnífur mega fara í uppþvottavél
Kitchenaid mælir með að blanda ekki meiru en 1,2
lítra af heitum matvælum í einu
2L kanna út BPA-lausu plasti
Lok með gufuventil
Hnífur með fjórum blöðum
24.995 K200 BLANDARI

RAUÐUR

SVARTUR MATT


SVARGRÁR POSTULÍNS HVÍTUR

Artisan með lyftiskál hrærivélarnar eru hannaðar til að takast á við kröfur eldhússins. Vélin er einstaklega kröftug og skálin tekur
allt að 6,6 lítra og því lítið mál að skella í tvöfalda eða þrefalda uppskrift við jólabaksturinn. Hrærivélin er fáanleg í nokkrum litum og virkar með öllum aukahlutunum sem ganga fyrir Artisan 175 og 185 hrærivélarnar.



159.995
Smákökur
Aðferð:
1.Hitið ofninn í 190°C og leggið bökunarpappír á bökunarplötur.

Hráefni
225 g kalt ósaltað smjör, skorið í teninga
220 g ljósbrúnn sykur
150 g hvítur sykur
2 stór egg, köld
2 tsk vanilludropar
310 g hveiti
25 g haframjöl
1 tsk sjávarsalt
1 tsk matarsódi
260 g dökkir eða miðdökkir súkkulaðibitar
2.Setjið flatan hrærara á hrærivélina.
3. Setjið smjörteninga og báðar tegundir af sykri í skálina. Hrærið á lágum hraða (Stir) í 1 mínútu og aukið smám saman upp í hraða 4 í 1–2 mínútur til viðbótar. Ekki hræra of mikið – deigið á að vera kalt. Skafið niður hliðarnar á skálinni.
4.Bætið eggjum og vanilludropum út í og hrærið á hraða 4 þar til vel blandað, um það bil 1 mínúta.
5.Í annarri skál, blandið saman hveiti, haframjöli, salti og matarsóda.
6.Bætið þurrefnunum út í hrærivélarskálina og hrærið á lágum hraða (Stir) þar til allt hveitið er blandað inn. Bætið súkkulaðibitunum út í og hrærið á sama hraða þar til bitarnir dreifast vel.
7.Setjið um það bil 2 kúfaðar matskeiðar af deigi fyrir hverja köku á bökunarplötuna, með um 5 cm millibili.
8.Bakið í 10–12 mínútur, eða þar til botnarnir eru gullbrúnir. Snúið plötunum við í miðri bökun. Takið úr ofni og látið standa í 3–5 mínútur áður en kökurnar eru færðar yfir á grind til að kólna.
9.Látið bökunarplötuna kólna alveg áður en næsta skammtur af deigi er bakaður.

Ísgerðarskálin er fyllt með kælivökva og getur gert allt að 1,9L af ís í einu. Þú
einfaldlega skellir skálinni í frysti í
minnst 16 klukkutíma tíma fyrir notkun, svo hrærir þú blönduna og á u.þ.b. 2030 mínútum er ljúffengur ísinn klár. Þú
getur borðað mjúkan ísinn strax, eða sett hann í frysti til að njóta seinna.
Verð áður: 24.995
19.995

Heimagerður ís með ísgerðarskálinni
Hér er einfaldur og bragðgóður ís sem hentar einstaklega vel fyrir jólin.
Hráefni
375ml matreiðslurjómi(15%)
250ml rjómi(36%)
30g sigtaður flórsykur
2 tsp vanilludropar klípa af salti
Aðferð
Valfrjálsar viðbætur
1 tsp espresso skot
60g saxaðarristaðar möndlur
85g súkkulaðibitar
1/2 tsp mintuþykkni
170g saxaðir frosnir ávextir
1. Frystið matreðslurjómann (15%) í ísforminu í um 2 klukkustundir.
2. Blandið frosnum matreiðslurjóma og rjóma (36%), flórsykri, vanilludropum og salti saman í blandaraskálina.
3. Lokið og snúið hraðastillinum á hraða 1. Aukið hraðann hægt og rólega í hæsta hraða (hraði 10 eða 11).
4. Blandið þar til blandan er alveg mjúk í um 30 sekúndur.
5. Bætið við viðbótum eftir óskum, og púlsið 2 til 3 sinnum á lágum hraða til að blanda saman.
6. Færið í loftþétt ílát og setjið í frysti þar til ísinn er harður í um 2 klukkustundir. Ísinn geymist í frysti í allt að 1 viku.




Brauðbökunarskálin er hönnuð til að passa við allar 4,3L og 4,7L hrærivélar. Auðvelt er að blanda, hnoða, hefa og baka allskyns gerðir af brauði og góðmeti. Skálina og lokið má setja í örbylgju, frysti, uppþvottavél og ofn.
32.995
Artisan 125 hrærivélunum fylgja helstu
aukahlutir: 4,8L skál með handfangi, 6 víra þeytari, flatur hrærari og deigkrókur. Hægt
er að fá enn meira úr vélinni með því að bæta við aukahlutum, t.d. fallegri skál, pastagerðarvél eða rifjárni.

MÖTT



114.995



BLACK STUDDED DEW DROP

MERINGUE

CLASSIC COLUMN

SPRING LEAVES

BARE TREES
Keramík skálarnar bæði
hressa upp á gömlu góðu
KitchenAid hrærivélina og henta vel í alls kyns bakstur og eldamennsku. Þær eru
4,7L og mega fara í ofn, örbylgjuofn og frysti og því
tilvalið til að mýkja smjör, tempra súkkulaði eða hita eða kæla hráefni – allt í einni skál.
verð frá 19.995



STÁLSKÁL GLER RADIANT COPPER

STÁLSKÁL 3.8L

HÖMRUÐ STÁLSKÁL













meira út úr hrærivélinni þinni Fjöldi aukahluta er í boði fyrir KitchenAid hrærivélar sem auðvelt er að setja upp og nota. Þú getur notað hrærivélina t.d í pylsugerð, grænmetisskurð og sultugerð. Möguleikarnir eru endalausir!
KitchenAid Go
Ein rafhlaða. Endalausir möguleikar.
Við kynnum nýja og endurbætta þráðlausa vörulínu frá KitchenAid.
Hvert tæki innan KitchenAid Go vörulínunnar er knúið af einni og sömu hlaðanlegu ferðarafhlöðunni svo hvimleiðar snúruflækjur í
eldhúsinu heyra sögunni til og gera eldamennskuna að kraftmikilli
þráðlausri upplifun.
Skoða nánar









K150 blandararnir eru fallegir, stílhreinir og ráða vel við hvers kyns hráefni. Einn snúningshnappur
með þremur hraðastillingum, þar á meðal stillingu til að mylja klaka og púlsstillingu. Hnífur úr ryðfríu stáli er hannaður til að draga hráefnin að miðjunni fyrir betri blöndu og til að komast í gegnum erfiðari hráefni. Kannan er úr BPA-fríu plasti og tekur 1,4L.
49.995

K400 blandararnir eru sterkbyggðir, endingargóðir og á stöðugum grunni.
Hnífurinn er sérstaklega hannaður til að draga hráefnin að miðjunni til að komast í gegnum erfiðustu bitana. Blandarinn er með
1,4L glerkönnu, einfaldan 5 hraða snúningshnapp og púls stillingu. Þrjár forstilltar
aðgerðir fyrir ísmulning, ísdrykki og þeytinga.
64.995











TÖFRASPROTI MEÐ AUKAHLUTUM
SVARTUR MATTUR
34.995



Glæsileg morgunverðar vörulína sem veitir hámarks stjórn á ristun brauðsins og hitastigi vatnsins fyrir tebollann eða heita súkkulaðið. Fullkomið fyrir jóladögurðinn í faðmi fjölskyldunnar.
Sérstaklega breiðar raufar, 7 ristunarstillingar ásamt 4 aukastillingum fyrir beyglur, afþíðingu, upphitun og svo „aðeins lengur“. Rúmgóður 1,7L ketill með hitastillingum frá 50-100°C. Vörurnar koma í fimm litum: mattar svartar, rauðar, stál, svartar og Pistasíu.
BRAUÐRIST
TVEGGJA SNEIÐA
HRAÐSUÐUKETILL 1,7L


HRAÐSUÐUKETILL, 1,25L TIL Í SVÖRTU, RAUÐU, HVÍTU OG STÁLLITUÐU
24.995
KitchenAid kaffivél með spíral dropahaus.
Glæsileghönnun og einföld í notkun.
1,7 L glerkanna með einstakri hönnun
Breytilegt val fyrir styrkleika kaffis
Tveir hnappar fyrir kaffilögun
Stilling fyrir allan sólarhringinn með einni
auðveldri snertingu
39.995 VERÐ FRÁ


