Page 1

2012, 1. tรถlublaรฐ 6. รกrgangur

Sumarlandiรฐ www.landogsaga.is


Sumarlandið

2012, 1. tölublað 6. árgangur

Útgefandi

Land & Saga ehf. Síðumúla 1, 108 Reykjavík Sími 578 5800 info@landogsaga.is www.landogsaga.is

Ritstjóri og framkv.stjóri Einar Þorsteinsson einar@landogsaga.is

Forsíðumynd

Brynjar Ágústsson

Prentun

Landsprent

Umbrot og Hönnun

Umbrotsteymi Land & Saga

F

jölbreytniogfagmennskaíferðaþjónustunnierstöðugtaðaukast. Um allt land hefur fólk verið að vakna til vitundar um þau gleðilegu tíðindi aðþjónustuviðferðamennerhægtað stundahvarsemer.Þarsemáðurvoru átthagafjötrar eru núna tækifæri. Sumarlandið,sérblaðumferðaþjónustu á Íslandi, kemur nú út 6. árið í röð og höfum við hjá Landi og Sögu haft einstakt útsýni yfir þróunina á seinustu árum. Hún hefur verið hröð og haft það í för með sér að Íslendingar

eru að sjá möguleikana sem felast í söguokkarogmenningu.Víðaerverið aðbyggjauppsöfnsemgeragreinfyrir sagna-arfinum,þjóðsögunum,örlagaríkumatburðum,náttúrulandsinsog lífríki, söfn sem eru ekki síður áhugaverð fyrir okkur sjálf en þá erlendu gesti sem sækja okkur heim. Þegar ferðamaðurinn er annars vegar, skipta fjórir þættir meginmáli. Hannþarfaðhafanáttstað,hannþarf að nærast, hann þarf að hafa eitthvað til að skoða og hann þarf að hafa

eitthvað við að vera. Á seinustu árum hefurgistirýmumfjölgaðtilmunaum allt land. Einnig veitinga- og kaffihúsumþarsemúrvaliðermeðíslenskuog alþjóðlegu ívafi. Það sem er ánægjulegast við þróunina í veitingageiranum, er að menn vinna með stolti úr hráefni úr sínu héraði eftir föngum. Ferðaþjónustanerþvíekkieinskorðuð við þá sem standa í framlínunni. Hún breiðirúrsérogskaparþeimaukinverkefnisemvinnaíundirstöðunni;þeim sem framleiða hráefnið.

Stundum er gott að fá kleinu með kaffinu, stundum er gott að gæða sér á soðnum þorski, en stundum er líka gottaðgetafengiðsérbelgískavöfflu, eða spænska fiskisúpu. Það eru þessir valkostir sem við viljum eiga þegar við ferðumst um landið. Það á að vera spennandi fyrir ferðamanninn að koma í nýtt hérað og finna hvað það hefuruppáaðbjóða.Hverthéraðhefur sín sérkenni, sinn sagna- og menningararf, sitt náttúrufar, hvað þar er ræktað og alið. Þetta er fjársjóður

VIÐ FLYTJUM EKKI FJÖLL EN VIÐ FLYTJUM FARÞEGA HVERT Á LAND SEM ER! Trex - Hópferðamiðstöðin er eitt stærsta rútufyrirtæki landsins með áratuga reynslu í þjónustu við hópa. Höfum rútur af öllum stærðum og gerðum, vel búnar til aksturs sumar sem vetur og með öryggisbeltum. Leitið tilboða í hópferðina og pantið rútu hjá Trex. Örugg hópferðaþjónusta í 35 ár!

DAGLEGAR FERÐIR Í LANDMANNALAUGAR OG ÞÓRSMÖRK Í SUMAR Ekið í Langadal, Bása og að skála í Landmannalaugum. Brottför kl.08:00 frá Ferðafélagshúsinu í Mörkinni 6 til 20. ágúst. Tilvalið að fara dagsferð eða gista á milli ferða. Bjóðum einnig nýja ferð um Suðurstrandarveginn með leiðsögn á ensku.

Hesthálsi 10, - 110 Reykjavík - sími: 587 6000 - info@trex.is - www.trex.is 2

www.landogsaga.is

Blaðamenn

Svava Jónsdóttir Súsanna Svarsdóttir Steingerður Steinarsdóttir Sigrún Pétursdóttir Júlíana Björnsdóttir Nanna Hlín Halldórsdóttir Andrew Fortune

Markaðs & Sölumál

Anna Margrét Bjarnadóttir Elín Sigríður Ármannsdóttir Delphine Briois Hulda Davíðsdóttir Sigurlaug Ragnarsdóttir

Dreifing

Með helgarútgáfu Morgunblaðsins um allt land

sem íslensk ferðaþjónusta hefur til að byggja á og mjög víða er vandað til verka. Fagmennskan og góð þjónusta eykst með hverju árinu. Aðilar í ferðaþjónustunni hafa verið að átta sig á mikilvægi þess að þeir sem taka ámótiferðamönnum,getiveittupplýsingar um svæðið sem farið er um – og ekki bara á íslensku, heldur líka á erlendu tungumáli. Þróuniníferðaþjónustunnierbæði hröð og ánægjuleg.

Gleðilegt ferðasumar!


»»  Volcano House

Glóandi kaffihús

S

væðið við Miðbakkann og gömlu höfnina verður sífellt líflegra. Handverksfólk hefur komið sér fyrir á þessu svæði og áhugaverð veitingahús spretta upp. Eitt það skemmtilegasta er Volcano House,einstakleganotalegurstaður þar sem menn geta sameinað jarðfræðiáhugann og matarástina á frábæran hátt. Eigendur Volcano House er f jö gur s ys tk ini up p r unnin í Vestmannaeyjum, Þórir, Svavar, Dagbjör t Guðrún og Hörður Gunnarsbörn. Þótt þau hafi flutt burtu áður en gosið hófst 23. janúar 1973 bjó allt þeirra móðurfólk í Eyjum. Hugsanlega varð þetta kveikjan að jarðfræðiáhuga þeirra en ástin á íslenskri náttúru og fróðleiksfýsn hvað varðar mótun landsinsvarástæðaþessaðþauákváðuað opna þetta sérstæða kaffihús. „Systkini mín eru öll fædd í Vestmannaeyjum,“ segir Hörður. „Ég fæddist hins vegar á Sólvangi en þótt við höfum verið flutt burtu missti nánast allt mitt móðurfólk húsin sín undir hraun. Hús afa og ömmu er undir hrauni og leiksvæði okkar systkinanna. Flestar mínar

6

streymir hjá fyrir utan gluggann. En svo má líka nota tímann til að fræðast og kynnast einhverju nýju. Tvær frábærar heimildarmyndir eru sýndar í kvikmyndasal kaffihússins, önnurumVestmannaeyjagosiðenhin um Eyjafjallajökulsgosið. Atburðir sem áttu sér stað með 37 ára millibili og ógnuðu fólkinu í landinu hvor á sinn hátt en betur fór en á horfðist í báðum tilfellum.

minningar frá Eyjum eru tengdar landi sem nú er horfið.“ Sannkallað fjölskyldufyrirtæki Hörður og Þórir, sjá að mestu um daglegan rekstur Volcano House. Svavar og Dagbjört eiga hlut í fyrirtækinu og kona Þóris sér um allan bakstur f yrir kaf fihúsið. En fjölskyldan er öll meira og minna boðin og búin að hjálpa

og nefna má að Haraldur, sonur Harðars vinnur við uppvaskið. Þetta er ekta fjölskyldufyrirtæki þar sem samheldni og sameiginlegur áhugi drífur fólk áfram. Volcano House er staðsett á horni Tryggvagötu og Geirsgötu og stórir gluggarnir opna útsýn gesta til allra átta. Þarna er hægt að sitja og njóta heimabakaðs sælgætiskaffibrauðs meðan mannlífið í borginni

Glæsilegt steinasafn Steinasafnið í Volcano House er ekki síðurþessvirðiaðskoða.Þarnaeruótal fallegar steindir úr íslenskri náttúru. „Hluta af steinasafninu eigum við bræðurniroghlutahöfumviðaðláni,“ segir Hörður. „Árum saman höfum við arkað upp um fjöll, klifið kletta

www.landogsaga.is

og skriðið skriður í leit að fallegum steinum. Við erum stöðugt að safna sýnum og þekkingu til að gera safnið áhugaverðara. Auk þess erum við með jarðfræðimenntað starfólk, þannig að gestir geta fengið svör við spurningum sínum. Enþaðeruekkibaraeldgosognáttúruhamfarir sem heilla á Volcano House. Húsgögnin eru skandinavísk hönnun frá sjötta áratug síðustu aldar en þá stóð húsgagna- og húsbúnaðarsmíð í miklum blóma bæði hér á landi og á öðrum Norðurlöndum. Lítil gjafabúð kórónar svo upplifunina og er í raun alveg nauðsyn í þessu skemmtilega samblandi af lifandi safni og veitingahúsi. www.volcanohouse.is -St.S


»»  Handsmíðuð íslensk úr

Mælir ævistundir

S

íbreytileg íslensk náttúra er innblásturfjöldalista-oghandverksmanna. Nýjasta smíði JS Watch co, Frisland, ber þess sannarlega merki enþettaeinstakahandsmíðaðaúrer skreyttgömlumútskurðarmynstrum og skífan er gerð úr ösku frá Eyjafjallajökli. JS Watch co er eina úraverksmiðjalandsinsogsennilega minnsti úraframleiðandi í heimi.

En margur er knár þótt hann sé smár og úrin sem þeir smíða eiga sennilega fáa sína líka. Frá upphafi framleiðslunnar hefur verið leitast við að sameina, glæsilega hönnun, vandað úrverk og falleg armbönd. Vönduð úr eru munaðarvara og fylgihlutur sem bæði karlmenn og konur njóta þess að velja, bera og eiga.

En úr er ekki bara skartgripur. Það er nytjahlutur sem hjálpar okkur að gegnaskyldumokkar,haldaloforðog skapa góðar minningar. Tímalaus hönnun og vandað úrverk Úrin eru íslensk frá grunni. Þau eru hönnuð á teikniborði þeirra félaga, Grímkels Sigurþórssonar hönnuðar, Sigurðar Gilbertssonar úrsmiðs og

Júlíusar Heiðarssonar flugstjóra. Allir íhlutir úrsins eru síðan framleiddir eftir þeirra fyrirsögn í sérhæfðumverksmiðjumíÞýskalandi og Sviss og settir saman hér á landi undir ströngu gæðaeftirliti Gilberts Ó. Guðjónssonar úrsmiðs sem nýtir áralangaþekkinguogreynslusínaaf úrsmíði til að tryggja að hvert og eitt úr standist ströngustu kröfur. Stoltir úreigendur Úrin frá JS Watch co. eru þegar orðin mjög eftirsótt meðal safnara.

Sú ákvörðun að skila einstökum gæðaúrum hefur borgað sig því fljótt flýgur fiskisagan.Stoltirogánægðireigendur láta vini sína vita og þannig skapast nýr markaður á hverjum degi. Quentin Tarrantino og Viggo Mortensen eiga hvor sitt úr og nú hefur Elvis Costello bæst í hóp stoltra úreigenda. www.jswatch.com -St.S

»»  Argentína steikhús

Klassískt og traust

A

rgentína steikhús er fastur þáttur í lífi margra Íslendinga. Þangað er haldið til að fagnastórumviðburðum,eiganotalegastund með makanum eða lífga upp á tilveruna eitt kvöld. Þetta frábæra steikhús hefur fyrir löngu sannaðsigogþaðbregstaldreiaðþarfæstgóður matur og fyrsta flokks þjónusta. Argentína opnaði árið 1989 og hefur síðan verið með vinsælli veitinghúsum landsins. Innblásturinn að eldamennskunni kemur frá Suður-Ameríku og einkennist af kjöti og fiski grilluðuyfirglóðheitumviðarkolum.Innréttingar staðarinsundirstrikaþema,nautaleður,skinnog viðarklæddirveggir.Valinvínfráþessumheimshlutaerueinnigsérgreinvínþjónannaogpassa sérlega vel með þessari tegund eldamennsku.

4

Vellíðan, virðing og þægindi Aðalsmerki Argentínu hefur ætíð verið fagmennska starfsfólksins og skapandi og

metnaðurfull matreiðsla. Mikil áhersla er lögð á að vera ætíð með besta hráefni sem völ er á. Nautakjötið er sérvalið og kemur mjúkt og safaríkt af grillinu. Grunnmatseðillstaðarinserlítiðbreytturfráþví semvaríupphafienævinlegaerlögðáherslaáað fylgjastmZeðnýungumogfáinnblásturfráaðferðum og efnivið sem hæst ber á hverjum tíma. Gengið er inn á Argentínu frá Barónsstíg um

www.landogsaga.is

undirgöng spölkorn frá ysi og nið götunnar. Þar strax er sleginn tónn sem hljómar áfram í snarkandi arineldi og notalegum leðursætum þegarinnerkomið.Virðuleiki,þægindioghlýja einkenna staðinn og endurspeglast í viðmóti starfsfólks, innanstokksmunum og skila sér í vellíðan ánægðra gesta. www.argentina.is -St.S


Funky, fresh and full of flavour!

together, including ready-made spice mixtures that customers can choose from, the so-called RUB. RUB has become a well known term for spice mixtures that are either put onto or rubbed into food, as the name indicates.

LUNCH OPEN FROM 11:30 - 14:00 Mon. - Fri.

DINNER OPEN EVERY DAY FROM 17:30

RUB23 Phone: +354 553 5323 | reykjavik@rub23.is

RUB23 Phone: +354 462 2223 | rub23@rub23.is

www.rub23.is


»»  Mosfellsbakarí – metnaður í 30 ár

Gæði og gómsætt handverk

M

osfellsbakarí opnaði dyr sínar fyrir viðskiptavinum í fyrsta sinn þann 6. mars árið 1982. Vandaðar vörur þeirra slógu umsvifalaust í gegn og margir lögðu á sig langan akstur til að gleðja fjölskylduna með góðu brauði og gómsætum kökum á sunnudagsmorgnum. Nú er hins vegar ekki nauðsynlegt að aka yfir Elliðaárnar til að fá með sunnudagskaffinu því Mosfellsbakarí er líka við Háaleitisbraut og handunnið súkkulaði Hafðliða má nálgast í gamla Fógetahúsinu við Aðalstræti. Ragnar Hafliðason bakari og kona hans, ÁslaugSteingrímsdóttirhófureksturinnennú eröllfjölskyldanaðmeiraeðaminnaleytifarin að vinna fyrir fyrirtækið. Hafliði Ragnarsson konditorimeistari var tekinn tali um hvað væri framundan og hann segir að helsta

markmiðiðveraaðhaldafyrstaflokksgæðum í allri framleiðslu. „Því náum við með góðum hráefnum. Við vinnum mikið með súrdeig og heilkorn og erum smátt og smátt að auka úrval þeirra hollustuvara sem við erum með á boðstólum,“ segir hann. „Þetta er lítið bakarí og við ætlum okkur ekki að stækka meira því eftir því sem svona fyrirtæki stækka því erfiðara er að passa gæðin og við höfum haldið uppi ströngu innra eftirliti.“ Fæða guðanna, súkkulaði Bakaríin eru orðin tvö og kaffihús rekin í tengslum við þau bæði. Léttir réttir eru fáanlegir í hádeginu og allir þekkja orðið handunna konfektið sem Hafliði var fyrstur til að framleiða hér á landi.

„Já,konfektborðinhafaunniðsérsessþóttþað hafi tekið svolítinn tíma fyrir Íslendinga að átta sigáaðkonfektergóðgætistundarinnarenekki til að setja upp í skáp og geyma.“ Með aukinni kaffimenningu færist það líka stöðugt í vöxt að fólk kíki við hjá Hafliða, velji sér molaogyljisérsíðanviðgóðankaffibollaogfyrsta

flokkssúkkulaði.Konfekterlíkafrábærgjöfeins og ferðmenn sem koma við í Aðalstrætinu vita. Enhvortsemmennkjósakökur,brauð,kaffieða fæðuguðanna,súkkulaðieróhættaðkomaviðí Mosfellsbakaríi alla daga vikunnar. www.mosfellsbakari.is -St.S

»»  Adrenalíngarðurinn

Gleymdu þér í leik með krökkunum!

Á

Nesjavallasvæðinu, skammt frá Þingvallavatni, má finna hinnundraverðaAdrenalíngarðsem býðuruppáskemmtilegamöguleika fyrir alla fjölskylduna til þess að gleyma sér í leik sem fær hjartað til að slá örar. Þrautabrautin, risarólan og svifbrautin eru þær miklu áskoranir sem finna má í Adrenalíngarðinum. Ólíkar þrautir á borð við að hendast á milli dekkja, róla hærra en nokkru sinni fyrr eða fikra sig eftir reipum og

10

óstöðugumþrepumerufyrirfæstum daglegt brauð. En um leið og maður lærir að treysta línunni og hinum mikla öryggisbúnaði sem fylgir ævintýrinugleymirmaðurséralgerlega í þeirri þraut sem liggur fyrir mann. Þrautirnarsemoglofthæðinerumismunandi svo allir geti valið skemmtun við sitt hæfi, hvort sem það er í eins, fimm eða tíu metra hæð. Foreldrar fara gjarnan í garðinn til þess að gleðja börnin og leyfa þeim að leika sér en gleyma sér oftar

www.landogsaga.is

en ekki meira í leiknum en börnin þegar þau feta þrautarstígana í fylgd barnanna. Adrenalíngarðurinn er staðsettur steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu svo auðvelt er að skreppa í garðinn. En það má einnig gera sér dagarmun, koma við á Þingvöllum eða í Hveragerði og fá sér ís og skreppa í sund eftir alla þessa innspýtingu adrenalíns í líkamann! www.adrenalin.is -NHH


Sumarlandið

»»  Skemmtigarðurinn Gufunesi og Smáralind

Komdu út að leika

Í

gegnum leik læra börn að þekkja veröldina, tengjast hvert öðru og þroska hæfileika sína. Fullorðið fólk sem varðveitir í sér barnið og leikur sér alla ævi er því ávallt skrefi á undan öðrum. Skemmtigarðurinn í Gufunesi og systurgarður hans í Smáralind veita færi á leik og léttu gamni en einnig upplifun sem skilar sér löngu eftir að heim er komið. Gufunes er landnámsjörð og höfðingjasetur. Þar var kirkja um árabil og verslun, enda var þar góð höfn. Sjóræningjaskipið sem vakir yfir garðinum gæti því allt eins hafa lagst þar að landi fyrr á öldum. Í Gufunesi erumargiráhugaverðirstaðirogsögutengdirblettir.Garðurinnerþvíkjörinn

fyrir ratleiki ekki hvað síst vegna þess aðmeðalstarfsfólksSkemmtigarðsins erusérfræðingaríviðburðastjórnunog hópefli sem kunna að setja á svið leiki semeflaliðsanda,skerpaathyglisgáfu og útsjónarsemi við að leysa verkefni. Aukþessermini-golf,lazertag,paint ball og fleira til skemmtunar á staðnumalltútiíhreinaíslenskaloftinusem örvar líkama og sál. Í Ketilsskála, þar semlandnámsmannsinsKetilsgufuer minnst,bjóðastsvoveitingarviðhæfi allra hópi og þar ríkir íslensk gestrisni hvort sem samstarfsfólk, vinir, fjölskyldur eða aðrir koma saman. Gleðin besta heilsulyfið Gleðin þenur út æðarnar og er besta heilsulyfið, sagði vitur maður, og víst er að gleðin ríkir í Smáralindinni. Skemmtigarðurinn er lítill heimur spennandi og skemmtilegra viðfangsefna sem gleðja og efla. Klessubílarnir, Sleggjan, Fallturninn og spilakassarnir bjóða ögrun við allra hæfi og þarna skemmtir sér saman fólk á öllum aldri. Í 7D bíó kemst áhorfandinn svo ótrúlega

nálægtþvíaðstígainnmyndheiminn ogtakaþáttíatburðunumáskjánum. SkemmtigarðurinnSmáralinderopinn allan daginn og fram á kvöld. Þar má una sér í leiktækjunum eða við að horfa á íþróttaleiki í beinni, fara í pool, pílukasteðareynasigínýjumtölvuleik, öðlast meiri hæfni í leikjum eða setja ný met. Hvert sem markmiðið er gefst tækifæri til að njóta lífsins í félagsskap góðra vina eða tengjast nýjum. Matur er mannsins megin Þegar hungrið gerir vart við sig er Skógarsnarl góður valkostur en þar fæst sætt og sjaldfengið góðgæti á borð við kandífloss, ís, poppkorn og gos. Hinir sem kjósa eitthvað meira seðjandi er SkemmtiCafé kjörinn staður. Yfir veitingum skapast síðan nýjar hugmyndir, umræður og tækifæri til að hlæja hressilega. Það besta við leikjagarða er einmitt þetta andrúmsloft spennu og rómantíkur sem gerir okkur ölllum kleift að rækta barnið hið innra. www.skemmtigardur.is -St.S

www.landogsaga.is

11


»»  Sundlaugar Reykjavíkur

Einstök upplifun á íslenska vísu

A

ð synda er eins og að svífa í draumi sagði skáldið og sá sér þá ef til vill tilefni til að smella sér í sundskýluna og setjast með lokuð augun einhvers staðar þar sem vatnið næði upp að eyrum. Á Íslandi teljast nú um 170 sundlaugar sem marka einstök lífsgæði þjóðarinnar enda eru laugarnar heilsulind og uppspretta hreyfingar, útiveru og ánægjulegra samverustunda allan ársins hring. Heiminum er tildæmis reglulega bjargað í rökræðum heitu pottana enda finnst ekki betri staður fyrir hitamál en í hringiðu mannlífsins. Fólk ræktar bæði andlega og líkamlega líðan sína í sundlaugunum Skemmtun og slökun þykja hvoru tveggja réttmætar athafnir enda sækja jafnt ungir sem aldnir í vatnið. Yngri kynslóðin buslar og skvettir af hjartans lyst á meðan aldursforsetarnir sýna gjarnan listir sínar í sundleikfimitímum eða njóta heitu pottana. Karlmenn berja sér á brjóst og spígspora á laugarbökkum en dömurviljaoftsýnastpenari.Margar synda svokallað frúarsund og einstaka leyfa sér þann munað að vera

16

berbrjósta þegar sólin situr hæst á himinum. Samkvæmt íslenskum sundlaugarlögum er konum almennt heimilað að vera berbrjósta í sundlaugum á Íslandi (að Bláa lóninu undanskildu ) en þrátt fyrir það hefur konum hefur verið vísað úr laugum fyrir að bera brjóst sín.

Sundlaugarnar gömlu Fyrstu laugar sem ætlaðar voru til sundæfingavorustaðsettarnokkuð fyrir neðan Þvottalaugarnar, norðanviðSundlaugaveg.Þærvorulagðar niður þegar Laugardalslaugin var fullgerð árið 1968, sjást ekki lengur, en þarna hófst sundkennsla vorið 1824. Sextíu árum síðar var lækurinndýpkaður, breikkaður og stíflaður þannig að lítil laug myndaðist. Þetta var eina sundlaugin í Reykjavík sem var opin almenningi allt til ársins 1937 þegar Sundhöll Reykjavíkur tók til starfa. Miklar hetjur voru þeir sem æfðu fyrstu tökin í Sundlaugunum gömlu. Samkvæmt þriðja bindi bókarinnar Reykjavík, sögustaður við sund átti nefninlega eitthvað af óhreinu þvot tavatni

Sundkennsla 1884

“Kennarinn heitir Blöndal, er einhvers staðar norðan úr landi og hefur kennt þar sund. Strákarnir klæða sig úr á laugarbakkanum, skilja fötin sín þar eftir í hrúgu og láta stein ofan á, ef veður er hvasst, svo fötin fjúki ekki. Nokkru ofar eru þvottalaugar og eitthvað af óhreina vatninu úr þeim rennur í sundlaugina. Botninn í sundlauginni er fullur af leðju. Þegar strákarnir koma upp úr, eru þeir mórauðir á skrokkinn. Ef veður er gott, hlaupa þeir niður á Kirkjusand til þess að skola þar af sér í sjónum leðjuna úr lauginni. Sé hins vegar kalt eða rigning fara þeir blautir og óhreinir í fötin.”

Þvottalauganna það til að renna í laugina og ata sundhetjur okkar auri. Því varla á færi nema þeirra allra hraustustu að spreyta sig undir handbendi kennarans. Karlmenn eingöngu að sinni.

Áfram stelpur Nú, ekki mátti sniðganga kvenþjóðina. Árið 1908 tók Bríet Bjarnhéðinsdóttir sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur f yrir hönd Kvennalistans og fékk samþykkta

www.landogsaga.is

tillögu sínavarðandi sundkennslu stúlkna til móts við pilta. Árið 1908 var því laugin gamla fullgerð úr tilhöggnum steini og var heitt vatn leitt til hennar með pípum. Fröken Ingibjörg Brands (Guðbrandsdóttir) kenndi, en hún var fyrsta konan á Íslandi sem lagði fyrir sig íþróttakennslu. SundlaugarbæjarfélagsReykjavíkur eru nú 7 talsins, reknar með mikilli prýðiafÍþróttaogTómstundaráðiog mámeðsannisegjaaðþónokkurþróun hafi átt sér stað frá fyrstudögum sundiðkunnar Íslendinga. Árbæjarlaug Laugin er staðsett ofarlega í Elliða­ árdalnum við Fylkisveg, umkringd gróðursæld sem einkennir þennan yndislegastað.Árbæjarlauginstátaraf 25maðallaug,vaðlaugmeðýmiskonar vatnsnuddi og 11m innilaug undir glerhimni.Ersúsíðastnefndareglulega notuðviðnámskeiðíungbarnasundi. Rennibrautir eru tvær, önnur stærri og ætluð börnum eldri en átta ára, (6-8 ára í fylgd með fullorðnum) og minni, staðsettri í vaðlauginni og aðallega ætluð yngstu kynslóðinni.Heitir pottar ylja gestum og einnig er boðið bæði upp á gufu og eimböð. Vígsludagur Árbæjarlaugar var 30. apríl 1994.


Sumarlandið

Breiðholtslaug Hafist var handa við að byggja innilaugina í Breiðholtslaug árið 1976ogupphaflegavarhúnbyggðsem kennslulaugfyrirskólanaíBreiðholti. Fyrstu tvö árin var innilaugin eingöngustarfræktenárið1981varaðallaugintekinínotkun.ÍbúarBreiðholts fengu þó takmarkaðan aðgang að lauginni fyrstu árin, og var hún þá nefndSundlaugFjölbrautarskólans.Í dag njóta gestir10m hárrar rennibrautar, 25m aðallaugar, 12,5m innilaugar auk 12,5m gr ynnri útilaugar fyrir minni sundgarpa. Heitir pottar, nuddpottur, gufu og eimböð eru á staðnum. Grafarvogslaug FyrstaskóflustungaGrafarvogslaugar var tekin 13. desember 1996 en laugin hefur verið að byggjast smátt og smátt frá opnunardegi sínum, 3. maí tveimur árum síðar. Lokið var við innilaug og nuddpott haustið 1998 og eimbað vorið 1999. Leiklaug með ýmis konarflotleikföngumog6,2mrennibraut varopnuð25.apríl2002.Félagsmenn íþróttafélagsinsFjölnis hafa þreytt mörgsundmótin í aðallauginnisem telur 25m og líkt og í Árbæjarlaug hafa námskeið í ungbarnasundi farið fram í innilauginni.

Klébergslaug KlébergslaugáKjalarnesibýðuruppá sundaðstöðumeðútilaug,barnalaug, lítilli rennibraut og heitum potti auk eim og gufubaða. Kajaknámskeið á vegum björgunarsveitarinnar Kjalar hafa verið haldin í lauginni en þar kynnastþátttakendursjókajakbúnaði, læraundirstöðuatriðiróðrartækniog að geta bjargað sér og ferðafélögum sínum við ýms konar aðstæður.

Vesturbæjarlaug Sameiginlegt framtak Kvennaskólastúlkna og fjáröflunarnefnda í kringum 1953 ýtti á að hafist var handa við byggingu Vesturbæjarlaugarinnar. Fjármagn kom einnig frá Reykjavíkur bæ. Hluti af söfnunarfénu var varið til listaverkakaupasemmálaðvaráloftog veggi í afgreiðslusal auk kaupa á stóru fiskabúri sem sett var upp í anddyri laugarinnar.Varlauginopnuðárið1961. EinnotalegastalaugReykjavíkurbýður gestumaðnjóta25maðalllaugar,barnalaugar, potta og eim og gufubaða.

Heitar staðreyndir

fóru árið 2000 að •minnsta •Reykvíkingar kosti 15 sinnum í sund á ári. ••Árið 1970 fóru þeir 9 sinnum á ári í sund. Múm var á meðal •þeirra •Hljómsveitin sem héldu tónleika í Sundhöll Reykjavíkur árið 1998. Þurftu tónleikagestir að stinga höfðinu fyrir neðan vatnsborðið til að njóta tónanna! tók meðal annars þátt í •Ólympíuleikunum •Íslenskt sundliðí Berlín 1936, og í London 1948 undir leiðsögn Jóns nokkurs Pálssonar sem var um árabil aðalþjálfari og kennari í sunddeildum Ægis, Ármanns, ÍR og KR. heiti potturinn sem byggður •var•Fyrsti eftir fornri hefð var tekin í notkun í Vesturbæjarlaug árið 1962. Í dag eru heitu pottarnir mikilvægur hluti af sundlaugamenningu Íslendinga.

Laugardalslaug Ein stærsta og vinsælasta sundlaug Íslands er staðsett í Laugardal,miðstöð íþrótta- og tómstundaiðkunar í Reykjavík. Árið 1958 var hafist handa við að byggja laugina rétt sunnan við Sundlaugavegoghúntekinínotkun 1.júní 1968. Í Laugardalslaug eru tvær 50m langar laugar, önnur útilaug en hin innanhússlaug sem er fullkomin keppnislaug. Fyrirtaks rennibrautir, nú þrjár talsins, gleðja gesti, fimm heitir pottar, þar af tveir nuddpottar, barnalaug, eimbað og birtulampar til að létta lundina. Að auki státar nú laugin af heitum sjópotti þar sem gestir geta glaðst af öllu hjarta fljótandi í saltvatninu.

Sundhöllin Reykjavíkur ArkitektinnGuðjónSamúelssonáheiðurinn af hönnun Sundhallar Reykjavíkur. Gaman er að geta þess að fyrsta tillaga Guðjóns var bygging í burstabæjarstíl. Laugin átti að vera þrískipt, ein laugin átti að vera fyrir börn, önnur stærri fyrir íþróttamenn,súþriðjaáttiaðverasjólaug. Sútilllagavarekkisamþykkt,enfleiriráku áeftirogárið1929varbyrjaðáaðbyggja Sundhöllina í þeirri mynd sem hún er í dag. Í nokkur ár gekk hvorki né rak með byggingunavegnafjárskortsenhúnvar loksins tekin í notkun 24. mars 1937. Sundlauginereinungisinnisundlaug. Tvöstökkbrettieruílauginni,þaðlægraer 1,0mfrávatnsyfirborðiogþaðhærra2,75 mfrávatnsborði.Hafamargirofurhugarnirhaftgamanaf.Heitirútipottarerutveir, sólbaðsaðstaða og eimbað.

www.landogsaga.is

Nauthólsvíkin Nýjasta sundmannvirkið sem tilheyrir ReykjavíkerNauthólsvíkinsemvaropnuð17.júníárið2000ogvígðmeðsundtökumIngibjargarSólrúnarGísladóttur. Ylströndin í Nauthólsvík er annar tveggjabaðstaðaálandinu,semhefur fengið „Bláfánann”, alþjóðlega viðurkenningu,semLandverndhefurumboð til að veita. Staðir, sem fá þessa vottun, verða að uppfylla ströng skilyrði um hreinlæti,vatnsgæði,öryggi,aðbúnað ogfræðslufyrirgestiogumhverfisvernd. Hefur Nauthólsvíkin glatt mörg hjörtu síðan hún opnaði enda fáir staðir á landinu sem státa af hvítum sandi og heitum sjó. www.itr.is -SP

17


»»  Byrjun á frábæru fríi!

Sumarfrí í Sandgerði

R

eykjanesskaginn er yngsti hluti landsins en jafnframt einn sá áhugaverðasti. Hið einstaka samspil sjávar og hrauns hefur skapað ótal fallega staði sem vert er að sjá og fuglalíf er óvíða fjölbreyttara og skemmtilegra. Ekki þarf alltaf að fara langt yfir skammt og heimsókn í Sandgerði getur verið byrjun á hreint frábæru fríi. Í Sandgerði er nýtt tjaldsvæði með öllumþeimþægindumsemnútímamenn vilja njóta og þaðan er orðin greið leið hringinn í kringum um Reykjanestánna. Þarna eru ótal einstæðir staðir í næsta nágrenni og engum þarf að leiðast á ferðum út frá þessum notalega bæ.

18

Sjálfsagt er að byrja á Fræðasetrinu í Sandgerðisbæ þar sem sýning um franska heimskautakönnuðinn Jean-Baptiste Charcot gefur góða mynd af þeim hættum og áskorunum sem mættu þeim sem fyrstir könnuðuNorðurslóðir.Hiðsorglega strand skips hans Pourqoi-pas? við Íslandsstrendur hefur áunnið honum sess í huga Íslendinga um eilífð. Merkar minjar og náttúruundur Margir sögulegir staðir eru við Sandgerði má þar nefna, Básenda, Stafnes, Másbúðarhólma, Bæjasker, K irkjuból, Hafurbjarnastaði, Hvalnesskirkju, og rústirnar í StóraHólmi.VeitingastaðurinnVitinnbýður

uppá einstakar krabbaveislur svo má bendaáaðíSandgerðierglæsilegsundlaugmeðtilheirandirennibrautum18 holu golfvöllur er á Kirkjubóli Sjálfsagteraðgangayfirbrúnnamilli heimsálfaogskoðaReykjanesvita.Þar ermagnaðumhverfioggamanaðganga uppáValahnjúkogskoðaValbjarnargjá þarsembörnumáReykjanesivarkennt að synda á árum áður. Gunnuhver er steinsnarfráenþaðereittvatnsmesta háhitasvæða á landinu. Orkuverið Jörð er sýning á nýtingu jarðhita og hvernig kraftar Jarðar verka saman í Reykjanesvirkjun. Þarna er fróðlegt aðfaraumog sýna börnum hvernig hugvit mannsins hefur náð að beisla náttúruöflin.

Paradís fuglaskoðara Þótt tæpt hafi verið hér á ótal áhugaverðum stöðum hefur varla verið tekinn kúfurinn af því sem fróðlegt og skemmtilegteraðsjááReykjanesi.Íog við Sandgerði er líka mikið gósenland fugla og á vorin fyllist allt af mönnum vopnuðum öflugum sjónaukum

www.landogsaga.is

að skima eftir fallegum fiðruðum flækingum. Fuglarnir eru ekki einu ferðalangarnir sem koma aftur og aftur á Reykjanesið, enda gnægð afþreyingar, matar og skemmtunar þar fyrir bæði fugla og menn. www.sandgerdi.is -St.S


Sumarlandið

»»  Þrír Frakkar hjá Úlfari

Fiskurinn ævinlega í aðalhlutverki

Á

bjórdaginn 1. mars 1989 opnaði veitingastaðurinn Þrír Frakkar hjá Úlfari.Hvortþaðaðloksvarafturleyftað seljabjóráÍslandihefureitthvaðmeðvelgegnistaðarinsaðgeraererfittaðsegja en víst er að Þrír Frakkar hjá Úlfari er meðvinsælustuveitingastöðumlandsins og ómissandi hluti af vinnuvikunni hjámörgumaðlítaþarviðíhádegismat. Þessi notalegi veitingastaður á horni Baldursgötu er í hjarta miðbæjarinsensamtnægilegafjarriysog þysaðalumferðargatnannatilaðvera eins vin kyrrðar. Þetta er fjölskyldufyrirtæki og góðar líkur á að starfsfólkið sem mætir gestinum sé skylt. „Dóttir mín er þjónn, sonurinn kokkurogbarnabörninvaskauppog þjóna í veitingasalnum,“ segir Úlfar. „Við leggjum áherslu á ferskan fisk en hvalkjöt, svartfugl og saltfiskur

eru einnig á matseðlinum. Við leggjum mikið upp úr að hráefnið sé ávallt það besta sem býðst.“ Hvalkjöt einstaklega hollt Hvalveiðar eru umdeildar og margir ferðamennheimsækjastaðinn.Hvers vegnakýstþúaðbjóðauppáhvalkjöt? „Vegna þess að að er besta rauða kjöt sem býðst. Hreint kjöt engin fita og fullt af omega 3 fitusýrum. Skíðishvalir hafa engar tennur og í holdi þeirra finnst ekkert kvikasilfur sem eykur enn á hollustuna. Um þetta er hins vegar lítið talað en er ein helsta ástæða þess að ég kýs að bjóða áfram upp á þetta kjöt. Hvalkjöt var algengur réttur á borðum Íslendinga hér í eina tíð en heil kynslóð hefur ekki alist upp við þennan mat. Ég hef haldið

hefðinni gangandi og kennt ungu fólki að meta þetta afbragðskjöt. Galdurinn er að steikja það ekki of lengi og passa að það sé alveg nýtt ferskt. Meyrara kjöt finnst ekki. “ Nafn staðarins Þrír Frakkar hjá Úlfari er óneitanlega sérstakt. Hver er sagan á bak við nafnið? „Tveir Frakkar búsettir hér á landi og konaeinsþeirrastofnuðuveitingastaðinn Þrír Frakkar. Ég keypti staðinn eftir að hafa rekið lengi annan stað sem hét Hjá Úlfari. Ég var að hugsa um að skírastaðinnÞrjúherbergiogeldhúsen ákvað að hafaþettasvona. Merkingin orðins frakki er tvíbent og menn geta því túlkað það að vild.“ Fiskamyndir Mayers á veggjum Salurinn er ekki stór, aðeins um 120 fm, en veggirnir eru fallega skreyttir m.a. má nefna fiskamyndir eftir franska listamanninn Auguste Mayer sem hingað kom með Paul Gaimard árið 1836 og ferðaðist um. Ef hann væri á ferð hér á landi í dag myndi hann kannski feta í fótsor margra þekktra einstaklinga sem þar hafa litið við og borðað. Úlfar hvetur alla til að smakka séríslenska réttiognefnamáaðhannfékkOmar Sharif, og Shia Muhammed til að smakka hákarl þegar þeir voru hér

á bridsmóti. Bobby Fischer fór að borða hjá Úlfari fljótlega eftir að hann settist að á Íslandi og sat alla tíð í ákveðnu sæti í salnum. Þrír Frakkar hjá Úlfari er opinn í hádeginu og á kvöldmatartíma en

www.landogsaga.is

svo er tekin síesta eða síðdegishvíld þar til opnað er aftur klukkan sex. Þetta er fjölskylduvænn staður sem gott er að heimsækja. www.3frakkar.com -St.S

19


»»  Orlofsbyggðin Húsafell

Lítill ævintýraheimur

F

egurð Íslands er engu lík og fjölbreytni landslagsins meiri hér að víðast hvar annars staðar. Á fáum stöðum á landinu er það jafn augljóst og í Húsafelli í Borgarfirði. Jökulá og bergvatnsá mætast með tilheyrandi litabrigðum, kjarr og líflegur lyngmóagróður stangast á við eyðilegan jökulruðning, ár og lækirskoppaumbrekkurogliðastum láglendiogheitavatniðkraumarrétt undir yfirborðinu. Upp yfir vakir svo Eiríksjökull með sínum kalda skalla og Okið eins og hvít kollhúfa. Íþessariparadísámörkumhálendisins hefur íslensk gestrisni verið höfð

20

í hávegum öldum saman. Húsafell var við þjóðleiðina milli Norður- og Suðurlands og göngumóðir ferðamenn bönkuðu þar reglulega upp á ogfengubeinaþvíbænduráHúsafelli vísuðu engum frá. Það var hins vegar ekki fyrr en í um 1960 að Kristleifur Þorsteinssonhófaðbyggjaupporlofshúsabyggðogtjaldsvæðiástaðnum. Síðan þá hefur fjölskyldan á Húsafelli rekið orlofsbyggðina og aukið þjónustuna og þægindin smátt og smátt. Reynt er að bæta einhverju hagræði við árlega og nú er svo komið að Húsafell er lítill sjálfbær heimur þar sem allir í

fjölskyldunnigetafundiðeitthvaðvið sitthæfi.Golfvöllur,sundlaug,verslun, veitingastaður og leikvöllur með stærstatrampólíni álandinu eru innanorlofshúsakjarnansenhestaferðir, fjölbreyttargönguleiðir,hellaskoðun, hálendisferðir,veiðiogallardásemdir íslenskrar náttúru við húsdyrnar. Sjálfbær fjölskyldustaður Heita vatnið kraumar rétt undir yfirborðinu og það hefur verið virkjaðtilaðhúshitunaroguppbyggingar einnar notalegustu sundlaugar á landinu. Húsafellsbændur eru framsýnir og verklagnir og byggðu

fyrstu vatnsaflsvirkjun sína árið 1948. Virkjanirnar eru nú orðnar þrjár og segja má að hver kynslóð frá Kristleifi hafi byggt sína stíflu. Til stendur að bæta þeirri fjórðu við en Húsfellsvirkjanir framleiða meira en nóg rafmagn til að lýsa uppsumarhúsabyggðinaogbæinn. Landsvirkjun kaupir og nýtir þá

www.landogsaga.is

umframorku. Nógerlíkaafferskuog tæru köldu vatni í bergvatnslindum undir hrauninu og finnst varla betra drykkjarvatn á landinu. Frá upphafi hefur Húsafell verið skipulagt með þarfir fjölskyldufólks í huga. Börn og unglingar fá þar að njóta samvista við foreldra sína og allar kynslóðir skemmta sér saman.


Sumarlandið

Skipulögð dagskrá er í gangi allt sumariðogmánefnakeppniístrandblaki, körfuboltamót, sögugöngur, ratleikir og ótalmargt fleira. Á tjaldstæðinu er mjög góð aðstaða, hugsuð með þarfir fjölskyldunnar í huga. Góðar sturtur og þægilegt þvottahús gera það að verkum að auðvelt er að vera með börn á öllum aldri

í Húsafelli. Bannað er að vera með hávaða eftir miðnætti og leitast er við að tryggja snyrtilega og góða umgegni um allt svæðið. Virðing fyrir landinu og viðkvæmu vistkerfi íslenskrar náttúru er innbyggðííslenskabændur.Fjölskyldan áHúsafellihefurþegiðþettaviðhorfí arfogsjálfbærnierhöfðaðleiðarljósi

í öllum framkvæmdum. Búið er að komauppgöngustígakerfiumsvæðið semerístöðugriendurnýjunoguppbyggingu. Orlofshúsaeigendur og gestir á svæðinu smitast af eldmóði þeirraogáhuga.Húsafellsbændureru hreyknirafþvíhversuvelhefurgengið allt frá stofnun orlofsbyggðarinnar og óhætt að segja að Húsafell sé gott dæmi um að stórir hópar fólks geti notið upplifunar í íslenskri náttúru án þess að ofbjóða henni. Nýtt orlofshúsahverfi En Húsafell býður ekki bara upp á falleganáttúruogútivist.Listunnendur geta notið verka Páls á Húsafelli í Bæjargilinu og nú stendur til að opna gestastofu í tengslum við vinnustofu listamannsins þar sem sérhæfðir

leiðsögumennmunuleiðagestiumog fræða þá um listsköpun Páls. Merkri söguHúsafellsbæjarinsogþeirraeinstökumannasemstaðinnsátuerugerð skilísögugöngunumogekkiúrvegiað undirbúa sig undir komuna í þessa perlu milli hrauns og jökla með því að lesa ævisögu Snorra á Húsafelli eftir Þórunni Valdimars­dóttur og lýsingu Halldórs Laxness á samskiptum Jóns Hreggviðssonar við klerkinn og kvenfólk hans. Þessi orlofsparadís er engum lokuð og nú eru að opnast nýir möguleikar fyrir áhugasama. Búið er að skipuleggja nýtt sautján húsa hverfi sem stendur hærra en það sem fyrir er. Útsýnerþaðantilfimmjöklaágóðum degiogþarmáskýrtfinnaaðHúsafell erbyggtíhrauni.Fjölbreytilegformog

www.landogsaga.is

myndanir hraunsins gefa kost á fallegrilóðumenellaogmargirkunnaað nýtasértilhinsýtrastaskjóliðogræktunarmöguleikanasembúaíhrauninu. En hvort sem fólk kýs að kaupa sér lóð á Húsafelli eða heimsækja staðinntíma og tíma verðurseinthægtað tæmaallaþámöguleikatilafþreyingar sem hann býr yfir. Tekið er á móti fjölskyldunni af hlýju og umhyggju og starfsfólkið er boðið og búið til að aðstoðaogleiðbeinaeftirfremstamegni. Gönguleiðakortauðveldamönnumað ferðast á eigin vegum en líka er sjálfsagtaðnýtasérleiðsögnogþekkingu ferðaþjónustuaðilaásvæðinu.Húsafell er indæll heimur í hnotskurn, sumarland sem gestir verða seint leiðir á. www.husafell.is -SS

21


BIRTA GISTIHÚS Í aðeins 45 mínútna fjarlægð frá Reykjavík býður hið frábæra sumargistihúsi Birta, staðsett í heimavist Fjölbrautaskóla Vesturlands, upp á gistingu í 32 herbergjum, öllum með snyrtingu og sturtuaðstöðu. Vogabraut • 300 Akranes, • sími: 695 6255

»»  Kaffi Ást í hjarta Akraness

Heitur staður

K

affi Ást er heimilislegt kaffihús í hjarta Akranessbæjar sem býður upp á næringu fyrir bæði sál og líkama. Þessi notalegi staður er opinn alla daga og margir leggja þangað leið sína til að njóta léttra mátíða og slökunar. Ró og friður einkennir andrúmsloftið á Kaffi Ást og gestir njóta sín þar vel að sögn, Högna Gunnarssonar en hann og kona hans, Elena Koslova hafa lagt mikla vinnu og hugsun í að gera

staðinn aðlaðandi. Elena er listakonaogKaffiÁstergallerýiðhennar. Hún málar og vinnur listaverk úr steinum sem þau hjónin tína sjálf og bera heim. Skjólgóður skrúðgarður Á bak við Kaffi Ást er Skrúðgarðurinn á Akranesi en þar er mikil veðursæld og Högni ætlar í sumar að koma gosbrunninum þar aftur í gang en hann lífgar sannarlega upp á umhverfið. Kaffi Ást einnig svokallaður heitur

reitursvoþangaðkomaheimamenn á Akranesi og ferðamenn með tölvurnar sínar og njóta fyrsta flokks kaffibolla meðan farið er á Netið eða unninverkefni. Aðstaða til skemmtanahalds er í hliðarsal og í vetur

»»  Fjársjóðskista Mannsandans

Samkomuhúsið í Vestri

A

kranes, litlu sjávarþorpið á vesturlandinu, hefurheldurbeturvaxiðogdafnaðáundanförnum árum og er í dag blómstrandi bær með fjölþjóðleguívafiíblandviðþjóðleganblæ.Íþessu gamlabæjarfélagimáennfinnagamlarhefðirog merki um liðna tíð en líka má finna sterk merki um blómstrandi mannlíf og aukna áherslu á að reka ríkt og fjölmenningarlegt menningarlíf. Fjölmargir leggja leið sína til bæjarins yfir sumartímann og njóta þess að gista á nútímalegu tjaldstæði staðsett við Esjubrautina í hinni fögru Kalmannsvík þar sem sólsetrin eru án efa með þeim fegurstu á Íslandi. Það er margt að sjá á Akranesi og má þar helst nefna kröftuglegan og nálægan faðm Akrafjallsins fagra, hannyrð, myndlist og langa og stranga íþróttahefð. Enþaðerekkibararíkíþróttahefðognáttúrufegurð sem laðar fleiri og fleiri til Akraness.

22

Í gamla Barbró, eins og húsnæði Gamla Kaupfélagsins er þekkt í hugum eldri kynslóða skagamanna,ernústarfsrækturveitingastaður ogbarsemhefursvosannarlegaslegiðígegná síðustu þremur árum. Þessi bjarti og skemmtilegi veitingastaður býður alla velkomna inn fyrir sínar dyr, heimamenn jafnt sem utanaðkomandi. Í Gamla Kaupfélaginu starfar gott fólk sem leggur sig fram við að veita fyrirmyndarþjónustu og ætti fjölbreyttur matseðilinn að höfða til allra aldurshópa sem og menningarhópa. Kaupfélagið er staðsett mitt í gamla bænum og í göngufjarlægð frá helstu gististöðum bæjarins og er um að gera að tylla sér og njóta góðraveitingaogdrykkjarfanga.Umhelgar,eftir að eldhúsið lokað, opnar svo líflegur bar þar sem heimamenn sanna gestrisni sína með því að bjóða útlendinga og íslendinga allsstaðar

að velkomna. Ekki síst eru hinir sögulegu erkifjendur skagamanna í fótbolta, KR-ingarnir úr Vesturbænum, velkomnir eftir spennandi leik á heimavelli við gyllta sandbreiðuna á Langasandinum góða. Á matseðlinum er úrvalið fjölþjóðlegt og má þar finna indverskt salat, mexíkanska rétti á borðviðquesadillaogNachos,úrvalafljúffengum kjúklingaréttum og holla og góða fiskrétti í bland við safaríka nautapiparsteik og alvöru hamborgara.Ekkimásvogleymaeldbökuðum pizzum að hætti hússins. Gamla Kaupfélagið er svo sannarlega samkomustaður heimamanna og gestkomandi þar sem menn og konur næra líkamann með veigum guðanna og finna gleði í hjarta í mjúku mjöðursfljóti. www.gamlakaupfelagid.is -JB

www.landogsaga.is

ætlaþauhjóninaðbjóðauppáýmsa menningarviðburði og skemmtun þar. Kaffi Ást er því áhugaverð við bót við bæjarlífið á Akranesi. Erum á Facebook

-St.S


Sumarlandið

»»  Sumarbúðirnar Ævintýraland

Lífið er söngur glaumur gaman...

S

umarbúðirnar Ævintýraland hefja nú sitt fimmtánda sumar af gleði og endalausum ævintýrum. Starfsemin fer fram á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði og eru eru ætlaðar börnum á aldrinum 7-15 ára. Sumarbúðirnar eru hlutlausar í trúmálum og er meginmarkmiðið að hafa dvölina eins skemmtilega, jákvæða og sjálfstyrkjandi og hægt er. Svo er maturinn líka æðislegur! Árið 1998 stofnsetti Svanhildur Sif Haraldsdóttir, forstjóri og sumarbúðastjóri Ævintýralandið, en hún var ekki há í loftinu þegar draumurinn um að starfrækja sumarbúðir kviknaði. Hún hafði sjálf farið í sumarbúðirogfannstþástraxvantameirifjölbreytni. „Líkt og fullorðnir eru börn ólík, það sama hentar ekki öllum,“ segir Svanhildur, en sú hugsun var grunnstefið við stofnum Ævintýralandsins. „Börnin njóta þess að hafa val um hvað þau vilja hafa fyrir stafni, en boðið er upp á fjölbreytta afþreyingu við allra hæfi. Aldursskipt er í hópa sem hver hefur sinn umsjónarmannogþaðfinnstmérmikilvægtuppá öryggistilfinninguna.Aðeinhvereinn,nokkurs konar ígildi foreldris, vekji þau á morgnana,

borði morgunverðinn með þeim, segi þeim kvöldsögu fyrir svefninn og slíkt. Yfir nóttina erum við svo með næturvörð sem börnin geta leitað til ef þau vakna eða gengur illa að sofna.“

Húllumhæ! „Fyrsta daginn eru námskeiðin kynnt og börnin velja sér það námskeið sem þeim líst best á. Listaverkagerð, leiklist, grímugerð, tónlist/dans, kvikmyndagerð, ævintýranámskeið og íþróttir eru í boði og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi en mikil áhersla er lögð á að fá starfsfólk með menntun og/eða góða reynslu á sviði lista, kennslu eða uppeldis- og sálfræði. Námskeiðin eru öll innifalin í dvalargjaldi en aðeins þarf að borga aukalega fyrir reiðnámskeið. Síðasta kvöldið er svo afrakstur námskeiðanna sýndur á sérstakri hátíðarkvöldvöku og allir eru stjörnur kvöldsins! Námskeiðin standa frá hádegi fram að kaffi og á kvöldin eru leikir og kvöldvökur. Karaókí, draugaleikrit og fleira skemmtilegt og svo er sögð kvöldsaga fyrir svefninn fyrir þau börn sem vilja.

Afþreying fyrir hádegi og þegar færi gefst er afar fjölbreytt. Má telja sund, íþróttir inni og úti, trampólín, bandfléttur í hár, vinabandagerð, tattú með húðvænum tússpennum, kassabílarallí og föndurstofu þar sem hægt er að leira, teikna,mála, föndra, gera kort og skrifa, hægt er að fara í píluspil, lesa, gera sumarbúðadagbók og margt fleira. Einnig er í boði kertagerð, útileikir og gönguferðir.“ Ánægð börn og þakklátir foreldrar „Lagt er mikið upp úr daglegum hádegisfundum hjá hverjum hóp með umsjónarmanni sínum Þar er ma. talað um einelti, mikilvægi þess að hafa trú á sér og eigin getu og að standa með sjálfum sér. Þótt

mikið sé um leiki og skemmtun þá eru þessi mál mikið rædd og kruf in. Allir hafa eitthvað til málanna að leggja,“ segir Svanhildur. „Börnin dafna vel þar sem skilyrðislaus virðing er borin fyrir þeim. Við gerum okkur grein fyrir því að börn skilgreina sig út frá umhverfi sínu og sannarlega fáum við að sjá börnin blómstra hjá okkur. Það sem rekur okkur áfram í að gera góðar sumarbúðir enn betri eru ánægð börn og þakklátir foreldrar.“ Hvert tímabil er frá mánudegi til laugardags og enn eru nokkur laus pláss í sumar. Á síðasta tímabilinu sem er fyrir 12-15 ára börn, 23.- 28. júlí, verður margt í boði og fyrstu tvo dagana kemur Ástbjörg Rut leikkona og verðurmeðhópefliogsjálfstyrkingu.Skráning í síma 430-1531 og á www.sumarbudir.is. www.sumarbudir.is -SP

AFÞREYING Afþreying er mjög fjölbreytt og börnin hafa alltaf val. NÁMSKEIÐ ALLA DAGA Kvikmyndagerð, leiklist, dans/tónlist, myndlist, grímugerð og íþróttir. HÁDEGISFUNDIR Valið umræðuefni, leikir sem ýta undir jákvæða sjálfsmynd og hópefli. KVÖLDVÖKUR Börnin skemmta sér við kvöldvökur eða leiki öll kvöld. HÚLLUMHÆ Vikuleg skemmtilegheit, bandfléttur - tattú - kassabílarallí -

spákonutjald - sápukúlusprengikeppni - blöðrublak og margt fleira. ÖLL TÍMABILIN Æsispennandi draugaleikur diskótek, karaókíkeppni, húllakeppni, hárgreiðslukeppi , Zumba Wii, útileikir, brennó, íþróttahús og sundlaug.

www.landogsaga.is

23


»»  Fegurð á bökkum Norðurár

Orlofsparadísin Munaðarnes

Í

birk iskó gi á b ök kum Norðurár er Munaðarnes. Unaðsreitur sem sannarlega bernafnmeðrentuogaðeinsírúmlegaklukkustundar aksturfjarlægð frá höfuðborginni. Hingað koma fjölskyldur til að njóta kyrrðar, útvistarogsamveruíendurnærandiumhverfi. Fimmtíu og sex fullbúnir og notalegir sumarbústaðir eru dreifðir um 65 hektara svæði. Við hvern og einn pallur með heitum potti og grilli og öllu því besta sem íslenskt sumar hefur upp áaðbjóða.Þarnaergetapör,fjölskyldurogvinir notiðfélagsskaparhversannars.Hérernógrými þannig að allt að 300 manns geta komið saman oghaldiðættarmót,hátíðirognotiðgleðistunda. Hlýlegt veitingahús sem nærir sálina Hjarta hvers heimilis slær í eldhúsinu og á sama hátt er hjarta Munaðarness að finna á

24

veitinga- og kaffihúsinu. Þar eru sæti fyrir meira en 100 manns í einu og eigendurnir Stefanía og Þórleggjasigframumaðveitaöllumfyrstaflokks þjónustu. Þau eru hugmyndarík og frumleg í matreiðslusinniogframreiðsluogsjásannarlega ekkieftiraðhafafluttúrborginniíþessaparadís. Frumlegur matseðillinn gerir það að verkum að fólk leggur á sig ferðir langt að til að smakka ánokkrumafsérréttumstaðarins.ÞauStefanía og Þór hafa fundið leið til að nýta besta hráefni sem völ er á í næsta nágrenni. Meðal þess sem vert er að smakka eru pönnukökur eða crépes fylltarmeðgrilluðumkjúklingi,lambakjötieða silungi, hrísgrjónum og grænmeti. Limousin-Galloway-nautakjöt kemur beint frá býli og hamborgarar eru hér bragðmeiri og safaríkari en gerist og gengur. Steikunum er ekkivertaðreynaaðlýsaþærverðureinfaldlega

að bragða til að skilja hvað skilur LimousinGallowayfráöðrunautakjöti.Önnuráhugaverð nýungergeitakjötshamborgarisemenginnsælkeri ætti að láta framhjá sér fara. Auk alls þessa eru heimabakaðar kökur og dessertar sem kóróna hverja máltíð á boðstólum. Hér klikka menn ekki á smáatriðunum og kaffið er úr sérvöldum úrvalsbaunum og bragðmikið og höfugt. Frábær kaffimenning er því víðar en í miðborginni. Afþreying við allra hæfi En það sem þau gera, gera þau vel. Þau ákváðu að gera Munaðarnes að einum besta orlofsstað landsins og það hefur tekist. Allir finna þar eitthvað við sitt hæfi. Karaókí, bingó, kaffihlaðborð, gönguferðir með leiðsögn, mini-golf og hoppukastalar fyrir

www.landogsaga.is

börnin eru meðal ótalmargra möguleika sem bjóðast og tryggja að engum leiðist meðan á dvöl þeirra stendur. ÍMunaðarnesiereinstaklegagóðaðstaðafyrir börn.Skemmtilegtleikssvæðiogstutterígóðar sundlaugar.Þettaergóðbæikstöðfyrirþásem viljaskreppaístyttriferðiraðfallegumstöðum, fara í veiði, bregða sér á hestbak eða láta reyna áfæturnarígönguferðirumþærótalmörguog fallegugönguleiðirsemeraðfinnaíBorgarfirði. Það er engin furða að þessi staður sé valinn til að halda námskeið og starfsmannafundi þegar virkilega þarf að ná hópnum saman og efla til dáða. Hér er að finna allt það besta sem íslensk ferðaþjónusta hefur upp á að bjóða og að auki hlýja og einlæga gestrisni. www.munadarnes.is -SS


Sumarlandið

»»  Gistihúsið Langaholt

Eins og í sveitinni hjá ömmu

G

»»  Hellaskoðun frá Fljótstungu

Neðanjarðarævintýri

B

ærinn Fljótstunga í Borgarfirði er staðsettur í einum af stærstu hraunbreiðum Íslands. Þar er einnig að finna stærstu og lengstuhraunhellalandsinsogerusumirþeirra frægir um allan heim. Víðgelmir er án efa þeirra merkasturendropasteina-ogísmyndaniríhonumgeraþaðaðverkumaðsásemþangaðkemur gleymir því aldrei. FráFljótstungugefstmönnumkosturáaðfara í hellaskoðun með leiðsögn en það gefur ekki bara meiri innsýn í merkilega jarðfræði hellannaheldurerþaðlíkanauðsynlegöryggisráðstöfun. Hellar eru viðsjárverður heimur sem enginn ætti að leggja í óundirbúinn og enginn þekkir hellana betur en Fljótstungubændur.

Löng og merk saga Enþaðerfleirasembíðurferðamannsinsílandi Fljótstungu en neðanjarðarævintýri. Þar er að finna stórkostlegt hraunlandslag, ár fullar af

fiski, tjarnir byggðar álftum og öndum og einstakt berjaland. Ekki skemmir heldur hin langa og merka búsetusaga bæjarins en elstu heimildir um búsetu hér eru frá 1011. Sama fjölskyldan hefur erjað þetta land frá því seint á nítjándu öld og rætur þeirra eru traustar og sterkar. Þau þekkja umhverfið eins og lófann á sér og geta þess vegna beint ferðalöngum á einmitt það sem hann sækist mest eftir. Frábærar gönguleiðir GönguferðirílandiFljótstungueruþvísérstæðar og skemmtilegar og gönguleiðir liggja framhjá fögrum hraunmyndunum og heimsækja má elstu hraunhlöðnu rétt landsins sem enn er í notkun. Kyrrðin og friðurinn í mosavöxnu hrauninuergottdæmiumendurnærandimátt íslenskrar náttúru. www.fljotstunga.is -SS

istihúsið Langaholt er staðsett í sannkallaðri nát túruperlu á sunnan verðu Snæfellsnesi við gullna strönd, tignarlega fjallasýn og í vestri blasir hinn stórbrotni Snæfellsjökull við í allri sinni dýrð. Þar er fuglalíf fjölbreitt og íslensk náttúra sýnir sínar bestu hliðar. Ígistihúsinuerututtuguherbergi,flesttveggja manna.„Þettaernæstumþvíhótel,“segirframkvæmdastjórinn, Þorkell Símonarson. „Við viljum bara ekki heita hótel. Það eru ákveðin heimilislegheit sem við viljum halda í. Við viljumfremurhafaþettaeinsoghlýttsveitaheimili enkalthótel.Þaðmásegjaaðandrúmsloftiðberi mikinn keim af okkur sem rekum gistihúsið. Við búum hér allt árið sem gerir okkur kleift að hafa opiðfráþvíífebrúarogframínóvember.Viðlokum rétt yfir myrkasta og kaldasta tíma ársins. Ágistihúsinueruveitingastaðursemsérhæfirsig í fiski, auk bars og setustofu. „Við erum með golfvöllhér,“segirÞorkell,„enekkiráðstefnusal.Þaðeru nógumargirsemgeraútáfyrirtækja-ogstofnanahópa.Viðerumhérfyrirhinnalmennaferðalang.“ Auk gistihússins er tjaldstæði í Langaholti, þar sem er aðgangur að köldu vatni og salerni, en ekki boðið upp á rafmagnstengingar og segirÞorkellþaðveravegnaþessaðLangaholt sé ekki rekið fyrst og fremst sem tjaldstæði, heldur sé það eins konar viðbót. Svo er það matsalurinn sem tekur fimmtíu manns í sæti og er opið gestum og gangandi. Maturinnþykireinstakurendaalltheimalagað semhægteraðlagaheima.„Viðbökumbrauðin sjálf, gerum sulturnar, búum til kjötáleggið og

þetta er dálítið eins og að koma í sveitina hjá ömmu. Við kaupum fiskinn á fiskmarkaðnum, gerumalltokkarsoðúrbeinumogræktumsjálf grænmetið og megnið af kryddjurtunum. Hingað geta allri komið í mat, hvort sem þeir gista hjá okkur eða ekki – og það er húsregla hjá okkur að gera hlutina eins og við viljum láta bjóða okkur annars staðar. “ www.langaholt.is -SS

»»  Steindórsstaðir

Ekta bændagisting á Steindórsstöðum

S

teindórsstaðir í Reykholtsdal er notaleg bændagisting í næsta nágrenni við nokkrar helstu náttúruperlur Borgarfjarðar. Það er kjörið að eiga sér bækistöð í hlýlegu og fallega endurnýjuðu íbúðarhúsi frá árinu 1937 og ferðast þaðan um Borgarfjarðardali og upp á hálendi. Gamla húsið var byggt eftir að torfbærinn sem þarna var brann en Steindórsstaðir hafa verið í eigu sömufjölskyldufráárinu1828.Mjög

þurrt hafði verið áður en eldurinn kviknaði og því gekk erfiðlega að ráða niðurlögum hans. Heimilsfólk missti þess vegna nánas t allt í brunanum . Það eina sem tók st að bjarga var spariklæðnaður og eitthvað af munum úr betri stofunni. Dýrin gleðja ferðamenn Enn er rekinn blómlegur búskapur á Steindórsstöðum. Þrjátíu kýr eru í

fjósi, hestar í túnum og kindur á fjalli. Hundarnirtveireruferðamönnumtil ánægju og gleði, enda gestrisnir og vinalegir að hætti íslenskra sveitahunda. Kisa býr í fjósinu og er ekki einsfélagslynd.Húnséstsjaldnastallt sumarið en hin dýrin bæta það upp. Viðbæinnereinnigveriðaðbyggja uppnytjaskógoggestirábænumnjóta kyrrðarogfriðarágönguumskóginn. Áður en hafist var handa við ræktun skógarins var þar fyrir Imbugarður

enfyrstatréðíþeimgarðivargróðursettárið1944afIngibjörguPálsdóttur húsfreyju á Steindórsstöðum. Hún var áhugakona um ræktun og sinnti vel um garðinn sinn. Svolítil kornrækt er einnig á Steindórsstöðum og þurrkað kornið notað til að fóðra kýrnar. Á afrétti bæjarins er svo veiðivatnið Sandvatn, fullt af spriklandi silungi, en þar sem að svolítið erfitt getur verið að komast þangað er ekki nægilega mikið veitt í vatninu.

www.landogsaga.is

Falleg gönguleið um Rauðsgil Rétt fyrir ofan bæinn er svo gljúfrið, Rauðsgil. Áin fellur þar í ótal fallegum fossum og meðfram gilinu erskemmtileggönguleiðsemgefur færi á að skoða þá alla. Samnefnt býli stendur við gilið og þarfæddistJónHelgasonskáld.Kvæði hans Á Rauðsgili lýsir staðháttum þarna einkar vel og er skemmtilegur undirbúningur fyrir dvöl á staðnum. www.steindorsstadir.is -SS

25


Lundi

Rita

Snjótittlingur

Hvítmáfur

»»  Íbúar eyjanna óteljandi

Fuglar á Breiðafirði

B

reiðafjörður er víðáttumikill og grunnur flói við vesturströnd Íslands. Þar er mesta grunnsævisog fjörusvæði landsins og er þar að finna auðugt lífríki ofan sjávar og neðan. Þar eru meiri sjávarföll og fallastraumar en annars staðar á landinu og er talið að um fjórðungur af öllum fjörum landsins séu við Breiðafjörð. Í firðinum er meiri fjölbreytileiki botndýralífs en mælst

26

hefur annars staðar við Ísland. Eyjarnar í Breiðafirði eru óteljandi segir þjóðtrúin, en talið er að þær séu um 2500 talsins. Breiðafjörður var mikil matarkista forðum og búið í fjölmörgumeyjum.Núeruþærfarnar í eyði, aðeins er föst búseta í tveimur, en húsum er víða haldið við og þau brúkuð sem sumarhús. Fuglalíf Breiðafjarðar er einstakt og er það eitt hið þýðingarmesta

á landinu og á Norður-Atlantshafi öllu.Breiðafjörðurnýturverndarskv. lögum, jafnframt því að vera á skrá Alþjóða fuglaverndarsamtakanna BirdLifeInternationalyfirAlþjóðlega mikilvægfuglasvæði(ImportantBird Areas, IBA). Útvörður Breiðafjarðar í norðriogvestrierLátrabjarg,stærsta fuglabjarg N-Atlantshafs. Náttúran einkennist af fuglum sem eiga allt sitt undir lífríki sjávar

og verpa margir í stórum byggðum. Jafnframt eru fjörur Breiðafjarðar mikilvægurviðkomustaðurfargesta á leið til og frá vetrarstöðvum austan hafsogvarpstöðvumíGrænlandiog Íshafseyjum Kanada. Ástæðan fyrir þessuauðugafuglalífiergnóttfæðu, sem byggir á samspili landslags, mikilla sjávarfalla og frjósemi sjávar. Sem dæmi um mikilvægi Breiðafjarðar fyrir fugla má nefna að um tveir þriðju hlutar íslenska hafarnarstofnsins og meginþorri dílaskarfa og toppskarfa verpa við fjörðinn. Langstærsta álkubyggð heims er

www.landogsaga.is

í Látrabjargi, auk þess sem um þriðjungur æðarstofnsins er við Breiðafjörð. Stærstu hvítmáfsvörp landsins eru við Breiðafjörð og þar eru jafnframt miklar byggðir fýls, ritu og kríu. Þá fara stórir hlutar af heimsstofnummargæsar,rauðbrystingsog tildru um fjörur Breiðafjarðar að vori og hausti. Ernir í eyjum og hólmum Haförn er nefndur konungur íslenskra fugla. Þessi tígulegi ránfugl var næstum útdauður um 1960, en Fuglaverndarfélagi Íslands (BirdLife


Sumarlandið

Óðinshani

Teista

Stuttnefja á Snæfellsnesi

Æður

Örn á flugi við Breiðafjörð

Toppskarfur á Breiðafirði

Myndir eftir © Jóhann Óli Hilmarsson

Iceland) tókst að bjarga stofninum með baráttu sinni gegn þröngsýni og afdalahætti. Þegar stofninn stóð sem tæpast hélt hann velli í Breiðafirði, sem var og er hans helsta búsvæði á landinu. Nú verpa ernir fyrst og fremst í eyjum og hólmum og lágum nesjum og klettsnösum, en þegar örninn var í lægð varp hann talsvert í bröttum, ókleifum fjallshlíðum. Örninn er alfriðaður og má ekki nálgast hreiður hans nema með leyfi Umhverfisráðuneytisins. Fyrirtækið Sæferðir sem siglir frá Stykkishólmi hefur leyfi til að sigla

nærri arnarhreiðri og sýna ferðamönnum þennan mikilúðlega fugl. Lundi er einn algengasti varpfuglinn í Breiðafirði. Hann verpur í þéttumbyggðumígrasivöxnumeyjum, sem nóg er af á firðinum. Hann kafar eftir fiski og sést oft á flugi að áliðnu sumri með síli fyrir ungann. Lundinn er afar vinsæll hjá ferðamönnum g meða annrs er gott að skoða hann í firðinum. Flóabáturinn Baldur hefur viðkomu í Flatey á ferðum sínum milli Stykkishólms og Brjánslækjar. Hægt er að eyða þar dagstund milli

ferða eða lengri tíma ef vill. Fuglalíf Flateyjar er sérstakt og fjölbreytt og vel þess virði að gefa því gaum, enda eru margir fuglar óvenju spakir í eynni. Teistan er áberandi meðfram strönd Flateyjar, kolsvört með hvíta vængreiti, rauða fætur og rautt kok. Aðalfæðahennarersprettfiskursem hún veiðir í þanginu við ströndina. NokkuðeraflundaundirLundabergi og í eyjunum umhverfis Flatey. Aðrir áberandi sjófuglar eru toppskarfur, fýll, rita og æðarfugl. Sólskríkjan syngur sinn angurværa söng af húsþökumeðabjargnibbum.Óðinshani

hringsnýst og skrifar á flestum tjörnum og pollum, en hann sést líka á sjónum og ekki er útilokað að frændi hans þórshaninn stingi upp kollinum í fjörunni. Stelkur kallar af flestumstaurum,hrossagaukurhneggjar úr loftinu og krían gerir steypiárás á óvelkomna gesti í varpinu. Lundar við Bjargtanga Ekki er hægt að fjalla um fugla Breiðafjarðar, án þess að nefna Látrabjarg, þó það sé ekki innan þess svæðis sem lög um verndun Breiðafjarðar ná yfir og það er

www.landogsaga.is

jafnframt annað IBA svæði. Þetta stærsta fuglabjarg í N-Atlantshafi fóstrar hundruð þúsunda sjófugla: fýl, ritu, álku, langvíu, stuttnefju og lunda. Hvergi í heiminum er betra að ljósmynda lunda en við Bjargtanga, hann er svo spakur þar á kvöldin að næstum er hægt að snerta hann og hvergi annars staðar er hægt að taka portrettmyndafhonummeðvíðhornslinsu ern þar!

Gleðilega fuglaskoðun! www.stykkisholmur.is -JÓH

27


»»  Undir kynngikrafti jökulsins

Hringhótelin á Snæfellsnesi

Í

bók sinni, Ferðin á heimsenda, gerði rithöfundurinn Jules Verne Snæfellsnesið heimsfrægt og ódauðlegt. Sagan segir frá rannsóknarleiðangri sem ferðast niður Snæfellsjökul sem hefur sett sitt mark á allt nesið með víðáttumiklum hraunbreiðum – þótt vissulega sé eldstöðin til friðs eins og er. Eldstöðin, sem er þakin jökli, reisir makka sinn í 1446 metra yfir sjávarmáli og víða á vesturlandi má sjá þann makka bera við himin. Boðið er upp á spennandi ferðir á jökulinn frá Arnarstapa og er þá ýmist ferðast á snjóbílum eða snjósleðum.

28

Snæfellsnesiðhefurlöngumverið álitið dulmagnað, einkum kringum jökulinn. Þar ku búa álfar og huldufólk í klettum og dvergar í steinum, jökullinn er sagður einstök orkustöð. Rétt við Hellna er svo Maríulind. Það er sagt að vatnið í henni hafi lækningamátt. Hótel Hellnar MaríulinderskammtfráHótelHellnum, kyrrlátusveitahótelisemervinsæltmeðalferðamannaallsstaðaraðúrheiminum.Norðanviðhóteliðgnæfirjökullinn íallrisinnidýrðogsunnanviðþaðhamasthafiðmeðöllumsínumstraumum

og leyndarmálum frá liðnum öldum. Þar má oft sjá höfrunga og hvali að leik rétt utan við ströndina. Alltsvæðiðereinfuglaparadísogþví ákaflegavinsæltmeðalljósmyndara.Í þjóðgarðinumernáttúranstórbrotin, gönguleiðirmagnaðarogdýralífiðfjölskrúðugt. Það er nóg við að vera fyrir ferðalanginn, því hægt er að fara um þjóðgarðinneftirmerktumgönguleiðum,bregðaséríjöklaferð,skoðahvali oghöfrunga,skellaséráhestbak,svo eitthvað sé nefnt. Og varla er ofsögum sagt um kynngikraftinn frá jöklinum, því víða um heim býr fólk sem snýr aftur til Hellna ár eftir ár.

Gistihúsið á Arnarstapa Á Arnarstapa, skammt frá Hellnum, er gistihúsið Snjófell. Arnarstapi var verstöð um langan aldur og byggingarnar á staðnum eiga sér margarhverjarlangasögu.Snjófeller í slíkri húsaþyrpingu, fallegt, rómantískt gistihús með veitingahúsi þar sem boðið er upp á gómsæta rétti. Gistihúsiðsemhefuralltveriðendurnýjað er á tveimur hæðum og rúmar alls 45 gesti. Veitingastaðurinn er í fallegu húsi við hliðina og rúmar 55 manns í sæti. Þaðan blasir við tröllaukið líkneskið afBárðiSnæfellsássemverndarsvæðið

www.landogsaga.is


Sumarlandið

fyrir öllu illu. Höfnin er enn á sínum stað í faðmi klettanna, hið ágætasta bátalægi og þaðan er róið enn þann dagídag.Gönguferðígegnumhraunið milli Arnarstapa og Hellna tekur um það bil klukkustund og nýtur mikilla vinsælda. Þar gefur að líta sérkennilegar steinmyndanir og auðvelt að skiljahversvegnafólkhéltsigsjáuppvakninga,útburðiogallskynsdrauga þegar það hraðaði sér á milli bæja. Yfir Arnarstapa vakir svo Stapafellið ogsetursvosannarlegasvipástaðinn. Hótel Ólafsvík Norðan megin á nesinu er Hótel Ólafsvík þar sem er tilvalið að hægja á sér og njóta lífsins í tvo til þrjá daga. Hótelið er staðsett við höfnina þar sem alltaf er líf og fjör þegar fiskibátarnir koma heim með aflannsinn.HótelÓlafsvíkerþriggja stjörnuhótelmeðveitingasal,barog góða nettengingu. Alls eru 19 stúdíóíbúðiríhótelinu,18tveggjamanna herbergjameðbaðherbergiogsíðan þrettán herbergi sem deila hreinlætisaðstöðu. Hótelið er opið frá því í maí og fram í september. Það er vel staðsett fyrir þá sem hyggjast njóta allraþeirragönguleiðaogmöguleika sem felast í þjóðgarðinum. Hótel Stykkishólmur Af Hringhótelunum á Snæfellsnesi erHótelStykkishólmurþeirrastærst. Þaðereinstaklegavelstaðsettuppiá hæð og er með ævintýralegt útsýni yfir eyjarnar á Breiðafirði. Hótelið er allthiðvandaðastaoghæfirvelhvort

www.landogsaga.is

semereinstaklingumeðahópum.Þar er að finna fyrsta flokks veitingahús þar sem boðið er upp á fjölbreyttan matseðil. Morgunverðarborðið er með norrænu yfirbragði. Áhótelinuerbarogsamkomusalur, meðsviðiþarsemhægteraðbregða undir sig betri fætinum og dansa. Salurinn rúmar 300 manns í mat, þannig að þar er tilvalið fyrir fyrirtæki og stofnanir að halda árshátíðir, eðaþorrablót,núeðaaðrarsamkomur þar sem markiðið er að skemmta sér ærlega. Í hótelinu eru 79 þægileg herbergimeðbaðherbergi,sjónvarpi, nettengingu, síma og hárþurrku. Einnig er þar svíta með þægilegum borðkrók, setustofu og stórum flatskjá – auk útsýnis inn flóann til fjallanna í fjarska. Sundlaugin í Stykkishólmi er steinsnar frá hótelinu. Vatnið í lauginni hefur verið vottað af Institut Fresenius sem sérhæfir sig í umhverfisvottun. Segja þeir vatnið sérstaklega gott og þá einna helst við stoðkerfasjúkdómum en einnig er mælt með því til drykkjar. Við hliðina á hótelinu er svo golfvöllurinn sem gestir hótelsins hafa ókeypis afnot af. Stykkishólmur er ákaflegafallegurbær,þarsemgömul hús hafa verið gerð upp og varðveitt. Deginum er vel varið í að ganga um ogskoðaþau,heimsækjaNorskahúsið, dorga á bryggjunni – eða taka sér ferðmeðFlateyjarferjunniaðmorgni og koma aftur að kvöldi. www.hellnar.is

-Sr. S

29


»»  GoPro, ekki bara myndavél

Fyrir hugaða – tilbúin í sportið

E

inu vinsælustu HD (high definition) sport myndbandsupptökuvélíheimi, HDHero2 má nú finna á vefverslun og í verslun GoIce, Mörkinni 6 í Reykjavík. Þórhallur Skúlason sölustjóri umboðs- og dreifingaraðila GoPro á Íslandi er tekinn tali og er greinlegt að áhugi og þekking er mikil og kappkostað er að veita áhugamönnum um myndatöku faglega og góða þjónustu. „Hinar geysivinsælu GoPro myndavélar eru notaðar í fjölda íþróttagreina s.s. kappakstri, motorcross, köfun, snjóbretti, ofl.“

segir Þórhallur. Fyrirtækið í kringum GoPro vélarnar var stofnað í kringum síðustu aldamótaf brimbrettakappanumNickWoodman. Sáhafðilengileitaðeftirvatnsheldriupptökuvél með nægri hristivörn til að mynda brimbrettasportið en þarna virtist vanta vélar á markaðinn. GoPro hefur þróast hratt frá því að vera hugmyndenvélinhefurfengiðmargvíslegtlof fyrir gæði og snerpu víðsvegar um heiminn. Fyrirtækiðerístöðugriþróunogfékkma.viðurkenningu tæknigeirans árið 2010 fyrir að vera mest vaxandi fyrirtæki á sínu sviði í Ameríku. „Vélin hefur afar öfluga hristivörn auk gleiðlinsu sem hefur 170 gráða vinkil. Það virðist vera alveg sama hvernig maður stillir hana eða heldur á henni, maður nær öllu í kring. Sérstakur leiðréttingabúnaður vinnur svo úr tökunum og í stað þess að linsan gefi manni svokallaðan fisheye effect þá leiðréttir hún sig að innan“ upplýsir Þórhallur. „Sjá má á myndböndum sem notuð eru sem kynningarefni – komandi frá amatörum - að hver sem er virðist geta notað vélina og útkoman er aldrei minni en fullkomin. Meðal annars er hægt að leika sé með slow motion effecta sem fara allt frá 60 römmum á sekúndu niður í 120 ramma með ótrúlegri útkomu.“

á yfir 250km hraða. Í kvartmílu td. er hlaupið með myndavélar á sogskálum, rétt áður en bíllinn fer af stað, settar eru tvær sitthvoru megin og þá viðkomandi kominn með „brjálaðartökur.“Límplattar,sogskálar,stangir, úlnliðsoglíkamsfestingarerumeðalaukabúnaðarenvélinkemureinnigmeðvatnshelduhúsi sem þolir allt að 60m dýpi. Þórhallur laumar að mér að í fyrra hafi Íslandsmet verið sett, vélin hafi þá farið á 90 m dýpi og gengið alveg lekalaust. „Nýjasta viðbótin er þráðlaus búnaður. Þá er lítill kassi festur aftan á vélina og henni fjarstýrt með tveimur tökkum, öllu sem hægt er að stjórna á myndavélinni þó hún sé ekki endilega innan seilingar. Ef upptökumaður

Algjör bylting fyrir allt sport! GoProfyrirtækiðstátarafmikluúrvali aukabúnaðarogfylgihlutaogvirðist henta ótrúlegustu tökuaðstæðum. Hægt er að festa vélina á hvað sem er, hvort sem ætlunin er að stökkva úr fallhlíf eða taka þátt í kappakstri

30

www.landogsaga.is

hefur hana td. framan á bílnum sínum þá er ekki nauðsynlegt að stilla á upptöku allan tímann. Í staðinn er hægt að kveikja á upptökunni þegar maður sjálfur vill eða velja um að taka ljósmynd í staðinn. Á litlum skjá sér maðurþaðsemmyndavélinsérogsvoerhægt að hafa tengingu beint inn í iphone. Ef eru íþróttaleikar og einhver stekkur upp í loftið þá geturðu stillt myndavélunum upp og stjórnað 50 vélum í einu þó þú sitjir sjálfur uppi í stúku“ segir Þórhallur. „Þá er hægt að fylgjast með í rauntíma, á iphone, ipad eða láta streyma beint inn á tölvu.“ Vinsælasta actionsport myndavél í heimi Fyrir vél sem státar af markaðstölum uppá 90% dettur manni helst í hug að kaup á slíku sé ekki fyrir almenning. Gripurinn kostar hinsvegar tæpar 60 þúsund krónur! Lágt verðlag stafar af samkeppninni, kaupum af internetinu og frá Bandaríkjunum og því var ák veðið að halda verði í lágmarki. Hafa ferðamenn margir hrósað happi því hér er hún ódýrari en í Skandinavíu. Ef vélin er pöntuðgegnumnetið,þáerhúnekki nema 2-3 þúsund krónum ódýrari en hjá fyrirtækinu GoIce. GoIce býður hinsvegar upp á 3 ára ábyrgð á móti 1 árs ábyrgð hjá erlendum söluaðilum. Goice sinnir eingöngu ábyrgðarþjónustu á vélum sem að það selur og endursöluaðilar fyrirtækisins. Geri aðrir betur. www.goice.is -SP


Sumarlandið

»»  Narfeyrarstofa

Hið ljúfa líf fyrir vestan

S

tykkishólmur hefur lengi vel verið talinneinnfegurstubæjumlandsins. Einstaklega fallegur byggingarstíll einkennir þetta litla bæjarfélag á Snæfellsnesinu sem ber enn sterkan keim af byggingarstíl gamla dana veldisinssemblómstraðiásínumtíma. Ferðamennskan hefur lífgað upp á lífið í bænum og sækja þúsundir mannsbæinnheim,bæðierlendirog

íslenskir ferðamenn í leit að ævintýrum í íslenskri náttúru, sem og í menningu og góðum mat. Það hljómar kannski furðulega en Stykkishólmurerparadískaffiunnandansendaekkilangtaðleitaaðgóðukaffi. Það er einmitt á Narfeyrarstofu þar sem besta kaffi bæjarins er lagað af þjálfuðu fagfólki og er erfitt að finna betrikaffibollaþóttlengraværileitað.

Narfeyrarstofa er í eigu hjónanna Selmu Rut Þorkelsdóttur og matreiðslumannsins og yfirkokksins Guðbrandar Gunnar Garðarssonar og bjóða þau hjónin meðal annars upp á ljúffenga sjávarrétti sem sælkerakokkar frá Noregi lýstu sem „hápunkti Íslandsferðar sinnar“ síðastliðið haust. Mikil áhersla er lögð á að notast við ferskthráefniímatargerðina.Gunnar yfirkokkur hefur meðal annars verið verðlaunaður í Danmörku fyrir eftirrétti sína. Hann sækir kunnáttu og reynslu sína meðal annars til starfa á veitingastöðuminnanlandsogutan. Hann er útlærður súkkulaði-meistari

og það er því ómögulegt að standast freistinguna, jafnvel eftir að hafa snætt holla og góða máltíð. Gott orðspor Narfeyrarstofu hefur borist handan hafsins mikla til dyra konungsborna gesta sem sækja sjávarþorpið heim og nutu ljúffengrar máltíðar í húsi sem endurskapar stemningu liðinna tíma. Það er engu líkara en að hjólum tímans hafi verið snúið og gestir upplifa löngu gleymda stemmingu

fyrstu ára tuttugustu aldarinnar undir dönskum áhrifum. Nú þegar sólin skín sínu skærasta er upplagt að leggja leið sína í Stykkishólm sem er einungis í 2ja klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinuognjótamatargerðar á heimsmælikvarða við sjávarsíðuna þar sem andi liðinnar tíðar svífur enn yfir vötnum. www.narfeyrarstofa.is -JB

»»  Snæfellsnes

Fjöruhúsið á Hellnum

Þ

að er alltaf heillandi að sitja og gæða sér á gómsætum réttum í Fjöruhúsinu á Hellnum á Snæfellsnesi, sama hvort sólin varpar geislum sínum í kyrrlátan hafflötin og lágstemmd aldan leikur við fjörusteininn eða brim og boðar skella með sínum gný á klettavegginn iðandi af sprellfjörugu fuglalífi. Fjöruhúsið lætur lítið yfir sér og sést ekki frá þjóðveginum. En hróður þess hefur smám saman farið vaxandi þau fimmtán ár sem það hefur verið starfrækt. Sigríður Einarsdóttir sem rekur Fjöruhúsið segir að sumarið í ár hafi verið allgóð endahafiveðurblíðanveriðeinstök. Því hafi verið hægt að sitja á palli

kaffihússinslangflestadagaognjóta þess að sitja alveg þarna alveg ofan í fjörunni og klettunum í kring. Það var þó ekki svo að öllum litist á blikuna yfir uppátækinu fyrir fimmtán árum, þegar Sigríður fann litla húsið í fjörunni og ákvað að opna kaffihús. Til að byrja með var aðeins hægt að sitja innandyra þar sem 20 til 24 gestir rúmast í sæti. „Ef við erum með 24, segir Sigríður, þá erumviðalvegbúinaðtroðahérinn. Hins vegar kemst töluverður fjöldi á pallinn sem við byggðum síðar.“ Fjöruhúsið er opið alla daga frá klukkan 10.00 á morgnana til 22 .00 á kvöldin yfir sumarmánuðina og lengur ef traffíkin er mikil. Þar er boðið upp á kaffi og súkkulaði,

heimabakaðarkökur,brauðogbökur ogsvohinagómsætufiskisúpu.„Við erummeðléttaréttenekkineinaaðra fiskrétti. Þetta er kaffihús fremur en veitingahús og það hefur alltaf verið okkar stefna.“ Þegar Sigríður er spurð hver sé sérstaða Fjöruhússins, segir hún það tvímælalaust vera umhverfið. „Við erum ekki með neina tónlist vegna þess að fólk vill fá að hlusta í friðiáfuglanaoghafið.Hingaðkoma þeir sem eru ekkert að flýta sér og það er mikið um að fólk rölti sér niður í fjöruna og klettana og hellana, skoði fuglana – og mjög margir bregða sér í göngu yfir á Arnarstapa. Erum á Facebook

-SS

www.landogsaga.is

31


»»  Útivist!

Fimmvörðuháls vinsælastur í ár

S

umardagskrá Útivistar býður að vanda upp á fjölda ferða fyrir alla þá sem vilja komast út í náttúruna ognjótahennarígóðumfélagsskap. Útivist er áhugamannafélag um ferðalög og holla útiveru og leggur áherslu á að bjóða upp á góðar ferðir á eins góðu verði og kostur er. Ekki síst er áhersla á að ferðirnar séu skemmtilegar. Að sögn Skúla H. Skúlasonar s t ar f smanns Útivis t ar ný tur Fimmvörðuháls mikilla vinsælda í ár, enda gengið í gegnum eldstöðvarnar frá 2010 sem er einstök upplifun.Útivistáskemmtileganskálaefst á Fimmvörðuhálsi sem er aðeins 2-3 kílómetra frá gosstöðvunum. Félagið er með ferðir á hálsinn flestar helgar sumarsins og er ýmist að göngunni sé skipt í tvo áfanga og gist í skálanum eða farið yfir á einum degi og gist í Básum. „Hjá Útivist segjum við gjarnan að hjartað slái í Básum á Goðalandi og hvergi sé betra að vera á sumardögum en einmitt þar,“ segir Skúli. „Skálarnir taka yfir 80 manns í gistingu, en vissara getur verið að bóka gistingu þar með góðum fyrirvara, sérstaklega ef ætlunin er að vera þar um helgi. Það þarf þó ekki að stoppaneinníaðheimsækjaBásaþví þareruskjólgóðogfallegtjaldsvæði.

Þótt Goðaland sé ekki hin eiginlega Þórsmörk þá er gjarnan talað um Þórsmerkursvæðið beggja megin Krossár. Náttúran þarna er einstök ogóendanlegamikiðafskemmtilegumgönguleiðumsemhentaöllum.“ Útivist hefur byggt upp góða skála aðFjallabakisemhentavelþeimsem vilja ferðast um það einstaka svæði. Innan við Mælifell á Mælifellssandi í fallegudalverpierStrútsskálisemvar byggður af Útivistarfélögum fyrir 10 árum síðan. Í göngufæri frá skálanum er Strútslaug og út frá skálanum er hægt að fara í mjög skemmtilegar dagsgöngur. Þess vegna gaf Útivist út nýtt gönguleiðakort af svæðinu núna í vor og fæst það bæði á skrifstofu Útivistar og hjá skálavörðum í Strútsskála. Þá er ágætt tjaldsvæði við skálann. Nýjast skáli Útivistar er Dalakofinn í Reykjadölum. Þar hefur verið byggð uppgóðaðstaðaoghentarhannmjög velfyrirgönguhópaíbækistöðvaferð. „Nágrenni skálans ber þess glöggt merki að vera eitt mesta háhitasvæði landsinsogþarfinnasteinstökhverasvæði,“ segir Skúli.“Í sumar verðum við með skálavörð í skálanum og því hægt að fá í leiðsögn um nágrennið. Náttúran þar er viðkvæm og því er brýnt að umgengni sé góð, en hugi menn að því hvar þeir stíga

niður fæti er mjög skemmtilegt að ferðast þarna um.“ Meðal spennandi ferða í sumar má nefna fjögurra

© Vala Friðriksdóttir

© Fanney Gunnarsdóttir

daga ferð í Lónsöræfi þar sem höfð er bækistöð í Múlaskála og gengið um þettaeinstakagönguland.Lónsöræfi er svæði sem allir náttúru-unnendur þurfa að heimsækja. Þá verður gengið niður Austurdal í Skagafirði frá skálanum Grána. Austurdalur er

einstakur fyrir þá gróðursæld sem þar er á bökkum jökulsárinnar. Það sem gerir þessa ferð ennþá skemmtilegri er að þarna verður farangur trússaður á hestum eins og vera ber, endaekkiakvegurframdalinn.Síðast en ekki síst, eru gönguleiðirnar um

»»  Kaffi 59

Fjör og frábærar veitingar

Á

norðanverðu Snæfellsnesi, umlukinn tignarlegum fjöllum og glæstri náttúru má finna Grundarfjarðarbæ. Bærinn er innst í firði, einkar fallegur og hefur hlotið margar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi. Íbúarnir lifa og starfa í sátt við náttúruna og hefur Grundarfjörður, ásamt öðrum sveitarfélögumáSnæfellsnesi,hlotiðhinaalþjóðlegu Earthcheck umhverfisvottun. Heimabakaðar kræsingar Það var árið 2003, að nokkrar framtaksamar dömur tóku til höndum og opnuðu VeitingastaðinnKaffi59. Upphaflegavarhúsið byggtsemÁsakaffiogvarrekiðáfrumkvöðlinum Áskeli Clausen sem opnaði það 1979. Kaffi 59 býður upp á fjölbreyttar veitingar. Hefðbundinn íslenskur matur er á boðstólum allan daginn, en þá er einnig mikið úrval af pizzum og öðrum skyndibita. Yfir daginn er boðið upp á dýrindis heimabakaðar tertur, ljúffengtkaffiogísogmeðveitingunum njóta gestir náttúru Grundarfjarðar til hins ítrasta enda Kaffi59staðsettáaðalgötunnimeðstórfenglegt útsýni í allar áttir. Uppákomur og annar fagnaður Veitingasalurinn sjálfur tekur 70 manns í sæti. Kaffihúsið er afmarkað í sólstofu en þar er auk þess glæsilegur sólpallur með frábæru útsýni til Kirkjufellsins. Kaffi 59 státar af aðstöðu fyrirfundiogannanmannfagnaðogtengingu fyrir tölvu við skjávarpa. Um helgar lifnar því staðurinn við, oft með trúbadora og önnur tónleikahöldeðakaraokeuppákomur.Helstu íþróttaviðburðir og aðrar stórar uppákomur

32

eru einnig sýndar á stóru tjaldi og mikið gert úr því að sem flestir fái notið fjölbreytts andrúmslofts. Opnunartími Kaffi 59 er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10:00 - 23:00, föstudaga frá kl. 10:00 - 01:00, laugardaga frá kl. 11:00 - 01:00, sunnudaga frá kl. 12:00 - 22:00. Áföstudögumoglaugardögumersvoopiðtil kl. 04:00 ef haldin eru böll eða tónleikar. www.kaffi59.is -SP

www.landogsaga.is

© Fanney Gunnarsdóttir

Sveinstind-Skælinga og Strútsstíg alltaf vinsælar. Þar er gengið um stórkostlegt landsvæði að Fjallabaki og þangaðættualliraðkomaaðminnsta kosti einu sinni á ævinni. www.utivist.is -SS


Sumarlandið

»»  Láki Tours

Ferðaævintýri í Grundarfirði

G

rundarfjörður er án efa eitt af tilkomumestu sjávarþorpum á landinu. Staðsett í miðri náttúruparadís á norðanverðu Snæfellsnesinu, norðaustur af Helgrindum, með fullan fjörð af fiski og hval, einstakt fuglalíf og fegursta himininn þegar sólin sest á bak við Kirkjufellið. Þar er að stórum hluta sögusvið Eyrbyggju með öllum sínum draugum og breysku manneskjum. Þar er þjóðsögum og öðrum sagnaminningum haldið lifandi á Sögusafninu. Í þessu yndislega þorpi halda Hótel Framnes ogLákiToursuppiferðaþjónustunniaðmiklum hlutaogbjóðaeiginlegauppáhvaðsemhugurinngirnist,sjóstangaveiði,stangveiði,skotveiði, skipulagðargönguferðir,útsýnissiglingu,hvalaskoðun, jöklaferðir, ísklifur, lengri og skemmri hestaferðir svo eitthvað sé nefnt. Hótel Framnes er nýlegt hótel sem tekið var í notkun í júnílok 1998. Það er byggt upp í gamalliverbúðniðurviðsjávarsíðuna.Innréttingar hússins eru aðlagaðar stíl þess og er mikið lagt upp úr hlýlegu gamaldags umhverfi. Fyrir sex árumtókunýireignendurviðhótelinuoghafa nýir eigendur gert töluverðar endurbætur á því. Móttaka og veitingasalur hafa verið færð niður á jarðhæð, auk þess sem móttakan og veitingasalurinnvorustækkuð.Setustofahefurveriðbetrumbætt ogherbergjumvarfjölgað 29. Hótelið rúmar nú 50 gesti. Öll herbergi eruuppbúin,meðsérbaðherbergi,hárþurrku, sjónvarpi og öllu því sem tilheyrir. Vetrarsiglingar Framkvæmdastjórinn, Gísli Ólafsson, segir reksturinn ganga vel, til dæmis sé hótelið að mestu fullbókað í allan vetur af útlendingum sem koma í vetrarferðir á Snæfellsnesið til að skoða þau undur sem náttúran þar hefur upp á aðbjóða.OgþarkemurLákiToursinnímyndina. „Við bjóðum upp á vetrarsiglingar á hefðbundnum eikarfiskibáti,“ segir Gísli, „frá 15. janúar og fram í miðjan apríl. Á þessum tíma koma háhyrningarnir hér inn í fjörðinn til að

gæða sér á síldinni sem er í tonnatali hér inni á firðinumogíKolgrafarfirðihérfyriraustanokkur. Þessu fylgir æði mikið dýralíf og við höfum séð allt að tuttugu erni á lofti úti í Kolgrafarfirði. Það er stórkostlegt að ganga fjörðinn á góðum vetrardögum.Þáeruháhyrningaroghöfrungar í sjónum, útselur – heilu vöðurnar í fjörunni svo sjórinn freyðir langar leiðir undan þeim. Á lofti eru sveima ernir, súlugerið tiplar í fjörunni og tófan er að tína upp leifarnar. Enda erum við með hótelið fullt nánast í allan vetur afútlendingumsemeruaðkomatilaðsjáþessa dýrð.ViðerummeiraaðsegjabúinaðfyllagistiheimiliðhéríGrundarfirðiogmikiðafgistirýmum annars staðar á nesinu.“ Siglingarnar taka frá einum og hálfum, upp í þrjá tíma og skaffar Láki Tours farþegum útigalla svo það ætti ekki að fara illa um þá. „Á sumrin erum við með „þrír í einum pakka,“ segir Gísli. Við förum út í eyjar til að skoða fuglalífið; lundann, langvíuna og og fleira, skoðum síðan hvali og endum á því að renna fyrir fisk. Stundumþurfumviðaðbíðaeftiraðsjáhvalina sveima í kringum okkur og þá rennum við fyrir fiskinn á meðan – og það fá allir að prófa að veiða. Sumarferðirnar eru alltaf þrír tímar en eins og sumarið hefur verið í ár, þá er það meira að segja eiginlega of stutt; slíkur spegill sem Breiðafjörðurinn hefur verið í allt sumar. “ Gísli segir lágmarksfjölda í siglungu vera fjóra farþega. Veiðarfæri og léttar veitingar er innifalið í verði. Það er nauðsynlegt að bóka ferðina fyrirfram og hægt að panta sérferðir fyrir hópa. Fiskurinn spriklandi ferskur Þegar í land er komið er síðan ekki úr vegi að bregða sér á Hótel Framnes og gæða sér á gómsætum réttum sem þar eru bornir fram í veitingasalnum. Salurinn tekur 70 manns í sæti ogáherslaneraðsjálfsögðuáfiskrétti.“Við gerum aðallega út á fisk“ segir Gísli, „bláskel úr Stykkishólmi, fiskur dagsins er ýmist þorskur, skötuselur eða það sem kemur ferskt upp úr sjónumþanndaginn.Viðhöfumekkiframreitt

frosinn fisk í þrjú ár, nema humar. Við erum alltaf með tvo fasta grænmetisrétti á seðlinum og síðan lambafillet og kjúkling fyrir þá sem ekki vilja fiskrétti. Þetta hefur virkað vel, því sextíu prósent af gestum okkar velja sér fisk dagsins. Flestir hinna taka aðra fiskrétti af seðlinum, einkum laxinn.“ Hvað Íslendinga varðar, segir Gísli að nokkuð sé um að þeir komi til dvalar á hótelinu í þrjá til fjóra daga. „Við erum vel staðsett hér á

www.landogsaga.is

nesinu. Það er góður dagstúr að keyra fyrir nesið. Það er annar góður dagstúr að keyra í austur, skreppa í Stykkishólm og inn í Álftafjörð á slóðir Þórólfs bægifótar úr Eyrbyggju. Og hér í Grundarfirðierugönguleiðir,fallegurgolfvöllur út með firði, skemmtilegt safn og stórbrotin náttúra, með fjöllum, ám og fossum sem liggja í leyni við gönguleiðirnar.“ www.lakitours.com -SS

33


»»  Á söguslóðum í Dalasýslu

Undir dalanna sól

A

ð fara út af hringveginum opnar mönnum nýja og stórkostlega sýn á landið. Ef ekið er upp Bröttubrekku og haldið inn í Dalabyggð lýkst upp sérstætt og fallegt landslag á söguslóðum Íslendingasagna. Sléttan neðan Bröttubrekku er einnig sögustaður margra atburða á Sturlungaöld. Dalirnirhafaalltaðbjóðaogþjónusta við ferðafólk er þar afbragðsgóð. Meðan ekið er að Eiríksstöðum inn hinn fallega dal Haukadal má sjá veiðimenn kíkja eftir laxi á bökkum Haukadalsár. Bær Eiríks rauða hefur verið endurbyggður og á þessu skemmtilega safni lifnar sagan við. Fyrirmyndinafhúsinu,eðagrunnflötur

hússins,erutóttirsemgrafnarvoruupp ogaldursgreindarogreynastverameð elstasniðisemfundisthefurhérálandi.

laugunum hér og fyrstu neistar ástar, afbrýði og haturs kviknuðu meðan horfðustþauíauguKjartanogGuðrún.

Menningarsetur í Búðardal Þema landafundanna má síðan kanna frekar og sökkva sér ofan í þessa merku atburði yfir kaffibolla í Leifsbúð, menningar- og safnahúsinu í Búðardal. Húsið stendur niður við höfnina og Vínlands- og landafundasýningin, sem tileinkuð er Leifi heppna, er einstaklega falleg og vel samansett sýning. Eftir að hafa dvalið í fortíðinni um stund er sjálfsagt að skoða sig um og njóta þeirra sýninga sem í boði eru á hverjum tíma. ÍBúðardalmádveljadagparteðakoma séruppbækistöðáþægilegutjaldstæði þorpsins og ferðast þaðan til áhugaverðra staða í næsta nágrenni. Enginn ættiaðlátahjálíðaaðheimsækjaLauga í Sælingsdal og fara í Guðrúnarlaug.. Í heitri notalegri lauginni má velta fyrirsérörlögumaðalsöguhetjaLaxdælu, þeirraBolla,KjartansogGuðrúnar.Þeir fóstbræðursóttusérheilsubótíheitum

Álfarnir í Tungustapa Á Laugum er gott tjaldsstæði og ferðaþjónustaogáhugasamtgöngufólk getur dvalið þar um tíma og gengið um og á milli giljanna fyrir ofan bæinn eða á Tungustapa. Göngugörpum erþóhollastaðforðast að styggja álfaprestinn því hefnd álfa er hörð. Ótal fleiri áhugaverðar gönguleiðireruíDalabyggðennefna má að af Klofningsfjalli er víðsýnt um Dali og yfir Breiðafjörð. Stutt er út í eyjarnar sem taldar eru vera eitt af þremur fyrirbærum hér á landi sem eru óteljandi. Góð aðstaða er einnig fyrir hestamenn í Dölum, margvíslegarreiðleiðiríboðiogferðamátiforfeðrannaáhérsérlegavelvið.Íslenska haförninn má oft sjá á Fellsströnd og Skarðsströnd, enda sækja fuglaáhugamenn mikið á þessar slóðir.

þörungaverksmiðjanmeðsittfrumkvöðlastarfeinstaklegaáhugaverð. Þrjú þjóðskáld fæddust í Reykhól­ asveit,MatthíasJochumsson,Gestur PálssonogJónThoroddsenólustuppí þessueinstæðaumhverfi.Hugsanlega hefur umhverfið fyrir vestan blásið

þeimíbrjóstorðgnóttogskáldaanda. Víst er að í nágrenni Bjarkalundar erueinnigbústaðirhuldufólksenþað hefur jafnan kunnað að velja sér aðsetur á mögnuðum slóðum.

www.visitdalir.is -St.S

»»  Hótel Bjarkalundur, elsta sveitahótel landsins

Áningarstaður undir hamrahöll

Í

notalegum birkilundi er Hótel Bjarkalundur, elsta sumarhótel Íslands. Árið 1947 var hótelið vígt en Barðstrendingafélagið hafði af miklum dug og framsýni ráðist í

byggingu þess því ljós var nauðsyn góðs áningarstaðar áður en lagt var upp í ferðir á Vestfirði. Hótelið naut strax mikilla vinsælda og enn í dag leggja fjölmargir þangað leið sína til að njóta hvíldar, náttúrufegurðar og annálaðrar vestfirskrar gestrisni. Fuglalíf og friðsæld Fyrir framan hótelið er Berufjarð­arvatn og þar má sjá sjaldgæfar anda­ tegundir á sundi önnum kafnar við hreiðurgerð og ungauppeldi.

34

Meðal þeirra fugla sem þar hafa haft viðkomu eru lómur, himbrimi og flórgoði. Við Breiðafjörðinn er ríki arnarins og daglega fljúga ernir fyrir hótelið og horfa hvössum augum yfir óðal sitt. Í Berufjarðarvatn rennur Alifiskalækur en heimildir eru um að reynd hafi verið fiskirækt í honum strax við landnám. Yfir svæðinu gnæfa svo Vaðalfjöll, 509mháirgígtapparogíöðrumþeirra erusérlegafallegarstuðlabergsmyndanir. Þangað upp er um 3-4 km. löng ganga en einnig er hægt að keyra að klettastálinu og ganga á toppinn. Þaðan er mjög víðsýnt og útsýnið stórfenglegt. Gamlar sagnir herma að í Vaðalfjöllum búi æðstu hulduhöfðingjar Vestfjarða. Um þau orti nágrannakona hótelsins, Bjargey Arnþórsdóttirtalarumaðfallegamótaðir drangarnir kyrri hugann.

Þar býðst möguleiki á einstæðri siglingu um Breiðafjörð auk þess sem slaka má í góðri sundlaug og velta fyrir sér hvort þar hafi Grettir sterki mýkt auma vöðva eftir að hafa brugðið bolanum á axlir sér. Þar eru líka áhugaverð söfn og

Söguslóðir hetja og skálda Reykhólar, sá þekkti sögustaður, er aðeins í 15 km fjarlægð frá hótelinu.

www.landogsaga.is

www.bjarkalundur.is -SS


SEYÐI SFJÖRÐUR

Hvað er sagt um Seyðisfjörð?

Gátlisti fyrir ferðalagið austur

Lonely Planet: Farðu á miðnætur kajak, það er ójarðnesk upplifun og ef þú ætlar aðeins að heimsækja einn stað á Austurlandi ætti það að vera Seyðisfjörður.

Hakaðu við eftirlætið þitt

Travel + Leisure tímaritið metur Hótel Ölduna mikils. Svifflugdrekamenn segja fjallið Bjólf vera einstakan stað til að svífa frá, vegna þess að hægt er að aka upp á fjallið í um 640 m hæð yfir sjávarmáli. Perla í lokaðri skel. Matthías Johannesen.

Farþegar á skemmtiferðaskipi höfðu þetta um Skálanes heimsókn sína að segja: Uppáhaldið okkar í ferðinni til Íslands. Sion & Janet. Öðruvísi en allar aðrar „cruise“ skoðunarferðir og ein sú besta sem við höfum upplifað. Dr. David Archer. Verandi áhugamaður um fuglaskoðun var ég sérlega ánægður með að finna fugla sem ég hafði ekki séð fyrr í ferð minni milli hafna á Íslandi. Philip Henden.

Gisting Hótel Aldan Gistihúsið Norðursíld Farfuglaheimili Gistiheimili Ólu Tjaldsvæði Skálanes Gistihús Sillu Post-Hostel

Matur & drykkur Bistró Skaftfells Hótel Aldan veitingahús Skálanes - veitingar Skálinn - skyndibiti Samkaup strax - matvara Kaffi Lára – El grillo öl

Viðburðir

www.visitseydisfjordur.com

LungA 15.-22. júlí Bláa kirkjan tónleikaröð júlí-ágúst Smiðjuhátíð 27.-29. júlí

Myndlist í Skaftfelli árið um kring Haustroði 6. október Skálar, hljóðlistahátíð í október

Afþreying Kajak- og fjallahjólaleiga Sjóstöng Stikaðar gönguleiðir Sund, pottur & sauna 9 holu golfvöllur Náttúruskoðun m. leiðsögn Topp aðstaða til svifdrekaflugs Köfun niður á El Grillo Tækniminja- og Rarik safnið Ferð með Norrænu Barnaleikvöllur Fuglaskoðun Rölt með heimamanni Bryggjuveiði Silungsveiði í Fjarðará Fjöruferð Fjallagarpur


»»  Veiðiþjónustan Strengir

Glæsileg veiðihús

H

já Veiðiþjónustunni Strengjum erlögðáherslaápersónulegaog góða þjónustu við veiðimenn og sjá starfsmenn fyrirtækisins m.a. um að komaaðleiguámörgumafbestulaxogsilungsveiðiámlandsins.Fyrirtækið á nokkur glæsileg veiðihús. „Við höfum lagt áherslu á að vera með góða aðstöðu,“ segir Þröstur Elliðason, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, en fyrirtækið á veiðihús viðBreiðdalsá,áJöklusvæðinuogvið Minnivallalæk. Þess má geta að fyrirtækiðáaukþessjörðviðBreiðdalsá þar sem veiðihúsið, Eyjar, er. „Húsið er eitt glæsilegasta veiðihús landsins og er margrómað. Það er einnig nýtt fyrir utan veiðitímann eins og hvert annað hótel og eru það m.a. rjúpnaskyttur sem gista þar.“ Áhaustinogáveturnageturfólkfarið í ísdorg, snjósleðaferðir og norðurljósaferðiroghentaraðstaðaníhúsinu veltildæmisgöngu-ogísklifurhópum þarsemerupphitaðherbergiþarsem þurrka má blaut föt og skó. Fyrirtækið á einnig veiðihúsið Hálsakot við Jöklu, sem er á bökkum KaldáríJökulsárhlíð,enþargistaveiðimenn sem veiða í Jöklu og hliðarám. „Rjúpnaskyttur gista líka í húsinu auk þesssemerlendirveiðimennhafakomið á veturna til að stunda dorgveiði í gegnum ís á Heiðavötnum? þannig að það eru ýmsir möguleikar.“ Þröstur segir að Breiðdalsá sé ein af bestu laxveiðiám landsins

auk þess sem mikil aukning sé í veiði í Jöklusvæðinu. Þá á fyrirtækið veiðihúsið Lækja­ mót á bökkum Minnivalla­l æk­j ar sem veiðimenn nýta frá apríl fram í september. „Það er líka glæsilegt hús þó það sé minni en hin.“ www.strengir.is -SJ

»»  Eyjasigling

Breiðafjarðareyjar frá Reykhólum

F

rá Stað, sem er 10 kílómetra vestan við Reykhóla, siglir Björn Samúelsson Súlunni um Breiðafjarðareyjarmeðgestioggangandi.Ferðintekurfjóraoghálfantíma og er siglt út í Skáleyjar, þar sem farið er í land og gengið um eyjuna með leiðsögn.ÞaðanersigltaðHvallátrum og eftir það haldið í Flatey. Þegar Björn er spurður hvað sé áhugavert við Skáleyjar, kemur ýmislegt í ljós. „Sama ættin hefur búið þarna frá því á 17. Öld,“ segir hann.

36

„Eyjarnar hafa alltaf verið í eigu sömufjölskyldunnarogásínumtíma bjó mikið af fólki þar. Það var fjórbýlt þegar mest var. Í dag er einmitt ný kynslóð um það bil að taka við. JóhannesGíslasonbóndieraðfaraað skila eyjunum til næstu kynslóðar.“ Annað sem er merkilegt, er að þetta er eyjaklasi sem telur 146 eyjar. Þarna er gríðarlega mikið æðavarp, milli fjögur og fimm þúsund hreiður. Eyjunum fylgja mikil hlunnindi, bæðiæðavarpiðogþangtekja.Þarna

er saga sem gaman er að heyra og virkilega áhugaverð. Á siglingu okkar æjum við þarna og gefum farþegum okkar innsýn í það hvernig fólk lifir – og lifði – í eyjunni. Á leiðinni í Flatey er siglt framhjá Hvallátrum og stoppað við klett sem heitir Hrólfsklettur. Það er hægt að sigla alveg upp að klettunum þar sem er gríðarmikið fuglalíf. Aðallega rita, lundi og skarfur. Við stoppum þarna um stund við klettana til að fólk geti tekið myndir

áður en haldið er til Flateyjar. Þar er siglt í gegnum Hafnarsundið inn í gömlu höfnina og við segjum frá því hvernig þessi höfn varð til – en hún er sem kunnugt er eldgígur, algerlega náttúruleg höfn. Síðan sigli ég áfram út að vitanum og fer upp að honum þar sem tröppurnar eru ogsýni þettamjögsvosérkennilegt stuðlaberg sem er fyrir neðan hann. Þá er siglt út með Flateyjarklofningi til að skoða sprungurnar sem kljúfa eyjuna í tvennt.

www.landogsaga.is

Síðan sigli ég að höfninni , labba með fólkið um eyjuna og segi fólkinu frá því markverðasta, kirkjunni, bókahlöðunni, Klaustrinu sem var í Flatey á öldum áður. Fer síðan niður í þorpið og segi frí því markverðasta í húsunum í plássinu. Áður en við höldum til baka á Stað og þaðan til Reykhóla, hafa farþegarnir síðan tíma til að fá sér súpu og kaffi á hótelinu.“ www.eyjasigling.is -SS


»»  Þaraböð SjávarSmiðjunar

»»  Veiðiár ehf.

Fullkomin slökun við Breiðafjörð

Barnvænar laxveiðiár

S

S

ífelltfæristívöxtaðfólkleitileiðatilaðrækta og bæta heilsu sína í fríum. SjávarSmiðjan á Reykhólum er ný þjónusta þar sem njóta má slökunar og hvíldar meðan líkaminn endurnærist með hjálp hollra efna í þaranum. Þetta enneittfrábærtdæmiumhvernighineinstaka náttúra Íslands gleður og nærir líkama og sál þeirra sem ferðast um landið. Þari hefur fyrir löngu sannað gildi sitt sem náttúruleg heilsubót. Íslendingar hafa lengi ýmist tekið hann inn eða borið á líkama sinn. Þarinn hefur sótthreinsandi og bólgueyðandi virkni auk þess að vera græðandi og mýkjandi. Heitir lindir, ferskvatn og þari Á Reykhólum eru heitar lindir og gnótt ferskvatns. Þegar þessar auðlindir eru samtvinnaðar við þaramjöl framleitt í ÞörungarverksmiðjunniáReykhólumskapast heilsulind sem á fáa sína líka í heiminum. Í laugunumersírennsliþannigaðvatniðendurnýjast stöðugtogvarlaerhægtaðhugsaséreinfaldari og eðlilegri aðferð til að njóta baða. Hitinn í vatninu slakar á stífum vöðvum og útsýnið yfir Breiðafjörðogeyjarnaróteljandikyrrirhugann. Þessi paradís er aðeins í rúmlega tveggja tíma akstursfjarlægð frá höfuðborginni. Ósnortin náttúra, fjölbreytt fuglalíf og skemm­tilegtengslstaðarinsviðsögulandsins geraþettaaðeftirsóknarverðumáfangastað. Hér bar Grettir sterki uxa upp úr fjörunni og var samtíða þeim fóstbræðrum Þorgeiri Hávarsyni og Þormóði Kolbrúnarskáldi og hér sátu héraðshöfðingjar um aldir.

Sumarlandið

Næring fyrir líkama og sál Heilsutengd ferðaþjónusta er vaxandi og spennandi grein sem skapar ótal möguleika. SjávarSmiðjan er frumkvöðlafyrirtæki sem nýtir þara á nýstárlegan og fjölbreyttan hátt til meðferðar og almennrar heilsubótar fyrir fólk á öllumaldri.ÞaraböðSjávarsmiðjunnarstuðlaað vellíðangestameðanþeirslakaáumleiðogþeir getavirtfyrirséreinstakanáttúruáReykhólum. Sjávarsmiðjan kappkostar að bjóða gestum sínum velkomna í notalegt umhverfi í gömlu verkstæði sem gert hefur verið upp til að halda ítenginguviðsjó,vatnogsögustaðarins.Gestir geta þannig bæði notið slökunar í þaraböðum eðaeingöngusestniðuríkaffiyfirskemmtilegu útsýni við Breiðafjörðinn.

taðarhólsá og Hvolsá í Saurbæ í Dalasýslu eru reknar af Veiðiám ehf. Í ánum er bæði lax og silungur og segir leigutaki ánna, Kristjón Sigurðsson veiðina hafa verið svipaða á milli ára, 220 til 230 laxar, en hafi mest farið í 380 laxa 2009. Undanfarin tvö ár hefur verið fremur lítið vatn í ánum en það hefur gerbreyst núna. Það kom til okkar starfsmaður frá Veiðimálastofnunar haustið 2010 til að rannsaka laxa og bleikjustofninn í ánum og vildu meina að ástandið væri mjög gott, hvað varðaði báða stofnana.“ Árnartværerusíðsumarsárogopnaðarfyrstu helgina í júní. „Við vorum með svolitla foropnun um daginn og þá veiddust þrír vænir laxar. Árnar eru fullar af fiskgengd á haustin og við höfum verið að sjá mikið af fiski síðustu daga. Það er þokkalega mikið vatn í ánum núna og lítur út fyrir að svo verði áfram vegna þess að við sjáum að það er enn mikill snjór í fjöllum.“

www.sjavarsmidjan.is -St.S

Kristjón segist leggja mikið upp úr því að fá fjölskyldufólk í veiðina. „Þetta er hættulítið vatnasvæði,“ segir hann „og margir krakkar hafa farið héðan glaðir með maríulaxinn sinn.“ Þeir sem hafa hug á að kynna laxveiðilistina fyrir börnum sínum geta því glaðst yfir því að enn eru til lausir dagar í september. sími: 892 9034

-SS

»»  Einstakt frí á Hótel Flatey

Andblær liðinna tíma

A

ðstígaálandíFlateyereinsogað hverfa aftur í tímann. Falleg vel varðveitt timburhús frá seinni hluta 19.aldarogþægilegtstreitulaustandrúmsloftmætirferðamönnum.Hótel Flateystendurímiðjuþorpinuogbýður þeim sem hafa áhuga á að njóta alls þessa gistingu og beina. Hvergi á Íslandi er að finna þorp sem jafnast á við þetta. Hótelið er í gömlupakkhúsiréttviðgamlakauptorgið.Gestirgetanotiðþessaðhorfa út á sjóinn, kríurnar í Skansmýri og þorpið meðan þeir njóta þess besta sem Breiðafjörður, sú stóra matarkista, hefur upp á að bjóða.

merk útgáfa bóka í Flatey. Eyjan hefur löngum verið athvarf listamanna sem sækjaþangaðinnblásturogþesssérenn merkiílistaverkumBaltastarSamperog Kristjönu, konu hans í kirkjunni. Innblástur skálda Og það hefur verið ort og skrifað um Flatey af mörgum helstu skáldum þjóðarinnar og nægir að nefna, Matthías Jochumson, systurnar Ólínu og Herdísi Andrésdætur, Jökul Jakobsson, Halldór Kiljan Laxness, Nínu Björk Árnadóttur. Ef þig grípur löngun til að skilja hvað kveikti neistann til sköpunar í hugum þessa fólks

er kjörið að koma sér fyrir á Hótel Flatey og dvelja nokkra daga á þessum einstæða stað. www.hotelflatey.is -St.S

Hugsjónir og framfaraþrá Gömlu húsin í Flatey eru til marks um þá bjartsýni og eldmóð til framfara semríktiumaldamótin1900.Löngun til að nýta auðlindir þjóðarinnar öllum til hagsbóta var ríkjandi svo og þráin eftir að gera landi sínu gagn. Ungmennafélögogannaðhugsjónastarffékkbyrundirbáðavængi.ÍFlatey sérþessennmerkiengömluhúsineru flestbyggðíkringumverslunogútgerð. En eyjan á sér langa og merka sögu. Húnhefurávalltveriðmenningarstaður. Á tólftu öld var þar Ágústínusar klaustur. Flateyjarbók var lengi varðveitt í Flatey og þar er elsta bókhlaða landsins.Seinnavarsvoprentsmiðjaog

www.landogsaga.is

37


Jú lí

Bræðslan tónlistarhátíd Franskir dagar á Fáskrúðsfirði Frásagnasafnið 2011-2012 Einu sinni á ágústkvöldi , Vopnafirði

Vestfirðir - www. westfjords.is

Sæluhelgi Sudureyrar Hlaupahátíð á Vestfjörðum 13.07.12 - 15.07.12 Bíldudalur kynnir Baunagrasið 19.07.12 - 21.07.12 Félagsmót Storms, Þingeyri 20.07.12 - 21.07.12 Reykhóladagar 26.07.12 - 29.07.12 Tálknafjör 27.07.12 - 29.07.12

Vesturland - www.vesturland.is

Gamli maðurinn og hafið frá upphafi til enda Sýningin Vesturland, líf og land í Gallerí Gersemi Leikritið Trúdleikur í Frystiklefanum, Rifi Sandara- og Rifsaragleði á Hellissandi, Snæfellsbæ Kátt í Kjós Opnunartónleikar Reykholtshátíðar Bæjarhátíð "Á góðri stund" í Grundarfirði

Reykholtshátíd; • • • •

Söngtónleikar með kammerívafi Meistaraverk í flutningi Réku, Vovka og Heini Söngtónleikar: Draumar og ævintýr á sumarnótt Lokatónleikar Reykholtshátíðar

Suðurland - www. south.is

Gönguferðir í Hrunamannahreppi 2012 Sumartónleikar í Bláskógarbyggð List í héraði - málverkasýning Vistvænn lífstíll Kvöldferð á Dimmagljúfur Skálholtshátíð Tónleikar í Selinu, Stokkalæk Ljósmyndaganga Tónleikar í Selinu, Stokkalæk Tónleikar í Selinu, Stokkalæk

Austurland - www.east.is

06.07.12 - 08.08.12 07.07.12 - 08.08.12 12.07.12 - 14.07.12 13.07.12 - 15.07.12 21.07.12 - 21.07.12 27.07.12 - 27.07.12 27.07.12 - 29.07.12 28.07.12 - 28.07.12 28.07.12 - 28.07.12 29.07.12 - 29.07.12 29.07.12 - 29.07.12

26.06.12 - 18.08.12 01.07.12 - 01.08.12 01.07.12 - 31.07.12 14.07.12 - 14.07.12 18.07.12 - 18.07.12 21.07.12 - 21.07.12 21.07.12 - 21.07.12 28.07.12 - 28.07.12 28.07.12 - 28.07.12 31.07.12 - 31.07.12

Eistnaflug

12.07.12 - 14.07.12

LungA 2012

15.07.12 - 22.07.12 20.07.12 - 22.07.12 27.07.12 - 29.07.12

Maður er manns gaman - Stöðvarfirði Smiðjuhátíð á Seyðisfirði

38

Norðurland - www.nordurland.is

27.07.12 - 29.07.12 27.07.12 - 29.07.12 27.07.12 - 31.12.12 30.07.12 - 05.08.12

Fjölskylduhátíð Hríseyjar Falleg sumartónlist á Byggðasafni Dalvíkur Sumartónleikar Akureyrarkirkju Hjóladagar Akureyri Húnavaka Blönduóss Reitir á Siglufirði Miðaldadagar á Gásum Selatalning Vatnsnesi Sumartónleikar Akureyrarkirkju Eldur í Húnaþingi Mærudagar á Húsavík

13.07.12 - 15.07.12 14.07.12 - 14.07.12 15.07.12 - 15.07.12 19.07.12 - 22.07.12 20.07.12 - 22.07.12 20.07.12 - 31.01.12 21.07.12 - 24.07.12 22.07.12 - 22.07.12 22.07.12 - 22.07.12 25.07.12 - 29.07.12 27.07.12 - 29.07.12

Grettishátíd Hvammstanga

27.07.12 - 29.07.12 28.07.12 - 28.07.12 28.07.12 - 28.07.12 29.07.12 - 29.07.12

Fjögurra skóga hlaupið í Fnjóskadal Kvenfélagið Tilraun - Byggðasafnið Hvoll á Dalvík Sumartónleikar Akureyrarkirkju

Ágúst Vestfirðir- www. westfjords.is

Mýrarboltinn, Tungudal Ísafirði Sandkastalakeppni, Holstfjöru í Önundarfirði Kjötsúpuferð, Hesteyri Matur og menning, Bíldudal Act alone, Ísafjörður

Pönk á Patró Vesturland - www.vesturland.is

Prjónaráðstefna Gavstrik strikkesymposium Ólafsdalshátíð Danskir dagar í Stykkishólmi

Reykjanes - www.reykjanes.is Fjölskyldudagurinn í Vogum Sandgerðisdagar

www.landogsaga.is

03.08.12 - 05.08.12 04.08.12 - 04.08.12 04.08.12 - 04.08.12 09.08.12 - 12.08.12 10.08.12 - 12.08.12 11.08.12 - 11.08.12

05.08.12 - 11.08.12 12.08.12 - 12.08.12 17.08.12 - 19.08.12

18.08.12 - 19.08.12 23.08.12 - 26.08.12


Sumarlandið

Suðurland - www. south.is

Þjóðhátíð í Eyjum Unglingalandsmót Heilsugarðar Traktorstorfæra og Furðubátakeppni á Flúðum Grímsævintýri á Borg í Grímsnesi

02.08.12 - 05.08.12 03.08.12 - 06.08.12 04.08.12 - 04.08.12 04.08.12 - 05.08.12 11.08.12 - 11.08.12

Lífraeni dagurinn

11.08.12 - 11.08.12 11.08.12 - 11.08.12 18.08.12 - 18.08.12 25.08.12 - 25.08.12

Hátíð í Grímsnesi og Grafningshreppi Sveppatínsla „Tvær úr Tungunum" Biskupstungum

Austurland - www.east.is

Álfaborgarséns á Borgarfirði eystri Neistaflug Neskaupsstað Barðsneshlaup Norðfirði Hrafnkelsdagurinn Aðalbóli Hrafnkelsdal Ormsteiti á Héraði Breiddalur brosir við þér Bæjarhátíð á Seyðisfirði

Ein með öllu á Akureyri Síldarævintýri Siglufjarðar Tvær á palli með einum kalli - Byggðasafnið Hvoll Fiskidagurinn mikli - Dalvík Saga gamalla húsa á Dalvík - Byggðasafnið Hvoll Handverkshátíðin Hrafnagilsskóla Ljósm.sýningin Innviðir, Berg menningarhús á Dalvík Jökulsárhlaupið Rokkhátíðin Gæran á Sauðárkróki Grenivíkurgleði, Grenivík

02.08.12 - 04.08.12 02.08.12 - 06.08.12 05.08.12 - 05.08.12 09.08.12 - 12.08.12 09.08.12 - 09.08.12 10.08.12 - 13.08.12 10.08.12 - 09.09.12 11.08.12 - 11.08.12 17.08.12 - 19.08.12 17.08.12 - 18.08.12

Berjadagar á Ólafsfirði

17.08.12 - 19.08.12 18.08.12 - 19.08.12

17.08.12 - 19.08.12 18.08.12 - 19.08.12 19.08.12 - 19.08.12 19.08.12 - 19.08.12 24.08.12 - 02.09.12

September Vestfirðir - www. westfjords.is

03.08.12 - 06.08.12 03.08.12 - 06.08.12 04.08.12 - 04.08.12 04.08.12 - 04.08.12 10.08.12 - 20.08.12 17.08.12 - 19.08.12 18.08.12 - 18.08.12

Norðurland - www.nordurland.is

Útilegumannahátíðin Kiðagili

Kántrýdagar Skagaströnd - Gildran og Klaufarnir! Hólahátíð, Hólar í Hjaltadal Sumardagur á sveitamarkaði - Eyjafjarðarsveit Lífsdagbók ástarskálds - Byggðasafnið Hvoll Akureyrarvaka - afmælishátíð

Þríþraut, Ísafjörður/Bolungarvík

Vesturland - www.vesturland.is Krásir í Kjós

Reykjanes - www.reykjanes.is Ljósanótt Suðurland - www. south.is

Uppsveitamaraþon Uppskeruhátíð á Flúðum og nágrenni Réttir í Uppsveitum Árnessýslu

Norðurland - www.nordurland.is

Fjárréttir Húnaþingi vestra Skrapatungurétt Austur Húnavatnssýslu Fjárréttir Húnaþingi vestra Stóðréttir í Þverárrétt Laufskálarétt í Skagafirði Úr ljóðum Laxness - Berg menningarhús á Dalvík

www.landogsaga.is

01.09.12 - 01.09.12

29.09.12 - 29.09.12

06.09.12 - 09.09.12

08.09.12 - 08.09.12 08.09.12 - 08.09.12 14.09.12 - 15.09.12

08.09.12 - 08.09.12 15.09.12 - 16.09.12 15.09.12 - 15.09.12 29.09.12 - 29.09.12 29.09.12 - 29.09.12 30.09.12 - 30.09.12

39


»»  Hótel Látrabjarg

Fyrsta flokks sveitahótel

Ú

ti við ystu höf landsins, við ægifagra vík, stendur reisulegt og fallegt hótel. Ber nafnið Hótel Látrabjarg. Staðsett í Örlygshöfn við sunnanverðan Patreksfjörð aðeins steinsnar frá einhverri stórbrotnustu náttúruperlu vestfjarða, Látrabjargið sjálft. Fjórtán kílómetra langt og 440 metrar á hæð, talið fjölmennasta fuglabjarg Evrópu. Hótel Látrabjarg hefur yfir að ráða tveimur byggingum, gistiaðstöðu annars vegar og veitingaaðstöðueldhúsiogmóttökuhinsvegar. Saman mynda húsin notalegt fjölskylduhótel sembýðurgestumsínumpersónulegaþjónustu,

rúmgóð og falleg herbergi. Mikill munaður er aðvaknaámorgnanna,lítaút um gluggann og njóta dásemdanna sem bera við augu.

golf, sjóstangveiði auk þess sem mikið er um spennandigönguleiðirogheitarnáttúrulaugar í nágrenninu sem gaman er að heimsækja.

Afþreying og óvæntir gestir Við hótelið er yndisleg baðströnd með ljósum sandiogtærumsjósemmjöggotteraðstunda sjósund í vegna þess hve þar er aðgrunnt. Mega gestir eiga von á óvæntum gestum við sundtökin en nokkuð er um að hnúfubakar stingi upp kollinum ekki langt frá landi. Stutt er yfir á Rauðasand, í sund á Patreksfirði, fossinn Dynjanda, Byggðasafnið á Hnjóti,

Hollur og góður heimilsmatur Veitingasalan á Hótel Látrabjargi býður upp á fjölbreyttan morgunverð og svo 3 rétta matseðil á kvöldin. Lögð er áhersla á hollan og góðan heimilsmat sem hefur fallið vel í kramið hjá gestum. Veitingasalur Hótel Látrabjargs tekur allt að 40-50 manns í sæti og eru ýmsir möguleikar fyrir stærri og minni hópa í boði. Meðal annars er hægt er að leigja

veitingasalinn en þar er fyrirtaks aðstaða til að troða upp, hafa hljómsveit og skella til dæmis upp góðu balli! Rétt er að geta þess að ekki er tekið á móti ættarmótum og stórafmælum fyrr en eftir háannatíma sumarsins, frá miðum júní til ágústloka, en fyrir og eftir þann tíma eru slíkar bókanir í boði. Einnig er mögulegt að leigjahótelið/veitingarutanalmennsopnunartíma eða eftir samkomulagi. Hótel Látrabjarg er fyrsta flokks sveitahótel og veitingahús með áherslu á gæði í gistingu, veitingum og þjónustu, opið frá 15.maí -20. september. www.latrabjarg.com -SP

»»  Sjóræningjahúsið á Vatneyri á Patreksfirði

Saga sjóræningja svífur yfir vötnum

S

jóræningjahúsið er afþreyingafyrirtæki fyrir alla fjölskylduna á Vatneyri á Patreksfirði. Þar er sýning byggð á sögu sjónræningja við Íslandsstrendur,kaffihúsogsalurinn Eldsmiðjan þar sem tekið er á móti hópum í mat og eru þar auk þess haldnir tónleikar og fyrirlestrar. Sömu aðilar reka Hótel Ráðagerði í bænum. Ég var að klára nám í ferðamálafræði frá Háskólanum á Hólum og vantaði eitthvað að gera þegar ég kæmi heim,“ segir Alda Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. „Ég hafði rekist á bók sem heitir Sjórán og siglingar þar sem eru flottar frásagnir af sjóránum við Íslandsstrendur og fannst mér það vera kjörið þema til að vinna með. Sérstaklega þar sem nokkrir atburðirniráttusérstaðáVestfjörðum“ GamalthúsáPatreksfirðivarfengið fyrirstarfseminaoghefurveriðunnið að lagfæringum á því síðustu ár. Í dag er þar kaffihús þar sem boðið eruppáheimabakaðbrauðogkökur. Þá er þar salur, Eldsmiðjan, sem er stórteldstæði en í salnum er tekið á móti hópum í mat og eru tónleikar og aðrir menningar viðburðir haldnir reglulega. Sjóræningjaskóli „Við erum með sýningu í textaformi íkaffihúsinuoghangaspjöldáveggjunum. Þar eru sögur af sjóránum

40

og sjóorrustum sem áttu sér stað við landið en sérstaklega í kringum Vestfirði. Sjóræningjahúsið er ekki safn heldur fyrst og fremst afþreyingafyrirtæki sem er byggt á þessum sögulega grunni. Við bjóðum til dæmis upp á fjársjóðsleit fyrir krakka sem geta klæðst sjóræningjabúningum sem við lánum.

Þá erum við einnig með ratleiki. Sjóræningjaskóli er á döfinni en verið er að vinna að honum um þessar mundir og munu krakkar þá fá þrautabók og þurfa að leysa alls konar þrautir sem þeir vinna í tengslum við bókina. Þeir þurfa að setja sig í spor sjófarenda; meðal annars þurfa þeir að

velja sér rétta siglingaleið, rata eftir stjörnunum og gera hnúta.“ Sömu rekstraraðilar tóku í sumar við rekstri nýlegs hótels á Patreksfirði, Ráðagerði. Linda Björg Árnadóttir textílhönnuður á heiðurinn af hönnuninni á öllu líni í húsinu sem segja má að sé eins og listaverk. Hótelið er til húsa í fyrsta fjöl-

www.landogsaga.is

býlishúsinu sem var reist í bænum, nánar tiltekið árið 1949, og þess má geta að Alda bjó þar sem barn. Það er ýmislegt í bígerð varðandi Sjóræningjahúsið og hótelið. „Þetta er allt í mikilli þróun og mörg lítil skref sem þarf að taka.“ www.sjoraeningjahusid.is -SS


Sumarlandið

»»  Arkart - Guðrún Stefánsdóttir

Eftirtektarverð hönnun byggð úr leðri

G

uðrún Stefánsdóttir hannar leðurvarning undir eigin vörulínu að nafni Arkart samhliða störfum sínum sem arkitekt. Hönnun á svo ólíkristærðargráðugeturveláttsérmargasameiginlegafleti,endamáhæglegasjáhingeometrísku form arkitektúrsins í hönnun Guðrúnar. Arkart-línan samanstendur aðallega af leðurtöskumaföllumstærðumoggerðum,semoghálsfestumogeyrnalokkumúrsamaefni.Guðrúnhélt sig upprunalega við að sníða töskurnar en uppgötvaði svo sér til ánægju að það leður sem varð afgangsviðvinnunaviðtöskurnargatnýsttilýmiss brúks. Hóf hún því að hanna hálsfestarnar og eyrnalokkanaúrafganginummeðþvíaðsníðahin ýmsugeometrískuform,svosemhringiogferninga,ímismunandilitumsemsvomyndafallega heildþegarþeimerraðaðsamanáfestieðalokk. Vörur Arkart-línunnar bera þess ljós merki að um vanan og reyndan arkitekt er að ræða

með greinilegar fagurfræðilegar áherslur. Einfaldleikinn sem og regufestan er í fyrirrúmi, eiginleikar sem eru prýði bæði fyrir hverja einustu byggingu sem og fallega hönnun. Geometrísk form, sem svo mikilvæg eru við mótunfallegsumhverfishúsaogbygginga,einkennahönnunArkart-línunnar.Enásamatíma glæða hinir ýmsu ólíku litir hin einföldu form miklu lífi og tóna saman á skemmtilegan hátt. Allar vörur línunnar eru unnar frá grunni af Guðrúnusjálfri.Vinnurhúntöskurnarogskartgripinaúrnáttúrulegu,ólituðusauðskinnsleðri. Guðrúnhafðilengiveriðaðvinnahlutiúrleðri sér til yndisauka samfara störfum sínum sem arkitekt. Hana hafði dreymt um að geta eytt meiritímiíleðurhönnuninaenþaðvarekkifyrr en harnaði á dalinum á Íslandi að sá tími gafst. Áhuginn á arkitektúr hefur þó aldrei dvínað. Hún nam arkitektúr við hin Konunglega

ArkitektaskólaíKaupmannahöfn,þaðansemhún lauk námi árið 1986. Hóf hún vinnuferillinn hjá Guðna Pálssyni arkitekt en hóf sjálf rekstur eigin teiknistofuárið1989ísamflotiviðsamstarfsmenn. AðsögnGuðrúnarspannaverkefnihennarsem arkitektsalltlitrófið,fráhönnunumhverfistilstórra bygginga.Mesthafihúnteiknaðfyrireinkaaðilaog þóttþaðskemmtilegustuverkefninþegarhúnfengi aðhannaalltumhverfifólks;byggingusemoginnréttingarhennar,garðaogjafnvelsumarbústaði. Sala á vörulínunni Arkart hefur gengið afar vel að sögn Guðrúnar og tók hún meðal annars þáttísýningunniHandverkoghönnuníRáðhúsi Reykjavíkurádögunum.Hægteraðnálgastnánari upplýsingarumvörulínuGuðrúnaráarkart.isen hún er einnig til sölu í Listasafni Íslands og hjá SædísiGullsmiðjuviðgömluhöfninaíReykjavík. www.arkart.is -INH

www.landogsaga.is

41


»»   Melrakkasetur Íslands

Fyrsti landnemi Íslands

H

eimskautarefurinn er heillandi skepna. Í loksíðustuísaldarferðaðisthannyfrfrosið hafiðogfannsérgriðarstaðhéráþessarihrjóstrugu eyju á hjara veraldar. Heimskautarefurinn er eina infædda íslenska landspendýrið og fyrir þær sakir hefur hann verið löngum verið rannsóknar-ogáhugaefnileikrajafntsemlærðra.Árið 2010opnaðisérstaktrannsóknarseturáSúðavík tileinkað refnum. Staðsetningin er vel við hæfi enda er refurinn einkennisdýr svæðisins. Einstök sýning á friðsælum stað. Melrakkasetur er til húsa í 120 ára gömlu býli, elsta húsi Súðavíkur, sem bæjaryfirvöld ákváðu að gera upp til að styrkja verkefnið. Húsið er ákaflega fallega staðsett á milli þess sem bæjarbúar kalla „gamla“ bæinn og vísar til byggðarinnar sem varð undir í flóðinu 1995 og „nýja“ bæjarins sem reis í kjölfarið. Setrið

42

erbæðifræða-ogmenningarseturogheldurúti umfangsmikilli sýningu tileinkaðri heimskautarefnumensýnirjafnframtlistoghandverkeftir listamennfrásvæðinu.MeginhlutverkSetursins er að safna og varðveita hvaðeina markvert tengtrefnumogaldagömlusambandihansvið manninn en jafn ótrúlega og það hljómar eru refaveiðar elsta launaða starf á Íslandi. Sýningin skiptist í þrjá hluta; líffræði refsins, refaveiðar fyrr og nú og veiðimenn, þar sem má meðal annars lesa persónulegar frásagnirveiðimannaoglítaýmsanbúnaðtengdan veiðunum. Öðru efni er miðlað í gegnum texta og myndskeið en auk þess er töluvert af uppstoppuðum dýrum til sýnis. Gestir fá leiðsögn um sýninguna sem er sú eina sinnar tegundar á Íslandi og er opin allan ársins hring. Setrið er fyrst og fremst vettvangur rannsókna og fræða og hefur sem slíkt til að mynda

eftirlit með stærð refastofnsins en býður auk þessuppásérstakarrefaskoðunarferðirísamvinnu við ákveðnar ferðaskrifstofur. Auk þess starfar setrið í anda umhverfisvænnrar ferðamennskuogfylgistmeðáhrifumferðamanna á refastofninn og umhverfi hans. Setrið rekur lítið notalegt kaf fihús, Rebbakaffi,þarsemboðiðeruppáheimabakað bakkelsi og létta rétti. Á góðum degi er tilvalið að fá sér sæti úti á verönd með kaffibolla og njóta útsýnisins til fjalla og sjávar. Rebbakaffi býður gestum ókeypis internetaðgang og á föstu­dags­kvöldummyndastgjarnanskemmtileg stemming á efri hæðinni þar sem lifandi tónlisterleikin.Álaugardögumísumarverður svo brúðuleikhús fyrir yngstu gestina þar sem þekktir refir troða upp og skemmta og fræða. www.melrakki.is -St.S

www.landogsaga.is


Sumarlandið

»»  Hótel Djúpavík á Ströndum

Þar sem kyrrðin ríkir

Í

Reykjafirði á Ströndum ríkir nú kyrrðin ein en það var ekki alltaf svo. Djúpavíkvarðmiðstöðveiðaogvinnslu ásilfrihafsins ásíldarárunumogfylltist afverkafólki.Ensíldinhvarfognúádögumsækjaþessaskjólgjóðuvíknáttúruunnendur til að njóta friðarins og hins sérstæða umhverfis. Hjónin Ásbjörn Þorgilsson og Eva Sigurbjörnsdóttir veita síðan hvíld og næringu á Hótel Djúpavík að lokninni dagsferð.

varðandigönguleiðirogbentááhugaverða áningarstaði í nágrenninu. Kajakróður og sjóstöng ÍDjúpuvíkereinnighægtaðreynasigí kajakróðriálygnrivíkinnieðaleigjabát ogrennafyrirstórfiskameðsjóstöngog ekki veitir af afþreyingu fyrir sístækkandihópferðalangasemleggjaleiðsína á hinar ógleymanlegur Strandir. www.djupavik.com -SS

Kvennabragginn Stærsti hluti hótelsins er í húsi sem kallaðvarkvennabragginnenþaðvar svefnskáli síldarsöltunarstúlknanna semstóðuáplaninuíDjúpuvíkmeðan síldinnivarmokaðuppúrfirðinumfyrir utan. Hótelið er rekið árið um kring eníþvíeruáttatveggjamannaherbergi. Að auki er boðið upp á gistingu í sumarhúsunum Álfasteini og Lækjarkoti, semhýstgetaralltað18mannsogeru þaubæðioftastfullyfirsumartímann.
 Eva og Ásbjörn reka menningartengdaferðaþjónustuoghafasettupp sögusýninguígamlaverksmiðjuhúsinu þar sem saga Djúpavíkur er rakin í máli og myndum. Þau hafa einnig boðiðuppmyndlistar-ogljósmyndasýningar og haldið tónleika. Þau bjóðagestumuppáleiðsögnígegnumverksmiðjunaogsýningarnarþar ogeinnighafaþaugefiðfólkigóðráð

Heydalur

Vigur

Valagil Álftafirði

Litlibær í Skötufirði

Melrakkasetur

Frábær staður til að heimsækja • Fjölbreytt dýralíf • Fjöldi gönguleiða • Öflug ferðaþjónusta • Tveggja ára afmæli Melrakkaseturs 10. júní • Inndjúpsdagur 4. ágúst • Bláberjadagar 24. - 26. ágúst

Raggagarður

Reykjanes

Sjáumst í Súðavík www.sudavik.is

Selir við Hvítanes

www.landogsaga.is Refir

Lundi

Tjaldsvæði í Súðavík 43


»»  Selasetur Íslands

Selurinn með augum mannsins

S

elaseturÍslandsvarstofnaðárið2005 í þeim tilgangi að standa að auknumrannsóknum áselumviðÍslandog uppfræðaalmenningumtengslmanns og sels á Norðurslóðum. Áður fyrr var selurinn nytjaður og skinnið af honum nýtt í klæði en hann hefur ávallt vakið bæði áhuga og aðdáun. Selurinnereittliprastaogfallegasta sjávardýriðogumhannhafaskapast ótalþjóðsögurogævintýri,bæðihér álandiogannarsstaðarþarsemþáer að finna. Selurinn hefur mannsaugu

var viðkvæði eldra fólks og þjóðtrúin taldi að selsmeyjar gengju á land og köstuðu hamnum við sérstakar aðstæður. Menn gátu þá laumast að þeim, stolið hamnum og gert þær að eiginkonumsínum.Slíkarkonuráttu hins vegar erfitt með að festa yndi á landi og gæta varð þeirra vel.

Selaskoðun og upplýsingar En hvort líkur séu á að nokkur móðir verði að velja milli barnanna sinna sjö álandiogísjóskalósagtlátiðenvíster

aðselireruáhugaverðarskepnursem margt má læra um á Selasetri Íslands. Það er staðsett á Hvammstanga á Vatnsnesþarsemeinaðgengilegustu sellátur Evrópu er að finna. Á þessum slóðum er auðvelt að nálgast selinn og fylgjast með hegðun hans og kynna sér lífshætti sela. Við Ísland kæpa tvær selategundir, landselur og útselur en farselum á borð við blöðrusel, kampsel og hringanóra má sjá bregða fyrir af og til. Rostungar

»»  Veitingaskálinn Víðigerði

Gisting og góður matur

A

lls staðar á Íslandi eru stórbrotin náttúruundur sem bíða þess að ferðamenn gefi sér tíma til að njóta þeirra. Í Víðidal er nokkur slík að finna og þeir sem kjósa að stoppa í Veitingaskálanum Víðigerði verða ekki sviknir hvorki í mat, drykk og aðbúnaði né af þeim fallegu stöðum sem vert er að njóta í dalnum. Veitingaskálinn Víðigerði er staðsettur við þjóðveg 1 í Víðidal. Þar er boðið er upp á fjölbreyttan matseðil

44

og léttvín eða öl með matnum. Allt hráefni í réttina kemur beint frá býli og þarna má því bragða allt það besta sem íslenskar sveitir hafa upp á að bjóða. Kaffiþyrstir geta valið úr heimabökuðumeðlætiallthefðbundiiðíslensktbakkelsioghnallþórur.En Víðidalurinn geymir einstakar náttúruperlur sem ekki vita allir af og vert er að skoða. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér leyndardóma dalsins geta gist í tveggja manna herbergjum í

Víðigerðiþarsemaðgangureraðeldhúsi og setustofu með sjónvarpi. Náttúruundrið Kolugljúfur Fyrst af öllu ættu gistheimilisgestir að kanna Kolugljúfur. Þessi undrasmíð náttúrunnar eru kennd við skessuna Kolu sem sögð er hafa grafið þau og átt þar bústað. Gljúfrin eru víða hrikaleg en þau eru um 2 km að lengd og nokkrir tugir metra að dýpt. Víðidalsáin rennur

eru afar sjaldgæfir við Ísland en örnefni benda til að þeir hafi verið algengari fyrr á öldum. List tengd selnum Áselasetrinuerusýningarogfræðsla um selina og mikilvægi þeirra fyrir afkomu fólks í landinu. Árlega eru opnaðarsérsýningartengdarselnum og í ár er þar sýning á selaljósmyndum Péturs Jónssonar. Frá setrinu má haldaáselaslóðiráVatnsnesiognjóta selaskoðunarogþessfjölbreyttaog

um þessi fallegu gljúfur og fellur ofan í þau í Kolufossum. Borgarvirki er annar einstakur staður í næsta nágrenni. Þetta er gosstapi sem rís 177 m yfir sjávarmál. Sjálf klettaborgin er úr stuðlabergi en ofan í hana er skeifulaga dæld. Menn hafa hlaðið grjótveggi í brúnir klettanna í viðleitni til að útbúa sér virki. Mesti veggurinn er um 30 m langur og rúmlega metersbreiður. Skoðunarferðir, veiði og slökun Enginn veit nákvæmlega hver hlóð Borgarvirki eða nýtti sér

www.landogsaga.is

áhugaverða fuglalífs sem þar er að finna. Selasetur Íslands er frábær viðbót við ferðaþjónustu hér á landi ogfenguraðþeirrirannsóknavinnu sem þar fer fram. www. selasetur.is

-St.S

upphaf lega þennan útsýnisstað en getur hafa verið leiddar að því að Barði Guðmundsson í Ásbjarnarnesi hafi notað virkið meðan á deilum hans við Borgfirðinga stóð en frá því er sagt í Heiðavígasögu. Ef tir skoðunar ferðir um nágrennið er gott að koma aftur í Víðigerði, versla og njóta veitinga. Áhugasamirveiðimenngetafengið veiðileyfi og veitt sér til matar ef því er skipta en veiði er mjög víða í ám og vötnum í Víðidal. www.vidigerdi.is -St.S


Sumarlandið

»»  Húnaþing vestra

Hið fagra villta vestur

H

únaþing vestra er einn af þeim stöðum á landinu þar sem fjölbreytileiki íslenskrar náttúru liggur við hvert fótmál. Þar má allt í senn finnagrösugarheiðar,stórbrotinfjöll, gjöfularárogvötnogþaðanliggjavegir inná hálendið. Fyrir vikið streyma þangaðárlegaþúsundirferðamanna, jafnt innlendir sem erlendir, til að njóta útivistar í einstöku umhverfi. Á svæðinu er gott úrval bæði gistimöguleikaogafþreyingarogallirættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Einstök náttúrufegurð Í Húnaþingi vestra er að finna mörg stórbrotin náttúrufyrirbrigði, nægir þar að nefna hinn mikilfenglega Hvítserk en þessi 15 metra hái steindrangi sem rís eins og tröll úr

sæ er með þekktari kennileitum og auk þess einkennistákn svæðisins. Ótal fuglategundir hýsa klettinn og strandirnar í kring iða sömuleiðis af lífi enda má þar finna ein stærstu sellátur á landinu. Víðáttumiklar heiðarnar og votlendið draga til sín æ fleiri fuglaskoðara og laxveiðimenn hafa sérstakt dálæti á svæðinu sem skartar þremur af stærstu laxveiðiám landsins. Hið ægifagra Kolugljúfurerannarógleymanlegur staður og útsýnið frá Borgvirki yfir Húnaflóa er eitthvað sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Fjölbreyttar gönguleiðir er að finna í Húnaþingi vestra bæði á Hvammstanga og Laugarbakka en einnig til fjalla og inn til heiða. Upplýsingaskiltum hefur víða verið

komið fyrir svo gestir geti kynnt sér svæðið og náttúrulíf þess sem best. Það sem dregur flesta ferðamenn til Húnaþings vestra eru þó vafalaust selirnir en á fáum stöðum á landinu gefst fólki jafn gott tækifæri til að sjá seli og afkvæmi þeirra í sínu náttúrulega umhverfi eins og á Vatnsnesi. Frá Hvammstanga er boðið uppá selaskoðunarferðir þar sem jafnframt er hægt að renna fyrir fisk og njóta útsýnisins yfir landið frá sjó. Hægt er að fara í sérstaka miðnætursiglingu sem þykir hreint einstök upplifun. Söfn og gististaðir Menningarsaga svæðisins er sömuleiðis áhugaverð en hér eru heimahagarGrettisSterkaoghérorti

Skálda-Rósa sín þekktustu kvæði. Heimamenn standa ennfremur fyrir fjölda markaða og uppákoma. Ýmis söfn eru á svæðinu og ber þar helst aðnefnaByggða­safnHúnvetningaog StrandamannaaðReykjumíHrútafirði og Selasetur Íslands sem heldur úti umfangsmikilli rannsóknarstarfsemi á selastofninum og býður uppá afar áhuga­verða sýningu um selinn. Í Húnaþingi vestra eru ótal gististaðir. Á Hvammstanga, Dæli,

www.landogsaga.is

Sæbergi og Laugarbakka eru tjaldstæði með frábærri aðstöðu en auk þess eru ófá farfugla- og gistiheimili á svæðinu þaðan sem hægt er að sækja ýmsa afþreyingu svo sem útreiðar, fugla- og selaskoðun, gönguferðir eða heimsókn í sundlaugina á Hvammstanga. Á Laugarbakka má einnig finna Hótel Eddu sem veitir gestum úrvalsþjónustu. www.northwest.is -HÞ

45


»»  Blönduósbær

Innivist og útivist á Blönduósi

S

ú var tíðin að ferðalangurinn keyrði í gegnum Blönduós til annarra áfangastaða án þess að líta til hægri eða vinstri. Þar var fátt að sjá fyrir þá sem ekki áttu beinlínis erindi. En nú er öldin önnur og svo margt að sjá og reyna að hægt er að una sér dögum saman á staðnum við að sjá og reyna allt sem í boði er. Söfniníbænumerusvofjölbreyttog sérstökaðjafnvelþeirsemhafalítinn safnaáhuga geta haft gleði af. Fyrst skal telja Heimilisiðnaðarsafnið þar

sem gefur að líta hannyrðir kvenna aftur í aldir. Þar er prjónles og saumaskapur, balderingar og bróderingar. StuttfrásafninuerTextílseturÍslands og þá er skammt í Hafíssetrið. Svo er þaðLaxasetriðþarsemmeginþemun erulíffræði,þjóðfræðiogveiðaroglifandi laxfisker eru í aðalhlutverki. Þar má fá fjölbreytta fræðslu um lífsferil laxfiska, ásamt sögu laxveiða, þjóðfræði og matarmenningu. Eyvindarstofa er nýr áfangastaður á Blönduósi þar sem

ILLUGASTAÐIR SVEITAKAFFIHÚS

Staðsett á einum besta selaskoðunarstað landsins. Göngustígar við ströndina með fallegu útsýni þar sem góðar líkur eru á að sjá seli í sínu náttúrulega umhverfi. Kaffihúsið býður upp á heita drykki og léttar veitingar. Vatnsnes • 530 Hvammstangi • sími: 451 2775

veitingastaðurinn Pot turinn Restaurantertilhúsa.Eyvindarstofa erþemasalurþarsemFjalla-Eyvindi og Höllu konu hans eru gerð skil. Saga þeirra er mikilvægur hluti af menningusvæðisinsogáhugaverðurævintýraheimurfyrirferðamenn. Gestir upplifa sig í heimkynnum útilegumannsins á Hveravöllum. Veggir, gólf og aðrir innanstokksmunir eru færðir í stílinn og stemningunni miðlað með hljóði sem minniráhálendið,hverinaogsnarkið

íeldinum.SögunumafFjalla-Eyvindi er miðlað með myndefni og textum ogupplifuninsíðanfullkomnuðmeð sérstökumútilegumannamat,bornum fram á diskum og skálum í stíl við handverk Fjalla-Eyvindar, sem rómaður var fyrir hagleik sinn. Fyrir þá sem stunda vilja útivist, er Blönduós og næsta nágrenni hrein paradís. Ótal göngu- og reiðleiðir liggja um héraðið. Þar er hægt að komast bæði í las- og silungsveiði, semogskotveiði.Fuglalíferfjölbreytt

og einstaklega gaman er að ganga um perlu staðarins, Hrútey, og skoða fuglalífið þar. Á veturna tekur svo vélsleðasportiðviðogstutterískíðasvæðið Tindastól. Gistimöguleikar eru eins og best verður á kosið, þar sem eru Hótel Blönduós, smáhýsi og tjaldstæði Glaðheima, auk annarra smáhýsa og gistiheimila. ÁBlönduósiernýútisundlaugmeð tveimurheitumpottum,annarmeð nuddi. Þar einnig gufa, vaðlaug og tvær stórar rennibrautir. Auk þess fílarennibraut fyrir minnstu börnin út í vaðlaugina. www.blonduos.is -SS

FISH & CHIPS

KIRKJUHVAMMUR

Við bryggjuna í Húsavík, rétt fyrir neðan kirkjuna, er söluturn sem sérhæfir sig í fiski og frönskum. Fiskurinn er ávallt ferskur og á góðviðrisdögum er hægt að sitja fyrir utan og njóta útsýnis yfir litríka höfnina.

Aðeins 6 km frá hringveginum, staðsett í litlum dal, býður tjaldstæði Hvammstanga gesti sína velkomna. Þjónustumiðstöð og góðar aðstöður fyrir húsbíla og tjaldvagna eru fyrir hendi.

Hafnarstétt 21 • 640 Húsavík • sími: 891 8460

Kirkjuhvammi • 530 Hvammstangi • sími: 899 0008

Tjaldsvæðið á Hvammstanga

FERÐAÞJÓNUSTAN DÆLI

Ferðaþjónustan Dæli í Víðidal hefur verið rekin við góðan orðstír, frá árinu 1988. Í Dæli er boðið upp á fjölbreytta aðstöðu og afþreyingu fyrir ferðamenn, bæði einstaklinga og hópa. Erum nýbúin að opna kaffihúsið Kaffi Sveitó, þar sem boðið er upp á Lavazza kaffi og heimabakaðar kökur. Dæli • 531 Hvammstangi • sími: 451 2566

SPES SVEITAMARKAÐUR

Heillandi markaður með matvörum úr héraðinu, t.d. reyktum laxi, harðfiski, ostum og sultu. Vöruframboðið tekur mark af gömlu verklagi, náttúruefnum og heimafengnu hráefni. Grettisból • 531 Hvammstangi • sími: 451 2775

46

www.landogsaga.is


Sumarlandið

»»  Potturinn, uppáhaldsveitingahús margra

og skiptiaðstöðu að ógleymdum barnamatseðlinum..Hinirfullorðnu geta valið um hefðbundið íslenskt eldhúsmeðindverskumáhrifumauk matar úr héraði og heilsurétti.

Fjölbreyttur og góður matur

V

eitingastaðurinn Potturinn er þekktur fyrir notalegt andrúmsloft, góðan mat og það hversu vel er tekið á móti börnum. Boðið er upp á rétt dagsins í hádeginu á virkum dögum,súpuognýbakaðbrauðogveglegur salatbar á hverjum degi en auk þess er fjölbreytturmatseðliþarsemáherslaer

lögðáhefðbundiðíslenskthráefnieldað á hugmyndaríkan hátt. Potturinnhefurþjónaðvegfarandum í Húnaþingi um árabil og þar er tekið á móti bæði einstaklingum og hópum. Potturinn tekur 80 manns í sæti og er sérstaklega fjölskylduvænn með barnahúsi, barnasalerni

Fjalla-Eyvindur kominn til byggða Áefrihæðinnierrekinnnýrogþematengdur veitingastaður, Eyvindar­­­ stofa, sem tekur 70 manns í sæti. SegjamáaðnúséFjalla-Eyvindurloks kominn til byggða. Sérstakur þjóðlegur matseðill er í boði auk fræðslu um líf og feril útlagans. Veggir, loft, gólfefni og aðrir innanstokksmunir

minna á hver Eyvindur var og stemmningunni á fjöllum miðlað með hljóði sem minnir á lyngvaxnar heiðar og hveri. Mikið er lagt upp úr upplifun gestanna í stofunni og á ljósmyndum og í texta er rakinn ævi þessa þekktasta útlaga landsins. Eyvindur var mikill hagleiks­maður og fléttaði listilega körfur úr grávíði sem hann gaf þeim er veittu honum lið að launum. Borð­búnaður­inn í Eyvindarstofuvarhannaðurmeðþaðí hugaaðendurspeglahandverkútlagans

ogheiðraminninguþessagáfaðaenum margt ógæfusama manns. Heillandi saga þeirra Eyvindar og Höllu lætur engan ósnortinn og á þessum nýstárlega vetingastað má njótabæðimatarogupplifasöguna. Hver veit nema og ást Eyvindar á hálendinu skýrist eitthvað í hugum þeirra sem snæða hægeldað lamb., ferskan lax, rúgbrauð og rabarbara í þessu einstæða umhverfi. www.potturinn.is -St.S

SELASIGLING Skemmtun fyrir bæði börn og fullorðna. Farið er í ógleymanlega skoðunarferð á einn besta selaskoðunarstað Íslands. Þar gefst tækifæri til að fylgjast með selum í sínu náttúrulega umhverfi. Selir eru fjörugir og forvitnir að eðlisfari og synda oft mjög nálægt bátnum til að sjá betur þær furðuskepnur sem eru um borð. Frábær ljósmyndatækifæri og mikil skemmtun. Brottför er 10:00, 13:00 og 16:00. Lengd 1,45 klst. Hvammstangahöfn • 531 Hvammstangi • sími: 897 9900

VEITINGAHÚSIÐ GEITAFELL GISTIHEIMILI HÖNNU SIGGU

Ekki missa af veitingahúsinu Geitafelli á Vatnsnesi sem er þekkt fyrir að sérhæfa sig í ljúffengum sjávarrétta- og grænmetissúpum með heimabökuðu brauði og salati úr héraðinu.

Lítið gistiheimili á Hvammstanga býður upp á björt, rúmgóð og heimilisleg fjögur 2-3 manna herbergi Björt og rúmgóð setustofa með sjónvarpi, bókum og spilum. Fallegur garður með heitum potti þar sem er hægt að láta líða úr sér. Aðgangur að eldhúsi og hægt að þvo þvott gegn gjaldi. Boðið er uppá lífrænan morgunverð með heimabökuðu brauði, einnig hægt að panta mat .

Vatnsnes • 530 Hvammstangi • sími: 861 2503

Garðavegur 26 • 530 Hvammstangi • sími: 451 2407

www.landogsaga.is

47


»»  Glaðheimar

Frá miðnætursól til norðurljósa

V

»»  Hótel Blönduós

Hótelið við ósinn

H

ótel Blönduós, sem stendur við ósa Blöndu á sér langa sögu, langt suður á síðustu öld og þegar inn er komið birtist saga þess í ýmsum myndum og munum. Það er rólegheitabragur yfir hótelinu, jafnvel þótt hópur sem fyllti hótelið hafi rétt yfirgefið það og verið sé að þrífa fyrir næsta hóp sem er rétt ókominn. Hótelstjórinn,ÓlafurWernersson, segir sínar áherslur aðallega felast í því að öll starfsemin fari áreynslulaust fram og gestir geti átt þar rólega dvöl. „Við erum hérna við sjóinn, nánast í fjöruborðinu og héðan liggja margar ákaflega fallegar gönguleiðir,stórkostlegsólseturog fjallasýn“ segir hann. Á hótelinu er glæsilegur matsalur og flottur bar og segir Ólafur að inn fyrir dyrnar fái bæjarbúar á djamminu ekki að koma. „Matsalurinn og barinn er aðeins fyrir hótelgestina.“ Hvað matseðilinn varðar, segir Ólafur hann ekki vera neitt fastmótaðan. Fólk getur einfaldlega hringt í okkur og pantað hjá okkur matinn sem það langar í. Við erum nánast eingöngu með lamb og fisk og sérhæfum okkur í því sem við köllum ömmumat. Við bjóðum t.d. upp á gamaldags lambalæri með orabaunum, brúnu sósunni og öllum herlegheitunum. Einnig ekta íslenska kjötsúpu og fleiri hefðbundna íslenska

48

lambakjötsrétti. Þetta hefur mælst mjög vel fyrir hjá okkar gestum.“ Hótel Blönduós er opið frá því í apríl og fram í október – en samt er þvíreyndaraldreilokað,þanniglagað. „Við erum alltaf í símasambandi ogviðgetumbjargaðbæðihópumog einstaklingum sem vantar gistingu á öðrum tímum,“ segir Ólafur. Á efri hæðinni eru svo herbergin, hvert og eitt með sinn karakter, sína litasamsetningu og baðherbergi. Öll rúm eru uppbúin og herbergin bæðifallegogmörgþeirraafarrómantísk. Eitt þeirra vekur þó sérstaka athygli, rauða herbergið sem snýr út að sjónum. „Já, þetta er Clapton herbergið,“segirÓlafurogbætirþví við að Eric Clapton hafi einmitt gist þarna þegar hann var á landinu. Þe gar hann er spurður um verðið, segir hann: „Þegar fólk er að bera saman verð á gistingu, þarf það að athuga ýmsa þætti. Það getur verið að t.d. smáhýsi sé ódýrara en hótelherbergi. En þegar þú telur með sængurfatnað og morgunverð og þrif sem eru innifalin í hótelherberginu, þá er herbergið orðið ódýrara.“ Ekki þar fyrir, þá rekur Ólafur einnig Gistiheimilið á Blönduósi ogþóttekkisésérbaðherbergimeð herbergjunum þar, verður enginn svikinn af því að gista þar.

iðþjóðveginn, miðjavegumilli Reykjavíkur og Húsavíkur, eru Glaðheimar, sumarhús og tjaldstæði á Blönduósi. Nítján hús sem eru leigð út allan ársins hring, vegna þessaðBlönduósognærsveitirhafa uppáendalausamöguleikaaðbjóða fyrir þá sem hafa gaman af að ferðast. Húsin eru misstór og í þeim geta dvalið allt frá þremur og upp í níu gestir. Heitir pottar eru við allflest húsin og við sum þeirra saunaklefar. Húsin eru leigð út eins og svefnpokagisting,enhægteraðfárúmföt ogsængurverfyriraukagjald.Einnig er ætlast til að gestir þrífi húsin sjálfir að dvöl lokinni, en það er auðvitað hægt að kaupa sig frá því. Öll efni til þrifa eru þó í húsunum.

ÞóttGlaðheimarstandiviðþjóðveginn er svæðið niðri í kvos á bökkum Blöndu og þar ríkir alltaf kyrrð. „En þú getur varla verið meira miðsvæðis,“ segir Lárus..... sem rekur svæðið og bætir við: „Það er stutt í allt, hvort sem það er verslun, söfn, sund eða veitingastaðir og hér á Blönduósi er mikið af áhugaverðum söfnum.“ Það er nokkuð um að fólk taki hús á leigu hjá okkur í viku og keyri síðan út frástaðnum.Þaðeralltafhægtaðskoða eitthvað nýtt. Einn daginn er hægt að takaÓlafsfjarðar-Siglufjarðarhringinn, næstadagfyrirSkagannogútíDrangey. Síðan hægt að fara fyrir Vatnsnesið og skoða seli, inn í Víðidal og Kolugljúfur. Það er líka vinsælt að taka hringinn í Vatnsdalnum.Þarerákaflegafallegtog hægt að skoða marga fossa. Héðan er líkastuttinnáHveravelli.Síðanerhægt aðeyðadegihéráBlönduósi,skoðasöfn ogfaraísund.HérviðGlaðheimaerum við með mikla perlu sem er Hrútey. Þar er mikið fullalíf og geysigaman að gangaþarum.ÚtfráBlönduósiermikiðumflottargönguleiðir,þannigaðvið höfum eitthvað fyrir alla. Svo eru það síðast en ekki síst laxveiðiárnar og silungavötn sem eru mikil afþreying en það hefur færst töluvert í aukana að laxveiðimenn sem vilja vera út af fyrir sig, dvelji hjá okkur.

www.hotelblonduos.is -SS

www.landogsaga.is

Á haustin kemur mikið af fólki hingað til að vera í kinda- og hestaréttum og til að taka þátt í hestasmölun sem er að verða afar vinsælt haustsport. Við byrjum líka að sjá norðurljósin hér í ágúst/september og þá flykkist mikið af útlendingum hingað til okkar. Á svipuðum tíma mæta gæsaveiðimennirnir og eru hjá okkur fram eftirhausti.Íseinnihlutaoktóbertaka rjúpnaveiðarviðogeftirþaðerkominn vetur. Fólk sækir mikið í skíðasvæðið í Tindastóli og nýtir sér gistinguna hjá okkur mjög mikið. Einnig er fjölbreytnin í fjallaferðum mikil hér, hvort sem er á jeppum eða snjósleðum – hreinræktaðar ævintýraferðir. Enn eitt vetrarsportið sem er að færast í aukana er að menn fara í skothús að skjóta tófur með leiðsögn. Þannig að það er alltaf nóg að vera hér allan ársinshringogþáerkosturaðgetagist íhlýjusmáhýsiþarsemhægteraðláta líða úr sér í heitum potti eða gufu.“ gladheimar@simnet.is -St.S


Sumarlandið

»»  Skagaströnd

Vagga íslenka kúrekans

S

kagaströnd sker sig á ýmsan hátt frá öðrum þéttbýlisstöðum á Íslandi. Umsvifalaust tengja margir staðinn við kántrýtónlist og kúreka norðursins, Hallbjörn Hjartarson. Skagaströnd er einnig þekkt fyrir sjávarútvegogílangantímahafaverið gerðir út þaðan aflasælir togarar. En Skagaströnd hefur upp á svo ótal margtfleiraaðbjóðaensveitasöngvaog fiskerí,þóttvissulegasetjihvorutveggja svip sinn á plássið. Þar má una við leik og störf svo dögum skiptir, einkum þeir sem njóta útiveru og hreyfingar. Sundlaug og líkamsræktaraðstaða er góð,gönguleiðirmargarogfjölbreyttar – og svo er það golfvöllurinn... Rétt svona ýkjulaust, verður hann að teljast með fallegustu golfvöllum á landinu, þar sem hann blasir við StrandafjöllunumhandanHúnaflóans ogsólsetrinueinsogþaðgeristfegurst. Ekkidónalegtaðspilaníuholuríkvöldkyrrðinni áður en lagst er til svefns. ÁSkagaströnderulíkasöfnoghúsmeð söguogþóttplássiðséekkiviðþjóðveg númereitt,ervelþessvirðiaðbeygjaút afvananumréttnorðanviðBlönduósog keyraþá23kílómetrasemþangaðliggja.

eru á nokkrum stöðum. Á svæðinu er góðaðstaðafyrirbörn,spennandiumhverfi og leiktæki af ýmsu tagi. Í þjónustuhúsinu eru vatnssalerni, þvottavélogaðstaðatilaðmatastinnanhússfyrirþásemþaðviljaogvaskur til uppþvotta. Þar má einnig fá margvíslegar upplýsingar fyrir ferðamenn. Framar öllu ber að nefna tvo veglega bæklingaumgönguleiðiráSpákonu­ fells­höfða og á fjallið Spákonu­fell. Sundlaugin á Skagaströnd er vestast í bænum, örskammt frá Spákonu­ fellshöfða. Laugin er útilaug, lítil og notaleg. Hún er sex metrar á breidd ogtólfálengdoghituðmeðrafmagni. Þetta er lítil en snyrtileg sundaðstaðameðgóðumbúningsklefumog sturtum.Sundiðkenduroggestirgeta nýtt sér hana ómælt á opnunartíma. Landsfrægerorðinsúhefðaðgestumí heita pottinum er færður kaffisopi. ÍþróttahúsiðáSkagaströndvartekið í notkun árið 1988 og er glæsilegt í alla staði. Í húsinu er líkamsræktarsalur, vel búinn tækjum, ásamt gufubaðiogljósabekkjum.Þarerþví kjörin aðstaða til að láta líða úr sér eftir göngur á Spákonufellið.

Góð aðstaða fyrir ferðalanga Tjaldsvæðið Skagastrandar er mikill unaðsreitur.ÞaðerstaðsettáskjólsælumogrólegumstaðefstáBogabraut og horfir á móti sólu. Í miðju svæðisins er gamall bæjarhóll þar sem bærinn Höfðahólar stóðu. Svæðiðer í fallegu umhverfi og nýtur skjóls til norðurs og austurs af lágum klettahólum sem kallaðir eru Hólaberg. Runnar skipta svæðinu upp í nokkra reiti sem skapa þægileg umhverfi fyrir tjöld, húsbíla, hjólhýsi, fellihýsi og tjaldvagna. Rafmagnstenglar

Menningararfurinn í Árnesi Húsiðsemgeymirþettaeinstakasafn erelstahúsiðáSkagaströnd,byggtárið 1899.Húsiðvergertupp2008-2009og er 34 fermetrar að stærð, auk bíslags. Árnes er fallega staðsett á svæði sem sveitarstjórn hefur skilgreint sem safnasvæði. Í næsta nágrenni er Bjarmanes, gamalt verslunar- og skólahús sem byggt var árið 1912. Sveitarfélagið lét gera húsið upp og var það tekið í notkun árið 2004 eftir miklar endurbætur. Þessi tvö hús mynda

»»  Spákonuhof

Arfur spákonunnar E n byrjum á Spákonufellinu, bæjarfjalli Skagstrendinga og höfuðprýði staðarins. Sagan segir að undir þessu fjalli hafi landnámskonan Þórdís spákona byggt sinn bæ.

Hún var talin mikill höfðingi. Þegar hún tók að gamlast fór Þórdís með auðævi sín í kistu einni mikilli upp í Spákonu fellsborg og setti hana þar á klettasyllu. Hún lagði svo á að engin kona gæti eignast fjársjóðinn nema sú sem hvorki væri skírið í nafni heilagrarþrenningarné nokkur góður guðstitill kenndur. Slíkri konu myndi auðnast að sjá kistuna þar sem aðrir sæju bergið eitt. Kæmu þá hrafnar tveir með lykilinn að kistunni. Fjölmargar gönguleiðir eru um Spákonufell

skemmtilega heild og eru áþreifanleg tenging við liðna tíð. Árnes er lifandi dæmi um aðstöðu og lifnaðarhætti á fyrri hluta 20. aldar. Húsiðerdæmigerttimburhúsfráþessum tíma og hið eina þessarar gerðar semmögulegtvaraðvarðveitaástaðnum. Gildi þess er mikið, ekki síst fyrir það að innviðir eru að stærstum hluta upprunalegir.HúsiðerbúiðhúsgögnumogmunumúrMuna-ogminjasafni Skagastrandar, lánshlutum og jafnvel búnaði úr eigu fyrri íbúa hússins. Leitast hefur verið við að hafa húsið að innan líkast því sem íslensk heimili voru í byrjun 20. aldar. Gamlar myndir frá því um aldamótin 1900 sýna ágætlega hvernig húsið var í upphafi. Veiði uppi á heiði Skagaheiði er náttúruperla sem lætur lítið yfir sér á landakorti en býr yfir náttúrutöfrum og fjölmörgum útivistarmöguleikum. Þegar kemur norður fyrir Skagastrandarfjöll er landslagiðtiltölulegalágtogeinkennist af klettaborgum og ávölum ásum semmótasthafaafframskriðiísaldarjökuls. Inn á milli hefur jökullinn skilið eftir lægðir og hvilftir í landslagið þar semsitjatjarnirogvötnsemmörgeru full af iðandi lífi, veiðivötn. Veiði er víða góða á Skaga en aðgangur að vötnunum misjafnlega góður.Aðsumumvatnannaerakfært öllumbílumaðöðrumerjeppavegur ogaðennöðrumverðureinungisfarið á tveimur jafnfljótum með mal sinn og annan búnað í bakpoka. Í bæklingi sem hefur verið gefinn út um veiðina er safnað grundvallarupplýsingum um veiðivötnin á Skaga. Í honum er að finna hverjir selja veiðileyfi, hversu langt er að og hefur þegar verið gefið út kort af þeim.Þaðanergeysilegamikilogfögur fjallasýn, auk þess sem leiðirnar sjálfar eru skemmtilegar. Flestar leiðir um Spákonufelltengjastoghægtogerhægt aðfylgjaþeim,annaðhvortaðgolfvellinumeðaskíðaskálanum.Fjalliðerskíðaog vélsleðafólki á veturna. ÁSkagaströnderstarfandiMenningar­ félagið Spákonu­arfur sem stendur fyrir ýmsum menningarverkefnum tengdumÞórdísispákonu.Spákonuhof var opnað á Skagaströnd sumarið 2011. Hofið er sýning um Þórdísi spákonu sem er fyrsti nafngreindi íbúi Skagastrandar en einnig geta gestir látið spá fyrir sér með lófalestri, í kaffibolla og í rúnir. Þórdís spákona erSkagstrend­ingummikilvægogmá segja að hún sé allt í kringum bæinn. www.spakona.is -SS

vatni frá Skagaströnd, aðkoma að vatninu, stærð þess og ekki síst hvers konar veiði er von. Í bæklingnum er kort af Skaga og þar má finna helstu leiðir, örnefni, jarðamörk og mörk almenninga. Í ritinu er að finna upplýsingar um nærri fjörtíu vötn. Gott kort fylgir og á því eru dregin jarðarmörk svo enginnþurfiaðvillastumeignarhald ávötnunumenþaðsegiroftasttilum hvar leita eigi eftir veiðileyfum. Þjóðvegur hinn nýi Síðast en ekki síst ber að vekja athygli á þvíaðnokkrusunnanviðSkagaströndá

leiðinnitilBlönduóssliggurnýlegurmalbikaðurvegurígegnumNorðurárdaltil Sauðárkróks.Þeirsemætlaaðleggjaleið sína til heim að Hólum, til Hofsóss eða Siglufjarðar, stytta sér töluvert leiðina meðþvíaðakaNorðurárdalinn.Vegurinn er beinn og breiður og jafnvel þótt ferðinni sé ekki heitið á Tröllaskagann, heldureitthvaðaustarerekkitekurekki lengritímaaðkeyraþessaleiðenígegnum Langadalinn – og útsýnið þegar komið er niður af heiður Norðurárdals, hvort heldur er Húnaflóamegin eða Skagafjarðarmegin, er ógleymanleg. www.skagastrond.is -SS

»»  Kántríbær

Villta Norðrið

T

ónlistar- og útvarpsmanninn Hallbjörn Hjar tarson þar f vart að kynna en hann hefur gert Skagastrandargarðinn frægan með sveitasöngvum sínum og hefur með réttu verið kallaður kúreki norðursins. Hallbjörn er fæddur 5. Júní 1935 og hefur gefið út fjölmargar plötur sem allar eru löngu uppseldar og fágætir minjagripir. Edda miðlun gaf fyrir nokkru út geisladisk sem nefnist Kúrekinn, til heiðurs Hallbirni. Á henni leika landskunnir tónlistarmenn lög Hallbjörns í eigin útsetningum. Hallbjörn á stóran þátt í að kynna Skagaströnd fyrir öðrum landsmönnum og var sem kunnugt erupphafsmaðurKántrýhátíðanna sem þar eru haldnar á hverju ári. Hallbjörn rak, fyrr á árum verslun í gömluhúsisemstóðþarsemKántrýbær stendur núna. Dag einn skellti hann þó versluninni í lás og opnaði þess í stað veitingastað í húsinu og kallaði Kántrýbæ. Það hús brann árið 1997 en

www.landogsaga.is

meðdyggumstuðningilandsmannaði tókst Hallbirni að reisa nýjan Kántríbæ sem var opnaður í júní 1998. Nýjahúsiðerbjálkahúsogauðþekktaf útlitisínu.Kántrýbærhefurfráupphafi kappkostað að bjóða upp á almenna rétti eins og steikur og fiskrétti, auk ýmissasmáréttaeinsoghamborgara og pizzur – og að sjálfsögðu er kántrýstíll á matseðli og réttum. Ekki lét þó Hallbjörn þar við sitja, heldur stofnaði hann Útvarp Kántr ýbæ í nóvember 1992. Stöðin næst frá Holtavörðuheiði og langleiðina til Akureyrar. Í Húnavatnssýsluerútsendingartíðnin 96.7 og í Skagafirði 102.1. Kántrýdagar eru yfirleitt haldnir um miðjan ágúst ár hvert. Þá gera Skagstrendingar sér heldur betur dagamun og skemmta sér við söng ogdans,ásamtunnendumsveitatónlistar sem auðvitað flykkjast í þetta fallegaplásstilaðgerasérglaðadaga. www.kantry.is -SS

49


»»   Skagafjörður

Slökun og skemmtun á söguslóðum

Þ

aðerufásvæðisemstátaafjafnfjölbreyttum möguleikumfyrirfríiðogSkagafjörður.Hvort semmaðuróskareftirslakandieðakrefjandináttúruupplifun eða að lifa í lífsins lystisemdum, þá má finna þá ósk í Skagafirði. Svo ekki sé talað um allaafþreyingunaásvæðinu,fræðandisöfn,sögulegastaði,hestaferðireðariverrafting svo dæmi séutekin.Aðkannaþettasögufrægalandsvæði við fjörðinn mikla þar sem hin dulúða Drangey rís úr sæ er verðugt verkefni fyrir sumarið. Fjölbreytileg tjaldsvæði Í Skagafirði má finna um tíu tjaldsvæði við fjölbreyttar aðstæður. Ef maður kýs að tjalda nálægt allri þjónustu þá eru tjaldsvæðin á Sauðakróki, Hofsósi eða í Varmahlíð kjörin áfangastaður. Hofsós státar ennfremur

af nýrri sundlaug sem nýtir útsýnið til Drangeyjar til hins ýtrasta enda líður manni eins og að Drangeyjarsund sé hafið þegar maður syndir í átt að sjónum í lauginni. Skagafjörður hefur ekki aðeins yfir fjölda gistimöguleika að ræða, þar má einnig finna sex sundlaugar auk náttúrulauga svo að í raun mætti eyða öllu fríinu sínu í að stika sundlaugar og tjaldsvæði í Skagafirði! Vilji maður fremur dvelja í náttúrunni en nálægt mannabústöðum þá eru þónokkur sveitasetur sem bjóða um á tjaldsvæði, svo sem Bakkaflöt, Lauftún og Lónkot auk þess sem Hólar í Hjaltadal er kjörin staður fyrir útileguna. Að tjalda í Skagfirskri sveit í kringum hesta, kjarri vaxnar lautir eða straumþungar ár kemurmannisannarlegaítengslviðnáttúruna.

Hátíðir sem eru framundan‌í sumar Vilji maður nýta fríið sitt í að sækja heim einhverjar að þeim fjölmörgu hátíðum sem finna má á Íslandi á sumrin er þess fjölmörg tækifæri í Skagafirði.

Íslandsmót í hestaíþróttum Skagafjarðarrall Króksmót í fótbolta Hólahátíð Gæran tónlistarhátíð Sveitasæla -landbúnaðarsýning og bændahátíð Sögudagur á Sturlungaslóð Laufskálarétt

52

19.-22. júlí 27.-28. júlí 11.-12. ágúst 17.-18. ágúst 23.-25. ágúst 25. ágúst 25-26. ágúst 29. september

Sögu- og hestastundir í Skagafirði Margir tengja eflaust Skagafjörðinn fyrst og fremst við íslenska hestinn, enda ræktun hans afar mikilvæg á svæðinu. Það má finna hestaleigur og hestabú hvarvetna á svæðinu og bæði skella sér á bak í stuttua stund eða leyfa börnunum að kynnast þessum þarfasta þjóni mannsins. Einnig er hægt að skella sér í einhverjar af þeim fjöldamörgu lengri ferðum sem farnar eru úr Skagafirðinum upp um fjöll og firnindi sem og hálendið næst svæðinu. MargirkannsasteflausteinnigviðþástórusöguleguatburðisemáttusérstaðíSkagafirði,svosem Örlygstaðarbardaga og Flugumýrar­brennu. Ef maður vill dusta rykið af söguþekkingu sinni og fræðast meir um sögu sína og land, þá má finna marganfróðleiksmolanníSkagafirði.Minjahúsiðá SauðakrókisýnirlifnaðarhættiÍslendingafyrráöldumogþásérstaklegaiðnaðarmanna.Torfbærinn aðGlaumbæersérstaklegaáhugaverðurenelsti hluti þessa stóra torfbærs var byggður 1760. VesturfararsetriðáHofsósiogSamgöng­uminja­ safniðáHólumerennfrekaridæmiumáhugverða leið til þess að kynnast sögu landsins.

Að horfa á Drangey Það er margt hægt að gera í Skagafirði. En það líka bara hægt að slappa af, fara niður í fjöru einn síns liðs eða með forvitnum börnum,

www.landogsaga.is

benda þeim á klettinn sem rýs úr sæ, þá gömlu tröllskessuDrangeysemreyndiásamtkallisínumogkúaðvaðafjörðinnfyrirsólarupprás.Leit kvíðintilausturogvonaðiaðhúnnæðiskjólien alltkomfyrirekki,ímiðjumfirðinumsteingerðust þau og mynda nú þennan magnaða klett. www.skagafjordur.is -NHH


ÍSLAND

Bakkaflöt-Bátafjör

www.bakkaflot.com - Phone: 354 453 8245 / 354 453 8099


»»  Hólar í Hjatadal

Söguupplifun í fallegu umhverfi

H

iðfornahöfuðbólNorðurlands, Hólar í Hjaltadal, hefur rótgróin stað í minni þjóðarinnar. Í gegnum hina ýmsu sögulegu atburði sem tengjast Hólum, hefur þetta forna biskupssetur, sem nú hýsir háskóla, sannarlega markað spor í sögunni. En það er ekki aðeins sagan sem dregur fólk að Hólum í Hjaltadal. Fyrir þaðfyrstaerþettameðeindæmumfallegurstaður,umkringdurskógivöxnum hlíðum. Þar má hins vegar einnig finna fyrirtaks gistiaðstöðu, hvort sem óskað er eftir hótelgistingu, svefnpokaplássi eða tjaldaðstöðu. Auk þess hafa Hólar yfir að geyma veitingahúsiðUndirbyrðunniþarsem finna má rétti úr fyrsta flokks hráefni af svæðinu, undir merki Matar­kistu

Skaga­­fjarðar. Rétti á borð við Hóla­ bleikjuogReyktanlundaúrDrangey. Vilji maður svo sökkva sér ofan sögu staðarins má skoða dómkirkjuna og reisulegan kirkjuturninn sem hefur orðiðaðeinkennistáknistaðarins,sem ogAuðunarstofuogtorfbæinnNýjabæ. Göngustígar eru margir í kringum Hóla en einnig er hægt að fá upplýsingar um lengri göngur um fjöllin í kring og Tröllaskagann. Það væri ekki amalegtaðleggjaíhresslegagönguog kannasumaafþessumfjölmörgustígum í kringum Hóla, líta afkastamikla skógræktina,komasvoheimaðHólum, kíkja í sund og enda svo góðan dag í notalegristemninguáUndirbyrðunni. www.holar.is -NHH

TORGIÐ

Notalegur veitingastaður í hjarta Siglufjarðar. Vinsælast hjá okkur eru pizzur, djúpsteiktur fiskur og kjúklingasalat. Í hádeginu virka daga bjóðum við súpu og salatbar ásamt fjölbreyttum matseðli. Aðalgötu 32 • 580 Siglufirði • sími: 467 2323

GISTIHEIMILIÐ TRÖLLASKAGA

Gistiheimili með sál býður gestum sínum upp á úrval rúmgóðra herbergja, hvert með sínu sniði. Á staðnum er einnig rekinn veitingastaðurinn North en þar er góður matsalur sem tekur um 100 manns í sæti og er barinn opinn til kl.01. Lækjargötu • 580 Siglufirði • sími: 467 2100

46

www.landogsaga.is


Sumarlandið

»»  Gistihúsið Hvanneyri á sér langa sögu

Allt í blóma á Siglufirði

H

úsið var byggt sem hótel árið 1935, á síldarárunum góðu þegar uppgangur var hvað mestur á Siglufirði. Frá þeim tíma hefur ýmis starfsemi verið þar til húsa, t.d. Sparisjóður Siglufjarðar (má til gamansgetaaðnúverandieigendur útbjuggu sturtu í peningageymslunni) og Tónskólinn. Um tíma átti Þormóður rammi húsið og var með rekstur sinn þar – en var síðan aftur tekið í gegn og gert að gistihúsi. Í dag rekur Katrín Sif Andersen Hvanneyri. Eftir að hafa búið í Danmörku frá 1995 til 2003, sneri hún aftur heim til Siglufjarðar þar sem hún vann ýmis störf til 2007 þegar hún tók við rekstrinum. Hún segist vissulega hafa komið að rekstrinum á góðum tíma – og hver átti svo von á kreppu ári seinna? Það var ekki annað að gera en að þreyja þorrann enda segir Katrín að í dag sé allt í blóma á Siglufirði og reksturinn gangi alveg ágætlega. Katrín rekur gistihúsið, ásamt eiginmanni sínum og foreldrum og er meðopiðalltárið.Þegarhúnerspurð hvort nýju göngin milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar hafi haft mikil áhrif á reksturinn, segir hún að kannski sé ekki komin full reynsla á það. „Að vísu er gestafjöldinn alltaf að aukast yfir vetrartímann, segir hún, og júlímánuður hjá okkur núna sprengdi öll met. Fyrst eftir að göngin voru opnuð var reksturinn

ekki eins góður og „fyrir göng“ en ég hlakka mikið til að sjá hvernig þetta sumar kemur út hjá okkur.“ Þegar Katrín og fjölskylda tóku við gistihúsinuHvanneyri,varfyrstfarið aðbjóðauppámorgunverðþar.„Við dyttuðum heilmikið að húsinu og endurbættumþað,“segirhúnogþað er óhætt að segja að í dag er gistiheimilið allt hið glæsilegasta. Gistihúsið er á fjórum hæðum og alls er hægt að taka á móti sextíu manns. Boðið er upp á bæði svefnpokaplássoguppbúinrúmogeruþá öll svefnpokaplássin í rúmum. „Viðfórumífarfuglakeðjuna,“segir Katrín, „og hún hefur gefið okkur afar mikið. Við sjáum hreint ekki eftir því. Við erum með allt frá

herbergjum þar sem þú getur keypt eittrúmogdeilirþáherberginumeð öðrum gestum, upp í svítu sem er hér á annarri hæðinni – þannig að við bjóðum upp á alla flóruna.“ Ekki er boðið upp á aðrar veitingar en morgunverð á Hvanneyri en í húsinuereldunaraðstaðafyrirgestisem vilja matreiða sjálfir. „Svo finnst okkur að fólk sem kemur til Siglufjarðar eigi endilega að prófa veitingahúsin hér. Í plássinu er líka sex barir – þannigaðþaðerhægurvandiaðfara á pöbbarölt á Siglufirði.“ Á gistihúsinu er frítt netsamband, koníaksstofaogmorgunverðarsalur þarsemgóðaðstaðafyrirfundahöld. www.hvanneyri.com -SS

SÍLDARMINJASAFNIÐ

Góðu gömlu síldardagarnir lifna við í einu stærsta sjóminja- og iðnaðarsafni landsins sem hlaut íslensku safnverðlaunin árið 2000 er þau voru veitt í fyrsta sinn og Evrópuverðlaun safna árið 2004 Snorragötu 16 • 580 Siglufirði • sími: 467 1604

LAND & SAGA Þúsundir greinar og tugir myndbanda inni á vefsíðunni okkar www.landogsaga.is

www.landogsaga.is

47


»»  Lystigarður Akureyrar

Lifandi plöntusafn undir berum himni Þ

að sem af er sumri, hefur verið einmunablíðaálandinu–ogþað mámeðsannisegjaaðLystigarðurinn á Akureyri skarti sínu alla fegursta. Þeir sem eiga ferð um norðurland, ættu fyrir alla muni að gera hlé á keyrsluogdekraviðaugu,nefogeyru í garðinum fræga – einkum þar sem núereinnighægtaðdekraviðbragðlaukana í leiðinni. Einkum þeir sem verða á ferðinni 29. júní en þá verður 100 ára afmælis garðsins minnst. Það var árið 1909 sem fjórar frúr á Akureyri létu sameiginlegan draum rætast: Að setja á laggirnar lystigarð fyrir almenning þar sem bæjarbúar ættu þess kost að dvelja sér til hressingar og ánægju eða eins og þær komust að orði „...bærinn þarf að eignast stóran skemmtigarð þar sem öllum er leyft að dvelja hvenær

sem er. Þessar konur voru þær Anna Stephensen, Alma Thorarensen, María Guðmundsson og Sigríður Sæmundsen.Þærrituðubréftilbæjarstjórnarogsóttuumaðfálandspildu undir skrúðgarð. Svar bæjarstjórnar var jákvætt og fengu þær úthlutað 4 engjadagsláttum á Eyrarlandsholti. Strax sumarið 1910 byrjuðu konurnar að girða, planta út trjám og runnum. Árið 1911 voru lagðir stígar og þeir malarbornir og einnig var þá grafinnbrunnurneðstíhvamminum sem var 10 fet á dýpt og 3 fet að þvermáli. Þangað sóttu konurnar vatn til að vökva nýgræðinginn. Allt var unnið á höndum því öll þau tæki og tól sem við þekkjum í dag voru ekki tiláþeimtíma.Þærnotuðustaðallega við hjólbörur, fötur og handskóflur. Þegar fundargerðarbók Lystigarðs­ félagsins er handfjötluð geislar hreinlega frá henni atorkunni og kraftinum sem lá að baki því að reisa lystigarð og haldahonumvið.Þaðmásvosannarlega segjaaðþaðereittaðfáhugmyndinaog annaðaðframkvæmahana.Mikiðvarí húfi,þaðþurftiaðsýnabæjarstjórninni aðhugmyndumalmenningsgarðvoru ekkiorðintóm.Bæjaryfirvöldáttuekki aðiðrastþessaðhafaveittþeimlandið. Á haustdögum 1912 var garðurinn formlega opnaður. Fyrst í stað var hann aðeins opinn eftir

»»  Café Björk í Lystigarðinum

Hundrað ára biðtími á enda

C

afé Björk er heitið á nýja kaffihúsinu í Lystigarðinum á Akureyri. Húsið var opnað með pomp og prakt þann9.Júní,klukkan10.00þegaröllum bæjarbúumvarboðiðíkaffiogvöfflur. „Þetta er búið að standa til í hundrað ár,“segjaþeirSigurðurGuðmundsson og Njáll Trausti Friðbertsson, en í stofnsamningi um Lystigarðinn árið 1910 segir að þar skuli rísa kaffihús hiðfyrsta.Húsiðerákaflegaglæsilegt, teiknað af Loga Má Einarssyni.

56

Grunnurinn var þessi gamli byggingastíll sem er á Eyrarlands­ húsinu hér við hliðina. Við vildum halda í sögulegu tenginguna með þessu hallandi þaki,“ segir Sigurður. „Vinnubyggingarnar sem voru byggðar síðar eru líka með þessu formi. Síðan er húsið klætt að innan með alíslensku lerki úr Hallormsstað. Þeir Sigurður og Njáll segja að frá upphafi hafi verið ákveðið að öll

hádegi á sunnudögum. Öll starfsemi Lystigarðsins var fjármögnuð með vinnuframlagifélagsmanna,skemmtunum af ýmsu tagi, tombólum og kökusölu.Félagargreidduárgjaldsem var 2 kr. til að byrja með en þeir sem gerðustævifélagargreiddu10krónur. Lystigarðurinn var rekinn af Lysti­ garðsfélaginu allt til ársins 1953. Þá varfélagiðlagtniðurogAkureyrarbær tók þá formlega við rekstrinum og hefur rekið hann síðan. Auglýst var formlega eftir umsjónarmanni 1954 en enginn sótti um stöðuna. Jón Rögnvaldsson tók þá garðinn undir

sinnverndarvængmeðþvískilyrðiþó aðbyggðyrðikaffistofaoggróðurhús. Grasagarðurinn var stofnaður 1957. Fegrunarfélag Akur­eyrar hafði þá forgöngu um að plöntu­safn Jóns Rögnvaldss­onar í Fífilgerði var keypt til bæjarins og komið fyrir í Lystigarðinum. Grasagarðurinn er þvíelstigrasagarðurlandsinsogeinn nyrsti grasagarður í heimi. Flestar tegundir sem ræktaðar eru í garðinum eiga sinn náttúrulega uppruna á heimskautasvæðum, norðlægum slóðumeðaíháfjöllumvíðaumheim. Allar götur síðan hefur garðurinn

verið rekinn sem grasagarður og almenningsgarður og engan aðgangseyri þarf að borga. Helstumarkmiðmeðrekstrinumeru fjölmörg. Eitt mikilvægasta hlutverkið er að finna með prófunum, fallegar, harðgerartegundirfjölæringa,trjáaog runna sem henta íslenskum aðstæðum. Garðurinn er þannig eins konar genabankifyrirþærtegundirsemþrífastánorðlægumslóðum.Þaraðaukier hann notaður til afþreyingar og nýtist almenningitilfróðleiksogskemmtunar.

húsgögnyrðuíslensk.„Fyrstætluðum viðaðlátasérsmiðahúsgögnin,enhér á Akureyri er gífurlega rík hefð fyrirhúsgagnasmíði.Stærstíþeimgeira varValbjörksemframleiddihúsgögn fyrir landsmenn í áratugi. Við leituðum til bæjarbúa með húsgögn frá fyrirtækjum héðan af svæðinu og það gekk svo vel að 70% húsgagnanna hjá okkur eru frá Valbjörk. Enn sem komið eru það þó bara stólarnir sem við höfum gert upp. Við vorum svo heppnir að finna stranga af áklæði sem var framleitt hjá Gefjun fyrir áratugum. Við fundum það fyrir vestan.“ Einnig er að finna gullfallegt sófasett í Café Björk og segja þeir félagarnir það hafa verið smíðað inn í OddfellowhúsiðíBrekkugötu1972. Þegar félagið flutti í annað hús, var sófasettið á leið á haugana, ásamt

borðinu sem smíðað var við það en til allrar mildi tókst að forða því voðaverki. Enn sem komið er eiga borðin í kaffihúsinu sér ekki sögu, en þeir Sigurður og Njáll segjast alltaf vera að finna eitt og eitt slíkt, enda sé stefnan að vera eingöngu með tekkborð sem smíðuð hafa verið á svæðinu. Þeim finnst þó líklegt að það muni taka einhverja áratugi að finna þau. Þegar Sigurður og Njáll eru spurðir hvers konar kaffihús þeir séu að reka, svara þeir einróma að þetta sé fjölskylduvænt kaffihús. „Maturinn er úr héraðinu. Við verslum við birgjana hér á svæðinu. Allur bjórinn er frá Akureyri og Árskógssandi, kaffið er brennthérnaáAkureyrifyrirokkurog hvaðmatinnvarðar,þáerhannhéðan fyrir utan það sem við veiðum sjálfir. Viðveiðummjögmikiðogalltsemvið

veiðumogskjótumfertilkaffihússins.“ Íhádeginuerboðiðuppásúpu,salatog létta rétti og allan daginn má fá smurbrauðogkökur,vöfflurogpönnukökur – og auðvitað allt heimabakað. ÞaðeróhættaðsegjaaðþaðséstöðugurstraumurgestaáCaféBjörk,dag útogdaginn.„Þettaereiginlegabúin að vera alger geggjun frá því að við opnuðum,“ segir Sigurður. „ Við getum tekið á móti 120 gestum í þegar gott veður - á virkilega góðum dögumgetaþeirfariðí130,þvíviðbætum bara við borðum. Inni í húsinu rúmast 50 gestir eins og er. Þótt nægilegt rými sé fyrir fleiri borð, komum ekki fleirum inn vegna þess að það hefur veriðstanslausbiðröðútúrdyrumfrá þvíaðviðopnuðum.Þaðmásegjaað það sé ákveðið lúxusvandamál.“

www.landogsaga.is

www.lystigardur.akureyri.is -SS

Erum á Facebook

-SS


Sumarlandið

»»  Hótel Reynihlíð

Gestrisni í Reykjahlíð í heila öld

Á

þessu ári er haldið upp á hundrað ára búsetu í Gamlabænum í Reykjahlíð og sjötíu ára afmæli hótelrekstrar í Reynihlíð.

Gamli bærinn í Reykjahlíð Árið 1911 var ráðist í það þrekvirki að reisa nýtt steinhús í Reykjahlíð sem viðbót við þau húsakynni sem fyrir stóðu, enda var gestanauð mikil á bænum og oft lítið um laust rými. Inn í þetta nýjahúsvarfluttárið1912. Meðþessuskapaðist meiraogbetraplássfyrirbæðiheimafólkoggesti en áður var algengt að gengið væri úr rúmi um lengri eða skemmri tíma svo gestir gætu notið. Í

dagerþettahúskallaðGamlibærinníReykjahlíð og er eitt elsta steinhús á Norðurlandi. Það er í fullrinotkunenn,eitthundraðárumsíðar,semfallegtoghlýlegtkaffihús,þarsemgestirgetagættsér á gómsætum réttum frá morgni til kvölds.

Hótel Reynihlíð Hótel Reynihíð er lúxushótel staðsett í einni af stórkostlegustu perlum íslenskrar náttúru, Mývatnssveit. Í Reynihlíð hefur verið tekið á móti gestum í 70 ár en hjónin Pétur Jónsson og Þuríður Gísladóttir hófu árið 1942 að taka á móti gestum á heimili sínu og leigðu út fimm

herbergi. Fjölskylduhefðinni var svo haldið við af næstu kynslóð og nú hefur sú þriðja tekið við enhjóninPéturSnæbjörnsson,barnabarnPéturs og Þuríðar, og Erna Þórarinsdóttir eru eigendur Hótels Reynihlíðar og Gamla bæjarins í dag. Elsti hluti hótelbyggingarinnar var byggður árið 1949 en síðan hefur verið byggt við og endurbætt eftir því sem þörfin hefur kallað. Í dag er boðið upp á 41 fyrsta flokks herbergi, fundaraðstöðu og frábæran íslenskan mat á veitingahúsi hótelsins, Myllunni þar sem áhersla er lögð á hráefni úr heimabyggð.

www.landogsaga.is

Hótel Reykjahlíð Hótel Reykjahlíð er nýjasta viðbótin í Reynihlíðarfjölskyldunni. Reynihlíð hf. keypti þetta gamla og virðulega hótel sem stendur á bakka Mývatns í mars síðastliðnum. Hótelið hefur yfir að ráða 9 notalegum herbergjum með baði og skipar heimilislegt andrúmsloft og persónulegt viðmót sérstakan sess þar innandyra. Rætur þessara tveggja hótela, Hótels Reynihlíðar og Hótels Reykjahlíðar og einnig Gamla bæjarnins koma úr sömu fjölskyldu en súfjölskyldabyggðiupphaflegaGamlabæinn í Reykjahlíð og hafa ferðamenn því notið gestrisni þessarar fjölskyldu í 100 ár. www.reynihlid.is -St.S

57


á eigin vegum eða notfæra sér tölvu hússinssemöllumgestumerfrjálsaðgangurað.Íhúsinuerlíkaþvottavélog snúrurnarútiþurrkaþvottinnágamla mátann og skilja eftir notalegan ilm af sumri og sól í fatnaðnum.

»»  Gistiheimilið Sigtún á Húsavík

Notaleg gisting á góðum stað Æ

fleiri leita eftir heimilislegu og notalegu andrúmslofti á áningarstöðum sínum og kjósa því að leita uppi minni gististaði. Gistiheimilið Sigtún á Húsavík er einmitt slíkur valkostur. Staðsett í umfimmmínútnagöngufjarlægðfrá höfninniogaðaukiíhúsisemáðurvar hefðbundið íslenskt heimili. Hlýleg

herbergin taka vel á móti þreyttum ferðalöngum og öll aðstaða innandyra er eins og best verður á kosið.

Þægindi og gestrisni Húsavík er vinalegur bær og gömul fallega uppgerð hús setja svip sinn á bæinn.Sigtúnermeðalþeirraogútsýniðyfirhöfninaminniráhvaruppspretta

afkomuoggæfuíslenkrafiskiveiðibæja eraðfinna.Mikllmetnaðurhefurverið lagðuríaðgeraherberginbæðiþægileg ognotaleg.Markmiðiðeraðgestirgeti dregið sig í hlé, notið næðis og hvíldar eneinnigendurnýjaðorkunatilaðtakast á við ný ævintýri að morgni. Þetta vinalega hús býður upp á gistingu í átta herbergjum með

uppbúnum rúmum. Þau skiptast í tvö einstaklingsherbergi, fjögur tveggja mannaherbergimeðtveimurrúmum eðaeinuogeittstórtfjölskylduherbergi meðrúmumfyrirsexmanns.Gestirnir hafaaðgangaðtveimurbaðherbergjum meðsturtumogíöðruereinnigbaðker. ÍeldhúsinuergrillogþægilegeldunaraðstaðaoghægteraðtengjastNetinu

»»  Pallurinn

Frumlegt og frjálslegt veitingahús

M

eðal nýunga á Húsavík í sumar er hið einstaka veitingahús Pallurinn. Það er staðsett á þak Björgunarsveitarhússins með útsýn yfir bæinn og höfnina. Þarna er boðið upp á heilgrillað lamb, fisk úr flóanum, rækjur og annað góðgæti matreitt af öruggum höndum verðlaunakokksins Völundar Snæs Völundarsonar. Hann og kona hans, Þóra Sigurðardóttir eru nú hægt og hægt að slíta tengslin við Bahamaeyjar eru verða bráðum alkomin heim. Á þaki Björgunarsveitarhússins h e f ur verið komið f y rir e ld húsi með góðu grilli og 40 fm tjaldi. G es tir get a setið inni í tjaldinu e ð a notið þ ess að borða utandyra eftir hressilega

60

hvalaskoðunarferð með Gentle Giants á Húsavík. „Hugmyndin að þessum stað hefur verið að gerjast lengi,“ segir Völli. „Okkur hjónunum langaði að gera eitthvað fyrir norðan á sumrin og þegar ekki varð af öðru verkefni hjá okkur var ákveðið að skella upp grilli

og bjóða fólki að borða fyrsta flokks mat við fábrotnar og eindaldar aðstæður.Veitinghaúsgerastekkifrjálslegri og afslappaðri en Pallurinn.“ Heimsklassamaturísveitastemmningu Á Pallinum er sveitastemmning eins og hún gerist best, enda er

Völli alinn upp í Aðaldalnum og kann að fara með íslenskt hráefni á listilegan máta. Völli Snær hefur rekið vinsælan veitingastað, Ferry House, á Bahamaeyjum um árabil. Hann kenndi landsmönnum einnig að elda nýstárlega og gómsæta rétti í sjónvarpsþáttunum, Borðleggjandi með Völla Snæ og Grillað með Völla Snæ. Matreiðslubækur hans, Delicious Iceland og Silver of the Sea voru báðar tilnefndar til Gourmandverðlaunanna og sú fyrrnefnda fékk sérstaka viðurkenningu í Peking 2007. Samnefndir sjónvarpsþættir, Delicious Iceland, sýndir á RUV , á BBC Living og víðar um heim og nú gefst þeim sem leggja leið sína um Húsavík í

www.landogsaga.is

Kyrrð og gleði Eigendur Gistiheimilisins Sigtún leggja metnað sinn í skapa gestum sínum skjól og heimili að heiman. Fyrir utan gluggann bíður heimurinn með ótal tækifærum og ævintýrum en hreinir, mjúkir koddarnir gefa færiáaðgleymasérviðdrauma,njóta kyrrðarinnar og sofa draumlausum svefni eftir lýjandi ferðalag. www.guesthousesigtun.is -SS

sumar færi á að njóta matreiðsluhæfileika meistarkokksins.

Pallurinn er vinsæll viðkomu­ staður meðal heimamanna sem tekið hafa þessari nýung opnum örmum. Ferðamenn kunna einnig að meta þennan frumlega stað og að sögn Völla eru allar líkur á að hann sé kominn til að vera. www.pallurinn.is -SS


Sumarlandið

»»  Safnahúsið á Húsavík - Menningarmiðstöð Þingeyinga

Varðveisla minninganna á Húsavík

S

terktengslviðfortíðinaogforfeðurnaermeðalþesssemeinkennir Íslendinga.Áhugiáættfræðiogkjörumþeirrasembyggðulandiðáundan okkurerflestumíblóðborinoghvergi ersaganjafnlifandiogábyggðasöfnum hringinn í kringum landið. Hið skemmtilega Safnahús á Húsavík er þarenginundantekningogþarkomast í snertingu við gamla menningu landsinsogfáinnsýníkjörþeirrasem lögðu grunn að lífi þeirra sem nú lifa. Þrjár fastar sýningar eru í Safna­ húsinu, sýningin Mannlíf og náttúra – 100 ár í Þingeyjar­s ýslu, Sjó­minjasýningogSagaSamvinnu­ hreyfingarinnar sem einmitt er upprunnin í Þingeyjarsýslu. Mannlíf og náttúra – 100 ár í Þingeyjasýslu er tilnefnd til íslensku safnaverðlaunin í ár en hún endurspeglar lífið á íslensku bóndabæjum

á síðustu öld og hversu sjálfum sér nógir bændur voru um flesta hluti. Á Sjóminjasýningunni er að finna báta og fiskveiðitól fyrri tíma og eru sýningagripir bæði utan- og innandyra. Saga Samvinnuhreyfingarinnar er skemmtilegmargmiðlunarsýninginnanaðalsýningarinnarMannlífognáttúra.Þarmáfáinnsýníþærhugsjónirog framfaraþrásemrakSamvinnumenn áfram í árdaga hreyfingarinnar.

sem segir ævintýralega sögu póstþjónustu í landinu. Aðstaða er á Grenjaðarstað til að borða nesti og að góðum íslenskum sið er boðið upp á kaffi. Snartarstaðir er safn og safnakaffi skammt frá Kópaskeri. Leikfanga­ sýninginsemþarernúhefurvakiðmikla athygliogánægjuogsömuleiðishiðfallega handverksemunniðerafíbúumsveitarinnar. Í safnakaffinu er handverksbúð

þarsemer að finna nytjahluti skreytta hefðbundnum íslenskum útsaumsmynstrum og prjónavörur unnar af íslenskum handverkskonum. Lifandi menning Safnahúsið gegnir auk þess menningarhlutverki og þar er merkilegt ljósmyndasafnogskjalasafnsemverið er að merkja og flokka. Fólk úr landsfjórðungnum kemur þar líka saman

til að rækta íslenska arfleifð. Nýlega var á Vopnafirði haldið námskeið í samstarfi við Safnahúsið undir yfirskriftinni, Rímur og rokk. Þar lærðu ungmenni að ekki svo mjög langt er milli tónlista fortíðar og nútíðar. Áætlað er að framhald verði á þessu verkefniaukfjöldaannarrasemgestir Safnahúsins geta kynnt sér og notið. www.husmus.is -SS

Leikfangasýningogalíslenskthandverk Á ve g u m S a f n a h ú s s i n s e r u einnig söfnin að Grenjaðarstað og Snartastöðum. Þar má rekja sögu búskapar og þróun mannlífs í landinu.Grenjaðarstaðurerhöfuðból og hefur verið í byggð frá landnámi. Þar var kirkja, safnaðarheimili og pósthús og í raun miðstöð mannlífs í sveitinni. Í Sérsýning er í pósthúsinu

www.landogsaga.is

61


»»  Fjóshornið, Egilsstöðum

Frá haga til maga

Á

einumfegurstaoggróðursælasta hluta landsins stendur reisulegt býli sem hefur verið í eigu sömu ættarinnar samfleytt í 119 ár. Egilsstaðir á Völlum. Þekkt fyrir fyrirtaks framleiðslu úr einu myndarlegasta kúabúi landsins,ákváðueigendurnirþauVigdís SveinbjörnsdótirogGunnarJónssonað færaútkvíarnarogopnaveitingastaðinn og verslunina Fjóshornið svo sem flestir fengju notið afrakstursins. Landinn veit að mjólkurvörur af ýmsu tagi hafa verið hluti af daglegri neyslu íslendinga frá fornu fari

oggetaséríslenskafbrigðiafskyriog ostumoftglattbragðlaukaþeirrasem áhugasamastir eru. Vinnsluaðferðir, þó líkar séu, hafa nefninlega sín sérkennioghverframleiðandisetursinn brag á útkomuna. Mikill metnaður ergreinilegalagðuríframleiðsluvörur Egilsstaðabúsins/Fjóshornsinsenda eru vinsældir þeirra engu líkar. Gaman er að geta þess að Vigdís lærði skyrgerð af tengdamóður sinni en sótti síðar námskeið í ostagerð á Hvanneyri. Vigdís framleiðir nokkrarjógúrttegundirogsvokallað

Egilsstaðaskyr sem selt er bæði hreint og með bláberjum sem tínd eru á Egilsstaðajörðinni. Osturinn Egilsstaðafetiermörgumkunnurenda sérstaklegavinsæll. Allarmjólkurvörur eru unnar í lítilli vinnsluaðatöðu inn af veitingastaðnum Fjóshorninu. Verslun og veitingar Veitingastaðurinn sem er staðsettur í nýbyggðu húsi skammt frá nýja fjósinu á Egilsstöðum státar af dýrindis matseðli. Þar er meðal annars hægt er að fá kaffi og með því um

helgar á milli kl. 14.00 – 17.00. Virka daga er opið frá 11.30 - 18.00 en þá er líka hægt að fá hádegisverð . Boðið er upp á fyrsta flokks nautavöðva, gúllassúpu og hamborgara og svo heimabakað bakkelsi og skyrtertur með kaffisopanum. Í Fjóshorninu er einnig hægt að kaupa vörur sem byggjast á framleiðslu Egilsstaðabúsins, nautakjöt, ferskostinn Egilsstaðafeta, jógúrt og gamaldags skyr úr mjólk Egilsstaðakúnna. Fjóshornið er opið frá júníbyrjun til ágústloka en hægt

»»  Gistihúsið Egilsstaðir

Rómantík á bökkum Lagarfljóts G

istihúsið Egilsstöðum er án efa eittaffallegustuhótelumlandsinsstaðsettábökkumLagarfljótsrétt utan við þéttbýlið. Frá Gistihúsinu er fagurt útsýni yfir Fljótið og til fjalla, auk þess sem aldnir viðir mynda einstakan skógargarð. Rómantík og gamlarhefðireruhafðaríöndvegiog gestir njóta fyrsta flokks þjónustu í einstakriumgjörðíslenskrarnáttúru. Húsið var byggt árið 1903 en hefur verið endurbyggt mikið í upprunalegum stíl, eins og hægt er. Húsið er B-friðað, það er að segja friðað að

62

utan og hefur Húsafriðunarnefnd fylgstnáiðmeðendurbótunum.„Við höfumleitastviðaðendurskapaþann ytri og innri glæsileika sem húsið var rómaðfyriráfyrstuárumsíðustualdar,“segirGunnlaugurJónassonhótelstjóri en hann hefur rekið gistihúsið í fjórtán ár. Og ekki bara að utan, því áveitingastaðgistihússinshefurverið reynt eftir megni að halda gamla stílnum með antík húsgögnum. Gistihúsiðerfullbúiðhótel,meðuppbúnumrúmumogbaðherbergimeð hverjuherbergi,enGunnlaugursegir að ákveðið hafi verið að halda sem mestíupprunannoghóteliðhétíupphafi Gistiheimilið á Egilsstöðum. Á gistihúsinu er fyrsta flokks veitingastaður og er eldhúsið opið til tíu á kvöldin. Það er opið gestum og gangandi og helstu réttirnir eru nautasteikur frá Egilsstaðabænum,

www.landogsaga.is

er að panta fyrir hópa utan þess tíma. Mikill áhugi er á vandaðri íslenskri framleiðsluogþessmágetaaðnokkrir veitingastaðir nota afurðir frá Fjóshorninu í sinni matargerð. Framúrskarandi vörur og augljóst er að metnaður býr að baki öllu sem viðkemur bæði rekstri og framleiðslu. Vel þess virði að fylgjast með íframtíðinniendaFjóshorniðgreinilega ekki þekkt fyrir minna en að bera fram það allra besta! Erum á Facebook

-SP

fiskur frá Borgarfirði eystra og lífrænt ræktað grænmeti og bygg frá honum Eymundi í Vallarnesi – því Gunnlaugursegirmikiðlagtuppúrþví aðbjóðauppáhráefnifráausturlandi. Á fyrstu hæð hússins er gestamóttaka þar sem tekið er hlýlega á móti gestum. Einnig þar hinn fallegi veitingasalur fyrir fimmtíu manns í sæti. Í kjallara hússins er síðan 28 manna fullbúinn fundasalur, ásamt notalegri setustofu þar sem gestir geta notið næðis og farið á netið í tölvu hússins. ÞegarGunnlaugurerspurðurhvernig hafi gengið það sem af er sumri, segir hann allt hafa gengið ljómandi. „Það hefur verið mjög fínt veður hér í sumar og reksturinn gengið vel. Það másegjaaðþaðséfullbókaðhjáokkur í gistingu í allt sumar og það hefur verið mjög mikið að gera á veitingastaðnum. Sá hluti rekstrarins er alltaf að aukast – enda bjóðum við upp á mikið úrval af gómsætum réttum.“ www.egilsstadir.com -SS


Sumarlandið

»»  Hús Handanna

Hagleikur og hugsun

E

in fallegasta hönnunar- og handverks­ verslun landsins er á Egilsstöðum. Hús Handanna - Art and Design er í senn verslun og gallerí í björtu og glæsilegu húsnæði þar sem hagleikur listamannanna nýtur sín til fulls. Lögð er áhersla á sérvaldar gæðavörur og aðeins fyrsta flokks handverk og listræn hönnun eru þar til sýnis og sölu. Verslunin er staðsett í hjarta bæjarins við fjölförnustu krossgötur á Austurlandi. Markmiðið með rekstrinum er að selja íslenska vöruhönnun eins og hún gerist best ogbjóðaferðamönnumuppáminjagripisem hafa í senn tilfinningalegt og listrænt gildi. Vöruúrvalið er mikið og þarna má finna fatnað, nytjahluti, listaverk og matarminjagripi. Matarminjagripaframleiðsla er tiltölulega ný grein á Íslandi en í Húsi Handanna má njóta alls þess góðgætis sem Austurland hefur upp á að bjóða og færa ástvinum að ferð lokinni.

sem hér kemur að verki. Hús Handanna deilir húsnæðimeðUpplýsingamiðstöðferðamanna þannigaðslámátværfluguríeinuhöggi,njóta listar og fegurðar og fá hagnýtar upplýsingar um hvert skal haldið næst. Á krossgötum liggja vegir til allra átta og íslensk þjóðtrú geymir sagnir um að það borgi sig að staldra við þar sem þannig háttar til. Hús Handanna er kannski ekki töfrastaður en sannarlega töfrandi staður. Ferðamenn geta þar kynnt sér allt það besta sem Austurland hefur uppá að bjóða, gæðahönnun, listhandverk, austfirskar krásir og myndlist af Austurlandi auk vandaðrar hönnunar og verka úr öðrum landshlutum. Erum á Facebook

-St.S

Töfrandi staður á krossgötum Lögðeráherslaáhlýlegtogskapandiandrúmsloft innandyra og allar innréttingar, uppstillingar og uppsetning vörunnar endurspegla ríka sköpunargleði lista- og hagleiksfólksins

www.landogsaga.is

63


»»  Steinasafn Petru á Stöðvarfirði, einstakt í sinni röð

Talað við steininn

S

teinasafn Petru á Stöðvarfirði er ævintýraheimur lita og forma sem á hvergi sinn líka. Þettaeinstæðasafnerþessvirðiaðgerasér ferð austur til Stöðvarfjarðar og reika í leiðslu um húsið og garðinn. Saga safnsins er ekki síður sérstök. Það varð til vegna ástar einnar konu Ljósbjargar Petru Maríu Sveinsdóttur á sköpunarmættiíslenskrarnáttúruogáttiíraun aldrei að verða safn opið almenningi. Alltfrábarnæskuheilluðusteinarnirfalleguá Austfjörðum Petru. Sú tilviljun að nafn hennar, Petra skuli dregið af gríska orðinu petros, sem þýðir steinn, er í meira lagi einkennileg í ljósi þessaðþettakvennafnhefuraldreiveriðsérlega algengt á Íslandi. Kannski markaði nafngiftin örlög hennar en Petra var aðeins sjö ára þegar húnfluttiheimmeðsérfyrstasteinninnensöfnunin hófst fyrir alvöru árið 1946. Þá fluttu hún ogeiginmaðurhennaríSunnuhlíð,lítiðeinbýlishússemekkiþykirstórtánútímamælikvarða envaríhugaPetruhöllsemhafðinógrýmitilað geyma alla fjárssjóðina sem hún rakst á. Fljótlega sprengdu steinarnir af sér húsið og tóku að safnast upp í garðinum og skreyta blómabeðin sem Petra ræktaði af næmni og umhyggju. Ekki fór hins vegar hjá því að gestir á Stöðvarfirði tækju eftir þessum einstæða garði þar sem litríkur gróður og fegurstu steinar kölluðust á. Ekki er ofsagt að þar hafi mátt njóta litbrigða jarðar á litlum bletti. Fólk tók að banka upp á og biðja um að fá að skoða garðinn og Petra af íslenskri gestrisni leiddi það um garðinn og húsið. Ágangurinn jókst og í fjöldamörg ár var Petra hvött til þess að þiggja greiðslu af gestum sínum en hún hafnaði því. Hún taldi steinana ekki sína eign heldur væru þeir allra Íslendinga. Að lokum

64

var kostnaðurinn við gestakomurnar einfaldlega orðinn henni ofviða og hún sá sér ekki annað fært en opna safn. Stórkostlegt innsæi Nú eru steinarnir hennar Petru varðveittir af afkomendum hennar en þessi einstæða kona lést í janúar í ár, 89 ára að aldri. Hún var mikið náttúrubarn og engu var líkara en hún hefði til að bera eitthvert sjötta skilningarvit þegar kom að steinum. Oft tók hún steina sem ekki á nokkurn hátt virtust skera sig frá öðrum gráum bræðrum sínum og bar heim. Þegar steinarnir voru opnaðir komu hins vegar í ljós fegurstu kristallar eða geislasteindir. Þetta stórkostlega innsæi brást henni aldrei. Steinarnirísafninuskiptahundruðumþúsunda ogbeðinígarðinumnæraótaltegundirplatna.Á hverju ári fer mikil vinna í að hreinsa beðin, þvo steinanasvoþeirnjótisínoghlúaaðgróðrinum. AðgangaumhúsiðhennarPetruerekkisíðraævintýri og það er mjög skiljanlegt að hvers vegna hún kaus að safna þeim svo mörgum í kringum sig. Fjölbreytnin í formi og lögun slík að ef annar listamaður en náttúran hefðu hér verið að verki stæðumennagndofayfirslíkrihugmyndaauðgi. Auk þess eru steinarnir síbreytilegir eftir því hvernig birtan fellur á þá og eru aldrei eins. Allar helstu steinatengundir landsins má finna í safninu en nefna má jaspis, brúna, græna og mislita, silfurberg með sitt tæra ljósbrot, geislasteina eins og stilbií og heulandít, kvarsteina eins ópal, bergkristall, karsedóna ametyst og ónyx. Að auki er þar steindarlíki á borð við hrafntinnu og svo ótalmargt fleira. Petra sjálf gerði ávallt lítið úr þekkingu sinni á steinafræðum en bréfaskriftir hennar

við vísindamenn sýna að hún hafði miklu að miðla. Hún lagði einnig sitt af mörkum til eflingar rannsókna á íslenskri jarðfræði með því að safna sýnum fyrir fræðimenn. Dýrmætur arfur Allir Íslendingar eiga Petru mikið að þakka. Flestum steinunum safnaði hún á Stöðvarfirði og fyrst í stað aðeins í fjöllunum fyrir ofan húsið sitt. Eftir því sem samgöngur bötnuðu stækkaði könnunarland hennar en engu að síður er það ótrúlegt að allir þessir fjölbreyttu og fallegu steinar hafi fundist á svo litlu landssvæði. Þeir eru til vitnis um hversu fjölbreytt og auðugt þetta land okkar er og náttúran rík. Safnið hennar Petru dýrmætur arfur fyrir alla Íslendinga að njóta um alla framtíð. www.steinapetra.is -St.S

www.landogsaga.is


Sumarlandið

»»  Hótel Aldan, Seyðisfirði

Fullkominn staður á hjara veraldar

E

inn glæsilegasti fjörður landsins blasir við eftir 26 kílómetra ökuferð frá Egilsstöðum. Stórfenglegt útsýni bætir fyrir aksturábröttumvegaköflumog ljósmyndarar mega hafa sig alla við á bak við linsuna. Seyðisfjörður býður okkur velkomin. Seyðisfjarðarkaupstaðurhefurásíðastliðnum árum getið sér gott orð fyrir fjölskrúðugt menningarlífenþarerárlegahaldinListahátíðin Á seyði, sumartónleikaröðin Bláa kirkjan og LungA (Listahátíð ungs fólks, Austurlandi). Á Seyðisfirði má finna menningarmiðstöðina Skaftfellsemstendurfyriröflugusýningarhaldi allt árið, gestavinnustofum fyrir listamenn, kaffistofu/bókasafnimeðáhersluámyndlistog þess má einnig geta að í kaupstaðnum er eina starfandi kvikmyndahúsið á Austurlandi. Seyðisfjörð prýða heilleg og falleg timburhúsfráaldamót­unum1900,enþausetjasterkan

svip á bæinn. Í þremur þessara húsa ræður Hótel Aldan ríkjum, þekkt fyrir fyrsta flokks gistingu og veitingar. Gaman er að þekkja sögu hótelsins, en mikil áhersla hefur verið lögð á að viðhalda sögulegum anda hússins þó nútíma þægindi séu í fyrirrúmi.Fagmannlegurveitingastaðurinnog móttakaneruígömluverslanahúsnæðiogmá sjá upprunalegar innréttingar víða.

þegar hægt er að njóta stjörnubjartrar nætur í gegnum þak­glugga ofan við rúm­stæðið. Glæsi­leg herbergin bera yfirbragð gæða og góðrar, látlausrar nærveru. Tekið er tillit til fjölskyldu­s tærðar, en vegna sveigjanlegrar hönnunar er hægt að nýta sum herbergin þannig að þau myndi “svítur” eða herbergi fyrir 4 til 6 persónur, án þess að bæta við auka rúmum.

Stjörnubjartar nætur Gistiaðstaðan státar af yfirráðum tveggja húsa,gamlaLands­bankanumoggömlupósthúsi og hefur eigendunum tekist sérstaklega vel til með innréttingar og aðbúnað herbergjanna. Danskir innfluttir antíkmunir og indverskur húsbúnaður vefja mann örmum sínum á einkar skemmtilegan hátt og fá gesti til að gleyma stund og stað, ekki síst

Fengur dagsins Gratineraðurgeitaostur,truffluolía,ítalsktkaffi, hvíttdamaskogkristalleref til vill ekki það sem kemur fyrst í hugann þegar einn afskekktasti fjörður landsins er heimsóttur, en Hótel Aldan er ekki þekkt fyrir minna. Í hádeginu og á kvöldin gleðja sólkoli, lúða, lax og humar bragðlaukana til móts við villibráð, svo eitthvað sé nefnt, og njóta margir

réttanna góðs af grösugum fjöllum nærsveita. Villtir sveppir og ber eru notuð eftir árstíma en á matseðli veitingastaðarins er áhersla lögð á austfirskt hráefni, íslenskar jurtir og lífrænt ræktað grænmeti frá Vallanesi á Héraði. Kaffihúsið er opið daglega til klukkan 17, en þar njóta gestir góðs af ítölsku kaffi, úrvals kökum auk minni rétta. Hægt er að sérpanta humar og hreindýraveislur auk þess að uppfylla nær allar séróskir frá gestum þegar bókað er fyrirfram. Persónuleg þjónusta setur svip sinn á allt umhverfi og augljóst er að mikill metnaður býr að baki öllu sem viðkemur reksti hótelsins. Dásamlegt er að njóta þess sem Hótel Aldan hefur upp á að bjóða, fullkominn staður á hjara veraldar. www.hotelaldan.com

-SP

»»  Café Sumarlína

Krásir í fjarðarbotni og dalsmynni

C

afé Sumarlína er skemmtilegt lítið kaffi- og veitingahús á Fáskrúðsfirðisembýðuruppákakóog kaffi og mikið úrval af tertum og kökum,aukþessaðverameðfjölbreyttan matseðil.Eigandi Café Sumarlínu er Óðinn Magnason en hann hefur þó ekki rekið staðinn frá upphafi. „Þetta fyrirtæki er stofnað árið 2000 af ungum systrum að sunnan sem fundu hér gamalt hús og gerðu upp sem kaffihús. Þær ráku þetta sem sumarkaffihús frá 2004 til 2006.Þákaupiégfyrirtækiðoghúsið af þeim,“ segir Óðinn sem hefur alla tíð búið á Fáskrúðsfirði. Árið 2006 hafði hann verið verkstjóri í Fiskimjölsverksmiðjunni í tuttugu

og fimm ár og söðlaði þá óvart um. En hvernig kom það til? „Það var nú þannig að árið 2006 var kosningaár. Ég hringdi í þær systur og spurðihvortþærværuekkitilíaðopna húsiðumkosningahelginatilaðhalda kosningavöku. Þær héldu það nú en sögðustveraaðauglýsaþettatilsölu.Ég sagðiþeimblessuðumaðveraekkiað því,égmyndibarakaupþettaafþeim. Ímaíhringduþærogbáðumigaðsækja sig í flug á Egilsstaði sem ég og gerði. Þegar við hjónin mætum á kosningavökuna um kvöldið, taka þær á móti okkurogviljaendilegasýnaokurhúsið. Égspurðihvortþærhefðuekkiveriðað auglýsaþaðtilsölu,enþærsögðusthafa hættþvívegnaþessaðþærætluðuað

seljaokkur það. Við slógum tilog opnuðum í júlí, viku fyrir Frönsku dagana hér.Hentumokkurbaraútípottinnog nú eru liðin sex ár – eins og í sögu.“ Café Sumarlína var kaffihús og þannig ætluðu Óðinn og eiginkona hansaðrekaþaðáfram.„Svovoruliðnareinhverjarvikureðamánuðiroghringi niður eftir og spyr konuna hvort húngetiekkifariðíkaupfélagiðogeldað mat. Það var auðsótt mál en þegar ég kom niður eftir til að borða var hún búin að selja matinn. Þá fórum við að pæla í því hvort ekki væri sniðugt að rekaþettasemveitingastaðoghöfum gert það síðan – á ársgrundvelli.“ Í dag eru pizzur og smáréttir á matseðlinum. Einnig aðalréttir þar

sem Eftirlæti Joes er vinsælastur, enda hannaður úr rækjum, krabbakjöti, hörpuskel, rjómaosti, grænmeti og rjóma og borinn fram í baguette brauði. Auðvitað eru svo fleiri fiskréttir og lambakjötsréttir. Í hádeginu og flest kvöld yfir sumartímann er líka boðið upp á rétt dagsins. Á Café Sumarlínu er líka tertuskápur og boðið er upp á belgískar vöfflur, frá 10.00 á morgnana til 22.00

www.landogsaga.is

á kvöldin – en eldhúsið lokar klukkan 21.00. Sjálfthúsiðerskemmtilegastaðsett innst í þorpinu, við smábátahöfnina, meðútsýniinnallandalinnogútallan fjörðinn.Þaðerþvívarlahægtaðkomast hjá því að njóta matarins, útsýnisinsogveðurblíðunnarsemeinkennt hefur þetta sumar. Nú, svo er bara að njóta annarra veðra á veturna. www.123.is/sumarlina -SS

65


»»   Paradís ljósmyndara, matgæðinga og náttúruunnenda

Ríki Vatnajökuls

S

egjamámeðsanniaðíRíkiVatnajökulsséað finna allt það sem ferðalangar sækjast eftir. Áþessuvíðfeðmasvæðieraðfinnastórkostlega náttúru,spennandiafþreyinguogupplifunímat ogdrykksemskilarekkisíðriminningumenhið sjónræna. Ríki Vatnajökuls nær frá Lómagnúpi í vestri að Hvalnesi í austri og spannar rúmlega 200 km af hringveginum. Á þessu víðfeðma og fjölbreytta svæði er að finna ótal gönguleiðir, reiðleiðir,hálendisslóðirogaðgengilegarnáttúruperlur sem heilla alla. Samgöngurerumeðbestamóti.FlugtilHafnar í Hornafirði sex daga vikunnar og daglegar rútuferðir yfir sumartímann. Þetta er eitt snjóléttastasvæðilandsinsogauðveltaðferðastum það allt árið um kring. En Ríki Vatnajökuls snýst um fleira en náttúruna, það er einnig öflugur klasi ferðaþjónustu-,matvæla-ogmenningarfyrirtækja á Suðausturlandi. Fjölbreytt gisting er í boði, tjaldsvæði, gistiheimili, hótel og fleira.

Flugeldasýning Munið eftir flugeldasýningunni við Jökulsárlón þann 25. ágúst! „Hér hefur byggst upp gríðarlega öflug ferðaþjónusta með úrvali valkosta í afþreyingu, mat og gistingu.,“ segir Sigríður Dögg Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Ríkis Vatnajökuls. „Fyrirtækin ákváðu að bindast samtökum undir merkjum Ríkis Vatnajökuls ogeigameðsérsamstarfumaðbjóðauppásem bestaþjónustufyrirferðamennásvæðinu.Hægt er að kynna sér valkosti á heimasíðu félagsins www.visitvatnajokull.is.“ Paradís ljósmyndara Ægifögur náttúra gerir Ríki Vatnajökuls að ljósmyndaparadís.Svæðiðhefuraðgeymafjölmargar náttúruperlur á borð við Jökulsárlón, Skaftafell, Svartafoss, Lónsöræfi, Ingólfshöfða auk ótalmargra annarra. Þessi svæði skapa ljósmyndurum tækifæri til að láta reyna á sjónarhorn og sköpunargleði en þá draga ekki síður að litagleði náttúrunnar í bergmyndunum í fjöllum, steinar og fjölbreytilegur gróður.

66

Kyrrðin utan alfaraleiða ratar síðan sterk inn í myndirnar svo áhorfandinn skynjar friðsæld þessasvæðissemmótasthefurafósigrandiog miskunnarlausum öflum náttúrunnar. Vatnajökull er stærsti jökull í heimi utan heimskautasvæðannaognúhefurveriðskapaður stærsti þjóðgarður í Vestur-Evrópu um áhrifasvæði hans. Ríki Vatnajökuls nær yfir suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs en það er aðgengilegasti hluti jökulsins. Heimsókn í JöklasetriðáHöfngefureinstakainnsýníþessa frosnu veröld og áhrif hennar á nánasta umhverfi sitt. Í Skaftafelli má síðan komast í návígi við jökulinn en þar er að finna gönguleiðir við allra hæfi auk gestastofu þjóðgarðsins sem er opin allan ársins hring. Yfir öllu vakir Hvannadalshnjúkur, hæsti tindur landsins og geisivinsæl fjallgönguleið. Í Ríki Vatnajökuls er skammt stórra högga á milli. Botninn á Jökulsárlóni er lægsti punktur undir sjávarmáli hér á landi en þessi einstaka náttúrusmíð, sem Jökulsárlónið er, dregur að sér þúsundir ferðamanna á ári hverju. Sigling umJökulsárlónerævintýrisemfáirstandasten síbreytileiki vatnsins, íssins og aðstæðna gera hverjaferðeinstakaogáhinniárlegriflugeldasýninguáJökulsárlónimásjáölllitbrigðijarðar speglast og endurkastast af vatni og ís. Menning, fuglar, jöklafjör og fleira gott Fjölskrúðugtfuglalífdreguraðhópafuglavina á hverju ári. Á heimasíðunni visitvatnajokull.is eraðfinnabæklingþarsemmerktireruáhugaverðir staðir til fuglaskoðunar. Fyrir jarðfræðiáhugafólk væri þá ekki úr vegi að skoða einnig bæklingumheillandijarðfræðiþessasvæðisog skoða kort sem bendir á helstu staði. Fjölbreyttir möguleikar til afþreyingar og skemmtunar bjóðast einnig og má nefna að á Höfn er frábær sundlaug með þremur rennibrautum. Vönduð göngukort sem hægt er að kaupa á svæðinu gefa möguleika á að ferðast á eigin vegum en einnig er hægt að taka þátt í skipulögðum gönguferðum hjá Ferðafélagi Austur-Skaftafellssýslu. Húsdýragarðurinn í Hólmiveitirbörnumogfullorðnumánægjuog í Hoffelli er hægt að hvíla lúin bein í heitum

potti eftir skemmtilegar göngur eða fara í fjórhjólaferð um fáfarnar slóðir. Vélsleðaferðir upp á sjálfan Vatnajökul eða ferðir í jöklajeppum gleymast seint þeim sem reynir og sömu sögu er að segja af jöklagöngum, íshellaskoðun eða ísklifri utan í frosnu jökulstálinu. Ferðir út í Ingólfshöfða á heyvagni til að kynnast nánar fiðruðum íbúum þessa lands og fræðast um sögu landnáms eru spennandi og skemmtilegar og hið sama má segja um skoðunarferðir á bátum frá Hornafirðieðaútsýnisflugyfirþettaævintýraland. En vélknúin ökutæki eru ekki eini ferðamöguleikinn. Hestaleigan í Árnanesi býður þannmöguleikaaðnjótasamveruviðíslenska hestinn. Enginn ætti svo að láta hjá líða að kíkja við á Þórbergssetri á Hala í Suðursveit og njóta ritfærni og hnyttni meistara orðsins, Þórbergs Þórðarsonar.

www.landogsaga.is

Veitingastaðir í Ríki Vatnajökuls leggja áhersluáaðbjóðauppámatsemerframleiddurásvæðinuogmetnaðurveitingamannagerir þaðaðverkumaðfásvæðiálandinubjóðaupp á viðlíka sælkeraveislu. Höfn er fræg fyrir humar og ekki að ósekju að talað er um „humarbæinn.“Humarréttir,fiskur,íslensktlambakjöt ognautakjötsafurðireruámatseðlumveitingastaða og allir sem kunna að meta góðan mat ættuaðkomaviðát.d.Humarhöfninni,Ósnum á Hótel Höfn, Kaffi Horninu eða Pakkhúsinu. Ekki spillir að hægt er að skola niður matnum með Vatnajökli, bjór sem er sérstaklega framleiddur fyrir veitingastaði í Ríki Vatnajökuls. BjórinnerbruggaðurúrísjökumúrJökulsárlóni og blóðbergi. Já, þetta er sannarlega draumaland ferðamannsins. www.visitvatnajokull.is -St.S


Sumarlandið

»»   Óendanlegir möguleikar fisksins

Veisla við þjóðveginn

K

avíar frá Rússlandi, gæsalifrarkæfa frá Frakklandi, ítalskt pasta og svissneskur ostur. Einhvers konar einkennisréttir leiða hugann að tilteknu landi, ákveðnu héraði eða vekja minningar um ákveðin þorp. Rík matarhefðannarralandaerheillandiogeittafþvísem við sækjumst eftir á ferðalögum. Oft hefur það gleymst þegar ferðast er innanlands en metnaðarfullum veitingamönnum er að takast að opnahugaogmunnalandsmannafyriröðruen skyndibita. Kaffi Hornið á Höfn í Hornafirði er meðalslíkraveitingahúsaogbýðurþaðbestaúr hafinu matreitt á skapandi og gómsætan hátt. Hjónin,IngólfurEinassonogKristínÓladóttir rekastaðinnogaukfisksinsoghumarsinssem Hornafjörður er svo þekktur fyrir leikur sér að íslensku lambakjöti, kjúklingi og fjölbreyttu meðlæti. Humar Hornafjarðar er meðal vinsælli rétta á matseðlinum og súpan og salatbarinn í hádeginu einmitt sú hressing sem ferðalangar þurfa á langri dagleið. En hvað finnst Ingólfi skemmtilegast að matreiða? „Fisk því hann er svo fjölbreytilegur. Humar­-inn einnig því hann veitir óendanlega möguleika.Mérfinnstlíkamjöggamanaðfara á markaðinn velja sjálfur fiskinn fyrir daginn,

koma með hann heim í eldhús og flaka hann sjálfur eða gera að honum á þann hátt sem ég kýs. Með því móti tryggi ég að hráefnið sé ævinlega það ferskasta sem völ er á.“ Heimabakað brauð og góðgæti úr héraði Fleira er alltaf nýtt og ferskt á Kaffi Horninu því Ingólfur og starfsfólk hans, baka öll brauð sem boðið er upp á veitingastaðnum og ekki laust viðaðsúpanbragðistbeturþegarmeðlætiðer þetta heimabakaða góðgæti. Matseðillinn er fjölbreyttur og nautakjöt og lambakjöt úr héraði eru með sérrétta sem Ingólfur hefur þróað. Hugmyndafræðin sem Kaffi Hornið starfar eftir er svokölluð Slow Food Movement. Það er alþjóðleghreyfingsemsnýstumSlowFoodeða hægan mat. Hugsunin þar á bak við er að bjóða frammatvælisemunninerumeðvirðingufyrir náttúrunni,sanngirnigagnvartvinnandihöndumsemaðframleiðslunnikomaogmarkmiðið er ekki fyrst og fremst að ná fram arðsemi. Þessi hreyfingsprattframsemandsvarviðhraðanútímalífsogskyndibitannsemvaraðverðahelsta fæðinútímamannsins.Matvælaframleiðslatekurtíma,eldunáaðhæfahráefninuogmikilvægt er að gefa sér tíma til að njóta matarins.

Hreyfingin snýst ekki fyrst og fremst um nýungar heldur að hlúa að því sem er til staðar. Allt frumkvæðikemurfráeinstaklingumsemfyrireru ogþeirmótastefnunaáhverjumstað.Maturíríki Vatnajökuls er skemmtileg tilraun til að draga fram sérkenni þessa landshluta í matarhefðum oghvernigmánýtaþágnóttoggæðitilaðauðga upplifun ferðafólks um þetta magnaða landsvæði. Undir hinum stóra hvíta jökli er að finna auðugri hefðir en margan grunar og möguleikarnir á úrvinnslu aðeins takmarkaðir af ímyndunarafli þeirra sem fara höndum um matinn. Frumlegir hamborgarar Ingólfur lærði í tvö ár í Zermatt í Sviss og nýtir þaðbestaúrmatarhefðumþessfjöllóttalands tilaðkryddahefðbundnaíslenskamatargerð. Meðal annars má nefna að stökkar og gómsætarröstikartöflurpassasérstaklegavelmeð íslensku nautakjöti eða hálfvilltu fjallalambi nýkomnuofanafheiðum.Heimabakaðarkökur

www.landogsaga.is

erufrábæreftirrétturoghressandimeðkaffinu en vinsælasti eftirrétturinn á matseðlinum er svoísinnfráÁrbæ.Heimatilbúinnektarjómaís úr mjólk kúa sem ganga úti á sumrin. Lakkrís og súkkulaðibragðið þykir spennandi en sú hefð að blanda saman lakkrís og súkkulaði virðistséríslenskogfáarþjóðirsemhafaþróað þá bragðblöndu jafnvel og við. Ekki spillir að andrúmsloftið á Kaffi Horninu er einstaklega notalegt. Hlýlegur viðurinn og vingjarnleiki starfsfólksins hjálpa til við að bjóða gesti velkomna. Hér er ekkert ómögulegt og þeir sem kjósa hamborgara, pítsur, samlokureðaannanþekktanþjóðvegabitafá hann framreiddan með sérstöku handbragði kokksins og brosi frá framreiðslufólki. „Hér er allt hornfirskt,“ segir Ingólfur að lokum. „Allt starfsfólkið, maturinn og hugvitið sem að baki býr.“ www.kaffihorn.is -St.S

67


allir Íslendingar þekkja eru boðnar á góðu verði. Börn undir sjö ára borða frítt en hálft verð er fyrir aldurshópinn 7-12 ára. Í Gamla fjósinu má njóta þess að sitja inni, skrafa og skeggræða við borðið eða setjast út og njóta útsýnis til fjallanna háu og til hafs. Ekki skemmir svo að starfsfólkið er boðið og búið að spjalla, veita upplýsingar og kynna ferðafólki spennandi staði í næsta nágrenni.

»»  Gamla fjósið, áningarstaður í alfaraleið

Matur og svo margt fleira

V

ið þjóðveg eitt í aðeins 25 km fjarlægð frá Hvolsvelli er Gamla fjósið, spennandi veitingastaður undir tignarlegum tindum Eyjafjalla. Ekki er hægt annað en að dástaðþeirriskemmtileguhugmynd aðendurgeragamaltfjós,opnahana ferðamönnumogvermaþáaðinnan með góðum mat áður en haldið er

lengra. Gamla fjósið er svo sannarlegafrábærviðbótviðvaxandifjölda veitingastaða við þjóðveginn sem leggja metnað í að bjóða það besta í mat og drykk úr héraði. Vel hefur verið að öllum endurbótum staðið þótt einfaldleiki gamla gripahúsins fái að njóta sín. Boðið er upp á nautakjöt ræktað á býlinu

sjálfu og hamborgarnir eru engu líkir.Hamborgaribóndansmeðsveppum og lauk eða sveitaborgari með frönskum eru full máltíð, enda kjötið ósvikið. Heit og næringarrík nautakjötsúpa, Eldfjallasúpa er meðal vinsælustu rétta á matseðlinum en hún er borin fram með heimabökuðu brauði úr byggi frá Þorvaldseyri.

Steikogfersktgrænmetibeintúrkálgörðum sveitarinnar eru krásir engu líkar og sama má segja um ferskan fisk dagsins eða humar. Í eftirrétt er svo heimatilbúinn Fossís frá Vík. Og til að skola krásunum niður bjóðast marskonar drykkir meðal annars Kötlujarðvangsbjór. Kaffhlaðborð og upplýsingar Um hverja helgi er svo kaffihlaðborð á gamla mátann Ter tur, brauðtertur og aðrar krásir sem

»»  Opinn landbúnaður, verið velkomin!

Ásólfsskáli undir Eyjafjöllum T

öfra miðsumarsnátta þekkja Íslendingar margir og að njóta náttúrunnar af heilum hug með hjartað fullt af hamingju er eitthvað sem ætti að vera fastur liður í tilverunni. Undir Eyjafjöllunum, með Skógarfoss til austurs og Seljalandsfossaðvestanverðuleynist Ásólfsskálabýlið umvafið öllum þessu mikilvægu náttúrutöfrum. Ásólfsskáli vann til umhverfisverðlauna Rangárþings eystra árið 2011 fyrir snyrtilegasta býlið og er ekki um að villast að það hefur átt verðlaunin sannarlega skilið enda áberandi vel skipulagt og hirt.

68

Velkomin í sveitina ÍsamvinnuviðOpinlandbúnað,verkefniávegumBændasamtakaÍslands, eru eigendur Ásólfsskála á meðal þeirra staða sem gefa almenningi tækifæri á að heimsækja bóndabæi ogkynnaséralmennsveitastörf,eða þversnið af íslenskum landbúnaði eins og hann er í dag. Um þrjátíu bæir, víðsvegar á landinu, taka nú þátt í verkefninu og hafa ma. vottorð frá dýralæknum um heilbrigði. LandareignÁsólfsskálabænda,hjónanna Katrínar Birnu Viðarsdóttur og SigurðarGrétarsOttóssonarhefurað geymakúabú,básafjósmeðbrautar/

rörmjaltakerfiogertekiðámótiheimsóknumalladaga,helstmeðáhersluá mjaltatímann. Gestgjafarnir taka vel á móti gestum sínum enda annálaðir fyrir lifandi leiðsögn og persónulega viðveru. Gott aðgengi er fyrir

fatlaða, fallegar gönguleiðir eru á svæðinu og fuglaskoðun, meðal annars, auk þess að mjög stutt er í hestaleigu og silungsveiðar. Ferðaþjónustu í tveimur fimm manna bústöðum má finna í gróni

www.landogsaga.is

Í sumar verður svo af og til boðið upp á lifandi tónlist á kvöldin og í haust mun hefðbundinn íslenskur matur verða þema októbermánaðar og í nóvember skreytir villibráð matseðilinn og í desember býðst jólahlaðborð með öllum uppáhalds- jólakrásum landans. Gamla fjósið snýst greinilega um fleira en mat og sannarlega heimsóknarinnar virði. oldcowhouse@gmail.com -St.S

vöxnumbrekkumfyrirferðalangasem geta ekki stillt sig um að framlengja heimsókn sína á þessum yndislega stað. Hjónin Katrín Birna og Sigurður Grétar standa sig að sjálfsögðu framúrskarandi þegar kemur að því að hlúa að gestum sínum að næturlagi. Tvönotalegsvefnherbergiogskemmtilegsvefnloftmeðdýnumeruíhvorum bústað,gasgrillogheitirpottar-enda er ekkert betra en að láta líða úr sér í heitum potti undir miðsumars, eða vetrarhimni í friðsæld fjallendisins. Gaman er að geta þess að í 10 km fjarlægðfráÁsólfsskálaliggurgamla Seljavallalaugin, byggð árið 1923. Hún er friðuð en er ferðafólki boðið að taka sundsprett í þessu heillandi umhverfi, sér að kostnaðarlausu. Einnig er áhugavert að heimsækja Ásólfsskálakirkjuna en Ásólfsskáli hefur verið kirkjustaður frá því 1888. Kirkjan tekur um 140 manns í sæti, altaristaflan er verk Matthíasar Sigfússonar en hún sýnir þegar Jesús sendir lærisveina sína út til að boða orðið. Taflan er eftirmynd af erlendu listaverki. Ásólfsskálinn sjálfur stendur við veg 246, 2,5 km frá þjóðvegi 1. Ef ekið er í vestur frá býlinu má finna Hvolsvöll um 35km í burtu og ferju tilVestmannaeyjafráLandeyjahöfn er í um 20 km fjarlægð. Frá býlinu er svo hægt að bóka jeppaferðir að Eyjafjallajökli með Southcoast Adventure og snjósleðaferðir með fyrirtækinu Arcanum ef ævintýraþráin grípur mann! www.asolfsskali.is -SP


Sumarlandið

»»  Þjóðveldisbærinn

»»  Jökulsárlón

Opnar dyr að fortíðinni

N

eðan Sámsstaðamúla í Þjórsár­ dal er Þjóðveldisbærinn sem reistur var í tilefni af 1100 ára afmæli Íslandsbyggðarogerhannopinngestum og gangandi alla daga á tímabilinu frá 1. júní – 1. september kl. 10:00 - 12:00 og 13:00 – 18:00. Við gerð Þjóðveldisbæjarins var það einkum haft í huga að byggja eins nákvæmlega og unnt var með hliðsjón af bæjarrústum sem fundist höfðu við fornleifauppgröftáStöngsemerinnar í dalnum. Tilgangurinn með smíði bæjarinsvaraðgerahannaðeinskonar safni sýnishorna af smíð og verkmenntsemvitaðermeðöruggrivissu að hefur verið iðkuð á þjóðveldisöld. Talið er að í vikurgosi úr Heklu árið 1104 hafi vart færri en 20 bæir í Þjórsárdal farið í eyði. Meðal þeirra var fornbýlið Stöng neðan við Gjána í Þjórsárdal. Við uppgröft norrænna fornleifafræðinga á staðnum árið 1939 fékkst mikill fróðleikur um hvernigskipanbæjarhúsaogútihúsa hefur verið á seinni hluta 11. aldar. FljótlegaeftiraðÞjóðhátíðarnefnd hóf störf sín kom fram sú hugmynd að fá Hörð Ágústsson „fornhúsafræðing“ til að sjá um smíði líkans sem byggðist á rannsóknum hans á fornum húsakosti. Jafnframt var stefnt að því að reistur yrði bær í fullri stærðfyrirþjóðhátíðarárið1974.Svo fóraðsmíðiÞjóðveldisbæjarinshófst það ár en ekki var lokið við að reisa hann fyrr en árið 1977. Kostnaður við gerð bæjarins var greiddur af

forsætisráðuneytinu, Landsvirkjun og Gnúpverjahreppi. Þjóðveldisbænum var valinn staður í grennd við rústir Skeljastaða og skiptist hann í skála, stofu, búr, anddyri, klefa og kamar. Skálinn var aðalhúsið á bænum. Þar unnu menn ýmisdaglegstörf,enöðrufremurvar skálinnsvefnstaðurheimilisfólksins. Hinsvegarertaliðaðstofanhafiverið allt í senn, vinnustaður kvenna, dagstofa og veisluhús. Bærinn ber þess vitni að húsakynni fornmanna voru ekki ómerkilegir moldarkofar, heldurvandaðarogglæsilegarbyggingar. Árið 2000 var vígð lítil torfklædd stafkirkja við Þjóðveldisbæinn í Þjórsárdal. Kirkjan var smíðuð með hliðsjón af kirkju sem fannst við fornleifarannsóknir á Stöng 1986 1998, en við smíði hennar var einnig stuðst við ýmsar aðrar heimildir um kirkjur á fyrstu öldum kristni á Íslandi. Kirkjan er útkirkja frá Stóra Núpsprestakalli.Sömuaðilarkostuðu smíði kirkjunnar og gerð Þjóðveldis­ bæjarins, þ.e. forsætis­ráðuneytið, LandsvirkjunogGnúpverjahreppur. Þjóðveldisbærinn og kirkjan eru eign íslenska ríkisins og fer forsætisráðuneytið með yfirstjórn og eigendaforræði yfir þeim. Lengst af byggðistreksturÞjóðveldisbæjarins á innkomnum aðgangseyri og aðstoðfráLandsvirkjunogGnúpverja­ hreppi ef tir atvikum. Með máldaga sem forsætisráðuneytið, Þjóðminjasafn Íslands, Skeiða- og

GnúpverjahreppurogLandsvirkjun gerðu með sér árið 2002 um rekstur og viðhald Þjóðveldisbæjarins var með formlegum hætti gengið frá málefnumbæjarinsmeðþvíaðráðuneytið leggur árlega 2/3 til rekstrar ogviðhaldsbæjarinsaukendurbóta og Landsvirkjun leggur fram 1/3 árlega. Þar með lauk því óvissuástandi sem ríkt hafði um hann frá upphafi. Einnig kveður máldaginn á um að Landsvirkjun leggi sem fyrr til ígildi tveggja stöðugilda fyrir það tímabil sem Þjóðveldisbærinn er opinn gestum í því skyni að veita þeimnauðsynlegafræðsluogþjónustu eins og Landsvirkjun hefur gertfráþvístarfsemiíbænumhófst. Þjóðminjasafniðleggurtilráðgjöfog aðrafaglegaaðstoðvegnaviðhalds bæjarins og þeirrar starfsemi sem þar fer fram án endurgjalds, og Skeiða og Gnúpverjahreppur leggur til alla nauðsynlega aðstoð vegna skipulagsmála sem tengjast Þjóðveldisbænum og annast allar merkingar og uppbyggingu gönguleiða. Jafnframt leggur hreppurinn til fjármagn þegar sérstaklega stendur á. Varðveisla og dagleg stjórn Þjóðveldisbæjarins og kirkjunnar er í höndum hússtjórnar sem hefur umsjón með bænum og ber ábyrgð á allri starfsemi í honum, rekstri og fjármálum. Í samræmi við máldaga fyrir kirkju Þjóðveldisbæjarins annast hússtjórnin umsjá kirkjunnar, rekstur og viðhald. Hússtjórnin er skipuð til fjögurra ára í senn. Þjóðveldisbærinn er í Þjórsárdal, undirSámsstaðamúlaviðBúrfellsstöð. Ef ekið er frá Selfossi um Suður­ landsvegerbeygtinnáþjóðveg30íáttað Flúðum.Afþeimvegierbeygtinnáþjóðveg32,Árnes,semliggurinníÞjórsárdal. Frá Suðurlandsvegi er ennig hægt aðbeygjainnáveg26,Landveg,vestan við Hellu. Vegurinn liggur upp Holt og Land, um Galtalæk, austan við Þjórsá hjá Búrfelli. Skammt frá Sultartangavirkjun er beygt inn á veg 30 í átt að Búrfellsstöð. www.thjodveldisbaer.is

Heillandi heimur

Í

Ríki Vatnajökuls er skammt stórra högga á milli, hæsti tindur Íslands Hvannadalshnjúkur, gnæfir þar yfir og botninn á Jökulsárlóni er lægsti punktur undir sjávarmáli sem fyrirfinnst hér. Í aldarfjórðung hefur Jökulsárlónið ehf. farið með ferðamenníævintýarsiglinguumþennan undrastað. Siglt er á hjólabátum og ekki er síður skemmtileg upplifun að kynnast þeim einstöku farkostum.

Náttúruöflin að leik Jökulsárlón fer sístækkandi eftir því sem jökullinn hörfar en fyrir árið 1950 rann áin um það bil 1.5 km leið til sjávar. Nú er hefur lónið færst mun nær ströndinni en áður og þess sést stað í þeirri staðreynd að sjávarfalla gætir í því og selir synda þar um farþegum hjólabátanna til mikillar ánægju.LeiðsögumennJökulsárlóns ehf. leggja sig einnig alla fram um að benda á allt það sérstæða og áhugaverðasemfyrirauguberoguppskera þakklæti og ánægju 68.000 glaðra farþega á ári hverju. Allir sem leggja leið sína að Jökulsárlóni eru snortnir af kyrrðinni innan um tignarlega ísjaka og á góðviðrisdegi er fegurðin nánast

ójarðnesk. Djúpt dimmblátt vatnið endurkastar ljósinu og hvítir jakar mynda formfagra skúlptúra á floti. Aðstandaábakkanumerengulíkten sigling á milli þessara listaverka náttúrunnar ógleymanleg. Á eftir er svo hægt að setjast niður í kaffistofunni oggæðasérágóðuíslenskubakkelsi.

Síbreytileg veröld Jökulsárlón ehf. er í hópi reyndra og sterkra ferðaþjónustufyrirtækja hér á landi. Frumkvöðlastarf þeirra sem hófst fyrir tuttugu fimm árum er í raun síungt því það skiptir ekki máli hversuofterskroppiðíferðmeðþeim um Jökulsárlón eitthvað nýtt blasir ávallt við og engin ferð er eins. www.jokulsarlon.is

-St.S

-St.S

www.landogsaga.is

69


»»  Almar Bakarí

Bakarí heimsborgarans

S

elfosserfallegurbærásuðurlandinuogsækir ferðafólkbæinnheimíauknummæliundanfarin ár. Á undanförnum árum hefur bærinn verið í miðju mikilla jarðhræringa og ber stórkostleg náttúrufegurðin allt í kring þess merki. En þrátt fyrir mikla ólgu í jarðskorpu suðurlandsins þá ber mannlífið þess enn merki um líflegan bæ sem dafnað hefur í gegnum árin. Í hjarta bæjarins heyrist ljúfur niður hinnar fögru en kröftugu Ölfusár og laðar hún að ferðamenn frá öllum heimshornum.

Blómstrandi miðbæjarlífið er fjölbreytilegt ogmenningarlífbæjarinslaðaraðflórumannlífsins á suðurlandinu og suðvesturhorninu. Á fallegum degi eru það ófáir sem stoppa á Selfossi til að kynna sér viðburðaríkt listalíf á svæðinu,spilagolfístórkostlegrináttúru-fegurð og gæða sér á ljúffengu kaffi eða smakka á kúluís frá Kjörís í hinu landsþekkta Almar bakaríi sem nýlega opnaði í nýju 200 fermetra húsnæði í gamla Landsbanka útibúinu. Almar bakarí er rekið af Almari Þór Þorgeirs­ syni sem nam sín fræði í Danmörku og konu

70

hans Ólöfu Ingibergsdóttur og opnuðu þau fyrsta bakaríið í Hveragerði þar sem finna má merki um kraft jarðhitasvæðisins á sjálfu gólfinu í bakaríinu. Þar má sjá sprungu og fyrir þá forvitnustu má endurupplifa jarðskjáltftana eins og suðurlandsbúar þekkja þá í upplýsingamiðstöð bæjarins. Það sem einkennir bakaríið eru ofnarnir sem ganga fyrir jarðhita. Almar og Ólöf bjóða upp á hollt og gott brauð sem bakað er úr jarðhita svæðisins og má segja að allt frá brauði og sætubrauði, kökur, kex, samlokur og pasta eiga rætur sínar að rekja til svæðisins. Þau hjónin bjóða meðal annars upp á ódýra en holla og ljúffenga súpu sem elduð er á staðnum og hefur hlotið lof bæði heimamanna og utanaðkomandi. Salurinn tekur allt upp í 40 manns í sæti Þegarveðriðergott,mánjótablíðunnarútifyrir og kæla sig niður með kúluís. Í þessu litla en nútímalegabæjarfélagimáfinnasérmargtað gera og er í raun nauðsynlegt að gista á einu af gistihúsumbæjarinseðatjaldstæðinuognjóta alls þess sem bærinn hefur upp á að bjóða. Í morgunsárið er upplagt að njóta stórkostlegrar náttúrunnar og labba upp að árbakkanum með nesti úr bakaríinu. Þar geta allir unað sér hvort sem er um bóklærðan bókaorm, upprennandi jarðfræðinga eða áhugasama stangveiðimanninn. Ekki má þó gleyma að hafa f yllstu aðgát við ánna. Þó svo að morgunstund við árbakkann sé draumi líkast má ekki falla í algleymi y fir ljúfum nið Ölfusár. Þegar líður á daginn er upplagt að leggja leið sína í Almar bakarí enn og aftur og

gæða sér á kældu hvítvíni á meðan börnin leika sér að lokinni ísveislu. Og ekki má gleyma brauðinu! Einstökumkeimibrauðsinserbestnotiðmeðljúfu rauðvínsglasiogminnirmargannheimsborgarannákaffihúsísveitahéruðumÞýskalandsþaðan sem Almar á sjálfur rætur að rekja. Auðvitað má ekki gleyma bragðmiklum íslenskum osti til að njóta þess besta sem Selfoss býður upp á. Það vita það kannski ekki margir en bakaríishefðin er ekki jafn útbreidd og við gerum okkur grein fyrir. Til að mynda búa Bandaríkjamenn, allavega þeir sem blaðamaður hefur komist í kynni við og eru þeir allmargir, ekki við þann lúxus. Gott brauð er langt frá því að vera ódýrt og því þykir mörgumíslenskbakaríishefðáhugaverðogsækjast sérstaklega eftir því að nýta tíma sinn vel á meðan landið er heimsótt. Því er upplagt að bjóða erlendum vinum sem koma hingað til lands til að upplifa Ísland og íslenska náttúru upp á ekta suðurlandsbrauð eins og það gerist best. Maðurinnognáttúranerueittásuðurlandinuog vitaheimamennbeturenflestiríslendingarhversu öflugmóðirjörðerþegarreiðinólgaríæðumhennar. Þá hristist jörðin undan selfyssingum en þrátt fyrirþaðheldurlífiðáframogsamkenndinogviljinn í sam-félaginu er víst besta dæmið um það. Almar bakarí er á alfaraleið, einungis í nokkra metra fjarlægð frá bæjarmörkunum og því engin afsökun að keyra ekki yfir brúnna og hlusta betur á nið ánnar í góðum félagsskap í gamla Landsbankahúsinu.

www.landogsaga.is


Sumarlandið

»»  Heill heimur undir yfirborðinu - Laugarvatn Adventure

Ævintýrin gerast enn!

L

»»  Sveitafélagið Árborg

Sögulegur andi

Þ

að mætti segja að víðáttur sunnlenska undirlendisins séu nokkuð á skjön við landið okkar fullt af skörðóttum fjörðum, þröngumdölumogmiklufjallendi.Enþvímun áhugaverðari er þessi græna víðátta sveitafélagsins Árborgar sem nær frá fjörunum löngu sem við standa Stokkseyri og Eyrarbakki, að SelfossogIngólfsfjalli,semmarkareinahelstu þjónustumiðstöð Suðurlandsins. Það er ekkert sem jafnast á við að fara í sunnlenska fjöruferð þegar maður heimsækir strandaþorpin Stokkseyri eða Eyrarbakka. Sérstaklega þegar maður veit að maður getur gætt sér á gómsætum humri eftir ferkst sjávarloftið, sem er aðall svæðisins. Hafi maður byggingasöguleganáhugaþáerkjöriðaðheimsækja hinn merka Knarrarósvita sem er sérstæður viti þar sem leikið er með vitaformið.

Eyrarbakkiermerkurfyrirsíngömluhússem myndafallegaþorpsmynd.Segjamáaðsögulegur andi svífi yfir Eyrarbakka en söguna má kanna í Byggðarsafni Árnesinga sem staðsett er í einu af elstu húsum Íslands. Ef maður vill svoverðaeinhversvísariumdraugalandsinser kjöriðaðheimsækjadraugasetriðáStokkseyri auk þess sem fjöldann allan af afþreyingu og menningu má finnar þar á bæ. Margir þekkja Selfoss einna helst af aðalgötunni þar sem þjóðvegur eitt liggur í gegnum bæinn. En víki maður af aðalgötunni má finna þar fallegar og grónar götur með miklu lífi á sumrin, kaffihúsum, sundlauginni góðu og fyrst og fremst fallegu bæjarstæði við Ölfusána kröftugu. www.arborg.is -NHH

augarvatnAdventureernýttogskemmtilegt fyrirtæki í ferðaþjónustu. Á vegum þess eru farnar ævintýraferðir undir yfirborð jarðar og kannaðir magnaðir hraunhellar í nágrenniLaugarvatns.Reyndirhellaleiðsögumennsjáumaðleiðahópinnogfyllstaöryggis er gætt. Þeir sem elska að ögra náttúruöflunumgetasvotekistáviðþyngdarafliðílóðréttu klettaklifri og halda þá upp á við í stað niður. Í nágrenni Laugarvatns eru nokkrir fegurstu og stærstu hraunhellar landsins, meðal þeirra má nefna Gjábakkahelli Litla Björn og Vörðuhelli sem eru samtengdir, gíginn Tintron og Stórhelli. Gjábakkahellir er ótrúlega langur eða 364 m. Þessi óvenjulega lengd hefur líklega verið kveikjan að þjóðsögunni um stúlkuna sem týndist í hellinum og kom upp á Reykjanesi með skóna fulla af gullsandi. Laugarvatn Adventure getur ekki lofað gulli í skó en tryggt er að fólk heillast af stórkostlegum undrum náttúrunnar í þessum merkilega helli. Einstök fegurð hraunhellanna Gígurinn Tintron er 13 m djúp hola og nokkuð svipaðs eðlis og Þríhnjúkagígur þótt minni séísniðum.LitliBjörnogVörðuhellirerutengdir með opi en eftir að það uppgötvaðist hefur þetta hellakerfi dregið að sér sífellt fleiri áhugasamaferðamennsemhafagamanafað reyna eitthvað óvenjulegt og spennandi. Fegurð íslensku hraunhellanna er líka ólýsanlegoglæturenganósnortinn.Gangaum Stóragil er svo enn eitt ævintýrið. Fýll verpir þar óvenjulega langt frá sjó og eins og ávallt í íslensku hrauni eru klettamyndanir og landslag stórkostlegt.

»»  Fagleg vinnubrögð og persónuleg þjónusta

Landið skoðað á nýjan hátt

I

G-ferðireðaIcelandGuidedTourser fjölskyldufyrirtækisemsérhæfirsig í minni pakkaferðum á helstu áfangastaði hér innanlands. Allir starfsmenn erulærðirleiðsögumennsemhafamiklum fróðleik að miðla um landið okkar oglandshætti.Þaðeróhættaðsegjaað

íferðmeðIG-ferðumopnistmönnum alvegnýsýnáumhverfiðoglandiðsitt. Hægt er að panta Gullna hringinn, Suðurstrandarferð, Jökulsárlón, Snæfellsnes, Norðurljósaferðir og Bláa lónið en einnig má óska að sett verði saman ferð sérhönnuð

að áhugamálum og þörfum hvers hóps: Slíkar ferðir eru ábyggilega besta gjöf sem hægt er að gefa erlendum vinum á ferð um landið. Jarðfræði, saga, gróðurfar og sérstæð vist kerfi skapa heillandi heim sem vert er að kynnast.

Reyndu styrk þinn Þeir sem hafa áhuga á að láta reyna á jafnvægi sitt, útsjónarsemi og styrk geta svo tekið þátt í klettaklifri upp lóðréttan klettavegg en þessi íþróttnýturmikillavinsældavíðaumheim.Líkt og í öllu starfi Laugarvatn Adventure er ítrasta öryggis gætt að þátttakendur fá ávallt allan útbúnað sem hæfir ferðunum, eins og hjálma, höfuðljós, galla og öryggislínur þar sem það á við. Hér er á ferðinni frábær viðbót í íslenska ferðamennsku og starfsemi þar sem hugsað er út fyrir hinn hefðbundna ramma. www.caving.is -SS

Íslendingar vilja líka fræðast Hingað til hafa útlendingar fyrst og fremst notið kunnáttu og sérþekkingaríslenskraleiðsögumannaenþað verður sífellt algengara að Íslendingar kjósi að ferðast um landið sitt á þennan skemmtilega hátt. IG-ferðir veita persónulega þjónustu í minni rútum semskapanotaleganándoghentavel litlumhópum,fjölskyldum,samstarfsfélögum eða klúbbum.

www.landogsaga.is

Hægt er að nálgast allar upplýsingar um IG-ferðir á slóðinni www.igtours.is og um að gera að hafa samband og setja fram óskir. Markmið starfsfólks IG-ferða er að gera ferðina eins ef tirminnanlega og ánægjulega og kostur er og, skapa varanlegar og dýrmætar minningar. www.igtours.is -St.S

71


»»  Nú einnig á frönsku og þýsku

Lesið í landið

Icelandic Times

I

celandic Times er tímarit um ferðaþjónustu á Íslandi ætlað erlendum ferðamönnum. Það hóf göngu sína árið 2009 og er gefið út annan hvern mánuð í nánu samstarfi við erlendar ferðaskrifstofur. Hingað til hefur tímaritið aðeins komið út á ensku og hefur verið ákaflega vel tekið af þeim ferðamönnum sem hingað koma. Einnig hefur erlendum ferðaskrifstofum þótt fengur að því, þar sem það hefur að geyma yfirgripsmiklarupplýsingar um íslenska ferðaþjónustu á hverjum tíma. Því hefur verið ákveðið að færa út kvíarnar og framvegis mun tímaritið koma út á frönsku og þýsku, auk ensku útgáfunnar. Icelandic Times er dreift á erlendar ferðaskrifstofur og í flugvélum til þessaðauðveldaþeimsemeruáleið til Íslands að skipuleggja ferðalag

sitt um landið. Auk þess er Icelandic Times dreift í stórum upplögum hér innanlands, til upplýsingamiðstöðva, aðila í

Delphine Briois leiðir frönsku útgáfuna, þýðir texta og skrifar. Dagmar Trodler rithöfundur, þýðir alla texta þýsku útgáfunnar.

ferðaþjónustunni, bensín-ogþjónustustöðva,hótelaogveitingastaða.Næstatölublað Icelandic Times er nú í vinnslu og kemur út í kringum mánaðarmótin júlí/ágúst. Þar verður gerð ítarleg grein fyrir því sem stendur ferðalangnum til boða, bæði hvað varðar ferðaþjónustu og menningarlíf.

Auk prentmiðla framleiðir Icelandic Times kynningarmyndbönd fyrir ferðaþjónustunaog menningargeirann. Nú þegar hafa verið framleiddar um 50 kynningar sem eru aðgengilegar öllum á vef Icelandic Times. Þarmáeinnigfinnavefútgáfurafþeim prentmiðlum sem fyrirtækið gefur út. Heimsóknir á vefi okkar skipta orðið milljónum og má segja að Icelandic Timesséaðverðahelstaupplýsingaveita ferðamannannaummöguleikanasem Íslandhefuruppáaðbjóða.Kynntuþér útgáfunaokkaráwww.icelandictimes. is og www.landogsaga.is

»»  Dagmar Trodler

Ísland er góður staður til þess að skrifa á!

NÝ PRENTUN KOMIN

D Birna Lárusdóttir hlaut Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna fyrir hina stórglæsilegu bók MANNVIST – sýnisbók íslenskra fornleifa, sem hlotið hefur einstakar viðtökur. Bókin var einnig tilnefnd til Fræðiritaverðlauna Hagþenkis og valin ein af bókum árins 2011 í Morgunblaðinu og Fréttatímanum. Íslenskar fornleifar eru yfirleitt ekki rismiklar eða áberandi ... og þarf stundum að hafa sig allan við, hvessa augun og halla undir flatt, klifra upp á hól til að fá nýtt sjónarhorn á landið eða jafnvel bíða eftir að kvöldsólin baði landið með geislum sínum og töfri fram skugga og drætti úr fortíðinni. Úr Inngangi Birnu Lárusdóttur

„Skyldulesning landsmanna“ Páll Baldvin Baldvinsson, Fréttatíminn

„Bækur sem þessi gera okkur læsari á arfleifðina ...“ Einar Falur Ingólfsson, Mbl.

Bókaútgáfan Opna - Skipholti 50b - 105 Reykjavík - sími 578 9080 - www.opna.is

14

agmar Trodler kom til Íslands fyrir þremur árum. Hún er rithöfundur og áhugi hennar á sögu, skandinavískum fræðum og hestum var kveikjan að því að hún kom til Íslands. Dagmar sér um þýsku útgáfu Icelandic Times og nýtur þess að takast á við blaðaskrif og að kynna löndum sínum ferðamannastaði hér á landi. Stundum taka örlögin í taumana og leiða fólk í allt aðra átt en upphaflegavarráðgert.Dagmarfæddist árið 1965 í Duren í Rínarlöndum. Að skyldunámi loknu lærði hún hjúkrun en meðan hún var lærlingur á spítala kynnti hún sér sögu, listasögu, guðfræði, skandinavísk fræði og fleira sem vakti áhuga hennar. Hestamennska var og er henni ástríða og hún skrifaði um hesta í þýsk blöð á þessum árum. Hún skrifaði fyrstu söguna sína 13 ára með penna og var að eigin sögn í beinni samkeppni við Enid Blyton. En mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan. Dagmar hefur gefið út átta bækur.SkáldsögursemgerastámiðöldumogeinabókumÍsland.Nýjasta bók hennar kom út í febrúar og fjallar um kvenfanga í Ástralíu árið 1812. „Ég er búin ad vera á Íslandi í 3 ár núna,“ segir hún. „Ísland er besti staður til þess að skrifa og lifa í friði. Ég á heima á Skeiðum, milli Selfoss og Flúða og nýt lífsins úti í nátttúrunni með hestunum mínum.“ Húnsegistekkiveraáförumhéðan og hlakka til að takast á við það verkefni að kynna ferðamönnum möguleikana sem Ísland býður. Henni þykir einnig óskaplega gaman að skrifa sögur og hyggst halda því áfram. Dagmar er orðin ansi

„„  

Stundum taka örlögin í taumana og leiða fólk í allt aðra átt en upphaflega var ráðgert.

íslensk í sér því hún hefur tekið sér að lífsmóttói hið velþekkta viðhorf Frónbúans: „Þetta reddast.“ Að hennar sögn er lífið litríkt og um

www.landogsaga.is

að gera að lifa því í sátt við sjálfan sig og náttúruna. www.icelandictimes.com. -St.S


Sumarlandið

»»  Delphine Briois

Ísland stenst allar mínar væntingar

A

ðdráttarafl Íslands er mikið, svo mikið að hæfileikafólk utan úr heimi ákveður að setjast hér að þrátt fyrir kreppu og óáran. Delphine Briois kynntist Íslandi fyrst tíu ára gömul og geymdi myndina af landinu í huga sér þar til hún heimsótti það fyrst árið 2005. Nú er hún flutt hingað og vinnur við að kynna Íslendingum og Frökkum hið vandaða tímarit, Icelandic Times. „Ég sá heimildamynd um Ísland þegar ég var tíu ára. Í henni sáust feðgar á leið í sundi í Seljalandslaug og ímyndin af litlu lauginni undir dökku hamrabelti geymdist í huga mér. Síðan leið tíminn og ég kom hingað fyrst sem ferðamaður árið 2005meðkærastamínum.Viðheilluðumst bæði af landinu og vissum að hingað vildum við koma aftur.“

„„  

Við ræddum málin og komumst að því að þótt við hefðum ferðast víða um Íslandi og leitast við að fara ekki þessar venjulegu ferðamannaleiðir vildum við vita meira og kynnast Íslendingum betur.

Í kjölfarið ákváðu þau að flytjast hingað. Delphine og kærasti hennar vildu vera raunsæ og þau reyndu að setjabúferlaflutininganauppþannig að bæði kostir og gallar væru ljósir. Þau kviðu ofurlítið myrkrinu ávetrumeneftirársreynsluhefurekkertvaldiðþeimvonbrigðumhingaðtil.

Kviðu mykrinu en fundu lítið fyrir því Delphinelauknámiviðskiptafræðum og stjórnun og framhaldsmenntun í birgðastjórnun. Í kjölfarið fékk hún vinnu hjá gosdrykkjarisanum Pepsi en hvenær sem færi gafst héldu hún og kærasti hennar á vit ævintýranna á Íslandi. „Við ræddum málin og komumst að því að þótt við hefðum ferðast víða um Íslandi og leitast við að fara ekkiþessarvenjuleguferðamannaleiðir vildum við vita meira og kynnast Íslendingum betur. “

Ferðast hvernig sem veðrið er „Íslands hefur fyllilega staðist væntingar og meira til. Íslendingar eruvingjarnlegtoghlýttfólkogekki bara við fyrstu kynni heldur er raunverulega hægt að treysta á vináttu þeirra. Okkur líður því reglulega vel. Við ferðumst mikið og viljum sjá eins mikið af stórkostlegri náttúru landsins og við getum. Allt frá því

viðkomumhingaðhöfumviðnotað hvert tækifæri til að ferðast og varla hefur liðið sú helgi að við höfum ekki farið út fyrir bæinn hvernig sem veðrið hefur verið.“ FerðalögDelphinehafasannarlega borgað sig því núna skrifar hún um íslensk ferðaþjónustufyrirtæki og náttúruperlur í tímaritið Icelandic Times. Hún þekkir vel þarfir ferðamanna og veit hvaða upplýsingar koma þeim best. Auk þ ess he f ur hún k y nnt tímaritið fjörutíu stærstu ferðaskrifstofum Frakklands og bent þeim á franska útgáfu blaðsins: www.icelandictimes.com. www.icelandictimes.com. -St.S

»»  Íslenskir Fjallaleiðsögumenn

Fagfólk í fjallaferðum

Í

slenskirFjallaleiðsögumennhafasannaást á fjöllum en þeim hefur, ólíkt útlögum fyrri tíma, tekist að finna ástríðu sinni löglegan farveg.Þettaörtvaxandiferðaþjónustufyrirtæki ferárlegameðfjöldaferðamannaumóbyggðir og skila þeim heilluðum heim. „Útvist og fjallamennska er okkur í blóð borin,“ segir Arnar Már Ólafsson markaðsstjóri. „Við erum í þessu af lífi og sál. Stofnendur fyrirtækisins höfðu fyrst og fremst áhuga á að hafa atvinnu af sinni ástríðu og tuttugu árum síðar er þetta stórt fyrirtæki á íslenskan mælikvarða með tæplega þrjátíu manns í vinnu á skrifstofu og yfir háannatímann á sumrin margfaldast starfsfólkið þegar leiðsögumenn, bílstjórar, eldhúsbílafólk og fleiri koma til starfa. Núerþettaheilsársstarfssemiogvöruúrvaliðeykststöðugt.Stofnendurnireruflestirenn innanborðs og við höfum alltaf haft upplifun ferðamannsins og virðingu fyrir náttúru og umhverfi að leiðarljósi í öllu sem við gerum.“

Tímarit ferðaðist yfir hálfan hnöttinn Íslenskir Fjallaleiðsögumenn hafa kynnt starfsemi sína í gegnum tímaritið Icelandic Times og komist að því að það borgar sig. „Við fengum eitt sinnn til okkar ferðalang sem starfar í bandarískri herstöð í MiðAusturlöndum. Hann býr þar lengst úti í eyðimörk en fær góð frí sem hann notar til að ferðastumheiminn.Hannhafðiákveðiðaðfara tilNorðurlandaþegarvinurhanssemhafðikomið til Íslands sendi honum eintak af Icelandic Timessáhannumfjöllunumokkurogákvaðað koma. Hann keypti síðan nokkrar dagsferðir út

frá Reykjavík og naut dvalarinnar einstaklega vel. Þetta var merkilegt ekki síst fyrir það að tímaritiðferðaðistumhálfanhnöttinntilhans.“ Það eru ekki mörg ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi sem hafa hlotið jafnmörg verðlaun fyrir starf sitt og Íslenskir Fjallaleiðsögumenn. Þeir hafafengiðviðurkenningufyrirstarfsmenntun, umhverfisvernd,vöruþróunogfrumkvöðlastarfsemi. Engann þarf því að undra að starfsfólk þessa metnaðarfulla fyrirtækis er stolt af þeim orstír sem það hefur áunnið sér. www.fjallaleidsogumenn.is -St.S

Fyrsta flokks þjálfun Metnaður er mikill innan fyrirtækisins og leiðsögumenn eru sérþjálfaðir til að takast á við allar aðstæður er upp kunna að koma á fjöllum. „Við erum með þjálfunarprógramm fyrir jöklaleiðsögumenn sem á sér enga hliðstæðu á Íslandi,“ segir Arnar. „Þeir eru sérþjálfaðir, enda veitir ekki af þar sem það er orðið heilsársstarf. Við höfum sótt til Nýja-Sjálands, þeirra þekkingu og reynslu og aðlagað að okkar aðstæðum. Á hverju vori komafulltrúarfráþeimoghaldahérnámskeið og próf fyrir okkar leiðsögumenn. “

www.landogsaga.is

15


öryggismyndavélar

Fjarstýrð Pan / Tilt

Þráðlaus samskipti

Greinir hreyfingu og sendir boð

Hljóðnemi og hátalari

Nætursjón

Verð: 34.750 kr.

Foscam er leiðandi á sínu sviði með mest seldu öryggismyndavélar í Bandaríkjunum.

Kíktu heim - gæsla og öryggi

• • • • • •

Þráðlaus samskipti við tölvur og snjallsíma Myndavél fjarstýrð með símanum Sendir myndir í tölvupósti við hreyfingu Nýjasta tækni í myndgæðum Einföld uppsetning – Íslenskar leiðbeiningar Gæsla í þínum höndum – Engin áskriftargjöld

-til öryggis Verslaðu á vefnum

Frí sending að 20 kg

1 árs skilaréttur

Bjóðum úrval öryggis- og eftirlitsmyndavéla frá Foscam til notkunar innandyra og utan. Verð frá 19.750 kr. Bendum á reglur um rafræna vöktun á personuvernd.is foscam.is

í sumar er opið virka daga frá kl. 9 -18 • Eirberg ehf. • Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is

Land og saga - Sumarlandið 1. tbl. 6. árgangur  
Land og saga - Sumarlandið 1. tbl. 6. árgangur