
4 minute read
Stuttmyndakeppni
from IceDocs 2021
by icedocs
Short film competition

Advertisement

The Blue Frontier
2020
The First Bridge
2020
Radoljub hefur eytt ævinni í leit að stærsta fisknum í Dóná. Daglega við sólarupprás reynir gamli veiðimaðurinn að lokka þann stóra úr fljótinu með því að klappa á vatnsyfirborðið með útskorinni spýtu. Tveir mótherjar á sitt hvorri hlið yfirborðsins bíða þess að loksins mætast.
Radoljub has spent his entire life searching for the biggest fish of the blue Danube. Every sunrise the old fisherman attempts to lure the river giant by clapping on the river surface with a hand-carved piece of wood. Two rivals on different sides of the surface are waiting to finally meet.
Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjóri Director Framleiðendur Producers
Kvikmyndataka Cinematography Klipping Editor Hljóð Sound Serbneska Serbian Serbía, Slóvenía Serbian, Slovenian
19 mín. Ivan Milosavljević Ivan Milosavljević / Strahinja Marković Strahinja Marković Stevan Spasić Miloš Drndarević Ivan Milosavljević Allar myndir fjalla um tíma en þessi jafnvel meira en flestar. Þessi áferðarfallega og tilraunakennda mynd sýnir okkur Krāslava brúna sem fyrst brúaði Daugava ánna á milli Lettlands og Hvíta Rússlands.
All film is about time and this one perhaps even more than others. This carefully crafted film shows us the Krāslava bridge which was the first gate for the Daugava river from Belarus to Latvia.
Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjóri Director Framleiðandi Producer Kvikmyndataka Cinematography Klipping Editor Hljóð Sound Án tals No dialogue Lettland Latvia
12 mín. Laila Pakalnina Laila Pakalnina Gints Berzins Silvija Vilkaitė Anrijs Krenbergs
Laila Pakalnina


Maalbeek
2020
Nocturnal Journey
2020
Sabine lifði af sprengjuárásina á Maalbeek lestarstöðina í Brussel árið 2016. Hún þjáist af minnisleysi og á erfitt með að greina á milli sinna eigin minninga og því sem sagt er frá í fjölmiðlum.
Sabine is a survivor of the 2016 attack at the Maalbeek metro station in Brussels. She suffers from amnesia and has trouble distinguishing between her own memories and what’s been reported of the event.
Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjóri Director Framleiðendur Producers
Kvikmyndataka Cinematography
Klipping Editor
Hljóð Sound Franska French Frakkland France
16 mín. Ismaël Joffroy Chandoutis Pauline Seigland / Lionel Massol / Maxence Voiseux / Ismaël Joffroy Chandoutis Ismaël Joffroy Chandoutis /Pierre De Wurstemberger / Maël Delorme / Bérengère Gimenez / Nicolas Forero Maël Delorme / Marianna Romano / Ismaël Joffroy Chandoutis Martin Delzescaux / Lucas Masson Ismaël Joffroy Chandoutis Hópur norskra metalhausa í Langesund eyðir sumrinu 2007 í að gera upp eftirmála gelgjuskeiðsins og búa sig undir fullorðinsárin. Þau eru mitt á milli glataðs sakleysis og uppreisnar gegn öllu og öllum.
A group of Norwegian metal heads spend the summer of 2007 dealing with the aftermath of their adolescence and the impending entry into adulthood. They are in a limbo between lost innocence and rebellion against everything and everyone.
Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjóri Director Framleiðandi Producer Kvikmyndataka Cinematography Klipping Editor
Hljóð Sound Norska Norwegian Noregur Norway
20 mín. Mats Christian Rude Halvorsen Stine Blichfeldt Mats Christian Rude Halvorsen Mats Christian Rude Halvorsen / Toril Strøm Johan Pram MatS Christian Rude Halvorsen


S P A C E S
2020
A Tale of Two Sisters
2020
Simon Štrba er 23 ára en hefur misst skammtímaminnið og hefur þannig undarlegt tímaskyn. Þessi grípandi teiknimynd er byggð á persónulegri reynslu bróður leikstjórans.
Simon Štrba is a young man whose short-term memory has been destroyed and has a strange perception of time. This moving animated short is based on the personal story of the brother of the filmmaker.
Tvær eldri systur - Bożenna (92) og Zosia (86) - búa hlið við hlið í forsteyptri einingablokk. Tvennt skilur þær að - veggurinn milli þeirra og gerólíkar stjórnmálaskoðanir.
Two elderly sisters - Bożenna (92) and Zosia (86) - live next door to each other in a prefabricated apartment building. They are divided by two things - the wall and completely different political views.
Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjóri Director Framleiðendur Producers Kvikmyndataka Cinematography Klipping Editor Hljóð Sound Tékkneska Czech Tékkland Czech Republic
8 mín. Nora Štrbová Ondřej Šejnoha Nora Štrbová Nora Štrbová Nora Štrbová Nora Štrbová
Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjóri Director Framleiðandi Producer Kvikmyndataka Cinematography Klipping Editor Hljóð Sound Pólska Polish Pólland Poland
16 mín. Jakub Prysak Katarzyna Marchewa Jakub Prysak Jakub Prysak Lucyna Wielopolska / Beata Klimaszewska Jakub Prysak

To Calm the Pig Inside
2020
Hvernig má glíma við fellibyl sem gjöreyðileggur borgina þína? Til að greiða úr áföllum og skaða leggja eftirlifendur traust sitt á goðsagnir og kraftaverk.
How do you cope with a typhoon that ravages your city? To deal with the devastation and trauma the survivors resort to myths and miracles.
Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjóri Director Framleiðandi Producer Kvikmyndataka Cinematography
Klipping Editor
Hljóð Sound Filippseyska Filipino Filippseyjar Philippines