8 minute read

Jörðin, valdar myndir

Next Article
Upplýsingar

Upplýsingar

This Earth

Advertisement

Adolescents

2019

Emma og Anaïs eru bestu vinkonur en þó virðist allt við líf þeirra vera af öndverðum meiði, bæði félagslegur bakgrunnur þeirra og persónuleiki. Adolescentes fylgir táningunum tveim frá þrettán til átján ára aldurs, í gegnum róttækar umbreytingar og fyrstu spor fullorðinsáranna. Sögur þeirra miðla fágætri innsýn á Frakkland nútímans.

Emma and Anaïs are best friends and yet everything in their life seems to oppose them, their social background but also their personality. From the age of 13 to 18, Adolescentes follows the two teenagers during these years where radical transformations and first times punctuate daily life. Through their personal stories, the film offers a rare portrait of France and its recent history.

Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjóri Director Framleiðandi Producer Kvikmyndataka Cinematography Klipping Editor Hljóð Sound

Tónlist Composer Franska French Frakkland France

135 mín Sébastien Lifshitz Muriel Meynard Antoine Parouty / Paul Guilhaume Tina Baz Yolande Decarsin / Jeanne Delplancq / Fanny Martin / Olivier Goinard Jakob Juhkam

Sébastien Lifshitz

2020

Crock of Gold

Þegar að öllum var orðið sama um írska þjólagatónlist tók pönkarinn Shane MacGowan málin í sínar hendur og gerði hana töff á ný með hljómsveit sinni The Pogues. Hér er saga villingsins sögð með viðtölum, teikningum og spjalli hans við vini á barnum. Þar liggur meira að baki en við fyrstu sýn og við kynnumst manni með sterka taug til heimalandsins, Írlands. Manni, hvers tilvera breyttist endanlega þegar hann samdi vinsælasta jólalag 21. aldarinnar.

When everyone couldn’t care less about Irish folk music, punk rocker Shane MacGowan decided to do something about it and formed the Pogues. Telling his wild story through animation, interviews and chatting with friends at the local bar we learn of his strong bond with his native Ireland and how writing the most popular Christmas song of the 21st century changed his existence.

Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjóri Director Framleiðendur Producers Kvikmyndataka Cinematography Klipping Editor Hljóð Sound Enska English Bandaríkin, Bretland, Írland US, UK, Ireland

124 mín. Julien Temple Johnny Depp Steve Organ Caroline Richards Ben Young

Julien Temple

Gunda

2020

Við kynnumst móður, gyltunni Gundu, tveim bráðsnjöllum kúm og einfættum senuþjóf af hænsnakyni. Gegnum þessi kynni núllstillir leikstjórinn siðferðisvitund okkar, minnir okkur á eðlislægt gildi alls lífs og ráðgátu vitundar dýranna, þar á meðal okkar eigin.

Through encounters with a mother sow (the eponymous Gunda), two ingenious cows, and a scene-stealing, one-legged chicken, the director movingly recalibrates our moral universe, reminding us of the inherent value of life and the mystery of all animal consciousness, including our own.

Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjórar Directors Framleiðendur Producers Kvikmyndataka Cinematography Klipping Editor Hljóð Sound Án tals No dialogue Noregur, Bandaríkin Norway, US

93 mín. Victor Kossakovsky Anita Rehoff Larsen / Joaquin Phoenix Egil Håskjold Larsen / Victor Kossakovsky Victor Kossakovsky Alexander Dudarev

Victor Kossakovsky

2021

He’s My Brother

Christine á bróður hinn þrítuga Peter sem er daufblindur og auk þess greindur á einhverfurófi. Þar sem fötlun hans er mjög sjaldgæf hefur fjölskyldan hefur fengið lítinn sem engan stuðning og þarf að sjá, heyra og tala fyrir hans hönd. En nú þegar foreldrar þeirra eru að eldast áttar Christine sig á að hún er sú eina sem getur tekið við umönnun hans.

Christine’s brother is the thirty year old Peter who is blind, deaf and diagnosed as being on the autism spectrum. As his disability is rare, his family has had little to no support and needs to function as his eyes, ears and voice. Now as their parents are getting older Christine realizes that perhaps she’s the only one that can take over Peter’s care.

Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjórar Directors Framleiðandi Producer Kvikmyndataka Cinematography

Klipping Editor Hljóð Sound Danska Danish Danmörk Denmark

75 mín Cille Hannibal / Christine Hanberg Monica Hellström Cille Hannibal / Christine Hanberg / Julie Bezerra Madsen Sofie Steenberger / Cille Hannibal Rune Van Deurs

Christine Hanberg Cille Hannibal

The Mole Agent

2020

Einkaspæjari í Síle ræður mann til starfa sem flugumann á elliheimili en skjólstæðingur hans grunar starfsmenn þar um illa meðferð á öldruðum. Hugljúf hugleiðing um öldrun og mannlega tengingu sem veitir innsýn í veröld sem er í eðli sínu lokuð almenningi. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna í ár.

Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjórar Directors Framleiðendur Producers Kvikmyndataka Cinematography Klipping Editor Hljóð Sound Spænska Spanish Síle Chile

84 mín. Maite Alberdi Marcela Santibáñez Pablo Valdés Carolina Siraqyan Roberto Espinoza

A private investigator in Chile hires a man to work as a mole at a retirement home where a client of his suspects the caretakers of elder abuse. A sweet meditation on ageing and human connection, providing a portal into a world largely hidden, by nature, from public view. Nominated at the Oscars this year.

Maite Alberdi

2020

A New Shift

Tomas hefur starfað neðanjarðar sem kolanámumaður í 25 ár. Þegar námunni er lokað vegna hnignunar kolaiðnaðarins stendur honum til boða nýr ferill sem tölvuforritari. En getur pönkari á fimmtugsaldri nokkurn tímann fallið í kramið hjá yngri, svalari tölvugúrúum?

Tomas has been working underground as a coal miner for 25 years. When the mine has to close due to the general decline of coal mining, he is offered a new career as a computer programmer. But will a fortysomething punk rocker ever fit in with the young and trendy digital crowd?

Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjórar Directors Framleiðendur Producers Kvikmyndataka Cinematography Klipping Editor Hljóð Sound Tékkneska, enska Czech, English Tékkland Czech Republic

94 mín Jindřich Andrš Miloš Lochman / Augustína Micková Tomás Frkal Lukas Janicik Simon Herrmann

Jindřich Andrš

President

2020

Zimbabwe stendur á krossgötum þegar að Robert Mugabe er ýtt frá völdum. Flokkur hans heldur enn völdum en lofar opnum og frjálsum kosningum. Stjórnarandstöðuna grunar að það sé einungis blekking. Þessi spennuþrungna heimildamynd veitir okkur fágæta sýn á kosningarferlið þar sem við fylgjum stjórnarandstæðingnum Nelson Chamisa á lokasprettinum fram að kosningum.

Zimbabwe is at a crossroads in the first election since the removal of Robert Mugabe. The ruling party promises a fair and open election but the opposition suspects this will not be the case. In this thrilling documentary we get a rare glimpse into the hurdles of the election process as we follow the opposition leader Nelson Chamisa.

Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjóri Director Framleiðandi Producer Kvikmyndataka Cinematography Klipping Editor Enska, Shona English, Shona Danmörk, Bandaríkin, Noregur Denmark, US, Norway

130 mín. Camilla Nielsson Signe Byrge Sørensen / Joslyn Barnes Henrik Bohn Ipsen Jeppe Bødskov

Camilla Nielsson

2021

Queendom

Lífið er drag. Fylgst er með Le Filip, Shigo LaDurée and Cookie Kunty, þrem goðsagnakenndum persónum meðal drag-drottninga Parísar árið 2020. Sögur þeirra og draumar veita innsýn í menningarkima og samfélag sem hefur komið sérstaklega illa undan Covid-krísunni. Myndin er heimsfrumsýnd á IceDocs.

Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjóri Director Framleiðandi Producer Kvikmyndataka Cinematography Klipping Editor

Life is Drag. We follow Le Filip, Shigo LaDurée and Cookie Kunty, three iconic figures on the Paris drag scene in 2020. As we learn about their stories and dreams, we discover a culture and community particularly hard hit by the Covid crisis. International premiere at IceDocs.

Franska French Frakkland France

62 mín. Marco Novoa / Simon Vivier Aurélie Condou

Marco Novoa Simon Vivier

Wall of Shadows

2020

Þegar hópur Vesturlandabúa biður Sjerpafjölskyldu um að leiða fjallaleiðangur upp ósigraða austurhlið hins hrikalega Kumbhakarnafjalls í Nepal, renna á fjölskylduna tvær grímur. Tindurinn er ekki aðeins talinn torsóttari en Everest, heldur heilagt fjall sem enginn ætti að klífa.

When a Sherpa family is asked by a group of westerners to lead a trek up the never-conquered east wall of the imposing Kumbhakarna Mountain in Nepal, they’re confronted with a dilemma. Not only is the summit reputed to be more challenging than Mount Everest, but a sacred mountain that is not supposed to be ascended.

Tungumál Languages

Land Countries Lengd Runtime Leikstjóri Director Framleiðandi Producer Kvikmyndataka Cinematography Klipping Editor Hljóð Sound

Tíbetska, nepalska, enska, rússneska, pólska

Tibetic, Nepali, English, Russian, Polish Pólland, Þýskaland, Sviss Poland, Germany, Switzerland

94 mín. Eliza Kubarska Monika Braid Piotr Rosołowski Barbara Toennieshen Zofia Morus / Franciszek Kozlowski

Eliza Kubarska

2021

Who We Were

Hvernig munu komandi kynslóðir hugsa til okkar í sögulegu samhengi? Sex hugsuðir og vísindamenn íhuga stöðu samtímans og gera sér framtíðina í hugarlund. Við fylgjum þeim niður í sjávardjúpin, upp á hæstu tinda og út í himingeiminn.

What will future generations think of us in a historical context? Six intellectuals and scientists reflect on the present and postulate about the future. We follow them into the depths of the ocean, to the top of the world, and out into the far reaches of space.

Tungumál Languages Land Countries Lengd Runtime Leikstjóri Director Framleiðandi Producer Kvikmyndataka Cinematography Klipping Editor Hljóð Sound Enska, franska, þýska English, French, German Þýskaland Germany

114 mín. Marc Bauder Marc Bauder Börres Weiffenbach Stefan Stabenow Michel Klöfkorn / Johannes Schmelzer-Ziringer / Helge Haack / Börres Weiffenbach

Marc Bauder

This article is from: