Mótsblað 2015

Page 1

MÓTSBLAÐ 2015 10. - 13. júní

24. - 27. júní


Velkomin á

Orkumótið 2015 YJU

ORKU

AE

M Ó

E S T MA V NN Ð I T

I

UR

E

ÐI

M

LE

K

GL

Gleðin er partur af leiknum og leikurinn er stór partur af gleðinni á Orkumótinu.

Góða skemmtun og gangi ykkur vel.

www.orkumot.is 2


Frá Pæjumóti TM á Siglufirði

Heilræði sem gott er að hafa í huga Berið virðingu fyrir störfum þjálfarans. Ekki

Ekki sýna mótherjum ykkar liðs neikvætt

reyna að hafa áhrif á hann meðan á leik eða

viðhorf. Gagnkvæm virðing og kurteisi er hinn

æfingu stendur. Látið hann um þjálfunina og

sanni íþróttaandi.

leikstjórnunina. Hvetjið liðið í heild — ekki einungis ykkar börn. Lítið á dómarann sem leiðbeinanda leikmanna. Ekki gagnrýna ákvarðanir hans.

Hvetjið leikmenn bæði þegar vel gengur og þegar á móti blæs. Ekki gagnrýna þegar illa gengur.

Notið jákvæð og hvetjandi orð á meðan leikurinn stendur yfir. Þetta er leikur og

Hvetjið og uppörvið eftir tapleiki og klappið

ánægjan yfir því að taka þátt er aðalatriðið.

þrátt fyrir að leikurinn hafi ekki unnist.

Hafið hvatninguna einfalda og almenna.

Keppnisdagur er alltaf hátíðisdagur — sama

Ekki reyna að fjarstýra leikmönnum frá

hvernig leikurinn fer. Látum óhagstæð úrslit

hliðarlínunni.

ekki spilla fyrir því.

Stuðlið að jákvæðum samskiptum við áhorfendur frá öðrum félögum. Rígur og metingur eiga ekki heima á þessum vettvangi.

3


Appið og Netbankinn

Við bjóðum góða þjónustu á hliðarlínunni Í Netbankanum og Appinu getur þú sinnt fjármálunum hvar og hvenær sem þér hentar. Það er með mikilli ánægju sem við styrkjum barna- og unglingastarf ÍBV. Og stoltir foreldrar í hópi viðskiptavina Íslandsbanka þurfa ekki að víkja af hliðarlínunni eina mínútu meðan þeir hafa Appið og Netbankann til að bjarga málunum ef eitthvað aðkallandi kemur upp á í miðri sókn. Kynntu þér Appið og Netbankann á islandsbanki.is

islandsbanki.is

4

Netspjall

Sími 440 4000

Facebook


Elliði Vignisson, bæjarstjóri:

Velkomin til Vestmannaeyja . . . þar sem lífið er yndislegt Kæru gestir Ég vil byrja á því að bjóða ykkur hjartanlega velkomin til Vestmannaeyja og lofa ykkur einstökum dögum á TM og Orkumótinu. Knattspyrnumót ÍBV eru meðal róttgrónustu íþróttamóta landsins og alltaf er það jafn vinsælt hjá keppendum, öðrum mótsgestum og heimamönnum. Það er ótrúlegt til þess að hugsa að meðal fyrrverandi þátttakenda á þessum motum eru leikmenn sem spilað hafa með nánast öllum landsliðum íslands, orðið Evrópumeistarar með félagsliðum, bikarmeistarar og deildarmeistarar í sterkustu deildum heimsins og haldið uppi sterkustu félagsliðum landsins. Þessi fótboltamót hafa um áraraðir verið meðal þeirra fjölmennustu á landinu. Skipulag þess og umgjörð er einstök enda leg-

gja aðstandur mikla vinnu og alúð í undirbúning og framkvæmd þess. Markmið okkar Eyjamanna er að keppendur og aðrir gestir fari glaðir og sælir aftur til síns heima með bjartar minningar um góðan tíma í Eyjum. Hér í Vestmannaeyjum nýtur fólk nándar hvert við annað. Mannlífið er hlaðið glaumi og gleði þar sem áhersla er lögð á að maður sé manns gaman. Samstaða íbúa er óviðjafnanleg og einstaklingurinn mikilvægur. Þegar þörf er á leggjast bæjarbúar allir á árarnar og velgengi eins er fagnað af öllum.

Eitt kvak sjófugls eða léttur bárudans í útsýnissiglingu breiðir fljót yfir vonbrigði á vellinum. TM og Orkumótin eiga fyrst og fremst stóran þátt í því að efla félagsanda ungra knattspyrnukrakka og auka áhuga fólks á knattspyrnu. Á þessum mótum eru allir sigurvegarar og að þeim loknum hafa allar unnið eitthvað, hvort sem það er bikar, verðlaunapening, reynslu og eða nýja vini. Svo er aldrei að vita nema að á mótinu fæðist nýr

Ronaldo, Messi, Nadine Kessler, Gylfi Sig. eða jafnvel Margrét Lára sem ylja mun knattspyrnuáhugamönnum um hjarta rætur þegar fram líða stundir. Ég vona að allir skemmti sér vel um þessar helgar og bíð gesti hjartanlega velkomna aftur til Vestmannaeyja. Góða skemmtun Elliði Vignisson bæjarstjóri

Við Eyjamenn njótum þess að fá alla þessa gesti hingað og hvetjum fólk til að upplifa það sem Eyjarnar hafa uppá að bjóða. Þessa helgi eins og margar aðrar verður bæjarlífið að frjóum suðupotti glaums og gleði. Úti á götum heyrast fagnaðaróp og söngvar og sumarskapið er komið í fólk. Auðvitað er stundum stutt í pirringinn á vellinum en það er bara í hita leiksins og eitt af því sem fylgir.

Íris Róbertsdóttir formaður ÍBV-íþróttafélags

Velkomin til Eyja Ágæti gestur Hjá ÍBV- íþóttafélagi eru allir fullir tilhlökkunar að takast á við stórverkefni sumarsins, á íþróttasviðinu, sem eru Tm mótið í Eyjum og Orkumótið í Eyjum. Mikil vinna hefur verið síðustu vikur við undirbúning á

mótunum og margar hendur komið þar að. ÍBV íþróttafélag stendur í mikilli þakkarskuld við þá fjölmörgu sjálfboðaliða sem ár eftir ár koma að mótunum með einum eða öðrum hætti. Án sjálfboðaliðanna gætum við ekki haldið mótin með jafn metnaðafullum hætti og við gerum. Tm Mótið hefur verið vinsælla ár frá ári og mótið í ár engin undantekning frá því, enda skipar það stóran sess hjá knattspyrnumstúlkum á hverju fótboltasumri. Okumótið er mót sem byggir á mikill reynslu og hefð og hefur verið mjög eftirsótt

ævintýri hjá knattspyrnudrengjum og verður svo áfram. Bæði mótin hafa þróast undanfarin ár og margt gert til að breyta og bæta mótin með ýmsum hætti, þannig að upplifun þín sem mótsgests verði sem best. Það er ekki sjálfgefið að mót sem þessi hafi öflugan stuðningsaðila en ÍBV íþróttafélag hefur verið einstaklega heppið með samstarfsaðila undanfarin ár og vil ég nota tækifærið og þakka TM kærlega fyrir gott samstarf á Tm mótinu og vonast ég til að áframhald verði á. Einnig vil ég þakka Skeljungi fyrir farsælt og gott samstarf um

Orkumótið í Eyjum frá 1991. Vestmannaeyjar hafa upp á margt að bjóða fyrir mótsgesti og ég efast ekki um að þú, sem og aðrir gestir mótanna eigi eftir að eiga góðar stundir á okkar fallegu eyju. Hafðu í huga að þetta er ævintýri og mundu að njóta. Verum til fyrirmyndar innan sem utan vallar. Fótboltinn og gleðin verða í aðalhlutverki. Góða skemmtun Fyrir hönd ÍBV íþróttafélags Íris Róbertsdóttir Formaður ÍBV

5


„HaĮð gaman á þessu frábæra móƟ og njóƟð þess að búa Ɵl frábærar minningar með liðinu ykkar.“

- Viðtal við Glódísi Perlu ViggósdóƩur landsliðskonu og leikmann Eskilstuna United í Svíþjóð 6


Fullt nafn, aldur og łölskylduhagir? Glódís Perla Viggósdóƫr – 20 ára – Miðjubarn af 3 systrum. Staða á vellinum? Miðvörður Gælunafn innan liðsins? Gló Ferill sem leikmaður? Egebjerg IF (2003-2005) – HK og HK/Víkingur (2005-2011)– Horsens SIK (2011) – Stjarnan (2012-2014) – Eskilstuna United (2015) Hvaða Ɵtla hefur þú unnið? ÍslandsmeistarƟƟllinn 2013 og 2014 og BikarmeistaraƟƟllin 2012 og 2014 Fjöldi landsleikja og mörk? U17 - 24 leikir og 6 mörk U19 – 9 leikir U23 – 1 leikur Alandslið – 30 leikir og 1 mark BesƟ leikmaður sem þú hefur spilað með? Mjög margar en langar að nefna miðvarðarfélaga minn í stjörnunni Önnu Björk – það sem það er goƩ að hafa hana við hliðina á manni í leik! ErĮðasƟ andstæðingur? Framherji Zvezda í meistaradeildinni í Október seinastliðin lék sér nánast að mér þannig verð að segja að hún sé erĮðasƟ andstæðingur sem ég hef mæƩ. EŌirminnilegustu þjálfarar sem þú hefur haŌ? Björgvin Sigurbjörnsson sem þjálfaði mig í yngri Ňokkum HK og

myndaði mig sem leikmann. J.P hét þjálfarinn minn í Danmörku í hálŌ ár hann hefur ekki enn sagt mér hvað J og P stendur fyrir en hann var frábær þjálfari. Og svo Þorlákur Árnason sem þjálfaði mig í u17 og Stjörnunni einn besƟ þjálfari sem ég hef haŌ! Hver var fyrirmynd þín í fótbolta á yngri árum? Mér fannst alltaf ótrúlega gaman og hvetjandi þegar að Katrín Jónsdóƫr kíkƟ niður í Fagralund á leiki hjá okkur þegar ég var yngri. Hvað Įnnst þér skemmƟlegast að gera á æĮngum? Ótrúlegt en saƩ Įnnst mér mjög svo gaman að halda bolta innan liðs án marka á ákveðnu svæði – svo auðvitað brassi, spil og skot - allar keppnir! Hver er sætasƟ sigurinn á ferlinum? Fyrsta sem mér deƩur í hug er þegar við unnum Svíþjóð í leik um 3. SæƟð á Algarve móƟnu 2014 með landsliðinu. Hver eru mestu vonbrigðin á ferlinum? Svo margt í gegnum ferilinn sem hefur ekki gengið alveg eins og maður hefur ætlað og orðið vonsvikin með. Þegar ég var 8 ára á fyrsta fótbolta móƟnu mínu sem var innanhús og klúðraði seinasta víƟnu í vítaspyrnukeppni um 1. sæƟð þannig við töpuðum.. held ég haĮ sjaldan verið jafn svekt, enda ætlaði ég aldrei að spila fótbolta aŌur haha!

EiƩhvað eŌirminnilegt atvik frá ferlinum?(fyndin saga eða atvik tengt fótboltanum) Svo margt sem er ekki eins fyndið á blaði eða ef maður var ekki viðstaddur. En mér Įnnst alltaf jafn gaman að horfa á myndbandið þegar við erum að fagna jöfnunarmarkinu hennar Margrétar Láru á móƟ Noregi á EM 2013 og þegar hópurinn er að fagna saman og hlaupa Ɵl Margrétar sơgur einhver á Kötu Jóns þannig hún deƩur á mjög fyndin háƩ og missir af fagnaðarlátunum!

prófað og geĮð séns þannig aldrei að segja aldrei. Hvað þurfa ungar stúlkur að gera Ɵl að ná langt í fótbolta? Leggja sig alltaf allar fram á öllum æĮngum og vilja læra, vera keppnismanneskjur og æfa sig aukalega Ɵl að verða enn betri! Komst þú oŌ á Pæjumót í Eyjum? Ég reyndar því miður fór aldrei á pæjumót í eyjum en fór nokkru sinnum á pæjumóƟð á SigluĮrði þar sem ég bjó Ɵl sumar af mínum uppáhalds fótboltaminningum!

Ertu hjátrúarfull fyrir leiki? Ég er með ákveðnar rúơnur og hluƟ sem mér Įnnst best að gera eða matur sem mér Įnnst best að borða en það er ekkert heilagt. Leikdagsgöngutúr með góða tónlist er samt algjör must! Áhugamál fyrir utan fótboltann? Mér Įnnst órtúlega gaman að fylgjast með ýmsum öðrum íþróƩum og svo Įnnst mér mjög gaman að spila á gítar í leyni og syngja.

Viltu senda einhver skilaboð Ɵl ungra stúlkna og drengja sem leggja leið sína Ɵl Eyja á TM og OrkumóƟn. HaĮði gaman á þessu frábæra móƟ og njóƟði þess að búa Ɵl frábærar minningar með liðinu ykkar. Myndiði góða liðsheild og gerið alltaf ykkar allra besta inni á vellinum. Stefniði alltaf hærra og munið að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi!

Fylgist þú með deildinni heima? (Hvað Įnnst þér um þróunina sem hefur áƩ sér stað undafarin ár? Hverjar heldur þú að vinni?) Já eg fylgist með, þó aðalega kvennadeildinni. Ég hef fulla trú á að Stjarnan haldi ÍslandsmeistaraƟtlinum enda með frábært lið og liðsheild– en það verður ekki auðvelt og þeƩa verður hörku sumar þar sem allt gæƟ gerst! Með hvaða liði myndir þú aldrei spila með og aĬverju? Ekki dæma áður en maður hefur

Uppáhalds Bíómynd: The heat er mjög fyndin mynd Matur: Sallat af Fresco eða Įski-lummurnar hennar ömmu. Drykkur: Vatn Leikari: Kerry Washington í Scandal SjónvarpsþáƩur: Friends, Scandal og One tree hill. Hljómsveit: Á enga uppáhalds hljómsveit en Boyce Avenue eru með mörg frábær cover af góðum lögum!

7


Sjóvá

440 2000

Okkur finnst að þeir sem lenda ekki í tjóni eigi að njóta þess með betri kjörum. Þess vegna fá viðskiptavinir okkar sem eru í Stofni endurgreiðslu ef þeir eru tjónlausir.

sjova.is

8


„Myndi aldrei spila með KA, því ég er svo mikill Þórsari“

liðinu og sigur á Charlton þegar við komumst upp í úrvalsdeild. Hver eru mestu vonbrigðin á ferlinum? Tap í umspili á móƟ Króaơu um að komast á heimsmeistaramóƟð og bikarúrslitaleikurinn á móƟ Liverpool. EiƩhvað eŌirminnilegt atvik frá ferlinum?(fyndin saga eða atvik tengt fótboltanum) Það hefur ýmislegt gerst á ferlinum en kannski ekki neiƩ fyndið á blaði. Ertu hjátrúarfullur fyrir leiki? Nei Áhugamál fyrir utan fótboltann? HandbolƟ Fylgist þú með deildinni heima? (Hvað Įnnst þér um þróunina sem hefur áƩ sér stað undafarin ár? Hverjir heldur þú að vinni?) Fylgist mjög vel með, þróunin er jákvæð þar sem margir góðir leikmenn hafa komið Ɵl baka úr atvinnumennsku og áhuginn þar af leiðandi meiri, eina neikvæða er łöldinn allur af erlendum leikmönnum en það er bara eins og gengur og gerist Með hvaða liði myndir þú aldrei spila með og af hverju? KA, því ég er það mikill Þórsari Hvað þarf Ɵl þurfa ungir strákar að gera Ɵl að ná langt í fótbolta? Leggja sig allan fram og fórna miklu fyrir allan þennan ơma sem fer í aukaæĮngar og annað. Komst þú oŌ á Shellmót í Eyjum? Þrisvar sinnum

-Viðtal við Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliða og leikmann Cardiī City á Englandi Fullt nafn, aldur og łölskylduhagir? Ég heiƟ Aron Einar Malmquist Gunnarsson og er 26 ára. Ég er í sambúð og á eiƩ barn.

Hvaða Ɵtla hefur þú unnið? Championship deildina

þú hefur haŌ? Louis Van Gaal

Fjöldi landsleikja og mörk? 50 leikir og 1 mark

Staða á vellinum? Miðjumaður

BesƟ leikmaður sem þú hefur spilað með? Eiður Smári og GylĮ Sig

Hver var fyrirmynd þín í fótbolta á yngri árum? Páll Viðar Gíslason og Atli Már Rúnarsson.

Gælunafn innan liðsins? Gunnar Ferill sem leikmaður? Þór Akureyri, AZ Alkmaar, Coventry City og Cardiī City

ErĮðasƟ andstæðingur? Michael Ballack og Mark van Bommel EŌirminnilegustu þjálfarar sem

Hvað Įnnst þér skemmƟlegast að gera á æĮngum? Vinna allt sem keppt er í. Hver er sætasƟ sigurinn á ferlinum? Holland á heimavelli með lands-

Viltu senda einhver skilaboð Ɵl ungra stúlkna og drengja sem leggja leið sína Ɵl Eyja á TM og OrkumóƟn. Njóta þess að fá að taka þáƩ í svona stóru móƟ og hafa gaman, því áður en maður veit af verður þeƩa orðin eins og hver önnur vinna og meira undir, þannig að það er um að gera að njóta bara. Uppáhalds Bíómynd: Gladiator Matur: Lambalæri Drykkur: Vatn Leikari: Kevin Hart SjónvarpsþáƩur: Suits Hljómsveit: Mumford and sons

9


Önnumst alla blikksmíði ásamt smíði úr ryðfríu stáli, áli, messing o.fl. Við bjóðum einnig upp á:

· Kerfisbundið eftirlit varðandi loftræsti- og útsogskerfi · · Þakkanta · Skotrennur · Kjöljárn · · Þaktúður · Hurðastál · Kerrubretti · Efnissölu · · Tengingar frá kaminum · Lofthitunar og loftræstikerfi · · Einangrun og klæðningar á hita- og frystilögnum · · og fleira og fleira og fleira ·

Velkomin til Eyja! Góða skemmtun

EYJABLIKK ehf. Flötum · Sími 481 - 2252 · Farsími 898 0787 10


„Íslenskur Įskur er minn uppáhaldsmatur“

-Viðtal við Dagný Brynjarsdóƫr, landsliðskonu og leikmann Selfoss Fullt nafn, aldur og łölskylduhagir? Dagný Brynjarsdóƫr, 23 ára, trúlofuð Ómari Páli Sigurbjartssyni. Staða á vellinum? Miðjumaður Gælunafn innan liðsins? Dags með amerískum hreim. Ferill sem leikmaður? Ólst upp með KFR, spilaði í 7 ár með Val, 1 ơmabil með Selfoss, 3 og hálŌ ár með Florida State University og svo hálŌ ơmabil með Bayern München. Hvaða Ɵtla hefur þú unnið? 4x Íslandsmeistari og 3x Bikarmeistari með Val. 2x deildarmeistari, 3x deildarbikarmeistari og 1x Bandarískur háskólameistari með Florida State. Þýskalandsmeistari með Bayern München.

Fjöldi landsleikja og mörk? 53 leikir og 11 mörk. BesƟ leikmaður sem þú hefur spilað með? Melanie Leupolz leikmaður Bayern München. ErĮðasƟ andstæðingur? Ég sjálf. EŌirminnilegustu þjálfarar sem þú hefur haŌ? Mark Krikorian og Wes Hart. Hver var fyrirmynd þín í fótbolta á yngri árum? Brasilíski Ronaldo. Hvað Įnnst þér skemmƟlegast að gera á æĮngum? SkotæĮngar og keppnir. Hver er sætasƟ sigurinn á ferlinum? Þeir eru alveg nokkrir t.d. er einn af þeim að vinna Potsdam í þýsku deildinni og að skora sigurmarkið.

Hver eru mestu vonbrigðin á ferlinum? Þegar við í Florida State töpuðum úrslitaleiknum um Bandaríska háskólameistaraƟƟlinn 2013 á gull marki. EiƩhvað eŌirminnilegt atvik frá ferlinum? (fyndin saga eða atvik tengt fótboltanum) Ekkert sem að ég man eŌir svona í Ňjótu bragði. Ertu hjátrúarfullur fyrir leiki? Ekkert svo, fer samt alltaf í gegnum svipaða rúơnu. Áhugamál fyrir utan fótboltann? Ferðast um heiminn, strendur, Įskveiði og úƟvera. Með hvaða liði myndir þú aldrei spila með og aĬverju? Ég sagði einu sinni Selfoss við svona spurningu svo maður á aldrei að segja aldrei.

Hvað þurfa ungar stelpur að gera Ɵl að ná langt í fótbolta? Metnað, dugnað og skipulag. Komst þú oŌ á Pæjumót í Eyjum? Fyrsta stelpumóƟð miƩ var PæjumóƟð í Eyjum þegar ég var 13 ára. Það var fyrsta og eina móƟð sem að ég fór á. Viltu senda einhver skilaboð Ɵl ungra stúlkna og drengja sem leggja leið sína Ɵl Eyja á TM og OrkumóƟn. NjóƟð þess að spila og hafa gaman með liðsfélögum ykkar og jafnöldrum um helgina. Uppáhalds Bíómynd: Remember the Titans Matur: íslenskur Įskur Drykkur: Vatn og bláƩ Powerade Leikari: Channing Tatum SjónvarpsþáƩur: The Vampire Diaries Hljómsveit: Engin sérstök

11


Óskum þátttakendum í knattspyrnumótunum góðs gengis og skemmtilegrar dvalar í Eyjum

PRENTSMIÐJAN EYRÚN

HLÍÐARVEGI 7 - S: 481-1075 - preyrun@simnet.is

Bárustíg 17 Sími 1600

HUGINN VE

SKIPALYFTAN ehf. You created this PDF from an application that is not licensed to print to novaPDF printer (http://www.novapdf.com)

HERJÓLFUR ÓS - Þórunn Sveinsdóttir VE 401

12


„Leggja tölvuna og símann frá sér og leika sér frekar í fótbolta með félögunum mun skila sér.“

-Viðtal við landsliðsmanninn Jóhann Berg Guðmundsson leikmann Charlton AthleƟc á Englandi Fullt nafn, aldur og łölskylduhagir? Jóhann Berg Guðmundsson, ég er 24 ára gamall og er í sambandi með Hólmfríði Björnsdóƫr. Staða á vellinum? Kantmaður, hægri eða vinstri. Gælunafn innan liðsins?

Big Berg er stundum notað, annars er það bara Jói. Ferill sem leikmaður? Ég byrjaði sem ungur drengur í Fylki áður en ég fór í Breiðablik og þar lék ég upp yngri Ňokkana. Í 3. Ňokki Ňuƫ ég Ɵl Englands með łölskyldu minni og var þá hjá Chelsea og Fuham. Ég kom

aŌur heim og fór í Breiðablik áður en ég fór í atvinnumennsku hjá AZ Alkmaar. Ég skipƟ svo yĮr Ɵl Englands fyrir ári síðan og spila í dag með Charlton. Hvaða Ɵtla hefur þú unnið? Ég vann nánast allt sem var í boði með Breiðablik í yngri Ňokkum, svo varð ég bikarmeistari í Hol-

landi með AZ Alkmaar. Fjöldi landsleikja og mörk? 36 A-landsleikir og Įmm mörk, þrjú af þeim komu í Sviss. Hver man ekki eŌir þeim? BesƟ leikmaður sem þú hefur spilað með? Margir góðir sem koma Ɵl greina

13


E AT E R Y

Slippurinn er fjölskyldurekinn veitingastaður við höfnina í Vestmannaeyjum. Á Slippnum er lagt mikið upp úr að nota gæðahráefni úr nær umhverfi á skemmtilegan hátt í bæði mat og drykk. Eldhúsinu er stjórnað af landsliðskokknum Gísla Matthíasi Auðunssyni og síðan Slippurinn opnaði hefur honum verið hampað sem einn af áhugaverðustu veitingastöðum landsbyggðarinnar.

GLÆSILEGT HLAÐBORÐ Í HÁDEGI OG A´LA CARTE Á KVÖLDIN! SÍMI 481 1515 - STRANDVEGUR 76 - VESTMANNAEYJAR WWW.SLIPPURINN.COM • INFO@SLIPPURINN.COM

14


en ætli Eiður Smári, GylĮ og Kolbeinn séu ekki efsƟr á lista þar. ErĮðasƟ andstæðingur? Dario Srna bakvörður Króaơu var ansi erĮður. EŌirminnilegustu þjálfarar sem þú hefur haŌ? Úlfar Hinriksson og Vilhjálmur Kári Haraldsson höfðu mikil áhrif á mig þegar ég var að alast upp í Breiðablik, svo má ekki gleyma ÓlaĮ Kristjánssyni sem var minn fyrsƟ þjálfari í meistaraŇokki. Hann gaf mér mikið traust sem ég verð alltaf þakklátur fyrir. Hver var fyrirmynd þín í fótbolta á yngri árum? CrisƟano Ronaldo var líklega sá maður sem ég leit mest upp Ɵl á mínum yngri árum. Það var svo gaman að fá tækifæri að spila gegn honum í landsleik úƟ í Portúgal. Hvað Įnnst þér skemmƟlegast að gera á æĮngum? Góð skotæĮng er eiƩhvað sem er alltaf gaman af. Alltaf gaman að sƟlla miðið.

Hver er sætasƟ sigurinn á ferlinum? Ætli sigurinn á Noregi sem tryggði landsliðinu í umspil um laust sæƟ á HM sé ekki ofarlega þar. Það var svo líka gaman að vinna bikarinn með AZ. Hver eru mestu vonbrigðin á ferlinum? Tapið gegn Króaơu í umspili um laust sæƟ á HM, það var erĮƩ að kyngja því tapi. EiƩhvað eŌirminnilegt atvik frá ferlinum? Ætli atvikið persónulega sé ekki að skora þrennuna í Sviss í ótrúlegum leik, það er atvik sem maður gleymir líklega aldrei. Ertu hjátrúarfullur fyrir leiki? Ég reyni að halda sömu rúơnu fyrir alla leiki og borða svipað, annars er það líƟð.

Hvað þarf Ɵl þurfa ungir drengir að gera Ɵl að ná langt í fótbolta? Vera Ɵlbúnir að færa fórnir, það er ekki æĮngin sem skapar meistarann heldur aukaæĮngin. Leggja tölvuna og símann frá sér og leika sér frekar í fótbolta með félögunum mun skila sér. Komst þú oŌ á Shellmót í Eyjum? Ég kom tvisvar á ShellmóƟð í Eyjum, frábær skemmtun sem maður gleymir aldrei. Ég gleymi því líka aldrei þegar við töpuðum úrslitaleiknum í A-liðum á seinna árinu, það var sárt á þeim ơma. Viltu senda einhver skilaboð Ɵl ungra stúlkna og drengja sem leggja leið sína Ɵl Eyja á TM og OrkumóƟn.

NjóƟð þess að vera með, þessi mót eru það skemmƟlegasta sem maður upplifði sem ungur knaƩspyrnumaður og Eyjamenn eru höfðingjar heim að sækja. Uppáhalds Bíómynd: Gladiator og Man on Įre. Matur: Ætli það sé ekki góður hamborgari. Drykkur: Íslenska vatnið hefur aldrei klikkað Leikari: Denzel Whasington SjónvarpsþáƩur: Suits og Scandal Hljómsveit: Ekki nein hljómsveit en Pitbull er maður sem er erĮƩ að keppa við, þvílíkur yĮrburðar tónlistarmaður.

Áhugamál fyrir utan fótboltann? GolĮð er að koma sterkt inn þessa dagana, fáƩ betra en góðar 18 holur. Með hvaða liði myndir þú aldrei spila með og aĬverju? Góð spurning, ég sé mig ekki klæðast treyju HK.

15


Sinnepið skal ávallt vera ofan á pylsunni, það er óskrifuð regla.

Tómatsósa fer yfirleitt undir, en sumir vilja setja hana báðum megin.

Brauðið þarf að vera volgt og mjúkt.

Sumum finnst hrár laukur of bragðmikill á pylsu, en sitt sýnist hverjum. Lína af remúlaði gleður alla sanna sælkera. Steiktur laukur er ómissandi á pylsuna.

Hafðu fjölbreytni í fyrirrúmi í sumar. Grillaðu pylsur frá öllum heimsins hornum og upplifðu þig sem sannan heimsborgara í garðinum heima.

Ítalskar pylsur. Grillpylsur með ítölskum kryddkeim.

Katalónskar Bratwurst. Gómsætar vinningspylsur af spænskum toga.

Ostapylsur. Ómótstæðilegar á grillið, af frönskum ættum.

Pólskar pylsur. Bragðgóðar og kjötmiklar.

Léttar vínarpylsur. Á léttum nótum. Bratwurst. Frábærar á grillið. FÍTON / SÍA

SS vínarpylsur. Þessar ómissandi.

www.ss.is facebook.com/ss.slaturfelag.sudurlands

16

Danskar pylsur. Vi er røde.


-Viðtal við Margrét Láru Viðarsdóƫr markadroƩningu og leikmann KrisƟanstad í Svíþjóð

Fullt nafn, aldur og łölskylduhagir? -Margrét Lára Viðarsdóƫr, 28 ára (1986). Foreldrar mínir eru Guðmunda Áslaug Bjarnadóƫr og Viðar Elíasson. Ég á tvo bræður þá Bjarna Geir og Sindar og eina systur Elísu. KærasƟ minn heiƟr Einar Örn Guðmundsson og svo eigum við einn líƟnn gaur sem heiƟr Emil Örn Staða á vellinum? Sóknarmaður Gælunafn innan liðsins? Ég er nú yĮrleiƩ bara kölluð Margrét, en hérna í Svíþjóð kalla stelpurnar mig Maggý Ferill sem leikmaður? Ég spilaði með Týr og ÍBV upp alla yngri Ňokkana auk þess að spila með meistaraŇokki ÍBV 20022005. EŌir þann góða ơma lá leið mín í Val þar sem ég spilaði frá 2005-2009. Ég fór Ɵl Duisburg í stuƩan ơma árið 2006. Árið 2009 fór ég svo Ɵl Linköping í Svíþjóð. SkipƟ svo yĮr í KrisƟanstad 2010 og spilaði þar Ɵl 2011. Þaðan lá leið mín aŌur Ɵl Þýskalands í stórlið Turbine Potsdam. Spilaði þar ơmabilið 2012. Frá 2013 hef ég verið leikmaður KrisƟanstad í Svíþjóð Hvaða Ɵtla hefur þú unnið? 2004: Bikarmeistari með ÍBV 2006: Íslands- og bikarmeistari með Val 2007: Íslandsmeistari með Val 2008: Íslandsmeistari með Val 2012: Þýskalandsmeistari með Turbine Potsdam Fjöldi landsleikja og mörk? 98 leiki/ 71 mark

„NjóƟð þess að spila og æfa fótbolta.“

BesƟ leikmaður sem þú hefur spilað með? Ég er nú svo lánssöm að ég hef fengið að spila með mörgum af bestu leikmönnum heims og því er afar erĮƩ fyrir mig að velja einhverja eina. En þeir leikmenn sem standa þó uppúr eru Yugi Ogimi japanskur landsliðsmaður, Carolin Seger fyrirliði sænska landsliðsins og Babet Peter þýsk landsliðskona. Auk þessara leikmanna verð ég að nefna Olgu Færseth en Olga er einn allra klárasƟ knaƩspyrnumaður sem ég hef spilað með. ErĮðasƟ andstæðingur? Japanska og þýska landsliðið í heild eru erĮðir andstæðingar

17


Óskum keppendum og aðstandendum góðs gengis á mótinu.

Heiðarleiki - Framsýni - Metnaður Fyrirtækið á og rekur tvær jarðgufuvirkjanir, Svartsengisvirkjun og Reykjanesvirkjun. Virkjanirnar eru miðpunkturinn í Auðlindagarði sem er einstakur á heimsvísu. www.hsorka.is

18


EŌirminnilegustu þjálfarar sem þú hefur haŌ? Ég hef verið ótrúlega lánsöm með þjálfara í gegnum minn knaƩspyrnuferil haŌ marga frábæra þjálfara sem hafa kennt mér margt. Hjónin Íris Sæm og Heimir Hallgríms hjálpuðu mér mikið auk þess mun ég aldrei gleyma þjálfara mínum hjá þýska stórliðinu hinum 70 ára gamla Shröder. Það eru þó tveir þjálfarar sem að ég hef unnið lengst með og hafa hjálpað mér ótrúlega mikið. Það eru þær Erna Þorleifsdóƫr og núvernadi þjálfari minn Elísabet Gunnarsdóƫr. Erna þjálfaði mig meira og minna upp alla yngri Ňokkanna í eyjum og Elísabet hefur þjálfað mig með hléum frá 2002. Þessum konum á ég mikið að þakka og ber ég mikla virðingu fyrir því sem þær hafa gert fyrir mig. Hver var fyrirmynd þín í fótbolta á yngri árum? Þegar ég var yngri voru kvennalandsleikir aldrei sýndir í sjónvarpi þannig að ég vissi líƟð um íslenska landsliðið eða leikmenn þess. Því áƫ ég mér alltaf fyrirmyndir úr karlaboltanum. Ég hélt mikið upp á gamla Ronaldo og franska sóknarmanninn Eric Cantona Hvað Įnnst þér skemmƟlegast að gera á æĮngum? Mér Įnnst skemmƟlegast að gera 1:1 æĮngar og skjóta Hver er sætasƟ sigurinn á ferlinum? Bikarúrlsitaleikurinn árið 2006 er leikur sem ég mun aldrei gleyma. Við unnum Breiðablik í vítaspyrnukeppni eŌir að staðan var 3-3 eŌir venjulegan leikơma. Svo var mjög sæƩ þegar við unnum Írland á laugardalsvelli árið 2008 og komust þar með á lokakeppni með landsliðinu í fyrsta skipƟð

Hver eru mestu vonbrigðin á ferlinum? Meiðslin mín og að þurfa yĮrgefa Turbina Potsdam vegna þeirra. Ertu hjátrúarfullur fyrir leiki? Ég var það þegar ég var yngri en ekki í dag. Áhugamál fyrir utan fótboltann? Mér Įnnst gaman að fylgjast með íþróƩum almennt. En fyrir utan það þá Įnnst mjög gaman að ferðast og vera með łölskyldunni minni. Fylgist þú með deildinni heima? (Hvað Įnnst þér um þróunina sem hefur áƩ sér stað undafarin ár? Hverjar heldur þú að vinni?) Já ég geri það eins mikið og ég get. Ég er mjög ánægð með að sjá að okkar bestu leikmenn eru að reyna fyrir sér erlendis því það mun bara gera landsliðið betra. Að sama skapi fá þá yngri leikmenn tækifæri í deildinni heima. Hins vegar myndi ég vilja sjá Ňeiri unga afgerandi leikmenn koma upp. Við eigum marga góða og efnilega leikmenn en okkur vantar Ňeiri yĮrburðaleikmenn. Ég held að Stjarnan vinni kvennadeildina, þær eru með frábært lið.

verið erĮƩ. Leikmenn þurfa að elska og hafa gaman að því að æfa og spila, leggja mikið á sig, setja sér markmið og láta aldrei velgengni eða mótlæƟ taka sig út af laginu. Komst þú oŌ á Pæjumót í Eyjum? Ég fór á öll pæjumót enda var það toppurinn á sumrinu Viltu senda einhver skilaboð Ɵl ungra stúlkna og drengja sem leggja leið sína Ɵl Eyja á TM- og OrkumóƟð. NjóƟð þess að spila og æfa

fótbolta. SeƟð ykkur markmið fyrir framơðina og leggið hart að ykkur þá eru ykkur allir vegir færir. Gangi ykkur vel Uppáhalds Bíómynd: Lord of the rings myndirnar Matur: Sushi Drykkur: Sódavatn Leikari: Leonardo Di Caprio SjónvarpsþáƩur: Biggest Looser Hljómsveit: Sálin hans Jóns míns og Ný dönsk

Með hvaða liði myndir þú aldrei spila með og aĬverju? Það er ekkert lið sem ég get sagt að ég myndi aldrei spilað fyrir. Hvað þurfa ungar stúlkur að gera Ɵl að ná langt í fótbolta? Það er engin eins uppskriŌ eða ein leið. Það þurfa ótrúlega margir hluƟr að ganga upp Ɵl þess að leikmaður nái langt í fótbolta. Mín skoðun er hins vegar sú að það eiga allir möguleika á að ná langt. Leikmenn verða að vera Ɵlbúnir Ɵl að leggja mikla vinnu á sig og sýna aga innan vallar sem utan. Leikmenn verða að vera Ɵlbúinir að fórna fullt fyrir fótboltan sem getur oŌ

PÓLEY Bárustíg 8 | s. 481-1155 Póley Gjafavöruverzlun #poleyverslun

19


KARL KRISTMANNS UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN 20


„Frábær upplifun fyrir iðkendur og foreldra“ Segðu okkur aðeins frá sjálfum þér, hvaðan þú ert og hvað þú hefur verið að sýsla í gegnum ơðina? Ég er 32 ára breiðhylƟngur, ég á tvær stúlkur og er giŌur Erlu Súsönnu. Þjálfunin hefur áƩ hug minn allan frá árinu 2007. Ég var í Kennaraháskólanum á Laugarvatni útskrifaðist þaðan 2009. Ferill sem leikmaður og þjálfari. Ég hef unnið í við meistaraŇokks þjálfun frá 2008 en fram að því að ég tók A-landslið kvenna var ég yĮrleiƩ líka með einn yngriŇokk og um ơma var ég yĮrþjálfari yngriŇokka hjá Val. Ég starfaði hjá KnaƩspyrnufélaginu Val frá 2007 og út árið 2012. Þar þjálfaði ég yngri Ňokka stúlkna og drengja, var yĮrþjálfari ásamt því að ég þjálfaði meistaraŇokk kvenna og var aðstoðarþjálfari í meistaraŇokki karla. HausƟð 2012 tók ég við þjálfun meistaraŇokks karla Leiknis ásamt Davíð Snorra Jónassyni, það var svo hausƟð 2013 sem ég tók við kvennalandsliði Íslands. Sem leikmaður lék ég með yngri Ňokkum Leiknis og með meistaraŇokki frá 2002-2008. Árið 2003 lék ég í Danmörku en fyrir utan það alltaf með Leikni. Hvað fékk þig Ɵl að byrja að þjálfa? Ég er ekki alveg viss á því, ég hef allavega alltaf upplifað þjálfun sem mjög gefandi starfsveƩvang. Mér Įnnst ekkert síður skemmƟlegt að þjálfa yngri Ňokka, það er ótrúlega gaman að sjá íþróƩamenn taka framförum og þroskast sem leikmenn og manneskjur, það gefur mér mikið.

Viðtal við Frey Alexandersson kvennalandsliðsþjálfara og þjálfara Leiknis í Pepsi-deild karla.

Hvernig gengur að sameina þjálfun kvennalandsliðsins og meistaraŇokk Leiknis? Það gengur mjög vel, ég er svo heppinn að hafa mann með mér hjá Leikni og því er liðið í mjög góðum höndum ef ég er

21


Sundlaug Vestmannaeyja Sími 488 2400 Opnunartími yfir knattspyrnumótin TM-mótið: 10. júní: kl. 15-21 11. júní: kl. 15-21 12. júní: kl. 15-19 19-22 sundlaugardiskó 13. júní: kl. 10-19 Orkumótið: 24. júní: kl. 15-21 25. júní: kl. 15-22 26. júní: kl. 15-22 27. júní: kl. 10-21

ÍBV gallarnir fást hjá okkur

Góða skemmtun í Eyjum

22

Stelpur & Strákar Góða skemmtun í Vestmannaeyjum


frá vegna árekstra, það gerist þó sem betur fer sjaldan. ÞeƩa er samt sem áður auðvitað púsluspil og ơmafrekt en mjög gefandi. Aðeins um starf þiƩ hjá KSÍ: Hvernig er að vera landsliðsþjálfari?(hvernig fer starĮð fram, hvað eru þín helstu verkefni í KSÍ fyrir utan það að þjálfa liðið) Það að vera landsliðsþjálfari er töluvert frábrugðið því að vera félagsþjálfari. Utan verkefna landsliðsins þá snýst starĮð fyrst og fremst um að fylgjast með leikmönnum bæði innanlands og erlendis. Fylgjast með hvernig leikmönnum gengur, hver er andleg heilsa og hvernig er líkamlegt ástand. Hvernig stöndum við miðað vð önnur lönd í kvennaknaƩspyrnunni? Við stöndum ágætlega, við eigum goƩ A-landslið og í gegnum ơðina hafa yngri landsliðin staðið sig vel. Við eigum nokkra leikmenn sem eru að spila í fremstu röð í evrópu. Við þurfum samt sem áður að halda vel á spilunum, bæta í á öllum sviðum Ɵl þess að halda okkur í fremstu röð.

Áætlunarflug

Þá aðeins að Pepsi-deildinni, hvar helduru að sé raunhæf markmið Leiknis í deildinni? Þar sem félagið er í fyrsta sinn í efstu deild tel ég raunhæf markmið að halda sér í deildinni. Við trúum það mjög raunhæŌ markmið og við erum samkeppnishæĮr við öll lið í deildinni.

dugleg að fara út á völl að leika ykkur.

mið, halda í gleðina og elska leikinn.

Hvað þurfa ungir knaƩspyrnuiðkendur að gera Ɵl þess að ná langt í boltanum? Æfa vel, æfa utan skipulagðra æĮnga með félaginu, setja sér markmið og læra setja sér mark-

Hversu mikilvægt telur þú að mót eins og TM móƟð og OrkumóƟð séu fyrir unga knaƩspyrnuiðkendur? Slík mót auka áhugahvöƟna og er frábær upplifun fyrir iðkendur og foreldra.

Hvaða lið helduru að vera berjast um ÍslandsmeistaraƟƟlinn og þessi evrópusæƟ? FH, KR, Stjarnan munu berjast um ÍslandsmeistaraƟƟlinn og Víkingur, Breiðablik og Fylkir munu berjast um evrópusæƟð. Hefur þú komið á knaƩspyrnumót í Eyjum? OrkumóƟð eða TM móƟð í Eyjum. Já en ekki sem þjálfari og ekki sem iðkandi, einungis í skoðunarferð. Alveg meiriháƩar mót, þvílík upplifun fyrir alla sem koma að. Hvaða skilaboð hefuru Ɵl ungra knaƩspyrnuiðkenda á Íslandi í dag? MæƟð á æĮngar Ɵl að þjálfa ykkur, auka færni og verða betri. Haltu fast í gleðina og verið

Leiguflug

Skipulagðar ævintýraferðir

Bókaðu flugið á ernir.is

Gjögur

Húsavík

Bíldudalur

Höfn

Reykjavík

Vestmannaeyjar

u alltaf ódýrara á netin

Upplýsingar og bókanir sími: 562 2640

netfang: ernir@ernir.is

vefur: www.ernir.is

23


24


-Viðtal við Atla Viðar Björnsson markahrók, leikmann FH Fullt nafn og łölskylduhagir? Atli Viðar Björnsson. Í sambúð með Evu Þórunni Vignisdóƫr. Staða á vellinum? Framherji. Gælunafn innan liðsins? Ekkert sem ég veit af. Ferill sem leikmaður? Byrjaði að spila með Dalvík þar sem ég er uppalinn. Fór í FH árið 2001 og hef verið þar síðan fyrir utan eiƩ sumar sem ég spilaði í Fjölni. Hvaða Ɵtla hefur þú unnið? 6 sinnum Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari, allt með FH. BesƟ leikmaður sem þú hefur spilað með? Ég fékk tækifæri með íslenska landsliðinu fyrir nokkrum árum og þar var Eiður Smári Guðjohnsen. Hann er sá besƟ sem ég hef æŌ og spilað með. ErĮðasƟ andstæðingur? Enginn sérstakur. EŌirminnilegustu þjálfarar sem þú hefur haŌ? Þeir eru allir eŌirminnilegir, hver á sinn háƩ.

„Stemmningin er mögnuð á OrkumóƟ og mjög auðvelt að heillast af því sem er í gangi í Eyjum á þessum ơma, bæði innan vallar og utan.“ 25


Neðangreind fyrirtæki og einstaklingar senda þátttakendum á knattspyrnumótunum baráttukveðjur og bestu óskir um góða skemmtun

Velkomin á fótboltamótin í Eyjum

Toppurinn Bergur hf Steini og Olli Tréverk Hótel Vestmannaeyjar 2Þ JR verktakar Frár ve 78

Velkomin á fótboltamótin í Eyjum

Glófaxi ve 300 Grétar Þórarinsson ehf Fiskmarkaður Vm Lífeyrissjóður Vestmannaeyja Lögmannsstofan /Fasteignasala Vestmannaeyja Fiskvinnslan Narfi Miðstöðin Net ehf

26


Hver var fyrirmynd þín í fótbolta á yngri árum? Minn uppáhaldsfótboltamaður var lengi brasilíski Ronaldo. Af íslenskum þá var Rúnar Kristinsson fyrrverandi þjálfari KR og nú Lilleström í Noregi lengi í uppáhaldi hjá mér. Hvað Įnnst þér skemmƟlegast að gera á æĮngum? Allar æĮngar sem eru með bolta; t.d spil, sendingar og skotæĮngar. Hver er sætasƟ sigurinn á ferlinum? ÍslandsmeistaraƟtlarnir 2004 og 2008 standa uppúr. Einnig var mjög gaman að verða bikarmeistari 2010 þegar við unnum KR í úrslitaleik.

Hver eru mestu vonbrigðin á ferlinum? Ég hef tvisvar meiðst alvarlega (sliƟð krossband í hné tvisvar) og var frá keppni í tæplega eiƩ ár í hvort skipƟ. Þessi meiðsli eru mestu vonbrigðin. Ertu hjátrúarfullur fyrir leiki? Ég er ekki mjög hjátrúarfullur en ég reyni samt að halda mig sem mest við sömu rúơnuna þegar ég er að undirbúa mig fyrir leiki. Áhugamál fyrir utan fótboltann? Ég hef mjög gaman af því að spila golf. Hef samt alltof sjaldan tækifæri Ɵl þess. Með hvaða liði myndir þú aldrei spila með og aĬverju?

Ekkert lið sem mér er eiƩhvað illa við. Hvað þurfa ungir strákar að gera Ɵl að ná langt í fótbolta? Þeir þurfa að vera duglegir að æfa, samviskusamir og metnaðarfullir. Það eru margir góðir fótboltamenn sem hafa komið upp á síðustu árum á Íslandi sem æƩu að vera goƩ fordæmi fyrir unga fótboltastráka sem vilja ná langt. Komst þú oŌ á Shellmót í Eyjum? Ég kom aldrei á Shell-mót sem keppandi en ég hef komið sem áhorfandi. Stemmningin er mögnuð og mjög auðvelt að heillast af því sem er í gangi í Eyjum á þessum ơma, bæði innan vallar og utan.

Viltu senda einhver skilaboð Ɵl ungra stúlkna og drengja sem leggja leið sína Ɵl Eyja á TM og OrkumóƟn. Góða skemmtun og gangi ykkur öllum vel! Uppáhalds Bíómynd: Shawshank RedempƟon Matur: Hreindýr Drykkur: Egils Kristall Leikari: Hallgrímur Ólafsson SjónvarpsþáƩur: Suits og Breaking: Bad Hljómsveit: Á bara uppáhaldstónlistarmenn; Friðrik Dór og Jón Jónsson

27


JÓNSSON & LE’MACKS

jl.is

SÍA

Landsbankinn óskar þátttakendum á Orku- og Pæjumótinu góðrar skemmtunar

Landsbankinn

28

landsbankinn.is

410 4000


'DJVNUi 2UNXPyWVLQV 0LèYLNXGDJXU M~Qt

6NLSXODJèDU IHUèLU I\ULU KYHUW IpODJ U~WXIHUè VLJOLQJ 0DWXU t +|OOLQQL 0DWXU t +|OOLQQL I\ULU +HUMyOIVIHUè EURWWI|U NO )DUDUVWMyUDIXQGXU t 7êVKHLPLOL

)LPPWXGDJXU M~Qt

0RUJXQPDWXU t +|OOLQQL ± P WD t VtèDVWD ODJL NO 0DWXU t +|OOLQQL /HLNLU KMi |OOXP OLèXP ULèODNHSSQL 0DWXU t +|OOLQQL 0 WLQJ t VNU~èJ|QJX IUi %DUQDVNyOD 6NU~èJDQJD RJ VHWQLQJ PyWVLQV .\QQLQJ KMi *UtPL NRNNL I\ULU IXOORUèQD ìiWWWDNHQGXU )DUDUVWMyUDIXQGXU t 7êVKHLPLOL tìUyWWDVDOQXP )DUDUVWMyUDVLJOLQJ t ERèL 6NHOMXQJV

)|VWXGDJXU M~Qt

0RUJXQPDWXU t +|OOLQQL ± P WD t VtèDVWD ODJL NO 0DWXU t +|OOLQQL /HLNLU KMi |OOXP OLèXP ULèODNHSSQL 0DWXU t +|OOLQQL /DQGVOLè SUHVVXOLè .Y|OGYDND )DUDUVWMyUDIXQGXU t ËìUyWWDPLèVW|è VWUD[ HIWLU NY|OGY|NX 7|IOXIXQGXU PHè ìMiOIXUXP P WLQJ t U~WX YLè VXQGODXJ (\MDNY|OG I\ULU IXOORUèQD ìiWWWDNHQGXU t ERèL 6NHOMXQJV

/DXJDUGDJXU M~Qt

0RUJXQPDWXU t +|OOLQQL ± P WD t VtèDVWD ODJL NO 0DWXU t +|OOLQQL /HLNLU KMi |OOXP OLèXP ULèODNHSSQL 08.00 -DIQLQJDOHLNLU %LNDU~UVOLWDOHLNLU Ã’UVOLWDOHLNXU 2UNXPyWV 6NU~èJDQJD i +iVWHLQVYHOOL RJ YLèXUNHQQLQJDSHQLQJDU *ULOOYHLVOD YLè 7êVKHLPLOL /RNDKyI t ËìUyWWDK|OOLQQL +HLPIHUèLU PHè +HUMyOIL %LUW PHè I\ULUYDUD XP KXJVDQOHJDU EUH\WLQJDU 29


Velkomin til Eyja.

Gildi stjórnenda og starfsmanna Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum eru að hafa virðingu, sjálfbærni og sanngirni að leiðarljósi í starfsemi sinni til að skapa félaginu og samfélaginu velferð og farsæld. Það gerist meðal annars með því að

• umgangast og nýta auðlindir hafsins með virðingu og skynsamlegri sókn. • stjórna ferli veiða, vinnslu og markaðsmála allt til neytandans þannig að saman fari kröfur um gæði, ábyrgð og afrakstur í starfseminni.

• stuðla að sjálfbærni auðlinda og samfélags, styrkja innviði byggðarlags síns og velferð þjóðarinnar allrar.

Strákar - Stelpur Góða skemmtun áSendum TM-mótinu sjómönnum og öllum öðrum, sem starfa við íslenskan sjávarútveg, og Orkumótinu

• leitast við að láta gagnkvæma sanngirni ríkja í samskiptum, jafnt inn á við sem út á við. • stuðla að arðsömum rekstri svo menn njóti ávöxtunar af vinnuframlagi sínu og skapi um leið forsendur þess að félagið fái staðið undir samfélagslegri ábyrgð sinni.

• bera virðingu fyrir neytendum sjávarfangs og leitast ætíð við að tryggja að vörumerkið VSV sé öruggt tákn um góðar og hollar afurðir.

• virða hvert annað, einnig þá sem starfa í sjávarútvegi og í þjónustu- og viðskiptagreinum sjávarútvegsins.

kveðjur í tilefni sjómannadagsins!

Hafnargata 2 | 900 Vestmannaeyjar | sími 488 8000 | vsv@vsv.is | www.vsv.is

Vélaverkstæðið Þór ehf. Við smíðum að þínum þörfum

Gangi ykkur vel á TM og Orkumótinu

· Í alhliða renni- og fræsivinnu · Í blikksmíði · · Í ryðfríu stáli, áli og járni · Sigmundsbúnað · · Loftræstikerfi · Stiga og handrið · · Efnissala: Hagstætt verð · Leitið tilboða

Vélaverkstæðið Þór

ehf. Norðursundi 9 · Pósthólf 313 Netfang: thorvel@simnet.is · Sími: 481 2111 · Fax: 481 2918 www.velathor.is · www.sigmund.is Heimasímar: Garðar Garðarsson framkvstj 4812970 · Svavar Garðarsson yfirverkstjóri 4812292 Friðrik Gíslason verkstj rennism 4811251 · Garðar Gíslason 4811832 · Jósúa Steinar Óskarsson 4812153

30


Eftirtaldir aðilar senda þátttakendum á TM mótinu og Orkumótinu baráttukveðjur og bestu óskir um góða skemmtun. Herdís, Hafsteinn og synir Maddý og Erlingur Hallgrímur og Sigfríð Ólöf og Njáll Indiana Kolbrún og Már Óli Jónas Þ Þorsteinsson Þórður H. Hallgrímsson Anna Friðþjófsdóƫr łölskyldan Ásharmri 6 Jóhannes Ólafsson og Svana Pétur Jóhannsson Ásh. 43 Áshamar 49 Amma Didda Málarinn þinn Elliði, Arnór, Ívar og Guðbjörg Ingi og Diljá Grétar Þór, Sara, Aron Ingi Anna Kolbrún og Sindri Þór AĮ Bjarni Amma Silla AĮ Palli Guðmunda og Viðar Adda og Kári Viðar og Dóra Björk Amma Ágústa Berglind Smára Langa Įskþurrkun Póley Litla skvísubúðin Salka

Flamingó Eyfar Hrísey Jón og Ásta Lára og Jósúa Viggi og MaƩý Selma Jóhannsdóƫr Ellý Gísladóƫr Hrafnhildur Sigurðardóƫr Sonja Andrésdóƫr Hafdís og Frikki Dísa og Baui Daníel Franz, Gabríel Ari og Rafael Bóas Haukur Hauksson Guðbjörg Lilja Elísa og Maggi Þóra og Daði Sigurjón og Sigurlaug Viðar og Eygló Minna og Arnar Kolla og Elli Ásgeir og Katrín Bára Hinrik Nóel og Aþena Ýr Bára Viðars Hjalli Sigur! Halla Amma Kristjana Björnsdóƫr Haukur Guðjónsson Sigga og Hilli

Þórhallur Guðjónsson Anna Ýr Sveinsdóƫr Magnús Guðjónsson Einar M Erlendsson GylĮ Sigurjónsson Ós/ ehf Póley Leo Brand Ingibjörg Jóns. Helga Tómasd. Haraldur S. Gíslason Ásta Haraldsdóƫr Kristján og Pála Tommi og Sigurrós Erna Jónsdóƫr Jón Halldór Bjarnason Guðríður og Jón Sighvatsson Gabrìel Snær Gunnarsson Hinrik Helgi Gunnarsson Amma Àsta Amma Lilja og AĮ Gìsli Sandra og Binni Thelma Björk Ingi Sigurjónsson Erna Sigurjónsdóƫr Ragna Sara og Heiðmar Þór Eva Lind og Inga Dan TPZ teiknistofa Sigga Bjarna Laufey og Eyþór

Ísak, Thelma, Glódís og Nökkvi GauƟ, Tanja og Embla Hildur og Elli Hilmar Ágúst, Guðrún og Aron Ingi Bjössi og Malla Óla Heiða og Björgvin Anton Örn og Ásta Lilja Grímur, Ásta María og Harpa Dögg Herdís og Palli Addi, Palli og Svanhildur Langa ehf. Godthaab í Nöf Lilja Krisơn og Anna Margrét Arnór, Hildur og Bjarki Páll Þórunn, Stefán, Aron og Kári Tóta og Grétar Svanhildur, Palli og Herdís Adda og Eiríkur Eygló og Grímur Anna Lilja Sigurðardóƫr Ellý Rannveig Gunnlaugsdóƫr Sæsa og Bjössi Aðalheiður Ólafsdóƫr Hrafn Sævaldsson Þórkatla Ólafsdóƫr Ingi og Svandís Kata og GúsƟ

Kveðja frá ÍBV íþróƩafélagi Í maí var góður ÍBV-ari borinn Ɵl hinstu hvílu. Hann Hörður Óskars vann mörg trúnaðarstörf fyrir félagið siƩ frá stofnun þess árið 1996 sem og fyrir íþróƩahreyĮnguna í Vestmannaeyjum frá 1983 og vona ég að hann haĮ vitað að forsvarsmenn félagsins haĮ meƟð störf hans mikils í gegnum ơðina. Hörður sat í knaƩspynuráði karla í nokkur ár og fór hann þaðan inn í Shellmótsnefnd/Orkumótsnefnd og sat þar Ɵl dánardags. Nokkrum dögum fyrir andlát Harðar var hann með okkur við undirskriŌ á nýjum samningi við Skeljung og horfðu peyjarnir jákvæðir á komandi verkefni. Það hvarlaði ekki að nokkrum manni að þessi stund við ÍþróƩamiðstöðina væri síðasta stund þeirra félaga saman. Einnig hefur Hörður gegnt embæƫ skoðunarmanns félagsins Ɵl margra ára sem og seƟð í łárhagsnefnd frá stofnun hennar árið 2013. Menn eins og Hörður eru vandfundnir en hann var bóngóður og kláraði þau verk sem hann tók að sér. Undanfarna daga hefur hvarŇað að mér að sólarhringurinn hans haĮ verið lengri en okkar hinna því hann vann ekki bara fyrir ÍBV heldur fyrir mörg önnur félagasamtök og fyrirtæki hér í Eyjum. Genginn er góður drengur. F.h. ÍBV íþróƩafélags, Dóra Björk og strákarnir í Orkumótsnefnd

31


TOPPPIZZUR

Þær allra bestu SAMLOKUR · HAMBORGARAR · PASTA STEIKUR · SJÁVARRÉTTIR SALÖT · SÚPUR

Vestmannabraut 23 · Sími 482 1000

· Steikur · · Samlokur · · Langlokur · Hamborgarar · · Kaffi og meðlæti · · Franskar · · Pylsur · · Bensín og olíuvörur · Bæjarstjórn Vestmannaeyja býður alla þátttakendur á fótboltamótin hjartanlega velkomna til Vestmannaeyja

32

. . . . og síðast en ekki síst topp þjónusta og gott spjall


33


Góða skemmtun í Eyjum

Góða skemmtun í Eyjum

PLOKKFISKUR

Í SPARI

FÖTUNUM

34


Eftirtalin bæjarfélög hvetja sína menn til dáða

Hornafjörður

Árborg

Blönduós

Akranes

Fljótsdalshérað

Garðabær SUNDLAUG

Seltjarnarness Vopnafjarðarhreppur

Grindavíkurbær

Snæfellsbær Hressó líkamsrækt Gestir á TM- og Orkumótunum geta keypt hjá okkur kort sem gilda frá miðvikudegi og fram á sunnudag á aðeins kr. 3.000,-, og þú getur æft alla dagana eins og þú vilt á opnunartíma stöðvarinnar. 35


z Boost z Safar z Samlokur z Heilsubitar z Ís frá Kjörís Opið frá kl. 11-22 mánudaga-¿mmtudaga og kl. 11-23 föstudaga-sunnudaga.

Vesturvegur 5 Baldurshagi S: 481 3883 - 661 3773 facebook.com/joyeyjar

Einsi kaldi vill bjóða ykkur PÆJUMÓTSGESTI hjartanlega velkomna til Vestmannaeyja og um leið bjóða ykkur uppá

15% AFSLÁTT AF HÁDEGIS- OG KVÖLDVERÐARSEÐLINUM

Vestmannabraut 28 | Hótel Vestmannaeyjar | (+354) 481 1415 einsikaldi@einsikaldi.is | www.einsikaldi.is | /einsikaldi Sumaropnunartímar:

HÁDEGISSEÐILL afgreiddur milli kl. 11:30 og 15:30

#1

36

Á SUÐURLANDI 7. júní 2015

BARNAMATSEÐILL í boði meðan opið er

KVÖLDSEÐILL afgreiddur milli kl. 17:00og 22:00

“Góður staður fyrir fjölskylduna”


Velkomin

TIL VESTMANNAEYJA

Góð verslun í alfaraleið

37


„ Sá getur allt sem trúir.“ Sara Björk Gunnarsdóttir

38


orkan.is/sumarleikur

Keyrum á afslætti í sumar!

-í13 kr. 2 vikur x4

á Orkunni og Shell

ENNEMM / SÍA / NM69342

x21

Vinningar að verðmæti milljón krónur rt rko na narkort r eingeig g i rkort n a n ig rk nIIn In IIn nneig k t gnarrkor iigna nnn nIInne IInne ne neigna ig

na IIn nnei e rrkort

narrkort IIn nneigig ig inn IIn ir e nI neignark ororttið gild gn Inn iig

m ðvu stö hell áS ðvum ellstö

t or rk na ig ne In

Sh gnarkoK ig á Innneeiig a rt ð gig ldir einn Inneiig m vum ne iggna rko Ko töð t ðvu orrti ellstö ell S ells ig na rko rKt gi nig á Sh dir einnig dir ldir na rk rtKortið gild rk or Shellstöðvum or tKortið e ig á S einn gildir einnig rtið gildir Korti

Þátttakendur eiga möguleika á ríflegum endurgreiðslum í formi inneignarkorta, samtals að verðmæti 1.000.000 kr.

Þeim mun víðar um landið sem þú tekur eldsneyti þeim mun hærri inneign getur þú unnið.

t

Kortið g Kortið gil gildir di einnig dir i á Shellstöð Shell vum

Ko K Kor orttið orti ð gild g iirr

Korrtið Ko tið

eii ig á einn Shellllstö

iðð rttið Ko

t ðvum gild gil Ko K dirir ein d or ortitið ei nig ð gi K ldirir á Sh Ko ortið t einn ellstö gild st ðv Ko Kort rtið ig á ir ei gild rtið ið um Shheel Sh ð nni nn ildd diri ei gild gild iigg á lllls llsttö ir e nn öð ðvvuum ir She ig ein inn m á lls ll ig iri gild

g nig ein

nig

á

áS

She h

á

töðv vuum um

Skipting vinninga: 5 x 100.000 kr.

I

5 x 50.000 kr.

I

13 x 20.000 kr.

m ðvu tö tö ells Sh

lllls lsttö he Sh öð lls ells vu ttöö m ðvvu tö tö um ðvu m

JÚNÍ

JÚLÍ

2015

ÁGÚST

-13

Skráðu 2 vikna tímabil í sumar á orkan.is og fáðu 13 kr. afslátt á Orkunni og Shell allan þann tíma með kortum og lyklum Orkunnar og Staðgreiðslukorti Skeljungs. Skráning og nánari upplýsingar á www.orkan.is

Orkulykillinn – hagkvæmasti ferðafélaginn

AFSLÁTTUR VINSTRI HÆGRI!

Símanúmer þjónustuvers: 578 88 00

39


SAFAR SEM FARA ÞÉR VEL AF ÞÍNUM

ÁVÖXTUM Á DAG*

*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.

FLORIDANA.IS