Pæjumótsblað 2014

Page 1

Pæjumót TM í Eyjum 2014 www.tm.is/paejumot


Verið velkomin á Pæjumót TM TM og ÍBV halda nú árlegt Pæjumót TM í sjöunda sinn í Vestmannaeyjum. Í ár verður fyrirkomulag leikja með breyttu sniði en tekið verður upp kerfi sem gengur út á það að í staðinn fyrir a, b, c og d lið og hefðbundna riðlakeppni raða þjálfarar liðum sínum í fjóra styrkleikaflokka. Á fimmtudegi og föstudegi er keppt svo hægt sé að finna jafningjahópa til að leika um bikara á laugardegi, en þeir eru átta að viðbættum Pæjumótsbikar TM sem er stærsti og eftirsóttasti bikarinn. Í upphafi móts fá allar pæjur veglega gjöf frá TM sem mun nýtast vel á mótinu. Einnig fá allir þátttökupening og myndatöku með sínu liði í lok móts. Þá fá vinningshafar í myndaleiknum okkar afhenta viðurkenningu og verðlaun fyrir skemmtilegustu og frumlegustu myndina í lok móts. Við óskum öllum pæjum, þjálfurum og fjölskyldum góðrar skemmtunar á mótinu! Myndir frá mótinu verða birtar á Facebook-síðu TM, facebook.com/tryggingamidstodin, að móti loknu. Pæjumótskveðja, TM


SUMARÁÆTLUN 2014

ÍBV gegn einelti ÍBV íþróttafélag og Grunnskóli Vestmannaeyja eru í samstarfi um varnir gegn einelti. Hluti af samstarfinu er Sáttmáli gegn einelti í Vestmannaeyjum sem kynntur var síðasta haust í Grunnskólanum og fjölmargir hafa skrifað undir. Það er von okkar að þátttakendur og foreldrar á íþróttaviðburðum í Eyjum vandi sig í samskiptum og upplifi gleði, öryggi og vináttu. Lestu sáttmálann vel yfir og taktu afstöðu til þess hvort þú er tilbúin til þess að fara eftir honum ef svo er þá ertu velkomnin í Týsheimilið til að skrifa undir.

1


Hvet gesti að njóta þess sem Eyjarnar hafa upp á að bjóða Kæru knattspyrnustúlkur, þjálfarar, forráðamenn og gestir. Fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar býð ég ykkur öll hjartanlega velkomin hingað í íþróttabæinn Vestmannaeyjar. Á hverju ári er komu ykkar beðið með eftirvæntingu enda glæðið þið bæinn okkar auknu lífi. Íþróttavellir og götur bæjarins fyllast af brosandi stúlkum og gleðin skín úr hverju andliti. Þótt tilefnið sé keppni í knattspyrnu þá dylst engum að tilgangur allra er sá einn að gleðjast í góðra vina hópi og næra lífsþorstan. Engin staður er betri til þess en Vestmannaeyjar. Það er ekki svo ýkja langt síðan að fótbolti var talinn vera strákaíþrótt. Þegar ég var peyi var vissulega ein og ein stelpa sem spilaði með og þá bara ef við strákarnir vildum hafa þær með. Sérstaklega var okkur illa við að hafa eina stelpuna í mínum bekk með enda var hún betri í fótbolta en við. Sem betur fer hefur þetta breyst og kvennaknattspyrna á sífellt auknu fylgi að fagna í íþróttaheiminum.

Það má með sanni segja að kvennaknattspyrnu hafi vaxið mjög hratt til virðingar. Sem dæmi má nefna árangur íslenska kvennalandsliðsins sem náð hefur frábærum árangri á undanförnum árum. Íþróttakonur eins og Eyjapæjurnar Margrét Lára Viðarsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir eru dæmi um afrekskonur sem vakið hafa athygli langt út fyrir landssteinana og árangri sem við öll erum stolt af. Það að áhuginn fyrir kvennaknattspyrnu er mikill má einnig sjá á því hversu vel er ætíð staðið að Pæjumótinu hér í Eyjum.

Þó mótsdagarnir eigi auðvitað eftir að snúast að mestu um knattspyrnu þá vil ég samt nota þetta tækifæri og hvetja gestina af fastalandinu til að skoða Eyjarnar og njóta þess sem þær hafa uppá að bjóða. Hægt er að fara í skoðunarferðir bæði á sjó og landi á alla fallegustu staði Eyjanna, Eldheimar, Sagnheimar og Sæheimar (Náttúrugripasafnið) með fiskasafninu er opið alla helgina, sundlaugin og heitu pottarnir og svo þarf ekki að ganga lengi til að komast á helstu söguslóðir eins og Herjólfsdal og Skansinn.

Það hefur verið ánægilegt fyrir okkur Vestmannaeyinga að sjá þetta mót þróast. En eins og flestir vita á Pæjumótið hér í Eyjum sér orðið langa hefð og var það fyrst haldið árið 1991. Á þessum árum hefur mótið skipað sér fastan sess í dagatali sumarsins, rétt eins og Þjóðhátíðin, Goslokahátíðin og peyjamótið.

Ég hvet þátttakendur og aðstandendur þeirra til að njóta þeirra margvíslegu upplifana sem Vestmannaeyjar hafa upp á að bjóða og þeirrar gestrisni sem Eyjamenn eru landsfrægir fyrir. Góða skemmtun Elliði Vignisson, bæjarstjóri

Velkomin á Pæjumót TM Ágæti gestur Pæjumóts TM og ÍBV íþróttafélags ÍBV-arar eru fullir tilhlökkunar að takast á við fyrsta stórverkefni sumarsins sem er Pæjumót TM og ÍBV 2014. Mikil vinna hefur verið síðustu vikur við undirbúning á mótinu og margar hendur komið þar að. ÍBV íþróttafélag stendur í mikilli þakkarskuld við þá fjölmörgu sjálfboðaliða sem ár eftir ár koma að mótinu með einum eða öðrum hætti. ÍBV íþróttafélag leggur mikinn metnað í að mótið gangi snurðulaust fyrir sig. Mótið hefur þróast undanfarin ár og margt gert til að breyta og bæta mótið með ýmsum hætti, þannig að upplifun þín sem mótsgest verði sem best. Þetta

hefur leitt til þess að Pæjumótið er vinsælla ár frá ári og mótið í ár engin undantekning frá því. Það er ekki sjálfgefið að mót sem þetta hafi öflugan stuðningsaðila en ÍBV íþróttafélag hefur verið einstaklega heppið með samstarfsaðila undanfarin ár og vil ég nota tækifærið og þakka TM kærlega fyrir gott samstarf og vonast ég til að áframhald verði á. Vestmannaeyjar hafa upp á margt að bjóða fyrir Pæjumótsgesti og ég efast ekki um að þú, sem og aðrir gestir móts-

2

ins eigi eftir að eiga góðar stundir á okkar fallegu eyju. Fótboltinn verður í aðalhlutverki og mikið barist og vona ég að leikgleði og skemmtun verði í fyrirrúmi frá því lagt er af stað frá höfuðstöðvum þíns félags og þar til haldið verður aftur heim á leið. Góða skemmtun

Fyrir hönd ÍBV íþróttafélags Sigursveinn Þórðarson Formaður ÍBV íþróttafélags


Það er sem útvegar matinn á grillkvöldinu Umboð í Eyjum: Karl Kristmanns Umboðs- og heildverslun

3


Ljósm: Jón Högni

Góða skemmtun á pæjumótinu

VELKOMIN TIL EYJA Góða skemmtun á pæjumótinu

PLOKKFISKUR

Í SPARI

FÖTUNUM MEÐ BÉARNAISESÓSU

4


F A T L L A R I T T HI Í MARK!

ð i p O alla daga UK]

LN\

Y

)mZHZRLYZIY`NNQH

[H

HNH

;HUN

\Y

LN

K]

U [YH

Hönnun: EXPO - www.expo.is

:[YH

:RPSKPUNH]L

N\Y

/,91Ô3-<9

:

Vestmannaeyjum Strandvegi 48 Opið alla daga frá 11-21

5


Velkomin til Eyja. Góða skemmtun á Pæjumótinu

VINNSLUSTÖÐIN 1. Herjólfur 2. Flugvöllur 3. Höfðinn - Hótel Hamar 4. Betel 5. Hótel Þórshamar 6. Lundinn 7. Íslandsbanki 8. Sparisjóðurinn 9. Ráðhúsið 10. Byggðarsafnið 11. Náttúrugripasafnið 12. Félagsheimilið 13. Landakirkja 14. Barnaskólinn 15. Lögreglustöðin 16. Sjúkrahúsið 17. Herjólfsdalur 18. Félagssvæði þórs 19. Hásteinsvöllur 20. Helgafellsvöllur

21. Hamarsskóli 22. Íþróttamiðstöðin 23. Týsvöllur 24. Framhaldsskólinn 25. Þvottahús 26. Hjólbarðaverkstæði 27. Tvisturinn 28. Kiwanishúsið 29. Höllin

GÖTUKORT AF VESTMANNAEYJABÆ

29

6


ÍBV gallarnir fást hjá okkur

Góða skemmtun á Pæjumótinu

TOPPPIZZUR

Þær allra bestu SAMLOKUR · HAMBORGARAR · PASTA STEIKUR · SJÁVARRÉTTIR SALÖT · SÚPUR

Vestmannabraut 23 · Sími 482 1000

TVISTURINN

Góða skemmtun á Pæjumótinu

PANNINI · HAMBORGARAR SAMLOKUR · LANGLOKUR DJÚPSTEIKTUR AKUREYRINGUR GLÓÐSTEIKTUR AKUREYRINGUR OG M.M. FL.

GERUM HÓPTILBOÐ Í HAMBORGARAEÐA ÍS-VEISLU FALLEGASTA STAFFIÐ Í BÆNUM

Faxastíg 36 - Símar 481 3141 · 897 6665

7


8


„Gefist ekki upp og látið drauma ykkar rætast“ Nafn, aldur, Fæðingarstaður Shaneka Gordon. Ég er 27 ára gömul og er frá eyjunni Jamaíka sem er í Karabískahafinu Hvar og hversu gömul varst þú þegar þú byrjaðir að spila fótbolta? Á Jamaíka. Ég var 5 ára gömul þegar ég byrjaði. Hvers vegna Ísland og ekki síst Vestmannaeyjar? Mig langaði að reyna fyrir mér í öðruvísi fótbolta en ég var vön og valdi Ísland. ÍBV var einn af kostunum á Íslandi sem ég og valdi. Og þetta hefur bara gengið vel. Hefur þú leikið fyrir landslið Jamaika? Nei! Það hef ég ekki gert. Hver er eftirminnilegasti leikur sem þí hefur spilað? Sá eftirminnilegasti er þegar ÍBV lék á móti Breiðablik í Eyjum á síðasta ári og við unnum 3-1 Áttu einhverja fyrirmynd í fótboltanum? Já! Hún heitir Mia Ham og lék með landsliði USA í mörg ár og líklega besta og þekktasta knattspyrnukona sem komið hefur fram og að ég held á met í landsleikjafjölda þar meðtaldir karlar. Hver er uppáhaldsleikmaður þinn og félag fyrir iutan ÍBV Það er David Beckham og félagið er Manchester Utd Hver er erfiðasti mótherjinn og hversvegna? Í rauninni er það enginn sérstakur Ertu hjátrúarfull? Hjátrú er stór þáttur í lífi Jamaikubúa og er ég mjög hjátrúafull Hvaða ÍBV leikmaður er með mestar áhyggjur af því hvernig hárið er Er ekki viss en flestar pæla töluvert í því Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Hann er frá Jamaíka samanstendur af hrísgrjónum, baunum og uxahölum.

Shaneka Gordon

Hver er uppáhalds tónlistarmaður þinn? Það er auðvitað Bob Marley Hefur þú tekið þátt í Pæjumóti TM á einhvern hátt? Nei Áttu einhverja skemmtilega sögu frá dvöl þinni hjá ÍBV? Í raun man ég enga í augnablikinu Áttu einhver góð ráð handa stelpunum á Pæjumóti TM Já! Hver sem útkoman verður gefist ekki upp á því að láta drauma ykkar rætast.

9

MÓTSBLAÐ Pæjumót TM 2014 Umsjón: Einar Friðþjófsson Ljósmyndir: Sigfús Gunnar Guðmundsson Prentun: Eyrún ehf.


Steikur · Samlokur Langlokur · Hamborgarar Franskar · Pylsur Kaffi og meðlæti Bensín og olíuvörur

Velkomin til Eyja á Pæjumótið

og síðast en ekki síst, topp þjónusta og gott spjall

Góða skemmtun á pæjumótinu

-

Hamborgarar

Pizzur HS VEITUR HF

10


Umboð í Eyjum: Karl Kristmanns Umboðs- og heildverslun

Umboð í Eyjum: Karl Kristmanns Umboðs- og heildverslun

11


„Pæjumótið er orðið fastur liður í

uppbyggingu kvennaknattspyrnu - Viðtal við Sigurð R Eyjólfsson, hér á landi“ þjálfara ÍBV mfl. karla Hvar og hvenær hófst knattspyrnu ferill þinn sem leikmanns? Ég byrjaði að æfa fótbolta þegar ég var 6 ára með hverfisliðinu mínu Leikni í Breiðholti. Ég lék með Leikni, Víkingi og KR í yngri flokkum. Með hvaða íslenskum félögum hefur þú leikið og hversu marga leiki lékst þú í efstu deild? Í meistaraflokki lék ég með KR, Víkingi, Þrótti og ÍA. Ég á að baki 96 leiki í efstu deild og skoraði í þeim 31 mark. Hver er meginmunur á knattspyrnu í dag og þegar þú varst að leika? Öll aðstaða til knattspyrnuiðkunar er margfalt betri í dag, þjálfunin er betri og mun fleiri æfa knattspyrnu. Í dag er hægt að æfa knattspyrnu allt árið en þegar ég spilaði var vetraraðstaðan mjög slök. Ég er ekki viss endilega hvort deildin sé mikið sterkari núna en þá því í dag leika um 90 bestu leikmenn okkar erlendis og það auðvitað veikir deildina okkar. Stóð ekki til einhvern tíma að þú kæmir og lékir með ÍBV? Þegar ég flutti heim úr atvinnumennsku árið 2002 æfði ég yfir undirbúningstímabilið með ÍBV en endaði á að

Kvennalandslið Íslands

semja við KR því ég fór að vinna fyrir Knattspyrnusamband Íslands í Reykjavík og þá gekk ekki upp að leika með ÍBV. Þú varst atvinnumaður. Hvar og hvenær? Ég lék sem atvinnumaður með Walsall í Englandi í næstefstu og þriðju efstu deild árin 1999 og 2000 og lék svo með Harelbeke í efstu deild í Belgíu frá 2000 til loka árs 2001.

Þú varst landsliðsþjálfari A-liðs kvenna um árabil með góðum árangri hvernig kom það til? Mér var boðið að taka við kvennalandsliðinu eftir að Jörundur Áki Sveinsson hætti með liðið, ég hafði áhuga á að þjálfa og var á leið á Pro licence þjálfaranámskeið hjá enska knatttspyrnusambandinu. Það kom mér nokkuð í opna skjöldu að vera boðið starfið en ég hafði búist við að mér yrði boðið að taka við U-19 ára landsliði karla af Guðna Kjartanssyni en ég sló til eftir smá umhugsun. Ég þjálfaði svo kvennalandsliðið í 7 ár frá 2007-2013. Hvert er eftirminnilegasta atvikið á þeim ferli? Þau eru fjölmörg. Bæði skiptin sem við tryggðum okkur inn í úrslitakeppni EM fyrir framan 6.000-7.000 manns á Laugardalsvelli, að vinna Holland í lokakeppni EM 2013 og komast þar með í 8-liða úrslit EM, að koma liðinu í úrslitaleik Algarve Cup, að upplifa 2 lokakeppnir með landsliðinu og að kynnast frábæru fólki í kringum landsliðið öll þessi ár.

12


Hverjir standa uppi sem sigurvegarar í Pepsideild karla og kvenna. Ég myndi giska á að FH vinni hjá strákunum en Stjarnan hjá stelpunum.

Hvernig er staðið að málefnum kvenna í knattspyrnu á Íslandi miðað við önnur lönd? Vel að sumu leyti og illa að öðru leyti. Í heildina stöndum við vel en hættan er að næstu árin förum við að dragast aftur úr öðrum þjóðum því fleiri þjóðir eru farnar að setja mikið fjármagn og góða þjálfara á kvennaliðin sín og þá er hættan á að við munum dragast aftur úr vegna skorts á fólksfjölda á Íslandi og skorti á fjármagni. Telur þú að foreldrar geri meira til þess að koma sonum sínum áfram í knattspyrnu en dætrum sínum? Já. Stelpur byrja seinna að æfa fótbolta og það eru foreldrarnir sem stjórna því, þær æfa sig minna sjálfar, fá jafnvel til þess minni hvatningu og hafa almennt minni fótboltaáhuga en strákar. Þær fá lakari þjálfun og hafa þjálfara sem hafa minni þjálfaramenntun, þær fá minni athygli í fjölmiðlum, hafa færri fyrirmyndir og færri koma að horfa á þær spila og þær fá margfalt minni laun fyrir að leika knattspyrnu og hafa minni framavonir innan íþróttarinnar. Þær horfa líka minna á fótbolta og kvennafótbolti er minna sýndur í sjónvarpi. Allt þetta helst í hendur til að skapa fótboltamenningu sem er minna hvetjandi fyrir stelpur en stráka. En það er enginn sem getur breytt því nema ég og þú og vonandi þessi kynslóð sem á stelpur í dag sem spila fótbolta.

Hefur þú komið á Pæjumót TM í Vestmannaeyjum? Já ég kom í heimsókn sem landsliðsþjálfari fyrir nokkrum árum. Það var mjög flott mót og umgjörðin og skipulagið var til fyrirmyndar. Vestmannaeyjar eru einn fallegasti staður landsins og hér er fjölmargt skemmtilegt um að vera líka fyrir utan fótboltann svo mótið er frábær upplifun fyrir stelpurnar.

Sigurður R. Eyjólfsson

Er einhver munur á því að þjálfa konur og karla? Sumt er eins og annað öðruvísi, bæði hefur sinn sjarma. Nú ert þú þjálfari ÍBV mfl. Karla í knattspyrnu. Hvernig líst þér þá tímabilið? Mér líst vel á tímabilið, við höfum farið hægt af stað en náum vonandi að fara að hala inn stigum. Mér líður vel í Vestmannaeyjum og hér er gott að vera og mikill fótboltaáhugi.

Heldur þú að þannig mót hjálpi til við uppbyggingu kvennaknattspyrnunnar? Já engin spurning. Þessi mót eru orðin fastur liður í uppbyggingu kvennaknattspyrnunnar hér á landi. Það er gaman að sjá hversu mörg lið hafa verið að taka þátt og stelpurnar fá jákvæða upplifun af knattspyrnunni og öllu sem er gert í kringum mótið líka. Frábær upplifun fyrir þær. Viltu gefa hinum ungu knattspyrnukonum á Pæjumóti TM einhver ráð þeim til framdráttar í knattspyrnu Já það er að vera duglegar að æfa sig sjálfar aukalega með bolta og vera flinkar með boltann (hafa góða tækni). Þá geta þær náð langt í íþróttinni þegar þær verða eldri.

Safn heimilda um byggðina sem fór undir hraunið í eldgosinu 1973

v/Bárustíg (gegnt Sparisjóðnum) sími 481-2424 Opið sunnudag til fimmtudags frá 10 – 21 Opið Föstudaga og laugardaga frá 10 – 22 (lengur fyrir hópa ef óskað er)

z Kaffi frá Kaffitár, z Kaffibarþjónar framleiða lúffenga kaffidrykki. z Heilsubarinn opinn alla daga frá 11:30 til 14:00 ásamt súpu og brauði. z Frábært úrval af kaffimeðlæti, smárétta matseðill. Vínveitingar. Stór verönd með kaffiborðum.

Glæsilegt bakarí í hjarta bæjarins Úrval af brauði, kökum og ferða-bakkelsi. Arnór Bakari v/Bárustíg (gegnt Sparisjóðnum) Opið virka daga frá 8 – 18 / Opið um helgar frá 9 - 16

13

sími 481-2424


14


15


Vélaverkstæðið Þór ehf. Við smíðum að þínum þörfum

Gangi ykkur vel á Pæjumótinu

· Í alhliða renni- og fræsivinnu · Í blikksmíði · · Í ryðfríu stáli, áli og járni · Sigmundsbúnað · · Loftræstikerfi · Stiga og handrið · · Efnissala: Hagstætt verð · Leitið tilboða

Vélaverkstæðið Þór

ehf. Norðursundi 9 · Pósthólf 313 Netfang: thorvel@simnet.is · Sími: 481 2111 · Fax: 481 2918 www.velathor.is · www.sigmund.is Heimasímar: Garðar Garðarsson framkvstj 4812970 · Svavar Garðarsson yfirverkstjóri 4812292 Friðrik Gíslason verkstj rennism 4811251 · Garðar Gíslason 4811832 · Jósúa Steinar Óskarsson 4812153

Stelpur! Velkomnar til Eyja Gangi ykkur vel á Pæjumótinu

16


Góð verslun í alfaraleið

17


BROSTU Þú ert í Eyjum!

EYJABLIKK ehf. Blikk og stál er okkar mál

Öflugur styrktaraðili barna- og unglingastarfs ÍBV 18


19


Opnunartími sundlaugar um helgina v/Pæjumóts:

Fiska- og náttúrugripasafnið

Miðvikudagur: 6.15-21.00 Fimmtudagur: 6.15-21.00 Föstudagur: 6.15-19.00 (sunddiskó frá 19-22) Laugardagur: 10.00-19.00 Sunnudagur: 10.00-19.00 Sundlaug - Pottar - Vatnsrennibrautir Líkamsræktarsalur - Sauna

Opið alla daga frá kl. 11.00-17.00 FRÍTT INN FYRIR ÞÁTTTAKENDUR Í PÆJUMÓTINU

Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum

Fiska- og náttúrugripasafnið Heiðarvegi

SÍMI 488 2400

Byggðasafn Vestmannaeyja Safnahúsinu

Bæjarstjórn Vestmannaeyja býður þátttakendur í Pæjumótsins velkomna til Vestmannaeyja

Landlyst

Opið alla daga kl. 11-17 15. maí-15. sept.

20


z Grillveislur z Brúðkaup z Afmæli z Ættarmót z Árgangsmót z Óvissuferðir z Saumaklúbbsfjör z Erfidrykkjur z Veislur heim í stofu z Smáréttir · Snittugerð · Smurbrauð

Restaurant - Veisluþjónusta Vestmannabraut 28 - Sími 698-2572 21


VELJUM ÍSLENSKT

Kjúklinga- og hamborgaratilboð

SAMLOKUR - PÍTUR STEIKUR - FISKUR

ÍSLENSKUR IÐNAÐUR ER HAGUR OKKAR ALLRA

OPIÐ: Mánud.-fimmtud. 8-23.30 Föstud. og laugardaga 9-24 Sunnudaga 10-23.30

TOPPURINN

481-3410 & 481-3313

KARL KRISTMANNS

HEIÐARVEGI

UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN

Notalegt konditori í hjarta bæjarins

Bárustíg 7 · S: 481 2664 22


Birna Jóhannsdóttir, Stjörnunni

Við styðjum PÆJUMÓTIÐ

Efnilegasti leikmaður Pæjumóts TM 2013

Prentsmiðjan EYRÚN ehf.

Kirkjuvegi 23

Fjölsylduhagir? Mamma, pabbi og tveir bræður annar er 16 ára en hinn 2 ára

STÉTTARFÉLAG Hvernig varð þér við er þú varst valin efnilegasti leikmaður Pæjumóts TM í Eyjum í fyrra? Ég bjóst ekki við því að verða valin efnilegust en þetta kom mér skemmtilega á óvart Hvenær byrjaðir þú að æfa knattspyrnu og hvar? Ég byrjaði að æfa fótbolta 6 ára gömul og var á yngra ári í 7. flokki og það var hjá Stjörnunni. Hvernig er að æfa knattspyrnu með Stjörnunni? Það er mjög skemmtilegt því ég æfi með mjög skemmtilegum og efnilegum stelpum. Heldur þú að Stjarnan vinni Pepsideildir karla og kvenna í ár? Ekki spurning, auðvitað mun Stjarnan vinna tvöfalt í árHverjir eru þínir uppáhaldsleikmenn heima og erlendis? Ég er mikill Liverpool aðdáandi og eru því flestir leikmennirnir þar í uppáhaldi hjá mér en svo eru það Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Veigar Páll. Í kvenna boltanum eru það Margrét Lára, Hólmfríður og Katrín Ómarsdóttir (hún spilar með Liverpool-)

Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Nautalund með bernaise Hvað er eftirminnilegast frá Pæjumótinu í fyrra? Það var svo margt t.d. þegar ég var valin efnilegust, þegar ég skoraði tvö mörk í landsleiknum en það sem mér fannst standa mest uppúr var það þegar við unnum FH í æsispennandi leik um þriðja sætið þegar við höfðum lent 3-0 undir en komum svo til baka í hálfleik og unnum 3-4 Nokkur orð að lokum? Ég hvet allar stelpur til að byrja að æfa fótbolta því þið munuð ekki sjá eftir því og mér finnst pæjumótið í Vestmannaeyjum vera skemmtilegasta mótið í yngri flokkunum-

23


Velkomin á PÆJUMÓT í Eyjum SPARISJÓÐURINN 24


VILDARÞJÓNUSTAN STOFN AF ÞVÍ AÐ LÍFIÐ ER MEIRA Með því að sameina tryggingar fjölskyldunnar í Stofni hjá Sjóvá færðu persónulega þjónustu, betri kjör á tryggingum og ýmis fríðindi. Að auki fá tjónlausir og skilvísir viðskiptavinir í Stofni hluta iðgjalda sinna endurgreiddan í byrjun febrúar ár hvert. Sjóvá er eina íslenska tryggingafélagið sem umbunar viðskiptavinum sínum á þennan hátt.

· · · · · · · · ·

Afsláttur af tryggingum Stofn endurgreiðsla Afsláttur af dekkjum Vegaaðstoð án endurgjalds Afsláttur af barnabílstólum Ókeypis bílaleigubíll í 7 daga vegna kaskótjóns Frí flutningstrygging innanlands Enginn iðgjaldsauki ef þú lendir í tjóni Nágrannavarsla ... og margt fleira

ÞESS VEGNA ERTU HJÁ SJÓVÁ

Áætlunarflug

Leiguflug

Skipulagðar ævintýraferðir

Bókaðu flugið á ernir.is

Gjögur

Vestmannaeyjar

Upplýsingar og bókanir netfang: ernir@ernir.is

Höfn

Reykjavík

u alltaf ódýrara á netin

sími: 562 2640

Húsavík

Bíldudalur

vefur: www.ernir.is

25


26


27


ENNEMM / SÍA / NM62968

Húsnæðislán

Fastir vextir til 5 ára á óverðtryggðum húsnæðislánum Nýtt óverðtryggt húsnæðislán er álitlegur valkostur á lánamarkaði Íslandsbanki býður nú hagstæð óverðtryggð lán fyrir húsnæðiskaupendur með föstum vöxtum til 5 ára. Engar verðbætur leggjast við höfuðstól lánsins og fyrir vikið hefst eignamyndun þín strax. Kynntu þér húsnæðislán á islandsbanki.is eða hjá húsnæðislánaráðgjafa í næsta útibúi Íslandsbanka. Fastir vextir gilda fyrstu 60 mánuðina frá útborgunardegi lánsins. Að þeim tíma liðnum ber að greiða breytilega vexti óverðtryggðra húsnæðislána (húsnæðislánavexti) eins og þeir eru ákveðnir á hverjum tíma og birtir í vaxtatöflu Íslandsbanka hf. Breytilegir vextir taka á hverjum tíma m.a. mið af stýrivöxtum Seðlabanka Íslands og fjármögnunar- og rekstrarkostnaði bankans, þ.m.t. skattaálögum. Lántakandi þarf að greiða kostnað við greiðslumat, lántökugjald, skjalagerðargjald, þinglýsingargjald og, ef við á, kostnað við veðbanda- og lánayfirlit. Á www.islandsbanki.is getur þú reiknað árlega hlutfallstölu og heildarkostnað.

islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

Facebook

28


Frá Pæjumóti TM á Siglufirði

Heilræði sem gott er að hafa í huga Berið virðingu fyrir störfum þjálfarans. Ekki

Ekki sýna mótherjum ykkar liðs neikvætt

reyna að hafa áhrif á hann meðan á leik eða

viðhorf. Gagnkvæm virðing og kurteisi er

æfingu stendur. Látið hann um þjálfunina

hinn sanni íþróttaandi.

og leikstjórnunina. Hvetjið leikmenn bæði þegar vel gengur og þegar Lítið á dómarann sem leiðbeinanda leik-

á móti blæs. Ekki gagnrýna þegar illa gengur.

manna. Ekki gagnrýna ákvarðanir hans. Hvetjið og uppörvið eftir tapleiki og klappið Hvetjið liðið í heild — ekki einungis ykkar börn.

þrátt fyrir að leikurinn hafi ekki unnist.

Notið jákvæð og hvetjandi orð á meðan

Keppnisdagur er alltaf hátíðardagur — sama

leikurinn stendur yfir. Þetta er leikur og

hvernig leikurinn fer. Látum óhagstæð úrslit

ánægjan yfir því að taka þátt er aðalatriðið.

ekki spilla því.

Hafið hvatninguna einfalda og almenna.

Veitt verða háttvísiverðlaun til þess

Ekki reyna að fjarstýra leikmönnum frá

foreldrahóps sem sýnir einstaklega gott

hliðarlínunni.

fordæmi innan sem utan vallar með jákvæðri hegðun og hvatningu gagnvart

Stuðlið að jákvæðum samskiptum við áhorfendur frá öðrum félögum. Rígur og metingur eiga ekki heima á þessum vettvangi.

öllum þátttakendum.


Góða skemmtun!


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.