MÓTSNEFND Mótsstjóri Sigríður Inga Kristmannsdóttir siggainga@ibv.is // 869-4295 Framkvæmdastjóri ÍBV Haraldur Pálsson haraldur@ibv.is // 899-7996 Gjaldkeri Sigfús Gunnar Guðmundsson sigfus@ibv.is // 481-2060 Starfsmaður Bergvin Haraldsson bergvinh@gmail.com // 692-1230
Ýmis símanúmer Skrifstofa ÍBV: 481-2060 Sjúkrahús/heilsugæsla: 432-2500 Vaktþjónusta læknir/hjúkr.fr: 1700 Neyðartilvik: 112 Apótekarinn: 481-3900 Eyjataxi: 698-2038 Sundlaug: 488-2400 Herjólfur: 481-2800 Viking Tours: 896-3640 Rib Safari: 661-1810 Tjaldsvæði: 846-9111
Dómaramál Halldór Páll Geirsson doripall@simnet.is // 868-0242
Orkumótsblaðið 2022
Útgefandi: ÍBV Íþróttafélag Ábyrgðarmaður: Sigríður Inga Kristmannsdóttir Ljósmyndir: Sigfús Gunnar Guðmundsson
DAGSKRÁ Miðvikudagur 22. júní 10:45 / 13:15 15:45 / 18:15 11:00 - 20:30 13:00 - 19:00 18:00 - 20:00 20:30
Brottför frá Landeyjahöfn Brottför frá Landeyjahöfn Bátsferð - skemmtisigling í Klettshelli Gróðursetning Matur í Höllinni - sjá tímasetningar Fararstjórafundur í Týsheimilinu
Fimmtudagur 23. júní 7:00 - 9:00 8:00 - 18:00 8:20 - 12:20 11:30 - 13:30 13:00 - 17:00 16:30 - 18:30 19:00
Morgunmatur í Höllinni - sjá tímasetningar Bátsferð - skemmtisigling í Klettshelli Leikir - riðlakeppni Hádegismatur í Höllinni - sjá tímasetningar Leikir - riðlakeppni Kvöldmatur - sjá tímasetningar Skrúðganga og setning
Föstudagur 24. júní 7:00 - 9:00 8:20 - 12:20 11:30 - 13:30 13:00 - 17:00 16:30 - 18:30 19:00 - 19:45 20:00
Morgunmatur í Höllinni - sjá tímasetningar Leikir - riðlakeppni Hádegismatur í Höllinni - sjá tímasetningar Leikir - riðlakeppni Kvöldmatur í Höllinni - sjá tímasetningar Landslið - Pressulið, 2 leikir á Hásteinsvelli Kvöldvaka í íþróttahúsinu - JÓN JÓNSSON
Laugardagur 25. júní 7:00 - 9:00 8:00 - 13:00 12:00 - 14:00 14:30 - 16:00 16:00 16:30 17:00 - 17:45 18:00 - 19:00 20:00 / 22:00 / 23:55
Morgunmatur í Höllinni - sjá tímasetningar Leikir - riðlakeppni Hádegismatur í Höllinni - sjá tímasetningar Jafningjaleikir Bikarúrslitaleikir Úrslitaleikur um Orkumótsbikarinn Grillveisla við Týsheimilið Lokahóf í íþróttahúsinu Brottför með Herjólfi Brottför með Herjólfi
MÓTSSVÆÐI ur Dalaveg
Illugagata
Týsvöllur
T4
T3
T2
HE4
HE1 HE2
T1
HE3
Helgafellsvöllur
Skrifstofa ÍBV
Týsheimili egur Hamarsv
H1 H2 HER1
Hásteinsvöllur
HER2
Herjólfshöll
Da lve gur
Þórsheimili
Þórsvöllur Þ4
Þ3
Ham arsv egu r
Veitingasala og WC
Þ2
Þ1
ÝMSAR UPPLÝSINGAR Bátsferð Öllum þátttakendum er boðið í bátsferð með bátnum Halkíon frá Rib-Safari. Brottför er frá sömu bryggju og Herjólfur leggst að, nema austan megin, við hliðina á Tanganum. Báturinn hefur nokkuð stífa áætlun, þannig að hópar þurfa að vera tilbúnir á bryggju tímanlega áður en ferð hefst. Bátsferðin tekur ca. 30 mín, farin er ferð út í Klettshelli. Bílastæði Fá bílastæði eru á mótssvæðinu en einnig er hægt að leggja bílum við íþróttahús og Þórsheimili. Mikilvægt er að halda akstursleiðum á stæðunum í kringum vellina opnum til að sjúkrabíll eigi greiðan aðgang. Lögregla hefur eftirlit með svæðinu og grípur til þeirra úrræða sem þeir kjósa ef bílum er ólöglega lagt, skapa hættu eða loka mikilvægum leiðum. Félagsfáni Öll félög mæta með félagsfána síns félags og flagga honum sjálf á fánastangir við Týsvöll, og taka hann síðan niður áður en haldið er heim á leið. Rútuferðir Rútuferðir verða frá bryggju í gistingu á miðvikudag og frá gistingu á bryggju laugardag fyrir þá sem hafa óskað eftir því, rúturnar byrja að ganga klukkutíma fyrir brottför Herjólfs á laugardag. Sjúkravakt Á skrifstofu ÍBV er hægt að nálgast plástur, klaka ofl. fyrir minniháttar meiðsli. Ef grunur er um alvarlega áverka skal alltaf hringja í 112. Tapað/fundið Allir óskilamunir sem verða eftir á mótssvæðinu, meðan á mótinu stendur, enda í íþróttahúsinu/sundlauginni, eins það sem verður eftir í skólunum þegar mótinu er lokið, síminn þar er 488-2400.
Kæligámar Kæligámar eru við Hamarsskóla og á bryggjunni, sem félögin geta nýtt fyrir nesti. Landsleikir Landsleikir eru á föstudagskvöld kl. 18:30 á Hásteinsvelli, spilaðir eru tveir leikir á sama tíma og gilda samanlögð úrslit úr báðum leikjum. Þjálfari tilnefnir fulltrúa síns félags og tilkynnir mótsstjórn, tveim tímum fyrir leik lætur þjálfari leikmann vita um þátttöku. Miðað er við að hvert félag eigi sinn fulltrúa í leiknum. Leikmenn keppa í sérstökum “Landsliðs” og “Pressuliðs” búningum sem eru gerðir sérstaklega fyrir þennan leik. Að leik loknum mega leikmenn eiga búningana sína. Matur Allar máltíðir, morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur verða í Höllinni við Strembugötu, nema grillveislan á laugardag verður fyrir utan Týsheimilið. Verðlaun í mótslok Á laugardegi keppa lið í 8 liða mótum. Sigurlið í hverju móti fá afhentan bikar og leikmenn gullpening. Leikmenn liðs í 2. sæti hvers móts fá afhenta silfurpeninga. Lið mótsins, valdir 10-12 bestu leikmenn mótsins að mati dómara sem fá sérstaka viðurkenningu. Prúðasta liðið á mótinu utan vallar, fær bikar. Tekið er mið af framkomu hópsins hvarvetna, “hópur” eru allir leikmenn félagsins, þjálfarar, fararstjórar og foreldrar. Háttvísi verðlaun KSÍ, dómarar velja prúðustu liðin í hverjum leik. Allir keppendur fá þátttökupening. Úrslit Ef leiðrétta þarf úrslit þá þarf að koma þeim skilaboðum til Sigfúsar eins fljótt og auðið er í síma 481-2060 eða sigfus@ibv.is Veitingasala og WC Veitingasala verður í Týsheimili, Þórsheimili og á Helgafellsvelli, þar verður einnig hægt að komast á salerni.
ÝMSAR UPPLÝSINGAR Sund Frítt er í sund gegn framvísun þátttökuarmbands þrisvar sinnum yfir mótið. Til að geta gefið öllum kost á að fara í sund erum við með skráningu í sund, skjalið er sent á öll félög og deilt á fb. síðu TM Mótsins, einnig er hægt að hringja í sundlaugina 488-2400 og biðja starfsfólkið þar að skrá lið í sund. Hvert lið fær 40 mín frá því að því er hleypt inn í klefa. Opnunartímar í sundlaug: Virkir dagar kl. 6:15 - 21:00 Helgar kl. 9:00 - 18:00 "Strætó" Reglulegar rútuferðir verða á matartíma. Frá íþróttamiðstöð (fánastöngum við Illugagötu) upp í Höll og til baka aftur. Rútan mun ganga stanslaust þennan hring á matmálstímum.
ÍBV TV ÍBV TV er Youtube rás sem ÍBV Íþróttafélag notar til að sýna beint eða setja inn gömul myndbönd. Landsleikirnir og úrslitaleikur mótsins verða sýndir í beinni á ÍBV TV. Hægt verður að horfa á leikina áfram á ÍBV TV eftir að beinni útsendingu lýkur. Mótsgögn og mótsgjafir Afhending mótsgagna verður á bryggjunni, starfsmenn mótsins verða við rúturnar. Mótsgjafir og þátttökupeningar verða afhentar í Týsheimilinu, gott að sækja eftir fararstjórafund á miðvikudag.
Liðsmyndataka Jói frá SportHero verður að taka myndir af liðunum fyrir utan sundlaugina/íþróttahúsið á föstudag frá kl. 9:00, eingöngu fyrir liðin, ekki foreldra – gott ef liðin geta farið við fyrsta tækifæri í myndatöku Starfsmenn SportHero munu einnig taka myndir í leikjum mótsins, þeir forráðamenn sem ekki vilja að barn þeirra sé myndað, er þeim bent á að senda póst á afskraning@sporthero.is og tilgreina nafn barns, lið, númer á treyju og leiktíma liðsins svo hægt sé að verða við óskum um að barn sé ekki myndað. Frekari fyrirspurnum um myndatöku er einnig hægt fá og svör við með pósti á johann@sporthero.is eða með símtali í síma: 662-1111. Þjálfarar Aðstaða verður fyrir þjálfara í Týsheimilinu, neðri hæð, gengið inn um hurð beint á móti stúkunni, hurðin verður merkt.
KEPPENDUR Á ORKUMÓTINU OG FYLGDARMENN GREIÐA 1.000 KR. Í AÐGANGSEYRI.
Frítt fyrir keppendur á Orkumótinu í fylgd með fullorðnum (fullorðnir borga inn)
Frítt fyrir keppendur á Orkumótinu í fylgd með fullorðnum (fullorðnir borga inn)
AFÞREYING Það er fjölbreytt afþreying í Vestmannaeyjum sem gestir mótsins geta nýtt sér á milli leikja. Eldheimar Eldheimar er gosminjasafn, þar er hægt að fræðast um eldgosið á Heimaey 1973 og Surtseyjargosið 1963. Frítt er fyrir keppendur í fylgd með fullorðnum (fullorðnir borga inn).
Golfvöllur Golfvöllur Vestmannaeyja er 18 holu golfvöllur, hann er talinn einn af óvenjulegustu en jafnframt skemmtilegustu völlum landsins. Herjólfsdalur Skemmtilegt útivistarsvæði með aparólu, tjörn og landnámsbæ.
SEA LIFE Trust Fiskasafn þar sem hægt er að sjá lifandi fiska, Lunda og ýmis sjávardýr ásamt mjöldrunum Litlu hvít og Litlu grá.
Sund Sundlaug Vestmannaeyja er með skemmtilegt útisvæði, klifurvegg, rennibrautir, trampólín rennibraut, heita potta ofl.
Sagnheimar Sagnheimar er byggðasafn, þar sem hægt er að fræðast meðal annars um Tyrkjaránið, Þjóðhátíð, Mormóna ofl. sem tengist sögu Vestmannaeyja. Frítt er fyrir keppendur í fylgd með fullorðnum (fullorðnir borga inn).
Sprangan Sprang er þjóðaríþrótt Vestmannaeyinga. Sprang fellst í því að sveifla sér í kaðli á milli kletta, þeir sem eru óvanir ættu að varast að fara hátt, bara byrja neðst og fara varlega.
Náttúrugripasafnið Einstakt fugla- og steinsafn. Frítt er fyrir keppendur í fylgd með fullorðnum (fullorðnir borga inn). Landlyst Landlyst var byggt árið 1848 og stendur núna í sinni upprunalegu mynd á Skanssvæðinu. Þar hefur verið komið upp læknaminjasafni. Húsið var fyrsta fæðingarheimili á Íslandi byggt árið 1847. Frítt er fyrir keppendur í fylgd með fullorðnum (fullorðnir borga inn). Gönguferðir það er fullt af skemmtilegum gönguleiðum um eyjuna, ef taka á börn með í gönguna þá er auðvelt og skemmtilegt að fara uppá Eldfell og Helgafell. Volcano ATV Skipulagðar fjórhjólaferðir. Brunaðu um eldsvæði Vestmannaeyja með vindinn í hárinu (undir hjálminum), Born to be Wild á lúppu í kollinum og sérfróðan leiðsögumann í eyrunum.
Frisbígolfvöllur Frisbígolfvöllur er 6 holu völlur staðsettur á milli íþróttahússins og Týsheimilisins, skemmtilega krefjandi völlur. Stakkó Stakkó er útivistarsvæði í miðbæ Vestmannaeyja, þar er meðal annars mjög skemmtileg hoppudýna eða svokallaður "ærslabelgur". Kayak & Puffins Það er ekki vitlaust að róa sig niður í kajak og dýfa hausnum, bókstaflega, í fegurð Eyjanna. Sjáðu lunda á klettanöf með fullan gogg af sílum og hlustaðu á sjóinn slá hægan takt á bátshliðinni. Sannkallað zen. Reiðhjólaleiga Leigðu hjól, hjólaðu um á því. Þetta er ekki flókið. Viltu hjóla upp á 120 metra háan höfða eða bara taka túr um bæinn? Leigðu þér hjól og þú ert þinn eigin fararstjóri. Rib Safari Upplifðu Vestmannaeyjar eins á spíttbáti.
MATSEÐILL Miðvikudagur 22. júní Kvöldmatur Valréttir
Hamborgari, ofnbakaðar kartöflur, agúrka, tómatar, kál og hamborgarasósa. Gulrótarbuff, ferskt salat og grænmetisdressing.
Fimmtudagur 23. júní Morgunmatur Valréttir Hádegismatur Valréttir Kvöldmatur Valréttir
Hafragrautur, súrmjólk, morgunkorn, brauð, álegg og ávextir. Sojamólk, laktósafrí mjólk osfrv. Gríms fiskistangir í raspi, kartöflur, salat og karrýsósa. Indverskar grænmetisbollur, kartöflur og indversk karrýsósa. Hakkbollur, kartöflur, gulrætur, brokkólí og lauksósa Grænmetislasagna, gulrætur, brokkólí, lime-vegan majó.
Föstudagur 24. júní Morgunmatur Valréttir Hádegismatur Valréttir Kvöldmatur Valréttir
Hafragrautur, súrmjólk, morgunkorn, brauð, álegg og ávextir. Sojamólk, laktósafrí mjólk osfrv. Gríms plokkfiskur, ferskt salat, rúgbrauð og smjör Falafel grænmetisbollur, ferskt salat, turmeric-hrísgrjón, veganpiparsósa. Kjúklingabitar, franskar, sósa, salat og Kristall - frostpinni. Brokkólí medalíur, salat, franskar, grísk grænmetisdressing og Kristall - frostpinni.
Laugardagur 25. júní Morgunmatur Valréttir Hádegismatur Valréttir Kvöldmatur Valréttir
Hafragrautur, súrmjólk, morgunkorn, brauð, álegg og ávextir. Sojamólk, laktósafrí mjólk osfrv. Tortilluhlaðborð með kjúklingi, gúrku, tómötum, káli, papriku, osti, sýrðum rjóma og salsasósu. Grillaðar SS pylsur í brauði með tómat, steiktum, sinnep, remolaði og Kristall. Goða pylsur án mjólkurdufts/grænmetispylsur og Kristall.
GRÓÐURSETNING
ORKAN sem er aðalstyrktaraðili mótsins hefur gefið genitré fyrir hvert lið á mótinu til að gróðursetja í Vestmannaeyjum. Við ætlum að gróðursetja á tveimur stöðum miðvikudag og fimmtudag, hægt er að sjá planið á heimasíðu mótsins www.orkumotid.is Það er mikilvægt að félögin sendi fulltrúa til að gróðursetja tré fyrir sitt félag.
UMGENGNISREGLUR 1.
Hvert félag fær stofu/stofur til umráða sem það skal sjá um að halda hreinum meðan á mótinu stendur (þar með talin salerni). Verði einhverjar skemmdir ber félagið ábyrgðina. Muna einnig að henda öllu rusli eftir sig út í gáma.
2.
Í hverri stofu verður að vera fararstjóri. Keppendur mega aldrei vera einir í stofunum, hvorki að nóttu né degi.
3.
Borð, stólar og annar borðbúnaður sem er í stofum, ekki færa hann til.
4.
Allt á að vera hljótt í skólum frá klukkan 22:00
5.
Öll hlaup á göngunum eru stranglega bönnuð og boltar eru bannaðir innan dyra.
6.
Fararstjórum skal bent á það að útidyr eru opnanlegar innan frá, keppendur geta því hæglega læst sig úti eftir að skólanum hefur verið lokað á kvöldin. Athugið að hafa allar hliðarhurðar læstar, hurðin að framan er opin til klukkan 23:00. Það er verið að hugsa um öryggi ykkar með því að hafa lokað. Annars er það á ykkar ábyrgð ef eitthvað kemur fyrir.
7.
Öllum bílum skal lagt á bílastæði við skólana, ekki á skólalóð.
8.
Alla skó skal geyma í anddyri skólanna. Keppendur geta haldið á skónum sínum í stofurnar. Það á enginn að ganga á útiskóm um ganga skólanna.
9.
Skólarnir eru aðeins ætlaðir þátttakendum á mótinu.
10.
Meðferð áfengis, tóbaks og vape er stranglega bönnuð í skólunum. Ef einhver er úti eftir klukkan 23:00 þarf hann að hringja í fararstjóra og láta hleypa sér inn, ekki húsvörð eða annað gæslufólk. Athugið við brottför að sópa, ganga vel frá stofunum og henda rusli í gáma. Góða ferð heim!
MÓTSKERFI 112 LIÐ
MÓTSREGLUR 1.
Keppt er á minivöllum. Leiktími á fimmtudegi og föstudegi er 2x15 mín. Leikhlé er 3 mín. Leiktími á laugardegi er 2x12 mín. Leikhlé er 2 mín.
2.
Dæma skal eftir reglum KSÍ fyrir 5. flokk 7 manna bolta.
3.
Allir leikir skulu hefjast á því að dómari leiði liðin frá marki við girðingu vallarins að miðju vallarins.
Áður en leikur hefst skulu lið, varamenn og þjálfarar safnast saman fyrir aftan markið fjær áhorfendum. Þegar dómarinn gefur merki skulu liðin ganga í röð inn á völlinn að miðlínu. Fyrirliði fyrstur, þá leikmenn og síðast þjálfari. Á miðlínu skulu liðin raða sér í beina röð á móti áhorfendum og veifa. Fyrirliði næst dómara, leikmenn og þjálfari fjærst. Síðan taka fyrirliðar í höndina á hvor öðrum. Eftir að dómari hefur kastað hlutkesti og fyrirliðar valið, þá skal þjálfari sjá um að kalla varamenn út af vellinum í skiptibox.
4.
Dómari skal ekki hefja leik nema þjálfari og varamenn séu á sínum stað. Varamaður og aðstoðarmenn verða að vera á merktu svæði. Dómari hefur heimild til að stöðva leikinn og leiðrétta stöðuna.
Aðeins þjálfari má vera á hliðarlínu leikvallar. Varamenn og liðsstjórar skulu vera á merktu svæði hægra megin fyrir aftan sitt mark.
5.
Í leikjum er aldrei skráður meiri markamunur en 3 mörk.
6.
Röðun liða eftir árangri í riðlum:
7.
Verði liðin jöfn:
8.
Undanúrslitaleikir og úrslit um verðlaunasæti:
1. stig // 2. Fleiri nettó mörk // 3. Færri mörk fengin á sig // 4. Innbyrðis viðureign // 5. hlutkesti
1. Markamismunur // 2. Ef markamunur er jafn, telst það lið ofar sem hefur fengið færri mörk á sig // 3. Innbyrðis viðureignir // 4. Hlutkesti
A. Verði lið jöfn að venjulegum leiktíma loknum (markajafntefli) vinnur það lið sem skoraði eftir stystan leiktíma í fyrri hálfleik eða seinni hálfleik. Dæmi: Lið A skorar í fyrri hálfleik eftir 3 mín og 45 sek. Lið B skorar í seinni hálfleik eftir 2 mín og 10 sek. Endi þessi leikur jafntefli, þá telst lið B sigurvegari. Aðstæður gætu verið óhagstæðar á annað markið, því verður reglan að gilda fyrir hvorn hálfleik. B. Ef leikur endar með markalausu jafntefli fer fram framlenging 2x5 mín. Ef hún endar með markajafntefli þá gildir regla 8a, ef hún endar með markalausu jafntefli þá skal vítakeppni ráða úrslitum, 5 spyrnur á hvort lið, ef enn jafnt er hlutkesti.
9.
Neiti lið að mæta til leiks eða neiti að spila leik getur það átt á hættu að missa stig eða jafnvel verða dæmt úr leik. Mótanefnd hverju sinni ákveður viðurlög við broti sem þessu.
ORKUMÓTIÐ 2021
VIÐ SENDUM ÞÁTTTAKENDUM ORKUMÓTSINS BARÁTTUKVEÐJUR OG BESTU ÓSKIR UM GÓÐA SKEMMTUN!
Heimir Hallgrímsson Þórður Hallgrímsson Guðbjörg Matthíasdóttir Elfa Ágústa Magnúsdóttir Ólafur Óskarsson Hallgrímur Þórðarson Snorri Þór Guðmundsson Birgir Guðjónsson Inga Hjálmarsdóttir Þóra Ólafsdóttir Nanna Dröfn Sigurfinnsdóttir Óttar Gunnlaugsson Þorbjörg Lind Óttarsdóttir Aníta Jóhannsdóttir Anna Ester Óttarsdóttir Laufey Grétarsdóttir Þuríður Andrea Óttarsdóttir Íris Róbertsdóttir Sæbjörg Helgadóttir Kolbrún Eva Valtýsdóttir Valur Már Bjarni Sigurðsson Eygló Stefánsdóttir Ingibjörg Þórhallsdóttir Hafþór Theodórsson Sigurlína Sigurjónsdóttir Birna Hilmirsdóttir Auðbjörg Sigþórsdóttir Afi Finnsi Amma Tobba Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson Amma og afi Áshamri 12 Lúkas Goði Bergsteinn Bóas Líam Bjarni Einar Karel Helga Äberg Björgvin Björgvinsson Lúðvík Jóhannesson Sirrý og Bragi Adda og Magnús Elísa og Siggi Braga Þóra og Helgi Braga Guðbjörg og Ágúst Halldórs Kristjana og Júlli Hallgríms Þorsteinn Hallgrímsson
Ásta María og Grímur Júl Guðrún Ragnarsdóttir Örvar Guðni Arnarson Kristín Gísladóttir Oddfríður og Ágúst Halla J. Gunnarsdóttir Jenný Jóhannsdóttir Fjóla Björk Jónsdóttir Svanhildur Eiríksdóttir Ívar skæringur Vignisson Inga Sigurbjörg Árnadóttir Rúrik Heiðar Long Arnar Dan Vignisson Arnaldur Sær Vignisson Silja Rós Guðjónsdóttir Berta Björk Arnardóttir Guðbjörg Karsdóttir Katla Svava Karsdóttir Sara Björk Karsdóttir Katrín Alda Ingadóttir Tómas Óli Ingason Sigríður Kristjánsdóttir Guðlaug Helga Þórðardóttir Aníta Sif Vigninsdóttir Halla Björk Jónsdóttir Sigrún Erla Ólafsdóttir Ágúst Birgisson PWC Túngata 16 Skipstjóra og Stýrimannafélagið Verðandi Eden Eyjabakarí Viking Tours Amma Mús María Ýr Kristjánsdóttir Heiða Kristjánsdóttir Gústaf Aðalheiðarson Reynir Jóhannesson Friðrik Már Sigurðsson Kristjana Ingibergsdóttir Hlynur Ágústsson Hannes Kristinn Eiríksson Þórir Ólafsson Theodór Sigurbjörnsson María Gústafsdóttir Kristján Birgisson
VIÐ SENDUM ÞÁTTTAKENDUM ORKUMÓTSINS BARÁTTUKVEÐJUR OG BESTU ÓSKIR UM GÓÐA SKEMMTUN!
Erna Tómasdóttir Guðjón Stefánsson Guðmundur Örn Jónsson Þóra Sif Kristinsdóttir Silla Sigmarsdóttir Guðjón Hjörleifsson Rósa Elísabet Guðjónsdóttir Gústaf Kristjánsson Silja Rós Guðjónsdóttir Hjálmar Ragnar Agnarsson Inga Kristín Pétursdóttir Auðbjörg Sigurþórsdóttir Pétur Albert Sigurðsson Linda Rós Kristjónsdóttir Rut Björnsdóttir Lísa Margrét Þorvaldsdóttir Jóhann Ingi Pétursson Guðbjörg Rós Sigurðardóttir Sigríður Laufey Sigurðardóttir Hjörvar Elí Pétursson Friðrik Ágúst Hjörleifsson Sigurður Gunnarsson Pétur Rögnvaldur Gunnarsson Sólrún Tryggvadóttir Kolbrún Tryggvadóttir Guðlaug Sigríður Tryggvadóttir Guðbjörg Erla Ríkharðsdóttir Hrefna Hallvarðs & Tryggvi Geir. Svanbjörg Gísladóttir Hörður Snær Pétursson Arna Rún & Bríet Björk Ásta Finnbogadóttir Guðbjörg Karlsdóttir Ingólfur Grétarsson Kristjana Ingólfsdóttir Kolbrún Sól Ingólfsdóttir Óskar Haraldsson Halldór Hjörleifsson Skúli Björnsson Þórunn Hálfdanardóttir Hafþór Halldórsson Ingi Þór Halldórsson Brynja Rut Halldórsdóttir Björn Sigþór Skúlason Selma Rut Sigurbjörnsdóttir Saga Margrét og Nökkvi Dan
Guðmunda Bjarnadóttir Örvar Guðni Arnarson Kristín Gísladóttir Oddfríður Ágústsdóttir Sveinn B. Sveinsson Jónína B. Anna Rakel, Sigrún Arna og Selma Björk Þórður Karlsson Arna Hlin Ástþórsdóttir 3.000 ISK Einar Gylfi Jonsson Kristín Georgsdóttir Sísí Ástbórsdóttir Ásta Steinunn Ástþórsdóttir Ástbór Og Águsta Andri Páll Sveinsson Kristin Gunnarsson Elín Ósk Gunnarsdóttir Hólmdís Karlsdóttir Karl Kristinsson Gunnar Kristiánsson Andri Rúnar Karlsson Sóley Guðbjörg Guðjónsdóttir. Hjördís Inga Arnarsdóttir Ingimar Heiðar Georgsson Svanfríður Jóhannsdóttir Ísak Elí Ísaksson Sigríður Þórðardóttir Hulda Berglind Skarphéðinsdóttir. Lilja Ólafsdóttir Rakel Ýr Bjartey Stefáns Ingibjörg Ólafs Sigurður Ögmunds Linda Rós Óskar Ólafsson Himmi Nínon Sveinn Tómasson Tómas Sveinsson Kristján Gunnarsson Emma Vídó Berglind Jónsdóttir Linda Antonsdóttir Sigtryggur Þrastarson