__MAIN_TEXT__

Page 1


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

2


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

Daníel Geir Moritz, formaður knattspyrnuráðs karla skrifar:

„Eitt markmið af þremur náðist“

komst í undanúrslit eftir framlengdan leik gegn KA. Hætta var á að bikarkeppnin yrði ekki kláruð sökum COVID-19 og fór ég því á leit við forsvarsmenn annarra liða sem enn voru eftir í keppninni með að við myndum skora á KSÍ að bikarinn yrði kláraður í apríl. Hvað ætti svo sem að geta komið í veg fyrir það? Tilkynna þarf Evrópusæti fyrir lok maí og nægur tími til að klára þessa 6 leiki, karla og kvenna. Þór/KA slógu strax til og vildu vera með, sem og Selfoss. Þá voru Valur, FH, Breiðablik og KR eftir en KR var eina félagið með Það er óhætt að segja að knatt- lið hjá báðum kynjum í undanspyrnusumarið 2020 á Íslandi verði úrslitum. Fyrir forsvarsmönnlengi í minnum haft þar sem heims- um þessara félaga talaði ég fyrir faraldur setti stórt strik í reikn- daufum eyrum og var ekki áhugi inginn með margvíslegum hætti. fyrir að senda sameiginlega Fyrir tímabilið hafði ég ákveðnar áskorunum um að klára bikarinn væntingar, eins og allir ÍBV-arar. í apríl, mögulega með áhorfVetrarmótin gengu vel, æfinga- endum, og endaði keppnin á leikir gengu vel og var góð stemn- því að hún endaði hreint ekki. ing í þessu öllu. Áður en tímabilið Kannski hefði þetta engu breitt en hófst var haldið karlakvöld sem við hefðum þá allavega reynt. lukkaðist gríðarlega vel. Gummi Ben var veislustjóri, Bjarnólfur Í öðru lagi voru væntingar mínar Lárusson ræðumaður, Dagur Sig að mæting á Hásteinsvöll yrði söng og Fannar okkar lék undir, og betri en í fyrra. Það gefur augaleið að þetta markmið náðist ekki þar úr varð gleðilegt fjáröflunarkvöld. sem áhorfendabann var á mjög Væntingar mínar fyrir tíma- mörgum leikjum. Bakhjarlahópurbilið voru þrenns konar. Fyrst ber inn okkar stækkaði engu að síður að nefna að auðvitað stefndum og væri gaman ef hann stækkaði við upp, enda á ÍBV heima í enn frekar. Við í knattspyrnuráði efstu deild. Liðið fór mjög vel af vorum með alls konar hugmyndir stað; vann stórsigur á Grindavík í til að bæta umgjörð leikja en þær bikar og fjóra fyrstu leikina í deild. máttu sín lítils vegna heimsfaraldNiðurstaðan varð hins vegar súr í ursins. ÍBV TV var hins vegar bætt deildinni, eða 6. sæti. Niðurstaðan og sendi í fyrsta sinn beint frá fótí bikarnum varð líka súr þó svo boltaleikjum og vil ég þakka þeim að við gátum lítið í því gert. ÍBV sem komu að útsendingum kær3

lega fyrir. Að auki gekk vel að manna gæslu og boltasækja en meðalaldur boltasækja hefur aldrei verið hærri í Vestmannaeyjum en í sumar. Í þriðja lagi voru væntingar mínar að fleiri heimamenn fengju mínútur eða stærri hlutverk en síðustu ár. Óhætt er að segja að þetta markmið hafi tekist og stigu margir ungir leikmenn stór skref á sínum ferli. Fyrir mér er þetta hápunktur sumarsins og til gamans má geta að framlengingin gegn KA í bikarnum fór 0-2 fyrir ÍBV þar sem 10 Eyjamenn léku alla framlenginguna ásamt einum frá Darlington. Væntingar mínar fyrir næsta tímabili eru nákvæmlega þær sömu og fyrir árið í ár. Við komum sem heild (þjálfarar, leikmenn og ráð) reynslunni ríkari inn í næsta tímabil og vonandi verður enginn heimsfaraldur að skemma fyrir okkur. Annars vil ég þakka hinum í ráðinu fyrir frábært samstarf á árinu, sem og leikmönnum, þjálfurum og stuðningsmönnum fyrir þetta fyrsta heila ár mitt í flottum hópi sjálfboðaliða hjá félaginu. Áfram ÍBV!


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

Útgefandi: ÍBV íþróttafélag Ritstjóri: Daníel Geir Moritz Umbrot: Andri Hugo Runólfsson Ljósmyndir: Hafliði Breiðfjörð, Sigfús Gunnar Guðmundsson, Ófeigur Lýðsson, Hlynur Ágústsson o.fl. Knattspyrnuráð karla Daníel Geir Moritz Guðrún Ágústa Möller Haraldur Bergvinsson Magnús Elíasson Magnús Sigurðsson Óskar Jósuason Svanur Gunnsteinsson Örn Hilmisson Framkvæmdastjóri: Óskar Snær Vignisson

Knattspyrnuráð kvenna Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir Arna Huld Sigurðardóttir Sigríður Ása Friðriksdóttir Sigurður Oddur Friðriksson Sigþóra Guðmundsdóttir Framkvæmdastjóri: Jón Ólafur Daníelsson

4


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

Sigþóra Guðmundsdóttir, formaður knattspyrnuráðs kvenna skrifar

„Hvað er hægt að segja um tímabilið 2020?“ Um leið og allir leikmenn voru orðnir löglegir fór samfélagið á hliðina, allir í úrvinnslusóttkví, æfingabann og heimaæfingar tóku við. Um alla Eyju sá maður íþróttafólk á hlaupum, tröppurnar við malarvöllinn fóru aftur í notkun og fjallaklifur varð allt í einu undirstaða úthaldsæfinganna. Við vissum ekki hvort eða hvenær Íslandsmótið myndi hefjast og þegar græna ljósið kom, hefðum við þegið meiri tíma í undirbúning.

skilið fyrir að standa upprétt og klára verkefnið. Ljósu punktarnir eru ungu leikmennirnir okkar sem fengu sénsinn, stigu upp þegar til þeirra var leitað og spiluðu gegn hetjunum sínum, fyrirmyndum sínum til margra ára og gerðu það vel. Framtíðin er björt, ef við höldum utan um þessar stelpur, pössum uppá þær og hlúum að þeim.

Nú er kominn tími hjá mér til að Óvissan með lok tímabilsins urðu stíga til hliðar og hleypa að fersku ekkert minna spennandi en upp- blóði, verða klikkaða kerlingin á Aldrei þessu vant var liðið allt hafið. Á hverjum degi biðum við áhorfendapöllunum, sem gargar komið saman í byrjun árs og undir- eftir tilkynningu frá KSÍ. Eigum við stelpurnar áfram! búningur hafinn fyrir mótið með að leyfa leikmönnum að fara heim? látum. Við spiluðum á ólöglegu liði Köllum við leikmenn til okkar eftir Takk fyrir mig. Þetta hafa verið til að pússa allt saman snemma, landsliðsverkefnin? Fyrir hvað? lærdómsrík 14 ár sem formaður vera klárar þegar Íslandsmótið Sóttkví, sýnatökur og svo heim- knattspyrnuráðs kvenna ÍBV! ferð? Leikmenn, þjálfarar og aðrir Sigþóra Guðmundsdóttir byrjaði. sem stóðu í hringiðunni eiga hrós

5


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

6


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

Jón Ingason, leikmaður ársins

„Förum inn í 2021 með jákvæðnina að vopni“ snúa aftur í treyjuna hvítu en hann lék tímabilin á undan með Grindavík. „Að koma heim til Eyja og klæðast ÍBV treyjunni aftur hefur verið frábært og mikill heiður fyrir uppalinn Eyjapeyja eins og mig, eitthvað sem ég var búinn að bíða eftir í töluverðan tíma. Eftir þrjú skemmtileg ár suður með sjó í Grindavík var ég ákveðinn í að koma heim og hjálpa liðinu að komast aftur á þann stað sem félagið á heima.“

Eyjapeyinn Jón Ingason var valinn leikmaður ársins hjá ÍBV þetta árið eftir vasklega framgöngu í varnarleiknum í sumar. ÍBV var eitt besta varnarliðið í deildinni og spilaði Jón oftast í miðju þriggja manna varnar. Þá skoraði hann einnig þrjú mörk, eitt í deild og tvö í bikar.

Stóra markmiðið fyrir árið í ár var sannarlega að ÍBV myndi tryggja sig upp um deild. Það náðist ekki en Jón vill líta á björtu hliðarnar þrátt fyrir vonbrigðin. „Tímabilið í ár var eðlilega mikil vonbrigði þar sem okkur tókst ekki að ná markmiðum okkar að komast aftur upp í efstu deild. Þrátt fyrir þau vonbrigði kýs ég að horfa á þá jákvæðu þætti sem þetta tímabil hafði í för með sér. Leikmannahópurinn í sumar var skipaður mörgum uppöldum Eyjamönnum og liðið innihélt marga heimamenn. Ungir og efnilegir Eyjapeyjar komu inn í liðið og stóðu sig með mikilli prýði. Eins svekkjandi og það var að komast ekki beint upp og taka annað tímabil í Lengudeildinni, þá tel ég að liðið verði betur í stakk búið að taka slaginn í efstu deild árið 2022.“

haldinu hjá félaginu. Eins og ég minntist á að ofan, þá eru margir ungir leikmenn og efnilegir Eyjapeyjar að stíga sín fyrstu skref á sínum ferli í meistaraflokki og það verður spennandi að fylgjast með þeim vaxa og bæta sig hjá félaginu. Einnig er ég ánægður með þær styrkingar sem félagið hefur gert undanfarið með því að semja við Eið Aron, Sigurð Grétar og Gonzalo Zamorano. Eiður kemur með mikla reynslu og gæði inn í þetta lið og Siggi sömuleiðis, auk þess að vera báðir uppaldir Eyjamenn sem er alltaf jákvætt. Gonzalo er einnig flottur leikmaður sem á vonandi eftir að reynast okkur vel. Þar af leiðandi eru spennandi tímar framundan hjá félaginu og ég trúi því að allir í kringum liðið séu hungraðir í að bæta upp fyrir síðasta tímabil og sýna okkar rétta andlit næsta sumar. Ég vill þakka öllum Eyjamönnum fyrir stuðninginn á síðasta tímabili. Sömuleiðis langar mig að óska öllum gleðilegra jóla og þakka fyrir árið sem er að líða. Þetta blessaða ár 2020 hefur verið krefjandi en ég er fullviss um að næsta ár verði okkur öllum betra og gæfuríkara.

Jón lauk námi í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári og er hann glaður með tíma sinn úti. „Ég var búsettur í Blacksburg í Virginia fylki. 50.000 manna háskólabær sem telst lítill á amerískan mælikvarða en frábær staður með stórt hjarta. Ekkert ósvipaður staður og Vestmannaeyjar, iðandi íþróttalíf og mikil Förum saman inn í árið 2021 með gleði. Tíminn úti var algjört jákvæðnina að vopni og þá verða ævintýri frá fyrsta degi til þess okkur allir vegir færir. Áfram ÍBV!“ síðasta, ógleymanlegar minningar Á þessum árstíma rýna margir og lífsreynsla sem ég er virkilega í árið sem er að líða og horfa til þakklátur fyrir að hafa upplifað.“ ársins sem framundan er. Jón á auðvelt með bæði og væntir mikils Í lok árs 2019 hófst samtal milli af komandi ári. „Ég er bjartsýnn ÍBV og Jóns um að hann myndi og fullur tilhlökkunnar fyrir fram7


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

8


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

Hanna Kallmaier er leikmaður ársins hjá ÍBV

„Ég varð strax ástfangin af Vestmannaeyjum“ var því auðvelt að endursemja við liðið. Mig langar að verða hluti af því sem er í gangi og hjálpa ungum leikmönnum að þróa sinn feril og finna sína sönnu hæfileika. Fyrir utan það langaði mig alltaf að búa á Íslandi og Vestmannaeyjar eru einfaldlega svo fallegar.“ Það eru eflaust viðbrigði fyrir okkar erlendu leikmenn sem hingað koma. Hanna er frá suður Þýskalandi en kann augljóslega vel við sig í Eyjum. „Ég varð strax ástfangin af Vestmannaeyjum. Mér líkar mjög vel við náttúruna hér og nýti hana oft þegar ég á frídaga. Ég kann líka mjög vel að meta samfélagið í þessum litla bæ. Veðrið hérna er öðruvísi en ég er vön, sérstaklega hvað varðar þessa löngu sumardaga og svo þessa stuttu daga á veturna. Það er eitthvað sem ég þurfti að venjast.“

Leikgleði og frumkvæði eru orð sem auðvelt er að nota um Hönnu Kallmaier sem stóð sig það vel í sumar að hún var valinn leikmaður ársins hjá ÍBV. Þessi öflugi Þjóðverji lék vel á miðjunni hjá ÍBV og var mjög hvetjandi, sér í lagi fyrir yngri leikmenn liðsins. Hún skrifaði undir samning eftir tímabil og Eins og fyrr segir eru margir leikverður því með okkur næsta sumar. menn að stíga mikilvæg skref á sínum ferli og er það eitthvað sem „ÍBV er með marga unga leik- Hönnu finnst heillandi að vera menn með mikla hæfileika. Það partur af og er hún ánægð með

9

starfsfólkið hjá félaginu. Hanna er einnig bjartsýn á framhaldið. „Ég held að við eigum góða möguleika á að keppa á toppi deildarinnar. Kannski ekki um efsta sætið strax en eins og ég sagði þá erum við með ungt lið með mikla hæfileika. Mér fannst 8. sætið í sumar ekki endurspegla okkar raunverulegu getu. Ég er sannfærð um að við munum búa yfir meiri stöðuleika á næsta ári, þar sem nokkrir reyndir leikmenn eru að snúa aftur og ungu leikmennirnir orðnir árinu eldri. Hvað mig varðar þá ætla ég að gefa allt mitt í þetta og við sjáum hverju það skilar.“ Sem fyrr segir er Hanna leikmaður ársins hjá ÍBV sem kom henni skemmtilega á óvart. „Í hreinskilni sagt þá átti ég alls ekki von á þessu þar sem við erum með marga góða leikmenn í liðinu. En að sjálfsöðu er ég mjög stolt af því að vera valinn leikmaður ársins. Ég vonast til að taka það með mér í næsta tímabil svo ég geti nýst liðinu áfram jafn vel og ég hef gert.“


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

10


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

Helgi Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks karla

„ÍBV er stórt félag í íslenskri íþróttasögu“

mótinu sem lauk í byrjun febrúar. Við vorum mjög sáttir við strákana í þessu móti og maður gat séð að þarna voru ungir strákar með litla reynslu að sýna virkilega hversu megnugir þeir eru. Eftir að þessu móti lauk tók Lengjubikarinn við og lentum við þar í mjög sterkum riðli með liðum eins og Val og Stjörnunni úr efstu deild. Okkur gekk mjög vel í þessum riðli og vorum við í lykilstöðu að komast upp úr riðlinum þegar Covid 19 tók í taumana. Fyrir síðustu umferðina vorum við efstir í riðlinum og áttum leik eftir við Fjölni sem aldrei var leikinn. Mótið var blásið af og við tóku gamaldags æfingar sem voru að mestu leyti í formi útiÞað var mér stór heiður að fá það hlaupa og styrktaræfinga. tækifæri að verða aðalþjálfari ÍBV. Ég taldi þetta rétta skrefið á mínum Íslandsmótið hófst vel hjá okkur þjálfarferli á þessum tímapunkti. og við vorum í efstu tveimur sætÍBV er stórt félag í íslenskri íþróttaum deildarinnar fyrri hluta móts sögu og er ég mjög stoltur af því og í raun allt til að mótið var blásið að fá að vera hluti af þessu frábæra af í byrjun ágúst. Þegar þarna var félagi. komið við sögu var önnur bylgja Covid 19 að byrja og við tók aftur Ég hætti að vinna hjá Eimskip, hvíld frá mótahaldi í nokkrar vikþar sem ég hafði unnið samhliða ur. Á þessum tímapunkti vorum þjálfun frá 2011. Þetta var því stór við komnir í 8 liða úrslit í bikar og ákvörðun fyrir mig og mína fjöleftirvæntingin í liðinu mikil. Þegar skyldu. Að flytja frá höfuðborgarmótinu var haldið áfram héldum svæðinu frá sinni nánustu fjölvið okkar striki í 2-3 vikur og komskyldu var ekki auðveld ákvörðun umst meðal annars áfram í 4 liða en var þó tekin í góðu samráði við úrslit í bikar. Síðan fer að síga á hana. Fjölskyldan mín hefur ávallt ógæfuhliðina hjá okkur því miður, stutt mig í þessari ákvörðun og hafa úrslitin duttu ekki lengur fyrir þau verið mjög dugleg að koma í okkur. Mikið af jafnteflum sem heimsókn til Eyja. gefa lítið í 3 stiga kerfinu og takturinn datt smátt og smátt niður Veturinn gekk vel fyrir sig og mikið í liðinu. Þetta voru erfiðar vikur æft. Að meðaltali voru þetta 5 æfhjá okkur þjálfurum sem og leikingar auk leiks í hverri viku. Við mönnum liðsins. enduðum í 3. sæti í Fótbolta.net 11

Þegar þriðja bylgjan í Covid 19 kom upp seinna um haustið og KSÍ tók þá ákvörðun að ekki yrði hægt að ljúka mótinu var okkur orðið ljóst að aðalmarkmiði sumarsins hjá okkur yrði ekki náð. Þessi niðurstaða var okkur öllum mikil vonbrigði. Að vera búnir að leggja svona mikla vinnu í verkefnið, sem leit mjög vel út stóran hluta tímabilsins, en svo fjara frá okkur á haustmánuðum, var erfitt að meðtaka og lifa með. Auðvitað skiptast alltaf á skin og skúrir í íþróttum, við verðum að sætta okkur við þessa niðurstöðu og koma enn sterkari til leiks á næsta ári. Það er mikil eftirvænting fyrir 2021 tímabilinu og erum við þjálfar og leikmenn spenntir fyrir komandi átökum. Við ætlum okkur allir stærri hluti á næsta tímabili og það mun kosta blóð, svita og tár til þess að ná okkar markmiðum sem er auðvitað að koma ÍBV upp í Pepsi Max deildina. Með ykkar stuðningi eru okkur allir vegir færir. Knattspyrnukveðja, Helgi Sig


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

12


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

Andri Ólafs og Birkir Hlyns, þjálfarar kvennaliðsins, skrifa

„Viljum byggja á okkar Eyjakonum“

Við komum tveir nýir þjálfarar inn í þetta fyrir síðasta tímabil og það var strax nokkuð ljóst að miklar breytingar væru framundan á leikmannahóp meistaraflokks kvenna. Virkilega spennandi verkefni framundan að okkur fannst svo við byrjuðum af krafti. Sterkir leikmenn voru á förum frá félaginu, ýmist á leið á aðrar slóðir eða einfaldlega hættar. Það var því ljóst að við blasti tímabil uppbyggingar hjá okkur.

til liðs við okkur. Við fórum inn í mótið með raunhæfar væntingar og gerðum stúlkunum ljóst að ungir og efnilegir leikmenn myndu fá stór hlutverk. Það tókst mjög vel og við erum hrikalega stoltir og þakklátir öllum þeim sem komu að liðinu þetta sumarið. Leikmenn tóku því hlutverki sem við ætluðumst til af þeim þótt þær væru ekki alltaf sáttar við það. Okkur finnst það sýna karakterseinkenni að taka liðið fram yfir sjálfa sig og það kom berlega í ljós að liðsheildin og andinn í liðinu var eins og við viljum hafa það hjá ÍBV.

Sumarið byrjaði vel með sigri á heimavelli gegn Þrótti en svo komu fjórir tapleikir í röð þar sem að liðinu var skellt rækilega á jörðina. Í kjölfar þess kom mjög góður kafli þar sem allir leikmenn liðsins stigu upp og við sóttum 13 stig í 5 leikjum sem lagði grunninn að því að við spilum í Pepsi Max deildinni sumarið 2021.Liðið óx með hverjum leiknum og endaði liðið með 17 stig þegar mótið var blásið af.

Undirbúningur fyrir sumarið gekk mjög vel þrátt fyrir þessar fordæmalausu aðstæður sem jú öll lið lentu í. En við æfðum vel þegar við gátum og uppskárum sigur í okkar riðli í Faxaflóamótinu. Þetta tímabil einkenndist mikið af löngum stoppum þar sem bæði var bannað að æfa og æfingar með nokkrum takmörkunum settu stórt strik í reikninginn hjá okkur líkt og öðrum. Liðið var ungt í bland við reynslumeiri leikmenn sem við fengum 13

Framundan er spennandi verkefni fyrir okkur öll að bæta í og koma liðinu okkar hærra upp töfluna. Við ætlum okkur að bæta þann árangur sem náðist í sumar. Það er því mikil tilhlökkun að hefja aftur æfingar fyrir næsta tímabil sem verður vonandi meira samfellt en það var síðastliðið sumar. Stefnan er að styrkja liðið og halda áfram að byggja á okkar Eyjakonum. Við erum byrjaðir að undirbúa liðið fyrir næsta tímabil, þar sem stefnan er sett hærra.

Fyrir hönd ÍBV viljum við þakka stuðningsmönnum nær og fjær fyrir frábæran stuðning í sumar, þó alltaf megi gera betur. Mætum á völlinn og höfum aftur ánægja af því að hittast í góðum (ÍBV) hóp. Áfram ÍBV, Andri Ólafsson og Birkir Hlynsson


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

14


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

Frábært sumar hjá KFS

Einn af þeim skemmtilegu punktum sem fótboltasumar í Vestmannaeyjum býr yfir er hið óútreiknanlega lið KFS. Þeir eru fjölmargir sem hafa leikið með liðinu í gegnum tíðina og hefur það gerst að jafnvel ár líða á milli leikja sumra leikmanna.

sem eiga leiki fyrir KFS. Sem dæmi má nefna að 2019 var Tómas Bent Magnússon valinn leikmaður ársins hjá KFS en hann kom gríðarlega vel inn í ÍBV liðið í ár.

Þrátt fyrir að KFS hafi ávallt haft góða leikmenn innan sinna raða er óhætt að segja að allra síðustu ár hefur orðið ákveðin breyting og gefið í hvað metnað varðar, sér í lagi er kemur að æfingum, umgjörð og samstarfi við ÍBV. Ákveðin gleði og húmor ríkir innan KFS sem er auðvelt að taka eftir þegar mætt er á leiki. En svo er það nú líka þannig að það finnst engum gaman að tapa fótboltaleik og eru leikmenn KFS sannarlega engin undantekning hvað það varðar. Þetta er ekkert give me five eins og sagt er.

Fyrir liðið sumar var talsverð umræða á Fotbolti.net um 4. deildina, sér í lagi á vettvangi hlaðvarpsins. KFS var spáð 4. sæti í sínum riðli og enginn spekinganna bjóst við neinu. Gunnar Heiðar Þorvaldsson Hjá ÍBV eru fjölmargir leikmenn hafði þó aðrar hugmyndir, sem og 15

leikmenn KFS. Liðið byrjaði á því að vinna riðil sinn sannfærandi og tryggja sig þannig í hina frægu úrslitakeppni. Úrslitakeppnin í 4. deild er einhver mesti knattspyrnubastarður Íslandsmótsins. Í gegnum tíðina hafa ýmis lið, eins og KFS, átt t.d. slakan hálfleik og bæng; markmið sumarsins nást ekki þar sem liðið dettur úr keppni. Segja má að KFS hafi einmitt átt þannig leik í fyrsta leik úrslitakeppninar þegar liðið tapaði 2-1 fyrir nágrönnum sínum í KFR. Okkar menn voru þó heldur rólegir þar sem leikurinn réðst á heppni KFR frá veðurguðunum en leikið var í sannkölluðu skítaveðri. Síðari leikurinn endaði svo 6-0 fyrir KFS þar sem gestirnir misstu sannarlega hausinn á Hásteinsvelli og uppskáru rauð spjöld eins og börn fá gjafir í skóinn. Besta atriðið var klárlega þegar þjálfari KFR tók sig til og þrumaði boltanum út í buskann, sótillur, og


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

uppskar rautt spjald fyrir vikið. En leikið var á einhverjum fallegustu áfram voru okkar menn komnir og vallarstæðum landsins, Hásteingleðisöngvar sungnir. svelli og Grýluvelli. Fjölmargir stuðningsmenn KFS mættu á Undanúrslit 4. deildar eru sérstök leikinn, bæði frá Eyjum og höfuðfyrir þær sakir að þau gefa stærstu borginni og stóð ekki á stuðningi verðlaun sumarsins en ekki úrslita- við liðið. KFS var betri aðilinn í leikurinn sjálfur. Lið sem vinnur leiknum en hann var engu að síður undanúrslit tryggir sig nefnilega jafnari en fyrri leikurinn. Það var upp um deild, sem eru klárlega svo eftir stórkostlega sendingu stærstu verðlaunin. Í þeim mætti Guðlaugs Gísla að leikmaður ársins KFS liði Hamars frá Hveragerði. Hvergerðingar höfðu slegið út sterkt lið KH og ljóst að þarna væru öngvir aukvisar á ferð. Byrjað var að þessu sinni í Eyjum og vannst leikurinn 1-0 með marki frá Daníel Má á 90. mínútu. Allt ætlaði um koll að keyra í fagnaðarlátunum og ljóst að KFS var nú skrefi nær því að tryggja sig upp um deild. Það má geta þess að markmaður Hamars átti stórleik á hjá KFS, Halli Þórðar, þrumaði Hásteinsvelli. boltanum í netið! Bæng! 2-0 fyrir KFS og liðið komið með dýrmætt Þá var komið að leiknum í Hver- útivallarmark að auki. Hlaupið var agerði. Mætti segja að þessi til stuðningsmanna til að fagna og viðureign sé sérstök af því leyti að lét enginn heimsfaraldur stöðva sig

17

í faðmlögum og tryllingi. Eftir þetta mark biðu bæði lið eftir lokaflautinu og varð fögnuðurinn ekki síðri þegar flautað var til leiksloka og raunin orðin að KFS leikur í 3. deild sumarið 2021. Í úrslitunum lék svo KFS gegn ÍH. Þessi lið höfðu verið saman í riðli og því ljóst að sá riðill var sá sterkasti í 4. deildinni, ekki spurning. Eftir mörk frá Bogga og Björgvini var staðan orðin 2-1 fyrir KFS og leiktíminn að renna út. Skoraði þá ekki ÍH mark og framlenging blasti við. ÍH náði að skora í henni líka en KFS ekki og lokatölur urðu 3-2. Svekkjandi að ná ekki bikar en eins og fyrr segir var KFS þegar búið að tryggja sér stæstu verðlaunin sem í boði eru í 4. deildinni. Knattspyrnuráð ÍBV vill óska KFS til hamingju með frábæran árangur og þakka fyrir gott samstarf í sumar. Það verður gaman að fylgjast með liðinu í betri deild að ári. Áfram KFS!


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

18


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

Jonathan Glenn leggur skóna á hilluna

„Líf mitt heldur áfram að snúast um fótbolta“

þangað til ég kom til Íslands 2014. Í lok tímabilsins 2013 hafði Siggi Raggi, þáverandi þjálfari ÍBV, samband við umboðsmanninn minn þar sem hann var að leita að framherja. Í framhaldinu af því kom ég svo á reynslu hjá liðinu í byrjun árs 2014, bæði til þess að þjálfararnir gætu skoðað mig sem leikmann og einnig þar sem að ég vissi lítið um íslenskan fótbolta og vildi kanna betur út í hvað ég var að fara. En Glenn kemur frá Trínidad en sá tími var kannski eftir á að hyggja frægasti samlandi hans er eflaust ekki svo marktækur þar sem að ég Dwight Yorke. Það er ekki á fór aldrei lengra en til Reykjavíkur hverjum degi sem Trínidadi sem- á reynslutímanum. Það má því ur við íslenskt lið og áhugavert að segja að ég hafði enga hugmynd heyra Glenn segja hvernig það kom um hvað ég væri á leiðinni út í. til: „Árið 2007 hóf ég nám í St. Leo University í Flórída þar sem ég Þegar ég kom svo til liðsins í mars fór út á skólastyrk. Eftir að ég út- þá fékk ég í fyrsta sinn að kynnast skrifaðist þá hélt ég áfram að spila skemmtiferðaskipinu Herjófi og í Bandaríkjunum og spilaði þar komst svo fljótlega að því að það Óhætt er að segja að Jonathan Glenn hafi stimplað sig rækilega inn í íslenkst fótboltasamfélag þegar hann kom til ÍBV árið 2014 og endaði hann með silfurskóinn góða eftir að hafa skorað 12 mörk í 21 leik í deildinni en hann skoraði einnig 3 mörk í 4 leikjum í bikar það sumar. Á dögunum tilkynnti Glenn að skórnir væru komnir upp í hillu.

19

yrði ferðamátinn í alla leiki út árið. En þegar þangað var komið var ekki aftur snúið.“ Seinna meir átti Glenn heldur betur eftir að koma til Vestmannaeyja og upplifa þau viðbrigði sem því fylgdi. „Þegar ég kom fyrst til Eyja var ég dolfallinn af náttúrufegurðinni sem blasti við mér. Að búa á þessari litlu eyju umvafin fjöllum og sjó voru mikil viðbrigði fyrir mig, komandi frá stórborg í Bandaríkjunum. Ég þurfti að aðlagast smábæjarlífinu og óútreiknanlegu veðurfari. En eftir fyrstu vikurnar hérna þá vandist þetta allt saman, ég fór að kynnast meira af fólki og koma mér betur fyrir. Fyrst eftir að ég kom kynntist ég fljótlega öllum leikmönnum liðsins


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

20


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

og öðrum í kringum liðið. En utan þess hóps þá held ég að það hafi verið Árný Heiðars sem að tók einna best á móti okkur erlendu leikmönnunum þar sem að við vorum tíðir gestir í mat og kaffi.“

Vestmannaeyjar sem minn heimabæ. Þetta var sameiginleg ákvörðun hjá okkur fjölskyldunni þar sem að við vildum vera nær fjölskyldu konunnar minnar þar sem að við áttum

Eftir góðan tíma með ÍBV söðlaði Glenn um og lék fyrir bæði Breiðablik og Fylki. „Um mitt tímabil 2015 þá fór ég frá ÍBV yfir í Breiðablik og svo spilaði ég fyrir Fylkir tímabilið 2018. Ég átti mjög góða tíma á báðum stöðum og naut þess að búa í bænum. Það að spila með fleiri klúbbum hér á Íslandi hjálpaði mér einnig að skilja íslenskan fótbolta betur og kynnast landi og þjóð enn frekar.“

2020 er eflaust skrýtið ár hjá Glenn þar sem hann lenti í erfiðum meiðslum í upphafi árs og var um tíma óttast að hann næði ekki að leika neitt á tímabilinu. Meiðslin urðu sem betur fer talsvert minni og lék hann 14 leiki í sumar. Eftir þá leiki fóru svo skórnir upp í hilluna frægu.

„Ég er sáttur með ákvörðun mína þar sem ég er aðeins að hætta sem leikmaður en líf mitt heldur áfram að snúast um fótbolta í gegnum þjálfunina. Ég hef mikla ástríðu fyrir þjálfun. Þau jákvæðu áhrif sem við getum haft á ungt fólk í gegnum vinnuna okkar gefur mér gríðarlega mikið ég hlakka til þessa næsta kafla í mínu lífi. Að vinna hjá félagi eins og ÍBV, sem er staðsett Glenn sneri svo aftur til ÍBV fyrir á lítilli eyju, gefur manni ýmisleg tímabilið 2019 og býr hér ásamt tækifæri en á sama tíma óvenjukonu sinni, Þórhildi Ólafsdóttur, og dóttur þeirra sem fæddist einmitt von á okkar fyrsta barni. Þetta skref legar áskoranir. Ég er samt sem áður sumarið 2019. „Það var frábært að gerði mér einnig kleift að gefa af mjög bjarsýnn fyrir framtíðinni þar snúa aftur vegna þess að þetta er mér til yngri flokka klúbbsins þar sem það er gott fólk sem vinnur staður sem mér finnst ég tengjast á sem að mér bauðst tækifæri að vera að sameiginlegum markmiðum vissan hátt og af þeim stöðum sem leikmaður meistaraflokks sem og klúbbsins. Áfram ÍBV!“ ég hef búið á hér á Íslandi þá lít ég á þjálfari í yngri flokkum.“

21


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

22


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

23


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

24


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

Þjálfarateymi ÍBV hefur borist liðsauki úr óvæntri átt

Sá besti í 3. deildinni þjálfar hjá ÍBV þegar íslenskt lið hafði samband. En nú var það ekki höfuðborgin eða efsta deild sem kallaði, heldur Einherji á Vopnafirði. „Árin á Vopnafirði voru mjög góð. Ég lærði helling þennan tíma sem ég var þar og hef gert ýmislegt nýtt, unnið á ýmsum stöðum, þjálfað fótbolta og eignast nýja vini.“

Það vakti athygli fótboltasamfélagsins þegar Todor Hristov lagði skóna á hilluna í haust. Þessi öflugi leikmaður var stuttu áður valinn besti leikmaður 3. deildarinnar af Fótbolta.net þar sem hann lék með Einherja frá Vopnafirði. En þótt Todor tali reiprennandi íslensku og hafi búið á Íslandi í mörg ár er bakgrunnur hans annar. „Ég kem frá Sofia í Búlgaríu og æskan mín var bara mjög svipuð því sem íslensk börn eru vön. Var alltaf í fótbolta og mikið með fjölskyldunni, ekkert ólíkt því sem er hér. Ég kom hingað vorið 2014 og spilaði með Víkingi Reykjavík, Milos Milojevic var þá aðstoðarþjálfari þeirra og hann fékk mig hingað. Það er margt ólíkt með Íslandi og Búlgaríu en mér finnst ég hafa verið fljótur að aðlagast. Allt í kringum fótboltann í Búlgaríu er ólíkt því sem er hér á landi og mér líkar mjög vel við hvernig þetta er hér.“ Eftir tímabil með Víkingi fór Todor aftur til Búlgaríu. Honum hafði liðið mjög vel á Íslandi og sagði strax já

Todor gekk ávallt mjög vel persónulega með Einherja enda mætti segja að hann hafi verið hvalreki austur á fjörðum, leikmaður með mikil gæði og getur leikið nokkrar stöður. Hans besta tímabil var síðan líklega liðið sumar en eins og fyrr segir var hann valinn bestur í 3. deild. „Þetta er stærsta viðurkenning sem ég hef fengið í lífinu. Að mínu mati uppskar ég bara eins og ég sáði. Þetta ár hefur verið erfitt, það hafa verið tvö stopp á tímabilinu vegna Covid-19 og ég æfði mikið í þessum stoppum til að halda mér í formi. 3. deildin verður alltaf sterkari með hverju árinu og mikið af góðum leikmönnum, margir þeirra eru ungir. Ég er orðin 33 ára sem telst nokkuð gamalt í

25

fótbolta og þarf því að hafa meira fyrir því að halda mér í standi.“ Nafn Todors kom upp í Týsheimilinu snemma í haust og var sama hvert var hringt eða hver var spurður, alltaf fékk hann mikil meðmæli og ljóst að ÍBV gæti þarna fengið góðan þjálfara og félagsmann til Eyja. Todor, sem segist vera mikið jólabarn, er mjög ánægður með fyrstu vikurnar sínar í Eyjum. „Þær hafa verið mjög góðar. Mér líður mjög vel hérna og finnst eins og ég sé heima. Það er gaman að vera farinn að þjálfa og þetta er ótrúlega fallegur staður sem auðvelt er að hrífast af. Þetta er fallegasti staður sem ég hef séð á Íslandi. Ég er mjög glaður að hafa fengið tækifæri til að koma hingað og er spenntur fyrir komandi tímum og að gera mitt besta í því sem ég tek mér fyrir hendur. Fólkið hér hefur tekið mér mjög vel og ég er mjög þakklátur fyrir það. Það skemmir ekki fyrir að hafa fundið ástina hér strax,“ segir Todor léttur að lokum.


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

26


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

Yfirlit yfir starf yngri flokka ÍBV árið 2020 Það er fátt gleðilegra á fótboltasumri en flott starf yngri flokkanna okkar. Án þeirra erum við ekki neitt. Við leituðum til Guðmundar Tómasar Sigfússonar með að skrifa annál yngri flokka. 2. FLOKKUR KARLA

með 3 mörkum gegn einu þegar rétt rúmar 10 mínútur voru eftir en þá hrundi allt og FH-ingar gengu á lagið. Eyþór Orri Ómarsson skoraði tvö mörk í leiknum en hann var markahæstur í 2. flokki á tímabilinu með 15 mörk í tólf leikjum. Arnar Breki Gunnarsson Strákarnir í 2. flokki karla tóku þátt og Matthías Björgvin Ásgrímsson í C-deild Íslandsmótsins í sumar og voru næstir á eftir honum með þrjú var liðið þar í samstarfi með Sindra mörk hvor. en Eyjamennirnir á 2. flokks aldri þóttu ekki nógu margir til að bera Nokkrir leikmenn 2. flokks léku uppi liðið einir síns liðs. Þó voru með meistaraflokki ÍBV á tíma29 strákar frá Vestmannaeyjum bilinu en þrír á 2. flokks aldri léku sem spiluðu leiki í C-deildinni en með ÍBV í Fótbolta.net mótinu, þrír margir þeirra spiluðu bara 1-2 í Lengjubikarnum, þrír í Mjólkurleiki. Strákarnir frá Sindra sem bikarnum og fimm í Lengjudeildléku leiki voru 8. Á 2. flokks aldri inni. Þeir sem náðu leik með meisteru leikmenn sem fæddir eru á araflokki ÍBV á tímabilinu voru: árunum 2001 til 2003. Þeir voru Eyþór Orri Ómarsson, Guðjón þó nokkrir leikmennirnir úr 3. og Ernir Hrafnkelsson, Jón Jökull 4. flokki sem tóku þátt í leikjum Hjaltason, Jón Kristinn Elíasson og með 2. flokki á árinu. Leikmenn Tómas Bent Magnússon. Tómas var fæddir árið 2001-2006 tóku því valinn efnilegasti leikmaður meistaraflokks karla á leiktíðinni en þátt í leikjum liðsins. hann stóð sig virkilega vel áður en Liðið lék 11 leiki og endaði í 4. sæti hann meiddist. Tómas var einnig deildarinnar með 16 stig. Liðið valinn í æfingahóp U-19 snemma á var 5 stigum frá 2. sætinu sem árinu en liðið spilaði ekkert á árinu gefur þátttökurétt í B-deildinni1, vegna heimsfaraldurs. liðið lék þó einum leik færra en liðin sem fóru upp úr deildinni. Strákarnir í 2. flokki voru ekki bara Eyþór Orri Ómarsson var sá eini í eldlínunni með meistaraflokki sem lék alla leiki liðsins í deildinni ÍBV, heldur voru nokkrir þeirra en þeir Björgvin Geir Björgvins- líka mikilvægir í liði KFS sem gerði son og Sigurlás Máni Hafsteinsson frábæra hluti í 4. deildinni og voru þeir tveir sem komu við sögu í komust upp um deild. 7 úr 2002 árgangnum spiluðu leiki með KFS í 10 af 11 leikjum liðsins. ÍBV féll úr leik í bikarnum eftir deildinni og þóttu ungu peyjarnir í 4-3 tap gegn FH-ingum, sem voru liðinu standa sig virkilega vel. Arnar komnir í undanúrslit bikarsins Breki skoraði fimm mörk og spilaði er mótið var blásið af. ÍBV leiddi 88% mínútna liðsins í deildinni. 27

Björgvin Geir fékk viðurkenningu fyrir mestar framfarir í KFS. Þjálfarar flokksins á tímabilinu voru Ian Jeffs og Gunnar Heiðar Þorvaldsson, en Ian er aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og Gunnar Heiðar þjálfari KFS. 2. & 3. FLOKKUR KVENNA

2. flokkur kvenna lék í B-deild Íslandsmótsins á leiktíðinni en tímabilið var mun styttra en venjulega. Stelpurnar léku 8 leiki í deildinni og skiptust á að vinna og tapa, fjórir sigrar og fjögur töp. Liðið var með fæsta leiki í deildinni og átti tvo og þrjá leiki inni á liðin sem voru efst. Hefði liðinu tekist að vinna þá leiki væri það í 3. sæti deildarinnar. Á 2. flokks aldri í ár voru stelpur á aldrinum 2001 til 2003 en þar sem flokkurinn var sameinaður með 3. flokki voru þar einnig stelpur fæddar 2004 og 2005. Þá leyfa reglur KSÍ 2. flokks liðum í kvennaboltanum að spila leikmönnum fæddum 1998 til 2000 með liðinu gegn því að þær hafi ekki spilað síðasta meistaraflokksleik á undan. Það voru því stelpur á aldrinum 1998 til 2006 sem léku saman í flokknum á árinu.


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

28


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

Þóra Björg Stefánsdóttir spilaði flesta leiki á tímabilinu og var markahæst með átta mörk í ellefu leikjum en hún lék í öllum leikjum liðsins. Berta Sigursteinsdóttir skoraði næst mest, eða 3 mörk í sínum 7 leikjum. Alls náðu 12 stelpur að skora mark í sumar. Alls náðu 12 leikmenn á 2. eða 3. flokks aldri að spila leiki með meistaraflokki kvenna á árinu í PepsiMax deildinni og tóku samtals þátt í 96 leikjum. Sú sem tók þátt í flestum var Kristjana Sigurz en hún tók þátt í öllum 16 leikjum liðsins í deildinni. Kristjana náði einnig að skora mark og var þar að auki valin efnilegasti leikmaður liðsins. Helena Jónsdóttir spilaði þá 14 leiki eins og Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, Ragna Sara Magnúsdóttir spilaði 12 og Þóra Björg Stefánsdóttir 11. Stelpurnar stóðu sig frábærlega í bikarnum en þar fékk liðið 3 heimaleiki og komst alla leið í undanúrslit bikarkeppninnar. Í 16-liða úrslitum spilaði liðið við Breiðablik á Hásteinsvelli, stelpurnar komust 2:0 yfir eftir rétt tæpan hálftíma með mörkum frá Birgittu Sól Vilbergsdóttur. Breiðablik jafnaði metin og náði að knýja fram framlengingu. Þóra Björg Stefánsdóttir skoraði síðan sigurmarkið í framlengingunni og frábær sigur á Breiðabliki því unninn.

Valskonum í næstu umferð þar sem Smári Sigfússon sem spiluðu allir alla 13 leiki liðsins. Kristján Ingi þær voru mjög sterkar. Kjartansson og Nökkvi GuðÞóra Björg og Helena voru valdar mundsson spiluðu einnig báðir 12 í U-16 ára landsliðið snemma á leiki í sumar. árinu en U-16 ára landsliðið lék engan leik á árinu. Ragna Sara Það var nóg að gera hjá peyjunum í Magnúsdóttir var þá einnig valin sumar því auk þess að leika með 3. til æfinga hjá U-17 ára landsliðinu flokki léku margir með 2. flokki ÍBV í janúar. Berta Sigursteinsdóttir í Íslandsmótinu. Birkir Haraldsson var þá valin í U-15 landsliðshóp, var í hóp hjá meistaraflokki ÍBV í þrisvar sinnum á árinu, en liðið lék einum leik í Lengjudeildinni en heldur enga leiki. Kristjana Sigurz nokkrir leikmenn 3. flokks spiluðu var valin í lokahóp U-19 ára lands- mikið með KFS í 4. deildinni. Elmar spilaði 16 leiki með KFS og liðsins í mars. skoraði þar 3 mörk, Kalli spilaði 9 leiki og skoraði þrjú mörk, Haukur Helgason spilaði einnig 3 leiki með 3. FLOKKUR KARLA liðinu. Matt Garner var þjálfari liðsins á tímabilinu en 17 strákar tóku þátt í Íslandsmótinu, flestir þeirra spiluðu stóran hluta leikjanna á tímabilinu. Flottur hópur af góðum strákum sem eiga mjög líklega eftir að spila mikið af leikjum fyrir meistaraflokka ÍBV.

Strákarnir í 3. flokki karla tóku þátt í C1-deild Íslandsmótsins í sumar og stóðu sig mjög vel. Liðið endaði í 3. - 4. sæti deildarinnar 4. FLOKKUR KARLA með 24 stig, jafnir ÍR-ingum, sem höfðu spilað fleiri leiki. Strákarnir unnu átta leiki og töpuðu fimm. Í 3. flokki í sumar spiluðu leikmenn fæddir frá 2004 til 2006.

Eftir að hafa tapað fyrsta leiknum stórt þá tókst strákunum að rétta úr kútnum og vinna marga góða sigra. 2:0 sigur á Breiðabliki 2, 5:0 sigur Í 8-liða úrslitum fékk liðið síðan á Sindra, 3:0 sigur á Leikni R. og Skagakonur í heimsókn á Týs- 3:1 sigur á ÍR voru allt flottir leikir. völlinn. ÍBV lék með mjög sterk- Þá vann liðið einnig Grindavík 3-2 um vindi í fyrri hálfleik og náðu í stórskemmtilegum leik þar sem að nýta sér það vel í tvígang. Þóra Karl Jóhann Örlygsson skoraði tvö Björg Stefánsdóttir kom ÍBV yfir mörk og Andrés Marel Sigurðsson og Inga Dan Ingadóttir tvöfaldaði eitt. Andrés var einmitt markahæsforystuna um miðbik fyrri hálf- ti leikmaður liðsins á leiktíðinni, en leiksins. Liðið komst síðan í 3:0 hann skoraði 11 mörk í 11 leikjum. þegar Kristjana Kristjánsdóttir Kalli skoraði 9 mörk í 10 leikjum. Sigurz slapp í gegn og skoraði. Elmar Erlingsson skoraði þá 5 Stelpurnar léku mjög vel út allan mörk í sínum 12 leikjum. leikinn og náðu að halda markinu hreinu. Frábær sigur hjá stelp- Leikjahæstir voru Einar Þór Jónsunum sem féllu þó úr leik gegn son, Ívar Bessi Viðarsson og Adam 29

Strákarnir í 4. flokki karla höfðu nóg að gera á árinu. Snemma árs spilaði liðið æfingaleiki hér í Eyjum við KFR, þar komu strákar í heimsókn sem höfðu æft og spilað með leikmönnum ÍBV í fjölda ára er liðin voru í samstarfi saman. Vel fór á með peyjunum og þótti þeim gaman að hitta gamla félaga hér í Eyjum. Leikmenn í 4. flokki á árinu voru fæddir 2006 og 2007. Liðið tók þátt í nokkrum keppnum á árinu, ÍBV var með lið í 11 manna bolta í Íslandsmótinu sem spilaði í


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

30


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

C-deild, 8 manna lið sem lék í A- Ekki eru jafn góðar upplýsingar til riðli og sendi eitt lið til leiks á Rey um leiki og markaskorara 8 manna liðsins en um 15-16 peyjar tóku Cup sem fram fór í júlí. þátt í þeim. Mikið fjör var í leikjum Í 11 manna boltanum gekk mjög liðsins, mikið af mörkum og mikið vel, liðið spilaði 12 leiki í riðlinum gaman. Reikna má með því að og endaði á toppnum með 28 stig. flestir leikmenn úr 8 manna liðinu Liðið var einnig með 47 mörk í plús spili með 11 manna liðinu á næsta í markatölu og endaði einu stigi á ári. undan KFR sem átti einnig gott Liðið spilaði einnig á Rey Cup í júlí mót. og var það mjög skemmtileg ferð. Fimm leikmenn náðu að spila alla Flokkurinn sendi bara eitt lið til 12 leiki liðsins í 11 manna bolt- leiks og voru því margir skiptimenn anum; Þórður Örn, Viggó Valgeirs- í liðinu sem léku í riðli með Fylki, son, Birkir Björnsson, Andri KFR, FH og KR. Liðið náði einu Magnússon og Elís Þór. Alls náðu stigi gegn KR, en í hinum leikjum 14 leikmenn að skora mark eða liðsins byrjuðu strákarnir oft mjög mörk í deildinni, flest gerði Viggó vel en misstu síðan forystuna. en hann skoraði 23 mörk, Birkir og Liam skoruðu næst flest en þeir Í úrslitakeppninni spilaði liðið við KF/Dalvík og unnu flottan 3-2 gerðu 12 og 7 mörk. sigur með góðum mörkum og góðri Liðið lék nokkra flotta leiki þar spilamennsku, eftir það spilaði sem stórir sigrar unnust, liðið liðið við Þrótt Vogum og unnu lék hörkuleiki við Sindra/Neista annan góðan sigur 5:0 þar sem liðið á tímabilinu en á heimavelli sýndi mjög flotta takta. gerðu liðin 4:4 jafntefli, þegar leikið var á Þórsvellinum. Í úti- Á lokahófi yngri flokka voru veittar leiknum tókst strákunum að sigra viðurkenningar og voru Viggó 3:4 í svakalegum leik þar sem Viggó Valgeirsson og Ólafur Már Haraldsgerði þrennu. Liðsheildin var það son valdir efnilegastir. Kacper sem skóp sigurinn í þeim leik en Bulga sýndi mestar framfarir og gaman var að sjá hve vel strákarnir Birkir Björnsson var valinn ÍBV-ari flokksins. náðu saman. Liðið féll síðan úr leik í umspili um sæti í úrslitakeppni fyrir Grindvíkingum. Leikmenn ÍBV náðu ekki að byrja leikinn vel en komu vel til baka og á endanum var lokastaðan 5:4 fyrir Grindvíkingum. Viggó, Birkir og Liam náðu allir að skora í leiknum.

Faxaflóamótinu, Íslandsmótinu og Rey Cup. Þá voru einnig tvær sem spiluðu sinn fyrsta meistaraflokksleik (Íva Brá og Margrét) og margar sem spiluðu 2. flokks leiki á árinu. Flokkurinn sendi til leiks tvö lið í öllum mótum ársins, þar sem um 27 stelpur æfðu og spiluðu hjá félaginu. Þá fengust nokkrir leikmenn úr 5. flokki til að fylla upp í liðið þegar þess þurfti og unnu sér inn dýrmæta reynslu á meðan þær hjálpuðu til með fjöldann. A-liðinu gekk ágætlega í Faxaflóamótinu og vann tvo af fjórum leikjum sínum, B-liðið stóð sig þá frábærlega og vann sér inn 10 stig í þeim 4 leikjum sem liðið spilaði. Leikið var við Fjölni, KR, Selfoss og Fylki. Ferðirnar voru mjög skemmtilegar þar sem liðið ferðaðist og gisti saman.

Eftir Faxaflóamótið var komið að Íslandsmótinu, þar spilaði ÍBV í B-riðli með sín lið og voru mótherjarnir HK, KA, Haukar, Þróttur, Afturelding og Fjölnir. A-liðið byrjaði vel og vann þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum. Eftir það varð erfiðara að stilla upp sterkasta liðinu vegna forfalla og fór aðeins að halla undan Þjálfarar flokksins voru Yn- fæti. Liðið náði þó að stilla saman gvi Magnús Borgþórsson og strengi og vinna þrjá af síðustu fjórum leikjunum og þar á meðal Einar Kristinn Kárason. Hauka sem komu í heimsókn á Týsvöllinn í lok ágúst. Síðasti leikurinn var svo frábær 6:0 sigur á Fjölni þar 4. FLOKKUR KVENNA sem stelpurnar léku ótrúlega vel. Liðið endaði í 4. sæti deildarinnar með 18 stig í 12 leikjum.

Í 8 manna liðinu spiluðu strákarnir einnig mjög vel, þeir skoruðu 53 mörk í sínum 8 leikjum, það næst mesta í deildinni en liðið endaði þó í 6. sæti af 9 liðum með 10 stig. Sigrarnir voru mjög flottir, 11:0 á móti Aftureldingu, 11:4 á móti HK og 8:4 á móti Víkingum en liðið Stelpurnar í 4. flokki stóðu sig virkifékk öll sín 10 stig á heimavelli í 4 lega vel og var gaman að fylgjast með þeim vaxa í þeirra leik. Þær leikjum. tóku þátt í nokkrum verkefnum; 31

Fjórir leikmenn náðu að leika alla leiki liðsins í deildinni og 3 til viðbótar náðu að leika 11 leiki. Anna Margrét og Rakel Perla voru markahæstar með sex mörk í deildinni. B-liðið stóð sig frábærlega í deildinni og voru einu marki frá því að fara í úrslitakeppnina. Liðið


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

32


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

vann fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í deildinni en allir voru þeir mjög jafnir og stelpurnar þurftu að sýna mikinn karakter. Tvö töp í röð þegar erfitt var að manna liðin urðu þess valdandi að liðið komst ekki í úrslitakeppnina en liðið fékk síðan 10 stig úr síðustu 4 leikjunum. Frábær 8:0 sigur á Fjölni í síðustu umferðinni sýndi stelpunum hve miklum framförum þær höfðu tekið á tímabilinu.

Hjá stelpunum voru veitt nokkur verðlaun, Embla Harðardóttir var leikmaður ársins, efnilegastar voru Íva Brá og Birna María. Sara Margrét fékk verðlaun fyrir mestar framfarir og Rakel Perla var ÍBVari.

leikjum og fékk 16 stig, margir flottir sigrar unnust. Liðið fékk 13 stig í fyrstu 5 leikjum sínum og byrjuðu því mjög vel.

A-liðinu tókst einnig að spila mjög vel en það endaði í 2. sæti síns riðils með 25 stig, skoruðu flest og Þjálfarar flokksins voru Jonathan fengu á sig næst fæst í deildinni. Glenn og Guðmundur Tómas Sig- Þeir unnu flotta sigra t.d. á móti HK, Stjörnunni og KR. fússon.

Fjórir leikmenn spiluðu alla leiki 5. FLOKKUR KARLA B-liðsins á árinu og var Birna Dís Sigurðardóttir markahæst með 10 mörk í 10 leikjum. Átta leikmenn náðu að skora mark á tímabilinu með B-liðinu, tveimur fleiri en hjá A-liðinu. Liðið tók einnig þátt í Rey Cup og var það ein stór veisla hjá stelpunum og þeim sem komu að horfa. A-liðið lék í A keppninni og voru í riðli með Val, Breiðabliki, KA og HK. Liðið náði frábæru jafntefli við Breiðablik, 0:0 og unnu HK 2:0 í riðlinum. Breiðablik vann síðan mótið og Íslandsmótið og því mjög góð úrslit hjá stelpunum.

Eins og alltaf var nóg að gera hjá strákunum í 5. flokki karla á árinu, strákarnir spiluðu þó enga leiki í Faxaflóamótinu á árinu vegna þess að það var blásið af snemma Í úrslitakeppninni léku stelpurnar árs. Þar misstu strákarnir af sínum við Selfoss og KA og unnu sterka helsta undirbúningi fyrir Íslandssigra, þann fyrri í vítakeppni og mótið sem hófst í byrjun júní. síðan frábæran 3:0 sigur á KA sem Strákar á aldrinum 2008 og 2009 unnu einmitt riðil stelpnanna á mynduðu flokkinn í ár. Íslandsmótinu. Á mótinu fékk liðið þrjár frábærar stelpur úr Stjörn- Tímabilið hófst frábærlega hjá öllunni að láni sem féllu vel inn í um fjórum liðunum sem ÍBV sendi hópinn og stóðu sig vel eins og allar til keppni en öllum tókst að vinna Ægi/Hamar sem mættu á Þórsstelpurnar í hópnum. völlinn í fyrsta leik. D-liðinu tókst B-liðið átti einnig frábært mót í að vinna fyrstu tvo leiki sína en sinni keppni. Liðið spilaði við KA, síðan áttu þeir erfiðan kafla. Þeim Breiðablik 2, Val, Hauka og Vestra tókst þó að vinna Fjölni seinna í og vann sér inn 13 stig í sínum 5 mótinu með svakalega flottum leik. leikjum. Liðið vann síðan Breiða- Þeir enduðu með 3 sigra í deildinni. blik 1 í leik um bikarinn í vítaspyrnukeppni. Stelpurnar stóðu sig allar frábærlega og voru vel C-liðið náði í tíu stig í sínum leikjum samstilltar. Gaman var að fylgjast en þeir unnu KR í svakalegum leik á með stelpunum eyða miklum tíma Týsvellinum 5:4 þar sem strákarnir saman og það hjálpaði þeim mikið spiluðu svakalega vel. Þá vann liðið einnig Fjölni í frábærum leik. inni á vellinum. B-liðið gerði mjög vel í sínum 33

N1-mótið er alltaf mikil skemmtun fyrir stráka í 5. flokki og á þessu ári varð engin undantekning á því, strákarnir þóttu vera mjög skemmtilegir og litríkir á mótinu og fengu viðurkenningu frá KAmönnum fyrir að vera stuðboltar mótsins. ÍBV sendi 4 lið til leiks, lið 1 og 2 náðu að komast upp úr sínum riðlum á fyrsta deginum sem gerði það að verkum að liðin spiluðu í sterkari helmingnum á mótinu. Lið 1 spilaði í argentísku deildinni, lið 2 í Chile deildinni. Lið 3 og 4 spiluðu í frönsku og hollensku deildinni. Lið 4 vann flotta sigra á Skallagrími og HK í deildinni en svo sigra á KFR og Breiðabliki í úrslitakeppninni, liðið endaði í 10. sæti sinnar deildar. Lið 3 vann sigur á Dalvík og var það þeirra fyrsti sigur þar sem þeir spiluðu frábærlega. Mikil gleði braust út hjá liðinu sem enduðu síðan í 20. sæti sinnar deildar. Lið 2 vann sér inn sæti í Chile deildinni með frábærum fyrsta degi, þar vann liðið flottan sigur á Selfossi sem kom liðinu áfram. Leikirnir eftir það voru flestir erfiðir en töpuðust nokkrir naumt. Strákarnir úr þessu liði höfðu þó staðið sig frábærlega í Íslandsmótinu þarna og höfðu sýnt flotta takta. Lið 1 vann sér inn sæti í sterkustu deildinni á mótinu með flottum fyrsta degi og sigri gegn ÍR-ingum. Eftir það var á brattann að sækja og virtist allt ganga á afturfótunum hjá liðinu. Frábær sigur á Stjörnunni


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

34


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

vannst í næst síðasta leik og endaði inn 5 stig í fyrstu þremur leikjunum. Liðið stóð sig frábærlega á liðið í 22. sæti deildarinnar. leiktíðinni og fengu 24 stig í 11 Mestar framfarir sýndu Gabríel leikjum, liðinu tókst þá að vinna Snær Gunnarsson og Tómas Sveins- Þrótt, sem endaði í 2. sæti deildson, ÍBV-arar voru Guðjón Elí arinnar og jafntefli við KR sem Gústafsson og Heiðmar Þór Magn- enduðu efstar. ÍBV var með næst ússon. Þá voru Sigurður Valur Sig- bestu markatölu allra. ursveinsson og Heimir Halldór Sigurjónsson verðlaunaðir fyrir B-liðinu gekk líka ágætlega og unnu sér inn 15 stig í 11 leikjum, bestu ástundun. 4 sigrar, 3 jafntefli og 4 töp. StelpÞað var mjög gaman að vinna með urnar spiluðu á köflum mjög flottstrákunum en þjálfarar liðsins an fótbolta og var gaman að fylgjast voru Guðmundur Tómas Sigfús- með þeim. son og Óskar Elías Zoega Óskarsson. Hilmar Ágúst Björnsson var TM-mótið í Eyjum fór fram í júní einnig með liðinu fyrir norðan á og voru stelpurnar með 3 lið þar, þó eitt þeirra hafi þó einungis verið N1-mótinu. mannað með stelpum úr 6. flokki. Stelpurnar stóðu sig virkilega vel og voru góðir gestgjafar á mótinu. 5. FLOKKUR KVENNA Lið 1 komst áfram á fyrsta degi og spilaði þá meðal 16 bestu liða mótsins. Lið 2 gerði einnig ágætlega fyrsta daginn en lið 3 vann sinn riðil.

Lið 2 stóð sig líka mjög vel og náði að enda í 2. sæti síns riðils fyrsta daginn, næstu daga spilaði liðið líka mjög vel, á mótinu unnust sigrar á HK, Gróttu, Vestra, KFR, RKV og Þrótti Vogum. Flott mót hjá stelpunum sem stóðu sig mjög vel. Á lokahófi yngri flokka voru veitt verðlaun hjá flokknum en þar fékk Thelma Lind Ágústsdóttir verðlaun fyrir mestar framfarir, Birna Dögg Egilsdóttir og Kristín Klara Óskarsdóttir voru valdar ÍBV-arar og þá fékk Ísey Örvarsdóttir verð-laun fyrir bestu ástundun. Elísabet Rut Sigurjónsdóttir var valin í landslið TM-mótsins og skoraði í landsleiknum. Þjálfarar flokksins voru Sigþóra Guðmundsdóttir og Eliza Spruntule. 6. FLOKKUR KARLA

Dagur 2 var mjög skemmtilegur hjá liðunum og komust stelpurnar í liði 1 aftur áfram og voru þar af leiðandi á meðal 8 bestu liða mótsins sem er mjög flottur árangur. Lið 2 vann alla sína leiki á degi 2 og það með glæsibrag, liði 3 gekk einnig ágætlega þar sem þær unnu flottan Það er fátt sem jafnast á við að vera peyi í 6. flokki ÍBV og fá að Stelpurnar í 5. flokki áttu skemmti- sigur á RKV. vera gestgjafi á flottasta móti ársins legt tímabil enda mikið um að vera hjá þeim. Stelpur á aldrinum Á lokadeginum er alltaf spilað um hérlendis. Peyjar fæddir 2010 og 2008 og 2009 voru í flokknum í ár. sæti og endaði lið 1 í 8. sæti móts- 2011 voru þeir heppnu þetta árið Meðal verkefna stelpnanna voru ins sem er frábær árangur, lið 2 og en þeir fengu í heimsókn yfir 1.000 leikir í Faxaflóamóti, Íslandsmót, lið 3 áttu einnig mjög flott mót og jafnaldra sína frá ótal félögum sem voru komnir til að keppa á OrkuTM-mótið í Eyjum, Símamótið og höfðu gaman að. mótinu í Eyjum. auk þess tóku nokkrar stelpur þátt í leikjum og mótum með 4. flokki. Mótunum var þó alls ekki lokið hjá stelpunum en þær fóru á Símamót Orkumótið var þó ekki það eina Stelpurnar voru sem komst að hjá strákunum í Stelpurnar náðu að spila nokkra Breiðabliks. leiki í upphafi árs áður en vormótin frábærir fulltrúar ÍBV á mótinu og 6. flokki karla en þrátt fyrir að voru blásin af. Stelpurnar spiluðu stóðu sig vel innan og utan vallar. flest mótin hafi verið blásin af þá við Fram, Aftureldingu og Breiða- Liði 1 tókst að vinna flottan sigur á komust strákarnir á VÍS-mótið blik í Faxaflóamótinu og gekk þeim Fram á fyrsta deginum og ná góðu í lok maí en þar voru strákarnir virkilega vel þar sem tveir leikir af 4 jafntefli við KR. Stelpunum tókst að keppa í fyrsta sinn með nýjum unnust og lauk einum með jafntefli. ekki alveg að sýna sparihliðarnar þjálfurum, Jonathan og Óskari. í sterkum riðli síðustu tvo dagana Strákarnir stóðu sig virkilega vel og Íslandsmótið fór af stað í lok maí en enduðu þó meðal sterkustu átta var mikil ánægja meðal þeirra með ferðina. og unnu stelpurnar í A-liðinu sér liða mótins. 35


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

36


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

TM-mótið og Extra-mótið voru blásin af vegna heimsfaraldursins en strákarnir fengu þó eins og áður segir að vera stjörnurnar á Orkumótinu sem fram fór í júní. ÍBV sendi þar 4 lið til leiks sem þóttu standa sig vel. Lið 1 spilaði í efsta styrkleikaflokki og vann sér sæti meðal 16 efstu liðanna með frábærum fyrsta degi á mótinu. Þar vann liðið Hauka og Breiðablik 2 í flottum leikjum. Ekki gekk jafn vel næsta dag en á lokadeginum vann liðið Þrótt R. 2 í flottum leik og tryggði sér leik um 5. sætið við Keflvíkinga en svo fór að liðin deildu 5. sætinu, flottur árangur hjá peyjunum.

vellinum og hve vel þeir spiluðu saman. Aron Gunnar Einarsson var fulltrúi ÍBV í landsleiknum og stóð sig virkilega vel þar. Margir peyjar úr hópnum spiluðu með 5. flokki á árinu og hjálpuðu mikið til þar.

verðskuldað þar sem stelpurnar voru mjög samviskusamar allt mótið, innan sem utan vallar.

Þær tóku einnig þátt í Símamótinu eins og áður segir en þar sendi flokkurinn fjögur lið til leiks. Lið 1 Þjálfarar flokksins voru átti marga flotta leiki á mótinu en Jonathan Glenn og Óskar Elías þær hófu mótið í mjög sterkum riðli. Á degi tvö spilaði liðið við Zoega Óskarsson. Fjölni og Fylki en þar unnust flottir sigrar 3:2 og 4:2, þar sem stelpurnar léku frábæran fótbolta 6. FLOKKUR KVENNA og sýndu frábær tilþrif. Lið 2 átti mjög flott mót og spilaði vel frá fyrsta degi til þess síðasta. Sigrar á KFR og Víkingi R. unnust og endaði liðið í 2. sæti síns riðils. Liðið náði svo að vinna Víkinga aftur auk sigra á KR og Fjarðabyggð þar sem liðið spilaði einnig mjög flottan fótbolta. Það var gaman að fylgjast með stelpunum spila saman og skemmta sér.

Lið 2 átti flottan annan dag þar sem liðið gerði jafntefli við Aftureldingu og vann sigur á HK, með þessu tryggðu strákarnir sér sæti í efri riðli á lokadeginum. Þar spilaði liðið aftur vel og vann Þórsara og gerði jafntefli við Aftureldingu. Strákarnir spiluðu því leik um bronsið í Surtseyjarbikarnum, þar unnu strákarnir Skallagrím og tryggðu sér 3. sætið.

Stelpur fæddar árin 2010 og 2011 mynduðu 6. flokk kvenna á tímabilinu en stelpurnar fengu þó nokkur verkefni þrátt fyrir að Lið 3 átti gott mót og vann fimm önnur hafi verið felld niður, líkt og leiki í það heila, tvo í riðlinum gegn Breiðabliki og Fram, en einnig TM-mótið og Hnátumótið. þrjá leiki í úrslitakeppninni gegn Stelpurnar tóku þátt í Símamótinu Selfossi, Fjarðabyggð og Grindavík. og auk þess fengu þó nokkrar úr Líkt og hjá hinum liðunum spiluðu Liði 3 tókst að vinna tvo af sínum flokknum að taka þátt með 5. flokki stelpurnar vel saman og sýndu flott þremur leikjum á fyrsta deginum, kvenna á TM-mótinu í Eyjum sem tilþrif. sigrar á FH og Breiðabliki sem var mikið ævintýri. komu liðinu upp um styrkleika. Næsta dag vann liðið Valsara í Fyrsta mót ársins var þó VÍS-mót flottum leik sem endaði 4:2. Á Þróttar sem fór fram í Laugarlokadeginum spiluðu strákarnir dalnum í byrjun sumars, þar aftur vel og sigruðu lið Fjölnis og fóru stelpurnar í dagsferð í gegnFH, með því tryggðu þeir sér leik um Landeyjahöfn og spiluðu þó um bronsið í Heimaklettsbikarnum nokkra leiki hvert lið. en þeir enduðu að lokum í 4. sæti Stelpurnar skemmtu sér mjög vel á eftir flotta baráttu í lokaleiknum. mótinu og áttu marga fína spretti Lið 4 spilaði við erfið lið fyrstu tvo í öllum liðum, það var gaman að Lið 4 sýndi góð tilþrif og spilaði dagana en eftir það gekk liðinu vel, fylgjast með þeim spila saman einnig flottan fótbolta á mótinu. þar vannst sigur á Fjarðabyggð sem og ná vel saman á milli leikjanna. Þær unnu Víkinga, Leikni, KRskilaði liðinu upp í leik um bronsið Stelpurnar lentu líka í viðtali fyrir inga og Þróttara og spiluðu marga í Ystaklettsbikarnum en þar sigraði þættina Sumarmótin sem voru aðra hörkuleiki en sumar voru að fara á sitt fyrsta fótboltamót fyrr á liðið Fylki í flottum leik 5:2 og sýndir á Stöð 2 Sport í haust. sumrinu. Þjálfarar flokksins voru tryggðu sér í leiðinni bronsið. Stelpurnar stóðu sig líka það vel Sigþóra Guðmundsdóttir og Eliza Strákarnir stóðu sig virkilega vel í á mótinu að þær unnu háttvísi- Spruntule en þær náðu vel til leikjunum og var gaman að fylgjast verðlaun KSÍ, sem veitt eru á stelpnanna og var gaman að fylgjast með því sem þeir gerðu inni á sumarmótunum og var það mjög með þeim í sumar. 37


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

38


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

7. FLOKKUR KARLA

Strákarnir í 7. flokki fóru á tvö mót í sumar en leikmenn fæddir árin 2012 og 2013 voru í flokknum. Í flokknum eru ár hvert leikmenn sem eru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni og mikilvægt að þeir upplifi sig sem hluta af einhverri heild sem tókst ágætlega á árinu. Flestir strákarnir eru að fara á sín fyrstu mót og er í raun allt gert til þess að upplifun þeirra af þessum mótum sé eins jákvæð og hægt verður. Það er gefandi og gaman að vera treyst fyrir því að kynna stráka á þessum aldri almennilega fyrir íþróttinni og gott tækifæri fyrir þjálfara. Guðmundur Tómas og Sigurður Arnar voru með hópinn í ár. Fyrra mótið sem við fórum á var í Laugardalnum þar sem Þróttarar héldu VÍS-mótið. Þar voru margir að fara á sitt fyrsta mót og gátu eftir mótið í raun ekki beðið eftir næsta móti. Það var mikilvægt að fá svona mót sem undirbúning fyrir Norðurálsmótið sem var nokkrum vikum seinna.

mjög heilbrigð upplifun af mótinu sem strákarnir geta tekið með sér inn í næsta ár. Liðunum tókst að leggja að velli lið frá mörgum stórum félögum eins og Breiðabliki, Stjörnunni, HK, FH og einnig KR-inga auk annarra.

varð á flokknum sem Sigþóra Guðmundsdóttir þjálfaði.

Nettómótið í Keflavík var mjög mikil skemmtun fyrir stelpurnar en það var fyrsta gistimótið þeirra og mikil prófraun fyrir sumarið sem var framundan enda eru nokkrar Á mótinu eru engin stig talin og ein- gistinætur á Símamótinu sem er ungis raðað í riðla út frá frammi- mikil upplifun fyrir stelpurnar. Á stöðu liðanna fyrsta daginn. Á Nettómótinu spiluðu stelpurnar vel mótinu voru nokkrir gestaþjálf- saman og tóku sumar hverjar sín arar sem hjálpuðu mjög mikið til fyrstu skref á fótboltavellinum. en auk Guðmundar og Sigurðar voru Sigþóra og Hilmar Ágúst til Á VÍS-mótinu var gaman að sjá hve vel stelpurnar náðu saman og var aðstoðar. það góð upphitun fyrir Símamótið Foreldrarnir spiluðu mjög stórt sem er mun umfangsmeira mót og hlutverk á mótinu og sá mjög gott var gott fyrir stelpurnar að prófa foreldraráð um skipulag vaktaplans fyrst VÍS-mótið. og annars sem gekk virkilega vel fyrir sig. Skagamenn fá bestu þakkir Á því móti léku stelpurnar vel og fyrir mótið sem fór vel fram. Mikið var hópurinn mjög samstilltur, auk var um að vera utan knattspyrnu- þess að spila á því móti ferðuðust vallanna en heimsfaraldur kom alls stelpurnar saman að kynntust þar ekki í veg fyrir það að strákarnir betur eins og oftast er raunin í gætu skemmt sér konunglega, eins keppnisferðum hjá ÍBV. og stórstjörnur á mótinu. Flokkurinn sendi tvö lið til leiks á Þjálfarar flokksins voru eins og Símamótið sem fram fór aðra helgáður segir Guðmundur Tómas Sig- ina í júlí. Stelpurnar í liði 1 endfússon og Sigurður Arnar Magnús- uðu í efsta sæti síns riðils fyrsta daginn þar sem liðið fékk 7 stig úr son. sínum þremur leikjum. Liðið sigraði Aftureldingu og Víking en gerði jafntefli við KR. Frábær 7. FLOKKUR KVENNA byrjun hjá stelpunum sem héldu síðan áfram og unnu HK, Fjarðabyggð og HK. Flottar stelpur sem stóðu sig virkilega vel á mótinu. Lið 2 var nánast fullt af byrjendum í boltanum en liðinu tókst þó að vinna einn leik í riðlinum fyrsta daginn. Eftir það vann liðið tvo leiki, gegn Val og Gróttu áður en liðið gerði jafntefli við annaðValslið á lokadeginum. Það var gaman að sjá hve mikið stelpurnar náðu að bæta sig frá fyrsta leik mótsins og verður gaman að fylgjast með þeim bæta sig í framtíðinni.

Það var gaman að sjá að foreldrarnir voru duglegir að sækja mótin og lifðu sig vel inn í leikina með krökkunum sínum en foreldrarnir voru allir sínu félagi og fjölskyldu til sóma.

Stelpurnar í 7. flokki kvenna á árinu voru fæddar árin 2012 og 2013 en líkt og hjá hinum 6. og 7. flokkunum þá fór 7. flokkur kvenna á tvö stór mót í sumar, VÍS-mótið Stóra mótið var Norðurálsmótið hjá Þrótti og síðan Símamótið sem sem var haldið um miðjan júní en Breiðablik hélt. Auk þess fór liðið Stelpurnar voru virkilega duglegar þar sendi flokkurinn sex lið til leiks. til Keflavíkur á Nettómótið. á tímabilinu og var gaman að vinna Spilaður var fimm manna bolti og Stelpurnar í 7. flokki eru flestar með þeim á árinu. stóðu strákarnir sig ótrúlega vel. byrjendur og tókst vel að fjölga í Öllum liðunum tókst að vinna leiki, iðkendahópnum þegar leið á árið Þjálfari flokksins var eins og áður tapa leikjum og gera jafntefli og því og var gaman að sjá fjölgunina sem segir Sigþóra Guðmundsdóttir. 39


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

40


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

41


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

42


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

Fótboltamót í miðjum heimsfaraldri

„Glæsileg TM- og Orkumót haldin í sumar“

Það var alls ekki víst að fótboltamótin í Eyjum hefðu getað farið fram þetta árið. Samkomutakmarkanir höfðu leikið íslenskt íþróttalíf æði grátt vikurnar á undan og var legið á bæn með að allt myndi blessast. Það varð sannarlega raunin og komu fjölmargir krakkar til Eyja og upplifðu um leið hápunkt sumarsins, fótboltamótin í Vestmannaeyjum. TM-mótið í ár var það fjölmennasta frá upphafi. Mótið er fyrir stúlkur í 5. flokki og var haldið í 31. skipti í ár. Orkumótið var haldið í 37. skipti og er fyrir drengi á eldra ári í 6. flokki. Sigga Inga er mótastjóri mótanna og er ánægð með hvernig þetta tókst allt saman til. „Það var styttri tími til að undirbúa mótin í ár því tekin var pása í tvo mánuði og byrjað aftur í maí. Það var ekki vitað hvort þetta yrði eða hvernig ramminn yrði fyrir okkur að vinna eftir. Síðan komu upplýsingarnar og leyfi og þá allt fór á fullt. Þetta var meiri vinna á styttri tíma og ljóst að takmarkanir yrðu. Foreldrar gátu til dæmis ekki farið í skólana, matinn eða á kvöld-

skemmtanir. Það var líka hólfaskipting á leikjum og voru foreldrar líka beðnir um að mæta bara beint á leiki sinna krakka og var ekki hægt að staldra við eins og áður.“ Vestmannaeyingar eru frægir fyrir gestrisni sína og skipulag og hefur ávallt verið hluti af skipulagi mótanna að hafa ofan af fyrir fullorðnum líka í einhverri mynd. Árið í ár var öðruvísi hvað það varðaði. „Við höfum verið með skemmtisiglingu fyrir fararstjóra og þjálfarakvöld en í ljósi aðstæðna var ekkert slíkt. Fararstjórarfundir voru líka á netinu og kom það bara vel út. Fólk gat þá horft á fundinn á þeim tíma sem hentaði. Aðrir en fararstjórar og þjálfarar gátu þá líka fylgst með skipulagi, eins og hjálpsamir foreldrar sem ekki eru fararstjórar.“

hafa foreldrar mætt tímanlega inn í Höll og beðið eftir barninu sínu en þau gátu ekki komið í matinn í ár. Þá gekk þetta mun hraðar fyrir sig og var ekki troðningur í Höllinni. Það sem ég heyrði líka, sem er svolítið skemmtilegt, er að krakkarnir hafi verið mjög ánægðir með að hafa ekki foreldrana alltaf á eftir sér. Þau fengu að vera meira út af fyrir sig á þessu móti og það gekk mjög vel.“

Ef framkvæmd mótanna er dregin saman er Sigga Inga þakklát og ánægð með afraksturinn. „Mótin gengu ótrúlega vel. Að vera að fá upplýsingar á síðustu stundu var mikið stress og TM-mótið var fyrsta mót sumarsins. Eins og ég sagði að þá þurfti að vinna mjög mikla vinnu á skömmum tíma fyrir TM-mótið en það er á undan. Fótboltamótin í Vestmannaeyjum Orkumótið gekk þannig séð betur eru löngu orðin fræg og þykja flott- í skipulagi því þá vorum við búin ustu mót landsins. Ef takmark- að keyra þetta allt einu sinni. Við anirnar í ár höfðu með sér ein- erum líka gríðarlega heppin með hverja ókosti er óhætt að segja að fólk sem starfar í kringum þetta stór kostur hafi líka verið. „Þetta með okkur og allir voru boðnir og skipulag hafði ákveðna kosti og búnir til að hjálpa. maturinn gekk sérstaklega vel. Oft 43


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

44


Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

Ingó veðurguð segir frá

„Þjóðhátíðarlagið meikaði óvart sens“

Ljósmynd: Ófeigur Lýðsson

Það fór ekki fram hjá neinum að Þjóðhátíðin varð engin þetta árið. Margir upplifðu tómleika í aðdraganda Verslunarmannahelgarinnar, helgar sem ávallt er uppfull af gleði, vinskap og söng. Það var því ákaflega þakklátt að þrátt fyrir enga hátíð hafi komið út Þjóðhátíðarlag eins og venjan er. Höfundur og söngvari lagsins er Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó veðurguð, sem sannarlega er öllum Eyjamönnum kunnur. Lagið heitir Takk fyrir mig og var það kyrjað alla Verslunarmannahelgina um alla Eyju. „Eyjarnar eru minn uppáhalds staður til að gigga á og ég va smeykur við að taka þetta að mér. Ég hef alltaf upplifað svo mikla hlýju frá Eyjamönnum að ég upplifði innra með mér mikla pressu fyrir því að gera lagið. Viðtökurnar voru svo miklu betri en ég þorði að

vona og er ég mjög þakklátur fyrir þær,“ segir Ingó. Viðtökurnar voru sannarlega góðar við laginu, bæði hjá Eyjamönnum og landsmönnum öllum og er eitt mest spilaða lagið á Íslandi í ár. Mætti kannski segja að hann sé í samkeppni við sjálfan sig með lagið Í kvöld er gigg. Ingó hefur verið órjúfanlegur partur af Þjóðhátíð síðustu ár og voru margir leiðir fyrir hans hönd að hann hafi ekki fengið tækifæri til að flytja lagið á hátíðinni.

narlega til þess. Það eru ákveðnar línur í laginu sem eru sérstaklega samdar með ákveðin augnablik í Herjólfsdal í huga.“

Ingó naut aðstoðar Halldórs fjallabróður við að gera lagið og þá samdi Gummi bróðir hans, Gummi Tóta, hluta af textanum. „Ég var klár með textann í viðlaginu og Gummi kom svo með fyrstu línurnar. Þetta átti að vera svona saknaðartexti til Þjóðhátíðar og Vestmannaeyja en svo þegar ljóst varð að það yrði ekki Þjóðhátíð þá meikaði þetta allt saman sens, og „Það er í raun bæði gott og slæmt. það alveg óvart,“ sagði Ingó léttur Auðvitað var leiðinlegt að það að lokum. hafi ekki verið Þjóðhátíð en það er kannski skemmtileg tilhugsun Það er óhætt að segja að margir bíði að fólk mann hvenær þetta var spenntir eftir næstu Þjóðhátíð og Þjóðhátíðarlagið. Covid árið sjálft. má ætla að Ingó sé hvað spenntasÞað verður því bara enn skem- tur allra, því mikil gleðistund mtilegra að flytja það þegar ég fæ verður þegar lagið Takk fyrir mig tækifæri til þess og hlakka ég san- fær loks að hljóma í Herjólfsdal. 45


Profile for ÍBV Íþróttafélag

Ársrit ÍBV 2020  

Ársrit ÍBV 2020  

Profile for ibvsport
Advertisement