Búkolla
19. - 25. febrúar · 29. árg. 7. tbl. 2025
O p n u n a r h á t í ð N á t t ú r u v e r n d a s t o f n u n a r
Náttúruverndarstofnun tók til starfa þann 1. janúar síðastliðinn.
Af því tilefni verður haldin opnunarhátíð klukkan 14:00, fimmtudaginn
27. febrúar, í Hvolnum á Hvolsvelli.
Hlökkum til að sjá þig, starfsfólk Náttúruverndarstofnunar
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR
13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)
13:25 Heimaleikfimi
13:35 Kastljós
14:00 Útsvar 2008-2009
14:55 HM í skíðaskotfimi
16:00 Landinn
16:30 Stofan
16:50 Undankeppni EM karla í körfubolta
18:40 Stofan
19:00 Fréttir
19:25 Íþróttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:05 Gettu betur
21:15 Stúdíó RÚV
21:40 Ímynd í nærmynd
22:00 Tíufréttir
22:10 Veður
22:15 Flóttabíllinn - Sannsögulegir
úkraínskir dramaþættir frá 2024. Sálfræðingurinn Lydia aðstoðar samborgara sína fyrstu vikurnar eftir innrás Rússa í Úkraínu. 22:45 Hamingjudalur III - 23:30 Þú og ég
08:00 Heimsókn
08:25 Sullivan’s Crossing
09:05 Bold and the Beautiful 09:30 The Night Shift
10:10 Stóra sviðið
11:05 Landnemarnir
11:40 Hell’s Kitchen
12:25 Neighbours
12:50 The Gentle Art of Swedish Death Cleaning
13:35 Dýraspítalinn
14:00 Stóra sviðið
14:55 Race Across the World
15:55 Sullivan’s Crossing
16:35 Friends
17:00 Friends
17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Neighbours
18:25 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Sportpakkinn
18:55 Ísland í dag
19:10 Einkalífið
19:45 St Denis Medical
20:10 Impractical Jokers
20:35 NCIS
21:20 The Day of The Jackal 22:05 Shameless
23:50 Friends
00:35 Ummerki
01:00 Race Across the World
01:55 The Night Shift
02:40 The Gentle Art of Swedish Death Cleaning
06:00 Tónlist - 14:00 The Block (26:52)
14:55 Love Island: All Stars (3:36)
15:50 Couples Therapy - 16:25 Tónlist
17:55 The Neighborhood (7:22)
18:20 Man with a Plan (5:21)
18:45 The King of Queens (21:24)
19:10 Love Island: All Stars (4:36)
20:05 The Block (27:52)
21:00 IceGuys (3:4)
21:45 ted (4:8)
22:25 Íslensk sakamál (3:6)
23:00 Evil (4:14)
00:00 The Loudest Voice (7:7)
00:50 Your Honor (7:10)
01:40 The Equalizer (1:18)
02:20 Mayor of Kingstown (1:10)
03:10 FEUD: Capote vs. The Swans (7:8)
04:00 Love Island: All Stars (4:36)
04:55 Tónlist
FÖSTUDAGUR 21 FEBRÚAR LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR
13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)
13:25 Heimaleikfimi
13:35 Kastljós
14:00 Útsvar 2008-2009
14:50 Spaugstofan 2005-2006
15:20 Til Grænlands með Nikolaj Coster
16:05 Meistarinn
16:30 Söngvaskáld III
17:20 Líkamstjáning
18:01 Barrumbi börn
18:23 Strandverðirnir
18:33 Prófum aftur
18:43 Blæja II
18:50 Lag dagsins
19:00 Fréttir
19:25 Íþróttir
19:30 Veður
19:40 Er þetta frétt?
20:35 Vikan með Gísla Marteini
21:35 Shakespeare og Hathaway
22:20 Leyndarmálið: Máttur draumsins Rómantísk dramamynd frá 2020 byggð á sjálfshjálparbókinni Leyndarmálið
08:00Heimsókn
08:40Sullivan’s Crossing
09:20Bold and the Beautiful 09:45The Night Shift
10:25Stóra sviðið
11:20Landnemarnir
12:00Hell’s Kitchen
12:40Spegilmyndin
13:05The Gentle Art of Swedish Death Cleaning
14:00Dýraspítalinn
14:30Fólk eins og við
15:05Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson
15:35Stóra sviðið
16:20Sullivan’s Crossing
17:05Kvöldstund með Eyþóri Inga 18:00Bold and the Beautiful 18:25Veður
18:30Fréttir Stöðvar 2
18:50Sportpakkinn
18:55America’s Got Talent
20:25Weird: The Al Yankovic Story Sannsöguleg mynd byggð á skrautlegu lífi listamannsins “Weird Al” Yankovic, hæfileikaríku barnastjörnunnar sem endaði sem ein mesta “goðsögn” og kyntákn tónlistarsögunnar.
22:10Death Becomes Her - Klassísk gamanmynd með Meryl Streep, Bruce Willis og Goldie Hawn sem fara á kostum í hlutverkum fólks sem gengur misvel að viðhalda æsku sinni.
23:55Insidious: The Red Door
01:35The Night Shift - 02:15Hell’s Kitchen
06:00 Tónlist - 14:00 The Block (27:52)
14:45 Love Island: All Stars (4:36) 15:40 Pink Collar Crimes - 16:30 Tónlist
17:00 The Neighborhood (8:22)
17:25 Man with a Plan (6:21)
17:50 Olís deild karla: HK - KA
19:30 The King of Queens (22:24)
19:55 Love Island - 20:45 The Bachelor 22:15 Booksmart - Skemmtileg kvikmynd frá 2019. Skólafélagarnir og vinkonurnar Amy og Molly eru fyrirmyndarnemendur með góðar einkunnir sem duga til að komast inn í bestu framhaldsskólana. En þessi árangur hefur kostað þær miklar fórnir á félagslega sviðinu og nú er kominn tími til að bæta úr því í eitt skipti fyrir öll!
00:00 The Expendables 3
02:05 Sexy Beast - 02:50 Love Island
03:40 Tónlist
07:01 Smástund
10:00 Ævar vísindamaður III
10:30 Hnappheldan
10:55 HM í skíðaskotfimi
12:30 Fréttir (með táknmálstúlkun)
12:55 Er þetta frétt?
13:55 HM í skíðaskotfimi
15:40 Vikan með Gísla Marteini
16:35 Kiljan
17:20 Fyrsti arktitektinn - Rögnv. Ólafsson
18:01 Sögur - Stuttmyndir
18:05 Sögur - Stuttmyndir
18:07 Stundin okkar: Smáseríur 2020
18:31 Upptakturinn 2023 - stök atriði
18:36 Stundin rokkar -
18:42 Lífsspeki Barböru
18:45 Landakort - 18:52 Lottó
19:00 Fréttir
19:25 Íþróttir
19:35 Veður
19:45 Söngvakeppnin
22:10 Stúlkan í lestinni
00:05 Glastonbury 2023
08:00 Barnaefni
11:15 Denver síðasta risaeðlan 11:30 Krakkakviss
11:55 Bold and the Beautiful 13:40 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends
14:30 The Traitors
15:30 Masterchef USA
16:10 Impractical Jokers
16:30 St Denis Medical 16:55 Séð og heyrt
17:25 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Sportpakkinn
18:55 An American in Austen Samkvæmt Harriet jafnast enginn raunverulegur maður á við herra Darcy úr Hrokum og hleypidómum. Hún fær óvænt tækifæri til að sannreyna kenninguna þegar hún flækist inn í heim sögunnar.
20:25 Call Jane - Kona á sjöunda áratug síðustu aldar verður ófrísk en kemst að því að hún sé mögulega með lífshættulegan sjúkdóm og eina leiðin fyrir hana er að fá fóstureyðingu. Spítalinn hafnar því og hún fer því að leita annarra leiða. Þegar hún kynnist hópi sem kemur í kring ólöglegum fóstureyðingum tekur hún þátt í áætlun sem kallast Call Jane.
22:25 Jurassic World Frábær mynd frá 2015 sem gerist tuttugu og tveimur árum eftir atburðina í Jurassic Park myndinni árið 1993.
00:25 Wrong Turn
02:10 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends
06:00 Tónlist
12:50 Olís deild kvenna: ÍR - ÍBV
14:30 Arsenal - West Ham
17:00 Love Island: All Stars (5:36)
17:50 Tónlist - 18:04 The Neighborhood
18:29 Man with a Plan (7:21)
18:50 The King of Queens (23:24)
19:15 Love Island: All Stars (6:36)
20:00 Stan and Ollie
21:45 The Guernsey Literary and Potato Peel Pie Society - Juliet Ashton er ungur og upprennandi rithöfundur í London árið 1946 sem í gegnum bréfaskipti við einn af meðlimum Bókmennta og karöflubökufélags Guernsey eyju fær mikinn áhuga á að kynna sér reynslu eyjaskeggja
23:50 Come Away
01:25 The Goods - 02:55 Fellow Travelers
03:40 Love Island: All Stars - 04:25 Tónlist
Fjármálaráðgjafi í útibúi á Hvolsvelli
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með ríka þjónustulund í starf fjármálaráðgjafa í útibú Landsbankans á Hvolsvelli.
Helstu verkefni
● Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
● Upplýsingagjöf um vörur og þjónustu bankans
● Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
● Reynsla af þjónustustörfum og/eða fjármálaráðgjöf er kostur
● Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
● Þekking á fjármálum er kostur
● Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
● Góð greiningarhæfni og lausnamiðuð nálgun
● Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
● Góð almenn tölvukunnátta
● Góð ensku- og íslenskukunnátta
Umsóknarfrestur er til 2. mars næstkomandi. Sótt er um starfið á vef bankans landsbankinn.is
Nánari upplýsingar veita Sigurður Skagfjörð Ingimarsson útibússtjóri, Sigurdur.S.Ingimarsson@landsbankinn.is og Sóley Jónsdóttir mannauðsráðgjafi, Soley.Jonsdottir@landsbankinn.is. Fræðslu um vinnslu persónuupplýsinga í umsóknarferli Landsbankans má finna hér.
Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi eystra
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra
Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er kynnt aðalskipulagslýsing á aðalskipulagi í Rangárþingi eystra.
Vindás – aðalskipulagsbreyting
Aðalskipulagslýsingin tekur til 12 ha. sem verið er að breyta úr landbúnaðarlandi (L1) og frístundarbyggð (F). Gert er ráð fyrir sjö lóðum.
Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru eftirfarandi deiliskipulag
Ytri-Skógar, tjaldsvæði og bílastæði - deiliskipulagsbreyting
Deiliskipulagstillagan nær til afþreyingar og ferðamannasvæðis (AF53) við YtriSkóga. Tillagan tekur til 7,5 ha tjaldsvæðis, þar sem gert er ráð fyrir aðstöðuhúsi, bílastæðum fyrir húsbíla, leiksvæðum og salernisaðstöðu. Breytingin tekur einnig til stækkunar á lóðum við Skógarfossveg 2 til 7 (Fosstún í deiliskipulagstillögunni) auk þess að ferðþjónustulóðir sunnan við félagsheimili Fossbúðar verði felld úr gildi og í staðinn er gert ráð fyrir stækkun á núverandi bílastæði.
Ormsvöllur og Dufþaksbraut - deiliskipulagsbreyting
Um er að ræða breytingu á gildandi deiliskipulagi athafnasvæðis við Ormsvöll og Dufþaksbraut. Núverandi hesthúsalóðir eru víkjandi og er áformað að breyta lóðum í atvinnulóðir um leið og lóðum er fækkað og þær stækkaðar. Gert er ráð fyrir hringtorgi á gatnamótum Ormsvalla og Hlíðarvegar og hefur það áhrif á
Ormsvöll 27 og Hlíðarveg 16. Hámarkshæð húsa fer úr 6 m í 7 m.
Hvolsvegur og Hlíðarvegur - nýtt deiliskipulag
Deiliskipulagstillagan tekur til hluta af Hlíðarvegi og Hvolsvegi og gerir ráð fyrir hringtorgi við gatnamótin á svæðinu. Með deiliskipulaginu verður hluti af mannvirkjum víkjandi en gert er ráð fyrir 812 íbúðum á tveimur hæðum með risi. Hámarkshæð verður 7,5 og heildarbyggingarmagn verður 1728 m². Á
þegar byggðum lóðum er gert ráð fyrir byggingarreitum og nýtingarhlutfalli en einnig verður heimilt að byggja bílskúr eða aukahús allt að 50 m². Skipulags og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að tillagan verði auglýst, kynnt fyrir lóðarhöfum og send til umsagnaraðila skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þann 13. mars verður haldinn íbúafundur í félagsheimilinu Hvolnum kl. 20:00 þar sem deiliskipulags tillaga fyrir Hvolsveg og Hlíðarveg verður kynnt fyrir íbúum.
Ofangreindar tillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar og á skrifstofu skipulags og byggingarfulltrúa frá 1. mars 2025 frá kl. 8:30 til 10:00. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar og er athugasemdarfrestur veittur frá 17. febrúar til og með 3. apríl 2025. Athugasemdum skal skila í gegnum Skipulagsgáttina eða skriflega til skipulags og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra að Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.
Þóra Björg Ragnarsdóttir
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Til sölu
Toyota RAV4 árg. 2021, bensín, 176 hestöfl, slagrými 1.987 cc. Ekinn 140 þús. Mjög vel með farinn bíll, ryðvarinn.
Næsta skoðun 2027. Verð 4,280,000
Upplýsingar í síma 863 4952
SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR
07:06 Barnaefni
10:00 Söngvakeppnin
12:15 Poppkorn - sagan á bak við myndb.
12:35 HM í skíðaskotfimi
13:40 Fréttir (með táknmálstúlkun)
14:05 Matarsaga Íslands
14:55 HM í skíðaskotfimi
16:00 Landinn - 16:30 Krullukóngurinn
17:00 Ungmennafélagið
17:30 Basl er búskapur
18:01 Stundin okkar - Tökum á loft
18:21 Björgunarhundurinn Bessí
18:30 Undraveröld villtu dýranna
18:34 Ísbjörninn Hringur
18:37 Sebastian og villtustu dýr Afríku
18:47 Dýr - 18:50 Landakort
19:00 Fréttir
19:20 Undankeppni EM karla í körfubolta
21:15 Stofan
21:45 Matarsaga Íslands
22:25 Suðupunktur
23:10 Tuttugu dagar í Maríúpol
00:05 Endeavour VIII
08:00 Rita og krókódíll
08:05 Hvítatá - 08:07 Lilli tígur
08:12 Pínkuponsurnar
08:15 Halló heimur - hér kem ég!
08:20 Sæfarar
08:30 Momonsters
08:40 Sólarkanínur
08:45 Pipp og Pósý
09:00 Gus, riddarinn pínupons
09:10 Rikki Súmm
09:25 Smávinir
09:30 Taina og verndarar Amazon
09:45 Geimvinir
09:55 100% Úlfur
10:15 Mia og ég
10:40 Náttúruöfl
10:45 Það er leikur að elda 11:15 Neighbours
12:40 Grand Designs: Australia
13:40 Shark Tank
14:25 America’s Got Talent
15:45 Sambúðin
16:25 Heimsókn
16:55 Sjálfstætt fólk
17:40 Einkalífið
18:25 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Sportpakkinn
19:00 Hvar er best að búa?
19:45 The Traitors
20:45 The Day of The Jackal
21:35 Succession
23:30 Domina
00:20 Laid - 00:50 America’s Got Talent
06:00 Tónlist - 14:00 Heartland (10:18)
14:45 Top Chef (4:14)
15:40 Love Island: All Stars (6:36) 16:25 Tónlist
17:15 The Neighborhood (10:22)
17:40 Man with a Plan (8:21)
18:05 The King of Queens (24:24)
18:30 Völlurinn (23:33)
19:40 Love Island: All Stars (7:36)
20:40 Pink Collar Crimes (5:8)
21:30 The Equalizer (2:18)
22:20 Mayor of Kingstown (2:10)
23:10 FEUD: Capote vs. The Swans (8:8)
00:10 Godfather of Harlem (6:10)
01:10 Bestseller Boy (7:8)
01:55 Blue Bloods (13:18)
02:40 Deadwood (12:12)
03:25 Love Island: All Stars (7:36)
04:20 Tónlist
13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)
13:25 Heimaleikfimi
13:35 Útsvar 2008-2009
14:35 Sofðu vel - 15:20 Átök í uppeldinu
16:00 Hljómskálinn
16:30 Okkar á milli
17:00 Ráðgátan um Óðin
17:30 Innlit til arkitekta
18:01 Ferðalög Trymbils
18:08 Litla Ló - 18:15 Molang V
18:20 Tikk Takk - 18:25 Bursti II
18:28 Rán - Rún - 18:33 Lundaklettur
18:39 Hæ Sámur IV - 18:40 Hjörðin
18:45 Krakkafréttir - 18:50 Lag dagsins
19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður - Kastljós
20:05 Ísalönd
21:10 Vertu sæl, Marianne - Norsk leikin
þáttaröð frá 2024 um ástarsamband kanadíska tónlistarmannsins Leonards
Cohen og hinnar norsku Marianne Ihlen á sjöunda áratug síðustu aldar.
22:00 Tíufréttir - Veður
22:15 Silfrið - 23:10 Skuggastríð
08:00 Heimsókn
08:25 Sullivan’s Crossing
09:05 Bold and the Beautiful
09:30 The Night Shift
10:10 Stóra sviðið
10:55 Landnemarnir
11:35 Hell’s Kitchen
12:20 Neighbours
12:40 Spegilmyndin
13:05 Rainn Wilson and the Geography
14:00 Stóra sviðið
14:55 Race Across the World
15:50 Sullivan’s Crossing
16:35 Friends
17:00 Friends
17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours
18:25 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Sportpakkinn
18:55 Ísland í dag
19:10 Sjálfstætt fólk
19:50 Dream Home Australia
21:00 Hvar er best að búa?
21:45 Heimsókn
22:15 Based on a True Story
22:40 Friends
23:35 The Sopranos
00:20 The Sopranos
01:15 True Detective
02:15 The Night Shift
Fjórða þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio
06:00 Tónlist - 14:00 Heartland (11:18)
14:45 Love Island: All Stars (7:36)
15:40 Solsidan (3:10)
16:10 The McCarthys (3:15)
16:35 Tónlist
17:50 The Neighborhood (11:22)
18:15 Man with a Plan (9:21)
18:40 The King of Queens (1:22)
19:05 Love Island: All Stars (8:36)
20:00 The Block (28:52)
21:15 Blue Bloods (14:18)
22:05 Völlurinn (23:33)
23:05 Deadwood (1:12)
23:55 Tulsa King (3:9)
00:40 FBI (2:22)
01:25 FBI: International (2:22)
02:10 Shooter (4:13)
02:55 Love Island: All Stars (8:36)
03:45 Tónlist
25. FEBRÚAR
13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)
13:25 Heimaleikfimi
13:35 Kastljós
14:00 Silfrið
14:55 Útsvar 2008-2009
15:45 Spaugstofan 2005-2006
16:10 Kiljan
16:55 Andraland
17:30 Manndómsár Mikkos
18:01 Hvolpasveitin IV - 18:24 Tölukubbar
18:29 Bursti og bóndabærinn
18:34 Sammi brunavörður X 18:45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)
18:50 Lag dagsins
19:00 Fréttir
19:25 Íþróttir
19:30 Veður
19:40 Torgið
20:50 Rafmagnslaus tilvera
21:30 Hljómsveitin II
22:00 Tíufréttir - Veður
22:15 Ludwig
23:15 Tími sátta
08:00Heimsókn
08:25Sullivan’s Crossing 09:10Bold and the Beautiful 09:30The Night Shift 10:10Stóra sviðið
11:05Landnemarnir
11:40Hell’s Kitchen 12:25Neighbours
12:50Spegilmyndin
13:15Rainn Wilson and the Geography 14:05Stóra sviðið
15:00Race Across the World 16:00Sullivan’s Crossing 16:45Friends
17:05Friends
17:30Bold and the Beautiful 18:00Neighbours 18:25Veður 18:30Fréttir Stöðvar 2 18:50Sportpakkinn
18:55Ísland í dag 19:10Masterchef USA
19:55Who Do You Think You Are? 20:55Sambúðin
21:30True Detective 22:30NCIS 23:10Friends 23:55Ummerki - Áhugaverðir og spennandi þættir í umsjón Sunnu Karenar Sigurþórsdóttur sem fjalla um íslensk sakamál og hvernig rannsókn þeirra er háttað. 00:25Ummerki 00:45Race Across the World 01:40The Night Shift
06:00 Tónlist - 14:00 The Block (28:52)
15:10 Love Island: All Stars (8:36) 16:00 Beyond the Edge (6:10) 16:45 Tónlist
17:50 The Neighborhood (12:22)
18:15 Man with a Plan (10:21)
18:40 The King of Queens (2:22)
19:05 Love Island: All Stars (9:36)
20:00 The Block (29:52)
21:00 FBI (3:22)
21:50 FBI: International (3:22)
22:40 Shooter (5:13)
23:25 Yellowjackets (8:10)
00:10 1923 (7:8)
01:00 FBI: Most Wanted (2:22)
01:45 Transplant (6:10)
02:30 Bridge and Tunnel (5:6)
03:00 Love Island: All Stars (9:36)
03:55 Tónlist
MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR
13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)
13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Torgið
14:45 Af fingrum fram II
15:30 Grafið eftir gulli
16:15 Þetta er bara Spaug... stofan
16:50 Sögur frá Listahátíð
17:00 Nördar - ávallt reiðubúnir
17:30 Húsið okkar á Sikiley
18:01 Strumparnir II -18:12 Háværa ljónið Urri
18:22 Fjölskyldufár - 18:29 Blæja II
18:36 Haddi og Bibbi - 18:38 DaDaDans
18:40 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)
18:45 Lag dagsins - 18:52 Vikinglottó
19:00 Fréttir
19:25 Íþróttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:05 Kiljan
20:55 Vináttan
21:10 Hús draumanna
22:00 Tíufréttir - Veður
22:15 Andóf í fjandsamlegu umhverfi: Uppreisn
23:15 Louis Theroux: Forboðnu Bandaríkin
08:00 Heimsókn
08:25 Sullivan’s Crossing
09:05 Bold and the Beautiful 09:30 The Night Shift
10:10 Stóra sviðið
11:10 Landnemarnir
11:45 Hell’s Kitchen
12:30 Neighbours
12:55 Spegilmyndin
13:15 Rainn Wilson and the Geography of Bliss
14:05 Stóra sviðið
15:00 Race Across the World
16:00 Sullivan’s Crossing
16:40 Friends
17:05 Friends
17:30 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours
18:25 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Sportpakkinn
18:55 Ísland í dag
19:10 Heimsókn
19:40 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends 20:30 Laid
21:05 Based on a True Story
21:35 The Lovers - Janet vinnur í stórmarkaði í Belfast. Hún er algjör sorakjaftur og er alveg sama um allt og alla.
22:05 The Lovers
22:30 Friends
22:50 Friends
23:10 Race Across the World
00:10 Sullivan’s Crossing 00:55 The Night Shift
06:00 Tónlist - 14:00 The Block (29:52) 14:55 Love Island: All Stars (9:36) 15:45 HouseBroken (6:11) 16:05 Tónlist
17:55 The Neighborhood (13:22)
18:20 Man with a Plan (11:21)
18:45 The King of Queens (3:22)
19:10 Love Island: All Stars (10:36)
20:00 The Block (30:52)
21:00 FBI: Most Wanted (3:22)
21:50 Transplant (7:10)
22:40 Bridge and Tunnel (6:6)
23:10 Escape at Dannemora (8:8)
00:10 IceGuys (3:4)
00:40 ted (4:8)
01:10 Evil (4:14)
02:00 The Stand (1:9)
02:45 Love Island: All Stars (10:36) 03:35 Tónlist
FASTEIGNIR TIL SÖLU
Okkur vantar allar tegundir eigna á söluskrá. Sanngjörn söluþóknun
Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.
Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is
Sími: 487-5028
Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali
Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku og liggur frammi í verslunum í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is Sími 893 3045 / 487 5551 svartlist@simnet.is
Helgihald í Oddaprestakalli sunnudaginn 23. febrúar
Guðsþjónusta í Oddakirkju kl. 13:00
Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir sér um stundina
Guðjón Halldór spilar, kór Odda- og Þykkvabæjarkirkju leiðir sönginn.
Fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að mæta.
Sr. Elína