Búkolla 43

Page 1


Búkolla

30. okt. - 7. nóv. · 28. árg. 43. tbl. 2024

Til sölu

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og TMtryggingar

7, Hvolsvelli

487-8688

Þrúðvangur 20, 850 Hella

Hús sem býður upp á ýmsa möguleika.

Hægt að breyta í fleiri íbúðir.

Stærð 282 m2.

Verð 92.000.000

Einstök staðsetning Upplýsingar í síma 893 3045

Efri hæð: Íbúð. Skiptist í tvö svefnherbergi (möguleiki á þremur svefnherb.) baðherbergi, vaskahús, opið eldhús og stofa.

Neðri hæð: Skráð sem skrifstofuhúsnæði með þriggja fasa rafmagni.

Víkurpre StA kA

Fjölskylduguðsþjónusta í Víkurkirkju sunnudaginn 3. nóvember kl. 11:00

Samverustund með léttu sniði - börnin fá bækur og límmiða frá kirkjunni.

Anna Björnsdóttir leikur á gítar.

Sr. Jóhanna Magnúsdóttir þjónar og fermingarbörn aðstoða.

Verið hjartanlega velkomin!

Starfskraftur óskast í hafnarvörslu og eða afgreiðslu í Landeyjahöfn

HæfNiskröfur

í HafNarvörslu:

Tölvukunnátta, ríka þjónustulund og færni

í mannlegum samskiptum

Vaktavinna, helgarvinna, kvöldvinna, dagvinna

HæfNiskröfur

í afgreiðslustarf:

Góð tölvukunnátta

Góð enskukunnátta

Ríka þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum.

Nánari upplýsingar í síma 863 3661 / 892 9217

eða netfangið annaa@simnet.is

Skoðunardagar

í nóvember Sími 570 9211 - þegar vel er skoðað -

í Rangárþingi stofnuð 1999

Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa.

Á frumherji.is eru upplýsingar um opnunartíma skoðunarstöðva. 1. - 6. 12. - 15. og 25. - 29. Vélsópun - Stíflulosun

Kristinn Garðarsson - Ártúni 1, 850 Hella

Sími 487 5980 & 860 2802

Fréttamolar F rá l andsvirkjun á Þjórsársvæði

Vel heppnaðar framkvæmdir

við Þórisvatnslón

Viðamiklar framkvæmdir fóru fram við Vatnsfellsstöð í sumar. Vatnsfellsskurður var lagaður fyrir neðan lokuvirki Þórisvatnsmiðlunar, auk þess sem tjakkar voru endurnýjaðir í lokuvirkinu. Við reynum ávallt að sameina nokkur verkefni ef mögulegt er, til að lágmarka þann tíma sem þarf til að stöðva vélar eða loka mikilvægum aðveituleiðum.

Lungi framkvæmdarinnar fór fram á tímabilinu 21. júní til 20. júlí, þegar lónið var tæmt og vinnulokur settar niður, þótt undirbúningur hafi staðið yfir í marga mánuði þar á undan. Á meðan stöðin var ekki í rekstri var tíminn nýttur til umfangsmikils annars viðhalds.

Viðgerðin gekk mjög vel. Nýir tjakkar voru settir niður, steypuskemmdir lagaðar og skurðurinn bættur til muna.

Fallpípur tæmdar í Búrfelli

Vatn fyrir vélar Búrfellsstöðvar 1 kemur í gegnum tvær fallpípur sem ganga lárétt frá Bjarnalóni í gegnum Sámsstaðamúla og falla svo 120 metra niður að stöðvarhúsinu, þar sem þær taka 90 gráðu beygju og skiptast svo í þrjár greinar hvor; eina fyrir hverja vél.

Það er er því stór aðgerð að tæma þessar pípur til að geta haft eftirlit með innra byrði þeirra. Það var gert í sumar og þá kom í ljós að göngin og pípurnar sjálfar voru í mjög góðu ásigkomulagi.

Samhliða þessu verkefni var unnið í spennuvirki stöðvarinnar. Veggir á milli spenna voru hækkaðir til að geta betur tekist á við eld ef að hann kemur upp. Þessar úrbætur voru mögulegar þar sem margar vélar stöðvarinnar voru stöðvaðar á meðan fallpípan var tæmd.

Verkefni sem þetta er mjög flókið og umfangsmikið. Innlendir og erlendir verktakar komu að því, ásamt fjöldanum öllum af starfsfólki svæðisins og öðrum sérfræðingum úr fyrirtækinu.

Virkjunarleyfi í höfn fyrir Hvammsvirkjun

Orkustofnun gaf út virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun um miðjan september. Síðan þá hefur verið unnið að umsókn og útgáfu framkvæmdaleyfa hjá sveitarfélögunum, Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Þau leyfi komu um og eftir miðjan október. Þar með eru öll leyfi sem þarf til að hefja framkvæmdir komin í hús.

Unnið hefur verið að undirbúningsframkvæmdum í kringum Hvamm 3, sem er jörð í eigu Landsvirkjunar við enda Hvammsvegar. Hreinsunarstarf á svæðinu hefur gengið vel, en gamla íbúðarhúsið var fjarlægt ásamt útihúsum sem voru orðin illa farin. Framkvæmdir við Hvammsveg hafa einnig gengið mjög vel. Vegurinn hefur verið uppbyggður og endurnýjaður og lagður slitlagi.

Kynningarfundir um næstu skref framkvæmdanna verða haldnir í nóvember, þann 19. á Landhóteli í Rangárþingi ytra og þann 20. í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Þeir hefjast klukkan 17.30 og standa til kl. 19.

Farið verður yfir tímalínu framkvæmda, auk þess sem Vegagerðin kynnir næstu vegaframkvæmdir.

Undirbúningur við Búrfellslund heldur áfram Orkustofnun afgreiddi virkjunarleyfi vegna vindorkuvers við Vaðöldu (Búrfellslund)

í ágústmánuði. Rangárþing ytra samþykkti framkvæmdaleyfi fyrir fyrstu hluta verkefnisins í september, en það tekur til vegagerðar og annars undirbúnings. Undirbúningur getur því haldið áfram af fullum krafti. Hingað til hefur hann falist í jarðtæknirannsóknum og slóðagerð.

Vegagerð hófst í september og mun ljúka næsta sumar. Útboð vegna mannvirkjagerðar hefst í desember og stefnt er að því að framkvæmdir geti hafist í apríl 2025.

Uppsetning vindmylla gæti þá hafist vorið 2026 og staðið yfir næstu tvö sumur eftir það.

Orkuslóð komin upp

Ný upplýsingaskilti voru sett upp á Þjórsársvæðinu í haust og bera þau nafnið Orkuslóð. Nú geta allir sem fara um svæðið stoppað á sjö stöðum til að fræðast um starfsemi Landsvirkjunar á svæðinu og öryggismál sem tengjast henni.

Við vonumst til þess að þessi viðbót verði ferðafólki gagnleg. Verkefnið var unnið í góðu samstarfi við sveitarfélögin og aðra hagsmunaaðila á svæðinu. Orkuslóðin mun þróast áfram í framtíðinni eftir því sem þörf er á og notendur og hagsmunaaðilar hafa áhuga á.

Megum við hóa í þig?

Við hjá Landsvirkjun viljum komast í samband við minni fyrirtæki, einyrkja eða einstaklinga sem gætu tekið að sér ýmis tilfallandi verkefni með skömmum fyrirvara á athafnasvæði okkar á Suðurlandi.

Við óskum eftir því að allt áhugasamt fólk, sem hefur hug á að vera á lista yfir tiltæka verktaka, skrái sig á sérstakri skráningarsíðu. landsvirkjun.is/verktakar-oskast

✓ Reikningar

✓ Bréfsefni

✓ Nafnspjöld

✓ Umslög

✓ Bæklingar

✓ Boðskort o.fl. o.fl.

FIMMTUDAGUR

13:00 Fréttir - 2024 (með táknmálstúlkun)

13:25 Heimaleikfimi - Heimaleikfimi

13:35 Kastljós - 14:00 Ljósmóðirin

14:50 Fjórar konur -15:20 Kappsmál

16:20 Brautryðjendur

16:50 Landinn - 2024 - 2025

17:15 Fjörskyldan - Fjörskyldan

18:01 Hugarflug - Hugarflug

18:04 Sögur - stuttmyndir

18:13 Ritsmiðjan

18:21 Sögur - stuttmyndir

18:43 Krakkatónlist - Krakkatónlist

18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins - Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Auðvelt að hata - None

20:45 Kvenlegt yfirbragð - None

21:05 Skugginn langi - Þáttaröð 1

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Hamingjudalur - Hamingjudalur i 23:15 Ráðherrann - Ráðherrann ii

08:00 Heimsókn - 08:15 Shark Tank

09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Bump

09:55 The Night Shift

10:35 Um land allt

11:05 DNA Family Secrets

12:05 Neighbours

12:30 Top 20 Funniest

13:10 Home Economics

13:35 The Love Triangle

14:20 Feðgar á ferð

14:40 Alex from iceland

14:55 Draumaheimilið

15:30 Race Across the World

16:30 Heimsókn

16:45 Friends

17:30 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Ísland í dag

19:10 Samtalið

19:45 Af vængjum fram 20:10 impractical Jokers

20:35 Næturvaktin

21:05 Vegferð

21:50 Kviss

22:40 The Blacklist

23:20 Friends

00:00 Succession

01:00 DNA Family Secrets

02:10 Bump

02:45 The Night Shift

06:00 Tónlist

14:00 Love island (8:58)

15:00 The Golden Bachelorette (5:10)

16:20 Kids Say the Darndest Things (10:12)

16:50 Tónlist

17:25 Ítalski boltinn: Genoa - Fiorentina

19:30 The King of Queens (19:25)

20:05 Olís deild kvenna: ÍR - Grótta

21:45 Law and Order (3:15)

22:35 Law and Order: Special Victims Unit

23:25 Law and Order: Organized Crime

00:10 Doubt (8:13)

00:55 Yellowstone (6:8)

01:55 The Stand (4:9) Spennandi þáttaröð sem byggð er á sögu eftir Stephen King.

02:40 CSi: Vegas (4:10)

03:25 A Gentleman in Moscow (7:8)

04:15 Tónlist

13:00 Fréttir - 2024 (með táknmálstúlkun)

13:25 Heimaleikfimi - Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Ljósmóðirin

14:55 Spaugstofan

15:20 Rökstólar

15:35 poppkorn 1988

16:05 pöndurnar koma

16:50 Á götunni

17:20 Fjörskyldan

18:01 Risaeðlu-Dana

18:22 Hrotukrákan

18:36 Neisti - Neisti - 1. Það brennur!

18:46 Krakkalist - sirkus

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Alþingiskosningar X24Leiðtogaumræður

21:45 Kappsmál - Kappsmál Skemmtiþáttur um íslenska tungu

22:45 Óæskileg persóna

08:00 Heimsókn -08:20 Shark Tank

09:00 Bold and the Beautiful

09:25 Bump -09:55 The Night Shift

10:35 Um land allt

11:05 DNA Family Secrets

12:05 Vistheimilin -12:45 Top 20 Funniest

13:30 Hversdagsreglur

13:50 Þetta reddast

14:05 Feðgar á ferð

14:30 pJ Karsjó

14:55 Draumaheimilið

15:30 Race Across the World

16:25 Heimsókn

16:45 Glaumbær

17:30 Dýraspítalinn

18:00 Bold and the Beautiful

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

19:00 Britain's Got Talent

20:35 1 stjarna

21:05 American Dreamz - Vinsæl sönghæfileikakeppni sem stýrt er af sjálfumglöðu merkikerti, verður að skotmarki hryðjuverkamanna þegar forseti Bandaríkjanna tekur að sér að vera dómari í þættinum.

22:50 prey for the Devil - Nunnan Ann, sem er 25 ára, ung og uppreisnargjörn, býr sig undir að framkvæma særingu og við það stendur hún andspænis djöfullegu afli með dularfullri tengingu við fortíð hennar.

00:25 Shorta - 02:05 Hversdagsreglur

02:25 Race Across the World

06:00 Tónlist - 14:00 Love island (9:58)

15:00 That Animal Rescue Show (5:10) 15:45 Beyond the Edge (6:10)

16:30 Kids Say the Darndest Things (11:12)

17:00 Tónlist - 17:30 The Unicorn (6:13)

17:55 The Neighborhood (11:22)

18:15 The King of Queens (21:25)

18:35 Man with a plan (17:21)

18:55 The Extraordin. Journey of the Fakir 20:35 The Golden Bachelorette (6:10)

22:00 Six Minutes to Midnight -Áhrifamiklar nasistafjölskyldur í Þýskalandi senda dætur sínar til náms á Englandi í upphafi Seinni heimsstyrjaldarinnar, árið 1939. Þar eiga þær að læra tungumálið og verða erindrekar fyrir þriðja ríkið í framtíðinni. Kennari áttar sig á stöðunni og reynir að vekja athygli á málinu. 23:45 John Wick - Spennumynd frá 2014 01:30 Klovn the Final - 04:00 Tónlist

07:01 Smástund -10:00 Ævar vísindamaður

10:25 Kappsmál

11:20 Sessan - saga af prinsessu

12:20 Vegur að heiman

13:00 Fréttir -13:25 Torgið

14:35 Baskavígin

15:45 persónur og leik.

16:35 Kiljan - 2024 - 2025

17:20 Ímynd -17:50 Vísindahorn Ævars

18:01 Stundin rokkar

18:06 Leiðangurinn -18:14 Krakkakiljan

18:26 Skólahljómsveit

18:30 Upptakturinn 2023 - stök atriði

18:36 Krakkalist - leikrit

18:41 Krakkatónlist -18:45 Landakor

18:52 Lottó

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Hetty Feather

20:20 Johnny English

22:00 Bomba

23:45 Barnaby ræður gátuna

00:15 Séra Brown - Séra Brown iX

08:00 Söguhúsið

10:50 Hunter Street 11:15 Um land allt 11:45 Bold and the Beautiful 13:30 Grey's Anatomy

14:15 The Dog Academy

15:05 The Summit

16:05 Blindur bakstur

16:40 impractical Jokers

17:00 1 stjarna

17:35 Gulli byggir

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

19:00 Kviss

19:50 Harry potter and the philosopher's St. 22:20 insidious: The Red Door Til að kveða djöflana í kútinn í eitt skipti fyrir öll þurfa þeir Josh Lambert og Dalton Lambert, sem nú er byrjaður í menntaskóla, að fara dýpra inn í The Further en nokkru sinni fyrr.

00:05 it's Complicated - Frábær og hugljúf gamanmynd með óskarsverðlaunahafanum Meryl Streep, Steve Martin og Alec Baldwin í aðalhlutverkum. Streep og Baldwin leika fráskilin hjón sem hittast í útskrift sonar þeirra og komast að raun um að lengi lifir í gömlum glæðum. Baldwin er giftur ungri þokkadís en langar til að komast aftur heim til fyrrverandi eiginkonu sinnar sem hann saknar.

02:00 Missing

03:45 The Summit

06:00 Tónlist -13:30 Love island (10:58) 14:30 Liverpool - Brighton 17:00 Tónlist

17:20 Olís deild karla: Afturelding - FH

19:00 The King of Queens (20:25)

19:20 Man with a plan (18:21)

19:55 Spænski boltinn Bein útsending frá leik í La Liga.

22:00 Barb and Star Go to Vista Del Mar Sagan af vinkonunum Barb og Star, sem fara í fyrsta skipti saman í ferðalag, en þær búa í smábæ í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Ferðinni er heitið í sumarfrí til Vista Del Mar í Flórída.

23:55 Young Adult - Skömmu eftir skilnað sinn, þá snýr skáldsagnahöfundur aftur heim til sín í litla bæinn í Minnesota, og reynir að endurvekja ástarævintýri.

01:25 Line of Duty - 04:00 Tónlist

Sjónvarpið

07:16 Bursti og leikskólinn

10:00 Leyndarlíf búfjár

10:55 Átta raddir -11:30 Tískuvitund

12:00 Svarta gengið -13:00 Fréttir

13:25 Landinn - 2024 - 2025

13:55 Keramik af kærleika

14:25 pricebræður

15:10 poppstjörnur á skjánum

15:35 Háski - fjöllin rumska

16:20 Dýrin mín stór og smá

17:05 Hnappheldan

18:01 Stundin okkar

18:21 Björgunarhundurinn Bessí

18:30 Refurinn pablo

18:35 Víkingaprinsessan Guðrún

18:40 Andy og ungviðið

18:50 Bækur og staðir

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Landinn - 2024 - 2025

20:20 Ráðherrann ii 21:15 Frost/Nixon

23:15 Amy endurheimt

08:00Rita og krókódíll

10:00Are You Afraid of the Dark?

10:45Are You Afraid of the Dark?

11:25Neighbours

12:55Masterchef USA

13:35Shark Tank

14:20Britain's Got Talent

15:55Kviss

16:45Dýraspítalinn

17:15Samtalið

17:50Eftirmál

18:25Veður

18:30Fréttir Stöðvar 2

18:50Sportpakkinn

19:00Gulli byggir

19:40Svörtu sandar

20:30Red Eye

Lundúnarlögreglan Hana Li er á leiðinni til Kína með fanga, Dr. Matthew Nolan, þar sem hann á kæru yfir höfði sér. Um borð í flugi 357 er hins vegar ekki allt með felldu og Hana þarf að takast á við samsæri auk þess sem líkin safnast upp.

21:20Succession

22:20The Diplomat

23:05The Big C

Gaman­ og dramaþættir um móðir í úthverfi Minneapolis sem reynir að finna húmor og hamingju í lífinu á sama tíma og hún berst við krabbamein.

23:35prey for the Devil

01:05Britain's Got Talent Stærsta hæfileikakeppni heims

06:00 Tónlist - 11:25 Ítalski boltinn

13:30 Love island (11:58)

14:30 The Real Love Boat (5:12)

15:15 Top Chef (5:14)

16:30 Kids Say the Darndest Things (12:12) 17:00 Tónlist

17:25 The Unicorn (7:13)

17:50 The Neighborhood (12:22)

18:10 The King of Queens (22:25)

18:30 Man with a plan (19:21)

19:40 Ítalski boltinn

21:45 CSi: Vegas (5:10)

22:35 A Gentleman in Moscow (8:8)

23:25 FEUD: Capote vs. The Swans (5:8)

00:20 Yellowstone (7:8)

01:20 The Stand (5:9)

02:05 The Rookie (9:10)

02:50 Bestseller Boy (6:8)

03:35 Tónlist

13:00 Fréttir -13:25 Heimaleikfimi

13:35 Þú ert hér -14:00 Ljósmóðirin

14:55 Taka tvö -15:40 Útúrdúr

16:20 Z-kynslóðin -16:35 Okkar á milli

17:05 Eyðibýli

17:45 Sagan frá öðru sjónarhorni

18:01 Broddi og Oddlaug

18:06 Litla Ló -18:13 Bursti

18:16 Tikk Takk -18:21 Fílsi og vélarnar

18:28 Rán - Rún

18:33 Ferðalög Trymbils

18:40 Smástund

18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins - Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Vegur að heiman

20:50 Silfrið

22:00 Tíufréttir

22:15 Veður

22:20 Blóðlönd - Blóðlönd ii

23:20 Svartur svanur

08:00 Heimsókn

08:20 Shark Tank

09:00 Bold and the Beautiful 09:25 Bump

09:55 The Night Shift

10:35 Um land allt

11:10 DNA Family Secrets

12:10 Neighbours

12:35 Top 20 Funniest

13:20 The Love Triangle

14:25 Feðgar á ferð

14:50 Draumaheimilið

15:20 Race Across the World

16:20 Heimsókn

16:40 Friends

17:00 Friends

17:25 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Ísland í dag

19:10 Eftirmál

19:45 The Summit

20:50 Silent Witness

21:55 Gulli byggir

22:35 The Sopranos

23:30 The Sopranos

00:25 Svörtu sandar

01:10 After the Trial

01:55 Friends

02:40 True Detective

03:35 Bump

06:00 Tónlist - 14:00 Love island (12:58)

15:00 Heartland (6:10)

15:45 The Bachelor - 17:05 Tónlist

17:20 The Unicorn (8:13)

17:45 The Neighborhood (13:22)

18:05 The King of Queens (23:25)

18:25 Man with a plan (20:21)

18:45 Colin from Accounts (2:8)

19:15 The Real Love Boat (6:12)

20:00 Top Chef (6:14)

21:00 Völlurinn (10:33)

22:00 The Rookie (10:10)

22:50 Bestseller Boy (7:8)

23:35 Mayor of Kingstown (9:10)

00:25 Yellowstone (8:8)

01:25 The Stand (6:9)

02:10 FBi (11:13)

02:55 FBi: international (11:13)

03:40 FBi: Most Wanted - 04:25 Tónlist

13:00 Fréttir - 13:25 Heimaleikfim

13:35 Kastljós - 14:00 Ljósmóðirin

14:55 Silfrið - 15:50 Spaugstofan

16:10 Fyrst og fremst

16:40 Sætt og gott

17:00 Norrænir rafstraumar

17:30 Fjársjóður framtíðar ii

18:01 Blæja - Blæja ii

18:08 Hvolpasveitin

18:30 Bjössi brunabangsi

18:40 Tölukubbar

18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 VeðurVeðurfréttir.

19:40 Torgið

20:50 George Clarke skoðar bandar.hönnun

21:40 Föst í farinu - Þáttaröð 1

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Bláu ljósin í Belfast

23:20 Örlæti

23:40 Forsetakosningar í Bandaríkjunumkosningavaka

08:00 Heimsókn -08:20 Shark Tank

09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Bump -09:55 The Night Shift 10:40 Um land allt

11:15 DNA Family Secrets

12:15 Neighbours

12:35 Top 20 Funniest

13:20 Home Economics

13:40 The Love Triangle

14:35 Feðgar á ferð

15:00 Draumaheimilið

15:25 Race Across the World 16:25 Heimsókn

16:40 Friends

17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Neighbours

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Ísland í dag

19:10 Af vængjum fram 19:35 Masterchef USA

20:20 Shark Tank

21:05 The Big C

21:35 Barry

22:10 True Detective

23:10 Eftirmál

23:45 Silent Witness

00:40 Friends

01:25 Chivalry

02:10 The Client List

02:50 Home Economics

03:10 Race Across the World

06:00 Tónlist - 14:00 Love island (13:58) 15:00 Survivor (6:13) 16:10 Völlurinn - 17:10 Tónlist

17:25 The Unicorn (9:13)

17:50 The Neighborhood (14:22)

18:10 The King of Queens (24:25)

18:30 Man with a plan (21:21)

18:50 Secret Celebrity Renovation (8:10)

19:35 Couples Therapy (5:18)

20:10 Heartland (6:10)

21:00 FBi (12:13)

21:50 FBi: international (12:13)

22:35 FBi: Most Wanted (12:13)

23:20 Shooter (9:10)

01:00 The Stand (7:9)

01:45 Chicago Med (12:13) 02:30 Fire Country (3:10) 03:15 So Help Me Todd (2:10) 04:00 Tónlist

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR 6. nóveMbeR

12:00 Aukafréttatími - 12:35 Vináttan

12:50 Sögur af handverki - 2018

13:00 Fréttir -13:25 Heimaleikfimi

13:35 Veröld sem var -14:00 Ljósmóðirin

14:55 Torgið -16:00 Kiljan

16:45 Sögustaðir með Einari Kárasyni

17:10 Eldað með Ebbu - Þáttaröð 1

17:40 Móðurmál -18:01 Strumparnir

18:12 Ólivía

18:23 Háværa ljónið Urri

18:33 Fjölskyldufár

18:40 Krakkafréttir

18:45 Lag dagsins

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Íslensku menntaverðlaunin

20:20 Kiljan

21:10 Ný víglína

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Kvalavist - None

23:15 Lífshlaup í tíu myndum ­ Lífshlaup í tíu myndum ­ Freddie Mercury

08:00 Heimsókn

08:15 Shark Tank

08:55 Bold and the Beautiful 09:20 Bump

09:50 The Night Shift

10:30 Um land allt

11:05 DNA Family Secrets

12:05 Neighbours

12:30 Top 20 Funniest

13:10 Home Economics

13:30 The Love Triangle

14:25 Feðgar á ferð

14:50 Draumaheimilið

15:20 Race Across the World

16:20 Heimsókn

16:35 Friends

16:55 Friends

17:20 Bold and the Beautiful 17:50 Neighbours

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Ísland í dag

19:10 Dýraspítalinn

19:40 The Dog Academy

20:30 Anorexic

21:45 Svörtu sandar

22:30 The Client List

23:15 The Night Shift

23:55 Outlander

00:45 Red Eye

01:30 Friends

02:15 Barry - 02:45 DNA Family Secrets

06:00 Tónlist - 14:00 Love island (14:58)

15:00 Tough As Nails (6:11)

16:30 Kids Say the Darndest Things (1:16) 17:00 Tónlist

17:25 The Unicorn (10:13)

17:50 The Neighborhood (15:22)

18:10 The King of Queens (25:25)

18:30 Man with a plan (1:13)

19:15 The Checkup with Dr. David Agus (5:6)

19:50 Survivor (7:13)

21:00 Chicago Med (13:13)

21:50 Fire Country (4:10)

22:35 So Help Me Todd (3:10)

23:20 The Good Lord Bird (4:7)

01:05 The Stand (8:9)

01:50 Law and Order (3:15)

02:35 Law and Order: Special Victims Unit

03:20 Law and Order: Organized Crime (3:13)

04:05 Tónlist

FASTEIGNIR Til sölu

sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

VIÐBURÐIR Á MIDGARD

KOMDU OG VERTU MEÐ!

1 . n ó v e m b e r k l . 2 0 : 5 9

J Ó L A B J Ó R I N N M Æ T I R Á M I D G A R D

k a r a o k e o g s i l e n t d i s k o m e ð j ó l a þ e m a

7 . n ó v e m b e r k l . 2 0 : 3 0

U P P I S T A N D M E Ð A R A E L D J Á R N

F á i r m i ð a r e f t i r !

2 8 . n ó v e m b e r k l . 1 9 : 0 0

Þ A K K A R G J Ö R Ð A R H Á T Í Ð Á M I D G A R D

M i ð a s a l a h a f i n !

1 . d e s e m b e r k l . 1 6 : 0 0

J Ó L M E Ð B L Ó M B J Ö R G U

2 8 . d e s e m b e r

M A D E - I N S V E I T I N T Ó N L E I K A R !

Þ v í l í k t s t u ð í f y r r a ! A ð s j á l f s ö g ð u

e n d u r t ö k u m v i ð l e i k i n n !

nánari

upplýsingar

hér

Skannaðu kóðann með myndavélinni á símanum þínum!

BÓKAðu BORÐ Á MIDGARD RESTAURANT!

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.