24. tbl. 2023 - 22. júní

Page 1

Búkolla

22. - 28. júní · 27. árg. 24. tbl. 2023

Viðskiptaþjónusta

Suðurlands og Tryggingamiðstöðin

Ormsvelli 7, Hvolsvelli

Sími 487-8688

Opið mán-föst.

9-12 og 13-16

Svanur v ilberg SS on gítarleikari

heldur tónleika í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð, sunnudaginn 25. júní kl. 15.00.

Tónlist eftir Scarlatti, Händel, Pereira o.fl.

Miðaverð 2500 kr.

2023 ÁRGERÐIN AF VINSÆLU

M8 skellinaðra

Verð 560.000 kr

2000W mótor

drægni allt að 70 km hámarks hraði 45 kmh hámarks þyngd 150 kg

T408-2-4

Verð 685.000 kr

1000W

drægni allt að 30 km

hámarks hraði 25 kmh

hámarks þyngd 130 kg

T408-1

Verð 565.000 kr

1000W

drægni allt að 30 km

hámarks hraði 25 kmh

hámarks þyngd 130 kg

T408-3-4

Verð 730.000 kr 1000W drægni allt að 30 km hámarks hraði 25 kmh hámarks þyngd 130 kg

M1 skellinaðra

Verð 550.000 kr

2000W mótor

drægni allt að 70 km

hámarks hraði 45 kmh

hámarks þyngd 150 kg

Þú ferðast 30 - 40km fyrir aðeins 16 krónur*

ehjól ı Hrísmýri 5 ı 800 Selfoss ı sími:555 0595 ı ehjol@ehjol.is ı www.ehjol.is
RAFMAGNSHJÓLUNUM ER MÆTT Í HÚS! SKOÐIÐ ÚRVALIÐ Í SÝNINGARSAL OKKAR EÐA Á EHJOL.IS
1 kwst

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi ytra

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum

Múlaland L164996, Rangárþingi ytra, deiliskipulag Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 14.6.2023 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir lóðina Múlaland. Gert verði ráð fyrir byggingu sumarhúss á landinu ásamt geymslum og mögulegu gestahúsi. Aðkoma að svæðinu er af Landvegi nr. 26 framhjá Brúarlundi að viðkomandi svæði.

Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is

Frestur til að skila inn athugasemdum er til 26. júlí 2023

Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa

Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is

Haraldur Birgir Haraldsson

Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra

Viðskiptavinir ath!

Prentsmiðjan Svartlist verður lokuð

frá og með 27. - 30. júní vegna sumarleyfis.

Ég svara tölvupósti á þessum tíma.

Búkolla kemur út með hefðbundnum hætti.

Prentsmiðjan Svartlist

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi ytra

Rangárþing ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.

Árbæjarhellir 2, L198670. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 10.5.2023 að auglýsa tillögu að breytingum á landnotkun á hluta jarðarinnar Árbæjarhellis 2 þar sem núverandi landbúnaðarsvæði verði breytt í íbúðasvæði. Gert er ráð fyrir að um 5 ha svæði verði breytt í íbúðasvæði með alls 8 lóðum, 0,5 - 0,9 ha að stærð. Aðkoman er frá Árbæjarvegi um aðkomu að Skjóli og Villiskjóli.

Heiði, L164645. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 10.5.2023 að auglýsa tillögu að breytingum á landnotkun lóðinni Heiði þar sem núverandi landbúnaðarsvæði verði breytt í frístundasvæði. Gert er ráð fyrir að um 1,8 ha af svæðinu verði breytt í frístundasvæði með alls 5 lóðum. Aðkoman er af Þingskálavegi, um land Heiðar.

Efra-Sel 3c, (Austursel) L220359. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi.

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 10.5.2023 að auglýsa tillögu að breytingum á landnotkun á Efra-seli 3c, Austurseli, þar sem núverandi frístundasvæði verði breytt í landbúnaðarsvæði. Gert er ráð fyrir byggingu íbúðarhúss ásamt tengdum útihúsum. Aðkoman er frá Bjallavegi um núverandi veg að frístundasvæðinu kringum Austursel.

Tillagan liggur frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu, hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykjavík og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is

Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 2. ágúst 2023.

Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is

Har. Birgir Haraldsson

Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra

Fyrir okkur öll!

Skoðið

Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi,

Ól AF ur AG n A r Guðmund SSO n Breiðöldu 9 Hellu, lést föstudaginn 9. júní. Útförin fer fram frá Oddakirkju laugardaginn 24. júní kl. 14.

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðmundur Ólafsson Hulda Hrönn B. Jónsdóttir Jón Ólafsson

Sigrún Anna Ólafsdóttir Björn Stefánsson barnabörn og barnabarnabörn

Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð - Sími 692 5671 Opið mánud. - laugard. frá kl. 10 - 18 - Sími 692 5671 - 487 8162 Úrval af sumarblómum, trjám og runnum Kál P lön T u R Plöntur í runna Bakkaplöntur
B ÚK ollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þ R iðjudögum
Opnunardagar í júní:
9211 - þegar vel er skoðaðSkoðunarstöðin á Hvolsvelli 1. til 15. og 26. til 30.
Sími 570

Sumarmessa í Keldnakirkju

sunnudaginn 26. júní kl. 11:00.

Almennur safnaðarsöngur undir styrkri stjórn Guðjóns Halldórs.

Sr. Jóhanna Magnúsdóttir prédikar

Fögnum sumrinu í fallegu kirkjunni á Keldum.

Sr. Elína

Búkollu er dreift f R í TT inn á öll heimili í Rangárvallaog VesturSkaftafellssýslu

Sólgler með styrk

fylgja kaupum á

margskiptum gleraugum.

Eyravegi 7 s: 482 1144

GLERAUGNA GALLERÍ
S tAK ir r É ttir rækjur m/hrisgrjónum súrsæt sósa og soyasósa sweetchillikjúklingur m/hrísgrjónum og soyasósu vorrúllur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu 2.890 kr þri GGJA r É ttA rækjur, nautavorrúllur og sweetchilli-kjúklingur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu (aðeins afgreitt fyrir tvo eða fleiri) 2.890 kr á mann g allerý pizza
nýtt - nýtt Kjúklingaborgari, m/barbequsósu eða Hvítlaukssósu franskar og kokteilsósa 3.490 kr núðlur m/kjúkling og hrísgrjónum soyasósu 2.990 kr núðlur með nautakjöti og hrísgrjónum soyasósu 2.990 kr kjúklingur í ostrusósu m/hrísgrjónum og soyasósu 2.890 kr nýtt - nýtt kjúklingur í appelsínusósu m/hrísgrjónum og soyasósu 2.890 kr kjúklingur í sítrónusósu m/hrísgrjónum og soyasósu 2.890 kr
Asískir réttir
Verið velkomin 4 V e FJ ur 2 spicy vefjur / 2 nautavefjur stór franskar 2 l gos 7.490 kr tAK e AwAy til BO ð Sími: 487-8440 minnum á P izz A - hlaðborðið í hádeginu á föstudögum HA m BO r GA r A r 4 ostborgarar, stór franskar, 2 l. gos 90 7.490 kr HVO lly VOO d FOO dtruc K OP inn F rá K l. 11.30 - 18.00 er S tA ð S ettur V ið K r Ó nun A

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi eystra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.

Snotruholt – Deiliskipulag

Tillagan tekur til 3,3 ha. svæði úr landi Snotru, L163897. Gert verður ráð fyrir allt að fimm gestahúsum til útleigu fyrir ferðamenn. Hvert hús er allt að 70 m2 að stærð með 6,0 m. mænishæð.

Miðeyjarhólmur – Deiliskipulag

Tillagan tekur til jarðarinnar Miðeyjarhólmur, L163884. Fyrirhugað er að stofna lögbýli á jörðinni og stunda landbúnað. Gert er ráð fyrir tveimur íbúðarhúsum, hvort um sig allt að 600 m2 að stærð, þremur frístundarhúsum, hvert um sig 250 m2 og landbúnaðarbyggingum sem eru 5.800 m2 að stærð.

Ofangreindar deiliskipulagstillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, www.hvolsvollur.is, á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 14. júní 2023. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar, og er frestur til að skila inn athugasemd til 26. júlí 2023. Athugasemdum skal skila

skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.

F.h. Rangárþings eystra

Þóra Björg Ragnarsdóttir

Aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa

Sjónvarpið

Djúpósstífla 100 ára

Nánar auglýst þegar nær dregur.

FIMMTUDAGUR 22.

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós - 13:50 Gettu betur 1994

14:40 Popppunktur

15:45 Náttúran mín

16:10 Veröld Ginu

16:40 Rokkarnir geta ekki þagnað

17:00 Leiftur úr listasögu

17:20 Poppkorn 1988

17:56 Stopp - 18:05 Óargadýr

18:33 Bolli og Bjalla

18:45 Lag dagsins úr áttunni

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

19:55 Sumarlandabrot

20:00 Poppstjörnur á skjánum - Beyonce

20:30 Hönnunarkeppni 2023

21:05 Kæfandi ást

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Neyðarvaktin

23:05 Haltu mér, slepptu mér

07:55 Heimsókn (16:16)

08:20 The Heart Guy (5:10)

09:05 Bold and the Beautiful (8625:749)

09:30 Hell's Kitchen - 10:10 Gulli byggir (5:8)

11:35 America's Got Talent: Extreme (2:4)

12:55 Pushing Daisies (12:13)

13:40 The Cabins - 14:25 Skítamix (2:6)

14:50 Grand Designs: Australia (3:8)

15:40 The Great British Bake Off (8:10)

16:35 Silent Witness (3:10)

17:30 Matarbíll Evu (2:4)

17:50 Home Economics (15:22)

18:10 Pushing Daisies (12:13)

18:25 Veður (173:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (173:365)

18:50 Sportpakkinn (169:365)

18:55 The Cabins (18:18)

18:55 Bold and the Beautiful (8625:749)

19:40 Home Economics (5:13)

20:05 The Blacklist (14:22)

20:45 NCIS (22:22)

21:30 Amma Hófí

23:15 Masters of Sex (9:12)

00:10 Hotel Portofino (1:6) Sögulegir

dramaþættir sem gerast á Ítalíu árið 1926 á

þeim tíma þegar fasismi Benitos Mussolini var að byggjast upp. Ættmóðirin Bella Ainsw. vill að hótelið sitt verði heimili ríkra, enskra ferðamanna en það ætlar að reynast henni erfiður róður með fjarverandi eiginmann og kúgun frá fasískum pólítíkusi.

01:05 The Diplomat (3:6)

01:50 The Tudors (3:10)

FÖSTUDAGUR 23.

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

13:50 Gettu betur 1994

14:35 Stöðvarvík

15:00 Popppunktur 2012

16:00 Ísland: bíóland

17:10 Myndavélar

17:15 Hvað getum við gert?

17:30 Poppkorn 1988

17:55 Lag dagsins úr áttunni

18:01 Prófum aftur

18:11 Undraverðar vélar

18:25 Hönnunarstirnin

18:43 Bitið, brennt og stungið

18:50 Lag dagsins úr áttunni

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir 19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 Sumarlandabrot

20:05 Með á nótunum

21:20 Dýrin mín stór og smá

22:05 Skytturnar - 23:20 Carmenrúllur

07:55 Heimsókn - 08:15 The Heart Guy

09:00 Bold and the Beautiful (8626:749)

09:20 Hell's Kitchen (12:16)

10:05 Gulli byggir (6:8)

10:30 Temptation Island (10:12)

11:10 Hvar er best að búa? (1:4)

11:55 10 Years Younger Changed My Life

12:40 Dýraspítalinn (6:6)

13:05 PJ Karsjó (5:9)

13:25 Pushing Daisies (13:13)

14:05 Svörum saman (6:6)

14:35 Í eldhúsinu hennar Evu (8:9)

14:50 Britain's Got Talent (16:18)

15:35 Evrópski draumurinn (1:6)

16:10 Skreytum hús (4:6)

16:25 Krakkakviss (5:7)

16:50 Schitt's Creek (4:13)

17:15 Bold and the Beautiful (8626:749)

17:40 Pushing Daisies (13:13)

18:25 Veður (174:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (174:365)

18:50 Sportpakkinn (170:365)

18:55 Britain's Got Talent (10:14)

20:25 Ali & Ava - Tvær einmana sálir ná djúpri tengingu og þurfa í kjölfarið að gera upp fyrri sambönd sem hanga enn yfir þeim.

22:00 Joe Bell - Sönn saga föðurs, Joe Bell, sem heiðrar minningu samkynhneigðs unglingssonar síns Jadin með því að halda af stað í göngu þvert yfir Bandaríkin.

23:30 Vivarium - Jesse Eisenberg og Imogen Poots fara hér með stórleik í þessum vísindaog spennutrylli frá 2019.

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

LAUGARDAGUR 24. júní

07:01 Barnaefni - 10:10 Kastljós

10:25 Með á nótunum

11:35 Á líðandi stundu 1986

12:50 Kaupmannahöfn - höfuðborg Íslands

13:15 Fólkið í landinu

13:35 Hvað höfum við gert?

14:10 Leiftur úr listasögu

14:35 Todmobile og Midge Ure

16:40 Poppkorn 1988

17:05 Hið sæta sumarlíf

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:01 Listaninja

18:29 Ofurhetjuskólinn

18:44 Sumarlestur - MEÐ HUNDINUM

18:45 Lag dagsins - 18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Hetty Feather

20:15 Stella í orlofi

21:40 Ríkisleyndarmál

23:35 Bohemian Rhapsody: Sagan af Freddie Mercury

08:00 Barnaefni

10:05 Siggi (22:52)

10:15 Rikki Súmm (43:52)

10:25 Angelo ræður (54:78)

10:35 Mia og ég (25:26)

10:55 100% Úlfur (4:26)

11:20 Denver síðasta risaeðlan (10:52)

11:30 Angry Birds Stella (1:13)

11:40 Hunter Street (2:20)

12:00 Simpson-fjölskyldan (7:22)

12:25 Bold and the Beautiful (8622:749)

14:10 Ísskápastríð (7:7)

14:45 Pushing Daisies (1:13)

15:30 The Great British Bake Off (10:10)

16:25 Stelpurnar (2:20)

16:50 Golfarinn (3:8)

17:25 LXS (5:6)

17:40 Franklin & Bash (8:10)

18:25 Veður (175:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (175:365)

18:45 Sportpakkinn (171:365)

18:50 Top 20 Funniest (4:18)

19:30 One Summer

21:00 Flashback - Frederick Fitzell lifir sínu góðu lífi þar til hann fer að sjá hræðilegar sýnir um Cindy, stúlku sem hvarf í menntask.

22:35 Radioactive - Ótrúleg sönn saga Marie Sklodowska-Curie sem var fyrsta konan til að vinna til Nóbelsverðlauna og fyrsta manneskjan í sögunni til að vinna verðlaunin tvisvar.

00:20 The Wall

01:45 Pushing Daisies (1:13)

júní júní
Stöð 2
Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því að Djúpósstífla var reist verður efnt til kaffisamsætis í Þykkvabæ þann 4. júlí kl. 17:30.

Sjónvarpið

07:16 Barnaefni - 10:00 Hetty Feather

10:30 Unga Ísland

11:00 Á líðandi stundu 1986

12:20 Saga Mezzoforte

13:45 Rokkarnir geta ekki þagnað

14:05 Skógarnir okkar

14:25 Í garðinum með Gurrý

14:55 Poppkorn

15:05 Matarmenning - Kaffi

15:35 Leiðin að ástinni

16:05 Kvöldstund 1972 - 1973

16:35 Herra Bean -16:45 Poppkorn 1988

17:10 Gönguleiðir -17:30 Tónatal - brot

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:01 Sögur af apakóngi

18:25 Holly Hobbie

18:50 Sumarlandalög

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:40 Sumarlandinn

20:15 Öldin hennar

21:15 Hjónaband

22:15 Diskó -23:45 Eyja vináttu og vonar

08:00 Barnaefni

10:25 Mia og ég (26:26)

10:50 Denver síðasta risaeðlan (11:52)

11:00 Hér er Foli (1:20)

11:25 Náttúruöfl (16:25)

11:30 Simpson-fjölskyldan (19:22)

11:55 Grand Designs: The Street (4:5)

12:40 Kviss (15:15)

13:40 Landnemarnir (5:9)

14:20 Rax Augnablik (10:35)

14:30 Okkar eigið Ísland (1:8)

14:45 The Good Doctor (17:22)

15:25 Top 20 Funniest (4:18)

16:10 Britain's Got Talent (10:14)

17:40 60 Minutes (44:52)

18:25 Veður (176:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (176:365)

18:50 Sportpakkinn (172:365)

19:00 Golfarinn (4:8)

19:30 The Great British Bake Off (9:10)

20:30 Grand Designs: Australia (4:8)

21:20 Hotel Portofino (2:6)

22:15 The Tudors (4:10)

23:15 Motherland (1:7)

Kostulegir gamanþættir um raunir og

hnekki millistétta húsmæðra þar sem einblýnt er á órómantískar og kappsfullar hliðar foreldrahlutverksins.

23:45 Agent Hamilton (2:8)

00:30 Animal Kingdom (10:13)

01:15 Grand Designs: The Street (4:5)

02:00 Kviss (15:15)

Stórskemmtilegur spurningaþáttur

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Gettu betur 1994

14:30 Popppunktur 2012

15:30 Tíu fingur - 16:25 Sumarlandinn

16:55 Innlit til arkitekta

17:25 Poppkorn 1988

17:50 Lag dagsins úr áttunni

18:01 Fimmburarnir

18:06 Vinabær Danna tígurs

18:18 Skotti og Fló - 18:25 Blæja

18:32 Hæ Sámur - 18:39 Kata og Mummi

18:50 Lag dagsins úr áttunni

19:00

13:45 The Block

14:45 90210

15:30 Pitch Perfect: Bumper in Berlin

17:05 Family Guy

17:25 Spin City

07:55 Heimsókn (4:10)

08:20 The Heart Guy (7:10)

09:05 Bold and the Beautiful (8627:749)

09:25 Hell's Kitchen (13:16)

10:10 NCIS (2:22)

10:50 Bara grín (5:6)

11:15 Um land allt (4:10)

11:45 Top 20 Funniest (15:18)

12:30 The Carrie Diaries (1:13)

13:10 Afbrigði (8:8)

13:35 Jamie Oliver: Together (4:6)

14:25 Rax Augnablik (16:35)

14:25 McDonald and Dodds (2:3)

16:00 The Goldbergs (10:22)

16:20 Girls5eva (7:8)

16:50 The Carrie Diaries (1:13)

17:30 Saved by the Bell (1:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8627:749)

18:25 Veður (177:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (177:365)

18:50 Sportpakkinn (173:365)

18:50 Okkar eigið Ísland (2:8)

19:05 Grand Designs: The Street (5:5)

19:55 Silent Witness (4:10)

20:50 The Diplomat (4:6)

21:35 Masters of Sex (10:12)

22:35 60 Minutes (44:52)

23:20 The Traitors (6:12)

00:20 Chapelwaite (1:10)

01:20 The Heart Guy (7:10)

02:05 NCIS (2:22) - Geysivinsælir og léttir spennuþættir sem fjalla um félagana í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins.

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

13:50 Gettu betur 1994

15:05 Popppunktur 2012

16:05 Stöðvarvík

16:30 Price og Blomsterberg

16:55 Rokkarnir geta ekki þagnað

17:20 Poppkorn 1988

17:45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv.

18:01 Jasmín & Jómbi - 18:08 Drónarar

18:30 Eðlukrúttin

18:41 Tölukubbar

18:46 Hundurinn Ibbi

18:50 Lag dagsins úr áttunni

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

19:55 Sumarlandabrot

20:00 Hvítar lygar

20:25 Joanna Lumley og eyjar Karíbahafsins

21:30 Leiðin á HM

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Bláa línan - 23:20 Ummerki

07:55 Heimsókn - 08:20 The Heart Guy

09:05 Bold and the Beautiful (8628:749)

09:30 Í eldhúsinu hennar Evu (5:9)

09:40 Hell's Kitchen (14:16)

10:25 Call Me Kat (13:18)

10:45 Draumaheimilið (4:6)

11:15 Simpson-fjölskyldan (19:22)

11:35 United States of Al (10:22)

11:55 The Carrie Diaries (2:13)

12:35 Grand Designs (3:11)

13:20 The PM's Daughter (9:10)

13:45 Skreytum hús (2:6)

14:00 Ice Cold Catch (3:13)

14:40 Ireland's Got Talent (4:11)

15:25 Claws (2:10)

16:10 The Masked Dancer (1:7)

17:20 Bold and the Beautiful (8628:749)

17:40 The Carrie Diaries (2:13)

18:25 Veður (178:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (178:365)

18:50 Sportpakkinn (174:365)

18:55 Jamie Oliver: Together (5:6)

19:45 The Goldbergs (11:22)

20:05 Bump (1:10)

20:40 The Traitors (7:12)

21:35 Insecure (1:10)

22:10 Agent Hamilton (8:8)

22:55 Unforgettable (5:13)

23:35 Outlander (1:16)

00:35 The Heart Guy (8:10)

01:20 Call Me Kat (13:18)

01:40 United States of Al (10:22)

02:00 Grand Designs (3:11)

Fréttir
Íþróttir
Veður
Kastljós
Sumarlandabrot 20:05 Öld náttúrunnar
Náttúrulífsmyndir í 60 ár 21:05 Norðurstjarnan
Tíufréttir - Veður
Faldar perlur með Bettany Hughes
Rafmögnuð endurkoma diskósins
19:25
19:30
19:35
19:55
20:55
22:00
22:20
23:10
Stöð
MÁnUDAGUR 26.
ÞRIÐjUDAGUR 27.
2 SUnnUDAGUR 25. júní
júní
júní 06:00 Tónlist
12:00 Best Home Cook
13:00 Heartland
fólk
21:00 Law and Order: Special Victims Unit 21:50 The Equalizer 22:35 The Offer 23:25 We Hunt Together 01:45 Z for Zachariah 02:55 Tom Swift 03:40 We Hunt Together - 04:25 Tónlist 06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil 12:40 Heartland 13:25 The Block
90210
Young Rock 15:40 The Neighborhood 16:55 Family Guy 17:15 Spin City 17:40 Dr. Phil 18:25 Love Island 20:10 Top Chef 21:00 The Rookie 21:50 Blue Bloods 22:40 Resident Alien 23:25 Blood and Treasure - 00:15 Dexter 01:05 Californication - 01:30 The Rookie 02:15 Blue Bloods - 03:00 Resident Alien 03:45 Blood and Treasure - 04:30 Tónlist 06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil
Love Island - 14:25 The Block
90210
Family Guy
Spin City
Dr. Phil
Love Island
Heartland
Young Rock
Pitch Perfect: Bumper in Berlin 21:00 NCIS: Hawaii 21:50 1883
Star Trek: Strange New Worlds 23:50 Let the Right One In 00:10 Dexter 01:00 Californication 01:25 NCIS: Hawaii - 02:101883
Star Trek: Strange New Worlds 04:05 Tónlist
17:50 Gordon Ramsay's Future Food Stars 19:25 Flökkulíf 19:45 Venjulegt
20:10 A Million Little Things
14:25
15:10
12:40
15:25
16:55
17:15
17:40
18:25
19:25
20:10
20:35
22:50
03:10

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR 28. júní

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós - 13:50 Herra Bean

14:00 Gettu betur 1995

15:00 Popppunktur 2012 - 16:00 Heilabrot

16:30 Keramik af kærleika

17:00 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins

17:15 Landakort - 17:25 Poppkorn 1988

17:56 Hæ Sámur - 18:03 Símon

18:08 Örvar og Rebekka

18:11 Undraverðar vélar - 18:20 Ólivía

18:31 Eldhugar - Frances Glessner Lee

18:34 Haddi og Bibbi - 18:36 Hjörðin - Kálfur

18:40 Lag dagsins úr áttunni

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:35 Kastljós

19:55 Sumarlandabrot

20:00 Eyðibýli

20:40 Biðin eftir þér

21:00 Sagan frá öðru sjónarhorni

21:15 Max Anger - Alltaf á verði

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Ennio - Heimildarmynd frá 2019

07:55 Heimsókn (6:10)

08:20 The Heart Guy (9:10)

09:10 Bold and the Beautiful (8629:749)

09:35 Hell's Kitchen (15:16)

10:15 Gulli byggir (7:8)

10:40 Drew's Honeymoon House (5:5)

11:20 Masterchef USA (16:20)

12:00 Margra barna mæður (4:7)

12:35 The Carrie Diaries (3:13)

13:10 The Carrie Diaries (3:13)

13:15 Um land allt (4:6)

13:50 Shark Tank (15:22)

14:35 The Cabins (18:18)

15:15 Falleg íslensk heimili (8:9)

15:50 NCIS (22:22)

16:35 Wipeout (4:20)

17:15 Bold and the Beautiful (8629:749)

17:40 The Carrie Diaries (3:13)

18:25 Veður (179:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (179:365)

18:50 Sportpakkinn (175:365)

19:15 Motherland (2:7)

19:45 The Good Doctor (18:22)

20:25 Outlander (2:16)

21:25 Unforgettable (6:13)

22:10 Home Economics (5:13)

22:35 The Blacklist (14:22)

23:15 Vigil (4:6)

00:10 American Horror Story: Double feature

01:00 The Heart Guy (9:10)

01:50 Drew's Honeymoon House (5:5)

03:10 Shark Tank (15:22)

fASTEigniR til SÖlu

Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna

á heimasíðu okkar

www.fannberg.is

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil 12:40 Heartland - 13:25 Love Island
14:25 The Block 15:25 90210
Hver drap Friðrik
21:00 Chicago Med 21:50 Fire Country 22:40 Redemption 23:30 Long Slow Exhale 00:40 Dexter - 01:30 Californication 01:55 Chicago Med - 02:40 Fire Country 03:25 Redemption - 04:25 Tónlist TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll S: 898 9960 SeaStone ehf kranabílaþjónusta
16:10 Ghosts 16:55 Family Guy 17:15 Spin City 17:40 Dr. Phil 18:25 Love Island 19:25 Heartland 20:10 Læknirinn í eldhúsinu 20:35
Dór?

Orlof húsmæðra í Árnes- og Rangárvallasýslu 2023

Skráning er hafin í orlof húsmæðra í Árnes- og Rangárvallasýslu sem verður í Hótel Örk í Hveragerði dagana 24.-28. sept. 2023.

Ekki verður boðið upp á rútufar til og frá orlofsstað.

Mæting í Hveragerði 24. sept. eftir kl: 15:30.

Samkvæmt lögum um orlof húsmæðra eiga þær konur rétt á að sækja um orlof sem veita eða veitt hafa heimili forstöðu án launagreiðslna fyrir það starf.

Áætlað er að fara eina dagsferð á meðan á dvöl stendur, ekki er endanlega

búið að ákveða hvert farið verður en margt annað verður einnig í boði þessa daga.

Bókanir óskast hið fyrsta og eigi síðar en 10. júlí 2023. þátttökugjald kr. 40.000.- óskast greitt þegar þið fáið staðfestingu um að þið komist í orlofið (sem verður fljótlega eftir að skráningu lýkur).

Heildargjald er óafturkræft nema um veikindi eða slys sé að ræða. Orlofið býður bara upp á standard herbergi sem er tveggja manna.

Ef óskað er sérstaklega eftir að vera 1 í herbergi þarf viðkomandi að greiða mismun á 1 manns og 2ja manna herbergi sem er kr. 2.800,- pr. nótt og því 4 nætur = 11.200 kr.

Ef óskað er eftir að vera í superior herbergi, verður viðkomandi að greiða sjálfur mismuninn á því og standard herbergi til Hótels Arkar við komu.

Nóttin í slíku 2ja manna herbergi er kr. 6.321,- dýrari og því 4 nætur = 25.284 kr. Slíka ósk þarf að taka sérstaklega fram við pöntun því nefndin verður að panta herbergin þó þið greiðið síðan mismuninn.

Bankaupplýsingar: 0325-13-300902, kennitala 590706-1590

Geymið auglýsinguna vegna bankanúmers, þar sem ekki verður auglýst aftur.

Móttaka bókana er hjá: Þórunni Ragnarsdóttur sími 487-5922, 892-5923, netfang: thorunnreidholt@gmail.com

Orlofsnefnd húsmæðra í árnes- og rangárvallasýslu

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.