23. tbl.- 15. júní

Page 1

Búkolla

15. - 21. júní · 27. árg. 23. tbl. 2023

Ormsvelli 7, Hvolsvelli

9-12 og 13-16

Fimmtudaginn 22. júní nk.

klukkan 20.00 eða átta um

kvöldið mun Guðni Ágústsson í Þingvallagöngu ræða Njálssögu.

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Viðskipta og menningarmálaráð­

herra flytur ávarp, Ólafía Hrönn

Jónsdóttir leikkona flytur

Gunnarshólma og Karlakórinn

Öðlingarnir úr Rangárþingi

syngja þar á meðal Skarphéðinn

í brennunni.

Samkoman hefst við Upplýsinga­

miðstöðina á Hakinu klukkan

20.00 gengið niður Almannagjá

á Lögberg hið helga og sagan

og söngurinn heldur áfram.

Að lokum verður gengið að

Þingvallakirkju þar sem þessari

tveggja tíma athöfn lýkur

klukkan 22.00.

Allir eru velkomnir og minntir á að vera vel klæddir

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Sími 487-8688 Opið mán-föst. Guðni í skarlatsskikkju fornmanna. Ljósm. RAX

17. júní 2023 Heimaland Eyjafjöllum

17. júní hátíðarhöldin verða að venju haldin að Heimalandi, dagskráin hefst kl. 14.00 með hefðbundnu sniði.

Ávarp fjallkonunnar

Útileikir, ef veður leyfir

Kaffi og kræsingar, 1.500 kr. pr.mann 14 ára og eldri

Verðlaun fyrir 60m hlaup

Bikaraafhending Búnaðarfélagsins Fjölmennum eins og ávallt.

UMF Trausti / Kvenfélagið Eygló

í Ásabrekkuskógi 17. júní hátíðarhöld

Ásahrepps

Hátíðin hefst kl.10:30 og verður byrjað

á því að planta trjám í skóginum í samstarfi

við Skógræktarfélag Rangæinga.

Kirkjukór Kálfholtskirkju syngur og grillaðar verða pylsur og hamborgarar.

Verið hjartanlega velkomin

Ásahreppur

Eldstó´art Café

Lifandi tónlist

í Eldstó Art Café

föstudaginn

16. júní

og laugardaginn

24. júní

frá kl. 20 – 22

Húsbandið REMEDÍA sem þau Sigurgeir Sigmunds. (gítar)

Jonni Ólafs (bassi)

og G.Helga (söngur) skipa, sér um tónlistarflutning.

Ætlast er til að gestir kaupi sér veitingar sem koma að hlusta, en enginn aðgangseyrir er. Best er að panta borð þar sem að mikil traffík er oft um þetta leiti.

Pöntunarsíminn er 4821011

eða sendið inn pöntun á panta@eldsto.is

Fylgist með okkur á eldstoartcafe á Instagram og sjáið allar góðu kökurnar sem að bakaðar eru

í Eldstó Art Café og leirmunina

– hægt er að skoða matseðilinn á eldsto.is

Árbæjarkirkja

Messa og ferming í Árbæjarkirkju

sunnudaginn 18. júní, kl. 13.00.

Fermd verður

Elísabet Líf Sigvaldadóttir, Laugalandi.

Sr. Halldóra

17. júní hátíð

að Goðalandi, Fljótshlíð hefst kl. 15

Dagskráin í ár er hefðbundin en með örlitlu afmælisívafi þar sem Kvenfélagið

Hallgerður verður 100 ára þann 24. júní.

Verð á kaffihlaðborði fyrir fullorðna – 1.500,500,- fyrir börn á grunnskólaaldri og frítt fyrir yngri en 6 ára.

Enginn posi í húsinu. Lítil sjoppa á staðnum.

Allir velkomnir.

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli

Sími 570 9211

Opnunardagar í júní:

1. til 15. og 26. til 30.

- þegar vel er skoðað -

9:00 M0RGUNMATUR MORGUNMATUR Í HVOLNUM

10:00 OPIÐ HÚS OG HESTAR

OPIÐ HÚS HJÁ LÖRGREGLUNNI, BRUNAVÖRNUM RANGÆINGA OG BJÖRGUNARSVEITINNI DAGRENNINGU

UNDIR BÖRNUM Á TÚNINU

12:10 SKRÚÐGANGA

VIÐ KIRKJUHVOL. SKRÚÐGANGA

AF STAÐ KLUKKAN 12:30

13:00 HÁTÍÐARDAGSKRÁ

· FJALLKONA

· HÁTÍÐARRÆÐA

· WALLY TRÚÐUR

· SÆBJÖRG EVA

· ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS

· HOPPUKASTALAR

15:00 SUÐURLANDSDJAZZ

Í SVEITABÚÐINNI UNU.

17:00 BÍÓSÝNING Í HVOLNUM

21:00 MAGNÚS OG JÓHANN

TÓNLEIKAR Á MIDGARD

DAGSKRÁ
TEYMT
HIST
LEGGUR
‘23 ‘23

kÁLF hoLt Skirkja

Það verður sumarkvöldguðsþjónusta í

Kálfholtskirkju næsta sunnudag

18. júní, kl. 20.00.

Sálmarnir sem við syngjum eru miðaðir við þennan dásamlega tíma og undirleikurinn í höndum Eyrúnar. kvöldhressing eftir athöfn.

Velkomin öll!

Sr. halldóra

Sólgler með styrk

fylgja kaupum á

margskiptum gleraugum.

GLERAUGNA GALLERÍ

Eyravegi 7 s: 482 1144

Upp-
Sími
hreinsun skurða
659-5041

Smalabú S reið

fer fram í Kambsrétt

á lýtingsstöðum á þjóðhátíðardaginn.

Hátíðarhöldin verða með hefðbundnu sniði og hefjast kl.14:00.

Fánareið, fjallkona, hestakeppni og leikir.

Grillmatur boðinn á sanngjörnu verði.

Mætum og njótum samverunnar. Nefndin.

17. júní hátíð

verður haldin á Brúarlundi

Landsveit og hefst kl. 14.00 með hópreið.

Dagskráin er hefðbundin

Gæðingakeppni (ósýnd hross)

Veitingar 1500 kr

frítt fyrir börn

Allir velkomnir

hlaup, og hoppukastali .

UMF Merkihvoll

S takir réttir rækjur m/hrisgrjónum súrsæt sósa og soyasósa sweetchillikjúklingur m/hrísgrjónum og soyasósu vorrúllur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu 2.890 kr þriggja rétta rækjur, nautavorrúllur og sweetchilli-kjúklingur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu (aðeins afgreitt fyrir tvo eða fleiri) 2.890 kr á mann
Nýtt kjúklingaborgari, m/barbequsósu eða Hvítlaukssósu franskar og kokteilsósa 3.490 kr Núðlur m/kjúkling og hrísgrjónum soyasósu 2.990 kr núðlur með nautakjöti og hrísgrjónum soyasósu 2.990 kr kjúklingur í ostrusósu m/hrísgrjónum og soyasósu 2.890 kr Nýtt - Nýtt kjúklingur í appelsínusósu m/hrísgrjónum og soyasósu 2.890 kr kjúklingur í sítrónusósu m/hrísgrjónum og soyasósu 2.890 kr
Gallerý pizza Asískir réttir Nýtt -
Verið velkomin 4 vefjur 2 spicy vefjur / 2 nautavefjur stór franskar 2 l gos 7.490 kr take away tilboð Sími: 487-8440 Minnum á pizz A - hlaðborðið í hádeginu á föstudögum H amborgarar 4 ostborgarar, stór franskar, 2 l. gos 90 7.490 kr H vollyvood foodtruck opi NN frá kl. 11.30 - 18.00 er S tað S ettur við kró N u N a

plöntur í runna

Bakkaplöntur

fundarboð

Aukafundur Veiðifélags Landmannaafréttar

Stjórn Veiðifélags Landmannaafréttar boðar til aukafundar félagsins sem fram fer í Brúarlundi 22. júní 2023, kl. 20.00.

Eins og kynnt var á síðasta aðalfundi þá verður að halda aukafund hjá félaginu til þess að samþykkja tillögu að arðskrá félagsins, þar sem ekki reyndist næg fundarsókn til að afgreiða tillögu að arðskrá. Tillögur að nýrri arðskrá, sem ræddar voru á síðasta aðalfundi, eru hér meðfylgjandi þessu fundarboði.

Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:

1. Arðskrá Veiðifélags Landmannaafréttar.

Stjórn félagsins áréttar að í þeim tilvikum þar sem jarðir eru í sameign þá er gerð krafa um skriflegt umboð um það hver fari með atkvæðisrétt á

vettvangi félagsins. Sama gildir um þau tilvik þar sem jörðum hefur verið skipt upp. Þá skal tekið fram að ábúendur fara með atkvæðisrétt jarða nema samið hafi verið um annað.

Stjórnin.

kirkjulækjarkoti, fljótshlíð - Sími 692 5671 opið mánud. - laugard. frá kl. 10 - 18 - Sími 692 5671 - 487 8162 Úrval af sumarblómum, trjám og runnum Ká L p Lön T ur Nú
er sumarið komið!

Skoðið

B ÚK o LLu

á hvolsvollur.is

eða ry.is á

þriðjudö G u M

Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi,

ó lafur ag N ar g uðmu N d SS o N Hellu, lést föstudaginn 9. júní. Útförin verður auglýst síðar.

guðrún guðmundsdóttir guðmundur ólafsson Hulda Hrönn b. jónsdóttir jón ólafsson

Sigrún anna ólafsdóttir björn Stefánsson barnabörn og barnabarnabörn

Búkollu er dreift frí TT inn á öLL

heimili í rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu

öLL almenn prentþjónusta

✓ Reikningar

✓ Bréfsefni

✓ Nafnspjöld

✓ Umslög

✓ Bæklingar

✓ Boðskort o.fl. o.fl.

Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is
prentsmiðjan Svartlist

Sjónvarpið

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós - 13:50 Gettu betur 1993

14:50 Popppunktur - 15:40 Vesturfarar

16:15 Veröld Ginu -16:45 Táknræn tjáning

17:05 Fullveldisöldin

17:20 Poppkorn 1988 -17:50 Landakort

17:56 Stopp - 18:05 Óargadýr

18:33 Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar

18:37 Skólahljómsveitin

18:45 Lag dagsins úr áttunni

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

19:55 Mannflóran

20:30 Stúdíó RÚV

20:55 Bækur og staðir

21:05 Kæfandi ást

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Neyðarvaktin

23:05 Haltu mér, slepptu mér

00:00 Louis Theroux: Lífið á ystu nöf

07:50 Heimsókn (11:16)

08:10 Backyard Envy (8:8)

08:50 Bold and the Beautiful (8620:749)

09:15 Gulli byggir (2:8)

09:40 Hell's Kitchen (6:16)

10:25 Who Do You Think You Are? (6:8)

11:25 America's Got Talent: Extreme (1:4)

12:45 The Cabins (13:16)

13:30 Skítamix (1:6)

14:00 Pushing Daisies (7:13)

14:45 Grand Designs: Australia (2:8)

15:30 Home Economics (14:22)

15:55 Matarbíll Evu (1:4)

16:15 The Great British Bake Off (7:10)

17:15 Pushing Daisies (7:13)

18:00 Bold and the Beautiful (8620:749)

18:20 Veður (166:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (166:365)

18:50 Sportpakkinn (162:365)

18:55 The Cabins (17:18)

19:40 Home Economics (4:13)

20:05 The Blacklist (13:22)

20:45 NCIS (21:22)

21:30 Síðasta veiðiferðin

Stöð 2

23:05 Silent Witness (2:10) - Breskir sakamálaþættir af allra bestu gerð frá BBC sem fjalla um liðsmenn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin.

00:00 Masters of Sex (8:12)

00:55 The Diplomat (2:6)

01:40 The Tudors (2:10)

02:30 Domina (8:8)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:40 Heartland

13:25 Love Island (US)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

13:50 Herra Bean

14:00 Gettu betur 1993

15:15 Popppunktur

16:10 Ísland: bíóland

17:10 Fullveldisöldin

17:25 Poppkorn 1988

17:55 Lag dagsins úr áttunni

18:01 Prófum aftur

18:11 Undraverðar vélar

18:25 Hönnunarstirnin

18:43 Bitið, brennt og stungið

07:01 Barnaefni - 10:00 Herra Bean

10:10 Kastljós - 10:25 Akstur í óbyggðum

11:10 Hátíðarstund á Austurvelli

11:50 Fullveldisöldin

12:05 Fullveldi Íslands 1918-2018

12:15 Hinn Íslenzki Þursaflokkur

13:05 Þingvallavatn

14:00 Á líðandi stundu 1986

15:10 Gyrðir - 15:50 Með á nótunum

17:00 Poppkorn 1988 - 17:25 Frelsisvor

17:30 Fréttir með táknmálstúlkun

17:56 Listaninja - 18:24 Ofurhetjuskólinn

18:40 Lag dagsins úr áttunni

18:44 Sumarlestur - Í TJALDINU

18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40Ávarp forsætisráðherra 17. júní 2023

20:00Með allt á hreinu - Ein ástsælasta gamanmynd íslenskrar kvikmyndasögu.

21:45 Rokk í Reykjavík

23:05 Útlaginn - Íslensk kvikmynd frá 1981

07:55 Heimsókn (12:16)

08:15 The Heart Guy (1:10)

09:05 Bold and the Beautiful (8621:749)

09:30 Hell's Kitchen (7:16)

10:10 Gulli byggir (3:8)

10:40 Temptation Island (9:12)

11:20 Dýraspítalinn (5:6)

11:45 PJ Karsjó (4:9)

12:15 Pushing Daisies (8:13)

12:55 Svörum saman (5:6)

13:45 Britain's Got Talent (15:18)

15:45 Schitt's Creek (3:13)

16:10 Steinda Con: Heimsins furðulegustu hátíðir (6:6)

16:45 Krakkakviss (4:7)

17:20 Pushing Daisies (8:13)

18:00 Bold and the Beautiful (8621:749)

18:25 Veður (167:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (167:365)

18:50 Sportpakkinn (163:365)

18:55 Britain's Got Talent (9:14)

20:25 The Northman - Alexander Skarsgard fer með aðalhlutverk í þessari sögulegu mynd um víkingaprins og hversu langt hann er tilbúinn að ganga til að ná fram hefndum fyrir föður sinn sem var myrtur.

22:35 At Eternity's Gate - Willem Dafoe fer með aðalhlutverkið í þessari dramatísku mynd þar sem skyggnst er í líf og hugarheim málarans Vincent van Gogh þann tíma er hann bjó í Arles og Auvers­sur­ Oise í Frakklandi.

00:25 De forbandede år

08:00 Barnaefni - 10:50 100% Úlfur (3:26)

11:15 Denver síðasta risaeðlan (8:52)

11:25 Angry Birds Stella (13:13)

11:30 Hunter Street (1:20)

11:55 Simpson-fjölskyldan (6:22)

12:15 Bold and the Beautiful (8617:749)

14:05 Ísskápastríð (6:7)

14:35 The Great British Bake Off (9:10)

15:35 Stelpurnar (1:20)

15:55 Franklin & Bash (7:10)

16:35 The Heart Guy (9:10)

17:30 LXS (4:6)

18:00 Golfarinn (2:8)

18:25 Veður (168:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (168:365)

18:50 Sportpakkinn (164:365)

18:55 Top 20 Funniest (3:18)

19:35 Þrjótarnir - Stórskemmtileg, talsett, teiknimynd frá 2022.

21:15 Allra síðasta veiðiferðin - Valur Aðalsteins reynir að heilla sjálfan forsætisráðherra með því að bjóða honum árlegan laxveiðitúr vinahópsins.

22:50 Land míns föður - Fulltrúar bændasamfélagsins eru Bjarni (50) og móðir hans Sigrún (78), Mundi (93) og ungi bóndinn Skjöldur (35) og bjóða þau áhorfandanum inn í líf sitt.

23:50 Hell's Kitchen (16:16)

00:35 Simpson-fjölskyldan (6:22)

00:55 The Great British Bake Off (9:10)

01:55 The Heart Guy (9:10)

02:45 Stelpurnar (1:20)

FIMMTUDAGUR 15. júní FÖSTUDAGUR 16. júní LAUGARDAGUR 17. júní
Íþróttir
Veður
Kastljós
á nótunum
18:50 Lag dagsins úr áttunni 19:00 Fréttir 19:25
19:30
19:40
20:00 Með
og smá
Endeavour
21:15 Dýrin mín stór
22:05
23:35 Carmenrúllur
18:35
Island (US) 19:25 Heartland
Californication
Your Honor 03:05 Gangs of London - 04:05 Tónlist 06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil 12:40 Heartland 13:25 Love Island (US) 14:10 The Block 15:10 90210 15:55 This Is Us 16:55 Family Guy 17:15 Spin City 17:40 Dr. Phil 18:25 State of the Union 18:35 Love Island (US) 19:25 Heartland 20:10 Almost Friends 21:50I Love You, Man 23:353 Days to Kill 00:20 Dexter 01:10 Californication 01:35 Law and Order: Special Victims Unit 02:20 The Equalizer 03:05 The Offer - 03:50 Tónlist
Tónlist
Best Home Cook 13:00 A.P. BIO - 13:25 Love Island (US) 14:10 The Block 15:10 90210
Top Chef
Family Guy
Spin City
George Clarke's Old House, New H.
State of the Union
Love Island (US)
Meikar ekki sens
Venjulegt fólk
Band
Thunder Road
Ben Is Back 01:30 Scream 3 03:15 Long Slow Exhale 04:00 Let the Right One In 04:50 Tónlist
14:10 The Block - 15:10 90210 15:55 A Million Little Things 16:55 Family Guy 17:15 Spin City 17:40 Dr. Phil 18:25 State of the Union
Love
20:10 Ghosts 20:35 The Neighborhood 21:00 9-1-1 21:50 Your Honor 22:40 So Help Me Todd 23:30 Tom Swift 00:20 Dexter - 01:10
01:35 9-1-1 - 02:20
06:00
12:00
15:55
16:55
17:15
17:40
18:25
18:35
19:25
19:45
20:10
21:45
23:20

Sjónvarpið

07:16 Barnaefni

10:00 Rokkarnir geta ekki þagnað

10:30 Hinn Íslenzki Þursaflokkur

11:25 Á líðandi stundu 1986

12:35 Fullveldisöldin

12:50 Hvað getum við gert?

13:00 Reykjavíkurmeistaramót Fáks

17:00 Poppkorn 1988

17:25 Landakort

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:01 Sögur af apakóngi

18:25 Holly Hobbie

18:50 Sumarlandalög

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:40 Sumarlandinn

20:15 Öldin hennar

21:15 Hjónaband

22:15 Suffragette - Verðlaunamynd frá 2015

með Carey Mulligan, Helenu Bonham Carter og Meryl Streep í aðalhlutverkum. Maud er

ung móðir í London árið 1912.

23:55 Joni Mitchell

08:00 Barnaefni

11:10 Náttúruöfl (15:25)

11:20 Lóa Pind: Snapparar (2:5)

11:50 Simpson-fjölskyldan (18:22)

12:10 Grand Designs: The Street (3:5)

13:00 Landnemarnir (4:9)

13:40 Kviss (14:15)

14:25 Mig langar að vita (12:12)

14:40 The Good Doctor (16:22)

15:25 Top 20 Funniest (3:18)

16:10 Britain's Got Talent (9:14)

17:40 60 Minutes (43:52)

18:25 Veður (169:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (169:365)

18:50 Sportpakkinn (165:365)

19:00 Golfarinn (3:8)

19:25 The Great British Bake Off (8:10)

20:25 Grand Designs: Australia (3:8)

21:15 Hotel Portofino (1:6) - Sögulegir dramaþættir sem gerast á Ítalíu árið 1926 á þeim tíma þegar fasismi Benitos Mussolini var að byggjast upp. Ættmóðirin Bella Ainsworth vill að hótelið sitt verði heimili ríkra, enskra ferðamanna en það ætlar að reynast henni erfiður róður með fjarverandi eiginmann og kúgun frá fasískum pólítíkusi.

22:10 The Tudors (3:10)

23:05 Motherland (7:6)

23:30 Agent Hamilton (1:8)

00:15 Animal Kingdom (9:13)

01:00 Grand Designs: The Street (3:5)

01:50 The Good Doctor (16:22)

02:35 Landnemarnir (4:9)

06:00 Tónlist - 12:00 Best Home Cook

13:00 9JKL

13:25 Love Island (US)

14:10 The Block

15:10 90210

15:55 Pitch Perfect: Bumper in Berlin 16:40 Family Guy 17:00 Spin City

Gordon Ramsay's Future Food Stars

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Gettu betur 1994

14:30 Popppunktur

15:25 Tíu fingur -16:25 Sumarlandinn

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

13:50 Gettu betur 1994

14:40 Popppunktur - 15:30 Stöðvarvík

15:55 Price og Blomsterberg

16:20 Lífsins lystisemdir

16:50 Rokkarnir geta ekki þagnað

17:25 Poppkorn 1988 -17:50 Tónatal - brot

17:56 Jasmín & Jómbi

18:03 Drónarar - 18:25 Eðlukrúttin

18:36 Hundurinn Ibbi - 18:40 Tölukubbar

18:45 Lag dagsins úr áttunni

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

19:55 Sumarlandabrot

20:00 Joanna Lumley og eyjar Karíbahafsins

20:45 Náttúrulífsmyndir í 60 ár

20:55 Síðbúið sólarlag

21:25 Gleymið ekki bílstjóranum

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Bláa línan

23:20 Ummerki

07:55 Heimsókn (13:16)

08:10 The Heart Guy (2:10)

08:55 Bold and the Beautiful (8622:749)

09:15 Hell's Kitchen (8:16)

10:00 NCIS (1:22)

10:40 Bara grín (4:6)

11:05 Um land allt (3:10)

11:35 Top 20 Funniest (14:18)

12:20 Pushing Daisies (9:13)

13:00 Afbrigði (7:8)

13:25 McDonald and Dodds (1:3)

14:55 The Goldbergs (9:22)

15:20 Girls5eva (6:8)

15:45 Pushing Daisies (9:13)

16:30 The Masked Dancer (3:7)

17:35 Saved by the Bell (10:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8622:749)

18:25 Veður (170:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (170:365)

18:50 Sportpakkinn (166:365)

18:55 Okkar eigið Ísland (1:8)

19:10 Grand Designs: The Street (4:5)

19:55 Silent Witness (3:10)

20:50 The Diplomat (3:6)

21:40 Masters of Sex (9:12)

22:40 60 Minutes (43:52)

23:25 The Traitors (5:12) - Blekkingar, lygar

og svik eru þemað í þessum stórskemmtilegu raunveruleikaþáttum.

00:25 Jamie Oliver: Together (3:6)

01:15 The Heart Guy (2:10)

02:00 Hell's Kitchen (8:16)

02:40 NCIS (1:22)

07:55 Heimsókn (14:16)

08:20 The Heart Guy (3:10)

09:10 Bold and the Beautiful (8623:749)

09:30 Í eldhúsinu hennar Evu (4:9)

09:50 Hell's Kitchen (9:16)

10:35 Call Me Kat (12:18)

10:55 Draumaheimilið (3:6)

11:20 Grand Designs (2:11)

12:10 Simpson-fjölskyldan (18:22)

12:30 Pushing Daisies (10:13)

13:10 United States of Al (9:22)

13:30 The PM's Daughter (8:10)

13:55 Ice Cold Catch (2:13)

14:35 Ireland's Got Talent (3:11)

15:25 The Good Doctor (1:18)

16:05 Claws (1:10)

16:50 Girls5eva (8:8)

17:20 Bold and the Beautiful (8623:749)

17:45 Pushing Daisies (10:13)

18:25 Veður (171:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (171:365)

18:50 Sportpakkinn (167:365)

18:55 Jamie Oliver: Together (4:6)

19:45 Your Home Made Perfect (6:8)

20:45 The Goldbergs (10:22)

21:10 The Traitors (6:12)

22:05 Gentleman Jack (8:8)

23:20 Unforgettable (4:13)

00:00 Moonshine (8:8)

00:45 Agent Hamilton (7:8)

01:30 The Heart Guy (3:10)

02:20 Hell's Kitchen - 03:00 Call Me Kat

03:20 United States of Al (9:22)

17:40

19:45 Venjulegt fólk

20:10 A Million Little Things

21:00 Law and Order: Special Victims Unit

21:50 The Equalizer - 22:35 The Offer

23:25 We Hunt Together

22:50

16:55 Innlit til arkitekta
Lag
áttunni
Fimmburarnir
Vinabær Danna tígurs
Skotti
18:25 Blæja
Hæ Sámur
18:39 Kata og Mummi
Lag dagsins úr áttunni 19:00 Fréttir
Íþróttir
Veður 19:35 Kastljós 19:55 Sumarlandabrot 20:00 Öld náttúrunnar 20:55 Krullur 21:05 Norðurstjarnan 22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Dagatalsdömur
Greta Thunb.: Ár til að br. heiminum
17:25 Poppkorn 1988 17:50
dagsins úr
18:01
18:06
18:18
og Fló -
18:32
-
18:50
19:25
19:30
23:40
Stöð
2 SUnnUDAGUR 18. júní MÁnUDAGUR 19.
júní
ÞRIÐjUDAGUR
20. júní
17:25
18:25 State of the Union 18:35 Love Island (US) 19:25 Flökkulíf
What Men
02:55
Swift
The Ipcress File
04:25 Tónlist 06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil 12:40 Heartland 13:25 Love Island (US) 14:10 The Block - 15:10 90210 15:55 Young Rock 16:55 Family Guy 17:15 Spin City 17:40 Dr. Phil 18:25 State of the Union 18:35 Love Island (US) 19:25 Heartland 20:10 Top Chef 21:00 The Rookie 21:50 Blue Bloods 22:40 Resident Alien 23:25 Blood and Treasure - 00:15 Dexter 01:05 Californication - 01:30 The Rookie 02:15 Blue Bloods - 03:00 Resident Alien 03:45 Blood and Treasure - 04:30 Tónlist
Tónlist - 12:00 Dr. Phil
Heartland - 13:25 Love Island (US)
The Block - 15:10 90210
The Neighborhood
Family Guy - 17:15 Spin City
01:00
Want -
Tom
03:40
-
06:00
12:40
14:10
15:55
16:55
Dr. Phil - 18:25 State of the Union
Love Island (US)
Heartland
Young Rock
Pitch Perfect: Bumper in Berlin
NCIS: Hawaii
1883
18:35
19:25
20:10
20:35
21:00
21:50
Star Trek: Strange New Worlds
Let the Right One In 00:10 Dexter 01:00 Californication
NCIS: Hawaii - 02:10 1883
Star Trek: Strange New Worlds
Tónlist
23:50
01:25
03:10
04:05

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR 21. júní

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi -13:35 Kastljós

13:50 Gettu betur 1994

14:40 Popppunktur -15:35 Söngvaskáld

16:15 Poppkorn 1988 - 16:35 Íslendingar

17:30 Út og suður

17:55 Lag dagsins úr áttunni

18:01 Hæ Sámur - 18:08 Símon

18:13 Örvar og Rebekka - 18:25 Ólivía

18:36 Eldhugar - Lozen - Apasjí-stríðskona

18:39 Haddi og Bibbi

18:41 Hjörðin - Kanínuungi

18:45 Lag dagsins úr áttunni

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:35 Kastljós

19:55 Sumarlandabrot

20:00 Eyðibýli

20:40 Biðin eftir þér

21:00 Herra Bean

21:10 Max Anger - Alltaf á verði

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Glastonbury í 50 ár

23:55Louis Theroux: Lífið á ystu nöf

07:55 Heimsókn (15:16)

08:15 The Heart Guy (4:10)

09:00 Bold and the Beautiful (8624:749)

09:25 Hell's Kitchen (10:16)

10:05 Gulli byggir (4:8)

10:30 Drew's Honeymoon House (4:5)

11:10 Masterchef USA (15:20)

11:50 Margra barna mæður (3:7)

12:25 Pushing Daisies (11:13)

13:05 Um land allt (3:6)

13:40 Ísskápastríð (8:8)

14:10 Shark Tank (14:22)

14:55 The Cabins (17:18)

15:40 Falleg íslensk heimili (7:9)

16:05 Atvinnumennirnir okkar (4:6)

16:40 Wipeout (3:20)

17:20 Pushing Daisies (11:13)

18:05 Bold and the Beautiful (8624:749)

18:25 Veður (172:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (172:365)

18:50 Sportpakkinn (168:365)

18:55 Motherland (1:7)

19:25 The Good Doctor (17:22)

20:05 Outlander (1:16)

21:05 Unforgettable (5:13)

21:50 Home Economics (4:13)

22:10 The Blacklist (13:22)

22:55 NCIS (21:22)

23:35 Vigil (3:6)

00:35 The Heart Guy (4:10)

01:20 Hell's Kitchen (10:16)

02:05 Drew's Honeymoon House (4:5)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:40 Heartland - 13:25 Love Island (US)

14:10 The Block - 15:10 90210

15:55 Ghosts - 16:55 Family Guy

17:15 Spin City

17:40 Dr. Phil

18:25 State of the Union

18:35 Love Island (US)

19:25 Heartland

20:10 Læknirinn í eldhúsinu

Hver drap Friðrik Dór?

fASTEiGnir til SÖlu

Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna

á heimasíðu okkar

www.fannberg.is

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is

00:40
01:30
TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll S: 898 9960 SeaStone ehf kranabílaþjónusta
20:35
21:00 Chicago Med 21:50 Fire Country 22:40Redemption 23:30Long Slow Exhale
Dexter
Californication 01:55 Chicago Med - 02:40 Fire Country 03:25 Redemption - 04:25 Tónlist

17. júní

2023 á Hellu

13:00 Blöðrusala verðandi 10. bekkjar í Miðjunni á Hellu

13:30 Skrúðganga frá Miðjunni í Íþróttahúsið á Hellu

14:00 – 16:00

Hátíðardagskrá í og við Íþróttahús

Kökuhlaðborð Kvenfélagsins Unnar

Hátíðarræða

Ávarp fjallkonu

Ræða nýstúdents

Hólmfríður, Glódís og Fríða Hansen

Leikhópurinn Flækja

Íþróttamaður ársins 2022

Hoppukastalar

Fótboltamót

Sjoppa á vegum verðandi 10. bekkjar

Hátíðardagskrá fer fram í og við íþróttahús.

10. bekkur flytur sölu sína í íþróttahúsið

eftir að hafa verið í Miðjunni.

Verð í kökuhlaðborð er 1500 kr. fyrir fullorðna, 500 kr. fyrir 6-12 ára og frítt fyrir yngri en 6 ára.

Allir velkomnir

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
23. tbl.- 15. júní by hvolsvollur - Issuu