18. - 24. maí · 27. árg. 19. tbl. 2023
Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16
Búkolla
Tapast hefur lyklakippa sennilega á Hellu, með bíllykli, húslyklum + fleirra, um 4-5 stk. á hring.
Vinsamlega tilkynna í Prentsmiðjuna Svartlist á Hellu sími 487 5551/893 3045
Aðalsafnaðarfundur Stórólfshvolssóknar verður haldinn þriðjudaginn 30. maí kl. 17
í safnaðarheimili Stórólfshvolskirkju.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.
Félags og skólaþjónusta
Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða starfsmann á Hvolsvelli
Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í tímavinnu til að sinna stoðþjónustu vika daga og um helgar á Hvolsvelli. Starfið felst í aðstoð við daglegt líf og félagslegan stuðning.
Leitað er að einstaklingum sem búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum, eru ábyrgir og traustir, sýna frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Petrína Fr. Sigurðardóttir, ráðgjafi
félagsþjónustu fatlaðra í síma 487-8125 eða á petrina@felagsmal.is.
Sóknarnefndin
Rúðuskipti-rúðuviðgerðir ásamt annarri þjónustu við bílinn þinn.
Vinnum fyrir öll tryggingafélög og höfum mikinn metnað fyrir því sem við gerum í okkar starfi. Tímapantanir í síma 487-5995, email amglyngas5@gmail.com eða á FB."
Menningarsjóður Rangárþings ytra
Umsækjendur geta verið lögráða einstaklingar, félagasamtök, stofnanir eða fyrirtæki sem koma að menningarviðburðum í Rangárþingi ytra. Verkefni sem styrkt eru verða að fara fram innan sveitarfélagsins. Jafnréttis-, atvinnu- og menningarmálanefnd metur hvaða verkefni eru styrkhæf.
Með umsókninni skal fylgja lýsing á verkefninu með verkáætlun og tímasetningum, fjárhagsáætlun og upplýsingum um viðkomandi umsóknaraðila.
Sækja skal um á sérstökum eyðublöðum sem nálgast má á heimasíðu Rangárþings ytra. www.ry.is
Fyrirspurnir vegna Menningarsjóðs sendist á markaðs- og kynningarfulltrúa, Eirík Vilhelm Sigurðarson á netfangið eirikur@ry.is eða í s: 4887000.
Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!
Umsóknarfrestur er til 31. maí, úthlutað verður í júní.
AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf
Starf umsjónarmanns
hreyfingar 60+ laust til umsóknar
Sveitarfélagið Rangárþing eystra auglýsir starf umsjónarmanns hreyfingar 60+ laust til umsóknar.
Rangárþing eystra er heilsueflandi samfélag hefur verið með hreyfingu fyrir aldurshópinn 60+ síðan árið 2017 og er því mikil reynsla komin á starfið. Ýmist hefur íþróttasalur, sundlaug eða líkamsræktarsalur verið notað en einnig hefur hópurinn verið úti við og nýtt sér gönguleiðir í Rangárþingi eystra.
Æskilegt er að umsjónarmaður hafi fastan viðverutíma tvisvar til þrisvar sinnum í viku í íþróttamiðstöð eða annars staðar í sveitarfélaginu. Auk þess komi umsjónarmaðurinn að fyrirlestrum sem tengjast verkefninu.
Hæfni og menntun:
Krafa er um að umsjónarmaður hafi menntun eða reynslu sem nýtist í starfinu, sé skipulagður og stundvís. Hreint sakavottorð skilyrði.
Æskilegt er að starfsmaðurinn hefji störf 1. september 2023
Umsóknir og hugmyndir sendist á heilsueflandi@hvolsvollur.is Umsóknarfrestur er til 9. júní 2023.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Örn Oddsson, íþrótta og æskulýðsfulltrúi Rangárþings eystra olafurorn@hvolsvollur.is
Búkollu er dreift frítt inn á ÖLL heimili
í rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
Umhverfisvika í Rangárþingi ytra
22. – 28. maí
Í umhverfisvikunni verður lögð áhersla á að auka umhverfisvitund og ábyrgð íbúa og fyrirtækja á sínu nærumhverfi. Við berum öll ábyrgð!
Við vekjum athygli á!
• Það er komin sumaropnun hjá Sorpstöð Rangárvallasýslu og á miðvikudögum er opið til kl. 18:30 og laugardögum til kl. 16:00.
• Sorpstöð Rangárvallasýslu hefur auglýst sumarhreinsun fyrir íbúa í dreifbýli og þurfa pantanir að berast fyrir 24. maí á strond@rang.is
• Laugardaginn 27. maí verður opinber plokkdagur í
Rangárþingi ytra þar sem allt var á kafi í snjó þegar Stóri plokkdagurinn fór fram.
Hvetjum íbúa til að fylgjast með á miðlum sveitarfélagsins og taka virkan þátt með því að laga til í sínu nærumhverfi.
www.ry.is
www.facebook.com/rangarthingytra
Umhverfisnefnd
Rangárþings ytra
Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!
Upphreinsun skurða
Sími 659-5041
SKÓLA AKSTUR
SKÓLA AKSTUR
Útboð á skólaakstri í Skaftárhreppi
Útboð á skólaakstri í Skaftárhreppi
Skaftárhreppur kt. 480690-2069, óskar eftir tilboðum í verkið:
Skaftárhreppur kt. 480690-2069, óskar eftir tilboðum í verkið:
SKÓLA AKSTUR
Í upphafi skólaárs 2023/2024 er gert ráð fyrir sex (6) akstursleiðum.
Í upphafi skólaárs 2023/2024 er gert ráð fyrir sex (6) akstursleiðum.
Skólaakstur fyrir Kirkjubæjarskóla á Síðu 2023/2024, 2024/2025 og 2025/2026. Verkið
Útboð á skólaakstri í Skaftárhreppi
Skólaakstur fyrir Kirkjubæjarskóla á Síðu 2023/2024, 2024/2025 og 2025/2026. Verkið skal framkvæma í samræmi við útboðsgögn eins og þeim er lýst í kafla 3.1 Útboðsgögn.
skal framkvæma í samræmi við útboðsgögn eins og þeim er lýst í kafla 3.1 Útboðsgögn.
Skaftárhreppur kt. 480690-2069, óskar eftir tilboðum í verkið:
Skólaakstur fyrir Kirkjubæjarskóla á Síðu 2023/2024, 2024/2025 og 2025/2026. Verkið
Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins og eru afhent þar.
Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins og eru afhent þar.
skal framkvæma í samræmi við útboðsgögn eins og þeim er lýst í kafla 3.1 Útboðsgögn.
Tilboðum ásamt þeim gögnum sem beðið er um í útboðslýsingunni skal skila á skrifstofu
Í upphafi skólaárs 2023/2024 er gert ráð fyrir sex (6) akstursleiðum.
Tilboðum ásamt þeim gögnum sem beðið er um í útboðslýsingunni skal skila á skrifstofu Skaftárhrepps eigi síðar en kl. 11:00, 15. júní 2023 og verða tilboðin þá opnuð. Bjóðendum er heimilt að vera viðstaddir.
Skaftárhrepps eigi síðar en kl. 11:00, 15. júní 2023 og verða tilboðin þá opnuð. Bjóðendum er heimilt að vera viðstaddir.
Í úboðsgögnunum er skilgreint það aksturskerfi sem áætlað er að aka eftir á skólaárunum 2023/2024, 2024/2025 og 2025/2026.
Tilboðum ásamt þeim gögnum sem beðið er um í útboðslýsingunni skal skila á skrifstofu
Sveitarstjórn áskilur sér allt að 15 daga frest til að vinna úr tilboðunum. Einnig áskilur sveitarstjórn sér rétt til taka hvaða tiboði sem er eða hafna öllum
Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu
sveitarfélagsins og eru afhent þar.
Í úboðsgögnunum er skilgreint það aksturskerfi sem áætlað er að aka eftir á skólaárunum 2023/2024, 2024/2025 og 2025/2026.
Umsóknarfrestur er til 15. júní nk.
Í úboðsgögnunum er skilgreint það aksturskerfi sem áætlað er að aka eftir á skólaárunum 2023/2024, 2024/2025 og 2025/2026.
Umsóknarfrestur er til 15. júní nk.
Umsóknarfrestur er til 15. júní nk.
Skaftárhrepps eigi síðar en kl. 11:00, 15. júní 2023 og verða tilboðin þá opnuð. Bjóðendum er heimilt að vera viðstaddir.
Skaftárhreppi 5. maí 2023
Sveitarstjórn áskilur sér allt að 15 daga frest til að vinna úr tilboðunum. Einnig áskilur sveitarstjórn sér rétt til taka hvaða tiboði sem er eða hafna öllum
Nánari upplýsingar
Skaftárhreppi 5. maí 2023
Sveitarstjórn áskilur sér allt að 15 daga frest til að vinna úr tilboðunum. Einnig áskilur sveitarstjórn sér rétt til taka hvaða tiboði sem er eða hafna öllum
Einar Kristján Jónsson, sveitarstjóri í síma 842 5800.
Nánari upplýsingar
Skaftárhreppi 5. maí 2023
klaustur.is
Einar Kristján Jónsson, sveitarstjóri í síma 842 5800.
Nánari upplýsingar
klaustur.is
klaustur.is
Einar Kristján Jónsson, sveitarstjóri í síma 842 5800.
Aðalsafnaðarfundur Oddakirkju
Aðalsafnaðarfundur Oddakirkju verður haldinn
þriðjudaginn 30. maí 2023 kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu
Dynskálum 8 Hellu
Venjuleg aðalfundarstörf
Sóknarnefnd Oddasóknar
Skoðunarstöðin á Hvolsvelli
Sími 570 9211
Opnunardagar
í maí:
15. til 17., 19. og 22., 24. til 31.
- þegar vel er skoðað -
Tannlæknastofan á Hvolsvelli lokar
Eftir 50 ára starf á Hvolsvelli höfum við nú lokið okkar störfum. Við þökkum afar ánægjuleg kynni og samstarf við þá sem hafa sótt til okkar á þessu tímabili. Megi ykkur öllum farnast vel í
framtíðinni. Við þökkum einnig öllu því frábæra fólki sem hefur á þessum árum starfað með okkur á tannlæknastofunni og fyrir stofuna í lengri og skemmri tíma.
Hafið öll hugheilar kveðjur og þakkir,
Guðbjörg Guðmundsdóttir og Sæmundur Holgersson
Opinn íbúafundur
í Hvolnum á Hvolsvelli
Sveitarstjórn Rangárþings eystra boðar til íbúafundar
í félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli, þar sem meðal annars verður rætt um nýtingu og framtíð félagsheimila og um stöðu og framkvæmd sorpmála.
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 24. maí kl. 20:00
Skoðið BúkollU
Sími 487 5551
á hvolsvollur.is eða ry.is á þ R iðj U dög U m
svartlist@simnet.is Prentsmiðjan Svartlist
07:31 Barnaefni - 10:00 Ljótubrúðurnar
11:25 Gamla brúðan
11:50 Elly Vilhjálms - 12:45 Ísklifrarinn
13:00 Fréttir með táknmálstúlkun
13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós
14:00 Gettu betur 1990
14:45 Popppunktur 2010
15:40 Tónatal - brot
15:50 Þróttur - Breiðablik
18:00 Landvarðalíf
18:06 Stopp - 18:15 Óargadýr
18:43 Heimilisfræði
18:50 Lag dagsins
19:00 Fréttir
19:25 Íþróttir
19:30 Veður
19:35 Mannflóran
20:10 Stúdíó RÚV
20:40 Næsland
Kvikmynd frá 2004 í leikstjórn Friðriks Þórs
Friðrikssonar.
22:10 Í góðri trú - Sannsöguleg kvikmynd með Reese Witherspoon í aðalhlutverki.
08:00 Barnaefni
10:45 Hrúturinn Hreinn og lamadýr bóndans
11:15 Dream Horse
13:05 Love Locks - Rómantísk mynd með Rebeccu Romijn og Jerry O´Connell í aðalhlutverkum.
14:35 Bestu Stelpurnar (1:2)
14:55 Næturvaktin (4:13)
15:20 Framkoma (2:6)
15:55 The Great British Bake Off (3:10)
16:55 Britain's Got Talent: The Ultimate Magician
18:25 Veður (138:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (138:365)
18:40 Sportpakkinn (134:365)
18:45 Berti - Berti er eldri maður sem hefur einangrað sig í íbúð sinni eftir dauða konu sinnar. Nokkur ár hafa liðið og hann vill prófa að stíga út fyrir þægindarammann og finna einhvern til að deila lífinu með, en það er einhver innri veggur sem hann þarf að komast í gegnum til þess að geta tekið fyrsta skrefið fram á við.
19:00 Ævintýri Pílu - talsett, teiknimynd
20:30 The Blacklist (9:22)
21:15 NCIS (17:22)
21:55 Shetland (5:6)
22:55 Barry (6:8)
23:25 Succession (8:10)
00:25 Domina (5:8)
01:15 Masters of Sex (5:12)
02:10 Magnum P.I. (20:20)
13:00 Fréttir með táknmálstúlkun
13:25 Heimaleikfimi
13:35 Gettu betur 1991
14:25 Enn ein stöðin
14:55 Popppunktur 2010
15:55 Útúrdúr
16:40 Brautryðjendur
17:10 Líkamstjáning - Atvinnuviðtal
17:50 Myndavélar - 18:01 Prófum aftur
18:11 Undraverðar vélar
18:25 Hjá dýralækninum
18:28 Heimilisfræði
18:35 Húllumhæ
18:50 Lag dagsins
19:00 Fréttir
19:25 Íþróttir
19:30 Veður
19:40 Kastljós
20:00 Fílalag
20:30 Martin læknir
21:20 Krýningartónleikar Karls III
22:55 Barnaby ræður gátuna
00:00 Haltu mér, slepptu mér
07:55 Heimsókn - 08:20 Camp Getaway
09:00 Bold and the Beautiful (8602:749)
09:25 Dating #NoFilter (15:22)
09:45 Temptation Island - 10:25 Hindurvitni
10:55 10 Years Younger in 10 Days (18:19)
11:40 Dýraspítalinn (1:6)
12:10 Ísbíltúr með mömmu (6:6)
12:35 Necessary Roughness (8:10)
13:15 Svörum saman (1:6)
13:50 Í eldhúsinu hennar Evu (3:9)
14:05 Steinda Con: Heimsins furðul.hátíðir
14:45 Skreytum hús (5:6)
14:55 Britain's Got Talent (11:18)
16:25 Krakkakviss - 16:55 Schitt's Creek
17:20 Necessary Roughness (8:10)
18:00 Bold and the Beautiful (8602:749)
18:25 Veður (139:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (139:365)
18:50 Sportpakkinn (135:365)
19:00 Britain's Got Talent (5:14)
20:00 Philadelphia - Áhrifamikil Óskarsverðlaunamynd með Tom Hanks, Denzel Washington og Antonio Banderas í aðalhlutverkum um lögfræðing sem þarf að takast á við sína eigin fordóma sem og samfélagsins þegar hann greinist með alnæmi.
22:05 Identity Thief - Sandy Patterson er kurteis fjölskyldumaður sem kemst að því að búið er að tæma bankareikninga hans og fullnýta kreditkortaheimildirnar
23:55 Halloween Kills
01:35 Camp Getaway (3:8)
02:20 Dating #NoFilter (15:22)
06:00 Tónlist 13:00 Dr. Phil 13:40 Heartland
13:40 The Late Late Show 14:25 The Block 15:25 This Is Us
16:55 Family Guy 17:15 Spin City
17:40 Dr. Phil
18:25 Love Island Australia
19:25 Heartland
20:10 Beyond the Lights
22:00 Ghost - Sam og Molly eru á leið heim til sín eitt kvöldið og mæta þjófi í dimmu húsasundi, og Sam er myrtur.
00:30 Dexter
01:20 Californication
01:45 Law and Order: Special Victims Unit
07:01 Smástund
10:00 Fílalag -10:25 Kastljós
10:40 Tvíburar - 11:15 Eyðibýli
11:55 Ómar Ragnarsson - Yfir og undir jökul
12:40 Veislan
13:40 Sögustaðir með Einari Kárasyni
14:10 Nú verður aftur hlýtt og bjart um
bæinn
14:45 Siðbótin - 15:15 Landinn
15:50 Óvæntur arfur
16:50 Tobias og sætabrauðið
17:35 Fréttir með táknmálstúlkun
18:01 Listaninja
18:29 Litlir uppfinningamenn
18:37 Áhugamálið mitt
18:45 Sumarlandalög - 18:52 Lottó
19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður.
19:45 Skólahreysti
21:05 Tímaflakk
22:00 Starfsnámið - Bandarísk kvikmynd með Owen Wilson og Vince Vaughn í aðalhl.v.
23:55 The Fanatic
00:25 Carmenrúllur
08:00 Barnaefni
11:00 Denver síðasta risaeðlan (52:52)
11:15 Angry Birds Stella (9:13)
11:20 Hunter Street (17:20)
11:45 Bold and the Beautiful (8600:749)
13:10 Simpson-fjölskyldan (2:22)
13:30 Ísskápastríð (2:7)
14:05 The Cryptoqueen
15:35 Húgó (1:4)
15:55 Framkoma (4:6)
16:20 GYM (8:8)
16:45 The Great British Bake Off (5:10)
17:45 Franklin & Bash (3:10)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (140:365)
18:30 Veður (140:365)
18:50 Sportpakkinn (136:365)
19:00 Top 20 Funniest (10:11)
19:40 The Office Mix-Up - Fyrir mistök nær Lacey að landa draumastarfinu sínu og fellur síðan fyrir samstarfsmanni. Nú getur hún misst allt ef það kemst upp hver hún er í raun og veru.
21:15 Dangerous - Dylan Forrester tekur því rólega, enda er hann á skilorði. En þegar bróðir hans deyr og með FBI á hælunum rýfur Dylan skilorðið til að komast að því hvað kom fyrir bróður hans.
23:00 12 Mighty Orphans - Metnaðarfullur fótboltaþjálfari, þjakaður af dularfullum fortíðardraugum, leiðir renglulega, munaðarlausa drengi til sigurs í meistarak. fylkisins
00:55 Spiral: From the Book of Saw
02:25 Hell's Kitchen (12:16)
06:00 Tónlist - 11:00 Dr. Phil
12:20 The Block
13:30 Liverpool - Aston Villa BEINT
16:55 Family Guy - 17:15 Spin City
17:40 George Clarke's Old House, New H.
18:25 Love Island Australia
19:25 Black-ish
19:50 The Terminal - Tom Hanks leikur erlendan ríkisborgara sem er neitað inngöngu inn í Bandaríkin eftir að vegabréfinu hans hefur verið tímabundið hafnað.
21:55 Beastly - Kyle Kingson á allt sem hugurinn girnist. En hann er duglegur við að gera gys að öðrum og niðurlægja eins og t.d. bekkjarsystur hans og gotharann Kendru.
23:25 I Feel Pretty
00:10 Lara Croft: Tomb Raider
02:05 Zoolander 2
- 02:10 NCIS: Hawaii
02:55 Gangs of London - 03:55 Tónlist
02:30 The Equalizer 03:15 The Offer - 04:00 Tónlist
03:45 The Ipcress File
04:30 Tónlist
FIMMTUDAGUR 18. MAí FÖSTUDAGUR 19. MAí LAUGARDAGUR 20. MAí
Tónlist - 13:00 Dr. Phil
Heartland
The Block
A Million Little Things
Black-ish 16:55 Family Guy 17:15 Spin City 17:40 Dr. Phil 18:25 Love Island Australia
Heartland
Ghosts 20:35 The Neighborhood
Hawaii
of
Dexter 01:00 Californication
9-1-1
Stöð 2 06:00
13:40
14:25
15:25
16:10
19:25
20:10
21:00 9-1-1 21:50 NCIS:
22:40 Gangs
London 23:40 Tom Swift 00:10
01:25
Sjónvarpið
VISS, vinnu og hæfingarstöð á Hvolsvelli leitar eftir leiðbeinanda
• VISS, vinnu og hæfingarstöð óskar eftir að ráða leiðbeinanda í 50% stöðu sem fyrst. VISS er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu. Hjá VISS er unnið eftir hugmyndafræðinni „Þjónandi leiðsögn“ og „Sjálfstætt líf“. Leiðbeinendur vinna samkvæmt lögum 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 auk tengdra reglugerða.
Meginverkefni:
• Veita stuðning, einstaklingsmiðaða og sveigjanlega þjónustu.
• Umsjón verkefna starfsstöðvarinnar.
• Veita persónulega aðstoð við athafnir daglegs lífs.
• Skipuleggja og forgangsraða störfum sínum í samráði við viðkomandi yfirmenn.
Hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynslu í starfi með fötluðu fólki
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Jákvæðni og góð þjónustulund
• Almenn tölvukunnátta
• Hreint sakarvottorð
Umsóknarfrestur er til og með 28. maí 2023
• Nánari upplýsingar veita Svava Davíðsdóttir framkvæmdastjóri Félags og Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu svava@felagsmal.is
eða í síma 487-2581
• Og Ragnhildur Jónsdóttir forstöðuþroskaþjálfi ragnhildur@arborg.is
eða í síma 480-6920 og 899-7254
• Umsóknum skal skilað á netfangið svava@felagsmal.is eða anton@hvolsvollur.is
Rangárþing eystra er heilsueflandi samfélag í stöðugri sókn. Sveitarfélagið leggur ríka áherslu á samvinnu, virðingu og vellíðan á vinnustað.
Öllum umsóknum verður svarað.
Sjónvarpið
MIðvIkUDAGUR 24. MAí
07:16 Kúlugúbbarnir
10:00 Fólkið í blokkinni
10:30 Ísþjóðin - 11:00 Silfrið
12:10 Menningarvikan
12:40 Tíðarspegill - 13:10 Í víngarðinum
13:45 Mannflóran - 14:20 Veröld sem var
14:45 Stúdíó RÚV - 15:10 Leiðin að ástinni
15:40 Biðin eftir þér
16:00 Arfleifð rómantísku stefnunnar
17:00 Hvað getum við gert?
17:05 Poppkorn
17:20 Augnablik
17:35 Fréttir með táknmálstúlkun
18:01 Sögufólk framtíðarinnar
18:21 Stundin okkar
18:50 Tónatal - brot 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:35 Veður 19:45 Landinn
20:15 Dagur í lífi
20:55 Afturelding
21:45 Atburðir við vatn
22:50 Taxi 5 - Frönsk kvikmynd frá 2018.
08:00 Barnaefni
10:00 Lína langsokkur (21:23)
10:25 Angelo ræður (45:78)
10:35 Mia og ég (16:26)
10:55 Denver síðasta risaeðlan (1:52)
11:10 Hér er Foli (15:20)
11:30 K3 (23:52) - 11:45 Náttúruöfl (11:25)
11:50 Ruddalegar rímur (2:2)
12:20 Simpson-fjölskyldan (14:22)
12:40 The Chernobyl Disaster (2:3)
13:30 Kviss (9:15)
14:15 Landnemarnir (11:11)
14:50 Mig langar að vita (8:12)
15:10 Top 20 Funniest (10:11)
15:50 Grey's Anatomy (18:20)
16:40 Britain's Got Talent (5:14)
17:40 60 Minutes (38:52)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (141:365)
18:30 Veður (141:365)
18:50 Sportpakkinn (137:365)
19:00 Framkoma (5:6)
19:30 The Great British Bake Off (4:10)
20:40 Shetland (6:6)
21:35 Domina (6:8)
22:35 Motherland (3:6)
23:05 Agent Hamilton - Carl Hamilton er ný fluttur aftur heim til Svíþjóðar eftir mörg ár í leynilegri þjálfun, þegar röð hryðjuverka herja á Stokkhólm.
23:45 Animal Kingdom (5:13)
00:30 Simpson-fjölskyldan (14:22)
00:55 The Chernobyl Disaster (2:3)
01:40 Grey's Anatomy (18:20)
FASTEigNiR TIL SÖLU
Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.
Sanngjörn söluþóknun gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.
Nánari upplýsingar og myndir er að finna
á heimasíðu okkar
www.fannberg.is
Sími: 487-5028
Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali
Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.
Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist
Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is
06:00 Tónlist 11:00 Dr. Phil 11:40 Dr. Phil 13:00 Top Chef 13:45 The Block 14:45 Survivor 15:30 9JKL 16:55 Family Guy 17:15 Spin City 17:40 How We Roll 18:10 A.P. BIO 18:40 Love Island Australia 20:10 A Million Little Things 21:00 Law and Order: Special Victims Unit 21:50 The Equalizer 22:35 The Offer 23:25 The Ipcress File 01:15 Lone Survivor 03:15 Tónlist TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll
898 9960 SeaStone ehf kranabílaþjónusta
S:
Spennandi sumarstarf í Húsasmiðjunni á Hvolsvelli
Við leitum eftir öflugum liðsauka í sumar í timbursölu
Húsasmiðjunnar á Hvolsvelli. Helstu verkefni fela í sér ráðgjöf, sölu og þjónustu við viðskiptavini ásamt öðrum
tilfallandi verslunarstörfum. Timbursala hefur verið einn veigamesti þáttur í starfssemi Húsasmiðjunnar í yfir 60 ár.
Hæfniskröfur
• Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
• Sterk öryggisvitund
• Almenn tölvukunnátta
• Lyftarapróf, J réttindi eru kostur
Nánari upplýsingar um störfin gefur Finnbogi Óskar Ómarsson rekstrarstjóri á finnbogi@husa.is.
Umsóknarfrestur er til og með 28. maí 2023
Sótt er um á ráðningarvef Húsasmiðjunnar www.husa.is/laus-storf
Skannaðu QR kóðann og skoðaðu starfið
Hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um, óháð kyni eða aldri
Húsasmiðjan er líflegur vinnustaður með góðan starfsanda og sterka liðsheild. Húsasmiðjan leggur áherslu á að nýta til hins ýtrasta hæfni, frumkvæði og þekkingu samhents hóps rúmlega 500 starfsmanna sem starfa hjá fyrirtækinu. Lögð er rík áhersla á símenntun og fræðslu og að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi.