17. tbl. 2023 - 4. maí

Page 1

Búkolla

4. - 10. maí · 27. árg. 17. tbl. 2023

Viðskiptaþjónusta

Suðurlands og

Tryggingamiðstöðin

Ormsvelli 7, Hvolsvelli

Sími 487-8688

Opið mán-föst.

9-12 og 13-16

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. auglýsir

sumarhreinsun fyrir íbúa í dreifbýli Rangárvallasýslu

Frá 24. maí til 23. júní 2023 mun Sorpstöð Rangárvallasýslu bjóða uppá að sækja járn og timbur heim á bæi í Rangárvallasýslu líkt og verið hefur undanfarin ár.

Til að fá heimsókn gámabíls þurfa íbúar með lögheimili í dreifbýli Rangárvallasýslu að senda tölvupóst á strond@rang.is og tilgreina kennitölu, heimilisfang, símanúmer þess sem tekur á móti gámabílnum og áætlað magn timburs eða járns.

Mikilvægt er að úrgangi sé safnað á stað þar sem gámabíllinn getur auðveldlega athafnað sig þegar úrgangur er sóttur. Íbúar sjá um að setja úrganginn á gámabílinn.

Pantanir þurfa að berast fyrir 24. maí 2023 og í kjölfarið verða íbúar upplýstir nánar hvaða daga gámabíllinn verður á hverju svæði.

Ekki verður tekið við pöntunum vegna hreinsunarinnar eftir 24. maí 2023 en hægt verður að fá heimsenda gáma, eftir sumarhreinsunina, samkvæmt gjaldskrá Sorpstöðvar Rangárvallasýslu sem finna má á heimasíðum sveitarfélaga í Rangárvallasýslu.

Nánari upplýsingar veitir Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri

Sorpstöðvarinnar í síma 487 5157 eða á strond@rang.is.

Rúðuskipti-rúðuviðgerðir ásamt annarri þjónustu við bílinn þinn.

Vinnum fyrir öll tryggingafélög og höfum mikinn metnað fyrir því sem við gerum í okkar starfi. Tímapantanir í síma 487-5995, email amglyngas5@gmail.com eða á FB."

AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf

15. til 17., 19. og

22., 24. til 31.

Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum Búkollu er dreift frí TT inn á öll heimili í rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu Opnunardagar í maí:
Skoðunarstöðin á Hvolsvelli
Sími 570 9211 - þegar vel er skoðað

Aðalsafnaðarfundur Þykkvabæjarsóknar verður haldinn í Þykkvabæjarkirkju

miðvikudaginn 10. maí kl. 20:00

1. Gerð grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar á liðnu starfsári.

2. Afgreiðsla endurskoðaðra reikninga sóknar og kirkjugarðs fyrir s.l. ár.

3. Önnur mál.

Allir sóknarmeðlimir, 16 ára og eldri, hafa tillögu og atkvæðisrétt á aðalsafnaðarfundi.

Mætum öll og tökum þátt í uppbyggingu kirkjunnar okkar.

Sóknarnefnd Þykkvabæjarkirkju.

Styrktartónleikar á Laugalandi

Styrktartónleikar kóra og tónlistarfólks í Rangárþingi verða á Laugalandi sunnudagskvöldið 14. maí, kl. 20.00.

Þeir sem standa að tónleikunum eru Hringur, Karlakór Rangæinga, Kirkjukór Kálfholtskirkju, Kvennakórinn Ljósbrá, Miðtúnssystur, Vinir Jenna og Öðlingarnir.

Tónleikarnir eru til styrktar fjölskyldu Guðjóns Björnssonar á

Syðri-Hömrum sem lést af slysförum 17. mars sl.

Aðgangseyrir er kr. 4.000.- og posi er á staðnum.

Verið öll hjartanlega velkomin.

Lífeyrissjóður Rangæinga Ársfundur 2023

Stjórn Lífeyrissjóðs Rangæinga boðar til ársfundar sjóðsins

þriðjudaginn 9. maí nk. Fundurinn verður haldinn í Stracta

Hótel, á Hellu, kl. 20.

Dagskrá samkvæmt samþykktum sjóðsins.

Tillögur að breytingum á samþykktum sjóðsins liggja

frammi á skrifstofu sjóðsins og eru að auki birtar á heimasíðu sjóðsins.

Sjóðfélagar og lífeyrisþegar sjóðsins eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétt.

Minnum á frekari upplýsingar á heimasíðu sjóðsins lifrang.is

Stjórnin.

LÍFEYRISSJÓÐUR RANGÆINGA

Meginniðurstöður ársreiknings 2022 (í þúsundum króna)

Efnahagsreikningur 31.12.2022 Eignir Eignarhlutar í félögum og sjóðum 7.872.995 Skuldabréf 9.761.177 Bundnar bankainnistæður 296.245 Fjárfestingar alls 17.930.417 Kröfur 178.470 Ýmsar eignir 144 Handbært fé 263.976 Eignir samtals 18.373.007 Skuldir 17.032 Hrein eign til greiðslu lífeyris 18.355.975 Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris árið 2022 Iðgjöld 1.072.720 Lífeyrir 421.702 Hreinar fjárfestingartekjur -1.174.256 Rekstrarkostnaður 70.577 Breyting á hreinni eign á árinu -593.815 Hrein eign frá fyrra ári 18.949.790 Hrein eign til greiðslu lífeyris 18.355.975 Lífeyrisskuldbindingar skv. niðurstöðu tryggingafræðings 31.12.2022 12/31/2022 12/31/2021 12/31/2020 Áfallnar skuldbindingar umfram eignir -1.436.941 -7.505 163.676 Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum -7,40% -0,04% 1,20% Heildarskuldbindingar umfram eignir -1.656.047 -1.917.098 111.720 Í hlutfalli af heildarskuldbindingum -4,20% -5,60% 0,40% KENNITÖLUR Helstu kennitölur úr rekstri og efnahag 2022 2021 2020 Eignir í íslenskum krónum 71,03% 74,32% 75,73% Egnir í erlendri mynt 28,97% 25,68% 24,27% Meðalfjöldi virkra sjóðfélaga 1.152 1.051 1.028 Meðalfjöldi lífeyrisþega 874 857 835 Heildarfjöldi sjóðfélaga með réttindi 12.082 11.542 11.193 Hrein raunávöxtun -14,45% 8,06% 7,08% Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ár 1,81% 6,21% 4,59%

Sjónvarpið

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi (6 af 15)

13:35 Kastljós - 14:00 Skólahreysti

14:55 Gettu betur 1989 (5 af 7)

15:35 Popppunktur (12 af 16)

16:20 Matur með Kiru (7 af 8)

16:50 Landakort - 17:00 Skólahreysti

17:55 Óperuminning

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Stopp (1 af 10)

18:11 Óargadýr (2 af 10)

18:39 Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar

18:43 KrakkaRÚV - Tónlist

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:35 Kastljós

20:05 Skólahreysti

21:00 Opnun (6 af 6)

21:30 Nærmyndir - Helgidómurinn

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Útrás - 8. Undankoma (8 af 8)

23:15 Neyðarvaktin (1 af 16)

00:00 Baptiste (5 af 6)

08:00 Heimsókn (5:15)

08:20 Listing Impossible (5:8)

09:00 Bold and the Beautiful (8592:749)

09:25 Dating #NoFilter (9:22)

09:45 Who Do You Think You Are? (1:8)

10:40 Lego Masters USA (8:10)

11:25 The Cabins (8:16)

12:10 BBQ kóngurinn (2:6)

12:30 Necessary Roughness (14:16)

13:15 America's Got Talent: All Stars (5:9)

14:40 Skreytum hús (2:6)

14:50 The Great British Bake Off (1:10)

16:45 Home Economics (9:22)

16:55 Necessary Roughness (14:16)

17:05 Tónlistarmennirnir okkar (1:6)

17:50 Rax Augnablik (16:16)

18:00 Bold and the Beautiful (8592:749)

18:25 Veður (124:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (124:365)

18:50 Sportpakkinn (120:365)

18:55 Ísland í dag (72:265)

19:10 The Cabins (13:18)

19:55 The Blacklist (7:22)

20:40 La Brea (13:14)

21:25 NCIS (16:22)

22:05 Barry (4:8)

22:40 Shetland (3:6)

23:40 Succession (6:10)

00:45 Domina (3:8) - Sögulegir dramaþættir um merkilega sögu Liviu Drusillu sem náði, þrátt fyrir mótlæti og verða voldugasta kona heims, keisaradrottning Rómar.

01:30 Magnum P.I. (18:20)

06:00 Tónlist

13:00 Dr. Phil

13:40 The Late Late Show

14:25 The Block

16:10 Black-ish

17:00 Family Guy

17:40 Dr. Phil

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi (7 af 15)

13:35 Kastljós

14:00 Gettu betur 1989 (6 af 7)

14:45 Enn ein stöðin (12 af 16)

15:10 Popppunktur (13 af 16)

16:00 Útúrdúr (2 af 10)

16:45 Brautryðjendur (3 af 6)

17:15 Tískuvitund - Bettina Bakdal (2 af 4)

17:45 Myndavélar (2 af 7)

17:55 Sumarlandabrot 2020

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Ósagða sagan (9 af 10)

18:29 Hjá dýralækninum (14 af 20)

18:35 Húllumhæ - 18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 Beðmál í Bítlaborginni

20:25 Fílalag (6 af 8)

20:50 Martin læknir (6 af 8)

21:40 Ég er þinn

23:25 Flöskuskeyti frá P

07:55 Heimsókn (6:15)

08:15 Listing Impossible (6:8)

09:15 Shrill (1-5:8)

10:50 Dating #NoFilter (10:22)

11:10 Temptation Island (3:12)

11:50 Hindurvitni (1:6)

12:25 Necessary Roughness (15:16)

13:05 10 Years Younger in 10 Days (16:19)

13:50 Hálendisvaktin (5:6)

14:15 Ghetto betur (5:6)

15:00 Í eldhúsinu hennar Evu (1:9)

15:20 Britain's Got Talent (9:18)

16:25 Krakkakviss (5:7)

16:55 Schitt's Creek (10:13)

17:20 Necessary Roughness (15:16)

18:00 Bold and the Beautiful (8593:749)

18:25 Veður (125:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (125:365)

18:50 Sportpakkinn (121:365)

19:00 Kvöldstund með Eyþóri Inga (7:8)

20:00 Britain's Got Talent (3:14)

21:05 Left for Dead: The Ashley Reeves Story - Sjónvapsmynd frá 2021 sem er byggð á sönnum atburðum. Hin 17 ára gamla Ashley Reeves fannst úti í skógi, illa farin, eftir hrottalega árás.

22:35 Easy A - Emma Stone fer með aðalhlutv.í þessari bráðskemmtilegu mynd. 00:05 Halloween - Á Hrekkjavökuhátíðinni árið 1963 er lögreglan kölluð til Lampkin götu nr. 43 og finnur þar hina 15 ára gömlu Judith Myers stungna til bana af 6 ára bróður hennar, Michael.

07:01Barnaefni - 10:00 Fílalag (6 af 8)

10:25 Kastljós -10:40 Beðmál í Bítlaborginni

11:00 Guðrún Á. Símonar - 12:05 Tvíburar

12:40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv.

12:55 Söngvakeppnin 2023 - öll atriðin

13:00 Söngkeppni Samfés 2023

15:10 Söfn af ýmsu tagi

15:20 Grænir fingur 1989-1990

15:35 Páll Pampichler og Karlakór Reykjav.

16:20 Landinn

16:50 Fimleikahringurinn 2021

17:25 Hvað getum við gert?

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Listaninja (3 af 10)

18:29 Áhugamálið mitt (8 af 20)

18:36 Litlir uppfinningamenn (7 af 10)

18:45 Landakort (3 af 18)

18:52 Lottó

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:45 Alla leið (5 af 5)

20:55 Tímaflakk (4 af 6)

22:00 Viska og vitfirra

00:00 Konunglegt leyndarmál (4 af 4)

08:00 Barnaefni

11:00 Denver síðasta risaeðlan (48:52)

11:15 Angry Birds Stella (7:13)

11:20 Hunter Street (15:20)

11:45 Ísskápastríð (10:10)

12:15 Bold and the Beautiful (8590:749)

14:05 The Great British Bake Off (3:10)

15:10 Hell's Kitchen (10:16)

15:55 Shrill (5:8)

16:15 Shrill (6:8)

16:40 Framkoma (2:6)

17:20 Kvöldstund með Eyþóri Inga (7:8)

18:25 Veður (126:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (126:365)

18:50 Sportpakkinn (122:365)

19:00 Top 20 Funniest (8:11)

19:40 The Wolf and the Lion

21:25 Monsters of Man

Vélmennaframleiðandi sem vill komast á hersamning fer að vinna með spilltum leyniþjónustumanni við ólölegar prófanir á fjórum drápsvélum. Þeir senda prufuvélar af stað í Gyllta þríhyrninginn, þar sem eiturlyf eru framleidd. Í stað þess að drepa glæpamenn sem engin myndi sakna falla saklausir borgarar í aðgerðinni. Sex læknar sem starfa við mannúðaraðstoð verða vitni að verknaðnum og verða því næsta skotmark.

23:40 Here Today - Billy Crystal og Tiffany Haddish fara með aðalhlutverk í þessari kostulegu og hugljúfu mynd frá 2021.

01:30 Crown Vic

22:50 Gangs of London

Hörku spennandi, bresk þáttaröð um valdabaráttu í undirheimum Lundúna.

23:55 The Late Late

01:35 9-1-1

13:30

16:00

16:55

17:40

18:25

19:10

22:00

23:25

FIMMTUDAGUR 4. MAí FÖSTUDAGUR 5. MAí LAUGARDAGUR 6.
MAí
Stöð 2
18:25 The Late Late Show
19:40 Ghosts 20:35 Arfurinn minn 21:10 9-1-1 22:00 NCIS: Hawaii
Show
of London
Tónlist
Tónlist 13:00 Dr. Phil 14:25 The Block 15:25 This Is Us 16:10 Players 16:55 Family Guy 17:15 Spin City 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island Australia 20:10 A Valentine's Match 21:40 She's Out of My League 23:25 Atomic Blonde 23:40 Dexter 00:30 Californication 00:55 Law & Order: Special Victims Unit 01:40 The Equalizer
Mayor of Kingstown
The Ipcress File
Tónlist
Tónlist
Dr. Phil
Dr. Phil
The Block
02:20 NCIS: Hawaii 03:05 Gangs
04:00
06:00
02:25
03:25
04:10
06:00
11:00
11:40
12:20
Tottenham
Crystal Palace BEINT
-
Black-ish
Family Guy
17:15 Spin City
Survivor
Home
George Clarke's Old House, New
Love Island Australia
20:10 Morning Glory
The Lovely Bones
Atomic Blonde
01:15 Empire State
02:45 Candyman
04:15 Tónlist

SUNNUDAGUR 7. MAí

07:15 KrakkaRÚV

10:00 Fólkið í blokkinni - 10:30 Ísþjóðin

11:00 Silfrið - 12:10 Menningarvikan

12:40 Tíðarspegill

13:05 Eðalbærinn Akureyri

14:05 Taka tvö (9 af 10)

14:55 Kveikur

15:30 Grænlensk híbýli (4 af 4)

16:00 Leiðin að ástinni (1 af 8)

16:30 Poppkorn

16:40 Þú ert enn hjá mér

17:25 Hvað getum við gert?

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Stundin okkar (3 af 8)

18:25 Holly Hobbie (2 af 10)

18:50 Tónatal - brot

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Landinn

20:15 Dagur í lífi (5 af 8)

21:00 Afturelding (5 af 8)

22:00 Atburðir við vatn (2 af 6)

08:00 Barnaefni

10:10 Lína langsokkur (19:23)

10:30 Mia og ég (12:26)

10:55 Denver síðasta risaeðlan (49:52)

11:05 Hér er Foli (13:20)

11:30 K3 (18:52)

11:40 Náttúruöfl (9:25)

11:50 Are You Afraid of the Dark? (6:6)

12:30 Börn þjóða (3:6)

13:00 Simpson-fjölskyldan (13:22)

13:20 Landnemarnir (9:11)

13:55 Shrill (7:8)

14:20 Shrill (8:8)

14:50 Mig langar að vita (6:12)

15:05 Top 20 Funniest (8:11)

15:45 Grey's Anatomy (16:20)

16:35 Britain's Got Talent (3:14)

17:35 60 Minutes (36:52)

18:25 Veður (127:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (127:365)

18:50 Sportpakkinn (123:365)

19:00 Framkoma (3:6)

19:25 The Great British Bake Off (2:10)

20:35 Shetland (4:6)

21:35 Domina (4:8)

22:30 Motherland (1:6)Gamanþættir um raunir og hnekki millistétta húsmæðra

23:00 Agent Hamilton (5:10)

23:45 Animal Kingdom (3:13)

00:30 Börn þjóða (3:6)

00:55 Simpson-fjölskyldan (13:22)

01:20 Kviss (8:15)

02:00 Landnemarnir (9:11)

fASTEigNir TIL SÖLU

Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna

Sjónvarpið Sími TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll S: 898 9960 SeaStone ehf kranabílaþjónusta

á heimasíðu okkar

www.fannberg.is

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is

23:00 Erfingjarnir 487 5551 svartlist@simnet.is

Sumarstarf á Hvolsvelli

Við leitum að áreiðanlegum einstaklingi með ríka þjónustulund til sumarstarfa í útibúi Landsbankans á Hvolsvelli.

Umsóknarfrestur er til og með 8. maí. Nánari upplýsingar má finna á atvinna.landsbankinn.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
17. tbl. 2023 - 4. maí by hvolsvollur - Issuu