7. tbl. 2023 - 16. febrúar

Page 1

Búkolla

16. - 22. febrúar · 27. árg. 7. tbl. 2023

Opnir viðtalstímar

Kjörnir fulltrúar Á-lista bjóða íbúum sveitarfélagsins upp á opna viðtalstíma á mánudögum frá kl. 10-12.

Hægt er að bóka viðtalstíma á skrifstofu Rangárþings ytra í síma 4887000 eða á netfanginu ry@ry.is.

þéttbýli í Rangárþingi ytra?

Athygli er vakin á því að allir hundar í þéttbýli eiga að vera skráðir.

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin

Ormsvelli 7, Hvolsvelli

Sími 487-8688

Opið mán-föst.

9-12 og 13-16

Umsókn um leyfi til hundahalds skal skilað á skrifstofu sveitarfélagsins eigi síðar en mánuði eftir að hundur kemur á heimili.

Greitt er árgjald fyrir hunda samkvæmt gjaldskrá. Innifalið í því er ormahreinsun framkvæmd af dýralækni ásamt ábyrgðartryggingu vegna tjóns sem þeir kunna að valda.

Athygli er vakin á því að hafi eigandi skráðs hunds lokið grunnnámskeiði í hundauppeldi viðurkenndu af sveitarstjórn Rangárþings ytra er heimilt að veita allt að 25% afslátt af gjöldum.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Rangárþings ytra í s: 4887000 eða á netfanginu ry@ry.is

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!
Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!
Átt þú hund og býrð í

ÁTAK Í ÚTHLUTUN

IÐNAÐAR- OG ATHAFNALÓÐA

Sleipnisflatir 6 og 8 / Sleipnisflatir 5 og 7

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

Rangárþing ytra hefur ákveðið að fara af stað með tímabundið átak í úthlutun iðnaðar- og athafnalóða til þess að hvetja til uppbyggingar í nýju iðnaðar- og athafnahverfi sunnan Suðurlandsvegar á Hellu.

Um er að ræða tvær lóðir á iðnaðarsvæði (Sleipnisflatir 6 og 8) og tvær á athafnasvæði (Sleipnisflatir 5 og 7) í nýju iðnaðar- og athafnahverfi sunnan suðurlandsvegar á Hellu. Átakið felur í sér að boðið verður uppá áfangaskiptingu gatnagerðargjalda. Áfangaskiptingin er í samræmi við 5. gr. samþykktar um byggingargjöld. ...„Verði heimiluð áfangaskipti falla áætluð gjöld í gjalddaga við upphaf vers byggingaráfanga í samræmi við áform lóðarhafa við úthlutun lóðarinnar“.

Gatnagerð á svæðinu er nánast lokið og því gætu framkvæmdir hafist í framhaldi af útlutun.

Við lóðaúthlutun gildir fyrstur kemur fyrstur fær og eru umsóknir teknar fyrir á fundi byggðarráðs í hverjum mánuði. Sjá nánar úthlutunarreglur á www.ry.is/uthlutunarreglur.

Átaksverkefnið gildir þar til þessum fjórum lóðum hefur verið úthlutað eða lengst til og með 24. ágúst 2023.

Umsóknir fara fram í gegnum heimasíðu sveitarfélagsins á umsóknarsíðu www.ry.is/umsoknumlod eða í gegnum viðkomandi lóð á kortasjá sveitarfélagsins, www.map.is/ry en þar má sjá nauðsynlegar upplýsingar um allar lausar lóðir á Hellu.

Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Sveitarstjóra eða Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488 7000 eða með tölvupósti jon@ry.is eða birgir@ry.is.

Hrossakjötsveisla

karlakór rangæinga heldur sína árlegu

hrossakjötsveislu föstudaginn 3. mars í Hvolnum.

takið daginn frá

Deildarfundur SS

Haldin að Heimalandi

Fimmtudag 23. febrúar kl. 20:30

Hvammsdeild, Dyrhóladeild, A-Eyjafjalladeild og V-Eyjafjalladeild

A-Landeyjadeild, V-Landeyjadeild, Fljótshlíðardeild og Hvolhreppsdeild

Deildastjórar

Kynning á vindorkugarði

á Grímsstöðum 2 í Meðallandi

Qair Iceland ehf. áformar að reisa vindorkugarðinn

Grímsstaðir 2 í Meðallandi.

Vegna vinnu á umhverfismati vindorkugarðsins verður

haldinn kynningarfundur og eru íbúar og hagsmunaaðilar

hvattir til að mæta og kynna sér verkefnið. Fjallað verður um stöðu undirbúnings og mat á umhverfisáhrifum verkefnisins.

Matsáætlun er nú í kynningu og má nálgast hana á vef

Skipulagsstofnunar (www.skipulag.is).

Kynningarfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 2. mars

næstkomandi kl. 20:00 á Hótel Klaustri.

Á fundinum verður boðið upp á kaffi og léttar veitingar.

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi eystra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru auglýstar eftirfarandi tillögur að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.

Litlatún – Deiliskipulagstillaga

Deiliskipulagið nær til um 1,5 ha landspildu úr Kirkjulækjarkoti. Á

byggingarreit B1 er heimilt að byggja allt að 190 m2 íbúðarhús með bílskúr, saman eða í sitthvoru lagi. Á byggingarreit B2 er heimilt að byggja allt að 60 m2 gestahús eða geymslu.

Efri-Úlfsstaðir – Deiliskipulagstillaga

Um er að ræða þrjá byggingarreiti, alls að stærð 4510 m2. Á byggingarreit B1 er gert ráð fyrir 3 gestahúsum, hvert um sig allt að 80 m2 að stærð með mænishæð allt að 5,0m. Á B2 er gert ráð fyrir 2 gestahúsum, hvert um sig allt að 80 m2 að stærð með mænishæð allt að 5,0m. Á B3 er gert ráð fyirr þjónustumiðstöð, allt að 300 m2 að stærð með mænishæð allt að 6,0m, og geymsluhús/gestahús allt að 100 m2 að stærð með mænishæð allt að 5,0m.

Ofangreindar deiliskipulagstillögur er hægt að skoða á heimasíðu

Rangárþings eystra, www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og

byggingarfulltrúa frá 15. febrúar nk. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar, og er frestur til að skila inn athugasemdum til 29. mars nk.

Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og

byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.

F.h. Rangárþings eystra

Guðmundur Úlfar Gíslason

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Breiða B ólstaðarpresta Kall

Sunnudagurinn 19. febrúar

Hlíðarendakirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11

Akureyjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 13.

Stórólfshvolskirkja: Kvöldvaka kl. 20.

Viltu vinna í íþróttamiðstöðinni

Hvolsvelli í sumar?

Starfsmenn óskast í sumarstörf í íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli. Um er að ræða vaktavinnu þar sem unnið er ýmist morgun-, kvöld- eða helgarvakt. Ráðningartímabil er frá miðjum maí fram í miðjan ágúst.

Viðkomandi verður að vera eldri en 18 ára, þarf að sitja námskeið í skyndihjálp og björgun auk þess að ná hæfnisprófi sundlaugarvarða í sundlaug. Stundvísi, ábyrgð og hæfni í mannlegum samskiptum skilyrði.

Um er að ræða fjölbreytt starf þar sem starfsmenn skiptast á að vakta sundlaugasvæði, afgreiða og þrífa.

Fyrir nánari upplýsingar og umsóknir sendið á olafurorn@hvolsvollur.is eða hafið samband í síma 694-3073.

Ólafur Örn Oddsson

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Rangárþings eystra

á

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi ytra

Tilkynning frá Skipulags- og byggingarfulltrúa

AFGREIÐSLU- OG SÍMATÍMI SKIPULAGS- OG

BYGGINGARFULLTRÚA

Afgreiðsla embættisins er opin alla virka daga milli kl. 9.00 og 15.00 nema föstudaga milli 9.00 og 13.00 og er í samræmi við opnunartíma á skrifstofu sveitarfélagsins.

Viðtals- og símatímar skipulags- og byggingarfulltrúa og annarra starfsmanna hans eru alla virka daga – nema föstudaga – milli kl. 9.00 og 12.00.

Mælst er til þess að fundir séu bókaðir með fyrirvara með því að hringja í síma 488-7000 á símatíma.

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa eru að jafnaði alla föstudaga í mánuði.

Fullnægjandi gögn þurfa að hafa borist í síðasta lagi í lok fimmtudags

í vikunni fyrir fund til að mál verði tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.

Fundir skipulagsnefndar eru alla jafna 1. fimmtudag í mánuði, sjá þó

fundardagskrá á heimasíðu.

Fullnægjandi gögn þurfa að hafa borist í síðasta lagi kl. 13 á föstudegi í vikunni fyrir fund til að erindi fái afgreiðslu á skipulagsnefndarfundi.

Hægt er að skila útprentuðum gögnum s.s. skipulagsuppdráttum, landskiptauppdráttum og lóðarblöðum á skrifstofu embættisins að Suðurlandsvegi 1-3

á Hellu á opnunartíma.

Að öðrum kosti skulu gögn berast í tölvupósti á netfangið ry@ry.is eða birgir@ry.is en í gegnum rafræna byggingargátt sveitarfélagsins ef um byggingarmál er að ræða.

Haraldur Birgir Haraldsson

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Rangárþings ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028

Borg og Háfshjáleiga 1, 2 og 3, Rangárþingi ytra, Breyting á landnotkun

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 8.2.2023 að auglýsa

lýsingu skipulagsáætlunar vegna breytinga á landnotkun í aðalskipulagi þar sem núverandi landbúnaðarland verði breytt í verslunar- og þjónustusvæði.

Efra-Sel 3C, Árbæjarhellir 2 og Heiði, Rangárþingi ytra, Breyting á landnotkun

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 8.2.2023 að auglýsa lýsingu skipulagsáætlunar vegna breytinga á landnotkun í aðalskipulagi. Það eru Efra-Sel 3C þar sem núverandi frístundasvæði verði breytt í landbúnaðarsvæði að nýju, Árbæjarhellir 2 þar sem núverandi landbúnaðarsvæði verði breytt í íbúðasvæði og Heiði þar sem núverandi landbúnaðarsvæði verði breytt í frístundasvæði.

Skógræktaráform, Rangárþingi ytra, Breyting á landnotkun

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 8.2.2023 að auglýsa

lýsingu skipulagsáætlunar vegna breytinga á landnotkun í aðalskipulagi þar sem núverandi landnotkun 9 svæða í sveitarfélaginu verði breytt í Skógræktarog landgræðslusvæði í samræmi við áform landeigenda um uppbyggingu skógræktar. Þetta eru svæðin Heiðarbakki 118,9 ha, Ölversholt 24,8 ha, Minna-Hof 21,0 ha, Akurbrekka úr tæpum 50 ha í 102,3 ha, Vindás 147 ha, Geitasandur 193 ha, Maríuvellir 38,9 ha, Galtalækur 198,5 ha og Bjalli 44,4 ha.

Lýsingarnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 1-3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is

Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur

á að gera athugasemdir við lýsingu og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 1. mars nk.

Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is

Haraldur Birgir Haraldsson

Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt

lýsing skipulagsáforma að deiliskipulagi

Rangárbakkar 8. Deiliskipulag.

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 8.2.2023 að kynnt yrði lýsing skipulagsáforma að deiliskipulagi fyrir Rangárbakka 8 á Hellu þar sem gert verði ráð fyrir uppbyggingu aukinnar ferðaþjónustu. Á svæðinu er starfrækt ferðaþjónusta í litlum gistihúsum auk tjaldsvæðis. Rekstraraðili hyggst byggja upp tvö hótel með mismunandi áherslu og þjónustu og bjóða einnig uppá gistingu í smáhýsum. Á hluta svæðisins er deiliskipulag Árhúsa á Hellu sem fellt verður úr gildi með nýju deiliskipulagi. Aðkoma að svæðinu er um Rangábakka frá Suðurlandsvegi.

Lýsingin liggur frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is

Frestur til að skila inn athugasemdum er til 1. mars 2023

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum

Svínhagi L7A, Rangárþingi ytra, deiliskipulag

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 8.2.2023 að

auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Svínhaga L7A þar sem gert verði ráð fyrir uppbyggingu ferðaþjónustu með byggingu allt að 8 gistiskála auk aðkomuvega og bílastæða. Aðkoma að svæðinu er af Þingskálavegi 268.

Stokkalækur 1b, lóð 1 (Kirkjuhóll), Rangárþingi ytra, breyting á deiliskipulagi Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 8.2.2023 að auglýsa

tillögu að deiliskipulagi fyrir lóðina Stokkalæk 1b, lóð 1. Um er að ræða u.þ.b. 4,4 ha lóð þar sem afmarka á byggingareiti fyrir íbúðarhús, bílskúr og skemmu, hesthús og gestahús. Jafnframt er óskað eftir að heiti lóðarinnar verði breytt í Kirkjuhól. Aðkoma að svæðinu er frá Rangárvallavegi 264.

Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is

Frestur til að skila inn athugasemdum er til 29. mars 2023

Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa

Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is

Haraldur Birgir Haraldsson

Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra

A.T.H.

Móttökustöð Sorpstöðvar Rangárvallasýslu á

Strönd verður lokuð föstudaginn 17. febrúar vegna fræðsluferðar starfsmanna.

Rúðuskipti-rúðuviðgerðir ásamt annarri þjónustu við bílinn þinn.

Vinnum fyrir öll tryggingafélög og höfum mikinn

metnað fyrir því sem við gerum í okkar starfi.

Tímapantanir í síma 487-5995, email amglyngas5@gmail.com eða á FB."

AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf

Aðalfundur Félags eldri borgara

í Rangárvallasýslu - FEBRANG

verður haldinn fimmtudaginn 2. mars kl. 13 í Hvolnum á Hvolsvelli. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi í boði félagsins. Nýir félagar velkomnir!

Góugleði - Saltkjöt og baunir, túkall!

Við höldum Góugleði í Hvolnum á Hvolsvelli

fimmtudaginn 16. mars kl. 18:00.

Kvenfélagið Eining sér um matinn, sem er að sjálfsögðu saltkjöt og baunir.

Skemmtinefndin lætur sitt ekki eftir liggja og verður með óborganleg skemmtiatriði. Harmoníkuball með áherslu á gömlu dansana.

Aðgangur 6.000 kr. Greiða þarf fyrir 2. mars n.k.

inn á reikning 0182-26-965, kt: 6704932109.

Dansinn dunar laugardaga!

Við verðum með dans þrjá laugardaga í vetur.

Í Menningarsalnum á Hellu 25.2. kl. 14:00-15:30.

Í Hvolnum á Hvolsvelli 18.3. og 22.4. Kl. 14:00-15:30.

Guðrún Óskarsdóttir og Gunnar Marmundsson stjórna dansi. Gömlu dansarnir í hávegum hafðir. Ókeypis.

Margmiðlunarkennsla

Hefst í Laugalandsskóla í Holtum 28. feb. kl. 13:40.

Eldklárir krakkar með handleiðslu kennara, ætla að kenna

á snjallsímann okkar, spjald- eða borðtölvuna. Eldri borgarar

úr gjörvallri Rangárvallasýslu velkomnir.

Skráning með tölvupósti á febrang2020@gmail.com eða sláið

á þráðinn til Jóns Ragnars (Nonna) formanns í síma 6990055. Ókeypis.

Leikfélag Rangæinga auglýsir aðalfund!

Nú er lag að hrista okkur uppúr covid-sleni síðustu

ára og hafa gaman og eru

öll áhugasöm um leiklist og

almenna gleði hvött til að

mæta til spjalls og ráðagerða.

Vonumst til að sjá sem flest. Stjórnin.

Fundurinn verður haldinn

í námsveri Rangárþings ytra mánudaginn 27. febrúar

kl.19:15

Dagskrá fundar:

Venjuleg aðalfundarstörf

Kosning stjórnar

Almennar umræður

aðalfundur geysis 2023

Aðalfundur Geysis 2023 fer fram í Rangárhöllinni við Hellu miðvikudaginn 1. mars næstkomandi og hefst kl 20:00.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Kosning í stjórn, formaður og gjaldkeri munu ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn og því þarf tvo nýja einstaklinga inn í stjórnina til tveggja ára. Einnig er kosning um tvo varamenn til eins árs.

Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta haft samband við stjórn eða boðið sig fram beint

á aðalfundinum.

Nú er tækifærið að fjölmenna á aðalfund og ræða mál félagsins.

Stjórnin

Gallerý pizza

Asískir réttir

þriggja rétta rækjur, nautavorrúllur og sweetchilli-kjúklingur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu (aðeins afgreitt fyrir tvo eða fleiri) 2.890 kr á mann

m/hrisgrjónum súrsæt sósa og soyasósa

16" með þremur áleggjum

12" hvítlauksbrauð 2 l. gos 5.500 kr.

með nautakjöti og hrísgrjónum

Nýtt

-

Nýtt kjúklingaborgari, franskar og

HAMBORGARAR

Verið velkomin

Heimsending á Hvolsvöll og Hellu ef pantað er fyrir kr. 5000 eða meira

sweetchillikjúklingur
soyasósu vorrúllur
og soyasósu 2.890
Núðlur
soyasósu 2.990
núðlur
soyasósu 2.990 kr kjúklingur í ostrusósu m/hrísgrjónum og soyasósu 2.890 kr
stakir réttir rækjur
m/hrísgrjónum og
m/hrísgrjónum súrsætri sósu
kr
m/kjúkling og hrísgrjónum
kr
4 ostborgarar, stór franskar, 2 l. gos 7.490 kr. kokteilsósa
3.490 kr
Pizza-tilboð

Sjónvarpið

08:50 HM í alpagreinum(Stórsvig kv. - f.ferð)

10:45 Fréttir með táknmálstúlkun

11:10 Heimaleikfimi - 11:20 Kastljós

11:45 Landinn

12:15 Lögin í Söngvakeppninni - brot

12:20 HM í alpagreinum(Stórsv. kv.- s. ferð)

13:45 Núvitund í náttúrunni

13:55 Lögin í Söngvakeppninni - brot

14:00 HM í skíðaskotfimi

15:00 Útsvar 17-18(Rangárþ. eystra - Árb.)

16:15 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993

17:40 Sætt og gott - 18:00 KrakkaRÚV

18:01 Bakað í myrkri - 18:30 Ofurhetjusk.

18:45 Krakkafréttir - 18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Ímynd

20:35 Okkar á milli

21:05 Ljósmóðirin

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Lögregluvaktin

23:00 Heima - 23:25 Lea

08:00 Heimsókn (3:8)

08:25 Grand Designs: Sweden (1:6)

09:10 Bold and the Beautiful (8542:749)

09:30 Best Room Wins (4:10)

10:15 FC Ísland (1:4) - 0:45 Schitt's Creek

11:10 Lífið utan leiksins (6:6)

11:45 Franklin & Bash (4:10)

12:25 Þetta reddast (3:8)

12:45 Skreytum hús (5:6)

13:00 A Friend of the Family (2:9)

13:50 Grand Designs (2:8)

14:40 The Midwich Cukoos (7:7)

15:40 The Masked Singer (7:8)

16:45 Home Economics (7:7)

17:20 Franklin & Bash (4:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8542:749)

18:25 Veður - 18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (43:187)

18:55 Ísland í dag (28:265)

19:20 Samstarf (1:6)

19:40 Love Triangle (1:8)

20:50 Vampire Academy (7:10)

21:40 NCIS (10:22)

22:25 Sorry for Your Loss (10:10)

23:00 The Undeclared War (2:6) - Árið er 2024 og hópur sérfræðinga í netvörnum bresku leyniþjónustunnar þarf að takast á við ógn sem steðjar að netöryggi landsins.

23:45 Succession (6:9)

00:40 Magnum P.I. (7:20)

01:25 A Friend of the Family (2:9)

02:15 The Midwich Cukoos (7:7)

03:20 Grand Designs (2:8)

08:50 HM í alpagreinum(Stórsvig karla - f.f.)

10:45 Fréttir með táknmálstúlkun

11:10 Heimaleikfimi - 11:20 Kastljós

11:45 Kæra dagbók

12:20 HM í alpagreinum(Stórsvig karla - s. f.)

13:45 Útsvar 2017-2018

15:05 Enn ein stöðin - 15:30 Fjórar konur

16:00 Sirkus Norðurskautsins

16:25 Örlæti(Glennarar - Kirkjubæjarkl.)

16:40 Á meðan ég man(1976-1980)

17:10 Dýrin mín stór og smá

17:55 Lögin í Söngvakeppninni - brot

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Listaninja

18:29 Hjá dýralækninum

18:33 KrakkaRÚV - Tónlist

18:35 Húllumhæ - 18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:40 Kastljós

20:00 Gettu betur(Tækniskólinn - FG)

21:10 Söngvakeppnin - Lögin og flytj.

21:20 Vikan með Gísla Marteini

22:15 Larkin-fjölskyldan

23:05 Spæjarinn í Chelsea-Fyrirm.menntun

08:00 Heimsókn (4:8)

08:25 Grand Designs: Sweden (2:6)

09:10 Bold and the Beautiful (8543:749)

09:30 Best Room Wins (5:10)

10:10 McDonald and Dodds (3:3)

11:40 10 Years Younger in 10 Days (6:19)

12:25 Franklin & Bash (5:10)

13:10 Þetta reddast (4:8)

13:25 BBQ kóngurinn (5:6)

13:40 Schitt's Creek (4:13)

14:05 Bara grín (4:6)

14:30 Ennio: The Glance of Music

17:00 Stóra sviðið (3:8)

17:55 Rax Augnablik (10:16)

17:55 Bold and the Beautiful (8543:749)

18:25 Veður (48:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (48:132)

18:50 Sportpakkinn (44:187)

20:20 Sense and Sensibility - Frábærlega vel gerð bíómynd eftir sögu Jane Austen um systurnar Elinor og Marianne sem eru ólíkar mjög. Elinor er raunsæ en Marianne tilfinninganæm og fyrirferðarmikil.

22:35 I Care a Lot - Stórkostlega vægðarlaus og beitt glæpamynd frá 2020. Marla Grayson er dómkvaddur umsjónarmaður eldri borgara sem gengur lengra en góðu hófi gegnir og græðir á því að hrifsa til sín eigur skjólstæðinga sinna.

00:35 Boogie

02:00 McDonald and Dodds (3:3)

03:30 Schitt's Creek (4:13)

03:55 10 Years Younger in 10 Days (6:19)

07:05 Smástund - 10:00 Ævar vísindam.

10:30 Tónatal - brot

10:35 HM í skíðaskotfimi(Boðganga karla)

12:20 HM í alpagr.(Svig kvenna - seini ferð)

13:35 Kastljós

13:50 HM í skíðaskotfimi(Boðganga kv.)

15:50 Gettu betur(Tækniskólinn - FG)

16:55 Landinn

17:25 Músíkmolar

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Fótboltastrákurinn Jamie

18:29 Maturinn minn

18:40 Matargat

18:45 Landakort(Kirkjufell í Grundarfirði)

18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Söngvakeppnin 2023

21:15 Kanarí

21:40 Grikklandsferðin

23:20 Vera

08:00 Barnaefni

11:15 Angry Birds Stella (11:13)

11:20 Angelo ræður (20:78)

11:30 Bob's Burgers (6:22)

11:50 Hunter Street (1:20)

12:15 Hunter Street (16:20)

12:35 Bold and the Beautiful (8539:749)

14:25 Franklin & Bash (4:10)

15:05 Þeir tveir (4:8)

15:55 GYM (3:8)

16:20 Masterchef USA (19:20)

17:00 Kórar Íslands (1:8)

18:00 Tónlistarmennirnir okkar (5:6)

18:25 Veður (49:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (49:132)

18:50 Sportpakkinn (45:187)

19:00 Krakkakviss (5:7)

19:25 America's Sweethearts

21:10 About Last Night

Rómantísk og hress mynd frá 2014 þar sem fylgst er með tveimur pörum allt frá því þau kynnast á barnum, færa sig yfir í svefnherbergið og svo hvernig þau þurfa að takast á við raunveruleikan.

22:50 Fatale - Eftir heit skyndikynni horfir hinn farsæli, og gifti, umboðsmaður Derrick upp á líf sitt fara í hundana þegar hann áttar sig á að dularfulla konan sem hann hitti á barnum er að rannsaka innbrot í íbúð hans.

00:30 Robert the Bruce - Myndin tekur upp þráðinn þar sem Braveheart endaði.

02:30 Masterchef USA (19:20)

03:10 Franklin & Bash (4:10)

20:10

21:40

Akimbo

Spennumynd frá 2020

00:55 Alone

FIMMTUDAGUR 16. FebRúAR FÖSTUDAGUR 17. FebRúAR LAUGARDAGUR 18 FebRúAR
Stöð 2 06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil 12:40 The Late Late Show 13:25 The Block 14:20 Love Island 15:05 The Bachelor 16:55 Survivor 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 The Block 20:10 Læknirinn í eldhúsinu 20:40 Nýlendan 21:10 9-1-1 22:00 Love Island 22:45 American Gigolo 23:40 The Late Late Show 00:05 NCIS - 00:50 NCIS: New Orleans 01:35 9-1-1 02:20 American Gigolo 03:10 Love Island - 03:55 Tónlist 06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil 12:40 The Late Late Show 13:25 The Block 14:20 Love Island 15:05 About Adam 16:55 Survivor 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 The Block 20:10 The Bachelor 21:40 Love Island 22:25 Love Island 23:10 Meet the Parents 00:25 NCIS 01:10 NCIS: New Orleans 01:55 Law and Order 02:40 The Handmaid's Tale 03:30 Love Island 04:15 Tónlist 06:00 Tónlist 10:30 Dr. Phil 11:10 Dr. Phil 11:50 Dr. Phil 12:30 The Block 13:25 Love Island
Nottingham Forest - Man. City BEINT
Survivor
George Clarke's Old House, New H.
The Block
14:30
17:00
18:25
19:10
Midnight Sun - Myndin fjallar um Katie, sem er 17 ára gömul og hefur lifað mjög vernduðu lífi alla tíð
If I Stay - Dramatísk mynd frá 2014
Guns
23:25
02:30 Jeff, Who Lives at Home 03:50 Love Island 04:35 Tónlist

Sjónvarpið

07:15 KrakkaRÚV

10:00 Okkar á milli

10:25 Ímynd

11:00 Silfrið

12:10 Gamalt verður nýtt

12:20 HM í alpagreinum(Svig karla - s. ferð)

13:35 Menningarvikan

14:05 HM í skíðaskotfimi(Hópstart kvenna)

15:15 Söngvakeppnin 2023

16:50 Kveikur

17:25 Músíkmolar

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Stundin okkar

18:30 Frímó(Hávamál og Sykurbomba)

18:44 Sögur - stuttmyndir

18:50 Bækur og staðir(Skarð á Skarðsstr.)

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Landinn

20:15 Stormur

21:15 Veðmálahneykslið

22:00 Falið líf - Sannsöguleg stórmynd

08:00 Barnaefni

10:50 Mia og ég (16:26)

11:15 Soggi og læknarnir fljúgandi

11:40 Náttúruöfl (23:25)

11:45 Angelo ræður (21:78)

11:55 Angry Birds Toons (24:52)

12:00 Simpson-fjölskyldan (3:22)

12:20 Ice Cold Catch (7:13)

13:05 Steinda Con: Heimsins furðulegustu hátíðir (6:6)

13:40 Draumaheimilið (1:6)

14:05 Krakkakviss (5:7)

14:35 Heimsókn (6:10)

16:25 The Good Doctor (12:22)

17:15 Samstarf (1:6)

17:35 60 Minutes (25:52)

18:25 Veður (50:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (50:132)

18:50 Sportpakkinn (46:187)

19:10 Tónlistarmennirnir okkar (6:6)

19:35 Grand Designs (3:8)

20:25 A Friend of the Family (3:9)

21:15 The Undeclared War (3:6)

22:15 Masters of Sex (9:12)

23:10 Vampire Academy (7:10)

23:55 Insecure (5:10)

Stöð 2

00:20 Coroner (5:8)

Leyndardómsfullir sakamálaþættir sem byggðir eru á vinsælum bókaflokki.

01:05 Coroner (6:8)

01:45 Coroner (7:8)

02:25 Brave New World (2:9)

03:10 The Good Doctor (12:22)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Útsvar 2017-2018(Fjarðab. - Kópav.)

14:50 Loftlagsþversögnin

15:00 Af fingrum fram(Egill Ólafsson)

15:45 Grænkeramatur

16:15 Húsið okkar á Sikiley

16:45 Silfrið - 17:50 Músíkmolar

18:00 KrakkaRÚV -18:01 Hinrik hittir

18:06 Vinabær Danna tígurs

18:18 Skotti og Fló - 18:25 Blæja

18:32 Zip Zip - 18:43 Ég er fiskur

18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Alheimurinn - Vetrarbr.- Eyja ljóss

21:15 Endurskin

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Beðmál í birtingu - Bersýni

22:50 Pútín - Saga af njósnara

23:40 Alastair Campbell: Baráttan við þungl.

08:00 Heimsókn (5:8)

08:20 Grand Designs: Sweden (3:6)

09:05 Bold and the Beautiful (8544:749)

09:25 NCIS - 10:10 Nettir kettir (4:10)

10:50 Um land allt (5:19)

11:20 Spegilmyndin (6:6)

11:50 Franklin & Bash (6:10)

12:30 10 Years Younger in 10 Days (13:19)

13:15 Shark Tank - 14:00 Bump (6:10)

14:30 Í eldhúsinu hennar Evu (2:9)

14:45 Vitsmunaverur (5:6)

15:15 The Titan Games (4:12)

16:00 Næturgestir (1:6)

16:30 Are You Afraid of the Dark? (3:3)

17:15 Franklin & Bash (6:10)

17:55 Bold and the Beautiful (8544:749)

18:25 Veður (51:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (51:132)

18:50 Sportpakkinn (47:187)

18:55 Ísland í dag (29:265)

19:10 Draumaheimilið (2:6)

19:35 Ice Cold Catch (8:13)

20:20 Screw (1:6) - Dramatísk, glæpa kómedía sem sýnir lífið í bresku nútíma fangelsi á nýjan hátt frá sjónarhorni skrautlegra fangav.

21:10 The Lazarus Project (1:8)

21:55 Masters of Sex (10:12)

22:50 60 Minutes (25:52)

23:35 After the Trial (2:6)

00:25 Cheaters (1:6)

00:55 NCIS - 01:35 Bump (6:10)

02:05 The Titan Games (4:12)

02:50 Shark Tank (24:22)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2017-2018(Vestm. - Skagafj.)

15:10 Ímynd

15:40 Kiljan

16:25 Menningarvikan

16:55 Íslendingar(Sigurður Sigurðsson)

17:50 Landakort

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Pósturinn Páll

18:16 Jasmín & Jómbi

18:23 Drónarar

18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins(Sólarsamba)

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 7,7 millj. jarðarbúa og fer fjölgandi

21:00 Síðasta konungsríkið

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Kveikjupunktur

23:05 Synd og skömm

08:00 Heimsókn (6:8)

08:20 Grand Designs: Sweden (4:6)

09:05 Bold and the Beautiful (8545:749)

09:25 Blindur bakstur (8:8)

10:05 Punky Brewster (5:10)

10:25 Fyrsta blikið (5:7)

11:00 Conversations with Friends (10:12)

11:30 Simpson-fjölskyldan (4:22)

11:50 Amazing Grace (1:8)

12:30 Franklin & Bash (7:10)

13:20 10 Years Younger in 10 Days (14:19)

14:05 Backyard Envy (3:8)

14:45 Wipeout - 15:25 Manifest (13:13)

16:05 Girls5eva (1:8) -16:35 Um land allt

17:15 Franklin & Bash (7:10)

17:20 Rax Augnablik (28:35)

18:00 Bold and the Beautiful (8545:749)

18:25 Veður (52:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (52:132)

18:50 Sportpakkinn (48:187)

18:55 Ísland í dag (30:265)

19:10 Jamie's One Pan Wonders (1:8)

19:35 Masterchef USA (20:20)

20:15 After the Trial (3:6)

21:05 Magnum P.I. (1:10)

21:50 Unforgettable (13:13)

22:30 Family Law (1:10) - 23:15 The Resort

23:50 Tell Me Your Secrets (10:10)

00:35 Amazing Grace (1:8)

01:25 Manifest (13:13)

02:05 Conversations with Friends (10:12)

02:35 Girls5eva (1:8)

03:05 10 Years Younger in 10 Days (14:19)

Íslendingum

MÁNUDAGUR 20. FebRúAR ÞRIÐJUDAGUR 21. FebRúAR 06:00 Tónlist - 10:45 Dr. Phil 12:05 The Bachelor - 13:25 The Block 14:20 Love Island 15:05 Top Chef 16:55 Survivor 17:40 Brúðkaupið mitt 18:10 Læknirinn í eldhúsinu
Nýlendan - Við fylgjumst með
SUNNUDAGUR 19. FebRúAR
18:40
leita á framandi slóðir
The Block 20:10 Solsidan 20:35 Killing It 21:00 Law and Order 21:50 Love Island 22:35 The Handmaid's Tale 22:35 Mayor of Kingstown 23:35 Impeachment - 01:05 Chocolat 03:00 Love Island - 03:45 Tónlist 06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil 12:40 The Late Late Show 13:25 The Block 14:20 Love Island 15:05 Heartland 16:10 Survivor 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 The Block 20:10 Top Chef 21:00 The Rookie 21:50 Love Island 22:35 Snowfall 23:20 The Late Late Show 00:20 NCIS 01:05 NCIS: New Orleans 01:50 The Rookie 02:30 Snowfall 03:15 Love Island - 04:00 Tónlist 06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil 12:40 The Late Late Show
The Block
Love Island
Dr. Phil
The Late Late Show
The Block
Heartland
FBI
Love Island
The Man Who Fell to Earth 23:25 The Late Late Show 00:05 NCIS 00:50 NCIS: New Orleans 01:35 FBI 02:20 The Man Who Fell to Earth 03:10 Love Island 03:55 Tónlist
til að endurheimta tengsl við sjálfan sig og náttúruna. 19:10
13:25
14:20
17:40
18:25
19:10
20:10
21:00
21:50
22:35

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR 22. FebRúAR

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2017-2018

15:15 Okkar á milli

15:40 Söngvakeppnin 2023

17:00 Z-kynslóðin

17:15 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins

17:35 Andrar á flandri - 18:00 KrakkaRÚV

18:01 Hæ Sámur - 18:08 Símon

18:13 Örvar og Rebekka - 18:25 Ólivía

18:36 Eldhugar - Nellie Bly - blaðakona

18:40 Krakkafréttir

18:45 Lag dagsins

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Kiljan

21:00 Kafbáturinn

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20Gegn ofurefli

Glæný úkraínsk heimildarmynd

23:20Alsjáandi auga Amazon

08:00 Heimsókn (7:8)

08:15 Grand Designs: Sweden (5:6)

09:00 Bold and the Beautiful (8546:749)

09:20 Best Room Wins - 10:00 Masterchef USA

10:45 Um land allt - 11:25 Rax Augnablik

11:35 Ísskápastríð (8:10)

12:05 Þetta reddast (7:8)

12:25 Franklin & Bash (8:10)

13:10 10 Years Younger in 10 Days (15:19)

13:55 12 Puppies and Us (1:6)

14:55 12 Puppies and Us (6:6)

15:55 Love Triangle (1:8)

16:40 Temptation Island USA (13:13)

17:20 Franklin & Bash (8:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8546:749)

18:25 Veður (53:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (53:132)

18:50 Sportpakkinn (49:187)

18:55 Ísland í dag (31:265)

19:20 Heimsókn (7:10)

19:45 The Good Doctor (13:22)

20:35 Family Law (2:10)

21:20 The Resort (3:8)

21:55 Unforgettable (1:13) - Sakamálaþættir um fyrrverandi rannsóknarlögreglukonu sem er gædd þeim hæfileika að muna bókstaflega allt það sem hún hefur upplifað og getur séð það fyrir sér myndrænt.

22:35 NCIS (10:22)

23:20 Grantchester (4:6)

00:05 Outlander (5:8)

01:05 Wentworth - 01:50 Euphoria (4:8)

02:50 Love Triangle (1:8)

TAXI Rangárþingi

Sími 862 1864

Jón Pálsson

6 manna bíll

FASTEIGNIR tiL sÖLU

Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun

Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir

er að finna

á heimasíðu okkar

www.fannberg.is

sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Sími 487 5551

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045

svartlist@simnet.is

svartlist@simnet.is Prentsmiðjan Svartlist 06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil 12:40 The Late Late Show 13:25 The Block -14:20 Love Island 15:05 Læknirinn í eldhúsinu
Nýlendan
Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 The Block 20:10 Million Pound.... 21:00 New Amsterdam 21:50 Love Island 22:35 Good Trouble 23:20 The Late Late Show 00:10 NCIS 00:55 NCIS: New Orleans 01:40 New Amsterdam 02:20 Good Trouble 03:05 Love Island 03:50 Tónlist
15:35
17:40

Djúpósstífla 100 ára HugarflugsfunDur

Jafnréttis-, atvinnu- og menningarmálanefnd boðar til opins fundar um hvað skuli gera

í tilefni þessara merku tímamóta. Allir velkomnir.

Hvar: Íþróttahúsið í Þykkvabæ

Hvenær: Þriðjudagur 21. febrúar kl. 20:00.

Ky NNINGARF u N du R vegna endurbyggingar vindmylla í Þykkvabæ

Háblær ehf. undirbýr nú reisingu tveggja nýrra vindmylla á undirstöðum hinna fyrri í Þykkvabæ.

Af þessu tilefni býður Háblær til opins fundar í Íþróttahúsinu í Þykkvabæ þriðjudaginn 28. febrúar kl. 18.

Þar mun fara fram kynning á verkefninu, sögu þess og hvað hefur verið gert til undirbúnings á verkefninu. Fulltrúar Háblæs og ráðgjafar verkefnisins munu kynna málið.

Hinar nýju vindmyllur eru lægri en hinar eldri, spaðaþvermál er það sama og aflgeta nýju myllanna er 50% meiri, þar sem myllurnar eru af nýrri og fullkomnari gerð.

Íbúar og áhugafólk um málið er hvatt til að mæta á fundinn og kynna sér verkefnið og taka þátt í umræðum. Áætlað er að fundurinn standi til um kl. 20.

Á fundinum verður boðið upp á súpu og brauð.

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.