5.tbl. 2023 - 2. febrúar

Page 1

Búkolla

2. - 8. febrúar · 27. árg. 5. tbl. 2023

Þorrablót

Búnaðarfélags Vestur-Eyfellinga

Viðskiptaþjónusta

Suðurlands og Tryggingamiðstöðin

Ormsvelli 7, Hvolsvelli

Sími 487-8688

Opið mán-föst.

9-12 og 13-16

verður haldið að Heimalandi 18. febrúar nk.

Húsið opnar kl. 20.00.

Síðustu 3 ár innansveitar verða gerð upp með gríni og glensi. Matur í umsjón Ástu í Seli síðan verður dansiball fram á nótt með hljómsveitinni Koppafeiti.

Fylgjast má nánar með á viðburði á fésbókinni „Þorrablót búnaðarfélags

V-Eyfellinga og Mígandi“

Miðapantanir:

Martina á Mið-Grund martina.holmgren@gmail.com, s-7897510

Landgræðslan býður verktökum á námskeið um vernd og endurheimt votlendis með áherslu á aðferðir við framkvæmdir.

Eftir námskeiðið fá þátttakendur staðfestingarskjal sem hægt verður að framvísa þegar sótt er um verk í endurheimt votlendis.

22. febrúar 2023, kl. 20:00 Rafrænt kvöldnámskeið (Teams).

Skráning í síma 488-3085 eða með tölvupósti á votlendi@land.is

VILT ÞÚ STARFA VIÐ ENDURHEIMT?

Skálaverði vantar við

Landmannahelli

Nánari upplýsingar um starfsemi Hellismanna á www.landmannahellir.is.

Hellismenn ehf., sem reka ferðaþjónustu við Landmannahelli

á Dómadalsleið, óska eftir að ráða tvo skálaverði til starfa næsta sumar frá ca.

15. júní – 25. ágúst 2023. Umsækjendur þurfa að kunna að þrífa og geta talað ensku.

Tölvukunnátta er nauðsynleg og bókhaldskunnátta æskileg. Miðað er við að umsækjendur hafi náð 20 ára aldri.

Skriflegar umsóknir berist á netfangið info@landmannahellir.is fyrir 15. febrúar nk.

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 899 6514.

Hellismenn ehf.

Bílrúðuskipti - Framrúðuviðgerðir

Vinnum fyrir öll tryggingafélög

Nóvembertilboð (gildir einungis nóvember 2022)

20% af þurrkublöðum þegar skipt er um rúðu en 15% í lausasölu. Rúðuvökvi 20% við skipti og 15% í lausasölu.

Tímapantanir s: 4875995

Þorrablót

kvenfélagsins

Bergþóru

verður haldið í Njálsbúð laugardaginn 11. febrúar

Húsið opnað kl. 19.00 og verður blótið sett kl. 20.00

Hlynur, Sæbjörg og

Strákarnir leika fyrir dansi

Miðar verða seldir

í Njálsbúð

mánudaginn 6. febrúar

milli kl 17.00-20.00

Miðaverð 8500 kr

Ath enginn posi á staðnum

Nánari upplýsingar hjá

Lovísu í síma 868-2539

og Svanhildi

í síma 892-8165

Bónstöðin Hvolsvelli Opið mánud. - föstud. frá kl. 8:00 til 17:00 Pantanir í síma 895 7713

Gallerý pizza

Asískir réttir

þriggja rétta

rækjur, nautavorrúllur og sweetchilli-kjúklingur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu

2.890 kr á mann

(aðeins afgreitt fyrir tvo eða fleiri)

stakir réttir

rækjur m/hrisgrjónum súrsæt sósa og soyasósa

sweetchillikjúklingur m/hrísgrjónum og soyasósu vorrúllur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu

2.890 kr

Núðlur m/kjúkling og hrísgrjónum soyasósu

2.990 kr

núðlur með nautakjöti og hrísgrjónum soyasósu

2.990 kr

kjúklingur í ostrusósu m/hrísgrjónum og soyasósu

2.890 kr

Nýtt - Nýtt

kjúklingaborgari, franskar og kokteilsósa

3.490 kr

TILBOÐ

KJÚKLINGABITAR

8 bitar, stór franskar, hrásalat

2 kokteilsósur 2 l. gos 7.990 kr.

HA m BORGARAR

4 ostborgarar, stór franskar, 2 l. gos 7.490 kr.

Verið velkomin

Helgihald í Oddaprestakalli sunnudaginn 5. febrúar

SunnudagaSkóli

kl. 11:00 í Safnaðarsalnum á Hellu

Taizémessa

í Þykkvabæjarkirkju kl. 20:00

Sr. Elína

Skarðskirkja

Guðsþjónusta verður sunnudaginn

5. febrúar, kl. 14.00.

Nýja sálmabókin tekin í notkun.

Kaffi í þjónustuhúsinu eftir athöfn.

Sr. Halldóra

ERTU MEÐ FRÁBÆRA

1. MARS KL. 16:00

UPPBY hefur op UMSÓKNARFRESTUR MIÐVIKUDAGINN
ÞÉR ÁHERSLUR OG ÚTHLUTUNARREGLUR ATVINNA & NÝSKÖPUN MENNING SASS.IS
KYNNTU

Framleiðum vistvænar kistur og

Kristinn Garðarsson - Ártúni 1, 850 Hella

487 5980 & 860 2802

Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudö G um búkollu er dreift frítt inn á Öll heimili í rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu SólSetur ehf Útfararþjónusta í r angárþingi stofnuð 1999
Vélsópun - Stíflulosun Lagnamyndun - Dæling 892-2136
leiðiskrossa.
Sími

Auglýsing um nýjar íbúðarhúsalóðir til úthlutunar í Rangárþingi ytra

Sveitarfélagið Rangárþing ytra auglýsir nýjar íbúðarlóðir við Lyngöldu á Hellu á þeim forsendum að ef næg eftirspurn verði eftir lóðunum verði þeim úthlutað og farið út í framkvæmdir við götuna. Um er að ræða 2 lóðir undir einbýlishús, eina lóð undir par eða 3ja íbúða raðhús og 2 lóðir undir 4-5 íbúða raðhús.

Ef farið verður í úthlutun lóðanna má gera ráð fyrir að gatnagerð og undirbúningur á svæðinu muni hefjast sumarið 2023.

Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi 16. febrúar 2023. Ef fleiri en ein umsókn berast um hverja lóð verður dregið á milli umsækjenda.

Lóðinni Lyngalda 4 hefur nú þegar verið úthlutað og því er hún ekki laus til úthlutunar. Við úthlutun gilda úthlutunarreglur sem nálgast má á heimasíðu sveitarfélagsins www.ry.is/uthlutunarreglur.

Umsóknir fara fram í gegnum heimasíðu sveitarfélagsins á umsóknarsíðu www.ry.is/umsoknumlod eða í gegnum viðkomandi lóð á kortasjá sveitarfélagsins, www.map.is/ry en þar má sjá nauðsynlegar upplýsingar um allar lausar lóðir á Hellu.

Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Sveitarstjóra eða Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með

tölvupósti jon@ry.is eða birgir@ry.is

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is

ö ll almenn prentþjónusta

✓ Reikningar

✓ Bréfsefni

✓ Nafnspjöld

✓ Umslög

✓ Bæklingar

✓ Boðskort

o.fl. o.fl.

Prentsmiðjan

Svartlist

Sjónvarpið

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2016-2017(Akranes - Kópav.)

15:05 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993

16:30 Hvunndagshetjur(Hafþór og Helga)

17:00 Basl er búskapur

17:30 Landinn

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Bakað í myrkri

18:30 Ofurhetjuskólinn

18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir 19:30 Veður

19:35 Kastljós 20:05 Ímynd

20:35 Okkar á milli

21:05 Ljósmóðirin

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Lögregluvaktin

23:00 Heima - 23:25 Lea

08:00 Heimsókn (2:9)

08:25 Grand Designs: Australia (5:8)

09:15 Bold and the Beautiful (8532:749)

09:35 Race Across the World (7:9)

10:35 Nei hættu nú alveg (5:6)

11:20 Lífið utan leiksins (4:6)

12:00 Franklin & Bash (4:10)

12:40 Einkalífið (4:9)

13:25 Skreytum hús (3:6)

13:40 Lego masters USA (10:10)

14:20 Call me Kat (4:16)

14:40 Call me Kat (5:16)

15:05 Professor T (6:6)

15:55 The masked Singer (5:8)

17:00 Home Economics (5:7)

17:20 Bold and the Beautiful (8532:749)

17:45 Franklin & Bash (4:10)

18:25 Veður (33:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (33:82)

18:50 Sportpakkinn (29:82)

18:55 Ísland í dag (20:265)

19:20 The Cabins (9:18)

20:05 Rutherford Falls (5:8)

20:30 Vampire Academy (5:10)

21:20 NCIS (8:22)

22:05 Sorry for Your Loss (8:10)

22:35 The midwich Cukoos (5:7)

23:15 Silent Witness (6:6)

00:15 Succession (4:9)

Stórgóður þátta úr smiðju HBO

01:15 magnum P.I. (5:20)

01:55 Race Across the World (7:9)

02:55 Lego masters USA (10:10)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2016-2017

15:10 Enn ein stöðin

15:35 Neytendavaktin

16:05 Herfileg hönnun

16:20 Fjórar konur(Ása Björk Ólafsdóttir)

16:45 Á meðan ég man(1971-1975)

17:15 Dýrin mín stór og smá

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Listaninja

18:29 Hjá dýralækninum

18:33 KrakkaRÚV - Tónlist

18:35 Húllumhæ - 18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 Gettu betur

21:10 Stúdíó RÚV

21:35 Vikan með Gísla marteini

22:30 Larkin-fjölskyldan

23:20 Spæjarinn í Chelsea - Frú Romano

08:00 Heimsókn (3:9)

08:25 Grand Designs: Australia (6:8)

09:15 Bold and the Beautiful (8533:749)

09:35 Race Across the World (8:9)

10:35 mcDonald and Dodds (1:3)

12:05 Curb Your Enthusiasm (2:10)

12:35 Franklin & Bash (5:10)

12:40 10 Years Younger in 10 Days (4:19)

14:05 Bara grín (2:6)

14:30 Einkalífið (5:9)

15:05 BBQ kóngurinn (3:6)

15:20 First Dates Hotel (11:12)

16:10 Saved by the Bell (1:10)

16:35 Schitt's Creek (2:13)

17:20 Franklin & Bash (5:10)

17:30 Bold and the Beautiful (8533:749)

18:05 Körrent (4:5)

18:25 Veður (34:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (34:82)

18:50 Sportpakkinn (30:82)

19:00 Idol (9:10)

22:35 AVA - Afar spennandi ráðgáta og glæpamynd frá 2020 með Jessicu Chastain í aðalhlutverki. Ava er stórhættulegur leigumorðingi sem vinnur fyrir dularfull og háleynileg samtök.

00:15 Stockholm - Glæpsamleg og sprenghlægileg mynd frá 2018 með Ethan Hawke og Noomi Rapace í aðalhlutverkum.

01:40 mcDonald and Dodds (1:3) - Léttur og stórgóður breskur sakamálaþáttur í þremur hlutum

03:10 Curb Your Enthusiasm (2:10)

07:05 Smástund - 10:25 Vegferð

11:20 Gettu betur

12:25 Vikan með Gísla marteini

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:15 Kastljós - 13:30 Act Alone

14:35 Það sem lífið snýst um

15:35 Kiljan

16:15 Sjómannslíf

16:40 Landinn

17:10 Fólkið mitt og fleiri dýr

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Fótboltastrákurinn Jamie

18:29 maturinn minn

18:40 KrakkaRÚV - Tónlist

18:45 Bækur og staðir

18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Kanarí

20:10 Reykjavíkurleikarnir 2023(Dans)

21:05 The Big Short

23:15 Serenity - Spennumynd frá 2019

08:00 Barnaefni

11:05 Denver síðasta risaeðlan (36:52)

11:15 Hunter Street (14:20)

11:40 Bob's Burgers (4:22)

12:00 Bold and the Beautiful (8529:749)

13:50 Tónlistarmennirnir okkar (3:6)

14:20 masterchef USA (17:20)

15:00 GYm (3:8)

15:25 Franklin & Bash (3:10)

16:10 Körrent (4:5)

16:30 Idol (9:10)

18:25 Veður (35:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (35:82)

18:45 Sportpakkinn (31:82)

19:00 Krakkakviss (3:7)

19:25 The Angry Birds movie -Stórskemmtil. teiknimynd frá 2016. Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Fuglarnir eru hamingjusamir í paradís sinni og vita ekkert af umheiminum handan hafsins.

20:55 Can't Hardly Wait - Að lokinni brautskráningu flykkist allur hópurinn í partý hjá ríkum bekkjarfélaga. Áhugaverð framþróun á sér svo stað í kjölfarið. Hér er á ferðinni klassískt unglingadrama frá tíunda áratugnum.

22:35 The mauritanian - Tilfinningaþr. og ótrúleg mynd frá 2021 sem byggð er á sönnum atburðum.

00:35 Sorry to Bother You - Sniðug og fyndin mynd frá 2018 um símasölum. Cassius Green

02:25 Franklin & Bash (3:10)

03:05 masterchef USA (17:20)

14:30

17:00

17:45

19:10 The Block

20:10 Song for marion - Hugljúf og

skemmtileg, bresk kvikmynd frá 2012. Úrillur

eftirlaunaþegi gengur í kór til að heiðra minningu og ósk nýlátinnar eiginkonu sinnar, Marion.

21:45 Resistance - Sannsöguleg mynd frá

2020

23:45 Thank You for Your Service

00:40 The Amityville Horror

02:10 From

03:10 Love Island

03:55 Tónlist

FIMMTUDAGUR 2. FebRúAR FÖSTUDAGUR 3. FebRúAR LAUGARDAGUR 4 FebRúAR
Stöð 2 06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil 12:40 The Late Late Show 13:25 The Block 14:20 Love Island 15:05 The Bachelor 16:55 Survivor 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10
20:10 Þær 20:40 Nýlendan 21:10 The Resident 22:00 Love Island 22:45 American Gigolo 23:40 The Late Late Show 00:10 NCIS 00:55 NCIS: Los Angeles 01:35 The Resident 02:20 NCIS: Hawaii - 03:05 Walker 04:00 Love Island - 04:30 Tónlist 06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil 12:40 The Late Late Show
The Block
Love Island
Survivor
Dr. Phil
The Block 20:10 The Bachelor 21:40 Love Island 22:25 Love Island
Shadow in the Cloud Spennumynd frá 2020 00:25 NCIS 01:10 NCIS: Los Angeles 01:50 Law and Order: Organized Crime 02:35 The Equalizer 03:20 The Handmaid's Tale 04:00 Love Island 04:30 Tónlist
Tónlist
Dr. Phil
The Block
Love Island
The Block
13:25
14:20
16:55
17:40
19:10
23:10
06:00
10:40
12:40
13:35
man. Utd. - Crystal Palace BEINT
Survivor
Young
Rock

Sjónvarpið

07:15 KrakkaRÚV

10:00 Verksmiðjan

10:25 Ímynd

11:00 Silfrið

12:10 menningarvikan

12:40 Okkar á milli

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:05 Kveikur

13:45 mamma mín

14:00 Reykjavíkurleikarnir 2023 (Frjálsíþr.)

16:00 Reykjavíkurleikarnir 2023(Listskautar)

17:50 Landakort

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Stundin okkar

18:27 Frímó

18:43 Heimilisfræði

18:50 Sögur frá Listahátíð

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Landinn

20:15 Stormur

21:05 Veðmálahneykslið

21:50 Blístrararnir - 23:25 Silfrið

08:00 Litli malabar (25:26)

11:05 Hér er Foli (1:20)

Venjuleg stelpa lifir óvenjulegu lífi fyrir sakir besta vinar hennar sem er óútreiknanlegur, svívirðilegur og kostulegur talandi hestur.

Sama hversu mikið hann flækir lífið hennar veit Anna að allt verður betra svo lengi sem Foli er henni við hlið.

11:25 K3 (40:52)

11:40 Náttúruöfl (21:25)

11:45 Simpson-fjölskyldan (1:22)

12:10 Ice Cold Catch (5:13)

12:55 Steinda Con: Heimsins furðul. hátíðir

13:30 Baklandið (5:6)

14:00 Krakkakviss (3:7)

14:25 Landnemarnir (3:11)

15:05 Heimsókn (4:10)

16:55 The Good Doctor (10:22)

17:40 60 minutes (24:52)

18:25 Veður (36:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (36:82)

18:45 Sportpakkinn (32:82)

19:00 Tónlistarmennirnir okkar (4:6)

19:25 Grand Designs (1:8)

20:15 A Friend of the Family (1:9)

21:10 The Undeclared War (1:6)

22:05 Vampire Academy (5:10)

22:50 masters of Sex (7:12)

23:40 Insecure (3:10)

00:10 Coroner (7:8)

00:50 Coroner (8:8)

01:30 Coroner (1:8)

02:15 Pennyworth (10:10)

06:00 Tónlist - 10:45 Dr. Phil 11:25 Dr. Phil - 12:05 The Bachelor 13:25 The Block

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Fólkið í landinu - Jón Páll Halldórsson

13:55 Útsvar 2016-2017

15:15 Af fingrum fram

16:00 Danskt háhýsi í New York (4 af 4)

16:30 Úti II - 16:55 Silfrið

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Hinrik hittir

18:06 Vinabær Danna tígurs

18:18 Skotti og Fló - 18:25 Blæja

08:25 Zip Zip (2 af 52)

18:43 Ég er fiskur - 18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Alheimurinn - Sólin - Goðstjarnan

21:15 Endurskin (5 af 7)

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Beðmál í birtingu - Flóabæli (2 af 5)

22:45 Pútín - Saga af njósnara (1 af 3)

23:35 Á slóð fíkniefnagróðans

08:00 Heimsókn (4:9)

08:25 Grand Designs: Australia (7:8)

09:15 Bold and the Beautiful (8534:749)

09:35 NCIS (5:21)

10:20 The Anti Vax Conspiracy

11:25 Nettir kettir (2:10)

12:10 Franklin & Bash (6:10)

12:55 Um land allt (3:19)

13:20 Spegilmyndin (4:6)

13:45 Heimsókn (7:7)

13:55 Einkalífið (6:9)

14:35 Shark Tank (22:22)

15:20 Bump (4:10)

15:50 Animals Reunited

16:35 Are You Afraid of the Dark? (1:3)

17:15 Bold and the Beautiful (8534:749)

17:40 Franklin & Bash (6:10)

18:25 Veður (37:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (37:82)

18:50 Sportpakkinn (33:82)

18:55 Ísland í dag (21:265)

19:10 Baklandið (5:6)

19:40 Ice Cold Catch (6:13)

20:25 The midwich Cukoos (6:7)

21:15 Sorry for Your Loss (9:10)

22:00 masters of Sex (8:12)

23:00 60 minutes (24:52)

23:45 War of the Worlds (7:8)Þriðja þáttaröð þessara dularfullu og spennandi þátta 00:30 S.W.A.T. (11:22)

01:20 Shark Tank (22:22)

02:00 Bump (4:10)

02:30 NCIS (5:21)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2016-2017 - Akranes - Hafnarfj.

15:20 Ímynd (3 af 6)

15:50 Kiljan

16:30 menningarvikan

17:00 Besta mataræðið (3 af 3)

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Pósturinn Páll

18:16 Jasmín & Jómbi

18:23 Drónarar

18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:00 Verkjalyfjafíkn - Ópíóðafaraldurinn

20:55 Tölvuhakk - frítt spil? (5 af 6)

21:25 Vogun vinnur (6 af 6)

22:00 Tíufréttir- Veður

22:20 Eldfimt leyndarmál (6 af 6)

23:05 Synd og skömm (2 af 5)

08:00 Heimsókn (5:9)

08:20 Grand Designs: Australia (8:8)

09:10 Bold and the Beautiful (8535:749)

09:30 Blindur bakstur (6:8)

10:05 Punky Brewster (3:10)

10:30 Fyrsta blikið (3:7)

11:00 Conversations with Friends (8:12)

11:25 The Great British Bake Off (9:10)

12:25 Franklin & Bash (7:10)

13:05 Einkalífið (7:9)

13:45 Backyard Envy (1:8)

14:30 Wipeout (16:20)

15:05 Í eldhúsi Evu (7:8)

15:40 manifest (11:13)

16:20 The masked Singer (8:8)

17:15 Franklin & Bash (7:10)

17:30 Bold and the Beautiful (8535:749)

18:25 Veður (38:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (38:82)

18:50 Sportpakkinn (34:82)

18:55 Ísland í dag (22:265)

19:10 Shark Tank (23:22)

19:55 masterchef USA (18:20)

20:35 After the Verdict (1:6) - Eftir að hafa lokið störfum sínum í kviðdómi í umtöluðu morðmáli fara fjórir ólíkir einstaklingar að efast um niðurstöðu málsins.

21:25 War of the Worlds (8:8)

22:10 Unforgettable (11:13)

22:50 Our House - 23:35 Showtrial (5:5)

00:35 Tell me Your Secrets (8:10)

01:25 manifest (11:13)

02:05 The masked Singer (8:8)

Stöð
SUNNUDAGUR 5. FebRúAR MÁNUDAGUR 6. FebRúAR ÞRIÐJUDAGUR 7. FebRúAR
2
Love Island
Top Chef 16:00 Survivor 16:45 Amazing Hotels 17:40 Jarðarförin mín 18:10 Þær 18:40 Nýlendan 19:10 The Block 20:10 Solsidan 20:35 Killing It
Law and Order: Organized Crime
Law and Order: Organized Crime
Love Island
The Handmaid's Tale - 23:35 From 01:30 Z for Zachariah 03:05 Love Island - 03:50 Tónlist 06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil 13:25 The Block 14:20 Love Island 15:20 Heartland 16:55 Survivor 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 The Block 20:10 Top Chef 21:00 The Rookie 21:50 Love Island 22:35 Snowfall 23:20 The Late Late Show 00:35 NCIS01:20NCIS: Los Angeles 02:00 The Rookie 02:45 Blue Bloods 03:30 Snowfall 04:00 Love Island - 04:30 Tónlist
Tónlist - 12:00 Dr. Phil 12:40 The Late Late Show 13:25 The Block 14:20 Love Island
George Clarke's Flipping Fast 16:55 Survivor 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 The Block 20:10 Heartland 21:00 FBI 21:50 Love Island
The man Who Fell to Earth 23:25 The Late Late Show 01:00 NCIS - 01:30 NCIS: Los Angeles
4400 - 02:30 FBI 03:00 The man Who Fell to Earth 04:00 Love Island 04:30 Tónlist
14:20
15:05
21:00
21:00
21:50
22:35
06:00
15:05
22:35
02:30

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR 8. FebRúAR

10:20 Hm í alpagreinum

12:10 Fréttir með táknmálstúlkun

12:35 Heimaleikfimi - 12:45 Kastljós

13:10 Út og suður (7 af 17)

13:35 Hm í skíðaskotfimi

14:50 Útsvar 2016-2017

16:10 Sætt og gott - 16:30 Okkar á milli

16:55 Leyndardómar húðarinnar (3 af 6)

17:25 Andrar á flandri (4 af 6)

17:55 Þú sást mig - 18:00 KrakkaRÚV

18:01 Hæ Sámur (27 af 51)

18:08 Símon (6 af 52)

18:13 Örvar og Rebekka (9 af 52)

18:25 Ólivía (4 af 50)

18:36 Eldhugar - 18:40 Krakkafréttir

18:45 Lag dagsins - 18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:35 Kastljós

20:05 Kiljan

20:50 Herfileg hönnun (2 af 3)

21:00 Kafbáturinn (5 af 8)

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Saga evrunnar

23:55 Samsæriskenningar: Bólusetningarstríð

08:00 Heimsókn (6:9)

08:25 Grand Designs: Sweden (1:6)

09:10 Bold and the Beautiful (8536:749)

09:30 Race Across the World (9:9)

10:30 masterchef USA (14:18)

11:10 Um land allt (3:5)

11:45 Ísskápastríð (6:10)

12:15 Franklin & Bash (8:10)

12:55 Einkalífið (8:9)

13:35 Gulli byggir (8:8)

14:20 The Dog House (9:9)

15:10 Call me Kat (13:16)

15:30 Call me Kat (14:16)

15:50 The Cabins (9:18)

16:35 Temptation Island USA (11:13)

17:20 Franklin & Bash (8:10)

18:00 Bold and the Beautiful (8536:749)

18:25 Veður (39:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (39:82)

18:50 Sportpakkinn (35:82)

18:55 Ísland í dag (23:265)

19:20 Heimsókn (5:10)

19:45 The Good Doctor (11:22)

20:35 Our House (4:4)

21:25 The Resort (1:8)

Spennandi og kómískir þættir frá 2022.

22:00 Unforgettable (12:13)

22:40 Rutherford Falls (5:8)

23:05 Outlander (3:8)

00:05 Grantchester (2:6)

00:50 Wentworth (3:10)

01:40 Euphoria (2:8)

02:35 Race Across the World (9:9)

TAXI Rangárþingi

Sími 862 1864

Jón Pálsson

6 manna bíll

FASTEiGNir til sÖlU

Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun

Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna

á heimasíðu okkar www.fannberg.is

sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045

svartlist@simnet.is

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil 12:40 The Late Late Show 13:25 The Block - 14:20 Love Island 15:05 Þær 15:35 Nýlendan 16:55 Survivor 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 The Block 20:10 George Clarke's Flipping Fast 21:00 New Amsterdam 21:50 Love Island 22:35 Women of the movement 23:35 The Late Late Show 01:00 NCIS 01:30 NCIS: Los Angeles 02:30 Women of the movement 02:30 New Amsterdam - 03:00 Good Trouble 04:00 Love Island - 04:30 Tónlist Sími 487 5551 svartlist@simnet.is Prentsmiðjan Svartlist

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.