50. tbl. 2023 - 14. desember

Page 1

Búkolla 14. - 20. desember · 27. árg. 50 tbl. 2023

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mánud.- fimmtud. frá kl. 9 -12 og 13 -16 Föstud. frá kl. 9 -12 og 13 -15

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

Nú fer af stað hin árlega

jólaskreytingakeppni Rangárþings ytra

Að þessu sinni verður hún tvíþætt og verða veitt verðlaun og viðurkenningar fyrir: A) Best skreytta húsið B) Fallegasta jólatréð Ábendingar sendist til berglind@ry.is fyrir 21. desember.

Gleetilega hátíet

✴ ✴

Síðasti dagur að skila inn ✴ ✴ ✴ auglýsingum / jólakveðju er ✴ ✴ sunnudaginn ✴ 17. desember

✴ ✴

Búkolla ✴

Sími 893 3045 / 487 5551 svartlist@simnet.is


Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

Íþróttamaður ársins 2023 Heilsu-, íþrótta- og tómstundanefnd Rangárþings ytra auglýsir eftir tilnefningum um íþróttamann ársins 2023. Ungmenna- og íþróttafélög í sveitarfélaginu tilnefna sína íþróttamenn með lýsingu á afrekum tilnefnds íþróttamanns. Einnig gefst almenningi tækifæri til að senda inn og tilnefna íþróttamann ársins. Þó skal fylgt eftir 2. grein reglugerðar um val á íþróttamanni ársins sem samþykktar voru 2009. 2. grein Heilsu-, íþrótta- og tómstundanefnd Rangárþings ytra sér um undirbúning að vali á íþróttamanni ársins. Tilnefningar skulu koma frá íþrótta- og ungmennafélögum í Rangárþingi ytra og einnig frá öðrum félögum innan vébanda ÍSÍ í sveitarfélaginu. Heilsu-, íþrótta- og tómstundanefnd mun auglýsa eftir tilnefningum frá íþrótta- og tómstundafélögum í sveitarfélaginu, en einnig skal almenningi gefin kostur á að tilnefna íþróttamann ársins. Með tilnefningu skal fylgja greinargerð um árangur og rökstuðningur fyrir tilnefningu viðkomandi. Skilyrði er að viðkomandi eigi lögheimili í Rangárþingi ytra og sé a.m.k. 16 ára á árinu. Gerð er krafa til þess að íþróttamaðurinn sé góð fyrirmynd innan vallar sem utan. Allar tilnefningar skal senda fyrir 27. desember til heilsu-, íþrótta- og tómstundafulltrúa á netfangið ragnar@ry.is


Aðventustund í Þykkvabæjarkirkju Sunnudaginn 17. desember 3. sunnudag í aðventu verður aðventustund í Þykkvabæjarkirkju kl. 20:00.

Hugvekja, jólasaga og tónlistaratriði. Kirkjukórinn syngur með og fyrir okkur undir stjórn Guðjóns Halldórs. Mandarínur, piparkökur og djús í boði eftir stundina. Verið öll hjartanlega velkomin. Sr. Elína.

Laus er staða kennara til umsóknar við Laugalandsskóla í Holtum, Rangárþingi ytra

Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem getur unnið með okkur að einkunnarorðum skólans, “Samvinnu, trausti og vellíðan í leik og starfi“ þar sem lögð er áhersla á sjálfstæð og gagnrýnin vinnubrögð nemenda með sérstaka áherslu á félagsþroska í góðri samvinnu við foreldra. Kennsluréttindi, hæfni í mannlegum samskiptum og víðtæk reynsla af kennslu á grunnskólastigi er æskileg. Allar nánari upplýsingar gefur Jónas Bergmann Magnússon (jonas@laugaland.is) Umsóknarfrestur er til 28. desember 2023


Rangárþing ytra Skipulagsog byggingarfulltrúi Fyrir okkur öll! Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. auk 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028 og deiliskipulaga Háteigur í Þykkvabæ. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 13. desember 2023 að gerðar yrðu breytingar á landnotkun í aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028 á lóðinni Háteigur L165390 þar sem núverandi notkun landbúnaðarsvæðis verði breytt í Verslunar- og þjónustusvæði. Um er að ræða áform um uppbyggingu á ferðaþjónustu með stækkun íbúðarhúss og byggingu gistihúsa innan lóðarinnar fyrir allt að 25 gesti. Gaddstaðaeyja. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 13. desember 2023 að gerðar yrðu breytingar á landnotkun í aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028 á lóðinni Gaddstaðaeyja L196655. Um er að ræða byggingu brúar út í eyjuna sem þolir bílaumferð og umferð gangandi fólks. Fyrirhugað er að hafa íbúðabyggð norðan til á eyjunni, fyrir allt að 12 einbýlishús og sunnan til er gert ráð fyrir hóteli með afþreyingu s.s. baðlóni, fyrir allt að 200 gesti. Einnig er möguleiki á útivistarsvæði syðst á eynni. Gert er ráð fyrir að gerð verði breyting á aðalskipulagi þar sem núverandi óbyggðu svæði verði breytt í íbúðarsvæði að hluta og hins vegar í verslunar- og þjónustusvæði. Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing skipulagsáforma að deiliskipulagi Bjargshverfi. Deiliskipulag íbúðabyggðar. Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 13. desember 2023 að kynnt yrði lýsing skipulagsáforma að deiliskipulagi fyrir Bjargshverfi, nýtt íbúðahverfi innan þéttbýlisins á Hellu vestan Ytri-Rangár þar sem gert verði ráð fyrir allt að 100 íbúðareiningum í mismunandi tegundum húsa, einbýlis, par- og raðhúsum. Gerð verði grein fyrir tengingum við aðra vegi og samgöngum innan svæðisins. Tengsl við þéttbýlið austan Ytri-Rangár gerð skil með áformuðum göngubrúm og göngustígum. Aðkoma að svæðinu er um Suðurlandsveg og Árbæjarveg frá Suðurlandsvegi.


Lýsingarnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 1-3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is. Jafnframt er hægt að skoða skipulagsgögn og senda inn umsagnir í gegnum rafræna Skipulagsgátt á slóðinni www.skipulagsgatt.is Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við lýsingu og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 27. desember Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum Gaddstaðir 50, Rangárþingi ytra, deiliskipulag Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 13. desember 2023 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir lóðina Gaddstaði 50, norðan Suðurlandsvegar við Hróarslæk. Áform eru um byggingu vélaskemmu og annarra landbúnaðarmannvirkja í stað eldri útihúsa á lóðinni. Aðkoma að svæðinu er frá Rangárvallavegi gegnum land sveitarfélagsins. Mosar, Rangárþingi ytra, deiliskipulag Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 13. desember 2023 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir um 16 ha land Mosa L227577. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir að skipta lóðinni upp í 8-15 lóðir undir sumarhús þar sem stærð hverrar lóðar yrði á bilinu 0,4 - 2,0 ha. Aðkoma er af Bjallavegi (nr. 272) um nýjan aðkomuveg að Mosum. Rangárstígur, Rangárþingi ytra, breyting á deiliskipulagi Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 13. desember 2023 að auglýsa tillögu að breytingu á gildandi deiliskipulagi fyrir Rangárstíg dags. 27.11.2017. Breytingin gerir ráð fyrir að heimiluð verði gisting í flokki II fyrir allt að 10 manns á hverri lóð. Tillagan var grenndarkynnt öllum lóðarhöfum við Rangárstíg. Gerð hefur verið breyting á texta greinargerðar í aðalskipulagi þar sem umrædd heimild hefur verið færð inn. Aðkoma er af Þykkvabæjarvegi. Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is. Jafnframt er hægt að skoða skipulagsgögn og senda inn umsagnir í gegnum rafræna Skipulagsgátt á slóðinni www.skipulagsgatt.is. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 25. janúar 2024. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is Haraldur Birgir Haraldsson Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra


TAXI Suðurlandi

7 farþegar

Óli Kristinn seljalandsfosstaxi@gmail.com 847 9600

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli Skoðunardagar í desember

1. til 15.

Sími 570 9211

- þegar vel er skoðað -


STUÐNINGS FULLTRÚAR

Stuðningsfulltrúar óskast í Kirkjubæjarskóla á Síðu skólaárið 2023-224 2023-2024 Kirkjubæjarskóli á Síðu óskar eftir að ráða tvo stuðningsfulltrúa, starfshlutfall 80-100% eða eftir samkomulagi. Stuðningsfulltrúi er kennara til aðstoðar við að sinna einum og/eða fleiri nemendum sem þurfa sérstaka aðstoð.

Nánari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til 2. janúar nk.

Katrín Gunnarsdóttir, skólastjóri Sími: 487 4633 og hjá skolastjori@klaustur.is

klaustur.is


Leikskólinn Laugalandi Við í Leikskólanum Laugalandi getum bætt við okkur einum kennara eða starfsmanni eftir áramót í 50% stöðu. Um er að ræða einstaklega skemmtilegt og gefandi starf í frábærum starfsmannahóp og með dásamlegum börnum. Ef þú hefur áhuga þá endilega hafðu samband við leikskólastjóra í síma 487 6633 eða sendu póst á leikskolinn@laugaland.is fyrir 27. desember n.k. Sigrún Björk Benediktsdóttir Leikskólastjóri

Erum í húsnæði að Dufþaksbraut 5

Bónstöðin Hvolsvelli Bón - Alþrif Mössun Djúphreinsun Opið frá kl. 8 - 16 mánud. til föstud.

Vinsamlega pantið þrif í síma 895 7713


Sjónvarpið Stöð 2

FIMMTUDAGUR 14. desember

FÖSTUDAGUr 15. desember

LAUGARDAGUR 16. desember

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun 13:25 Heimaleikfimi 13:35 Kastljós 14:00 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991 15:15 Orðbragð 15:45 Jólin hjá Mette Blomsterberg 16:15 Ný veröld - kjarnafj. leggur allt undir 17:00 Landinn -17:30 Græn jól Susanne 17:35 Jólatónar í Efstaleiti 17:45 Randalín og Mundi 18:01 Sebastian og villtustu dýr Afríku 18:11 Hjá dýralækninum - 18:16 Tímaflakkið 18:41 Minnsti maður í heimi 18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18:50 Jólalag dagsins 19:00 Fréttir - Íþrótti 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Okkar á milli 20:35 Besti karríréttur heims - Dal 20:50 Martin læknir - Jólaþáttur 22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Lögregluvaktin - 23:05 Endurskin

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun 13:25 Kastljós 13:50 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991 14:55 Gestir og gjörningar 15:40 Jól með Price og Blomsterberg 16:05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv. 16:20 HM kvenna í handbolta 18:05 Randalín og Mundi 18:16 Stopp - 18:25 Tímaflakkið 18:50 Jólalag dagsins 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:40 Kappsmál 20:35 Vikan með Gísla Marteini 21:30 Fjölskyldujól - Dönsk jólamynd frá 2018 í leikstjórn Papriku Steen. Jólin eru gengin í garð og það er komið að Katrine að halda hið árlega jólaboð fjölskyldunnar. 23:10 Runaway Jury - Ung ekkja krefst skaða­bóta frá byssuframleiðanda eftir að eiginmaður hennar er skotinn til bana af fjöldamorðingja.

07:01 Smástund 10:10 Vikan með Gísla Marteini 11:05 Kappsmál - 12:00 Landinn 12:30 Okkar á milli - 13:00 Jól í lífi þjóðar 13:45 Fréttir með táknmálstúlkun 14:10 Veislan 14:40 Saman að eilífu 15:10 Átök í uppeldinu 15:50 Með sálina að veði - New York 16:50 Stutt í spunann 17:30 Hið ljúfa líf - Jól 18:01 Hönnunarstirnin 18:18 Tímaflakkið 18:41 Matargat 18:45 Jólalag dagsins 18:52 Lottó 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:35 Veður 19:45 Love Actually - Bresk jólamynd 22:00 Jülevenner Emmjsé Gauta 2022 23:30 Barnaby ræður gátuna Hamingjusamar fjölskyldur

07:55 Heimsókn (9:12) 08:15 The Traitors (11:12) 09:15 Bold and the Beautiful (8749:749) 09:35 The Carrie Diaries (6:13) 10:15 The Singles Table (4:6) 11:00 Um land allt (18:21) 11:20 Afbrigði (2:8) 11:45 Lífið er ljúffengt - um jólin (3:12) 11:55 Jamie's Easy Meals at Christmas (2:2) 12:40 Neighbours (40:52) 13:05 The Cleaner (1:6) 13:35 The Summit (10:10) 14:45 Impractical Jokers (14:25) 15:05 Ghetto betur (5:6) 15:50 Dýraspítalinn (1:6) 16:20 Jólagrill BBQ kóngsins (2:2) 16:40 Jóladagatal Árna í Árdal (13:24) 16:45 Friends (21:25) 17:10 Friends (22:25) 17:30 Bold and the Beautiful (8749:749) 17:55 Neighbours (40:52) 18:25 Veður (348:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (348:365) 18:50 Sportpakkinn (341:365) 18:55 Annáll 2023 (6:11) 19:05 First Dates (31:32) 19:50 Reindeer Games Homecoming 21:20 The Traitors (11:11) 22:05 Friends (21,22:25) 22:50 SAS: Rogue Heroes (4:6) 23:45 Sneaky Pete (3:10) 00:35 A Friend of the Family (7:9) 01:25 The Cabins (1:18) 02:10 Domina - 03:10 The Tudors (8:8)

07:55 Heimsókn (10:12) 08:15 Britain's Got Talent (9:14) 09:40 Bold and the Beautiful (8750:749) 10:05 The Carrie Diaries (7:13) 10:45 Um land allt - 11:05 Matargleði Evu 11:40 Lífið er ljúffengt - um jólin (4:12) 11:45 10 Years Younger in 10 Days (19:19) 12:30 First Dates (11:32) 13:20 B Positive (5:16) 13:40 Krakkakviss (3:7) 14:10 Hvar er best að búa? (6:7) 15:00 Leitin að upprunanum (3:7) 15:35 Aðventan með Völu Matt (3:4) 16:00 Jóladagatal Árna í Árdal (14:24) 16:10 Friends (21:24) 16:30 The Christmas House 2 17:55 Bold and the Beautiful (8750:749) 18:25 Veður (349:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (349:365) 18:50 Sportpakkinn (342:365) 19:00 Idol (4:12) 20:20 MasterChef Junior Xmas (2:4) 21:00 Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1 - Sjöunda og næstsíðusta Harry Potter-myndin 23:25 The Matrix Reloaded - Einn stórkost­ legasti þríleikur kvikmyndanna heldur áfram en þetta er annar hluti sögunnar. Aldamótin 2000 eru löngu gleymd en framtíð mannfólksins tók óvænta stefnu þegar tæknin tók af okkur völdin. 01:35 Chick Fight 03:10 The Christmas House 2 04:30 A Friend of the Family (7:9)

08:00 Barnaefni 11:00 100% Úlfur (3:26) 11:25 Denver síðasta risaeðlan (9:52) 11:35 Hunter Street (3:20) 12:00 Bold and the Beautiful (8746:749) 13:40 Ísskápastríð (5:8) 14:25 Stelpurnar (15:20) 14:45 Jamie's Christmas Shortcuts (1:2) 15:30 Lífið er ljúffengt - um jólin (5:12) 15:40 Jóladagatal Árna í Árdal (15:24) 15:50 The Goldbergs (10:22) 16:10 Family Law (3:10) 17:00 Idol (4:12) 18:25 Veður (350:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (350:365) 18:50 Sportpakkinn (343:365) 19:00 The Graham Norton Show (10:22) 20:00 The Holiday - Rómantísk og jólaleg gamanmynd með stórleikurunum Jude Law, Cameron Diaz og Kate Winslet í aðal­ hlutverkum. Tvær óhamingjusamar konur sem búa hvor sínum megin Atlantshafsins, önnur í Los Angeles og hin í úthverfi Lundúna, ákveða að skiptast á íbúðum yfir jólahátíðina. 22:10 Krampus - Grínhrollvekjan 23:50 Copshop - Hasarmynd frá 2021 með Gerard Butler og Frank Grillo í aðalhlutverkum. Svikahrappur á flótta undan leigumorðingja nær að fela sig í klefa á lögreglustöð í smábæ. 01:30 Elizabeth 03:35 B Positive (15:16) 03:55 The Goldbergs (10:22)


Búkolla - Búkolla

Kæru auglýsendur, það hefur eflaust ekki farið fram hjá ykkur að nú hættir Pósturinn að dreifa fjölpósti 1. janúar 2024. Ég ætla að ath. hvort sé grundvöllur fyrir því að gefa Búkollu út með breittum forsendum og láta hana liggja frammi í verslunum á Hellu, Hvolsvelli, Vík og Klaustri og einnig verður hún aðgengileg á heimasíðu hreppanna.

Stöð 2

Sjónvarpið

ry.is - hvolsvollur.is - vik.is - klaustur.is á þriðjudögum

SUNNUDAGUR 17. desember

MÁNUDAGUR 18. desember

ÞRIÐJUDAGUR 19. desember

07:16 Kúlugúbbarnir 10:10 Heimilistónajól 10:40 Hljómskálinn - 11:15 Silfrið 12:05 Jülevenner Emmjsé Gauta 2022 13:30 Fréttir með táknmálstúlkun 14:10 Ljósmyndari ársins 14:35 Bækur og staðir 14:50 HM kvenna í handbolta - Bein úts. 16:35 Allt upp á einn disk 17:05 Basl er búskapur 17:35 Jólin hjá Claus Dalby 17:45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv. 18:01 Stundin okkar - Jóladagatal 18:11 Jólin með Jönu Maríu 18:17 Tímaflakkið 18:39 Týndu jólin 18:50 Græn jól Susanne 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:35 Veður 19:45 Landinn 20:15 Fyrir alla muni 20:50 Ljósmóðirin: Jólin nálgast 22:25 Hýrir jólatónar

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun 13:25 Heimaleikfimi 13:35 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991 15:25 Djöflaeyjan 16:00 Innlit til arkitekta 16:30 Bóndajól 17:30 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv. 17:45 Græn jól Susanne 17:50 Randalín og Mundi 18:01 Fílsi og vélarnar - Ruslabíll 18:08 Vinabær Danna tígurs - Jólaþáttur 18:22 Tímaflakkið 18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18:50 Jólalag dagsins 19:00 Fréttir - Íþróttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Fílafrelsarinn Cher 21:00 Besti karríréttur heims - Tikka Masala kjúklingur 21:15 DNA II 22:00 Tíufréttir - Veður 22:15 Silfrið 23:05 Norskir jólatónar

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun 13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós 14:00 Silfrið - 14:45 Enn ein stöðin 15:05 Baðstofuballettinn 15:35 Upp til agna - 16:35 Heil manneskja 17:05 Jólaminningar 17:10 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv. 17:25 Græn jól Susanne 17:30 Jólin koma - 17:50 Randalín og Mundi 18:01 Hinrik hittir 18:06 Tölukubbar - Þrír Þristar 18:11 Ég er fiskur - 18:13 Tímaflakkið 18:35 Jólamolar KrakkaRÚV 18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18:50 Jólalag dagsins 19:00 Fréttir - Íþróttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Bóndajól 21:10 Vináttan - Alba og Evin 21:25 Draugagangur 22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Tími sátta 23:30 Jonas Kaufmann syngur jólin inn

08:00 Barnaefni - 11:10 Náttúruöfl (16:25) 11:15 Are You Afraid of the Dark? (2:6) 12:00 Neighbours (37:52) 13:30 Jamie: Together at Christmas (2:2) 14:15 Lífið er ljúffengt - um jólin (6:12) 14:20 Grand Designs (6:8) 15:10 MasterChef Junior Xmas (1:4) 15:55 Ghosts of Christmas Always 17:20 60 Minutes (12:52) 18:25 Veður (351:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (351:365) 18:50 Sportpakkinn (344:365) 19:00 Annáll 2023 (7:11) 19:10 Jamie's Christmas Shortcuts (2:2) 19:55 The Cleaner (1:7) - Það er jóladagur og Wicky er að gera sig kláran í vinna jólahappdrætti Weasel og fá hest í verðlaun. Það eina sem stendur í vegi fyrir honum er blóðugur glæpavettvangur í ísbúð og kúnni sem lætur ekki morð stöðva sig í að fá hinn fullkonma ís. 20:30 Domina (5:8) 21:25 SAS: Rogue Heroes (5,6:6) 23:25 The Resort (2:8) Spennandi og kómískir þættir frá 2022. Brúðkaupsafmælisferð til Mexico tvinnast óvænt inn í stórfurðulega ráðgátu og nýjar hindranir reyna á það hversu langt þú ert til í að ganga í nafni ástarinnar. 00:00 Shetland (5:6) 01:00 Ghosts of Christmas Always 02:20 Grand Designs (6:8) 03:10 Jamie: Together at Christmas (2:2)

07:55 Heimsókn - 08:10 Shark Tank (15:24) 08:55 Bold and the Beautiful (8751:749) 09:15 The Carrie Diaries (8:13) 09:55 The Good Doctor (10:22) 10:40 Stelpurnar - 11:00 Hálendisvaktin 11:25 Jólaboð Evu (2:4) 11:55 Masterchef USA (11:20) 12:40 Neighbours (41:52) 13:00 Home Economics (5:13) 13:20 The Big Interiors Battle (4:8) 14:10 Top 20 Funniest (17:20) 14:50 Á uppleið (3:6) 15:20 Jóladagatal Árna í Árdal (17:24) 15:25 Ice Cold Catch - 16:10 Um land allt 16:45 Lífið er ljúffengt - um jólin (7:12) 16:55 Friends (22,23:25) 17:40 Bold and the Beautiful (8751:749) 18:05 Neighbours (41:52) 18:25 Veður (352:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (352:365) 18:50 Sportpakkinn (345:365) 18:55 Ísland í dag (157:265) 19:05 Grand Designs (7:8) 19:55 The King's Speech 21:50 Sneaky Pete (4:10) 22:35 60 Minutes (12:52) 23:25 Sorry for Your Loss (5:10) 23:55 Sorry for Your Loss (6:10) 00:25 Chapelwaite (10:10) 01:20 Shark Tank (15:24) 02:00 Masterchef USA (11:20) 02:45 The Big Interiors Battle (4:8) 03:30 The Good Doctor (10:22)

07:55 Heimsókn - 08:15 Hell's Kitchen 09:00 Bold and the Beautiful (8752:749) 09:20 The Carrie Diaries (9:13) 10:00 Bump (3:10) 10:30 Fantasy Island (5:13) 11:15 Golfarinn (6:8) 11:45 Draumaheimilið (3:6) 12:15 Jóladagatal Árna í Árdal (18:24) 12:25 Neighbours (42:52) 12:50 The Masked Singer (4:8) 13:55 Blindur jólabakstur (1:2) 14:30 Sullivan's Crossing (9:10) 15:10 Jólaþáttur Gumma og Sóla 16:35 Lífið er ljúffengt - um jólin (8:12) 16:40 Friends (22:24) 17:00 Friends (23:24) 17:25 Bold and the Beautiful (8752:749) 17:50 Neighbours (42:52) 18:25 Veður (353:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (353:365) 18:50 Sportpakkinn (346:365) 18:55 Annáll 2023 (8:11) 19:05 Masterchef USA (12:20) 19:45 Shark Tank (16:24) 20:30 The Big Interiors Battle (5:8) 21:20 B Positive (16:16) 21:40 Idol (4:12) 22:50 Friends (22,23:24) 23:35 Fires (4:6) 00:30 The Lazarus Project (1,2:8) 02:00 Jagarna (6:6) 02:45 Sullivan's Crossing (9:10) 03:25 Fantasy Island - 04:10 Bump (3:10)


TAXI

Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll

Stöð 2

Sjónvarpið

Miðvikudagur 20. desember 13:00 Fréttir með táknmálstúlkun 13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós 14:00 Síðasta jólalag fyrir fréttir 14:55 Íslendingar 15:50 Landinn 16:20 Bóndajól 17:20 Jólin koma 17:40 Perlur byggingarlistar 17:50 Randalín og Mundi 18:01 Hæ Sámur - Klukkumerkið 18:08 Hjörðin - Folald 18:12 Rán - Rún - Brotist út - 18:17 Tímaflakkið 18:40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18:45 Jólalag dagsins 18:52 Vikinglottó 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Kiljan 20:55 Myndlistin okkar 21:05 Finnska farsímaævintýrið 22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Vínsmakkararnir 07:55 Heimsókn (1:15) 08:15 Masterchef USA (3:20) 08:55 Bold and the Beautiful (8753:749) 09:15 The Carrie Diaries (10:13) 10:00 Janet (3:4) 10:45 Um land allt (20:21) 11:05 Framkoma (5:6) 11:40 The Heart Guy (4:8) 12:30 Neighbours (43:52) 12:55 Jólaboð Evu (4:4) 13:50 First Dates (31:32) 14:40 Jóladagatal Árna í Árdal (20:24) 14:50 Jamie's Christmas Shortcuts (2:2) 15:35 Lífið er ljúffengt - um jólin (9:12) 15:40 Christmas in Harmony 17:05 Friends (22:24) 17:30 Bold and the Beautiful (8753:749) 17:55 Neighbours (43:52) 18:25 Veður (354:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (354:365) 18:50 Sportpakkinn (347:365) 18:55 Ísland í dag (158:265) 19:05 MasterChef Junior Xmas (3:4) 19:50 Three Wise Men and a Baby 21:15 Sullivan's Crossing (10:10) 22:00 Friends (22:24) 22:25 Friends (23:24) 22:45 The Traitors (11:11) 23:30 The Righteous Gemstones (5:9) 00:05 Knutby (5:6) 00:50 Knutby (6:6) 01:35 First Dates (31:32) 02:20 The Heart Guy (5:8)

FASTEIGNIR TIL SÖLU Okkur vantar allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun

Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is Sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Prentsmiðjan Svartlist Sími 893 3045 487 5551 svartlist@simnet.is

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud., fimmtud. og föstud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is


KOMDU Í

JÓLABÓKAMARKAÐURINN Í FULLUM GANGI OG SKREYTINGAHAPPDRÆTTI BARNANNA

HLÝJAR MINNINGAR ÚR HEIMABYGGÐ

Jólabækur, leikföng, stemning og gjafavara ..og svo margt fleira. Heitt súkkulaði og kleinur á sunnudaginn milli 15:30 og 17 fyrir gesti og gangandi.

SVEITABÚÐIN UNA

Þar sem vinir hittast


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.