4. tbl. 2023 - 26. janúar

Page 1

26. jan. - 1. feb. · 27. árg. 4. tbl. 2023 Búkolla Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16 verður haldið í íþróttahúsinu á Hellu laugardaginn 11. febrúar. Hægt er að hafa samband við Heiðrúnu s. 846-7030 og Oddrúnu s. 892-5352 Aldurstakmark 18 ár Þorrablót Rangvellinga Húsið verður opnað kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00 Hljómsveitin Bandmenn leikur fyrir dansi. Forsala aðgöngumiða verður í íþróttahúsinu á Hellu laugardaginn 4. febrúar milli kl. 11 og 14. Miðaverð í forsölu kr. 11.500, miðaverð eftir forsölu kr. 12.500.

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu heldur utan um afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings sem sveitarfélögum er skylt að greiða samkvæmt lögum um húsnæðisbætur nr. 76/2016. Sérstakur húsnæðisstuðningur kemur þá í stað sérstakra húsaleigubóta. Nánari upplýsingar um skilyrði fyrir samþykki umsóknar og fjárhæð sérstaks húsnæðisstuðnings má sjá í reglum um sérstakan húsnæðisstuðning inn á heimasíðu Félagsþjónustunnar, www.felagsmal.is.

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15 – 17 ára

námsmanna

Foreldrar 15 – 17 ára barna sem hafa rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi eru minntir á að skila þarf inn nýrri umsókn í upphafi skólaárs. Umsóknir er hægt að nálgast á heimasíðunni www.felagsmal.is. Með umsóknum þarf að fylgja húsaleigusamningur og staðfesting á námi barns. Athuga ber að sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15-17 ára er samþykktur eina önn í senn og skila ber staðfestingu á áframhaldandi námi ungmennis við upphaf nýrrar annar.

Skila þarf umsóknum og fylgigögnum á skrifstofu félagsþjónustunnar að Suðurlandsvegi 1 – 3, 850 Hellu eða á netfangið felagsmal@felagsmal.is

Nýjar umsóknir þurfa að berast til Félagsþjónustunnar eigi síðar en 15. þess mánaðar sem sótt er um. Greitt er frá þeim mánuði sem umsókn berst, ekki er greitt aftur í tímann.

Hella Sími 487 5030 Hvolsvöllur Sími 487 8630 apotekarinn.is – l ægra v erð VÍTAMÍNDAGAR 15 – 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÍTAMÍNUM OG BÆTIEFNUM Gildir til 17. febrúar
Oddakirkja Guðsþjónusta kl. 20:00 sunnudaginn 29. janúar. Kvöldsálmar og kertaljós. kvöldte/kaffi og spjall í kraga eftir stundina.
Elína Húsnæði óskast sem fyrst til langtímaleigu. Óskað er eftir lítilli íbúð fyrir rólegan og vímulausan einstakling á besta aldri, sem fyrst á Hellu/Hvolsvallar-svæðinu. Upplýsingar í síma 699 3049 - Börkur
Sr.

Auglýst eftir umsóknum

í Menningarsjóð Rangárþings eystra.

Rangárþing eystra auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Rangárþings eystra fyrir vorúthlutun 2023 sbr. reglur um úthlutun styrkja úr sjóðnum. Styrkupphæðin er samkvæmt fjárhagsáætlun hvers árs. Umsækjendur um styrk úr Menningarsjóði Rangárþings eystra geta verið lögráða einstaklingar, félagasamtök, stofnanir eða fyrirtæki sem koma að menningu í sveitarfélaginu. Umsækjendur með lögheimili í Rangárþingi eystra geta einnig sótt um styrk þó verkefnið fari fram utan sveitarfélagsins.

Með umsókninni verður að fylgja:

- Lýsing á verkefninu með verkáætlun og tímaramma. - Kostnaðaráætlun.

- Tilskilin leyfi fyrir framkvæmdinni, ef við á. - Upplýsingar um umsóknaraðila.

Ekki eru veittir ferðastyrkir eða rekstrar-, stofnkostnaðar- eða endurbótastyrkir.

Sveitarstjórn Rangárþings eystra tekur ákvörðun um úthlutun styrkja samkvæmt fyrirliggjandi umsóknum að fengnu áliti menningarnefndar Rangárþings eystra.

Umsóknum á að skila á eyðublaði sem finna má á https://www.hvolsvollur.is/is/mannlif/menning/ menningarsjodur-rangarthings-eystra eða á skrifstofu Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvöllur, merkt Menningarsjóður Rangárþings eystra fyrir kl. 16:00, 17. febrúar 2023.

stakir réttir rækjur m/hrisgrjónum súrsæt sósa og soyasósa sweetchillikjúklingur m/hrísgrjónum og soyasósu vorrúllur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu 2.890 kr

þriggja rétta rækjur, nautavorrúllur og sweetchillikjúklingur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu 2.890 kr á mann (aðeins afgreitt fyrir tvo eða fleiri) núðlur m/kjúkling og hrísgrjónum soyasósu 2.990 kr núðlur með nautakjöti og hrísgrjónum soyasósu 2.990 kr kjúklingur í ostrusósu m/hrísgrjónum og soyasósu 2.890

Gallerý pizza Verið velkomin Sími:
29 - Hvolsvöllur Asískir réttir
487-8440 - Hvolsvegur
TILBOÐ KJÚKLINGABITAR 8 bitar, stór franskar, hrásalat 2 kokteilsósur 2 l. gos 7.990 kr. HAMBORGARAR 4 ostborgarar, stór franskar, 2 l. gos 7.490 kr.
kr
Veiðifélag Eystri Rangár óskar eftir að ráða stöðvarstjóra Upplýsingar gefur Birkir tómasson í síma 897-8082. Veiðifélag Eystri Rangár á og rekur seiðaeldisstöðina Eyjarland sem er staðsett við Laugarvatn. Þar eru framleidd gönguseiði til sleppinga í Eystri Rangá. Stöðin er nú að ganga í gegn um umbreytingar til hagræðingar og betri framleiðslu. Menntun á sviði fiskræktar er kostur. Reynsla á sviði fiskræktar er skilyrði. Viðkomandi þarf að geta sýnt frumkvæði, metnað í starfi og lipurð í mannlegum samskiptum. Laun skv. samkomulagi. SólSetur ehf Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999 Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa. Kristinn Garðarsson - Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 & 860 2802 Vélsópun - Stíflulosun Lagnamyndun - Dæling 892-2136

ÚTBOÐ Á REKSTRI

TJALDSVÆÐIS HVOLSVALLAR

Rangárþing eystra auglýsir til leigu aðstöðu og rekstur á tjaldsvæði á Hvolsvelli til allt að 10 ára.

Gert er ráð fyrir að leigutaki taki við aðstöðunni og sjái um allan daglegan rekstur svæðisins, markaðssetningu, innheimtu afnotagjalda, umhirðu, uppbyggingu og viðhaldi á svæðinu. Núverandi stærð tjaldsvæðis er 1,4 ha en gert er ráð fyrir 3,5 ha stækkun. Rekstur skal hefjast eigi síðar en 15.maí 2023. Lögð er áhersla á að svæðið verði vel við haldið en útlit tjaldsvæðisins er mikilvægt fyrir ásýnd sveitarfélagsins. Fyrir frekari upplýsingar er hægt að hafa samband við Þóru Björg Ragnarsdóttur, aðstoðarmann skipulags- og byggingarfulltrúa.

Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu og þekkingu á ferðaþjónustu.

Veittur er fyrirspurnarfrestur til kl. 12:00 þann 6. febrúar 2023. Tilboð skulu senda rafrænt á netfangið thorabjorg@hvolsvollur.is. Með tilboði skulu fylgja hugmyndir leigutaka um rekstur og uppbyggingu svæðisins. Gefa skal upp nafn, kennitölu, heimilisfang, símanúmer ásamt tilboðsgögnum.

Tilboðum skal skila fyrir kl. 12:00 þann 10. febrúar 2023. Áskilinn réttur til að hafna öllum tilboðum. Öllum tilboðum verður svarað skriflega eftir að ákvörðun Rangárþings eystra liggur fyrir.

F.h. Rangárþings eystra Þóra Björg Ragnarsdóttir

Aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra

Leikskólinn örk á Hvolsvelli auglýsir lausar stöður.

75-100% stöður kennara

Leikskólinn Örk er 5 deilda leikskóli þar sem starfa um 100 hressir nemendur og um 35 kennarar og starfsmenn. Uppeldisstefna Arkarinnar byggir á hugmyndafræði hugsmíðahyggju. Hugmyndafræðin felur í sér að börnin séu leitandi, gagnrýnin, tileinki sér þekkingu og skilning með ígrundun, lausnaleit, rökhugsun og að þau læri að nýta sér það í leik og starf. Að börn geti tekið vel ígrundaðar ákvarðanir sem byggðar eru á þekkingu þeirra og gildismati.

Hæfnikröf U r kennara: - Leyfisbréf kennara

- Góð íslenskukunnátta skilyrði í ræðu og riti, - Búa yfir góðri færni í mannlegum samskiptum,

- Sýna frumkvæði, sveigjanleika, sjálfstæði og metnað fyrir starfi sínu.

- Þeir þurfa að vera tilbúnir til að vinna að uppeldi og menntun barna í samræmi við námskrá skólans og í nánu samstarfi við stjórnendur.

- Tölvukunnátta þ.e. geta unnið á Office pakkann.

Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar nk.

Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um.

Umsóknum skal skila ásamt ferilskrá og meðmælum á heimasíðu leikskólans http://ork.leikskolinn.is/ undir flipanum

- Upplýsingar – Starfsumsóknir. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum FL við SÍS. fáist ekki kennari er heimilt að ráða í stöðurnar til eins árs.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Sólbjört Sigríður Gestsdóttir leikskólastjóri í síma 848 - 4270 eða með tölvupósti á leikskoli@hvolsvollur.is.

Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi Skipulags- og byggingarfulltrúi

Endurskoðun aðalskipulag Mýrdalshrepps 2021-2033

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps samþykkti á fundi sínum þann 18. janúar 2023 að auglýsa heildar endurskoðun aðalskipulags Mýrdalshrepps 2021-2033. Framlögð gögn til kynningar eru greinargerð aðalskipulags, forsendu- og umhverfisskýrsla, sveitarfélagsuppdráttur og þéttbýlisuppdráttur ásamt skýringauppdráttum. Kynningargögn má nálgast rafrænt á heimasíðu sveitarfélagsins http://www.vik.is og hjá skipulags- og byggingarfulltrúa Mýrdalshrepps á skrifstofu Mýrdalshrepps.

Athugasemdum, ábendingum og umsögnum skal skila skriflega á skrifstofu Mýrdalshrepps Austurvegi 17, Vík eða með tölvupósti á netfangið bygg@vik.is fyrir 8. mars 2023.

George Frumuselu

Skipulags- og byggingarfulltrúi Mýrdalshrepps

á hvolsvollur.is

Skoðið Búkollu
eða ry.is á þriðjudö
G um
Búkollu er dreift frítt inn á öLL heimili í rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu

Reiðveganefnd Geysis

óskar eftir umsóknum frá félagsmönnum vegna reiðvegaframkvæmda árið 2023.

Umsóknir geta verið vegna lagningar nýrra reiðvega, vegna viðhalds eldri vega, vegna merkinga, vegna viðhalds áningarhólfa o.s.frv.

Tilgreina þarf í umsókninni:

- Staðsetningu og lengd reiðgötu (eða verkefnis)

- Stutt lýsing á núverandi aðstæðum og hvað þurfi að gera til að gatan verði greiðfær/hættulaus

- Lýsing á jarðvegi/núverandi undirlagi, hvort þurfi ræsi og annað sem getur skipt máli við gerð kostnaðaráætlunar

- Hverjir standa að umsókninni og hvert mótframlag þeirra (t.d. í formi vinnu) verður við framkvæmdina Þeir sem lagt hafa fram umsóknir en ekki enn fengið úthlutun eru beðnir um að endurnýja umsóknina til að tryggja að við gleymum engum.

Eins er gott að fá frá félagsmönnum ábendingar um ástand núverandi reiðvega hafi menn tekið eftir köflum sem eru erfiðir eða hættulegi yfirferðar á ferðum sínum um svæðið.

UMSÓKNIR OG ÁBENDINGAR SKULU SENDAR Á: vegghamar@internet.is SEM FYRST OG EIGI SÍÐAR EN 15. FEBRÚAR
Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is ö ll almenn prentþjónusta ✓ Reikningar ✓ Bréfsefni ✓ Nafnspjöld ✓ Umslög ✓ Bæklingar ✓ Boðskort o.fl. o.fl. Prentsmiðjan Svartlist

Sjónvarpið

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2016-2017(Árborg - Grindavík)

15:10 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991

17:00 Basl er búskapur

17:30 Matur með Kiru

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Bakað í myrkri

18:29 Ofurhetjuskólinn

18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Ímynd

20:35 Okkar á milli

21:05 Ljósmóðirin

22:00 Tíufréttir

22:15 Veður

22:20 Lögregluvaktin 23:00 Við

08:00 Heimsókn (37:40)

08:20 Grand Designs (8:8)

09:05 Bold and the Beautiful (8527:749)

09:25 Race Across the World (4:9)

10:25 Nei hættu nú alveg (4:6)

11:05 Lífið utan leiksins (3:6)

11:45 Family Law (2:10)

12:30 The Carrie Diaries (12:13)

13:10 Pushing Daisies (1:9)

13:50 Fávitar (6:6)

14:05 Skreytum hús (2:6)

14:15 Lego Masters USA (9:10)

15:00 Professor T (5:6)

15:50 The Masked Singer (4:8)

16:50 Home Economics (4:7)

17:15 Bold and the Beautiful (8527:749)

17:40 The Carrie Diaries (12:13)

18:25 Veður (26:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (26:82)

18:50 Sportpakkinn (22:82)

18:55 Ísland í dag (16:265)

19:10 The Cabins (8:18)

19:55 Rutherford Falls (4:8)

20:20 Vampire Academy (4:10)

21:10 NCIS (7:22)

22:05 The Midwich Cukoos (4:7)

22:50 Sorry for Your Loss (7:10)

23:15 Silent Witness (5:6)

00:10 Succession (3:9)

01:10 Magnum P.I. (4:20)

01:50 Grand Designs (8:8)

02:40 Race Across the World (4:9)

03:40 Family Law (2:10)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2016-2017(Sandg. - Akranes)

15:15 Enn ein stöðin

15:40 Neytendavaktin

16:10 Fjórar konur

16:40 Á meðan ég man(1966-1970)

17:10 Dýrin mín stór og smá

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Listaninja

18:29 Hjá dýralækninum

18:33 KrakkaRÚV - Tónlist

18:35 Húllumhæ

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós 20:00 Stúdíó RÚV

20:30 Vikan með Gísla Marteini

21:25 Larkin-fjölskyldan

22:15 Spæjarinn í Chelsea - Laun syndarinnar 23:45 Pabbastríð - Bandarísk gamanmynd

08:00 Heimsókn (38:40)

08:15 Grand Designs: Australia (1:8)

09:05 Bold and the Beautiful (8528:749)

09:25 Race Across the World (5:9)

10:25 McDonald and Dodds (3:3)

11:55 Curb Your Enthusiasm (1:10)

12:35 10 Years Younger in 10 Days (3:19)

13:40 The Carrie Diaries (13:13)

14:00 Bara grín (1:6)

14:25 BBQ kóngurinn (2:6)

14:50 First Dates Hotel (10:12)

15:40 Schitt's Creek (1:13)

16:00 Stóra sviðið (1:8)

17:00 The Carrie Diaries (13:13)

18:05 Körrent (3:5)

18:25 Veður (27:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (27:82)

18:40 Bold and the Beautiful (8528:749)

18:50 Sportpakkinn (23:82)

19:00 Idol (8:10)

22:35 The Gentlemen - Sprenghlægileg spennu- og glæpamynd frá 2019 með stórskoðaliði leikara. Mickey Pearson er bandarískur glæpaforingi sem byggt hefur upp öflugt marijúanaveldi í London.

00:25 The Nest - Rory er metnaðarfullur frumkvöðull og fyrrum verðbréfasali sem sannfærir eiginkonu sína, Allison og börn þeirra, um að yfirgefa þægilegt líf í úthverfi í Bandaríkjunum og flytja til heimalands hans, Englands, á níunda áratug tuttugustu aldarinnar.

02:10 Paradise Hills

06:00 Tónlist

13:00 Dr. Phil

13:40 The Late Late Show

14:25 The Block

16:55 Survivor

17:40 Dr. Phil 19:10 The Block

20:10 The Bachelor

21:40 Reindeer Games - Eftir að hafa verið í fangelsi í sex ár þá eru þeir Rudy Duncan og klefafélagi hans Nick, loksins að losna út á skilorði.

23:25 Scream 3- Verið er að taka upp nýja kvikmynd, Stab 3, og morðingi gengur laus á sama tíma.

00:20 NCIS

01:05 NCIS: Los Angeles

07:05 Smástund

10:35 Börnin í bekknum - tíu ár í grunnskóla

11:05 Vikan með Gísla Marteini

12:00 Fréttir með táknmálstúlkun 12:25 Hljómskálinn

13:00 Reykjavíkurleikarnir 2023

15:00 Reykjavíkurleikarnir 2023

17:00 Landakort

17:10 Fólkið mitt og fleiri dýr

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Fótboltastrákurinn Jamie 18:29 Bolli og Bjalla

18:45 Bækur og staðir 18:52 Lottó 19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir 19:35 Veður

19:45 Lögin í Söngvakeppninni 2023

Kynningarþáttur

20:20 Kanarí

20:45 Just My Luck - Gamanmynd frá 2006 22:25 Woman in Gold - Kvikmynd frá 2015 byggð á sannsögulegum atburðum

08:00 Barnaefni

10:50 K3 (37:52)

11:05 Denver síðasta risaeðlan (35:52)

11:15 Angry Birds Stella (9:13)

11:20 Hunter Street (13:20)

11:45 Bob's Burgers (3:22)

12:05 Bold and the Beautiful (8524:749)

13:55 Þeir tveir (2:8)

14:45 GYM (2:8)

15:10 Masterchef USA (16:20)

15:50 Tónlistarmennirnir okkar (2:6)

16:20 Körrent (3:5)

16:40 Idol (8:10)

18:25 Veður (28:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (28:82)

18:45 Sportpakkinn (24:82)

19:00 Krakkakviss (2:7)

19:25 Ace Ventura: When Nature Calls Gæludýraspæjarinn Ace Ventura snýr aftur úr sjálfskipaðri útlegð sinni á afviknum stað í Himalaya fjöllum.

21:00 The Mask of Zorro - Ævintýramynd frá 1998 með Antonio Banderas, Anthony Hopkins og Catherine Zeta-Jones í aðalhlutv. 23:15 The Outpost - Söguleg stríðsmynd frá 2020 með þeim Scott Eastwood, Orlando Bloom og Caleb Landry Jones í aðalhlutverkum. Lítill hópur bandarískra hermanna berst gegn hundruðum vígamanna Talibana í Afghanistan.

01:15 The Night Clerk 02:40 Þeir tveir (2:8)

GYM (2:8)

06:00 Tónlist

12:25 Dr. Phil 13:05 Dr. Phil 13:45 Dr. Phil

14:25 The Block

16:55 Survivor

17:40 Young Rock

19:10 The Block

20:10 Shall We Dance? - John Clark er fjölskyldumaður og lögfræðingur í Chicago sem finnst vanta eitthvað í líf sitt.

21:55 The Operative - Spennumynd

23:55 Candyman - Framhald hrollvekjunnar Candyman frá árinu 1992.

Hawaii

03:05 Walker

03:50 Tónlist

01:45 Law and Order: Organized Crime

02:30 The Equalizer

03:15 The Handmaid's Tale - 04:00 Tónlist

01:20 The Girl on the Train - Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu þar sem fyrrverandi eiginmaður hennar býr enn, með nýrri fjölskyldu.

03:15 From - 04:15 Tónlist

FIMMTUDAGUR 26. jAnúAR FÖSTUDAGUR 27. jAnúAR LAUGARDAGUR 28 jAnúAR
03:30
Stöð 2 06:00 Tónlist 13:00 Dr. Phil 13:40 The Late Late Show 14:25 The Block 16:55 Survivor 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 The Block 20:10 Þær 20:40 Nýlendan 21:10 The Resident 22:00 NCIS: Hawaii 22:50 Walker 23:35 The Late Late Show 00:10 NCIS 00:55 NCIS: Los Angeles 01:35 The Resident 02:20 NCIS:

Sjónvarpið

07:15 KrakkaRÚV

10:30 Okkar á milli

11:00 Silfrið

12:10 Fréttir með táknmálstúlkun

12:35 Menningarvikan

13:05 Lögin í Söngvakeppninni 2023

13:40 Taka tvö(Hilmar Oddsson)

14:25 Rick Stein og franska eldhúsið

15:25 Gefðu mér svolitla ást: Donovan

16:25 Ný veröld - kjarnafj. leggur allt undir

17:10 Haförninn: Hinn helgi örn

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Stundin okkar

18:30 Strumparnir

18:42 Heimilisfræði

18:50 Landakort

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Landinn

20:15 Stormur

21:05 Veðmálahneykslið

21:50 Ást

00:10 Shakespeare og Hathaway

07:05 Barnaefni

10:00 Angelo ræður (15:78)

10:05 Mia og ég (10:26)

10:30 Denver síðasta risaeðlan (49:52)

10:40 Hér er Foli (20:20)

11:05 K3 (38:52)

11:15 Náttúruöfl (20:25)

11:25 Krakkakviss (2:7)

11:50 Ice Cold Catch (4:13)

12:35 Steinda Con

13:10 Heimsókn (3:10)

13:45 Baklandið (4:6)

14:10 Landnemarnir (2:11)

16:10 Call Me Kat (12:16)

16:30 Inside Detroit with Ben Fogle

17:35 60 Minutes (23:52)

18:25 Veður (29:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (29:82)

18:45 Sportpakkinn (25:82)

19:00 Tónlistarmennirnir okkar (3:6)

19:25 Lego Masters USA (10:10)

20:10 Professor T (6:6)

21:00 Silent Witness (6:6)

22:05 Masters of Sex (6:12)

23:00 Vampire Academy (4:10)

Blóðþyrstir þættir sem byggðir eru á bókum eftir verðlaunahöfundinn Richelle Mead.

23:40 Pennyworth (9:10)

00:35 Coroner (4:8)

01:15 Coroner (5:8)

02:00 Coroner (6:8)

02:40 Insecure (2:10)

03:10 Inside Detroit with Ben Fogle

06:00 Tónlist 11:30 Dr. Phil 12:50 The Bachelor 14:10 The Block 15:05 Top Chef 16:00 Survivor 16:45 Amazing Hotels 17:40 Jarðarförin mín 18:10 Þær

18:40 Nýlendan

19:10 The Block

20:10 Solsidan

20:35 Killing It 21:00 Law and Order: Organized Crime 21:50 The Equalizer 22:35 The Handmaid's Tale 23:35 From 01:23 The Happytime Murders

02:53 Replicas - 04:30 Tónlist

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Á móti straumnum - Meryem er alein

13:55 Útsvar 2016-2017

15:10 Af fingrum fram(Pálmi Gunnarsson)

15:55 Danskt háhýsi í New York

16:25 Húsið okkar á Sikiley

16:55 Silfrið -18:00 KrakkaRÚV

18:01 Hinrik hittir

18:06 Vinabær Danna tígurs

18:18 Skotti og Fló

18:25 Blæja -18:32 Zip Zip

18:43 Ég er fiskur - 18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir 19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Ævintýri Attenboroughs 20:55 Sagan frá öðru sjónarhorni 21:15 Endurskin

22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Beðmál í birtingu - Kynlífsfr. 22:45 Madonna og The Breakfast Club 00:00 Silfrið

08:00 Heimsókn (39:40)

08:15 Grand Designs: Australia (2:8)

09:05 Bold and the Beautiful (8529:749)

09:30 NCIS (4:21)

10:10 Nettir kettir (1:10)

10:55 Um land allt (2:19)

11:25 Franklin & Bash (1:10)

12:05 Spegilmyndin (3:6)

12:30 Einkalífið (1:9)

13:00 Shark Tank (21:22)

13:40 Bump (3:10)

14:10 First Dates (24:27)

15:00 Matarboð með Evu (7:8)

15:30 The Titan Games (2:12)

16:10 Race Across the World (9:9)

17:15 Bold and the Beautiful (8529:749)

17:40 Franklin & Bash (1:10)

18:25 Veður (30:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (30:82)

18:50 Sportpakkinn (26:82)

18:55 Ísland í dag (17:265)

19:10 Baklandið (5:6)

19:40 Ice Cold Catch (5:13)

20:20 The Midwich Cukoos (5:7)

21:10 Sorry for Your Loss (8:10)

22:00 Masters of Sex (7:12)

22:35 60 Minutes (23:52)

23:20 War of the Worlds (6:8)

00:05 S.W.A.T. (10:22)

00:45 The Gloaming (7,8:8)

02:25 Grand Designs: Australia (2:8)

03:15 NCIS (4:21)

04:00 First Dates (24:27)

06:00 Tónlist

13:00 Dr. Phil 14:25 The Block

15:20 Heartland

16:55 Survivor 17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 The Block 20:10 Top Chef

21:00 The Rookie

21:50 Love Island

22:35 Snowfall

23:20 The Late Late Show 00:35 NCIS

01:20 NCIS: Los Angeles

02:00 The Rookie

02:45 The Capture

03:30 Snowfall 04:30 Tónlist

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2016-2017(Hornafj. - Mosf.b.)

15:20 Enn ein stöðin

15:50 Ímynd

16:20 Mamma mín

16:35 Íslendingar

17:30 Menningarvikan

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Pósturinn Páll

18:16 Jasmín & Jómbi

18:23 Drónarar

18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins(Ásta Sigurðardóttir)

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós 20:05 Kveikur

20:55 Tölvuhakk - frítt spil? 21:25 Vogun vinnur 22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Eldfimt leyndarmál 23:05 Synd og skömm

08:00 Heimsókn (40:40)

08:20 Grand Designs: Australia (3:8)

09:05 Bold and the Beautiful (8530:749)

09:30 Blindur bakstur (5:8)

10:00 Punky Brewster (2:10)

10:25 Fyrsta blikið (2:7)

11:25 Franklin & Bash (2:10)

11:40 The Great British Bake Off (8:10)

12:40 Simpson-fjölskyldan (2:22)

13:00 Einkalífið (2:9)

13:30 Wipeout (15:20)

14:10 Call Me Kat (2:16)

14:30 Manifest (10:13)

15:15 Inside Ikea (3:3)

16:15 The Masked Singer (7:8)

17:20 Franklin & Bash (2:10)

18:05 Bold and the Beautiful (8530:749)

18:25 Veður (31:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (31:82)

18:50 Sportpakkinn (27:82)

18:55 Ísland í dag (18:265)

19:10 Shark Tank (22:22)

19:55 Masterchef USA (17:20)

20:35 S.W.A.T. (11:22)

21:20 War of the Worlds (7:8)

22:10 Unforgettable (10:13)

22:50 Showtrial (4:5)

23:50 Tell Me Your Secrets (7:10)

00:35 Grand Designs: Australia (3:8)

01:25 The Great British Bake Off (8:10)

02:20 Simpson-fjölskyldan (2:22)

02:45 Wipeout (15:20)

03:25 Manifest (10:13)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 The Block - 14:20 Love Island

15:05 George Clarke's Flipping Fast

16:55 Survivor 17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 The Block

20:10 Heartland

21:00 FBI

21:50 Love Island

22:35 4400

23:20 The Late Late Show

00:05 NCIS

00:50 NCIS: Los Angeles

01:30 FBI 02:15 4400

03:00 The Man Who Fell to Earth

04:00 Love Island - 04:30 Tónlist

Stöð 2 SUnnUDAGUR 29. jAnúAR MÁnUDAGUR 30. jAnúAR ÞRIÐjUDAGUR 31. jAnúAR

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR 1. FebRúAR

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2016-2017(Fjarðabyggð - Ölfus)

15:20 Söngvaskáld(Ólöf Arnalds)

16:05 Nautnir norðursins

16:35 Okkar á milli

17:00 Leyndardómar húðarinnar

17:30 Andrar á flandri(Skotland)

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Hæ Sámur

18:08 Símon - 18:13 Örvar og Rebekka

18:25 Ólivía - 18:36 Eldhugar

18:40 Krakkafréttir - 18:45 Lag dagsins

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Kiljan

20:45 Herfileg hönnun

21:00 Kafbáturinn

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Tiny Tim: Kóngur í einn dag

23:35 Parkinson - kraftaverkameðferð? - S. h.

08:00 Heimsókn (1:9)

08:20 Grand Designs: Australia (4:8)

09:10 Bold and the Beautiful (8531:749)

09:35 Race Across the World (6:9)

10:35 Mr. Mayor (9:9)

10:55 Masterchef USA (13:18)

11:35 Um land allt (2:5)

12:15 Franklin & Bash (3:10)

12:55 Ísskápastríð (5:10)

13:25 Einkalífið (3:9)

14:00 Gulli byggir (7:8)

14:35 The Cabins (8:18)

15:20 Lóa Pind: Snapparar (4:5)

15:55 The Heart Guy (9:10)

16:50 Men in Kilts: A Roadtrip with Sam and Graham (3:8)

17:15 Bold and the Beautiful (8531:749)

17:40 Franklin & Bash (3:10)

18:25 Veður (32:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (32:82)

18:50 Sportpakkinn (28:82)

18:55 Ísland í dag (19:265)

19:20 Heimsókn (4:10)

19:45 The Good Doctor (10:22)

20:30 Our House (3:4)

21:20 Showtrial (5:5)

22:25 Unforgettable (11:13)

23:05 NCIS (7:22)

23:45 Grantchester (1:6)

00:30 Rutherford Falls (4:8)

00:55 Outlander (2:8)

02:05 Euphoria (1:8)

03:05 Wentworth (2:10)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 The Block

14:20 Love Island

15:05 Þær - 15:35 Nýlendan

16:55 Survivor

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 The Block

20:10 George Clarke's Flipping Fast

21:00 New Amsterdam

21:50 Love Island

22:35 Women of the Movement

23:25 The Late Late Show

00:05 NCIS - 00:50 NCIS: Los Angeles

01:30 New Amsterdam

02:15 Women of the Movement

03:00 Good Trouble

04:00 Love Island - 04:30 Tónlist

Rangárþingi Sími 862

Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is

sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 svartlist@simnet.is

FASTEiGNir tiL söLU
TAXI
Jón
6
1864
Pálsson
manna bíll
Sími 487 5551 svartlist@simnet.is Prentsmiðjan Svartlist

SUMAR 2023

Sumarstörf hjá Landsvirkjun

Í boði eru spennandi störf á nær öllum sviðum fyrirtækisins og starfsstöðvum okkar um landið. Starfsstöðvar Landsvirkjunar eru í Reykjavík, á Sogssvæði, Þjórsársvæði, í Fljótsdal, Mývatnssvæði, við Láxárstöðvar og Blöndustöð.

Kynntu þér þau fjölbreyttu störf sem eru í boði!

Opið er fyrir umsóknir Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar

Sótt er um störfin á vef Landsvirkjunar landsvirkjun.is/sumarstorf

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.