48. tbl. 2022 - 1. desember

Page 1

Búkolla Grill66.is Við erum á Olís! 115 g hreindýraborgari • Gouda–ostur • Pikklaður rauðlaukur Sinnepsmajónes • Steiktir sveppir • Salat • Franskar 2022

Bókin Landnám í rangárþingi er komin út

Bókin fjallar m.a. um jarðfræðilega tilurð svæðisins og allt er viðkemur þessum 43 landnámsmönnum sýslunnar, þ.m.t. hellana, trúarbrögð og stjórnsýslu. Höfundar eru Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún og Þórður Tómasson í Skógum. Bókin er um 300 síður, harðspjalda og innbundin. Í Rangárvallasýslu er hún seld hjá Fóðurblöndunni Hvolsvelli og útgefanda að Freyvangi 15 á Hellu. Og á Landvegamótum fram til áramóta. Söluverð á þessum stöðum er með vsk. kr. 5.000. Þeir sem ætla að eignast bókina ættu að kaupa hana sem fyrst, því ekki er víst að upplag endist.

Það er líka minnt á bækurnar Leitin að Njáluhöfundi og Veiðivötn á Landmannaafrétti I-II sem er veglegur gjafagripur. Upplýsingar um sölustaði er sími 855-5098 og netfang gunnhei@mi.is

Raflagnaþjónus t a Fallegar gjafir fyrir öll tækifæri Lítið við og skoðið úrvalið Ormsvelli 10 - 860 Hvolsvelli Sími 487 8022 - ragnar@rang.is Opið 10 -17 mánud. til föstud. 10 -15 á laugardögum fram að jólum og gjafavöruverslun Mikið úrval af gjafavöru ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴✴✴ ✴✴✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴ ✴

Félagsþjónusta rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir laust til umsóknar starf þroskaþjálfa og/eða félagsráðgjafa í málaflokki fatlaðs fólks.

Um er að ræða 50 – 100 % starfshlutfall. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri Félags- og Skólaþjónustu Rangárvalla og Vestur Skaftafellssýslu sem annast félagsog Skólaþjónustu sveitarfélaganna í Ásahreppi, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra, Mýrdalshreppi og Skaftárhreppi. Skrifstofa félagsþjónustunnar er staðsett á Hellu. Í sveitarfélögunum búa u.þ.b. 5.300 manns. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og þroskaþjálfafélags Íslands, Félagsráðgjafafélags Íslands eða annarra félaga sem við eiga.

Helstu verkefni:

• Umsjón og eftirlit með þjónustu sveitarfélaganna við fötluð börn

• Sinnir ráðgjöf ásamt fræðslu, leiðsögn og stuðningi við þjónustunotendur og starfsmenn

• Hefur yfirlit yfir þjónustuþega og þá þjónustu sem veitt er og vinnur þjónustumat í samstarfi við aðra sérfræðinga

• Umsjón með SIS mati, samþættingu þjónustu, umönnunargreiðslum, þjónustu stuðningsfjölskyldna og þeirrar stoðþjónustu sem við á

• Tengiliður við greiningarstofnanir og aðra þjónustuaðila fatlaðs fólks

• Virk þátttaka í mótun verkferla

• Virk þátttaka í endurskoðun reglna menntunar og hæfnikröfur:

• Starfsréttindi sem þroskaþjálfi eða önnur menntun sem nýtist í starfi

• Góð samskipta- og samstarfshæfni

• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi

• Skipulögð vinnubrögð og faglegur metnaður

• Þekking á málaflokknum, lögum og reglugerðum æskileg

• Góð tölvukunnátta

• Góð íslenskukunátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti

Launakjör eru samkvæmt samningum sambands íslenskra sveitarfélaga við þroskaþjálfafélag Íslands eða annarra félaga.

Til greina kemur að ráða einstakling með aðra menntun sem nýtist í starfi ef engin þroskaþjálfi/félagsráðgjafi sækir um.

Umsóknarfrestur er til og með 19. desember 2022. Umsóknum skal skilað til Svövu Davíðsdóttur, framkvæmdastjóra félags- og skólaþjónustu í tölvupósti á svava@felagsmal.is með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Bæði karlar og konur eru hvött til að sækja um starfið.

Nánari upplýsingar veitir Svava Davíðsdóttir í síma 487-8125 eða á netfangið svava@felagsmal.is

Skarð Skirkja

Aðventuguðsþjónusta verður 2. sd. í aðventu 4. des. kl. 17.00.

kórinn syngur aðventu- og jólasálma, barnastund, hugleiðing og ljósin látin njóta sín. kaffi, jóladrykkur og smákökur að athöfn lokinni.

Verið öll hjartanlega velkomin í kirkju.

Sr. Halldóra

Árleg jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga

verður laugardaginn 17. desember n.k frá kl. 12-15 í Bolholtsskógi á Rangárvöllum. Þá býðst fólki að koma í skóginn og höggva sitt eigið tré. Eingöngu er um að ræða stafafuru. Við verðum að auki með á plani tilhöggið greni og furu. Óski fólk efir að koma og velja sér sjálft greni er hægt að hafa samband og finnum út úr því. Sem fyrr er hægt að panta tré og er afhending eftir samkomulagi. Boðið verður uppá hressingu í skóginum. Með kaupum á íslenskum „jólatrjám“ stuðlum við að minni mengum og styrkjum gott málefni. Upplagt er að fylgjast með facebook síðu Skógræktarfélags Rangæinga en þar eru settar inn fréttir frá félaginu. Allar nánari upplýsingar eru í síma: 8692042.

Atvinna við akstur í Rangárþingi Eystra

Óskað er eftir starfsmanni sem sinnir akstri í hlutastarfi. Aksturinn felst í að koma matarsendingum til eldri borgara í Rangárþingi eystra sem og að keyra eldri borgara til og frá dagdvöl á hjúkrun arheimilum í Rangárvallasýslu. Umsækjandi verður að hafa bíl til umráða. Nánari upplýsingar um starfið veitir Svava Davíðsdóttir félagsmálastjóri í síma 487-8125 eða á netfangið svava@felagsmal.is Umsóknir þurfa að berast á netfangið svava@felagsmal. Eigi síðar en 15. desember 2022.

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi eystra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru auglýst eftirfarandi tillögur að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.

Skíðbakki – Deiliskipulagstillaga

Deiliskipulagið nær til um 1,9 ha landspildu úr Skíðbakka 1. Heimilt er að byggja allt að 250 m2 íbúðarhús með hámarksmænishæð 8,0m, 50 m2 gestahús með hámarksmænishæð 5,0m og allt að 300 m2 skemmu með hámarksmænishæð 8,0m.

Rimakot – Deiliskipulagstillaga

Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir tengivirki á lóðinni Rimakot L163918 í Austur Landeyjum. Gert er ráð fyrir viðbyggingu við núverandi spennistöð og er heildarbyggingarmagn lóðarinnar allt að 600 m2 . Hæð bygginga er allt að 8,0m m.v. gólfkóta.

Skeggjastaðir land 10 – Deiliskipulagstillaga

Um er að ræða tillögu að deiliskipulagi á spildunni Skeggjastaðir land 10 L194252. Gert er ráð fyrir íbúðarhúsi, allt að 200m2 að stærð, skemmu allt að 200 m2 að stærð og hesthúsi allt að 200 m2 að stærð.

Skeggjastaðir land 18 – Deiliskipulagstillaga

Um er að ræða tillögu að deiliskipulagi á lóðinni Skeggjastaðir land 18 L199781. Gert er ráð fyrir að núverandi frístundahúsi, sem er ca 60 m2 að stærð, verði breytt í íbúðarhús. Á lóðinni er auk þess 21 m2 geymsluskúr. Gert ráð fyrir mögulegri stækkun á núverandi húsum, um allt að 60 m2. Heildarstærð lóðarinnar er 1803 m2.

Ofangreindar deiliskipulagstillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 30. nóvember nk. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar, og er frestur til að skila inn athugasemdum til 11. janúar nk. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.

Hvað eru aðventa og jól í þínum huga? Friðrik Erlingsson og Ísólfur Gylfi Pálmason taka til máls. Kór kirkjunnar undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar organista leiða okkur í ljúfum söng. Heitt súkkulaði og smákökur að lokinni stund í boði safnaðarstjórnar.

F.h. Rangárþings eystra Guðmundur Úlfar Gíslason Skipulags- og byggingarfulltrúi Stórólfshvolskirkja 4. desember kl. 20 - aðVentukVöLdVakaNóv E mb ER tilb O ð (gildir einungis nóvember 2022) 20% af þurrkublöðum þegar skipt er um rúðu en 15% í lausasölu. Rúðuvökvi 20% við skipti og 15% í lausasölu. Bílrúðuskipti - Framrúðuviðgerðir Vinnum fyrir öll tryggingafélög Tímapantanir s: 4875995

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða bílstjóra í 100% starf. Um framtíðarstarf er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð

• Akstur sorpbifreiðar

• Losun sorpíláta í dreifbýli

• Önnur tilfallandi verkefni á vegum Sorpstöðvar Rangárvallasýslu.

Menntunar- og hæfniskröfur

• Meirapróf, C

• CE réttindi er kostur

• Vinnuvélaréttindi er kostur

• Getu til að vinna undir álagi

Starfið er fjölbreytt og reynir á skipulagshæfileika, þjónustulund og áreiðanleika.

Framundan eru spennandi tímar í snjallvæðingu í sorphirðu og er leitað að einstaklingi sem er opinn fyrir nýjungum og tilbúinn að taka þátt í þróun starfsins.

Starfið hentar öllum kynjum og eru áhugasöm hvött til að sækja um. Laun eru skv. kjarasamningi sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Umsóknarfrestur er til 20. desember 2022.

Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Einar Bárðarson framkvæmdastjóri Sorpstöðvar Rangárvallasýslu, í síma 844-5252. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar netfangið einar@ry.is

Opnunartími: Þriðjud. - föstud. 12 - 18 Laugard. 11 - 17 / Sunnud. 11 - 16 Frá 5. desember opið mánud. 12 - 18

Sími: 840-3850 - Þrúðvangur 36A - 850 Hella

Blóma- og gjafavöruverslun

Verið velkomin

Við tökum að okkur blómaskreytingar við öll tilefni, ásamt því að bjóða upp á ferskt úrval af afskornum blómum og plöntum í takt við hverja árstíð. Að auki bjóðum við upp á fallega gjafavöru, súkkulaði og innpökkun með meiru

Hjúkrunarfræðingur

Kirkjuhvoll, hjúkrunar- og dvalarheimili, staðsett á Hvolsvelli óskar efir að ráða hjúkrunarfræðing í framtíðarstarf. Starfshlutfall er 50-100% eða samkvæmt samkomulagi. Mikilvægt er að viðkomandi hafi áhuga á að vinna með öldruðum. Helstu verkefni og ábyrgð

• Fagleg vinna hjúkrunarfræðings á hjúkrunarheimili.

• Skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferðir

• Leiðbeinir nemum og nýju starfsfólki

• Þróun og þátttaka í þverfaglegu starfi og faglegri uppbyggingu

• Hefur eftirlit með gæðum hjúkrunarþjónustunnar menntunar- og hæfniskröfur

• Hjúkrunarfræðimenntun, íslenskt starfsleyfi er skilyrði.

• Frumkvæði, skipulagshæfni og jákvæðni

• Góð hæfni í mannlegum samskiptum

• Sjálfstæð vinnubrögð

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Sambands íslenskra sveitafélaga. Umsókninni þarf að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, starfsleyfi og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til og með 15.12.2022. Umsóknum og fylgiskjölum skal skilað rafrænt á netfangið sjofn@hvolsvollur.is Nánari upplýsingar veitir Sjöfn Dagmar Guðjónsdóttir, hjúkrunarforstjóri sjofn@hvolsvollur.is

Sjónvarpið

FIMMTUDAGUR 1. DeseMbeR FÖsTUDAGUR 2. DeseMbeR

13:00 Heimaleikfimi

13:10 Sögustaðir með Evu Maríu

13:35 Jól með Price og Blomsterberg

14:00 Landinn

14:30 HM stofan

14:50 Króatía - Belgía(HM karla í fótbolta)

16:50 HM stofan - 17:10 Músíkmolar

17:20 KrakkaRÚV -17:21 Sögur af apakóngi

17:44 Áhugamálið mitt

17:51 Jólin með Jönu Maríu

17:57 Jólamolar KrakkaRÚV

18:00 Krakkafr. -18:05 Randalín og Mundi

18:20 Jólalag dagsins

18:30 Fréttayfirlit - 18:35 HM stofan

18:50 Kosta Ríka - Þýskal.(HM karla í fótb.)

20:50 HM stofan

21:00 Fréttir - Íþróttir

21:30 Veður

21:35 Randalín og Mundi

21:45 Jólalög

22:00 Fullveldisdagskrá VHS

22:55 Framúrskarandi vinkona III

23:50 HM kvöld

07:55 Heimsókn (6:10)

08:25 The Mentalist (18:22)

09:05 Bold and the Beautiful (8488:749)

09:30 Cold Case (2:23)

10:15 Lego Masters USA (3:10)

11:00 30 Rock (4:13)

11:20 The Great Christmas Light Fight (3:6)

12:00 Eldað af ást (3:8)

12:10 Nágrannar (8889:58)

12:30 Britain's Got Talent (15:18)

14:35 All Rise (4:17)

15:15 All Rise (5,6:17)

16:40 Sex, Mind and the Menopause

17:25 Bold and the Beautiful (8488:749)

17:50 Nágrannar (8889:58)

18:25 Veður (335:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (335:365)

18:50 Sportpakkinn (330:365)

18:55 Annáll 2022 (1:20)

19:00 Ísland í dag (195:265)

19:10 First Dates (1:27)

19:50 The Cabins (2:18)

20:40 Christmas in Harmony

22:10 Rutherford Falls (9:10)

22:40 Chapelwaite (9:10)

23:25 Magpie Murders (5:6)

Stöð 2

00:15 Blinded (5:8)

01:00 A Teacher (10:10)

01:25 The Mentalist (18:22)

02:10 Cold Case (2:23)

02:55 Lego Masters USA (3:10)

03:35 30 Rock (4:13)

03:55 Sex, Mind and the Menopause

06:00 Tónlist - 10:55 The Block

12:00 Dr. Phil -12:40 The Late Late Show

13:25 Love Island Australia

14:25 Bachelor in Paradise

15:30 Megamind - ísl. tal

17:00 Nánar auglýst síðar

17:00 90210 - 17:05 Ávaxtakarfan

17:20 Tilraunir með Vísinda Villa

17:40 Dr. Phil -18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island Australia

20:10 Heima -20:40 The Resident

21:30 The Thing About Pam

22:20 Walker

23:05 The Late Late Show

23:50 Love Island Australia

00:05Love Island Australia

01:05 Law and Order

01:50 Chicago Med - 02:35 The Resident

03:15 The Thing About Pam

04:00 Walker - 04:45 Tónlist

13:00 Heimaleikfimi - 13:10 Andraland

13:40 Jólin koma -14:05 92 á stöðinni

14:30 HM stofan

14:50 Suður-Kórea - Portúgal(HM í fótbolta)

16:50 HM stofan - 17:10 Landakort

17:15 KrakkaRÚV

17:16 Ofurhetjuskólinn

17:32 Týndu jólin

17:45 Jólamolar KrakkaRÚV

17:50 Húllumhæ

18:05 Randalín og Mundi

18:15 Sætt og gott - jól

18:30 Fréttayfirlit

18:35 HM stofan

18:50 Serbía - Sviss(HM í fótbolta)

20:50 HM stofan

21:00 Fréttir - Íþróttir

21:30 Veður

21:35 Randalín og Mundi

21:45 Jólalög

21:55 Vikan með Gísla Marteini

22:50 Barnaby ræður gátuna - Allt fyrir frægðina - 00:25 HM kvöld

07:55 Heimsókn - 08:20 The Mentalist

09:00 Bold and the Beautiful (8489:749)

09:20 Cold Case (3:23)

10:05 Girls5eva (4:8)

10:30 Út um víðan völl (1:6)

11:05 10 Years Younger in 10 Days (1:6)

11:50 30 Rock (6:21)

12:10 30 Rock (7:21)

12:30 Nágrannar (8890:58)

12:55 Eldað af ást (4:8)

13:05 The Goldbergs (3,4:22)

13:45 Bara grín (5:6)

14:10 Eldhúsið hans Eyþórs (5:9)

14:35 First Dates Hotel (2:12)

15:20 Saved by the Bell (6:10)

15:50 30 Rock (13:21)

16:10 McDonald and Dodds (2:3)

17:40 Bold and the Beautiful (8489:749)

18:00 Nágrannar (8890:58)

18:25 Veður (336:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (336:365)

18:50 Sportpakkinn (331:365)

18:55 Annáll 2022 (2:20)

19:05 Idol (2:10)

20:25 Billy Elliot

22:20 Predestination - Sérstakur útsendari leyniþjónustu framtíðarinnar þarf að ferðast til baka í tímann til að stöðva erkióvin sinn áður en hann veldur óbætanlegum skaða. 23:55 21 Bridges - Hörkuspennandi glæpamynd frá 2019

01:35 High-Rise - Dramatísk mynd

03:25 The Mentalist - 04:10 Cold Case (3:23)

06:00

Tónlist

10:55 The Block - 12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 Love Island Australia

14:00 Bachelor in Paradise

15:35 Flushed Away - ísl. ta

17:00 Nánar auglýst síðar

17:00 90210

17:05 Ávaxtakarfan

17:20 Tilraunir með Vísinda Villa

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 The Neighborhood

19:40 Jólagestir Björgvins 2021

21:55 Licorice Pizza

00:50 Law and Order -01:35 Chicago Med

02:20 Law and Order: Organized Crime

03:05 Yellowstone

03:50 The Handmaid's Tale

04:40 Tónlist

LAUGARDAGUR 3 DeseMbeR

07:05 Smástund

10:30 Heimilistónajól

11:00 Jan Johansson - lítil mynd um mikinn listamann

11:30 Hraðfréttir 10 ára

11:55 Vikan með Gísla Marteini

12:50 Kiljan

13:30 Upp til agna - 14:30 HM stofan

14:50 16-liða úrslit(HM karla í fótbolta)

16:50 HM stofan -17:10 Jólin hjá Cl.Dalby

17:20 Landinn - 17:50 KrakkaRÚV

17:51 Lesið í líkamann

18:18 Jólamolar KrakkaRÚV

18:24 Jólin með Jönu Maríu

18:30 Randalín og Mundi

18:40 Sætt og gott - jól - 18:52 Lottó

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:40 Randalín og Mundi - 19:50 Jólalög

20:00 Hraðfréttir 10 ára

20:30 Jólin hennar Körlu

22:00 Evr kvikmyndadagar: Faðir minn, Toni Erdmann - Margverðl. þýsk gamanmynd 00:40 Nærmyndir - Bréfritarinn

08:00 Barnaefni - 10:45 K3 (20:52)

10:55 Denver síðasta risaeðlan (29:52)

11:10 Angry Birds Stella (3:13)

11:15 Hunter Street (7:20)

11:40 Simpson-fjölskyldan (7:22)

12:00 Bold and the Beautiful (8485:749)

13:50 30 Rock (2:22)

14:10 Franklin & Bash (7:10)

14:50 GYM (5:8)

15:15 Jólaboð Evu (2:4)

15:45 Masterchef USA (8:20)

16:25 Leitin að upprunanum (6:6)

17:10 Idol (2:10)

18:20 Veður (337:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (337:365)

18:45 Sportpakkinn (332:365)

18:55 Kviss (14:15)

19:40 Amma Hófí - Eldri borgararnir Hófí og Pétur eru olnbogabörn í kerfi sem hefur lítið gagn af þeim lengur.

21:20 Identity Thief - Sandy er kurteis fjölskyldumaður sem kemst að því að búið er að tæma bankareikninga hans og fullnýta kreditkortaheimildirnar auk þess sem hann er skyndilega orðinn eftirlýstur af alríkislögreglunni fyrir að mæta ekki fyrir rétt í Miami í Flórída.

23:05 All My Life - Drami- og rómantík

00:35 Archenemy

02:00 Hunter Street (7:20)

02:25 Simpson-fjölskyldan (7:22)

02:45 30 Rock (2:22)

03:05 Jólaboð Evu (2:4)

06:00 Tónlist

10:55 The Block

13:00 Same Kind of Different as Me

13:30 The Boys Are Back

15:30 The Lorax - ísl. tal

17:00 Nánar auglýst síðar

17:05 Ávaxtakarfan

17:20 Tilraunir með Vísinda Villa

17:55 Gordon Ramsay's Future Food Stars

18:55 Venjulegt fólk

19:30 Á inniskónum

20:40 The Holiday - Rómantísk jólamynd

23:00 Hummingbird

00:05 The Amityville Horror

George og Kathy Lutz og þrjú börn þeirra flytja inn í hús þar sem framin voru hrottaleg morð ári áður.

01:35 The 9th Life of Louis Drax 03:20 From 04:20 Tónlist

08:00 Barnaeni

10:20 Denver síðasta risaeðlan (43:52)

10:35 Hér er Foli (17:20)

10:55 K3 (22:52)

11:10 Soggi og læknarnir fljúgandi

11:35 Náttúruöfl (14:25)

11:40 B Positive (15:22)

12:00 Nágrannar (8886:58)

13:50 30 Rock (19:22)

14:10 30 Rock (20:22)

14:35 City Life to Country Life (1:4)

15:20 Kviss (14:15)

16:05 The Good Doctor (2:22)

16:45 Jamie: Together at Christmas (1:2)

16:50 60 Minutes (15:52)

18:20 Veður (338:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (338:365)

18:45 Sportpakkinn (333:365)

19:00 Lego Masters USA (4:10)

19:40 Magpie Murders (6:6)

20:25 Gasmamman (2:6)

21:15 Blinded (6:8)

22:10 The Drowning (4:4)

22:55 Afbrigði (6:8)

23:20 Signora Volpe (1:3)

Hin magnaða Emilia Fox fer með aðalhlutverkið í þessum stórgóðu glæpaþáttum frá 2022.

00:50 Pennyworth (3:10)

01:40 B Positive (15:22)

02:00 30 Rock (19,20:22)

02:45 City Life to Country Life (1:4)

03:30 Náttúruöfl (14:25)

06:00 Tónlist

10:55 The Block

14:30 Top Chef

15:25 Sonic the Hedgehog - ísl. tal

17:00 Nánar auglýst síðar

17:05 Ávaxtakarfan

17:20 Tilraunir með Vísinda Villa

17:55 Amazing Hotels: Life Beyond the L.

18:55 Kenan

19:25 Heima

19:50 Jólastjarnan 2022

20:25 Venjulegt fólk

21:00 Law and Order: Organized Crime

21:50 Yellowstone

22:40 The Handmaid's Tale

23:40 From

00:40 Blades of Glory

02:10 Blue Story

Tónlist

Sanngjörn söluþóknun Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá. FASTEIGNIR til SÖlU Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali Sími: 487-5028 Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 svartlist@simnet.is TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll Meirapróf, endurmenntun og akstursþjálfun okuland.is Fjölheimum Tryggvagötu 13 800 Selfossi Skilafrestur á auglýsingum í BÚKOLLU er fyrir kl. 16 á mánud
03:40
Vegna árshátíðaferðar verður breyttur opnunartími hjá okkur 7. des. verður engin flöskumóttaka. 8. des. LOKað 9. des. LOKað Opnum eins og vanalega mánud. 12. des. kl. 08.00 Starfsfólk Vélsmiðjunnar Magna
ÞJÓÐLEG SKÖTUVEISLA FÖSTUDAGINN 4. DESEMBER KL. 20.45 ÍÞRÓTTAHÚSINU HELLU
HAPPDRÆTTI VERÐMÆTI VINNINGA1.000.000.MIÐAVERÐ: 5.000
FÖSTUDAGINN 9. DESEMBER
Miðaverð
Sk e mmti da g skr Á Harmonikuleikur, Birgir Hartmannsson Einar Freyr Elínarson, flytur frumsamin lög og texta Sigurjón V. Jónsson, fer með gamanmál Happdrætti Leó Snær Sveinsson stjórnar fjöldasöng V e islu s t jÓ r i Ási Friðriks. alþingismaður
kr. Hægt
greiða inn á reikning 0308-13-110146 - kt. 250867-4769.
SkEMMTIDAGSkRá RæðUMAðUR kvÖlDSINS Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík
kr. 6000

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.