47. tbl. 2023 - 23. nóvember

Page 1

Búkolla 23. - 29. nóvember · 27. árg. 47 tbl. 2023

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mánud.- fimmtud. frá kl. 9 -12 og 13 -16 Föstud. frá kl. 9 -12 og 13 -15

Aðventuhátíð á Suðurlandi að Laugalandi í Holtum Hin árlega aðventuhátíð kvenfélagsins Einingar í Holtum verður haldin sunnudaginn 3. desember 2023 (fyrsta sunnudag í aðventu) kl. 13:00 – 16:00.

Tónlistaratriði Sýning Spunasystra Handverksmarkaður Skiptibókamarkaður Upplestur úr nýútkomnum bókum rithöfunda úr RY Hlutavelta til styrktar barnasjóði Einingar (veglegir vinningar og engin núll!) Kveikt verður á jólatrénu, séra Halldóra Þorvarðardóttir segir nokkur orð og við vonumst til að jólasveinar láti sjá sig. Kaffisala í umsjá kvenfélagskvenna: Kakó / kaffi Vöfflur með rjóma Ágóði af kaffisölu rennur til góðgerðarmála

Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum


Rangárbakkar 7- 850 Hella

20% afsláttur af gjafavöru og leikföngum 15% afsláttur af handverki og garni Gildir til og með 30. nóvember. Opið: Mánud. -föstud. 9:30-17:30 Laugard. 10-16 Sunnud. Lokað

Styðjum við verslun og þjónustu í heimabyggð.


25. nóvember, 19.30 Hvolnum, Hvolsvelli

Tilnefningar

ÍÞRÓTTAKNAPI

Ásmundur E. Snorrason Elvar Þormarsson Hans Þór Hilmarsson Sara Sigurbjörnsdóttir

GÆÐINGAKNAPI

HEIMAHAGABIKAR

Auðunn Kristjánsson Hans Þór Hilmarsson Hlynur Guðmundsson Sigurður Sigurðarson Vignir Siggeirsson

Elín Hrönn Sigurðardóttir RÆKTUNARBÚ Katrín Sigurðardóttir Álfhólar Sarah M. Nielsen Fákshólar Sumarliðabær 2

UNGMENNI

Anna María Bjarnadóttir Jón Ársæll Bergmann Kristján Árni Birgisson

KNAPI ÁRSINS Val úr öllum tilnefndum

SKEIÐSKÁLIN

Elvar Þormarsson Hans Þór Hilmarsson Jón Ársæll Bergmann Sigurður Sigurðarson

KEPPNISHESTABÚ Árbæjarhjáleiga II Hrossaræktarbúið Fet Strandarhjáleiga Þjóðólfshagi 1

MJÖLNISBIKAR Hæsta einkunn Geysisfélaga í Tölti T1 á árinu

SJÁUMST Í HVOLNUM OG UPPSKERUM FRÁBÆRT TÍMABIL SAMAN Pantanir í síma 846-5284 á hmfgeysir@gmail.com


Næstu sýningar Leikfélags Austur-Eyfellinga á leikritinu

eftir Arnmund Backman verða 28. nóvember kl. 20.00 1. desember kl. 20:00 3. desember kl 15:00 og 20:00

Allar sýningar verða á Heimalandi, Vestur-Eyjafjöllum Miðapantanir í síma 8248889, 8430766, 8460781 eða netfangið leikfelausture@gmail.com Miðaverð 3.500 en 2.800 fyrir hópa 10 eða fleiri Posi á staðnum


Svartur fössari

hjá Dýralæknum Sandhólaferju

20-50%

Dýralæknir verður á staðnum allan daginn til að taka á móti dýrum í árlega bólusetningu og ormahreinsun Piparkökur og heitt á könnunni

afsláttur í verslun Opið frá 9 -17

Erum í húsnæði að Dufþaksbraut 5

Bónstöðin Hvolsvelli Bón - Alþrif Mössun Djúphreinsun Opið frá kl. 8 - 16 mánud. til föstud.

Vinsamlega pantið þrif í síma 895 7713


Barna- og ungmennaþing Rangárþings eystra Rangárþing eystra

Vilt þú segja þína skoðun? Barna- og ungmennaþing Rangárþings eystra Laugardaginn 25. nóvember 1. – 6. bekkur kl: 10:30 - 12:00 7. bekkur og eldri kl: 12:30 - 14:30

Í matsal Hvolsskóla

Íþróttir – Félagslíf Skólamál – Umhverfi Forvarnir – Menning Skipulag

Umræður, fríar pizzur, happdrætti ofl. Þetta eru bara tveir tímar fyrir ykkur en gæti þýtt mikið fyrir börn og ungmenni í sveitarfélaginu

Í hvernig samfélagi vilt þú búa? Þín rödd skiptir máli.

Ungmennaráð Rangárþings eystra


Jólaljós í Rangárþingi Ytra

Ljósin á jólatrénu á árbakkanum á Hellu verða tendruð fimmtudaginn 30. nóvember kl. 17. Kristinn Ingi og Gunnar Bjarki leika fyrir dansi og koma okkur í hátíðarskap. Jólasveinar mæta með stuðið og dansa í kringum jólatréð. Litla lopasjoppan býður börnunum upp á nammiglaðning sem jólasveinarnir munu útdeila. Sjáumst í jólastuði á árbakkanum!

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli Skoðunardagar í nóvember 13. til 15. og 27. til 30.

Sími 570 9211

- þegar vel er skoðað -

Búkollu er dreift

frítt inn á ÖLL heimili í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu


TAXI Suðurlandi

7 farþegar

Óli Kristinn seljalandsfosstaxi@gmail.com 847 9600

Hlíðarendakirkja 125 ára

Guðsþjónusta sunnudaginn 26. nóvember kl. 11 Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar organista. Auk sálmasöngs verða sungin lög við ljóð Þorsteins Erlingssonar. Helga Sigurðardóttir tekur til máls og beinir sjónum að myndum Ólafs Karls Óskars Túbalssonar listmálara og bónda í Múlakoti. Að stund lokinni verður afmæliskaffi í Goðalandi þar sem barnakór Hvolsskóla mun syngja undir stjórn Ingibjargar Erlingsdóttur. Börnin eru á leið í söngferðalag og eru frjáls framlög vel þegin þeim til stuðnings.

Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum


Auglýsing um starf húsvarðar, Heimaland Rangárþing eystra leitar að áhugasömum starfsmanni í starf húsvarðar í félagsheimilinu Heimalandi, V-Eyjafjöllum. Starf húsvarðar er hlutastarf og vinnutími óreglulegur sem fer eftir starfsemi hverju sinni. Í starfinu felst m.a.: • Umsjón og eftirlit með húnæði og húsbúnaði. • Innkaup á ræstivörum og öðrum rekstrarvörum • Undirbúningur fyrir fundi og annan mannfagnað í samvinnu við þá sem panta húsið. • Þrif og smávægilegt viðhald • Eftirlit með notkun á raforku til lýsingar og upphitunar. Nánari upplýsingar veitir umsjónarmaður fasteigna Rangárþings eystra, Ólafur Rúnarsson í síma 488-4200 eða á netfanginu olirunars@hvolsvollur.is Umsóknarfrestur er til og með 4. desember 2023 og skulu umsóknir berast á netfangið olirunars@hvolsvollur.is Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.


Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi eystra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Rangárþingi eystra. Ytra-Seljaland – Nýtt deiliskipulag Tillagan gerir ráð fyrir 39 lóðum undir frístundabyggð. Hver lóð verður um 0,5 ha að stærð og á hverri lóð er heimilt að byggja 130 m² frístundarhús ásamt 25 m² geymslu eða gestahús. Hámarks mænishæð frá gólfkóta er 6,0 m. Eystra-Seljaland – breyting á deiliskipulagi Deiliskipulagsbreytingin tekur til þriggja landeigna við Eystra-Seljaland, F1, F2 og F3. Á F1 verður heimilt að byggja gestahús ásamt þjónustu- og starfsmannaaðstöðu, hámarksbyggingarmagn verður 600 m² með 6 m hámarks mænishæð. Á F2 verður heimilt að byggja allt að 2.000 m² gisti- og þjónustuhús með 50 herbergjum og allt að 9 m. mænishæð. Á F3 er hámarksbyggingarmagn 1.500 m² undir gisti- og þjónustuhús með allt að 9 m. mænishæð með 35 herbergjum. Dílaflöt – nýtt deiliskipulag Tillagan gerir ráð fyrir tveimur nýjum lóðum úr landi Dílaflatar, önnur 10,7 ha. og hin 4,3 ha. Innan skipulagssvæðisins er fyrirhugað að hafa allt að 12 gestahús fyrir ferðamenn ásamt þjónustuhúsi og gufubaði. Heimilt verður að byggja 30-80 m² gestahús og hámarks mænishæð verður 4 m. frá gólfkóta. Ofangreind deiliskipulagstillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 22. nóvember 2023. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar, og er frestur til að skila inn athugasemd til og með 3. janúar 2024. Athugasemdum og ábendingum skal skila skriflega með tölvupósti á netfangið bygg@hvolsvollur.is, í Skipulagsgáttina eða á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er kynnt skipulagslýsing í Rangárþingi eystra. Butra – Aðalskipulagsbreyting Verið er að breyta 25 ha. svæði úr landi Butru, L163998 úr landbúnaðarlandi (L1) í skógræktar- og landgræðslusvæði (SL).


Ofangreind skipulagslýsing verður kynnt fyrir almenningi með opnu húsi hjá skipulagsog byggingarfulltrúa að Austurvegi 4, Hvolsvelli, miðvikudaginn 29.nóvember n.k. kl. 8:30 til 10:00. Einnig verður lýsingin aðgengileg á heimasíðu Rangárþings eystra og á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunnar. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við skipulagslýsinguna og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 9. desember 2023. Samkvæmt 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er kynnt skipulagstillaga í Rangárþingi eystra Eystra-Seljaland – aðalskipulagsbreyting Um er að ræða breytingu á landnotkun á Eystra-Seljalandi F7, L231719. Um 25 ha. landbúnaðarland (L1) verður skilgreint sem verslun- og þjónustusvæði (VÞ). Gert er ráð fyrir hótel- og veitingþjónustu. Stóra-Mörk– aðalskipulagsbreyting Um er að ræða breytingu á landnotkun á jörðunum Stóru-Mörk 1 L163808, Stóru-Mörk 3 L163810 og Stóru-Mörk 3B L224421 úr landbúnaðarlandi (L) í ca. 3,4 ha. svæði undir verslun- og þjónustu (VÞ), ca. 23 ha. svæði undir afþreyingar- og ferðamannasvæði (AF) og ca. 27 ha svæði undir skógræktar- og landgræðslusvæði (SL). Dílaflöt– aðalskipulagsbreyting Um er að ræða breytingu á landnotkun á ca. 15 ha. svæði úr spildunni Dílaflöt L234644 úr Landbúnaðarlandi (L) í verslun- og þjónustu (VÞ). Rauðuskriður – aðalskipulagsbreyting Breytingin felur í sér að breyta landnotkun við Rauðuskriður L164057. Verið er að minnka frístundarbyggðina úr 2,9 ha. í 1,8 ha., hluta af landbúnaðarlandi er breytt í verslunar- og þjónustusvæði ásamt íbúðarlóð. Ofangreinda aðalskipulagstillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunnar og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 22. nóvember 2023. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar, og er frestur til að skila inn athugasemd til og með 3. janúar 2024. Athugasemdum og ábendingum skal skila skriflega með tölvupósti á netfangið bygg@hvolsvollur.is, í Skipulagsgáttina eða á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. F.h. Rangárþings eystra Þóra Björg Ragnarsdóttir Fulltrúi skipulags- og byggingarsviðs


Gallerý pizza Hvolsvegi 29 - 860 Hvolsvelli

Nýtt NÝTT í Asísku réttunum Kjötbollur í ostrusósu, sweet chilli, eða hoisinsósa

2.890 kr

þriggja rétta rækjur, nautavorrúllur og sweetchilli-kjúklingur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu (aðeins afgreitt fyrir tvo eða fleiri) 2.890 kr á mann

stakir réttir rækjur m/hrisgrjónum súrsæt sósa og soyasósa sweetchillikjúklingur m/hrísgrjónum og soyasósu vorrúllur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu 2.890 kr Núðlur m/kjúkling og hrísgrjónum soyasósu 2.990 kr núðlur með nautakjöti og hrísgrjónum soyasósu 2.990 kr kjúklingur í ostrusósu m/hrísgrjónum og soyasósu 2.890 kr NÝTT - NÝTT kjúklingur í appelsínusósu m/hrísgrjónum og soyasósu kjúklingur í sítrónusósu m/hrísgrjónum og soyasósu

2.890 kr 2.890 kr


matseðli fimmtud., föstud. Nýtt álaugard. og sunnud.

Piri Piri kjúklingur m/ salsa salati, jógúrt sósu

eða spicy jógúrt sósu og brúnum grjónum

Saffran kjúklingur m/ salsa salati, jógúrt sósu

eða spicy jógúrt sósu og brúnum grjónum

Tandoori kjúklingur m/ salsa salati, jógúrt sósu

eða spicy jógúrt sósuog brúnum grjónum

Nýtt - Nýtt

Kjúklingaborgari, m/barbeque sósu, bearnice sósu, spicy sósu eða hvítlaukssósu franskar og kokteilsósa 2.990 kr

hamborgarar 4 ostborgarar,

stór franskar, 2 l. gos

90

7.490 kr

Take away tilboð 4 vefjur

2 spicy vefjur / 2 nautavefjur stór franskar, 2 l gos

7.490 kr

Minnum á pizza-hlaðborðið í hádeginu á föstudögum Verið velkomin Sími: 487-8440


Öll almenn

prentþjónusta ✓ Reikningar ✓ Bréfsefni ✓ Nafnspjöld ✓ Umslög ✓ Bæklingar ✓ Boðskort o.fl. o.fl.

Prentsmiðjan Svartlist Sími 487 5551 svartlist@simnet.is


Rangárþing ytra og markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd sveitarfélagsins bjóða öllum íbúum 67 ára og eldri til samtals.

Hvenær: 25. nóvember kl. 15:00 – 17:00. Hvar: Safnaðarheimilinu á Hellu.

Fulltrúar í sveitarstjórn og nefndarfólk taka á móti gestum og verða reiðubúnir til að spjalla um hvað það sem brennur á íbúum. Tónlistaratriði: Glódís Margrét Guðmundsdóttir, Gísella Hannesdóttir og Sigurður Matthías Sigurðarson. Upplestur: Bjarni Harðarson segir frá Sæmundi bónda í Garðsauka og valkyrjunum dætrum hans. Boðið verður upp á kaffihlaðborð í umsjón Kvenfélagsins Unnar. Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!


Sjónvarpið Stöð 2

FIMMTUDAGUR 23. nóvember

FÖSTUDAGUr 24. nóvember

LAUGARDAGUR 25. nóvember

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun 13:25 Heimaleikfimi 13:35 Kastljós - 14:00 Gettu betur 2010 15:10 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 16:45 Landinn - 17:15 Skaginn 17:55 Landakort 18:01 Barrumbi börn 18:24 Hjá dýralækninum 18:30 Sebastian og villtustu dýr Afríku 18:40 Minnsti maður í heimi 18:42 Minnsti maður í heimi 18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18:50 Lag dagsins 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Okkar á milli 20:35 Martin Clunes: Kyrrahafseyjar 21:25 Náttúrulífsmyndir í 60 ár 21:30 Þú og ég 22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Kennarinn - 23:25 Endurskin

11:00 Upplýsingafundur almannavarna 11:40 Tónatal - brot 11:50 Landinn 13:00 Fréttir með táknmálstúlkun 13:25 Heimaleikfimi 13:35 Kastljós 14:00 Gettu betur 2010 15:35 Enn ein stöðin 15:55 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991 17:05 Gestir og gjörningar 17:45 Bækur og staðir 2020-2021 17:56 Neisti - 5. Kjallarastofa 18:10 Bestu vinir í einn dag 18:30 Stopp 18:40 Prófum aftur 18:50 Lag dagsins 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:35 Veður 19:45 Kappsmál 20:45 Vikan með Gísla Marteini 21:40 Séra Brown 22:25 Endeavour - 23:55 Trúður

07:01 Barnaefni 10:00 Vikan með Gísla Marteini 10:50 Kappsmál 11:45 Andri á flandri - Í Vesturheimi 12:20 Fólkið í landinu - 12:40 Landinn 13:10 Fréttir með táknmálstúlkun 13:35 Okkar á milli 14:05 Pöndurnar koma 14:50 Átök í uppeldinu - 15:30 Tjútt 15:55 Framapot - 16:20 At 16:45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv. 17:00 Tónatal - brot 17:05 Sterkasti maður á Íslandi 18:28 Hönnunarstirnin 18:39 Lesið í líkamann 18:45 Landakort 18:52 Lottó - Fréttir - Íþróttir 19:35 Veður 19:45 Jólastjarnan 20:30 Fyrst og fremst 21:00 Mothers and Daughters 22:30 Leitt að missa af þér 00:25 Útrás II

08:00 Heimsókn (21:28) 08:20 The Carrie Diaries (4:13) 09:00 Bold and the Beautiful (8734:749) 09:20 Um land allt (7:21) 09:40 Dýraspítalinn (4:6) 10:05 The Traitors (8:12) 11:00 Vitsmunaverur (5:6) 11:35 The Singles Table (1:6) 12:20 Neighbours (28:52) 12:45 Family Law (8:10) 13:25 Temptation Island (3:12) 14:10 Impractical Jokers (11:25) 14:30 Martin Margiela: In His Own Words 16:00 Skreytum hús (2:6) 16:10 The Summit (7:10) 17:10 Home Economics (13:13) 17:35 Bold and the Beautiful (8734:749) 18:00 Neighbours (28:52) 18:25 Veður (327:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (327:365) 18:50 Sportpakkinn (320:365) 18:55 Ísland í dag (148:265) 19:10 First Dates (12:32) 19:55 The Traitors (8:11) 21:00 Temptation Island (12:13) 22:00 Magnum P.I. (16:20) 22:45 Friends (19:24) 23:25 SAS: Rogue Heroes (1:6) 00:20 Grantchester (6:6) 01:10 Bupkis - 01:40 Domina (1:8) 02:35 The Tudors (5:8) 03:25 A Friend of the Family (4:9) 04:20 Chapelwaite (6:10)

07:55 Heimsókn (22:28) 08:15 The Carrie Diaries (5:13) 08:55 Bold and the Beautiful (8735:749) 09:20 Um land allt - 09:45 First Dates (8:32) 10:30 Hvar er best að búa? (3:7) 11:20 10 Years Younger in 10 Days (16:19) 12:05 Afbrigði (7:8) 12:30 Leitin að upprunanum (7:7) 13:20 The PM's Daughter (8:10) 13:45 B Positive (2:16) 14:05 Matargleði Evu (12:12) 14:35 Einkalífið - 15:05 Schitt's Creek (13:13) 15:25 Britain's Got Talent (6:14) 16:25 Eyjafjallajökull (2:2) 17:00 Stóra sviðið (8:8) 18:00 Bold and the Beautiful (8735:749) 18:25 Veður (328:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (328:365) 18:50 Sportpakkinn (321:365) 19:00 Idol (1:12) 20:15 Lego Masters USA (10:12) 21:00 Harry Potter and the Goblet of Fire Frábær ævintýramynd um Harry Potter sem er á fjórða ári sínu í Hogwarts og þarf að taka þátt í Þrígaldraleikunum ógurlegu, þrátt fyrir að vera undir lögaldri. 23:30 The Reader - Nærri áratug eftir að ástarsambandi hans og Hönnu lýkur finnur laganeminn Michael Berg fyrrum ástkonu sína þar sem hún ver sig í réttarhöldum herréttarins í Þýskalandi á eftirstríðsárunum. 01:35 Friends - 02:15 Dangerous 03:50 A Friend of the Family (4:9)

08:00 Barnaefni 10:55 100% Úlfur (26:26) 11:20 Denver síðasta risaeðlan (2:52) 11:30 Hunter Street (4:20) 11:55 Bold and the Beautiful (8731:749) 13:40 Ísskápastríð (2:8) 14:20 Stelpurnar (12:20) 14:40 The Great British Bake Off (10:10) 15:40 The Goldbergs (7:22) 16:00 B Positive (12:16) 16:20 Family Law (10:10) 17:10 Idol (1:12) 18:25 Veður (329:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (329:365) 18:50 Sportpakkinn (322:365) 18:55 Kviss (13:15) 19:45 Love Actually - Fylgst er með lífi átta mjög ólíkra para í aðdraganda jóla sem tengjast mis mikið sín á milli. 21:55 Beast - Spennu- og ævintýramynd í leikstjórn Baltasars Kormáks. Faðir og dætur hans á táningsaldri komast í hann krappann þegar gríðarstórt ljón ákveður að sýna þeim hvaða dýr sé efst í fæðukeðjunni á grassléttunni. 23:25 Fatman - Mel Gibson fer með aðalhlutverk í þessari öðruvísi jólamynd frá 2020. Óvenjulegur jólasveinn berst í bökkum við að reyna að bjarga lífsviðurværinu. 01:05 Extra Ordinary 02:35 B Positive (12:16) 02:55 The Goldbergs (7:22) 03:15 The Great British Bake Off (10:10)


Búkolla í desember Það er vissara að tryggja sér auglýsingapláss tímanlega í desember

Stöð 2

Sjónvarpið

Sími 487 5551 / 8933045 svartlist@simnet.is SUNNUDAGUR 26. nóvember

MÁNUDAGUR 27. nóvember

ÞRIÐJUDAGUR 28. nóvember

07:16 Barnaefni 09:56 Hvernig varð þetta til? 10:00 Jólastjarnan -10:40 Heimilistónajól 11:05 Með okkar augum 11:35 Hljómskálinn 12:10 Fyrst og fremst -12:40 Silfrið 13:25 Fréttir með táknmálstúlkun 13:50 Það sem lífið snýst um 14:50 Kveikur -15:25 Studíó A 16:10 Nörd í Reykjavík 16:40 Martin Clunes: Kyrrahafseyjar 17:30 Hið ljúfa líf - Jól 18:01 Stundin okkar - Jóladagatal 18:11 Jólin með Jönu Maríu 18:17 Krakkar í nærmynd 18:34 Týndu jólin 18:50 Landakort 19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19:50 Landinn 20:20 Tjútt 20:45 Fullveldi 1918 - Heimildarm. 21:50 Ljósmóðirin 22:45 Blístrararnir - Rúmensk spennumynd frá 2019.

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun 13:25 Heimaleikfimi 13:35 Gettu betur 2011 14:35 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991 15:45 Djöflaeyjan 16:25 Matarmenning 16:55 Sterkasti maður á Íslandi 17:50 Bækur og staðir 18:01 Fílsi og vélarnar - Rúllubaggavél 18:06 Vinabær Danna tígurs 18:18 Lundaklettur 18:25 Blæja - Hamborgarabúllan 18:39 Kata og Mummi 18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18:50 Lag dagsins 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:35 Veður 19:40 Kastljós 20:10 Skjól fyrir simpansa 21:05 Náttúrulífsmyndir í 60 ár 21:10 DNA II 22:00 Tíufréttir - Veður 22:15 Silfrið - 23:05 Fyrstu Svíarnir

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun 13:25 Heimaleikfimi 13:35 Kastljós - 14:00 Silfrið 14:45 Gettu betur 2011 15:45 Enn ein stöðin 16:10 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991 17:15 Meistarinn - Martin Fröst 17:40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv. 17:55 Tónatal - brot 18:01 Hinrik hittir 18:06 Tölukubbar - Teljum kindur 18:11 Ég er fiskur 18:25 Friðþjófur forvitni 18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18:50 Lag dagsins 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:35 Torgið 20:45 Herra Bean 21:00 Draugagangur 21:30 Bróðir 22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Horfin - 23:25 Við

08:00 Barnaefni 10:55 Náttúruöfl (13:25) 11:00 Are You Afraid of the Dark? (2:3) 11:45 Einfalt með Evu (8:8) 12:05 Neighbours (25:52) 13:30 Jamie's One Pan at Christmas (1:2) 14:20 Lego Masters USA (10:12) 15:00 Grand Designs (3:8) 15:45 DNA Family Secrets (2:6) 16:50 Kviss (13:15) 17:35 60 Minutes (9:52) 18:25 Veður (330:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (330:365) 18:50 Sportpakkinn (323:365) 19:00 Motherland (7:7) 19:30 The Summit (8:10) 20:35 Domina (2:8) 21:25 SAS: Rogue Heroes (2:6) 22:25 The Tudors (6:8) 23:20 Dreamland (6:6) 23:45 Swimming with Sharks (5:6) 00:05 Shetland (2:6) Jimmy Perez og félagar fá á borð til sín afar snúin sakamál í samheldna samfélaginu í Hjaltlandseyjum. 01:05 Jamie's One Pan at Christmas (1:2) Jamie fer í jólagírinn með einföldum, stresslausum, réttum til að hjálpa þér að gera jólamatinn extra sérstakan. 01:50 Lego Masters USA (10:12) 02:30 Grand Designs (3:8) 03:20 DNA Family Secrets (2:6) Fróðlegir heimildarþættir

07:55 Heimsókn (23:28) 08:25 The Carrie Diaries (6:13) 09:05 Bold and the Beautiful (8736:749) 09:25 Hálendisvaktin (1:6) 09:55 Stelpurnar - 10:20 Um land allt (6:9) 10:50 Top 20 Funniest (14:20) 11:30 Á uppleið - 11:55 Moonshine (8:8) 12:35 Neighbours (29:52) 13:00 Home Economics (2:13) 13:20 Börn þjóða (4:6) 13:50 Shark Tank (12:24) 14:30 Í eldhúsinu hennar Evu (8:9) 14:45 The Big Interiors Battle (1:8) 15:35 Masterchef USA (8:20) 16:15 Ég og 70 mínútur (4:6) 16:45 The Good Doctor (7:22) 17:30 Bold and the Beautiful (8736:749) 17:55 Neighbours (29:52) 18:25 Veður (331:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (331:365) 18:50 Sportpakkinn (324:365) 18:55 Ísland í dag (149:265) 19:10 Jamie's One Pan at Christmas (2:2) 19:55 Grand Designs (4:8) 20:45 The Gentle Art of Swedish Death Cl. 21:40 Sneaky Pete (1:10) 22:30 60 Minutes (9:52) 23:20 Friends (17:25) 00:05 Vampire Academy (10:10) 01:00 Chapelwaite (7:10) 01:55 Masterchef USA (8:20) 02:35 The Big Interiors Battle (1:8) 03:25 Shark Tank (12:24)

07:55 Heimsókn (24:28) 08:15 The Carrie Diaries (7:13) 08:55 Bold and the Beautiful (8737:749) 09:15 Blindur bakstur (4:8) 09:55 Golfarinn (3:8) 10:20 Líf dafnar (6:6) 11:10 Jamie Oliver: Together (6:6) 11:55 Lego Masters USA (10:10) 12:35 Neighbours (30:52) 13:00 Fantasy Island (2:13) 13:45 Ísskápastríð (2:10) 14:15 Grand Designs: Sweden (6:6) 15:00 Professor T (6:6) 15:45 The Masked Singer (1:8) 16:50 Hell's Kitchen (10:16) 17:35 Bold and the Beautiful (8737:749) 18:00 Neighbours (30:52) 18:25 Veður (332:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (332:365) 18:50 Sportpakkinn (325:365) 18:55 Ísland í dag (150:265) 19:10 Masterchef USA (9:20) 19:55 Shark Tank (13:24) 20:35 The Big Interiors Battle (2:8) 21:25 B Positive (13:16) 21:50 Friends (17:24) 22:35 Sambúðin (6:6) 23:00 Sullivan's Crossing (6:10) 23:45 Silent Witness (8:10) 00:35 Fires (2:6) 01:30 Jagarna (3:6) 02:15 Professor T (6:6) 03:05 Fantasy Island (2:13)


Sjónvarpið

Miðvikudagur 29. nóvember 13:00 Fréttir með táknmálstúlkun 13:25 Heimaleikfimi 13:35 Gettu betur 2011 14:40 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991 15:50 Íslendingar 16:50 Tilraunin - Seinni hluti 18:01 Hæ Sámur 18:06 Símon 18:11 Örvar og Rebekka 18:23 Ólivía 18:34 Rán - Rún - Robba heimur 18:40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18:45 Lag dagsins 18:52 Vikinglottó 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Kiljan 20:55 Myndlistin okkar 21:05 Finnska farsímaævintýrið 22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Líf Ivönnu 23:15 Grænlensk híbýli 07:55 Heimsókn (25:28) 08:20 The Carrie Diaries (8:13) 09:00 Bold and the Beautiful (8738:749) 09:25 Um land allt (9:21) 09:50 The Goldbergs (21:22) 10:15 Masterchef USA (18:18) 10:55 Who Do You Think You Are? 11:50 Jólaboð Evu (1:4) 12:20 Neighbours (31:52) 12:45 Dementia & Us (2:2) 13:45 The Traitors (8:11) 14:45 First Dates (12:32) 15:35 Saved by the Bell (6:10) 16:00 Jamie and Jimmy's Festive Feast 16:45 The Heart Guy (2:8) 17:35 Bold and the Beautiful (8738:749) 18:00 Neighbours (31:52) 18:25 Veður (333:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (333:365) 18:50 Sportpakkinn (326:365) 18:55 Ísland í dag (151:265) 19:05 DNA Family Secrets (3:6) 20:10 A Holiday Spectacular 21:50 Sullivan's Crossing (7:10) 22:35 Jagarna (4:6) 23:20 Friends (17:24) 23:40 Friends (17:17) 00:30 Magnum P.I. (16:20) 01:15 Motherland (7:7) 01:50 Temptation Island (12:13) 02:50 The Righteous Gemstones (2:9) 03:25 Knutby (2:6) 04:05 First Dates (12:32)

Búkollu er dreift frítt inn á ÖLL heimili í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

TAXI

Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll

FASTEIGNIR TIL SÖLU Okkur vantar allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun

Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is Sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Prentsmiðjan Svartlist Sími 487 5551 svartlist@simnet.is

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud., fimmtud. og föstud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is


Skaftárþing

Skaftárþing með eld og ísa enginn staður líkist því, þar jöklar hæst frá jörðu rísa og jörð úr gosi kemur ný. Nú þekkist hvergi mold jafn hlý. Sólar geislar glaðir yfir gefa bæði birtu og yl allt hér góðu lífi lifir og langar svo að vera til. Það samfélag ég sé og skil.

Því hér er yndi augna minna Íslands mesti helgi dóm, hér er fegurst allt að finna finnst mér kveðið, einum róm. Í vötnum heyri töfrahljóm. Grétar Haraldsson


Kapella á Klaustri

Kapellan er skjól og skjöldur skal vera eins og heiðurskrans. Jóni sem lægði ógnaröldur sem æddu beint að kirkju hans. Reist til að heiðra minni manns.

Hún er stássið sem staðinn prýðir stórkostleg, og af mönnum gerð. Að fornum háttum veggir víðir, vel fest í minni er burt þú ferð. Þetta allt þannig segja verð.

Eldklerkur fram eitt sinn náði sem enginn lengur skilja má, stanslaust gos við stríð þá háði stöðvuðu bænir rennslið þá? Engin getur nú greint því frá.

En gamlar sagnir virða verkin virða að þannig sagt er frá, nú getum metið, horft á merkin sem má við tangann glöggt nú sjá. Krafti mannsins ei leyna má. Grétar Haraldsson


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.