47. tbl. 2022 - 24. nóvember

Page 1

Búkolla

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin

Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16

Aðventa á Suðurlandi!

Menningarhátíð að Laugalandi í Holtum

Hin árlega Aðventuhátíð á vegum Kvenfélagsins Einingar í Holtum verður haldin sunnudaginn 27. nóvember (fyrsta sunnudag í aðventu) kl 13:00-16:00. Kveikt verður á jólatré úti og þá koma jólasveinar í heimsókn. Dansatriði Kökubasar Bókaskiptimarkaður Tónlistardagskrá Handverksmarkaður Smákökusamkeppni

Kveikt verður á jólatrénu Kveikt verður á fyrsta aðventuljósinu Jólasveinar koma í heimsókn

Tombóla til styrktar barnasjóði Einingar Tombólan er vegleg að vanda og vinningar á öllum miðum Ágóði af henni rennur allur í barnasjóð Einingar

Kvenfélagið er með veitingasölu á hátíðinni Kakó / kaffi Vöfflur með rjóma. Ágóðinn rennur til góðgerðamála.

Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

24. - 30. nóv. · 27. árg. 47. tbl. 2022
í Midgard Allar nánari upplýsingar á Facebook síðu Midgard Base Camp Midgard Base Camp, Dufþaksbraut 14, 860 Hvolsvöllur, s: 578 3370 með Herdísi og Glódísi
NÓVEMBER, KL. 20:30 Kraftmiklir og hugljúfir
verða
Svartur fössari hjá dýralæknum Sandhólaferju í búðinni hjá okkur 20-50% afsláttur
Tónleikar
26.
tónleikar með mjög fjölbreyttu lagaúrvali og léttu jólaívafi. Miðar
seldir við hurð og kostar miðinn 3.990 kr.
FRÍ HEIMSENDING á pöntunum yfir 30.000 kr. í vefverslun www.fodur.is Gildir í póstnúmer 101-371 og 800-881 www.fodur.is fodur@fodur.is FB Reykjavík 570 9800 FB Selfoss Austurvegur 64 a 570 9840 FB Hvolsvöllur 570 9850 SENDUM UM ALLT LAND 15% 15% 15% 15% 20% 20% 20% 15% 15% ROYAL CANIN 20% GÆLUDÝRAVÖRUR & FÓÐUR 15% HESTAVÖRUR 20% HESTAFÓÐUR 15% FATNAÐUR 15% SAUÐFJÁRVÖRUR 20 % BÆTIEFNI 15% VERKFÆRI 15% BÚREKSTRARVÖRUR 15% OLÍUR & EFNAVÖRUR 15% UNDIRBURÐUR 15% LEIKFÖNG 40% RANDBEITARSTAUR FÍBER 40% EINANGRARI FYRIR FÍBERSTAUR 15% DELAVAL REKSTRARVÖRUR 40% DELAVAL UPPÞVOTTABURSTI SVARTIRDAGAR 26. NÓVEMBER - 3. DESEMBER allt að 40% AFSLÁTTUR af völdum vörum 40% 15%

Þurrkað bygg og hafrar til sölu

Valsað bygg

80 kr. kg. +vsk.

Heilt bygg 78 kr. kg. +vsk.

Hafrar 75 kr. kg. +vsk.

Afgreitt í stórsekkjum.

Eyrarbúið ehf, Þorvaldseyri, s: 8940815, Páll.

Bifvélavirki / Mechanic

Bílaverkstæðið Rauðalæk óskar að ráða bifvélavirkja til starfa. Í boði er 100 % framtíðarstarf með frábæru samstarfsfólki og snyrtilegu vinnuumhverfi Vinnutími er frá 7.30 til 17.30 mánud – fimmtud og 7.30- 16.00 á föstudögum. 6 starfsmenn starfa hjá okkur í dag.

Menntunar- og hæfniskröfur Sveinspróf í bifvélavirkjun kostur. Þekking og reynsla í bifvélavirkjun skilyrði Sjálfstæði og frumkvæði við störf. Jákvætt viðmót ásamt samstarfs og skipulagshæfni. Almenn tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér nýjungar í tækjum og búnaði.

Einnig kemur til greina að taka inn nema í bifvélavirkjun því 3 meistarar starfa hjá okkur í dag og 2 sveinar. Ökuréttindi.

Upplýsingar eru veittar í síma 487-5402/ 861-2418 / bvr@simnet.is eða á staðnum

Opnunartími: Þriðjud. - föstud. 12 - 18 Laugard. 11 - 17 / Sunnud. 11 - 16 Frá 5. desember opið mánud. 12 - 18

Sími: 840-3850 - Þrúðvangur 36A - 850 Hella

Blóma- og gjafavöruverslun

Við tökum að okkur blómaskreytingar við öll tilefni, ásamt því að bjóða upp á ferskt úrval af afskornum blómum og plöntum í takt við hverja árstíð. Að auki bjóðum við upp á fallega gjafavöru, súkkulaði og innpökkun með meiru

Starfsmaður óskast !

Vörumiðlun á Hellu auglýsir eftir starfsmanni. Um er að ræða afgreiðslu, útkeyrslu og fleira. Starfið hentar öllum kynjum. Meirapróf og lyftararéttindi æskileg.

Upplýsingar í síma 896-8422 og magnus.svavarsson@vorumidlun.is

Kórinn syngur aðventu- og jólasálma, barnastund, hugleiðing og ljósin látin njóta sín. Boðið verður upp á kaffiveitingar að athöfn lokinni.

Verið öll hjartanlega velkomin í kirkju. Sóknarprestur

Kálfholtskirkja Við fögnum aðventunni með helgistund 1. sunnudag í aðventu 27. nóvember kl. 17.00.
Verið velkomin

Aðventustund í Þykkvabæjarkirku

Sunnudaginn 27. nóvember 1. sunnudag í aðventu verður aðventustund í Þykkvabæjarkirkju kl. 20:00.

Barnakór Grunnskólans Hellu syngur. Fermingarbörn lesa jólasögu. Kirkjukórinn syngur með og fyrir okkur.

Mandarínur, piparkökur og djús í boði eftir stundina. Verið öll hjartanlega velkomin. Sr. Elína.

Jólastund Grunnskólans á Hellu

Foreldrafélag Grunnskólans á Hellu býður öllum nemendum og aðstandendum að taka þátt í jólastund þann 3. desember á milli kl. 10 og 12. Við ætlum að hittast og skreyta piparkökur og/eða hnoða kókoskúlur í mötuneytissal skólans. Hægt verður að kaupa 20 stórar piparkökur í pakka fyrir 500 kr. til að skreyta og glassúr verður í boði á staðnum. Einnig mega öll sem vilja koma með eigin glassúr og annað til skreytinga. Að auki verður í boði að kaupa efni í kókoskúlur á 500 kr.

Einnig bjóðum við upp á að kaupa frosið, óskorið laufabrauð til að skera og steikja heima. 20 stk í pakka á 2500 kr. Pantanir á laufabrauði þurfa að berast í síðasta lagi 28. nóvember á ospvidars@gmail.com.

Hlökkum til að sjá sem flest - Jólakveðja Stjórnin

Frá Oddakirkjugarði Kveikt verður á tenglum fyrir leiðisljós (24W) í kirkjugarðinum á jólaföstu og fram yfir þrettánda og er fólki velkomið að setja upp ljós sín við upphaf aðventu. Gjald fyrir hvert ljós er kr. 1500 sem óskast greitt inn
bankareikning Oddakirkjugarðs nr.
13
Sóknarnefnd.       Telfdar verða 7 umferðir 10+5 (10 mínútur og 5sek aukatími á hvern leik) Fyrir fyrsta sætið í mótinu er 50.000 kr. og gjafabréf í gistingu fyrir tvo með morgunverði hjá Hótel Selfoss 30.000 kr. fyrir 2. sætið 20.000 kr. fyrir 3. sætið og gjafabréf frá GK Bakarí Verðlaunafénu verður skipt ef fleiri en einn lendir í hverju sæti miðað við fjölda vinninga. Allir velkomnir að taka þátt en aðeins þátttakendur með lögheimili á Suðurlandi geta verið krýndir Suðurlandsmeistari s.s. ef Reykvíkingur lendir í 1. sæti fær hann verðlaunafé en er ekki krýndur Suðurlandsmeistari. Þátttökugjald er 2500kr - frítt fyrir titilhafa og yngri en 18 ára Skráningu má senda á arnarbreki9@gmail.com eða hringja/senda á 849-8654 Suðurlandsmótið í skák verður haldið 26. nóvember n.k. kl 12:00 í Hvolsskóla, Hvolsvelli. Hlíðarendakirkja - 27. nóv. kl. 13 Stund fyrir alla fjölskylduna 1. sunnudag í aðventu. Textar aðventu og jóla hugleiddir og kórinn undir stjórn Guðjóns Halldórs organista leiðir sönginn.
á
0308
250988, kennitala 420693-2149

Bílrúðuskipti - Framrúðuviðgerðir Vinnum fyrir öll tryggingafélög

Nóvembertilboð (gildir einungis nóvember 2022) 20% af þurrkublöðum þegar skipt er um rúðu en 15% í lausasölu. Rúðuvökvi 20% við skipti og 15% í lausasölu.

Menningarhátíð

Laugardaginn 26. nóvember verður haldinn Menningarhátíð í Hvolnum þar sem íbúar frá Póllandi, Búlgaríu og Portúgal kynna menningu sína fyrir öðrum íbúum í gegnum söng, dans, matarsmakk og fleira. Einnig munu íslensk ungmenni kynna sína menningu, siði og hefðir fyrir gestum hátíðarinnar. Nánari dagskrá verður kynnt síðar en hátíðin verður eins og áður segir í Hvolnum og hefst klukkan 14.

Dzień Kultury

W sobotę 26 listopada będzie Dzień Kultury w Hvoll, na którym mieszkańcy z Polski, Bułgarii i Portugalii zaprezentują elementy swojej kultury w postaci śpiewu, tańca i jedzenia. Dodatkowo młodzi islandczycy opoowiedzą o swojej kulturze, tradycjach i ważnych dla nich świętach i wydarzeniach. Dokładny plan imprezy będzie ogłoszony później, ale rozpoczyna się ona o godzinie 14:00 w Hvoll.

Cultural Festival

On Saturday November 26 will be a Cultural Festival in Hvoll, where residents from Poland, Bulgaria and Portugal will present their culture through song, dance, food tasting and more. Icelandic youth will also introduce their culture, customs and traditions to the festival guests. A more detailed program will be announced later, but the festival will be, as mentioned before, in Hvoll and will start at 2 p.m.

Tímapantanir s: 4875995

Sjónvarpið

FIMMTUDAGUR 24. NóveMbeR FÖSTUDAGUR 25. NóveMbeR

09:10 Leiðin á HM(Úrúgvæ og Kamerún)

09:40 HM upphitun

09:50 Sviss - Kamerún(HM karla í fótbolta)

12:00 Leiðin á HM(Suður-Kórea og Wales)

12:30 HM stofan

12:50 Úrúgvæ - Suður-Kórea(HM karla í f.b.)

14:50 HM stofan

15:15 Leiðin á HM - liðin(Gana)

15:30 HM stofan

15:50 Portúgal - Gana(HM karla í fótbolta)

17:50 HM stofan - 18:10 Landakort

18:15 KrakkaRÚV -18:16 Sögur af apakóngi

18:41 Matargat -18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:35 Kastljós

20:05 Okkar á milli

20:35 Könnuðir líkamans

21:10 Haltu mér, slepptu mér

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Lögregluvaktin

23:05 Framúrskarandi vinkona III

00:00 HM kvöld

07:55 Heimsókn (1:10)

08:20 The Mentalist (13:22)

09:05 Bold and the Beautiful (8483:749)

09:25 Cold Case (22:23)

10:10 All Rise (1:17)

10:50 All Rise (2:17)

11:35 All Rise (3:17)

12:15 Nágrannar (8884:58)

12:40 Making It (4:8)

13:20 Britain's Got Talent (14:18)

14:50 Dýraspítalinn (6:6)

15:20 30 Rock (3:13)

15:40 B Positive (15:22)

16:05 Lego Masters USA (2:10)

16:45 The Great Christmas Light Fight (2:6)

17:25 Bold and the Beautiful (8483:749)

17:50 Nágrannar (8884:58)

18:15 Veður (328:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (328:365)

18:50 Sportpakkinn (323:365)

18:55 Ísland í dag (191:265)

19:10 The Cabins (1:18)

19:50 Camp Getaway (8:8)

20:35 Rutherford Falls (8:10)

21:05 La Brea (8:14)

21:50 Chucky (8:8)

22:40 Real Time With Bill Maher (35:35)

23:40 Chapelwaite (8:10)

00:30 Blinded (4:8)

01:15 Magpie Murders (4:6)

02:05 A Teacher (9:10)

02:35 The Mentalist - 03:15 Cold Case

04:00 30 Rock - 04:20 B Positive (15:22)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 Love Island Australia

14:25 Bachelor in Paradise

15:45 The Block - 17:00 90210

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island Australia

20:10 Heima

20:40 The Resident

21:30 The Thing About Pam

22:20 Walker

23:05 The Late Late Show

23:50 Love Island Australia

00:30 Love Island Australia

01:00 Law and Order: Special Victims Unit

01:45 Chicago Med

02:30 The Resident

03:15 The Thing About Pam

04:00 Walker - 04:45 Tónlist

09:10 Leiðin á HM(Brasilía og Íran)

09:40 HM upphitun

09:50 Wales - Íran(HM karla í fótbolta)

12:00 Leiðin á HM(Holland og Senegal)

12:30 HM stofan

12:50 Katar - Senegal(HM karla í fótbolta)

14:50 HM stofan

15:15 Leiðin á HM - liðin(Ekvador) 15:30 HM stofan

15:50 Holland - Ekvador(HM karla í fótbolta)

17:50 HM stofan

18:10 Landakort - 18:15 KrakkaRÚV

18:16 Ofurhetjuskólinn -18:31 Miðaldafr.

18:32 KrakkaRÚV - Tónlist

18:35 Húllumhæ -18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 Kappsmál

21:05 Vikan með Gísla Marteini

22:20 Barnaby ræður gátuna

23:50 Nærmyndir - Útihundurinn 00:25 HM kvöld

07:55 Heimsókn - 08:15 The Mentalist

08:55 Bold and the Beautiful (8484:749)

09:20 Cold Case (23:23)

10:00 Girls5eva (3:8)

10:25 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (5:5)

11:00 30 Rock (5:21)

11:20 30 Rock (6:21)

11:40 Nágrannar (8885:58)

12:05 B Positive (16:22)

12:25 Bara grín (4:6)

12:50 All Rise (17:17)

13:30 First Dates Hotel (1:12)

14:20 Saved by the Bell (5:10)

14:45 30 Rock (12:21)

15:05 McDonald and Dodds (1:3)

16:30 Real Time With Bill Maher (35:35)

17:30 Bold and the Beautiful (8484:749)

17:50 Nágrannar (8885:58)

18:20 Veður (329:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (329:365)

18:50 Sportpakkinn (324:365)

18:55 Idol (1:10)

20:15 Dog - Hjartnæm gamanmynd frá 2022 um bandaríska þjóðvarðliðann Briggs sem fær það verkefni að fara með her-tíkina Lulu, niður eftir Kyrrahafsströndinni, 21:50 Now You See Me - Mögnuð mynd frá 2013

23:45 O Brother, Where Art Thou? 01:25 Inherit the Viper

02:50 The Mentalist (14:22)

03:30 Cold Case (23:23)

04:10 Girls5eva - 04:35 B Positive (16:22)

06:00 Tónlist

12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 Love Island Australia

14:25 Bachelor in Paradise

15:45 The Block

17:00 90210

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 The Neighborhood

19:40 Black-ish

20:10 Bachelor in Paradise

21:40 Little Fockers

23:15 Bridget Jones's Baby

00:50 Law and Order

01:35 Chicago Med

02:20 Law and Order: Organized Crime

03:05 Yellowstone

03:50 The Handmaid's Tale

04:40 Tónlist

LAUGARDAGUR 26. NóveMbeR

07:05 Smástund

09:25 Leiðin á HM - liðin(Túnis)

09:40 HM upphitun

09:50 Túnis - Ástralía(HM karla í fótbolta)

12:00 Leiðin á HM(Króatía og Sádi-Arabía)

12:30 HM stofan

12:50 Pólland - Sádi-Arabía(HM karla í fótb.)

14:50 HM stofan

15:15 Leiðin á HM - liðin(Danmörk)

15:30 HM stofan

15:50 Frakkland - Danmörk(HM karla í fótb.)

17:50 HM stofan

18:10 Smíðað með Óskari

18:15 KrakkaRÚV - 18:16 Lesið í líkamann

18:44 Lalli töframaður

18:45 Bækur og staðir(Nonnahús)

18:52 Lottó

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Hraðfréttir 10 ára

20:15 Ítalíuferðin - Bresk gamanmynd

22:00 Mid90s

23:25 Fúsi - 00:55 HM kvöld

08:00 Barnaefni

10:55 Denver síðasta risaeðlan (28:52)

11:10 Angry Birds Stella (2:13)

11:15 Hunter Street (6:20)

11:40 Jólaboð Evu (1:4)

12:10 Bold and the Beautiful (8480:749)

13:55 30 Rock (6:21)

14:15 Franklin & Bash (6:10)

15:00 Draumaheimilið (5:8)

15:30 Masterchef USA (7:20)

16:10 Leitin að upprunanum (5:6)

16:50 Idol (1:10)

18:27 Veður (330:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (330:365)

18:45 Sportpakkinn (325:365)

18:55 Kviss (13:15)

19:40 Land of the Lost - Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með Will Ferrell og Önnu Friel í hlutverkum landkönnuðar og aðstoðarkonu hans.

21:20 Destroyer - Nicole Kidman fer hér með stórleik í hluverki Erin Bell, rannsóknarlög reglukonu sem er komin á kaf í mál úr fortíð inni sem skyldi eftir sig djúp sár. Í dag er hún drykkfelld og á í miklu basli með sjálfa sig 23:15 Promising Young Woman Stórkostleg ráðgáta og glæpamynd frá 2020. Öllum fannst Cassie vera sérlega efnileg ung kona... það var þar til dularfullur atburður eyðilagði framtíð hennar. Hún er gáfuð, útsmogin og lifir tvöföldu lífi.

01:05 Welcome Home - 02:40 Hunter Street 03:05 Jólaboð Evu - 03:35 30 Rock (6:21)

06:00 Tónlist

13:00 School of Rock

15:10 The Block

17:00 90210

17:40 Gordon Ramsay's Future Food Stars

18:40 Venjulegt fólk

19:15 Á inniskónum - Skemmtilegur tónlistar- og spjallþáttur þar sem íslenskir tónlistarmenn fara yfir tónlistarferil sinn og flytja nokkur af sínum vinsælustu lögum.

20:25Bachelor in Paradise

21:55Love Actually - Rómantísk gaman mynd frá 2003 með úrvalsliði leikara. Hér segir frá nokkrum ólíkum persónum sem þekkjast og tengjast mismikið sín á milli en eiga það allar sameiginlegt að vera að leita að hinni einu sönnu ást.

01:15 Respect

03:35 From 04:35 Tónlist

Stöð 2

Sjónvarpið

07:15 KrakkaRÚV - 11:00 Silfrið

12:10 Menningarvikan

12:30 HM stofan

12:50 Belgía - Marokkó(HM karla í fótbolta)

14:50 HM stofan

15:15 Leiðin á HM - liðin(Kanada)

15:30 HM stofan

15:50 Króatía - Kanada(HM karla í fótbolta)

17:50 HM stofan

18:10 Sögur frá Listahátíð

18:15 KrakkaRÚV

18:16 Stundin okkar

18:43 Hrúturinn Hreinn

18:50 Jólalag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Landinn

20:15 Grund

21:05 Carmenrúllur

22:00 Evrópskir kvikmyndadagar: Stúlka Margverðlaunuð hollensk kvikmynd 23:45 HM kvöld

08:00 Barnaefni

11:00 K3 - 11:15 Soggi

11:40 Náttúruöfl - 11:50 B Positive (14:22)

12:10 Nágrannar (8881:58)

14:00 Jamie's Easy Christmas Countdown

14:45 Home Economics (21:22)

15:20 The Good Doctor (1:22)

16:00 Um land allt (6:6)

16:20 60 Minutes (14:52)

16:40 Kviss (13:15)

18:20 Veður (331:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (331:365)

18:40 Sportpakkinn (326:365)

19:00 Leitin að upprunanum (6:6)

19:40 Lego Masters USA (3:10)

20:25 Magpie Murders (5:6)

21:10 Gasmamman (1:6)

Hörkuspennandi sænskir þættir um Sonju sem ásamt fjölskyldu sinni býr í úthverfi Stokkhólms og viðburðaríkt líf hennar. Þrjú ár eru nú liðin frá því Sonja sviðsetti dauða sinn, börnin hafa snúið sér að öðru og hún þráir ekkert heitar en koma lífi sínu á beinu brautina... en lífið er ekki svo einfalt fyrir Sonju og fjölskyldu hennar.

21:55 Blinded (5:8)

22:40 The Drowning (3:4)

23:30 Afbrigði (5:8)

23:55 Karen Pirie (3:3)

01:25 Pennyworth (2:10)

02:15 B Positive (14:22)

02:35 Jamie's Easy Christmas Countdown

03:25 Náttúruöfl (13:25)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in Paradise

13:30 Bachelor in Paradise

14:30 Top Chef

15:10 The Block

17:00 90210

17:55 Amazing Hotels

18:55 Kenan

19:25 Heima

19:50 Jólastjarnan 2022

20:25 Venjulegt fólk

21:00 Law and Orde

21:50 Yellowstone

22:40 The Handmaid's Tale - 23:40 From 00:05 The Girl in the Spider's Web

02:00 The English Patient Myndin gerist í byrjun fjórða áratugs tuttugustu aldarinnar og segir söguna af greifanum Almásy.

04:35 Tónlist

09:10 Leiðin á HM(Serbía og Ekvador)

09:40 HM upphitun

09:50 Kamerún - Serbía(HM karla í fótbolta)

12:00 Leiðin á HM(Sviss og Gana)

12:30 HM stofan

12:50 Suður-Kórea - Gana(HM karla í fótb.)

14:50 HM stofan

15:15 Leiðin á HM - liðin(Sviss)

15:30 HM stofan

15:50 Brasilía - Sviss(HM karla í fótbolta)

17:50 HM stofan -18:10 Landakort

18:15 KrakkaRÚV - 18:16 Hinrik hittir

18:21 Skotti og Fló - 18:28 Blæja

18:35 Sögur snjómannsins

18:43 Ég er fiskur - 18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:35 Kastljós

20:05 Í fótspor gömlu pólfaranna

20:40 Jólin heima

21:05 Hrossakaup

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Rafmögnuð endurkoma diskósins

07:55 Heimsókn - 08:25 The Mentalist

09:10 Bold and the Beautiful (8485:749)

09:35 Nostalgía (5:6)

10:00 Um land allt (17:21)

10:20 B Positive (17:22)

10:40 Í eldhúsi Evu (3:8)

11:10 Inside the Zoo (5:8)

12:10 Nágrannar (8886:58)

12:35 Shark Tank (12:22)

13:20 First Dates (17:27)

14:05 Grand Designs: Australia (3:8)

14:55 Race Across the World (2:9)

15:55 Christmas in Harmony

17:20 Bold and the Beautiful (8485:749)

17:40 Nágrannar - 18:25 Veður (332:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (332:365)

18:50 Sportpakkinn (327:365)

18:55 Ísland í dag (192:265)

19:10 Jamie: Together at Christmas (1:2)

19:55 Signora Volpe (1:3) - Hin magnaða Emilia fer með aðalhlutverkið í þessum stórgóðu glæpaþáttum frá 2022. Sylvía er reynslubolti hjá bresku leyniþjónustunni en ætlar nú að hefja nýtt líf á hinni undurfögru Ítalíu.

21:25 Chapelwaite (9:10)

22:15 60 Minutes (14:52)

23:05 S.W.A.T. (4:22)

23:45 Euphoria (6:8)

00:40 The Mentalist (15:22)

01:25 B Positive (17:22)

01:45 Inside the Zoo (5:8)

02:45 First Dates (17:27)

03:30 Race Across the World (2:9)

06:00 Tónlist

12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:30 Million Pound....

14:25 A Million Little Things

15:10 The Block

16:10 The Neighborhood

17:00 90210

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island Australia

20:10 Top Chef 21:00 The Rookie

21:50 Cobra

22:40 The Bay

23:30 The Late Late Show

00:40 Law and Order: Special Victims Unit

01:25 Chicago Med

02:10 The Rookie - 02:55 Cobra

03:40 The Bay - 04:30 Tónlist

13:00Heimaleikfimi

13:10Kastljós

13:35Með okkar augum

14:05Þú ert hér(

14:30HM stofan

14:50Holland - Katar(HM karla í fótbolta)

16:50 HM stofan

17:10 Finnska gufubaðið - 17:25 KrakkaRÚV

17:26 Tilraunastofan

17:48 Áhugamálið mitt

17:55 Litlir uppfinningamenn

18:03 Heimilisfræði

18:09 Matargat - 18:15 Krakkafréttir

18:20 Lag dagsins - 18:30 Fréttayfirlit

18:35 HM stofan

18:50 Wales - England(HM karla í fótbolta)

20:50 HM stofan

21:00 Fréttir

21:25 Íþróttir

21:30 Veður

21:40 Draugagangur

22:10 Hljómsveitin

22:40 Ummerki - 23:25 HM kvöld

07:55 Heimsókn (4:10)

08:25 The Mentalist (16:22)

09:00 Bold and the Beautiful (8486:749)

09:25 Aðventan með Völu Matt (1:4)

09:45 Impractical Jokers (13:26)

10:25 Eldhúsið hans Eyþórs (3:7)

10:50 Conversations with Friends (3:12)

11:20 30 Rock (1:21)

11:40 Nágrannar (8887:58)

12:00 The Great British Bake Off (10:10)

13:00 B Positive (18:22)

13:20 Wipeout (9:20)

14:00 Listing Impossible (2:8)

14:40 Manifest (2:13)

15:25 Vitsmunaverur - 15:55 Supergirl

16:35 The Masked Singer (8:8)

17:40 Bold and the Beautiful (8486:749)

18:00 Nágrannar (8887:58)

18:25 Veður (333:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (333:365)

18:50 Sportpakkinn (328:365)

18:55 Ísland í dag (193:265)

19:10 Shark Tank (13:22)

19:50 Inside the Zoo (6:8)

20:50 Masterchef USA (8:20)

21:35 S.W.A.T. (5:22)

22:15 Monarch (10:11)

23:00 Unforgettable (1:13)

23:40 We Are Who We Are (3,4:8)

01:25 The Mentalist (16:22)

02:05 Conversations with Friends (3:12)

02:35 30 Rock - 02:55 B Positive (18:22)

03:15 Listing Impossible (2:8)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 Love Island Australia

14:25 Survivor

15:10 The Block

16:10 Venjulegt fólk

17:00 90210

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island Australia

20:10 A Million Little Things

21:00 CSI: Vegas

21:50 4400

22:35 Joe Pickett

23:25 The Late Late Show

00:15 Love Island Australia

01:15 Law and Order: Special Victims Unit

02:00 Chicago Med

02:45 CSI: Vegas - 03:30 4400

04:15 Joe Pickett - 05:00 Tónlist

2 SUNNUDAGUR 27. NóveMbeR MÁNUDAGUR 28. NóveMbeR ÞRIÐJUDAGUR 29. NóveMbeR
Stöð

13:00 Heimaleikfimi 13:10 Útsvar 2015-2016

stofan 14:50 Ástralía - Danmörk(HM karla í fótbolta)

16:50 HM stofan

17:20 Landakort

17:25 KrakkaRÚV

17:26 Hundurinn Ibbi

17:30 Hæ Sámur

17:37 Lundaklettur

17:44 Örvar og Rebekka

14:30

17:56 Víkingaprinsessan Guðrún

18:01 Hinrik hittir - 18:06 Haddi og Bibbi

18:08 Hrúturinn Hreinn - 18:15 Krakkafréttir

18:20 Lag dagsins - 18:30 Fréttayfirlit

18:35 HM stofan

18:50 Pólland - Argentína(HM karla í fótbolta)

20:50 HM stofan

21:00 Fréttir - Íþróttir

21:30 Veður

21:35 Vikinglottó

21:40 Kiljan

22:20 Svarti baróninn

23:20 Uppgangur nasista

00:10 HM kvöld

07:55 Heimsókn - 08:20 The Mentalist (17:22)

09:00 Bold and the Beautiful (8487:749)

09:25 Cold Case (1:23)

10:10 Masterchef USA (8:18)

10:45 30 Rock (8:21)

11:10 30 Rock (3:22)

11:30 Um land allt (5:6)

12:10 Jólagrill BBQ kóngsins (2:2)

12:30 Nágrannar (8888:58)

12:55 Ísskápastríð (7:8)

13:35 Skreytum hús (3:6)

13:55 The Dog House (1:9)

14:40 Temptation Island USA (3:13)

15:20 The Cabins (1:18)

16:05 Lóa Pind: Örir íslendingar (1:3)

16:55 The Heart Guy (2:10)

17:40 Bold and the Beautiful (8487:749)

18:00 Nágrannar (8888:58)

18:25 Veður (334:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (334:365)

18:50 Sportpakkinn (329:365)

18:55 Ísland í dag (194:265)

19:20 Afbrigði (6:8)

19:40 Next Stop Christmas

21:05 The Good Doctor (2:22)

21:50 Unforgettable (2:13)

22:30 La Brea (8:14)

23:15 Chucky (8:8)

00:05 Rutherford Falls (8:10)

00:30 S.W.A.T. (18:18)

01:10 The Mentalist - 01:55 Cold Case (1:23)

02:35 30 Rock - 03:00 30 Rock (3:22)

03:20 Temptation Island USA (3:13)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 Love Island Australia

15:00 The Block

16:00 American Housewife

16:25 Black-ish - 17:00 90210

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island Australia

20:10 Survivo

21:00 New Amsterdam

21:50 Super Pumped

22:50 Guilty Party

23:20 The Late Late Show

00:10 Love Island Australia

01:10 Law and Order: Special Victims Unit

01:55 Chicago Med

02:40 New Amsterdam - 03:25 Super Pumped

04:25 Guilty Party - 04:55 Tónlist

Sanngjörn söluþóknun Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá. FASTEIGNIR til SÖlU Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali Sími: 487-5028 Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 svartlist@simnet.is TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll Meirapróf, endurmenntun og akstursþjálfun okuland.is Fjölheimum Tryggvagötu 13 800 Selfossi Skilafrestur á auglýsingum í BÚKOLLU er fyrir kl. 16 á mánud
-
HM
MIÐvIkUDAGUR 30. NóveMbeR
Fá ekki allir eitthvað fallegt? LEITUM EKKI LANGT YFIR SKAMMT VERSLUM Í HEIMABYGGÐ Sveitabúðin Una - Ekki bara túristaverslun! OPNUNARTÍMI: MÁN FÖS 9:30 17:30 LAU 10:00 16:00 SUN 10 14:30 Hjá okkur færðu fallega gjafavöru, mikið úrval leikfanga, himneska matvöru, ódýrar sniðugar gjafir og einnig veglegar! Vörumerki: Moomin, Frederik Bagger, Meraki, Nicolas Vahe og fl.. Það er eitthvað fyrir alla í Sveitabúðinni Unu! Jólabókamarkaðurinn hefst Miðvikudaginn 23. nóv. Þá kl 17:00 bjóðum við uppá kakó og piparkökur - Verið velkomin!

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.