45. tbl. 2023 - 9. nóvember

Page 1

Búkolla 9. - 15. nóvember · 27. árg. 45 tbl. 2023

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mánud.- fimmtud. frá kl. 9 -12 og 13 -16 Föstud. frá kl. 9 -12 og 13 -15

TILKYNNING

frá Lionsklúbbnum Suðra og Heilsugæslunni í Vík Boðið verður uppá fría blóðsykursmælingu á Heilsugæslunni í Vík fimmtudaginn 16. nóvember frá kl. 09 - 11. Fólk er hvatt til að nýta sér þessa þjónustu. Lionsklúbburinn Suðri og Heilsugæslan í Vík

AÐALFUNDUR GHR 2023

verður haldinn 12. nóvember kl.14.00 að Strönd

Venjuleg aðalfundarstörf Félagar í GHR eru hvattir til að koma á fundinn og gefa kost á sér til starfa fyrir félagið. Eftir fundinn verður boðið uppá veitingar. Það sem er til af golffatnaði frá FJ verður með verulegum afslætti. Stjórnin


í v þ ð a ð i m o Nú er k Leikfélag Austur-Eyfellinga frumsýnir

Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Bachmann

Fimmtudaginn 16. nóvember kl. 20:00 2. Sýning föstudaginn 17. nóvember kl. 20.00 3. Sýning sunnudaginn 19. nóvember kl. 20:00 4. Sýning þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20:00 Allar sýningar verða á Heimalandi Vestur-Eyjafjöllum Aðgangseyrir kr. 3500 fyrir 12 ára og eldri. Afsláttur fyrir 10 manna hópa eða fleiri Posi verður á staðnum Miðapantanir á netfangið leikfelausture@simnet.is eða síma 8248889, 8460781 og 8430766


HIÐ FRJÁLSA KÓTELETTUFÉLAG VESTUR SKAFTAFELLSSÝSLU

Kótelettukvöld verður haldið laugardaginn 2. desember nk. Skemmtunin verður haldin á Hótel Laka. Dagskráin stendur frá kl 18:00 til kl 19:30.

Aðgangseyrir 4.000 kr. og mun allur aðgangseyrir renna til viðhaldssjóðs Minningarkapellu Jóns Steingrímssonar. Hótel Laki gefur matinn líkt og Hótel Klaustur gerði á síðasta kvöldi. Ánægjulegt hve vel er tekið í þetta samfélagsverkefni. Veislustjóri verður Freyr Eyjólfsson, útvarpsmaður og skemmtikraftur.

Söngur, glens og grín.

Athugið takmarkað miðaframboð. Vinsamlegast skráið ykkur á lettan@klaustur.is Stjórnin

Þannig týnist tíminn


Jólaljós í Rangárþingi eystra Kveikt verður á ljósum jólatrésins á Miðbæjartúninu, fimmtudaginn 16. nóvember kl. 16:30 Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri, segir nokkur orð Barnakór Hvolsskóla flytur hugljúf jólalög sem koma öllum í jólaskap. Dansað verður í kringum jólatréð og rauðklæddir sveinar láta sjá sig. Landsbankinn býður upp á jólanammi að venju Sjáumst í jólaskapi


Aðventuhátíð Laugalandi Holtum sunnudaginn 3. desember 2023

Tombóla, skemmtiatriði og ókeypis söluborð fyrir handverk og sveitamarkað. Klara tekur við bókunum á söluborðum, klaraoghalli@gmail.com Kvenfélagið Eining, Holtum eða í síma 661 7901.

TAXI Suðurlandi

7 farþegar

Óli Kristinn seljalandsfosstaxi@gmail.com 847 9600

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli Skoðunardagar í nóvember 1. til 10. og 27. til 30.

Sími 570 9211

- þegar vel er skoðað -


Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi Skipulags- og byggingarfulltrúi

Breyting á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2021-2033 – Ferðaþjónusta á Norður- og Suður-Fossi í Mýrdalshreppi Í samræmi við 30. gr. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er kynnt skipulagslýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2021-2033 sem tengist ferðaþjónustu í dreifbýli við Norður- og SuðurFoss ásamt breytingu á deiliskipulagi Norður-Foss og nýju deiliskipulagi Suður-Foss. Breytingar felast í að skilgreina nýja afmörkun fyrir Norður-Foss sem er skipt í tvö svæði, annars vegar VÞ33 og VÞ Suður-Foss, þar sem sambærilegir skilmálar og fyrir VÞ33 eru settir. Eftir breytingu VÞ33 Norður-Foss verði um 7-8 ha og nýtt svæði VÞ Suður-Foss verði um 5-6 ha. Í samræmi við breytingu á aðalskipulagi verður unnin breyting á deiliskipulagi Norður-Foss og unnið nýtt deiliskipulag fyrir Suður-Foss. Skipulagslýsing þessi liggur frammi hjá skipulags-og byggingarfulltrúa Mýrdalshrepps Austurvegi 17, 870 Vík, á skipulagsgátt og á heimasíðu Mýrdalshrepps www.vik.is frá 8. nóvember 2023 til og með 3. desember 2023. Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrifstofu Mýrdals­ hrepps, Austurvegi 17, 870 Vík, í skipulagsgátt eða í tölvupósti á bygg@vik.is. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út sunnudaginn 3. desember 2023. George Frumuselu Skipulags- og byggingarfulltrúi Mýrdalshrepps


Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi Skipulags- og byggingarfulltrúi

Breyting á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2021-2033 – VÞ6 Í samræmi við 30. gr. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er kynnt skipulagslýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2021-2033 í þéttbýlinu í Vík. Breytingin fjallar um stækkun á reit IB7, Austurhluti á kostnað reits VÞ6, Tjaldsvæði í Vík. Reitur ÍB7 stækkar úr 2,8 ha í 3,3 ha. Íbúðafjöldi eykst úr 65 í 85 íbúðir á reitnum. Stofnaður verður nýr reitur fyrir samfélagsþjónustu S6 sem verður einnig á kostnað reits VÞ6, Tjaldsvæði í Vík. Reitur S6 verður 0,8 ha að stærð og er ætlaður fyrir hjúkrunarheimili, þjónustu aldraðra o.fl. Samhliða aðalskipulagsbreytingunni verður unnið deiliskipulag fyrir svæðið. Skipulagslýsing þessi liggur frammi hjá skipulags- og byggingarfulltrúa Mýrdalshrepps Austurvegi 17, 870 Vík, á skipulagsgátt og á heimasíðu Mýrdalshrepps www.vik.is frá 8. nóvember 2023 til og með 3. desember 2023. Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrifstofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík, í skipulagsgátt eða í tölvupósti á bygg@vik.is. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út sunnudaginn 3. desember 2023. George Frumuselu Skipulags- og byggingarfulltrúi Mýrdalshrepps

Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum


Árbæjarkirkja

Það verður guðsþjónusta í Árbæjarkirkju næsta sunnudag 12. nóvember, kl. 11.00. Kórinn syngur við undirleik Hannesar Birgis organista. Boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu á eftir. Verið öll velkomin. Sr. Halldóra

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu - FEBRANG Góðir félagar! Minnum á jólahlaðborðið sem verður laugardaginn 2. des. á einu glæsilegasta hóteli landsins, Landhótel í Landsveit kl. 18. Maturinn kemur frá Undrakokkum í Múlakaffi. Ljúf jólatónlist undir borðum. Rúta frá N1 á Hvolsvelli kl. 17:15, síðan bílaplanið á Hellu og Vegamót. Verð kr. 10.000 (rúta innifalin). Greiðist fyrir 15.11. Félagsmenn greiði inn á reikning FEBRANG 0182-05-570089, kt. 670493 - 2109. Merkið greiðsluna: Jólahlaðborð+rúta, eða Jólahlaðborð - rúta, ef þið ætlið ekki með rútu. FEBRANG tekur þátt í kostnaði. Facebook síða félagsins heitir: FEBRANG-Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu og slóðin á vefsíðuna er febrang.net. Geymið auglýsinguna Stjórn FEBRANG


Sjónvarpið Stöð 2

FIMMTUDAGUR 9. nóvember

FÖSTUDAGUr 10. nóvember

LAUGARDAGUR 11. nóvember

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun 13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós 14:00 Gettu betur 2009 - 15:10 Örlæti 15:25 Náttúrulífsmyndir í 60 ár 15:30 Stofan - 15:50 Rúmenía - Ísland 17:45 Stofan 18:00 Tónatal - brot 18:06 Barrumbi börn 18:24 Sebastian og villtustu dýr Afríku 18:34 Bitið, brennt og stungið 18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18:50 Lag dagsins 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Svona erum við 20:45 Okkar á milli 21:15 Landakort 21:25 Þú og ég 22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Kennarinn 23:15 Hjónaband

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun 13:25 Heimaleikfimi 13:35 Kastljós 14:00 Gettu betur 2009 15:05 Enn ein stöðin 15:30 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 16:40 Sögur fyrir stórfé 17:00 Hnappheldan 17:20 Neytendavaktin 17:50 Ljóðið mitt 18:01 Neisti - 3. Inntökupróf 18:09 Bestu vinir í einn dag 18:28 Stopp 18:37 Prófum aftur 18:50 Lag dagsins 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:40 Hvað er í gangi? 20:00 Kappsmál 21:00 Vikan með Gísla Marteini 21:55 Shakespeare og Hathaway 22:40 Skýrsla 64

07:01 Smástund 10:00 Vikan með Gísla Marteini 10:50 Kappsmál 11:45 Andri á flandri - Í Vesturheimi 12:20 Fréttir með táknmálstúlkun 12:45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv. 13:00 NM í hópfimleikum - Bein útending 15:20 NM í hópfimleikum - Samantekt 16:00 NM í hópfimleikum - Bein útsending 17:45 Hvað er í gangi? 18:01 Hönnunarstirnin 18:18 Lesið í líkamann 18:45 Landakort - 18:52 Lottó 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:35 Veður 19:45 Fyrst og fremst - Hvaða íslensku dæg­ urlög hafa hljómað fyrst og fremst á Rás 2 síðustu 40 ár? 20:15 Herra Bean 20:25 Metrar á sekúndu - Dönsk gamanm. 22:15 Tully - Gamansöm dramamynd 23:45 Alicia Keys á tónleikum

07:55 Heimsókn - 08:20 Pushing Daisies 09:00 Bold and the Beautiful (8724:749) 09:25 Dýraspítalinn (2:6) 09:50 The Traitors (6:12) 10:50 The Cabins (17:18) 11:30 Impractical Jokers (9:25) 11:55 Temptation Island (1:12) 12:35 Neighbours (20:52) 12:55 Family Law (6:10) 13:40 Um land allt (1:21) 13:55 Vitsmunaverur (3:6) 14:25 The Cleaner (6:7) 14:55 The Summit (5:10) 16:00 Home Economics (11:13) 16:20 The Masked Dancer (7:8) 17:30 Bold and the Beautiful (8724:749) 17:55 Neighbours (20:52) 18:25 Veður (313:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (313:365) 18:50 Sportpakkinn (306:365) 18:55 Ísland í dag (140:265) 19:10 First Dates (10:32) 19:55 The Traitors (6:11) 20:45 Temptation Island (10:13) 21:30 Magnum P.I. (14:20) 22:20 Chucky (5:8) 22:20 Friends (17:24) 23:05 Based on a True Story (7:8) 23:30 Bupkis (6:8) 00:00 Grantchester (4:6) 00:45 A Friend of the Family (2:9) 01:35 Chapelwaite (4:10) 02:25 The Tudors - 03:15 The Summit (5:10)

07:55 Heimsókn - 08:15 Pushing Daisies 08:55 Bold and the Beautiful (8725:749) 09:15 Um land allt (2:21) 09:35 First Dates (6:32) 10:20 10 Years Younger in 10 Days (14:19) 11:05 Hvar er best að búa? (1:7) 12:10 Afbrigði (5:8) 12:30 Leitin að upprunanum (5:7) 13:05 The PM's Daughter (6:10) 13:30 Call Me Kat (18:18) 13:55 Matargleði Evu (10:12) 14:20 Britain's Got Talent (4:14) 15:20 Stóra sviðið (6:8) 16:20 Rikki fer til Ameríku (6:6) 16:40 Kvöldstund með Eyþóri Inga (1:8) 17:35 Schitt's Creek (11:13) 18:00 Bold and the Beautiful (8725:749) 18:20 Veður (314:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (314:365) 18:45 Sportpakkinn (307:365) 18:55 Lego Masters USA (8:12) 19:35 Harry Potter and the Chamber of S. 22:15 Firestarter - Hrollvekja frá 2022 og endurgerð samnefndrar kvikmyndar. 23:45 Best Sellers - Michael Caine og Aubrey Plaza fara með aðahlutverk í þessari kostulegu og hjartnæmu mynd. Lucy Stand­ bridge fékk útgáfufyrirtæki föður síns í arf en það hefur ekki gengið nógu vel að selja bækur. 01:25 Friends (15:24) 02:10 The Look of Love 03:45 A Friend of the Family (2:9)

08:00 Barnaefni 10:30 Mia og ég (13:26) 10:50 100% Úlfur (24:26) 11:15 Denver síðasta risaeðlan (50:52) 11:25 Hunter Street (2:20) 11:50 Bold and the Beautiful (8721:749) 13:35 Ísskápastríð (10:10) 14:10 The Great British Bake Off (8:10) 15:10 The Goldbergs (5:22) 15:30 Idol (9:10) 17:35 Family Law (8:10) 18:20 Veður (315:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (315:365) 18:45 Sportpakkinn (308:365) 18:55 Kviss (11:15) 19:45 The Graham Norton Show (6:22) 20:45 Accident Man: Hitman's Holiday Mike Fallon, öðru nafni The Accident Man, er mættur aftur og nú þarf hann aðstoð færustu leigumorðingja landsins til að vernda vanþakklátan son mafíuforingja, bjarga lífi eina vinar síns og kveikja aftur neistann í vitfirrtri föðurímynd sinni. 22:20 The Boat That Rocked - Snilldarleg gamanmynd frá 2009 með litríkum karakter­ um, sem fangar ungar ástir og popp tónlist sjöunda áratugarins. 00:35 Svo lengi sem við lifum (5:6) 01:15 Ambulance - Stórgóð hasarmynd frá 2022 03:30 B Positive (10:16) 03:50 The Goldbergs (5:22) 04:10 Family Law (8:10)

06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil 12:40 Love Island (US) 13:25 The Block 14:25 Bachelor in Paradise 15:50 Gordon Ramsay's Future Food Stars 17:10 Everybody Hates Chris 17:30 The King of Queens 17:50 Dr. Phil 18:35 Love Island (US) 19:25 Haukar - FH BEINT 21:00 Punktalínan 21:15 The Flatshare 22:05 Law and Order: Organized Crime 22:55 Walker 23:40 The Affair 00:45 NCIS: Los Angeles 01:30 Law and Order: Organized Crime 02:15 So Help Me Todd 03:00 Walker - 03:45 Tónlist

06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil 12:40 Heartland 13:25 Love Island (US) 14:10 The Block 15:20 Gordon, Gino and Fred: Road Trip 16:05 Come Dance With Me 17:10 Everybody Hates Chris 17:30 The King of Queens 17:50 Dr. Phil 18:35 Love Island (US) 19:25 Heartland 20:00 IceGuys 20:30 Bachelor in Paradise 21:40 Wild Rose 23:25 Mission: Impossible - Rogue Nation 00:35 NCIS: Los Angeles 01:20 The Equalizer 02:05 Billions 03:05 Godfather of Harlem - 04:05 Tónlist

06:00 Tónlist - 10:00 Dr. Phil 10:40 Love Island (US) 11:25 The Block 12:55 Haukar - ÍBV BEINT 14:30 Punktalínan 14:50 Man. Utd. - Luton BEINT 17:10 Everybody Hates Chris 17:30 The King of Queens 17:50 A Million Little Things 18:35 Love Island (US) 19:25 IceGuys 20:00 Instant Family 21:55 Playing with Fire - Eftir að slökkviliðsm. og reykkafaranum Jake Carson tekst ásamt vöskum samstarfsfélögum sínum að bjarga þremur systkinum úr brennandi húsi gerir vont veður það að verkum að þeir sitja uppi með þau í a.m.k. sólarhring. 23:30 Bounce - 01:35 A Royal Night Out 03:10 Tónlist


Sjónvarpið Stöð 2

SUNNUDAGUR 12. nóvember

MÁNUDAGUR 13. nóvember

ÞRIÐJUDAGUR 14. nóvember

07:02 Barnaefni - 10:00 Örkin 10:30 Með okkar augum - 10:55 Úti 11:25 Fyrst og fremst - 11:55 Silfrið 12:40 Sumartónleikar í Schönbrunn 14:10 Kveikur 14:45 Ég á sviðið 15:15 Nörd í Reykjavík 15:40 Studíó A 16:20 Ódáðahraun 16:45 Svona erum við 17:20 Svefnmeistararnir - Þáttur 3 17:35 Fréttir með táknmálstúlkun 18:01 Stundin okkar 18:30 Krakkar í nærmynd 18:50 Landakort 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:35 Veður 19:45 Landinn 20:15 Tjútt 20:40 Ljósmóðirin 21:35 Sársauki og dýrð - Spænsk kvikmynd frá 2019 í leikstjórn Pedros Almodóvar. 23:25 Óviðjafnanleg

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun 13:25 Heimaleikfimi 13:35 Gettu betur 2009 14:40 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 15:55 Djöflaeyjan 16:35 Matarmenning 17:05 Orlofshús arkitekta 17:35 Rokkarnir geta ekki þagnað 17:55 Tónatal - brot 18:01 Fílsi og vélarnar - Skógarvél 18:06 Vinabær Danna tígurs 18:18 Lundaklettur 18:25 Blæja - Bókasafn 18:39 Kata og Mummi 18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18:50 Lag dagsins 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Skrekkur 2023 22:00 Tíufréttir 22:10 Veður 22:15 Silfrið - 23:05 Lausafé

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun 13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós 14:00 Silfrið - 14:45 Enn ein stöðin 15:10 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 16:20 Meistarinn - Anne Sofie von Otter 16:45 Í fremstu röð 17:15 Baðstofuballettinn 17:45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv. 18:08 Hinrik hittir 18:11 Friðþjófur forvitini - Eltum bátinn 18:16 Tölukubbar 18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18:47 Ég er fiskur 18:50 Lag dagsins 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Land verður til 21:10 Draugagangur 21:40 Bróðir 22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Horfin 23:20 Kveikjupunktur

08:00 Barnaefni 10:15 Mia og ég (14:26) 10:40 Denver síðasta risaeðlan (51:52) 10:55 Hér er Foli (2:20) 11:15 Náttúruöfl (11:25) 11:20 Are You Afraid of the Dark? (6:6) 12:05 Neighbours (17:52) 13:35 United States of Al (21:22) 13:55 Ísbíltúr með mömmu (3:6) 14:15 Parental Guidance (9:9) 15:05 Grand Designs (1:8) 16:00 Lego Masters USA (8:12) 16:40 Kviss (11:15) 17:30 60 Minutes (7:52) 18:20 Veður (316:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (316:365) 18:45 Sportpakkinn (309:365) 19:00 Svo lengi sem við lifum (6:6) 19:40 The Summit (6:10) 20:35 Based on a True Story (8:8) 21:00 Grantchester (5:6) 21:50 The Tudors (4:8) 22:40 Dreamland (4:6) 23:00 Swimming with Sharks (3:6) 23:25 Karen Pirie (3:3) 00:55 United States of Al (21:22) 01:15 Lego Masters USA (8:12) 02:00 Parental Guidance (9:9) 02:50 Grand Designs (1:8) - Glæsilegir þættir þar sem fylgst er með stórkostlegum endurbótum á heimilum. Oftar en ekki er einblýnt á nútímahönnun, orkunýtni, hvernig á að hámarka nýtingu á plássi og útsýni.

07:55 Heimsókn - 08:20 Pushing Daisies 09:00 Bold and the Beautiful (8726:749) 09:20 NCIS - 10:05 Stelpurnar (18:20) 10:25 Um land allt - 11:00 Top 20 Funniest 11:40 Á uppleið - 12:05 Home Economics 12:25 Neighbours (21:52) 12:50 Masterchef USA (6:20) 13:30 Shark Tank (10:24) 14:15 The Dog House (8:9) 15:00 Moonshine (6:8) 15:45 Alex from Iceland (5:6) 15:55 The Good Doctor (5:22) 16:40 Rax Augnablik (2:10) 16:45 Börn þjóða (2:6) 17:10 Feðgar á ferð (9:10) 17:35 Bold and the Beautiful (8726:749) 18:00 Neighbours (21:52) 18:25 Veður (317:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (317:365) 18:50 Sportpakkinn (310:365) 18:55 Ísland í dag (141:265) 19:10 Grand Designs (2:8) 19:55 The Gentle Art of Swedish Death Cl. 20:45 Bupkis (7:8) 21:15 The Cleaner (7:7) 21:45 Friends (15:25) 22:30 60 Minutes (7:52) 23:15 Vampire Academy (8:10) 00:10 Chapelwaite (5:10) 00:55 The Good Doctor (5:22) 01:35 Masterchef USA (6:20) 02:15 Shark Tank - 03:00 Moonshine (6:8) 03:45 The Dog House (8:9)

07:55 Heimsókn - 08:20 Pushing Daisies 09:00 Bold and the Beautiful (8727:749) 09:20 Blindur bakstur (1:8) 09:55 Golfarinn (1:8) 10:25 Líf dafnar (4:6) 11:05 Jamie Oliver: Together (4:6) 11:55 Lego Masters USA (8:10) 12:35 Neighbours (22:52) 13:00 Landnemarnir (8:11) 13:35 Eldað af ást (7:8) 13:45 Grand Designs: Sweden (4:6) 14:30 Fantasy Island (10:10) 15:10 Professor T (4:6) 16:00 Okkar eigið Ísland (7:8) 16:05 Hell's Kitchen (8:16) 16:50 Fyrsta blikið (7:8) 17:35 Bold and the Beautiful (8727:749) 17:55 Neighbours (22:52) 18:25 Veður (318:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (318:365) 18:50 Sportpakkinn (311:365) 18:55 Ísland í dag (142:265) 19:10 Masterchef USA (7:20) 19:50 Shark Tank (11:24) 20:35 The Dog House (9:9) 21:25 B Positive (11:16) 21:50 Friends (15:24) 22:35 Sambúðin (4:6) 23:00 Sullivan's Crossing (4:10) 23:40 Silent Witness (6:10) 00:35 Signora Volpe (- 02:00 Jagarna (1:6) 02:00 Chucky - 02:45 Professor T (4:6) 03:30 Fantasy Island (10:10)

06:00 Tónlist 10:00 Dr. Phil 10:40 Dr. Phil 11:20 Dr. Phil 12:40 Top Chef 13:30 The Block 14:30 Love Island (US) 15:15 Bachelor in Paradise 17:10 Everybody Hates Chris 17:30 The King of Queens 17:50 A Million Little Things 18:35 Love Island (US) 19:30 Smakk í Japan 20:10 Come Dance With Me 21:00 The Equalizer 21:50 Billions 22:40 Godfather of Harlem 23:40 The Affair 01:20 If I Stay - 03:05 Tónlist

06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil 12:40 Heartland 13:25 Love Island (US) 14:10 The Block 15:10 Tough As Nails 15:55 George Clarke's Flipping Fast 17:10 Everybody Hates Chris 17:30 The King of Queens 17:50 Dr. Phil 18:35 Love Island (US) 20:10 Top Chef 21:00 The Rookie: Feds 21:50 CSI: Vegas 22:40 Seal Team - 23:30 The Affair 00:35 NCIS: Los Angeles 01:20 The Rookie: Feds 02:05 CSI: Vegas 02:50 Seal Team - 03:35 Tónlist

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil 12:40 Love Island (US) 14:15 The Block 15:15 Survivor 17:10 Everybody Hates Chris 17:30 The King of Queens 17:50 Dr. Phil 18:35 Love Island (US) 19:25 Heartland 20:10 Tough As Nails 21:00 FBI: International 21:50 FBI: Most Wanted 22:40 The Good Fight 23:35 The Affair 00:25 NCIS: Los Angeles 01:10 FBI: International 01:55 FBI: Most Wanted 02:40 The Good Fight 03:30 Tónlist


Sjónvarpið

Miðvikudagur 15. nóvember 13:00 Fréttir með táknmálstúlkun 13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós 14:00 Gettu betur 2009 15:50 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 16:55 Íslendingar 17:55 Tónatal - brot 18:01 Hæ Sámur 18:06 Símon 18:11 Örvar og Rebekka 18:23 Ólivía 18:34 Rán - Rún - Ekki mitt afmæli 18:40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18:45 Lag dagsins 18:52 Vikinglottó 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Kiljan 20:45 Myndlistin okkar 20:55 Landakort 21:05 Bakhandarhögg 22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Hús byggt úr brotum 07:55 Heimsókn (14:28) 08:15 Pushing Daisies (11:13) 09:00 Bold and the Beautiful (8728:749) 09:20 Um land allt (3:21) 09:35 The Goldbergs (19:22) 10:00 Masterchef USA - 10:40 Miðjan (6:8) 10:50 Mig langar að vita (11:12) 11:00 Framkoma (1:6) 11:35 Who Do You Think You Are? 12:30 Neighbours - 12:55 Í eldhúsi Evu (8:8) 13:35 Temptation Island (10:13) 14:15 Hindurvitni (6:6) 14:45 The Traitors - 15:35 First Dates (10:32) 16:20 Saved by the Bell (4:10) 16:50 The Heart Guy (10:10) 17:35 Bold and the Beautiful (8728:749) 18:00 Neighbours (23:52) 18:25 Veður (319:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (319:365) 18:50 Sportpakkinn (312:365) 18:55 Ísland í dag (143:265) 19:10 Sambúðin (5:6) 19:35 DNA Family Secrets (1:6) 20:40 Dreamland (5:6) 21:05 Sullivan's Crossing (5:10) 21:50 Jagarna (2:6) 22:35 Svo lengi sem við lifum (6:6) 23:20 Friends (15:24) 23:40 Friends (15:17) 00:05 Magnum P.I. (14:20) 00:50 The Midwich Cukoos (7:7) 01:50 The Traitors - 02:40 First Dates (10:32) 03:25 Temptation Island (10:13) 06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil 12:40 Heartland 13:25 Love Island (US) 14:10 The Block 15:10 George Clarke's Remarkable Renov. 15:55 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 17:10 Everybody Hates Chris 17:30 The King of Queens 17:50 Dr. Phil 18:35 Love Island (US) 19:25 Heartland 20:10 Survivor 21:20 The Resident 22:10 Quantum Leap 23:00 Good Trouble 23:50 The Affair - 00:30 NCIS: Los Angeles 01:15 The Resident - 02:00 Quantum Leap 02:45 Good Trouble - 03:30 Tónlist

TAXI

Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll

FASTEIGNIR TIL SÖLU Okkur vantar allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun

Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is Sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Uppskeruhátíð Geysis 2023 Verður haldin í Hvolnum, Hvolsvelli, 25. nóvember kl. 20:00. Takið daginn frá - fjölmennum og fögnum saman frábæru tímabili hjá félagsmönnum Geysis! Veittar verða viðurkenningar til knapa, hesta og ræktanda innan raða Geysis líkt og hefur verið gert undan farin ár Miðaverð: 8.500kr.

Miðapantanir berist í síðasta lagi mánudaginn 20. nóvember í síma 8465284 hjá Jónínu Lilju eða á netfanginu hmfgeysir@gmail.com



Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.