43. tbl. 2022 - 27. október

Page 1

27. okt. - 2. nóv. · 27. árg. 43. tbl. 2022 Búkolla Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16 Félagsheimilið h voll h volsvelli Fimmtudaginn 27. október kl. 20.00 s el F osskirkja Þriðjudaginn 8. nóvember kl. 20.00 Stjórnandi: Guðjón Halldór Óskarsson sérstakir gestir r angárkvartettinn Aðgangseyrir kr. 3000 posi á staðnum Öðlingarnir 25 ára afmælistónleikar Hlökkum til að sjá ykkur Búkollu er dreift F rítt inn á Öll heimili í rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi eystra

Auglýsing um skipulagsmál

í Rangárþingi eystra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru auglýstar eftirfarandi tillögur að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.

Hemla 2 lóð – Deiliskipulagstillaga

Skipulagið nær til um 1,2 ha landspildu Hemlu 2 lóðar L211860 ásamt um 3 ha spildu sunnan lóðarinnar úr landi Hemlu 2 L163948. Gert er ráð fyrir tveimur byggingarreitum. Á B1 er 45 m2 frístundahús sem heimilt er að stækka upp í allt að 80 m2. Á B2 er heimilt að byggja allt að 4 gestahús, hvert um sig allt að 20 m2.

Rauðsbakki – Deiliskipulagstillaga

Skipulagið gerir ráð fyrir 1000 m2 viðbyggingu við núverandi byggingu, á allt að tveimur hæðum, ásamt allt að 100 m2 af byggingum fyrir sauna, baðhús og aðra heilsutengda þjónustu. Hámarksbyggingarmagn á lóðinni verður 2400 m2 og hámarkshæð bygginga allt að 8,0m. Hæð núverandi húsa er 7,0m.

Ofangreindar deiliskipulagstillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 26. október nk. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar, og er frestur til að skila inn athugasemdum til 7. desember nk. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.

F.h. Rangárþings eystra Guðmundur Úlfar Gíslason

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Rúðuskipti-rúðuviðgerðir ásamt annarri þjónustu við bílinn þinn. Vinnum fyrir öll tryggingafélög og höfum mikinn metnað fyrir því sem við gerum í okkar starfi. Tímapantanir í síma 487-5995, email amglyngas5@gmail.com eða á FB." AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf viðskiptavinir ath! lokað verður frá 26. - 28. október vegna vetrarleyfis. Tekið er á móti auglýsingum í Búkollu á svartlist@simnet.is Prentsmiðjan svartlist
SólSetur ehf Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999 Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa. Kristinn Garðarsson - Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 & 860 2802 Vélsópun - Stíflulosun Lagnamyndun - Dæling 892-2136 Þorrablót Hvolhreppinga 2023 verður haldið laugardaginn 28. janúar! Takið kvöldið frá! Fyrsti fundur nefndarinnar er mánudaginn 31.október í Hvolnum kl 20.10 Götur og bæir í nefnd eru: Nýbýlavegur – Öldubakki Dalsbakki – Sólbakki Nýbýli (Akur, Miðtún, Hjarðartún og Lynghagi) Vallarkrókur – Ásgarður – Gata Sunnuhvoll og Tjaldhólar. Sjáumst!

Sjónvarpið

12:55 Heimaleikfimi

13:05 Kastljós

13:30 Útsvar 2015-2016

14:40 HM í Fischer-slembiskák

17:50 Gert við gömul hús

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Listaninja

18:29 Sögur - stuttmyndir

18:43 KrakkaRÚV - Tónlist

18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Okkar á milli

20:35 Könnuðir líkamans

21:10 Haltu mér, slepptu mér

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 HM í Fischer-slembiskák: Samantekt

22:35 Neyðarvaktin(Chicago Fire VIII)

23:15 Framúrskarandi vinkona III

07:55 Heimsókn - 08:20 The Mentalist

09:00 Bold and the Beautiful (8463:749)

09:25 Cold Case (10:23)

10:05 Shrill (5:8)

10:30 Britain's Got Talent (10:18)

11:55 Hestalífið (6:6)

12:10 30 Rock (20:21)

12:30 Nágrannar (8864:58)

12:50 Skítamix (2:6)

13:20 Dýraspítalinn (3:6)

13:50 Family Law (6:10)

14:35 30 Rock (4:22)

14:55 Ultimate Veg Jamie (4:6)

15:45 Grand Designs: Australia (6:8)

16:35 The Heart Guy (8:8)

17:25 Bold and the Beautiful (8463:749)

18:00 Nágrannar (8864:58)

18:27 Veður (300:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (300:365)

18:50 Sportpakkinn (295:365)

18:55 Ísland í dag (175:265)

19:10 Temptation Island (10:12)

19:50 Camp Getaway (6:8)

20:35 The PM's Daughter (10:10)

21:05 La Brea (5:14)

21:50 Chucky (4:8)

22:40 Chapelwaite (4:10)

23:25 The Sandhamn Murders (1:1)

00:55 A Teacher (5:10)

01:20 The Mentalist - 02:00 Cold Case

02:45 Shrill - 03:05 30 Rock (20:21)

03:30 Family Law - 04:10 30 Rock (4:22)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 Love Island Australia

14:25 Bachelor in Paradise

15:40 The Block

17:00 90210

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island Australia

20:10 Elska Noreg

20:50 The Resident

21:40 Dan Brown's The Lost Symbol(Dan 22:30 Walker

23:15 The Late Late Show

00:05 Love Island Australia

00:55 Law and Order: Special Victims Unit

01:40 Chicago Med

02:25 The Resident

03:10 Dan Brown's The Lost Symbol

03:55 Walker - 04:40 Tónlist

12:55 Heimaleikfimi

13:05 Kastljós

13:30 Útsvar 2015-2016

14:40 Manstu gamla daga?

15:25 Músíkmolar

15:35 92 á stöðinni

16:00 Tareq Taylor og miðausturl. matarh.

16:30 Soð í Dýrafirði

16:45 Ferðastiklur

17:30 Neytendavaktin

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Holly Hobbie

18:31 Heimilisfræði - 18:35 Húllumhæ

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kappsmál

20:40 Vikan með Gísla Marteini

21:35 Nærmyndir

22:15 Barnaby ræður gátuna

23:45 Ákæra um stríðsglæp - Sannsöguleg kvikmynd

07:55 Heimsókn (1:10)

08:15 The Mentalist (16:22)

09:00 Bold and the Beautiful (8464:749)

09:20 Cold Case (11:23)

10:05 Girls5eva (7:8)

10:35 10 Years Younger Changed My Life

11:15 Curb Your Enthusiasm (10:10)

11:55 30 Rock (4:21)

12:15 30 Rock (8:21)

12:40 Nágrannar (8865:58)

13:00 Bara grín (1:6)

13:25 All Rise (13:17)

14:10 First Dates Hotel (3:6)

14:55 Saved by the Bell (1:10)

15:25 The Dog house (8:8)

16:15 30 Rock (1:21)

16:35 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (1:5)

17:00 Bold and the Beautiful (8464:749)

17:25 Nágrannar (8865:58)

18:27 Veður (301:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (301:365)

18:50 Sportpakkinn (296:365)

19:00 Stóra sviðið (5:8)

19:50 The Masked Dancer (5:8)

20:55 Here Today

22:45 Last Night in Soho

00:40 Halloween

02:10 Vivarium

03:45 Curb Your Enthusiasm (10:10)

Larry David snýr hér aftur í þessum

óborganlegu gamanþáttum.

04:25 30 Rock - 04:45 30 Rock (8:21)

06:00 Tónlist

12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 Love Island Australia

14:25 Bachelor in Paradise

15:40 The Block 17:00 90210

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island Australia

20:10 Bachelor in Paradise

21:40 G.I. Joe: Retaliation

23:30 Lone Survivor - Myndin er sannsögul.

00:00 Love Island Australia

00:50 Law and Order: Special Victims Unit

01:35 Chicago Med

02:20 Law and Order: Organized Crime

03:05 Yellowstone

03:05Yellowstone

03:50Halo - 04:40Tónlist

07:05 Smástund

10:00 Könnuðir líkamans

10:30 Börnin okkar - 11:00 Kappsmál

11:55 Vikan með Gísla Marteini

12:50 Kiljan - 13:30 Landinn

14:00 Loftlagsþversögnin

14:40 HM í Fischer-slembiskák

15:45 Stjarnan - ÍR(Bikark. í körfubolta)

17:50 Gamalt verður nýtt

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Lesið í líkamann

18:29 Frímó

18:45 Landakort

18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Siggi Sigurjóns

20:30 Hetty Feather

21:00 Bride Wars - Rómantísk gamanmynd

22:30 HM í Fischer-slembiskák: Samantekt

22:45 Djöfulleg illska - 00:30 Séra Brown

08:00 Barnaefni

11:10 Denver síðasta risaeðlan (24:52)

11:25 Angry Birds Stella (3:13)

11:30 Hunter Street (2:20)

11:50 Simpson-fjölskyldan (4:22)

12:15 Bold and the Beautiful (8460:749)

14:00 American Dad (11:22)

14:20 Franklin & Bash (5:10)

15:05 The Masked Dancer (5:8)

16:10 Masterchef USA (3:20)

16:55 Stóra sviðið (5:8)

17:45 Leitin að upprunanum (1:6)

18:27 Veður (302:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (302:365)

18:50 Sportpakkinn (297:365)

19:00 Kviss (9:15)

19:45 The Craft - Nýja stelpan í bænum finnur sig fljótt með þrem öðrum stelpum sem eru hornreka í skólanum en eiga það sameiginlegt að stunda galdra.

21:25 Halloween Kills - Stuttu eftir að Laurie, dóttir hennar Karen og dótturdóttir Allyson, skilja Myers eftir í brennandi kjallara, fer Laurie beint á spítala.

23:10 Come Play - Oliver er einmana drengur sem finnst hann vera öðruvísi en aðrir í kring um hann. Í von um að eignast vini leitar hann í síma sinn og spjaldtölvu.

00:45 Color Out of Space

02:30 Hunter Street (2:20)

02:55 Simpson-fjölskyldan (4:22)

03:15 American Dad (11:22)

06:00 Tónlist

09:30 Dr. Phil

10:15 Dr. Phil

11:25 The Block

12:25 Love Island Australia

13:30 Brighton - Chelsea BEINT 17:15 90210

18:00 Top Chef

18:45 American Housewife

19:10 Love Island Australia

20:10 Bachelor in Paradise

21:40 The Post - The Post gerist árið 1971 en á fyrri hluta þess árs komust blaðamenn dagblaðsins The Washington Post yfir ríkistrúnaðarskjöl sem síðan hafa verið kölluð „The Pentagon Papers“.

23:40 Captive

03:50 Halo - 04:40 Tónlist

01:30 Love Island Australia

02:30 Like a Boss - 03:50 Tónlist

FIMMTUDAGUR 29. okTóbeR FÖSTUDAGUR 30. okTóbeR LAUGARDAGUR 31. okTóbeR
Stöð 2

Sjónvarpið

07:15 KrakkaRÚV

10:00 Vísindahorn Ævars

10:05 Serengetí - Ógæfa

11:00 Silfrið

12:10 Menningarvikan

12:40 Siggi Sigurjóns

13:25 Mamma mín

13:40 ME sjúkdómurinn: Örm. úti á jaðri

14:10 Leiðin á HM

14:40 HM í Fischer-slembiskák

17:50 Bækur og staðir

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Stundin okkar

18:28 Zorro

18:50 Landakort

19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir

19:35 Veður 19:45 Landinn 20:15 Börnin okkar 20:45 Sanditon

21:35 HM í Fischer-slembiskák: Samantekt 21:50 Stríðsdraugar - 23:25 Silfrið

08:00 Litli Malabar (13:26)

11:20 Náttúruöfl (9:25)

11:30 Are You Afraid of the Dark? (3:6)

12:10 Nágrannar (8861:58)

14:00 B Positive (10:22)

14:20 DNA Family Secrets (2:3)

16:10 Um land allt (2:6)

16:45 Grey's Anatomy (3:20)

16:50 Kviss (9:15)

16:50 60 Minutes (10:52)

17:30 Home Economics (17:22)

18:27 Veður (303:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (303:365)

18:50 Sportpakkinn (298:365)

19:00 Leitin að upprunanum (2:6)

19:40 Grand Designs: Australia (7:8)

20:30 Magpie Murders (1:6)

Ritstjórinn Susan Ryeland dregst inn í vef ráðabrugga og morðs þegar hún fær í hendurnar óklárað handrit eftir metsöluhöfundinn Alan Conway um vinsælustu sögupersónu hans, rannsóknarlögregluna Atticus Pund.

21:20 The Sandhamn Murders (1:1)

Sænskar spennumyndir

22:50 Afbrigði (1:8)

23:15 Four Lives (2:3)

00:15 Queen Sugar (10:10)

00:55 Fires (5:6)

01:45 Náttúruöfl (9:25)

01:50 Are You Afraid of the Dark? (3:6)

02:35 B Positive (10:22)

02:55 DNA Family Secrets (2:3)

06:00Tónlist

09:30Dr. Phil

10:15Dr. Phil

11:00Bachelor in Paradise

12:20Bachelor in Paradise

13:40Love Island Australia

14:25Top Chef

15:00The Block

17:0090210

17:40Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby

18:40Elska Noreg

19:15Love Island Australia

20:15Venjulegt fólk

20:50Systrabönd

21:35Yellowstone

22:30 Halo - 23:30 Love Island Australia

01:20 Love Island Australia

02:20 Second Act

04:00 Tónlist

2. NóveMbeR

13:00 Heimaleikfimi

13:10 Sætt og gott

13:30 Útsvar 2015-2016

14:40 Leitin að nýju nýra - Seinni hluti

15:25 Húsbyggingar okkar tíma

15:55 Við getum þetta ekki

16:25 Ævi - 16:55 Silfrið

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Hrúturinn Hreinn

18:08 Vinabær Danna tígurs

18:23 Skotti og Fló - 18:30 Blæja

18:37 Sögur snjómannsins

18:45 Krakkafréttir - 18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Njósnarar í náttúrunni

21:05 Hrossakaup(Transport)

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Joni Mitchell

23:15 Leiðin á HM

23:45 Leiðin á HM

07:55 Heimsókn - 08:20 The Mentalist

09:05 Bold and the Beautiful (8465:749)

09:25 NCIS (14:16)

10:05 Nostalgía (1:6)

10:35 Um land allt (11:21)

10:50 Falleg íslensk heimili (8:9)

11:25 The Goldbergs (22:22)

11:50 Shark Tank (8:22)

12:35 Nágrannar (8866:58)

12:55 Bump (10:10)

13:25 Eldhúsið hans Eyþórs (3:7)

13:50 First Dates (13:27)

14:35 Grand Designs (7:8)

15:25 Inside the Zoo (1:8)

16:25 Race Across the World (4:6)

17:25 Bold and the Beautiful (8465:749)

18:00 Nágrannar (8866:58)

18:27 Veður (304:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (304:365)

18:50 Sportpakkinn (299:365)

18:55 Ísland í dag (176:265)

19:10 Um land allt (3:6)

19:45 Home Economics (18:22)

20:10 Four Lives (3:3)

21:15 Chapelwaite (5:10)

22:00 60 Minutes (10:52)

22:45 Euphoria (2:8)

23:40 The Mentalist (17:22)

00:25 NCIS (14:16)

01:05 Shark Tank (8:22)

01:45 First Dates (13:27)

02:35 Grand Designs (7:8)

03:20 Race Across the World (4:6)

06:00 Tónlist

12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 Love Island Australia

14:25 A Million Little Things

15:10 The Block

17:00 90210

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island Australia

20:10 Top Chef

21:00 The Rookie

21:50 Cobra

22:40 The Bay 23:30 The Late Late Show

00:30 Law and Order: Special Victims Unit

01:15 Chicago Med

02:00 The Rookie 02:45 Cobra

03:30 The Bay - 04:20 Tónlist

13:00 Heimaleikfimi - 13:10 Kastljós

13:35 Útsvar 2015-2016

14:45 92 á stöðinni

15:10 Með okkar augum - 15:40 Kiljan

16:20 Loftlagsþversögnin

16:30 Menningarvikan

17:00 Íslendingar(Rúnar Júlíusson)

17:55 Tónatal - brot - 18:00 KrakkaRÚV

18:01 Tilraunastofan

18:24 Litlir uppfinningamenn

18:32 Bitið, brennt og stungið

18:38 Áhugamálið mitt

18:45 Krakkafréttir - 18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós 20:05 Kveikur

20:45 Z-kynslóðin

21:00 Trúður

21:30 Hljómsveitin

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Baptiste

23:20 Konunglegt leyndarmál

07:55 Heimsókn (4:10)

08:20 The Mentalist (18:22)

09:00 Bold and the Beautiful (8466:749)

09:25 Jamie's Easy Meals for Every Day

09:45 Impractical Jokers (9:26)

10:05 Best Room Wins (8:10)

10:50 Ireland's Got Talent (10:11)

12:15 30 Rock (19:22)

12:35 Nágrannar (8867:58)

13:00 30 Rock (15:21)

13:20 The Great British Bake Off (6:10)

14:20 Wipeout (5:20)

15:00 Grey's Anatomy (20:20)

15:45 Supergirl (8:20)

16:25 The Masked Singer (4:8)

17:35 Bold and the Beautiful (8466:749)

18:00 Nágrannar (8867:58)

18:27 Veður (305:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (305:365)

18:50 Sportpakkinn (300:365)

18:55 Ísland í dag (177:265)

19:10 Shark Tank (9:22)

19:55 Inside the Zoo (2:8)

20:55 Masterchef USA (4:20)

21:35 S.W.A.T. (1:22) - Hörkuspennandi þættir sem fjalla um liðsforingjann Daniel Harrelson sem er í sérsveit lögreglunnar í Los Angeles.

22:20 Last Week Tonight with John Oliver

22:55 Monarch (7:11)

23:35 Unforgettable (19:22)

00:15 Sex, Mind and the Menopause

01:15 Silent Witness - 02:05 Prodigal Son

02:50 The Mentalist - 03:30 30 Rock (19:22)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 Love Island Australia

14:25 Survivor

15:10 The Block

16:10 Venjulegt fólk

17:00 90210

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island Australia

20:10 A Million Little Things

21:00 CSI: Vegas

21:50 4400

22:35 Joe Pickett

23:25 The Late Late Show

00:15 Love Island Australia

01:00 Law and Order: Special Victims Unit

01:45 Chicago Med

02:30 CSI: Vegas - 03:15 4400

04:00 Joe Pickett - 04:45 Tónlis

Stöð 2 SUNNUDAGUR 1. NóveMbeR MÁNUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR 3. NóveMbeR

- 18:45 Lag dagsins

Vikinglottó

Fréttir

Íþróttir

Veður

Kastljós

Kiljan

20:45 Á móti straumnum - Meryem er alein 21:10 Nútímafjölskyldan

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Verðlaunahátíð Norðurlandaráðs 2022 23:45 Uppgangur nasista

07:55 Heimsókn (5:10)

08:20 The Mentalist (19:22)

09:05 Bold and the Beautiful (8467:749)

09:25 Cold Case (12:23)

10:10 Mr. Mayor (3:9)

10:30 Masterchef USA (4:18)

11:10 30 Rock (4:21)

11:30 Besti vinur mannsins (7:10)

11:55 Um land allt (1:6)

12:35 Nágrannar (8868:58)

12:55 Ísskápastríð (3:8)

13:40 Gulli byggir (3:8)

14:15 Camp Getaway (6:8)

14:55 Temptation Island (11:11)

15:45 Kjötætur óskast (2:5)

16:25 Kjötætur óskast (2:5)

17:05 Last Week Tonight with John Oliver

17:25 Bold and the Beautiful (8467:749)

18:00 Nágrannar (8868:58)

18:27 Veður (306:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (306:365)

18:50 Sportpakkinn (301:365)

18:55 Ísland í dag (178:265)

19:20 Afbrigði (2:8)

19:45 Grey's Anatomy (4:20)

20:35 Monarch (8:11)

21:15 Swimming with Sharks (5:6)

21:40 Unforgettable (20:22)

22:20 La Brea - 23:05 Chucky (4:8)

23:50 The PM's Daughter (10:10)

00:20 MacGruber - 00:50 S.W.A.T. (14:18)

01:30 The Mentalist - 02:15 Cold Case (12:23)

02:55 Mr. Mayor - 03:20 30 Rock (4:21)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

13:25 Love Island Australia

14:25 Elska Noreg

15:00 The Block

16:00 American Housewife

17:00 90210 - 17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island Australia

20:10 Survivor

21:00 New Amsterdam

21:50 Super Pumped

22:50 Guilty Party

23:20 The Late Late Show

00:10 Love Island Australia

01:00 Law and Order: Special Victims Unit

01:45 Chicago Med - 02:30 New Amsterdam

03:15 Yellowjackets - 04:15 Guilty Party

04:45 Tónlist

Sanngjörn söluþóknun gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá. FaSTEignir til sÖlU Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali sími: 487-5028 Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 svartlist@simnet.is TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll Meirapróf, endurmenntun og akstursþjálfun okuland.is Fjölheimum Tryggvagötu 13 800 Selfossi Skilafrestur á auglýsingum í BÚKOllU er fyrir kl. 16 á mánud 13:00 Heimaleikfimi - 13:10 Kastljós 13:35 Útsvar 2015-2016 14:50 Söngvaskáld 15:40 Kveikur - 16:30 Heilabrot 17:00 Okkar á milli 17:30 Börnin okkar 18:00 KrakkaRÚV 18:01 Hundurinn Ibbi 18:05 Hæ Sámur - 18:12 Lundaklettur 18:19 Víkingaprinsessan Guðrún 18:24 Lestrarhvutti - 18:31 Skotti og Fló 18:39 Minnsti maður í heimi 18:40 Krakkafréttir
18:52
19:00
19:25
19:30
19:35
20:05
MIÐvIkUDAGUR 4. NóveMbeR

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.