43. tbl. 2020 - 29. október

Page 1

Búkolla

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin

29. okt. - 4. nóv.· 24. árg. 43. tbl. 2020

Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16

Sveitarfélagið Suðurland Viðhorf til sameiningarviðræðna Sveitarstjórnir Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps hafa að undanförnu skoðað kosti þess að hefja formlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna, sem myndi enda með íbúakosningu árið 2021. Zenter rannsóknir mun á næstu dögum kanna viðhorf íbúa til áframhald viðræðna. Íbúafundir hafa farið fram í öllum sveitarfélögunum og á www.svsudurland.is er hægt að finna kynningarefni, teikningar og nánari upplýsingar um verkefnið.

Verkefnishópur Sveitarfélagsins Suðurlands


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
43. tbl. 2020 - 29. október by hvolsvollur - Issuu