41. tbl. 2023 - 12. október.

Page 1

Búkolla Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Í tilefni af Regnbogahátíð Mýrdælinga verður vinnustofa EY COLLECTION opin laugardaginn 14.okt frá kl 13:00-17:00 Kaffi og kökur í boði. EY COLLECTION, Garðakoti (vegur 218), 871 Vík, sími: 8942877, 8471858 OPNUNARTÍMI MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA KL. 10:00-15:30 collection2016 tioniceland V i n n u s t o f a E Y C O L L E C T I O N h a n n a r o g f r a m l e i ð i r g j a f a v ö r u r s e m a l l a r h a f a t e n g i n g u í n á t t ú r u , u m h v e r f i o g m e n n i n g u s v æ ð i s i n s

RAUÐALÆK - 851 HELLA

SÍMI 487 5044

Hundasnyrtir verður hér miðvikudaginn 11. október og býður upp á böðun, snyrtingu, rakstur, klóaklippingu

á hundum og köttum

Tónlistarskóli Mýrdalshrepps auglýsir eftir píanókennara og orgelleikara

Ertu píanó- og orgelsnillingur sem getur spilað Mozart, Verdi, Rossini, íslensk/ erlend pop/rock lög og tilbúinn í spennandi starf næsta vetur og til framtíðar

í einni af fallegustu perlum á Íslandi? Þá erum við að leita að þér!

Okkur í Vík vantar píanókennara sem getur sinnt píanókennslu/meðleik við Tónskóla Mýrdalshrepps og orgelleik við messur í kirkjum Mýrdalshrepps.

Um er að ræða 40% starf við kennslu í Tónskóla Mýrdalshrepps og verktakavinnu

í orgelleik.

Kennslan fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum í Tónskóla Mýrdalshrepps

á Sunnubraut 7, Vík. Sömuleiðis verður kirkjustarf á þessum dögum.

Laun skv. kjarasamningum KÍ/FT og FÍH.

Menntunar- og hæfniskröfur:

- Reynsla af kennslu

- Háskólapróf í tónlist æskilegt eða tónlistarnám sem nýtist í starfi

- Frumkvæði í starfi og lipurð í samskiptum

Umsóknarfrestur er til 13. október nk.

Áhugasamir hafi samband í tölvupósti tonskoli@vik.is eða í síma 487 1485

Alexandra Chernyshova, skólastjóri

Fyrirspurnum um orgelleik svarar séra Árni Þór Þórsson í síma 868 1924

VIÐBURÐIR FRAMUNDAN

1 3 . o k t ó b e r

K a f f i h ú s a t ó n l e i k a r m e ð G u ð r ú n u M a r í u o g

S t e f á n i . F R Í T T I N N .

2 7 . o k t ó b e r

H a l l o w e e n P u b Q u i z .

7 . n ó v e m b e r

B ó k a u p p l e s t u r m e ð E i r í k i E r n i . F R Í T T I N N .

9 . n ó v e m b e r

A r i E l d j á r n - U p p i s t a n d . M I Ð A S A L A H A F I N !

1 6 . n ó v e m b e r

T ó n l e i k a r m e ð k e n n u r u m ú r t ó n l i s t a r s k ó l a n u m .

F R Í T T I N N .

2 3 . o g 2 4 . n ó v e m b e r

Þ a k k a r g j ö r ð a r h á t í ð M i d g a r d . M I Ð A S A L A H A F I N !

1 5 . d e s e m b e r

T ó n l e i k a r : S t e b b i J a k . M I Ð A S A L A H E F S T Í

N Ó V E M B E R

KÍKTU Á MIDGARD.IS TIL

BÓKAðu BORÐ Á MID

D u f þ a k s b r a u t 1 4 , 8 6 0 H v o l s v

5 7 8 3 3 7 0 | s l e e p @ m i d g a r d . i s

* D a g s k r á b i r t m e ð f y r i r v a r a u

KOMDU OG VERTU MEÐ!

Myndefnið verður notað sem markaðsefni fyrir sveitarfélagið.

Almenn verklýsing:

Myndefnið þarf að standast gæðakröfur og mega myndskrár berast sem .jpeg eða .raw. Lágmarksstærð Jpeg mynda er 3mb. Myndskeið þurfa að vera í .MP4 formati.

Sveitarfélagið hefur áhuga á að fá myndir af völdum stöðum sem listaðir eru upp á www.ry.is . Um er að ræða lágmarkskröfur vegna staðsetninga en allar myndir af öllum staðsetningum innan sveitarfélagsins eru einnig skoðaðar með opnum hug.

Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Vilhelm, markaðs- og kynningarfulltrúi, í gegnum netfangið eirikur@ry.is.

afsláttur af öllum pizzum af matseðli út

Sími: 487-8440

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll! Gallerý
Verið velkomin
Rangárþing ytra auglýsir eftir ljósmyndum og drónamyndskeiðum af völdum stöðum í sveitarfélaginu gegn greiðslu.
pizza
20%
október

Auglýst eftir umsóknum í

Menningarsjóð Rangárþings eystra.

Haustúthlutun 2023

Rangárþing eystra auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Rangárþings eystra fyrir haustúthlutun 2023 sbr. reglur um úthlutun styrkja úr sjóðnum. Styrkupphæðin er samkvæmt fjárhagsáætlun hvers árs.

Umsækjendur um styrk úr Menningarsjóði Rangárþings eystra geta verið lögráða einstaklingar, félagasamtök, stofnanir eða fyrirtæki sem koma að menningu í sveitarfélaginu. Umsækjendur með lögheimili í Rangárþingi eystra geta einnig sótt um styrk þó verkefnið fari fram utan sveitarfélagsins.

Með umsókninni verður að fylgja:

- Lýsing á verkefninu með verkáætlun og tímaramma.

- Kostnaðaráætlun.

- Tilskilin leyfi fyrir framkvæmdinni, ef við á.

- Upplýsingar um umsóknaraðila.

Ekki eru veittir ferðastyrkir eða rekstrar-, stofnkostnaðar- eða endurbótastyrkir.

Sveitarstjórn Rangárþings eystra tekur ákvörðun um úthlutun styrkja samkvæmt fyrirliggjandi umsóknum að fengnu áliti menningarnefndar

Rangárþings eystra.

Umsóknum á að skila á eyðublaði sem finna má á https: //www.

hvolsvollur.is/is/mannlif/menning/menningarsjodur-rangarthings-eystra

Umsóknarfrestur er til 27. október 2023.

Markaðs- og menningarnefnd Rangárþings eystra

Menningarsjóður Rangárþings ytra

Umsóknarfrestur er til 30. október, úthlutað verður í nóvember.

Umsækjendur geta verið lögráða einstaklingar, félagasamtök, stofnanir eða fyrirtæki sem koma að menningarviðburðum í Rangárþingi ytra. Verkefni sem styrkt eru verða að fara fram innan sveitarfélagsins. Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd metur hvaða verkefni eru styrkhæf.

Með umsókninni skal fylgja lýsing á verkefninu með verkáætlun og tímasetningum, fjárhagsáætlun og upplýsingum um viðkomandi umsóknaraðila.

Sækja skal um á sérstökum eyðublöðum sem nálgast má á heimasíðu Rangárþings ytra. www.ry.is

Fyrirspurnir vegna Menningarsjóðs sendist á markaðsog kynningarfulltrúa, Eirík Vilhelm Sigurðarson á netfangið eirikur@ry.is eða í s: 4887000.

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

Orlofshús

Stjórnendafélags Suðurlands

Áramótin 2023 - 2024

Stjórnendafélag Suðurlands auglýsir orlofshús félagsins laus til umsóknar

áramótin 2023 - 2024 í Birkihlíð Brekkuheiði 15 Brekkuskógi og í húsi félagsins í Svignaskarði Borgarfirði tímabilið 27. des. - 3. jan. nk.

Umsóknarfrestur vegna leigu á orlofshúsi Stjórnendafélags Suðurlands

áramótin 2023 - 2024 er til 23. október n.k

Hægt að sækja um á síðu félagsins www.stjornandi.is Einnig er hægt að fá aðstoð við umsóknarferlið á skrifstofu félagsins að

Austurvegi 56 Selfossi eða í síma 480-5000.

Breiðabólstaðarprestakall – Helgihald sunnudaginn 15. október

Hlíðarendakirkja kl. 11

Stórólfshvolskirkja kl. 13

Guðjón Halldór Óskarsson og kór Breiðabólstaðarprestakalls leiða söng. Verið öll hjartanlega velkomin.

Kirkjuskóli á miðvikudögum kl. 16

Hressing fyrir börnin og sögustund í

Hvolsskóla – kósýstofu við bókasafnið.

Öll börn eru velkomin.

Gallerý pizza Nýtt Nýtt í Asísku réttunum

í

kr

þriggja ré TTa rækjur, nautavorrúllur og sweetchilli-kjúklingur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu (aðeins afgreitt fyrir tvo eða fleiri) 2.890 kr á mann

s Takir ré TT ir rækjur m/hrisgrjónum súrsæt sósa og soyasósa sweetchillikjúklingur m/hrísgrjónum og

vorrúllur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu

kr

Núðlur m/kjúkling og hrísgrjónum soyasósu

kr núðlur með nautakjöti og hrísgrjónum

kr

í ostrusósu m/hrísgrjónum

NÝTT - NÝTT

í appelsínusósu

soyasósu
2.890
soyasósu 2.990
kjúklingur
og soyasósu 2.890
2.890
2.990
kr kjötbollur
ostrusósu, sweet chilli, eða hoisinsósa
kjúklingur
m/hrísgrjónum
2.890
kjúklingur
m/hrísgrjónum og soyasósu 2.890
og soyasósu
kr
í sítrónusósu
kr
Verið velkomin NÝTT - NÝTT kjúklingaborgari, m/barbeque sósu, bearnice sósu, spicy sósu eða hvítlaukssósu franskar og kokteilsósa 2.990 kr Sími: 487-8440 Minnum á pizza- hlaðborðið í hádeginu á föstudögum ha M borgarar 4 ostborgarar, stór franskar, 2 l. gos 90 7.490 kr
NÝTT Lasagne með hvítlauksbrauði 3.290 kr 2.990 kr 4 vefj U r 2 spicy vefjur / 2 nautavefjur stór franskar, 2 l gos 7.490 kr Take away T ilboð
NÝTT -
SólSetur ehf Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999 Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa. Kristinn Garðarsson - Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 & 860 2802 Vélsópun - Stíflulosun Lagnamyndun - Dæling 892-2136 Búkollu er dreift frítt inn á Öll heimili í rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

Það verður guðsþjónusta í Árbæjarkirkju

næsta sunnudag 15. október, kl. 11.00.

Kórinn syngur undir stjórn Hannesar Birgis organista. Súpa og brauð í safnaðarheimilinu á eftir. Velkomin öll í kirkjuna okkar.

Sr. Halldóra

seljalandsfosstaxi@gmail.com 847 9600 Ta X i Suðurlandi 7 farþegar Óli Kristinn Skoðunardagar í október
9211 - þegar vel er skoðaðSkoðunarstöðin á Hvolsvelli 2. til 6. og 23. til 31. Árbæjarkirkja
Sími 570

Öll almenn prentþjónusta

✓ Reikningar

✓ Bréfsefni

✓ Nafnspjöld

✓ Umslög

✓ Bæklingar

✓ Boðskort

o.fl. o.fl.

Sími 487 5551

svartlist@simnet.is

prentsmiðjan Svartlist

Sjónvarpið

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Gettu betur 2006

15:15 Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988

16:25 Tobias og sætabrauðið

16:55 Fjandans hommi

17:20 Ofurheilar - Svefnleysi

17:50 Lag dagsins úr núllinu

18:01 Barrumbi börn -18:25 Maturinn minn

18:36 Bitið, brennt og stungið

18:42 Jógastund

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Treystið lækninum

21:00 Landakort

21:05 Kæfandi ást

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Kennarinn

23:10 Síðasta konungsríkið

07:55 Heimsókn (27:40)

08:15 The Carrie Diaries (9:13)

08:55 Bold and the Beautiful (8704:749)

09:15 Gulli byggir (6:9)

10:05 Besti vinur mannsins (8:10)

10:30 The Traitors (2:12)

11:30 The Cabins (13:18)

12:15 impractical Jokers (5:25)

12:35 Neighbours (4:52)

13:00 Family Law (2:10)

13:40 Burnout: The Truth About Work

14:35 The Summit (1:10)

16:05 Home Economics (7:13)

16:25 The Masked Dancer (3:8)

17:30 Bold and the Beautiful (8704:749)

18:00 Neighbours (4:52)

18:25 Veður (285:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (285:365)

18:50 Sportpakkinn (278:365)

18:55 Ísland í dag (124:265)

19:10 First Dates (6:32)

19:55 The Traitors (2:11)

20:50 Temptation island (6:13)

21:35 Fantasy island (13:13)

22:20 Chucky (2:8)

22:25 Friends (13:24)

22:45 Friends (11:25)

23:10 The Cleaner (2:7)

23:40 Black Snow (6:6)

00:30 Based on a True Story (3:8)

01:00 Bupkis (2:8)

01:25 The Tudors (9:10)

02:20 Screw - 03:05 The Summit (1:10)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Gettu betur 2007

15:05 Enn ein stöðin

15:30 Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988

16:45 Hnappheldan

17:05 Neytendavaktin

17:10 Djöflaeyjan

17:35 Sögur fyrir stórfé

18:01 Bakað í myrkri

18:29 Þorri og Þura - vinir í raun

18:39 Stopp

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Hvað er í gangi?

20:00 Kappsmál

20:55 Vikan með Gísla Marteini

21:50 Shakespeare og Hathaway

Þriðja þáttaröð þessara bresku

sakamálaþátta - 22:40 Endeavour

07:55 Heimsókn (28:40)

08:15 The Carrie Diaries (10:13)

08:55 Bold and the Beautiful (8705:749)

09:20 Gulli byggir - 09:55 First Dates (2:32)

10:45 Hvar er best að búa? (3:6)

11:25 10 Years Younger in 10 Days (10:19)

12:10 Afbrigði (1:8)

12:35 Leitin að upprunanum (1:7)

13:20 Call Me Kat -13:40 Schitt's Creek

14:00 Matargleði Evu (7:12)

14:20 The pM's Daughter (2:10)

14:45 Britain's Got Talent (14:14)

16:40 Rikki fer til Ameríku (2:6)

17:05 Stóra sviðið (2:8)

17:55 Bold and the Beautiful (8705:749)

18:25 Veður (286:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (286:365)

18:50 Sportpakkinn (279:365)

18:55 Útlit (5:6)

19:30 Lego Masters USA (4:12)

20:10 in Fabric - Draugasaga um kjól dauðans, andsetinn kjól sem flakkar milli fólks á meðan vetrarútsala er í fullum gangi, með skelfilegum afleiðingum.

22:10 Boarding School - Ungur drengur verður heltekinn af persónuleika látinnar ömmu sinnar. Hann er sendur á afvikinn heimavistarskóla fyrir krakka sem gengur illa að aðlagast umhverfi sínu og rekinn er af dularfullum skólastjóra og eiginkonu hans.

23:55 Disturbing the peace

01:25 Friends - 02:10 Screw (4:6)

02:55 Call Me Kat-03:20 The pM's Daughter

07:01 Smástund

10:00 Vikan með Gísla Marteini

10:50 Kappsmál - 11:45 Hvað er í gangi?

12:00 Um dulinn farveg

13:05 Andri á Færeyjaflandri

13:35 Kennt með Tourette

14:20 Gaukur - 15:15 Fólkið í landinu

15:35 pricebræður á Bretlandseyjum

16:20 Saman að eilífu

16:50 Örlagaárin - 17:15 Gönguleiðir

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:01 Lesið í líkamann

18:27 Hönnunarstirnin

18:45 Landakort

18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Hetty Feather

20:20 Góður drengur og vel uppalinn

22:00 Flugumaður - Sannsöguleg kvikmynd

frá 2016 í leikstjórn Brads Furman.

00:10 Útrás ii

08:00 Barnaefni

11:55 Bold and the Beautiful (8701:749)

13:40 Ísskápastríð (6:10)

14:15 idol (5:10)

15:20 Svo lengi sem við lifum (1:6)

16:05 The Great British Bake Off (5:10)

17:00 Útlit (5:6)

17:35 Æði (7:8)

17:55 Family Law (4:10)

18:25 Veður (287:365)

18:25 Fréttir Stöðvar 2 (287:365)

18:50 Sportpakkinn (280:365)

18:55 Kviss (7:15)

19:45 The Graham Norton Show (2:22)

20:45 Willy's Wonderland - Rólyndur flækingur er plataður til að taka að sér starf við þrif í Willy´s Wonderland. Þetta er skítadjobb, en fljótlega lendir hann í lykilstöðu við að verjast innrás djöfullegra fyrirbæra.

22:10 Color Out of Space - Nicolas Cage fer með aðalhlutverk í þessari hrollvekju og vísindaskáldskap. Skrýtinn lofsteinn fellur til jarðar og lendir á afviknum bóndabæ sem hefur skelfilegar afleiðingar fyrir fjölskylduna sem býr þar og mögulega heiminn allan.

23:55 The Nest - Rory er metnaðarfullur frumkvöðull og fyrrum verðbréfasali sem sannfærir eiginkonu sína, Allison og börn þeirra, um að yfirgefa þægilegt líf í úthverfi í Bandaríkjunum og flytja til heimalands hans, Englands

01:40 B positive (6:16)

02:00 The Great British Bake Off (5:10)

17:30

17:50

15:55

17:10 Everybody Hates Chris

17:30 The King of Queens

17:50 A Million Little Things

18:35 Love island (US)

19:25 Life is Wild

20:10 Admission - Gamanmynd. Portia

Nathan vinnur við að fara yfir og meta umsóknir þeirra sem árlega sækja um skólavist í Princeton-háskólanum þar sem færri komast að en vilja.

22:00 Jack Ryan: Shadow Recruit

23:45Skyscraper

01:30 The Lovely Bones

03:40 Tónlist

FIMMTUDAGUR
12. okTóbeR FÖSTUDAGUR 13. okTóbeR LAUGARDAGUR 14. okTóbeR
Stöð 2 06:00 Tónlist 12:00 Dr. phil 12:40 Love island (US) 13:30 The Block
Bachelor in paradise
14:30
Stars
15:55 Gordon Ramsay's Future Food
17:10 Everybody Hates Chris
The King of Queens
Dr. phil
Love island (US)
Law and
Organized Crime 21:50 So Help Me Todd 22:40 Walker 23:25 Your Honor 00:50 NCiS: Los Angeles 01:35 Law and Order: Organized Crime 02:20 So Help Me Todd 03:05 Walker 03:50 Tónlist 00:25 NCiS: Los Angeles 01:10 The Equalizer 01:55 Billions 02:55 Godfather of Harlem 03:55 Tónlist 06:00 Tónlist 12:00 Dr. phil 12:40 Heartland 13:25 Love island (US) 14:15 The Block
Million pound....
18:35
19:25 Zoolander 21:00
Order:
15:15
16:00 Come Dance With Me
Heartland
17:10 Everybody Hates Chris 17:30 The King of Queens 17:50 Dr. phil 18:35 Love island (US) 19:25
20:10 Bachelor in paradise
21:40 John Wick: Chapter 2 23:40 Mission: impossible 06:00 Tónlist 12:00 Dr. phil 13:20 Love island (US)
Block
14:10 The
15:10 Top Chef
The Neighborhood

Sjónvarpið

07:16 Barnaefni - 10:00 Örkin

10:30 Góður drengur og vel uppalinn

12:15 Silfrið - 13:00 Gönguleiðir

13:20 Bækur og staðir -13:30 Stofan

13:50 Færeyjar - Ísland

15:30 Stofan - 15:50 Stúdíó A

16:25 Eyðibýli - 17:05 Sama-systur

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:01 Stundin okkar

18:26 Hönnunarstirnin

18:41 HM 30 -18:50 Landakort

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:45 Landinn

20:15 Hvunndagshetjur

20:45 Dunhagi 11 - Tilraunakennd mynd frá

2023 eftir Magnús Leifsson

21:00 Húsið

22:00 Sonja, hvíti svanurinn - Sannsöguleg norsk kvikmynd frá 2018 um Sonju Henie, eina fremstu íþróttakonu heims og

margfaldan verðlaunahafa í listhlaupi á skautum.

00:05 Aenne Burda: Þýska efnahagsundrið - Fyrri hluti

08:00 Barnaefni

10:00 Geimvinir (16:52)

10:15 Mia og ég (6:26)

10:35 Denver síðasta risaeðlan (43:52)

10:50 Hér er Foli (18:20)

11:10 Náttúruöfl (7:25)

11:20 Are You Afraid of the Dark? (2:6)

12:00 Neighbours (1:52)

13:30 Mr. Mayor (10:11)

13:50 Kviss (13:15)

14:45 Hliðarlínan (2:5)

15:10 Lego Masters USA (4:12)

15:55 parental Guidance (5:9)

16:45 Kviss (7:15)

17:35 60 Minutes (3:52)

18:25 Veður (288:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (288:365)

18:50 Sportpakkinn (281:365)

19:00 Svo lengi sem við lifum (2:6)

19:45 The Summit (2:10)

21:10 Based on a True Story (4:8)

21:35 Grantchester (1:6)

Breskir spennuþættir sem byggðir eru á metsölubókum rithöfundarins James Runcie

og fjalla um lífið í bænum Grantchester á sjötta áratug síðustu aldar.

22:25 The Tudors (10:10)

23:15 Chivalry (6:6)

23:35 SurrealEstate (9:10)

00:20 Queen Sugar (10:10)

01:00 parental Guidance (5:9)

01:50 Lego Masters USA (4:12)

02:35 Mr. Mayor (10:11)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Gettu betur 2007

14:35 Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988

15:45 Djöflaeyjan -16:25 Græni slátrarinn

16:55 Orlofshús arkitekta

17:25 Rokkarnir geta ekki þagnað

17:45 Lag dagsins úr áttunni

17:50 Gert við gömul hús

18:01 Fílsi og vélarnar - Grafa

18:08 Vinabær Danna tígurs

18:20 Lundaklettur - 18:27 Blæja

18:34 Kata og Mummi

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Silfrið - 14:45 Gettu betur 2007

15:45 Enn ein stöðin

16:10 Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988

17:20 Í fremstu röð

17:50 Músíkmolar -18:01 Jasmín & Jómbi

18:08 Hinrik hittir -

18:13 Friðþjófur forvitini

18:36 Tölukubbar - Átta - 18:41 Ég er fiskur

18:43 Hrúturinn Hreinn - Sögur úr Flóamýri

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Kveikur

20:45 poppstjörnur á skjánum - Tina Turner

21:05 Í mínu skinni

21:35 Bróðir

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Vítavert gáleysi

23:10 Kveikjupunktur

07:55 Heimsókn - 08:15 The Carrie Diaries

08:55 Bold and the Beautiful (8706:749)

09:15 NCiS - 09:55 Stelpurnar (11:20)

10:20 Um land allt (9:9)

10:55 Home Economics (7:22)

11:15 Feðgar á ferð (5:10)

11:35 Moonshine (2:8)

12:20 Neighbours (5:52)

12:45 Shark Tank (6:24)

13:25 The Dog House (4:9)

14:15 Masterchef USA (2:20)

14:55 Daisy Maskell: insomnia and Me

15:55 Alex from iceland (4:6)

16:05 Grey's Anatomy (17:20)

16:50 Grey's Anatomy

07:55 Heimsókn - 08:15 The Carrie Diaries

08:55 Bold and the Beautiful (8707:749)

09:20 Blindur bakstur (6:8)

09:55 Draumaheimilið (6:6)

10:25 Jamie's One pan Wonders (8:8)

10:50 Lego Masters USA (4:10)

11:30 Grand Designs: Australia (8:8)

12:20 Okkar eigið Ísland (5:8)

12:30 Neighbours - 12:55 Landnemarnir

13:30 Fantasy island - 14:10 professor T (6:6)

15:00 Hell's Kitchen - 15:40 Fyrsta blikið

16:15 Grey's Anatomy (19:20)

16:55 Grey's Anatomy (20:20)

17:40 Bold and the Beautiful (8707:749)

18:05 Neighbours (6:52)

18:25 Veður (290:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (290:365)

18:50 Sportpakkinn (283:365)

18:55 Ísland í dag (126:265)

19:10 Masterchef USA (3:20)

19:50 Shark Tank (7:24)

20:35 The Dog House (5:9)

21:25 B positive (7:16)

21:50 Friends (11:24)

The Cleaner (3:7)

21:30 Friends (11:25)

22:15 60 Minutes (3:52)

23:00 Vampire Academy (4:10)

23:45 La Brea (3:10)

00:25 La Brea (4:10)

01:10 Chapelwaite (1:10)

02:10 Masterchef USA (2:20)

02:50 Shark Tank - 03:35 The Dog House

22:10 Friends (11:24)

22:30 The Lovers (5:6)

22:55 Minx (8:8)

23:30 LXS (6:6)

23:55 Silent Witness (2:10)

00:45 Chucky (2:8)

01:30 Fantasy island (6:10)

02:10 professor T - 02:55 Hell's Kitchen

03:40 Grand Designs: Australia (8:8)

17:10 Everybody Hates Chris

17:30

17:50

Landakort
Skaginn
Tíufréttir
Veður
Silfrið
Í innsta hring
19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Ernir með ofurmátt 21:00
21:15
22:00
-
22:15
23:05
(18:20)
Bold and the Beautiful (8706:749)
Neighbours (5:52) 18:25 Veður (289:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (289:365) 18:50 Sportpakkinn (282:365) 18:55 Ísland í dag (125:265)
Hliðarlínan (3:5)
The Gentle Art of Swedish Death Cl. 20:30 Bupkis (3:8)
17:30
18:00
19:10
19:35
20:55
Stöð 2 SUNNUDAGUR 15.
MÁNUDAGUR 16.
ÞRIÐJUDAGUR 17. okTóbeR 01:35 Resistance 03:35 Tónlist 06:00 Tónlist 11:30 Dr. phil 12:10 Dr. phil 12:50 Dr. phil 13:30 Love island (US) 14:15 The Block 15:15 Bachelor in paradise
Everybody Hates Chris 17:30 The King of Queens
A Million Little Things
Love island (US) 19:30 Smakk í Japan 20:10 Come Dance With Me 21:00 The Equalizer 21:50 Billions 22:40 Godfather of Harlem 23:40 Your Honor 06:00 Tónlist - 12:00 Dr. phil 12:40 Heartland 13:25 Love island (US)
The Block
Tough As Nails
George Clarke's Flipping Fast
Everybody Hates Chris
The King of Queens
Dr. phil 18:35 Love island (US) 19:25 Heartland 20:10 Top Chef 21:00 The Rookie: Feds
CSi: Vegas 22:40 Seal Team 23:30 Your Honor 00:40 NCiS: Los Angeles 01:25 The Rookie: Feds - 02:10 CSi: Vegas 02:55 Seal Team - 03:40 Tónlist
phil
okTóbeR
okTóbeR
17:10
17:50
18:40
14:15
15:15
16:00
17:10
17:30
17:50
21:50
06:00 Tónlist - 12:00 Dr.
12:40 Heartland - 13:25 Love island (US)
14:15 The Block - 15:15 Survivor
16:25 The Neighborhood
The King of Queens
Dr. phil
18:35 Love island (US)
19:25 Heartland
FBi: international
FBi:
Wanted
Good Fight
Your Honor
NCiS: Los Angeles
FBi: international 02:00 FBi: Most Wanted
The Good Fight
Tónlist
20:10 Tough As Nails 21:00
21:50
Most
22:40 The
23:35
00:30
01:15
02:45
03:35

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR 18. okTóbeR

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Gettu betur 2007

15:05 Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988

16:00 Hvunndagshetjur

16:30 Kveikur - 17:05 Íslendingar

18:01 Hæ Sámur -18:08 Símon

18:13 Örvar og Rebekka - 18:24 Ólivía

18:35 Rán - Rún - Týnda skjaldbakan

18:40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:45 Lag dagsins

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:35 Kastljós

20:05 Kiljan

20:45 Myndlistin okkar

20:55 Lífið í höllinni

21:05 Bakhandarhögg - Breskir dramaþ. frá '23.

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Erlend húshjálp - Belgísk

heimildarmynd frá 2019. Á Filippseyjum tíðkast

að senda konur til útlanda til að vinna fyrir sér

og fjölskyldunni sem húshjálp.Oft eru þetta

mæður sem þurfa að skilja börnin sín eftir.

07:55 Heimsókn - 08:20 The Carrie Diaries

09:00 Bold and the Beautiful (8708:749)

09:20 Gulli byggir - 10:10 The Goldbergs

10:30 Masterchef USA (12:18)

11:10 Mig langar að vita (7:12)

11:25 Wipeout - 12:05 Framkoma (2:5)

12:30 Neighbours - 12:55 Í eldhúsi Evu (4:8)

13:30 Who Do You Think You Are? (5:8)

14:30 Um land allt (19:21)

14:50 Men in Kilts: A Roadtrip

15:20 Fantasy island (13:13)

16:05 Miðjan - 16:15 Hindurvitni (2:6)

16:45 The Heart Guy (6:10)

17:35 Bold and the Beautiful (8708:749)

18:00 Neighbours (7:52)

18:25 Veður (291:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (291:365)

18:50 Sportpakkinn (284:365)

18:55 Ísland í dag (127:265)

19:10 Sambúðin (1:6)

19:35 parental Guidance (6:9)

20:25 Dreamland (1:6)

20:50 Sullivan's Crossing (1:10)

21:35 The Lovers (6:6)

22:10 Friends (11:24)

23:00 The Traitors (2:11)

23:50 First Dates (6:32)

00:40 Temptation island (6:13)

01:20 American Horror Story: NYC (7:10)

01:55 The Midwich Cukoos (3:7)

02:40 Fantasy island (13:13)

03:25 The Goldbergs (15:22)

03:45 Men in Kilts: A Roadtrip

06:00 Tónlist

12:00 Dr. phil

12:40 Heartland

13:25 Love island (US)

14:15 The Block

15:10 George Clarke's Remarkable Renov.

15:55 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby

17:10 Everybody Hates Chris

17:30 The King of Queens

17:50 Dr. phil

18:35 Love island (US)

19:25 Heartland

20:10 Survivor

21:20 The Resident

22:10 Fire Country

23:00 Good Trouble - 23:50 Your Honor

00:35 NCiS: Los Angeles

01:20 The Resident - 02:05 Fire Country

02:50 Good Trouble - 03:35 Tónlist

TAXI Rangárþingi

FaSTeiGNiR TiL sÖLU

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is

sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðviku D ., fimmtu D . og föstu D . inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og vestur-skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is

Verð í fríi frá 10. - 25. okt.
Jón Pálsson
þjónusta
kaupendur
umsýslugjöld.
er
inn á
Okkur vantar allar tegundir eigna á söluskrá. Sanngjörn söluþóknun Gjaldfrjáls
fyrir
engin
b úko LLU
dreift frí TT
ÖLL heimili í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

Fréttir af Krabbameinsfélagi

V.-Skaftafellssýslu

Félagið hefur það helst að markmiði að styðja við einstaklinga sem fá krabbamein og fjölskyldur þeirra. Einnig að auka fræðslu og ráðgjöf til félagsmanna og samfélagsins um ýmislegt sem viðkemur heilsunni, forvörnum og krabbameinum.

Í október ár hvert er sérstakt árvekniátak á vegum Krabbameinsfélaga um allt land, Bleika slaufan. Tilgangurinn er að vekja athygli á krabbameini hjá konum en einnig að styðja við starfsemi félaganna.

Félagið okkar í V.-Skaftafellssýslu ætlar að vera sýnilegt í október og taka þátt í menningarhátíðum í heimahéraði með það að markmiði að kynna fyrir heimafólki hvað stendur því til boða hjá sínu félagi.

Á Regnbogahátíðinni í Vík um næstu helgi verður félagið með kynningu í Leikskálum laugardaginn 14. október frá kl. 11-16.

Á Uppskeru- og þakkarhátíð Skaftárhrepps verður félagið með kynningu 20.-21.október. Einnig verður Ljósaganga sömu helgi á Kirkjubæjarklaustri, staðsetning og tími auglýstur síðar.

Föstudaginn 27. október kl. 18 verður Ljósaganga í Vík þar sem gengið verður upp á Reynisfjall og myndaður ljósafoss á leiðinni niður. Þessi viðburður var einnig í fyrra og tókst afar vel, þátttaka var góð og skemmtileg stemming myndaðist í göngunni í rökkrinu.

Í mars stendur Krabbameinsfélagið svo fyrir árvekni varðandi krabbamein hjá körlum, Mottumars. Þá hyggst félagið okkar standa fyrir fræðslufyrirlestri um áföll og streitu.

Nýir félagar alltaf velkomnir og við viljum benda á Facebook síðu félagsins þar sem upplýsingar um viðburði koma fram.

Verum bleik fyrir okkur öll.

Stjórn Krabbameinsfélags

V.-Skaftafellssýslu

Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.