40. tbl. 2022 - 6. október

Page 1

Búkolla Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Michelin-kokkurinn Rúnar Pierre Heriveaux á ÓX, sérhannaði ómótstæðilegan haustborgara fyrir Grill 66, sem verður aðeins í boði í takmarkaðan tíma. Mitchell: 2x 90 g borgari • cheddar-ostur • jöklasalat • steiktur laukur • lauksulta dijon sinnep • heimagerð bbq-sósa • japanskt mæjó • kartöflubrauð

súkkulaðikaka með ferskum ávöxtum og þeyttum rjóma.

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu - FEBRANGVerð kr. 7.500 á mann. Greiða þarf fyrir 12.október inn á reikning 0182-26-1424, kt: 6704932109. Við gerum ráð fyrir rútum frá Hellu og Hvolsvelli. Hafið samband við Þórunni Ragnarsdóttur í síma 8925923 ef þið viljið far með rútu. Árshátíðin verður á Hótel Fljótshlíð, Smáratúni 20. október og hefst kl. 18:00. Hringur syngur fyrir okkur, verðlaunaafhending í púttinu og skemmtinefndin rúllar upp góðum skemmtiatriðum. Síðast en ekki síst mæta Vinir Jenna á svæðið og við syngjum og dönsum saman og höfum gaman! Einkar girnilegur matseðill: AðAlréttur: Ofnbakaður Lambahryggvöðvi með piparsósu, hasselback kartöflu og rauðlaukssultu. Eftirréttur: Frönsk
Síðasti séns til að sjá handverkssýninguna Margt verður til í kvenna höndum í Félagsheimilinu Goðalandi í Fljótshlíð Helgin 8.-9. okt er síðasta sýningarhelgi. Sýningin er opin frá 12.00 til 18.00 laugardag og sunnudag. Einnig er hægt að panta fyrir hópa á virkum dögum í síma 824 8889 eða netfangið mtrygg@ismennt.is Ekki láta þessa frábæru sýningu fram hjá ykkur fara. Opnunardagar í október 3. - 4. og 12. - 14. og 24. - 31. Sími 570 9211 - þegar vel er skoðaðSkoðunarstöðin á Hvolsvelli
Kort og dagskrá á www.ullarvikan.is hjá Spunasystrum fös. 7. & lau. 8.okt. kl. 12. - 18.00 Hárlaugsstaðir 2, Saurbær, Skinnhúfa, Kaldakinn, Holtsmúli, Lækjarbotnar, Vöðlar, Hrólfsstaðahellir, Þykkvabæjarklaustur. Opnar vinnustofur Erlingur Snær Loftsson Húsasmiður S: 868-9694 erlingursn@gmail.com Ekki hika við að hafa samband! Get bætt við mig verkefnum Rúðuskipti-rúðuviðgerðir ásamt annarri þjónustu við bílinn þinn. Vinnum fyrir öll tryggingafélög og höfum mikinn metnað fyrir því sem við gerum í okkar starfi. Tímapantanir í síma 487-5995, email amglyngas5@gmail.com eða á FB." AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf
Októberfest Októberfest 25áraKFR Óska eftir að kaupa lopapeysur. Vinsamlegast hafið samband í síma 6980048 eða aronma98@gmail.com

Móttökuritari óskast

í hlutastarf á HSU Rangárþingi

Helstu viðfangsefni og ábyrgð

Brjóstaskimun á vegum Landspítalans verður á Heilsugæslustöð Rangárþings Hvolsvelli dagana 12.-14. október 2022

• Móttaka, afgreiðsla og samskipti við skjólstæðinga.

• Símsvörun, ýmiss konar umsýsla og skráning gagna auk samskipta við aðrar deildir HSU.

• Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskilegt.

Samhæfingarstöð krabbameinsskimana (SKS) sér um allar boðanir og bókanir, ásamt því að senda svarbréf með niðurstöðum inn á island.is, þegar þær liggja fyrir. Síminn hjá SKS er 513-6700 og er opið kl. 08:30-12:00. Utan þess tíma má senda tölvupóst á: krabbameinsskimun@heilsugaeslan.is

• Starfið krefst hæfni og lipurðar í samskiptum, trúmennsku og nákvæmni í vinnubrögðum.

• Viðkomandi þarf að hafa góð tök á vinnu við tölvur.

• Viðkomandi þarf að hafa got vald á íslensku máli og þarf að geta átt tjáskipti á ensku.

Athugið að einungis skal panta tíma ef þú hefur fengið í pósti boð um þátttöku í brjóstaskimun.

Frekari upplýsingar um starfið

• Laust er til umsóknar 20% starf móttökuritara við Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Rangárþingi.

♥ Konur á aldrinum 40 til 69 ára fá boð um að mæta í bjóstaskimun á tveggja ára fresti. Konum 70 ára og eldri er frjálst að mæta í leit á tveggja ára fresti.

Starfistími er frá 08:00-16:00 alla föstudaga.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.

• Karlar jafnt sem konur eru hvattir til þess að sækja um starfið.

• Náms- og starfsferilskrá fylgi umsókn.

♥ Athugið að leghálsskimun er ekki lengur unnin sem hópleit samhliða brjóstaskimun. Þegar konur eru boðaðar í leghálsskimun hafa þær samband við sína heilsugæslustöð og panta tíma hjá ljósmóður í leghálsskimun.

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármálaog efnahagsráðherra og Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi hafa gert.

♥ Hægt er að panta tíma í leghálsskimun allt árið á heilsugæslustöð Rangárþings en brjóstaskimun er einungis einu sinni á ári.

Umsókn skal skilað rafrænt á vef HSU - www.hsu.is - undir flipanum laus störf

Umsóknarfrestur er til og með 20.08.2021

Ef þú ert ekki viss hvort þú hafir fengið bréf getur þú farið inn á mínar síður á www.island.is með rafrænum skilríkjum. Þar getur þú fundið upplýsingar um hvenær þú fórst síðast í skoðun og hvort þú ættir að mæta nú.

Nánari upplýsingar veitir: Rán Jósepsdóttir - ran.josepsdottir@hsu.is Sími 432 2700.

Brjóstaskimun/Krabbameinsleit
Gallerý pizza Sími: 487-8440 TILBOÐ Ve Fju R Spicy kjúklingavefja Kjúklingavefja Nautavefja kr. 1800 TILBOÐ Ve Fju R málT íð m/frönskum og kokteilsósu kr. 2490 La S agna með brauðstöngum kr. 3590 Snit SEL m/frönskum, kokteilsósu og bernaise kr. 3290 aS íu R étti R ni R sívinsælu - Þriggja rétta rækjur, sveet chili kjúklingur og vorrúllur m/grjónum og sósu kr. 2790 á mann (aðeins afgreitt fyrir tvo eða fleiri) Stakir réttir rækjur, sveet chili kjúklingur eða vorrúllur m/grjónum og sósu kr. 2000

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi ytra Rangárþing ytra Fyrir

auglýsing um skipulagsmál

Rangárþingi ytra

Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst niðurstaða sveitarstjórnar að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.

uxahryggur 1 lóð, l219337, breyting á texta greinargerðar í aðalskipulagi

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 14.9.2022 að gerð verði nauðsynleg breyting á aðalskipulagi sveitarfélagsins þar sem uppfærðir verði skilmálar um gistingar í texta greinargerðar undir Verslunar- og þjónustusvæði VÞ6, þar sem svæðið er stækkað úr 3 ha í 5 ha. Jafnframt fjölgar gistiplássum úr 10 í 15 talsins. Deiliskipulag er í vinnslu. Breytingin liggur frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu, hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykjavík og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is

Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is

okkur öll!
í

okTóbeR

Sjónvarpið

13:00 Heimaleikfimi

13:10 Kastljós

13:35 Útsvar 2014-2015(Rangárþing ytraSkagafjörður)

14:40 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991

16:05 Eldað með Ebbu

16:30 Brautryðjendur(Margrét Guðnadóttir)

17:00 Ekki gera þetta heima

17:30 Landinn

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Listaninja(

18:41 Tilfinningalíf

18:43 KrakkaRÚV - Tónlist

18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:00 Græna röðin með Sinfó

21:10 Tuskubrúða

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Neyðarvaktin - 23:05 Um Atlantsála

07:55 Heimsókn (1:16)

08:20 The Mentalist (24:24)

09:05 Bold and the Beautiful (8448:749)

09:25 Cold Case (1:23)

10:10 Shrill (3:8)

10:30 Britain's Got Talent (7:18)

11:30 Hestalífið (3:6)

11:45 Skítamix (5:6)

12:10 Dýraspítalinn (6:6)

12:35 Nágrannar (8849:58)

13:00 Family Law (3:10)

13:40 30 Rock (17:21) - 14:00 Fávitar (3:6)

14:15 Ultimate Veg Jamie (1:6)

15:05 Grand Designs: Australia (3:8)

15:50 The Heart Guy (5:8)

16:40 Matarboð með Evu (6:8)

17:10 Men in Kilts: A Roadtrip with Sam and Graham (7:8)

17:35 Bold and the Beautiful (8448:749)

18:00 Nágrannar (8849:58)

18:27 Veður (279:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (279:365)

18:50 Sportpakkinn (274:365)

18:55 Ísland í dag (163:265)

19:10 Temptation Island (7:12)

20:00 Camp Getaway (3:8)

20:45 The PM's Daughter (7:10)

21:10 La Brea (2:14) - 22:00 Chucky (1:8)

22:45 Real Time With Bill Maher (29:35)

23:40 A Very British Scandal (2:3)

00:45 Blinded (1:8) - 01:30 A Teacher (2:10)

01:55 The Mentalist - 02:40 Cold Case (1:23)

03:20 Shrill - 03:45 30 Rock (17:21)

06:00 Tónlist

12:00 Dr. Phil

12:45

The Late Late Show

13:30 Love Island

14:30 Bachelor in Paradise

15:50 The Block

16:55 90210

17:40 Dr. Phi

18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island

20:10 Matarboð

20:50 The Resident

21:40 Dan Brown's The Lost Symbol

22:30 Walker - 23:15 The Late Late Show

00:20 Love Island - 01:10 FBI: International

01:55 Chicago Med

02:40 The Resident

03:25 Dan Brown's The Lost Symbol

04:10 Walker

04:55 Tónlist

13:00 Heimaleikfimi

13:10 Kastljós

13:30 Útsvar 2014-2015(Borgarb. - Seltj.)

14:35 Manstu gamla daga?

15:15 Tónstofan

15:50 Líkamstjáning - Farsímaþræll

16:25 Ferðastiklur(Vestur-Skaftafellssýsla)

17:15 Nærumst og njótum

17:45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv.

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Ósagða sagan(Horrible Histories VIII)

18:29 Lúkas í mörgum myndum

18:35 Húllumhæ

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Verum vinir - mannvinasöfnun Rauða

kross Íslands - Söfnunarþáttur í beinni

útsendingu

22:00 Danny Collins - Bandarísk kvikmynd. Danny Collins er rokkstjarna á efri árum sem má muna sinn fífil fegri. - 23:45 Allied

07:55 Heimsókn (2:16)

08:15 The Mentalist (1:22)

08:55 Bold and the Beautiful (8449:749)

09:15 Cold Case (2:23)

10:00 Girls5eva (4:8)

10:30 Hindurvitni (4:6)

10:50 Rax Augnablik (32:35)

11:00 10 Years Younger in 10 Days (18:19)

11:45 30 Rock (11:13)

12:05 30 Rock (8:15)

12:30 Nágrannar (8850:58)

12:50 Ég og 70 mínútur (4:6)

13:20 All Rise (10:17)

14:05 First Dates Hotel (1:6)

14:50 The Bold Type (4:6)

15:30 The Dog house (5:8)

16:20 30 Rock (5:21)

16:40 Real Time With Bill Maher (29:35)

17:35 Bold and the Beautiful (8449:749)

18:00 Nágrannar (8850:58)

18:27 Veður (280:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (280:365)

18:50 Sportpakkinn (275:365)

19:00 Stóra sviðið (2:8)

19:50 The Masked Dancer (2:8)

21:00 As Luck Would Have It

22:25 Brahms: The Boy II

23:50 Hellboy: Rise of the Blood Queen

01:45 Voyagers

03:30 The Mentalist (1:22)

04:30 Cold Case (2:23)

05:15 30 Rock (11:13)

05:35 30 Rock (8:15)

06:00 Tónlist

12:00 Dr. Phil

12:45 The Late Late Show

13:30 Love Island

14:30 Best Home Cook

15:30 The Block

16:55 90210

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island

20:10 Bachelor in Paradise

21:40 Indiana Jones and the Temple of Doom - 23:35 Silence

00:00 Love Island

00:50 FBI: International

01:35 Chicago Med

02:20 Law and Order: Organized Crime

03:05 American Rust

04:00 Halo

04:50 Tónlist

07:05 Smástund - 10:00 Ævar vísindamaður

10:25 Bæir byggjast(Vestmannaeyjar)

11:15 Ferðin heim

12:10 Græna röðin með Sinfó

13:10 Af hverju þyngist ég?

14:00 Landinn

14:30 Nýbakaðar mæður 15:00 Leiðin á HM 15:30 Kiljan 16:10 Tímaflakk 17:00 Undraheimur ungbarna 18:00 KrakkaRÚV

18:01 Lesið í líkamann 18:29 Hönnunarstirnin 18:45 Landakort 18:52 Lottó 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:35 Veður 19:45 Siggi Sigurjóns 20:30 Hetty Feather 21:00 Sumarið 1993 - Spænsk bíómynd 22:40 The Master

08:00 Barnaefni

11:05 Denver síðasta risaeðlan (21:52)

11:20 Angry Birds Stella (10:13)

11:25 Hunter Street (19:20)

11:45 Blindur bakstur (4:8)

12:25 Bold and the Beautiful (8445:749)

14:15 American Dad - 14:35 GYM (4:8)

15:00 The Masked Dancer (2:8)

16:05 Franklin & Bash (4:10)

16:50 Stóra sviðið (2:8)

16:50 Gulli byggir (6:8)

18:27 Veður (281:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (281:365)

18:50 Sportpakkinn (276:365)

19:00 Kviss (6:15)

19:45 Hotel Transylvania 2 - Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.

21:15 Extra Ordinary - Drepfyndin hrollvekja frá 2019.

22:45 The Clovehitch Killer - Dularfull og spennandi glæpamynd frá 2018 með Dylan McDermott í aðalhlutverki. - Tyler Burnside er skáti og skyldurækinn sonur manns sem er áberandi í samfélaginu. Hann býr í rólegum bæ í Kentucky þar sem fátt gerist en hann á þó sína skuggahlið.

00:30 Under the Silver Lake - Spennandi glæpamynd. Kvöld eitt kemur hinn 33 ára gamli Sam að dularfullri konu á sundi í sundlauginni við heimili hans.

02:45 Hunter Street (19:20)

03:10 Simpson-fjölskyldan (11:22)

03:30 American Dad - 03:50 Franklin & Bash

06:00 Tónlist

10:00 Dr. Phil

10:30 Dr. Phil

11:00 Love Island

12:00 The Block

13:30 Man. City - Southampton BEINT Bein útsending

16:55 90210

17:40 Top Chef

18:25 American Housewife

18:50 Man with a Plan - Adam kemst að því að það er erfiðara en að segja það að ala upp þrjú ung börn sín.

19:10 Love Island

20:10 Bachelor in Paradise

21:40 What Men Want 23:33 12 Strong

02:20 Love Island

03:10 Mission: Impossible III 05:00 Tónlist

FIMMTUDAGUR 6. okTóbeR FÖSTUDAGUR 7.
LAUGARDAGUR 8. okTóbeR
Stöð 2

Sjónvarpið

07:15 KrakkaRÚV

10:00 Serengetí - Örlög

10:55 Landvarðalíf

11:00 Silfrið

12:10 Menningarvikan

12:35 Siggi Sigurjóns

13:20 Söngvaskáld(Ragnhildur Gísladóttir)

14:10 Jörðin séð úr geimnum

15:00 Leiðin á HM

15:30 Kveikur

16:10 Fólk og firnindi

17:15 Útúrdúr

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Stundin okkar

18:50 Tónaflóð

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Landinn

20:15 Bæir byggjast

21:05 Sanditon

21:55 Mæðradagurinn - Bresk kvikmynd

23:25 Silfrið

08:00 Barnaefni - 11:20 K3 (2:52)

11:30 Náttúruöfl (6:25)

11:35 Are You Afraid of the Dark? (3:3)

12:20 Nágrannar (8846:58)

14:10 30 Rock (15:21) -14:30 B Positive

14:50 City Life to Country Life (4:4)

15:40 Dementia & Us (1:2)

16:40 Húgó (2:4)

16:50 Kviss (6:15)

16:50 60 Minutes (7:52)

18:27 Veður (282:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (282:365)

18:50 Sportpakkinn (277:365)

19:00 Gulli byggir (7:8)

19:45 Grand Designs: Australia (4:8)

20:35 The Heart Guy (6:8)

21:30 A Very British Scandal (3:3)

22:30 Blinded (2:8)

23:15 McDonald and Dodds (2:3)

Léttur og stórgóður breskur sakamálaþáttur í þremur hlutum sem fjallar um afar ólíkt rannsóknarlögregluteymi sem rannsakar flókin sakamál í hinum sögufræga bæ Bath.

00:45 Queen Sugar (7:10)

01:25 Fires (2:6)

02:20 Are You Afraid of the Dark? (3:3)

03:05 30 Rock (15:21)

03:25 B Positive (8:22)

03:45 City Life to Country Life (4:4)

Fylgst er með nokkrum fjölskyldum sem búa á afskekktum stöðum á Bretlandi sem hafa valið sér einfaldan lífsstíl langt í burtu frá hröðu borgarlífinu.

06:00

Tónlist

10:00 Dr. Phil

10:30 Bachelor in Paradise

12:00 Bachelor in Paradise

14:30 Top Chef

15:15 The Block

17:00 90210

17:45 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby

18:45 Matarboð

19:20 Love Island (US)

20:20 Systrabönd

21:05 Law and Order: Organized Crime

21:55 Yellowstone - Dramatísk þáttaröð með

Kevin Costner í aðalhlutverki.

22:50 American Rust

23:50 Halo

01:38 Love Island (US)(

02:28 Mission: Impossible - Ghost Protocol

04:38 Tónlist

13:00 Heimaleikfimi - 13:10 Fólkið í landinu

13:30 Útsvar 2014-2015

14:35 Sjónleikur í átta þáttum

15:20 Af fingrum fram - 16:00 Mamma mín

16:15 Húsbyggingar okkar tíma

16:55 Silfrið - 18:00 KrakkaRÚV

18:01 Hrúturinn Hreinn

18:08 Vinabær Danna tígurs

18:20 Skotti og Fló -18:27 Blæja

18:34 Sögur snjómannsins

18:42 Eldhugar - Frances Glessner Lee

18:45 Krakkafréttir - 18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Jörðin séð úr geimnum

20:55 Villtir leikfélagar

21:10 Lea

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Helgistaðir

23:15 Leiðin á HM(Danmörk og Túnis)

23:45 Leiðin á HM

07:55 Heimsókn (3:16)

08:30 The Mentalist (2:22)

09:15 Bold and the Beautiful (8450:749)

09:35 NCIS (11:16)

10:20 Rikki fer til Ameríku (4:6)

10:40 Um land allt (8:21)

11:05 Falleg íslensk heimili (5:9)

11:35 Fávitar (4:6)

11:55 The Goldbergs (19:22)

12:15 Last Man Standing (21:21)

12:35 Nágrannar (8851:58)

13:00 30 Rock (11:21)

13:20 Shark Tank (5:22)

14:05 Bump (7:10)

14:35 Eldhúsið hans Eyþórs (9:9)

15:00 First Dates (10:27)

15:45 Grand Designs (4:8)

16:35 Race Across the World (1:6)

17:35 Bold and the Beautiful (8450:749)

17:55 Nágrannar (8851:58)

18:27 Veður (283:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (283:365)

18:50 Sportpakkinn (278:365)

18:55 Ísland í dag (164:265)

19:10 Allskonar kynlíf (6:6)

19:35 Dementia & Us (2:2)

20:35 McDonald and Dodds (3:3)

22:05 Queen Sugar (8:10)

22:50 Chapelwaite (2:10)

23:40 60 Minutes - 00:25 I'm Coming (6:8)

00:40 Hell's Kitchen - 01:25 Liar (5:6)

02:10 The Mentalist - 02:50 NCIS (11:16)

03:35 30 Rock - 03:55 Shark Tank (5:22)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:45 The Late Late Show

13:30 Love Island

14:30 A Million Little Things

15:15 The Block

16:55 90210

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island

20:10 Top Chef

21:00 The Rookie

21:50 Seal Team

22:40 Resident Alien

23:30 The Late Late Show

00:40 Love Island

01:30 FBI: International

02:15 Chicago Med

03:00 The Rookie

03:45 Seal Team

04:30 Resident Alien - 05:15 Tónlist

13:00 Heimaleikfimi - 13:10 Kastljós

13:35 Útsvar 2014-2015(Akran. - Reykjavík)

14:40 Fyrir alla muni 15:15 92 á stöðinni 15:35 Kiljan 16:15 Soð í Dýrafirði 16:30 Menningarvikan 17:00 Íslendingar

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Bakað í myrkri 18:30 Litlir uppfinningamenn 18:38 Bitið, brennt og stungið 18:45 Krakkafréttir 18:50 Lag dagsins 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Dagur núll 21:00 Trúður 21:30 Heimurinn er minn 22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Baptiste - 23:20 Eldflaugasumar

07:55 Heimsókn - 08:20 The Mentalist (3:22)

09:00 Bold and the Beautiful (8451:749)

09:20 Jamie's Easy Meals for Every Day

09:45 Best Room Wins (5:10)

10:25 Ireland's Got Talent (7:11)

11:30 Fávitar (5:6) - 11:45 Grey's Anatomy

12:25 Nágrannar (8852:58)

12:50 30 Rock (16:22)

13:10 The Great British Bake Off (3:10)

14:15 10 Years Younger Changed My Life

15:00 Wipeout (2:20)

15:40 Supergirl (5:20)

16:20 The Masked Singer (1:8)

17:45 Bold and the Beautiful (8451:749)

18:00 Nágrannar (8852:58)

18:27 Veður (284:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (284:365)

18:50 Sportpakkinn (279:365)

18:55 Ísland í dag (165:265)

19:10 Shark Tank (6:22)

19:55 Masterchef USA (1:20)

20:35 The Goldbergs (20:22)

21:00 Bump (8:10)

21:25 I'm Coming (7:8)

22:15 Last Week Tonight with John Oliver 22:15 Monarch (4:11)

22:55 Swimming with Sharks (3:6)

23:20 Unforgettable (16:22)

00:05 Prodigal Son (4:13)

00:45 Silent Witness - 01:40 The Mentalist 02:20 Jamie's Easy Meals for Every Day

02:45 Best Room Wins

03:25 Grey's Anatomy (17:20)

06:00Tónlist

12:00 Dr. Phil

12:45 The Late Late Show

13:30 Love Island

14:30 Survivor

15:15 The Block

16:55 90210

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island

20:10 A Million Little Things

21:00 CSI: Vegas 21:50 Bull

22:40 The Ch - 23:40 The Late Late Show

00:15 Love Island

01:05 FBI: International

01:50 Chicago Med

02:35 CSI: Vegas

03:20 Bull

04:05 The Chi - 05:00 Tónlist

Stöð 2 SUNNUDAGUR 9. okTóbeR MÁNUDAGUR 10. okTóbeR ÞRIÐJUDAGUR 11. okTóbeR

Sjónvarpið

13:00 Heimaleikfimi - 13:10 Kastljós

13:35 Útsvar 2014-2015 - 14:40 Söngvaskáld

15:35 Baðstofuballettinn

16:05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins

16:20 Bæir byggjast(Hafnarfjörður)

17:10 Orðbragð III - 17:35 Þú ert hér

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Hundurinn Ibbi

18:05 Hæ Sámur - 18:12 Lundaklettur

18:19 Víkingaprinsessan Guðrún

18:24 Lestrarhvutti - 18:31 Skotti og Fló

18:38 Minnsti maður í heimi

18:40 Krakkafréttir

18:45 Lag dagsins(KK og Bríet - Vegbúi)

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Kiljan

20:45 Táknræn tjáning

21:10 Nútímafjölskyldan

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Parkinson - kraftaverkameðferð? F. hluti

23:15 Í saumana á Shakespeare

07:55 Heimsókn (5:16) - 08:20 The Mentalist

09:00 Bold and the Beautiful (8452:749)

09:20 Cold Case - 10:05 Masterchef USA (1:18)

10:45 Um land allt (6:8)

11:25 Besti vinur mannsins (4:10)

11:45 Fávitar - 12:00 30 Rock (1:21)

12:25 Nágrannar (8853:58)

12:45 30 Rock - 13:05 The Goldbergs (1:22)

13:30 Ísskápastríð (8:10)

14:00 Lóa Pind: Battlað í borginni (4:5)

14:45 Gulli byggir (9:9)

15:40 Camp Getaway (3:8)

16:20 Temptation Island (8:11)

17:00 Last Week Tonight with John Oliver

17:35 Bold and the Beautiful (8452:749)

18:00 Nágrannar (8853:58)

18:27 Veður (285:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (285:365)

18:50 Sportpakkinn (280:365)

18:55 Ísland í dag (166:265)

19:20 Húgó (3:4)

19:40 Grey's Anatomy (1:20)

20:25 Monarch (5:11)

21:10 Swimming with Sharks (4:6)

21:35 Unforgettable (17:22)

22:20 La Brea (2:14)

23:05 Chucky (1:8)

23:50 The PM's Daughter (7:10)

00:15 Absentia - 00:55 MacGruber (5:8)

01:25 S.W.A.T. - 02:05 The Mentalist (4:22)

02:45 Cold Case

03:30 30 Rock (1,2:21)

04:10 The Goldbergs (1:22)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

12:45 The Late Late Show

13:30 Love Island - 14:30 Matarboð

15:10 The Block

16:55 90210

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Love Island Australia

20:10 Survivor

21:00 Transplant

21:50 Yellowjackets

22:50 Queen of the South

23:35 The Late Late Show

00:25 Love Island

01:15 FBI: International

02:00 Chicago Med

02:45 Transplant

03:30 Yellowjackets

04:30 Queen of the South

05:15 Tónlist

Sanngjörn söluþóknun Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá. FASTEIGNIR tiL SÖLu Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali Sími: 487-5028 Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 svartlist@simnet.is TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll
Stöð 2
Meirapróf, endurmenntun og akstursþjálfun okuland.is Fjölheimum Tryggvagötu 13 800 Selfossi MIÐvIkUDAGUR 12. okTóbeR Skilafrestur á auglýsingum í BÚKOLLU er fyrir kl. 16 á mánud

HAUSTSTEFNA

ODDAFÉLAGSINS

Hauststefna Oddafélagsins um Oddarannsókn verður haldin í Menningarsalnum á Hellu, Dynskálum 8, föstudaginn 7. október kl. 13.15. Allir eru velkomnir.

Fyrri hluti stefnunnar verður kynning á framvindu Oddarannsóknar í sagnfræði-, bókmennta- og fornleifarannsóknum. Seinni hluti stefnunnar eru þrír fyrirlestrar á ensku m.a. um Odda sem kirkju- og lærdómsmiðstöð. Útdráttum á íslensku verður dreift til gesta.

Hauststefnan hefst kl. 13:15 og lýkur um kl. 17.00.

Dagskrá:

Kynning: Oddarannsóknin:

Helgi Þorláksson

Um sagnfræðiþáttinn:

Sverrir Jakobsson

MA verkefni bókmenntanema:

Oddur Pálsson

Fyrirspurnir og umræður

Fornleifarannsóknir 2022. Kristborg Þórsdóttir

Fyrirspurnir og umræður

Hlé með kaffi kl. 14:15 (30 mín.)

Fyrirlestrar:

Elizabeth Marie Walgenbach, Árnastofnun „Bishop Árni Þorláksson, Oddi, and the Kristinréttr Árna“.

Kirsi Leena Salonen, Björgvinjarháskóla:

„Medieval Parish Formation and Right to Church Property – in Oddi and Elsewhere“.

Jón Viðar Sigurðsson, Óslóarháskóla:

„Oddi and Other Centres of Learning in the High and Late Middle Ages“.

5 mín. umræður og fyrirspurnir eftir hvert erindi. Almennar umræður um efni ráðstefnunnar og Oddarannsókinan.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.