40. tbl. 2023 - 5. október

Page 1

Verið velkomin

Sími: 487-8440

Opinn félagsfundur - Hestamannafélagið Geysir

Stjórn Hestamannafélagsins Geysis

boðar til opins félagsfundar til þess að

ræða það sem brennur á félagsmönnum um starf félagsins á komandi misserum.

Fundurinn verður haldinn í Rangárhöllinni

á Hellu þriðjudaginn 10. október kl. 20.

Stjórnin

5. - 11. október · 27. árg. 40 tbl. 2023
Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mánud.- fimmtud. frá kl. 9 -12 og 13 -16 Föstud. frá kl. 9 -12 og 13 -15 Gallerý pizza
Búkolla
20% afsláttur af öllum pizzum af matseðli út október

Dagur sauðkindarinnar

í Rangárvallasýslu

fer fram laugardaginn 14. október

í Reiðhöllinni Skeiðvangi á Hvolsvelli.

Fjáreigendur milli Þjórsár og Markarfljóts mega mæta með fé til sýningar.

Dómar byrja kl. 10:00 - Sýningin hefst kl. 13:00

Þau lömb sem hafa náð hæstu dómum í haust verða kölluð inn, en auk þess má koma með 5 lömb af hvoru kyni frá hverjum bæ.

Dómur á hverju lambi kostar 500,-

Verðlaun verða veitt fyrir eftirfarandi:

Besta hyrnda lambhrútinn. Besta kollótta lambhrútinn.

Bestu kollóttu gimbrina. Bestu hyrndu gimbrina.

Besta veturgamla hrútinn úr kynbótamati ársins 2022.

Bestu 5. vetra ána úr kynbótamati ársins 2022.

Ræktunarbú ársins 2022. Þykkasta bakvöðva sýningarinnar.

Og síðast en ekki síst Litfögurstu gimbrina - valda af áhorfendum.

Bændur eru hvattir til að koma með litfögur lömb í litasamkeppnina.

Markaðsborð verða á staðnum og þeir sem vilja selja handverk sitt er velkomið að koma og bjóða það til sölu í salnum.

Happdrætti með veglegum vinningum.

SS styrkir sýninguna með því að gefa gestum kjötsúpu.

Skráning og frekari upplýsingar hjá Stefáni 896-8523 og á Facebook: Dagur sauðkindarinnar

Félag Sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

Midgard á Hvolsvelli

kynnir með miklu

stolti:

Guðmundur Pétursson mætir

aftur með sína blues töfra

6. október kl 21:00

Guðmundur (Gummi p) kom til okkar í

vetur og negldi í eina albestu tónleika sem

við höfum hýst á Midgard!

Nú er komið að því að endurtaka leikinn.

Í þetta skiptið fær hann hina

Argentínsku Vanesa Harbek með sér í lið.

Verð aðeins 3.500 kr

Endilega

fylgist með flottri

viðburðardagskrá

í veturMargt spennandi

á döfinni!

Midgard á Hvolsvelli

allt að gerast hjá febranG

Leikhúsferð. Níu líf Bubba Mortens. Í þessari stórsýningu leggja

leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.

Við ætlum í Borgarleikhúsið 11. nóvember. Sýningin er kl. 20 - 23. Rúta frá

N1 á Hvolsvelli kl. 17:30, síðan bílaplanið á Hellu og Vegamót.

Verð (sýning og rúta) kr. 11.000. Greiðist fyrir 10.10. Merkið greiðsluna

Níu líf.

ÁrshÁtíðin verður sunnudaginn 29. okt. kl. 18 að Hellishólum. Matur, púttverðlaun, skemmtiatriði. Hlynur Snær annast dansmúsíkina.

Matur: Nautalund og meðlæti, eftirréttur: Súkkulaði- og Amaretto kaka með vanilluís.

Rúta kl. 17:15 frá Vegamótum, síðan bílaplanið Hellu og N1 Hvolsvelli.

Verð kr. 8.000 (rúta innifalin). Greiðist fyrir 15.10.

Merkið greiðsluna: Árshátíð. Ef þú vilt far með rútu merkir þú: Árshátíð+rúta.

JóLahLaðborðið verður laugardaginn 2. des. á einu glæsilegasta hóteli landsins, Landhótel í Landsveit kl. 18. Maturinn kemur frá

Undrakokkum í Múlakaffi. Ljúf jólatónlist undir borðum.

Rúta frá N1 á Hvolsvelli kl. 17:15, síðan bílaplanið á Hellu og Vegamót. Verð kr. 10.000 (rúta innifalin). Greiðist fyrir 15.11. Merkið greiðsluna: jólahlaðborð. Ef þú vilt far með rútu merkir þú: Jólahlaðborð + rúta.

Félagsmenn greiði fyrir þessa viðburði inn á reikning FEBRANG 0182-05-570089, kt. 670493-2109. FEBRANG tekur þátt í kostnaði.

Geymið auglýsinguna stjórn febranG

Miðvikudaginn 11. október kl. 9

Hilton Nordica

Leyfum okkur græna framtíð

Haustfundur Landsvirkjunar

Ávarp

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

Erindi

Jóna Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Samfélags og umhverfis

Gunnar Guðni Tómasson framkvæmdastjóri Vatnsafls

Sveinbjörn Finnsson forstöðumaður verkefnaþróunar og ráðgjafar

Jónas Hlynur Hallgrímsson sérfræðingur í viðskiptagreiningu og þróun markaða

Pallborð

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri

Hörður Arnarson forstjóri

Fundarstjóri

Þóra Arnórsdóttir forstöðumaður samskipta

Skráning á landsvirkjun.is

Markaðs- og kynningarfulltrúi

Rangárþing ytra óskar eftir að ráða öflugan og drífandi einstakling í starf markaðs- og kynningarfulltrúa. Um fjölbreytt og margþætt framtíðarstarf er að ræða sem krefst góðrar færni á ýmsum sviðum, m.a. í tengslum við umsjón viðburða, kynningar- og útgáfumál og ritstjórn heimasíðu sveitarfélagsins. Starfshlutfall er 100%.

Helstu verkefni og ábyrgð:

• Ábyrgð á og umsjón með markaðs-, upplýsinga- og kynningarmálum

• Verkefnastjórnun og umsjón með framkvæmd viðburða, s.s. Töðugjöld, 17.

júní á Hellu og árshátíð sveitarfélagsins

• Umsjón með vef- og samfélagsmiðlum sveitarfélagsins

• Þátttaka í markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd og öðrum nefndum eftir atvikum

• Samskipti við ýmsa hagsmunaaðila

• Önnur tilfallandi sérverkefni, s.s. á sviði ferðamála, stefnumótunar og skýrslugerðar

Menntunar- og hæfniskröfur:

• Háskólamenntun sem nýtist í starfi

• Menntun og/eða reynsla á sviði viðburðaog verkefnastjórnunar er kostur

• Þekking á svæðinu og nærsamfélaginu er æskileg

• Reynsla af umsjón og uppbyggingu vefsvæða er kostur

• Þekking eða reynsla af framsetningu kynningarefnis er kostur

• Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni

• Sjálfstæði í vinnubrögðum og góðir skipulagshæfileikar

• Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti er skilyrði

Hjá Rangárþingi ytra starfa um 150 manns hjá hinum ýmsu stofnunum en skrifstofa sveitarfélagsins er staðsett á Hellu. Nánari upplýsingar um má finna á www.ry.is.

Umsóknarfrestur er til og með 16. október. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir gilda í sex mánuði frá dagsetningu auglýsingar. Allir áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Nánari upplýsingar veita Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225.

Deildarstjóri við Laugaland í Holtum með starfsstöð á Lækjarbakka

Staða deildarstjóra við Laugalandsskóla í Holtum er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu er felur í sér kennslu skjólstæðinga sem vistast á meðferðarheimilinu Lækjarbakka á Rangárvöllum.

Leitað er að starfsmanni sem er reiðubúinn að ganga til liðs við samhentan hóp starfsfólks sem innir af hendi skemmtileg og krefjandi störf með skjólstæðingum Lækjarbakka.

Helstu verkefni:

• Umsjón með einstaklingsnámskrá skjólstæðinga

• Kennslu helstu námsgreina grunnskólanemenda

• Aðstoða skjólstæðinga sem ekki eru á grunnskólaaldri að sækja um fjarnám

• Aðstoða skjólstæðinga sem ekki eru á grunnskólaaldri við nám í fjarnámi

• Önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur:

• Kennaramenntun æskileg

• Þekking og reynsla af meðferðarúrræðum BOFS

• Önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg

• Þekking á ART og MST

• Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum.

• Góð reynsla af starfi á meðferðarheimili nauðsynleg

• Ríkuleg hæfni í mannlegum samskiptum

Hreint sakavottorð og bílpróf eru skilyrði.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Yngvi Karl Jónsson, skólastjóri Lauglandsskóla í síma 487-6540 eða 862-9530.

Einnig á netfanginu yngvikarl@laugaland.is

Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Umsóknir skulu sendar á netfangið yngvikarl@laugaland.is.

Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Umsóknarfrestur er til og með 12. október 2023.

Gallerý pizza Nýtt Nýtt í Asísku réttunum

þri GG ja rétta rækjur, nautavorrúllur og sweetchilli-kjúklingur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu (aðeins afgreitt fyrir tvo eða fleiri) 2.890 kr á mann

rækjur m/hrisgrjónum súrsæt sósa og soyasósa sweetchillikjúklingur m/hrísgrjónum og

vorrúllur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu

kr

Núðlur m/kjúkling og hrísgrjónum soyasósu

kr núðlur með nautakjöti og hrísgrjónum

kr

í ostrusósu m/hrísgrjónum

NÝtt - NÝtt

stakir
réttir
soyasósu
2.890
soyasósu 2.990
kjúklingur
og soyasósu 2.890
kjötbollur
2.890
2.990
kr
í ostrusósu, sweet chilli, eða hoisinsósa
kr
kjúklingur
m/hrísgrjónum
soyasósu 2.890
kjúklingur í sítrónusósu m/hrísgrjónum og soyasósu 2.890
í appelsínusósu
og
kr
kr
Verið velkomin NÝ tt - NÝ tt kjúklingaborgari, m/barbeque sósu, bearnice sósu, spicy sósu eða hvítlaukssósu franskar og kokteilsósa 2.990 kr Sími: 487-8440 Minnum á pizza- hlaðborðið í hádeginu á föstudögum H a M bor G arar 4 ostborgarar, stór franskar, 2 l. gos 90 7.490 kr NÝ tt - NÝ tt Lasagne með hvítlauksbrauði 3.290 kr 2.990 kr 4 V efj U r 2 spicy vefjur / 2 nautavefjur stór franskar, 2 l gos 7.490 kr Tak
E away T i L boð
SólSetur ehf Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999 Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa. Kristinn Garðarsson - Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 & 860 2802 Vélsópun - Stíflulosun Lagnamyndun - Dæling 892-2136 Búkollu er dreift frítt inn á Öll heimili í rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
seljalandsfosstaxi@gmail.com 847 9600 ta X i Suðurlandi 7 farþegar Óli Kristinn Skoðunardagar í október Sími 570 9211 - þegar vel er skoðaðSkoðunarstöðin á Hvolsvelli 2. til 6. og 23. til 31. Kvöldmessa í Oddakirkju kl. 20:00. Oddaprestakall sunnudaginn 8. október Sunnudagaskóli kl. 11:00 í Safnaðarsalnum á Hellu. Sr. Elína

Ö LL almenn prentþjónusta

✓ Reikningar

✓ Bréfsefni

✓ Nafnspjöld

✓ Umslög

✓ Bæklingar

✓ Boðskort

o.fl. o.fl.

Sími 487 5551

svartlist@simnet.is

prentsmiðjan Svartlist

Sjónvarpið

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós - 14:00 Gettu betur 2006

15:10 Á tali við Hemma Gunn

15:55 Gott kvöld

16:45 Tobias og sætabrauðið - Tyrkland

17:15 Djöflaeyjan

17:45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv.

18:01 Barrumbi börn - 18:24 Maturinn minn

18:34 Bitið, brennt og stungið

18:41 Jógastund

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Betri svefn

20:55 Landakort

21:05 Kæfandi ást

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Kennarinn

23:15 Síðasta konungsríkið

07:55 Heimsókn (21:40)

08:15 The Carrie Diaries (4:13)

08:55 Bold and the Beautiful (8699:749)

09:15 Gulli byggir (3:9)

10:05 Besti vinur mannsins (7:10)

10:30 Friends - 10:50 The Traitors (1:12)

11:50 The Cabins (12:18)

12:35 Impractical Jokers (4:25)

12:55 Nágrannar (8903:58)

13:20 Family Law - 14:05 Samstarf (4:6)

14:25 The Sandhamn Murders

15:55 The Masked Dancer (2:8)

17:00 Home Economics (6:13)

17:25 Nágrannar (8903:58)

17:50 Bold and the Beautiful (8699:749)

18:25 Veður (278:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (278:365)

18:50 Sportpakkinn (271:365)

18:55 Ísland í dag (120:265)

19:05 First Dates (5:32)

19:55 The Traitors (1:11)

20:45 Temptation Island (5:13)

21:25 Fantasy Island (12:13)

22:10 Chucky (1:8)

22:10 Friends (12:24)

22:35 Friends (10:25)

22:55 Black Snow (5:6)

23:50 Screw (3:6)

00:40 The Pact (6:6)

01:40 The Tudors (8:10)

02:30 Masters of Sex (12:12)

03:20 The Sandhamn Murders

04:50 Bupkis (1:8)

12:00

13:30

15:00

15:45 Million pound....

17:10 Rules of Engagement

17:30 The King of Queens

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Gettu betur 2006

15:05 Enn ein stöðin

15:30 Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988

16:30 Stóra sviðið

17:10 Djöflaeyjan

17:45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv.

18:25 Bakað í myrkri

18:34 Þorri og Þura - vinir í raun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Söfnunarþáttur fyrir Grensás - Bein útsending frá söfnunar- og skemmtiþætti til styrktar Grensásdeild, þar sem safnað er fyrir tækjum til endurhæfingar. Fjöldi listamanna, sérfræðinga, skjólstæðinga deildarinnar og annarra velunnara koma fram.

22:20 Endeavour

23:50 Trúður

07:55 Heimsókn (22:40)

08:15 The Carrie Diaries (5:13)

08:55 Bold and the Beautiful (8700:749)

09:15 Gulli byggir (4:9)

10:05 First Dates (1:32)

10:55 Hvar er best að búa? (2:6)

11:40 10 Years Younger in 10 Days (9:19)

12:25 Afbrigði (8:8)

12:55 Call Me Kat (13:18)

13:15 The PM's Daughter (1:10)

13:40 Leitin að upprunanum (8:8)

14:10 Matargleði Evu (6:12)

14:40 Rikki fer til Ameríku (1:6)

15:05 Stóra sviðið (1:8)

16:05 Britain's Got Talent (13:14)

17:35 Schitt's Creek (6:13)

18:00 Bold and the Beautiful (8700:749)

18:25 Veður (279:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (279:365)

18:50 Sportpakkinn (272:365)

18:55 Útlit (4:6)

19:30 Lego Masters USA (3:12)

20:15 Firestarter - Hrollvekja frá 2022 og endurgerð samnefndrar kvikmyndar.

21:45 Venom: Let There Be Carnage - Eddie Brock reynir að laga sig að sínu nýja lífi, sem hýsill lífverunnar Venom. Brock vill endurvekja feril sinn sem blaðamaður og tekur viðtal við raðmorðingjann Cletus Kasady.

23:20 i Care a Lot - Stórkostlega vægðarlaus og beitt glæpamynd frá 2020.

01:20 Friends - 02:05 Screw (3:6)

02:55 Call Me Kat -03:15 Britain's Got Talent

07:01 Smástund

10:00 Andri á Færeyjaflandri

10:30 Pricebræður á Bretlandseyjum

11:15 Gönguleiðir

11:35 Svefnmeistararnir - Þáttur 1

11:50 HM í fimleikum

16:10 Fólkið í landinu

16:30 Eystrasaltsfinnarnir

17:00 Hvað höfum við gert?

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:01 Sebastian og villtustu dýr Afríku

18:16 Lesið í líkamann

18:45 Landakort

18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Hetty Feather

20:20 Góður drengur, vel uppalinn

22:10 Konunglegur leikur

Þýsk kvikm. frá 2021 í leikstjórn Philipps Stölzl. 00:15 Útrás ii

08:00 Barnaefni

11:05 Denver síðasta risaeðlan (40:52)

11:20 Hunter Street (17:20)

11:40 Simpson-fjölskyldan (22:22)

12:05 Bold and the Beautiful (8696:749)

13:55 Ísskápastríð (5:10)

14:25 idol (4:10)

15:20 The Great British Bake Off (4:10)

16:30 Bætt um betur (6:6)

17:00 Útlit (4:6)

17:35 Family Law (3:10)

18:25 Veður (280:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (280:365)

18:50 Sportpakkinn (273:365)

18:55 Kviss (6:15)

19:40 The More You Ignore Me - Hlý, dramatísk, gamanmynd byggð á samnefndri bók. Myndin gerist á Englandi á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um óhefðbunda fjölskyldu þar sem móðirin glímir við geðræn veikindi. Með hjálp frá dóttur sinni og Morrisey er hún staðráðin í að ná bata.

21:20 Morbius - Jared Leto er hér í hlutverki lífefnafræðingsins Michael Morbius, sem reynir að lækna sjálfan sig af sjaldgæfri blóðsótt. Óafvitandi sýkir hann sjálfan sig í staðinn af einskonar vampírusjúkdómi.

23:00 Burn After Reading - Meistaraleg mynd úr smiðju Coen-bræðra með stórskotaliði leikara.

00:35 Anna Karenina - 02:40 B Positive

03:00 The Great British Bake Off (4:10)

04:05 Simpson-fjölskyldan (22:22)

06:00 Tónlist

10:10 Dr. phil

11:30 The Block

Block

14:40 The Neighborhood

15:05 George Clarke's Old House, New H.

15:50 Come Dance With Me

17:10 Rules of Engagement

17:30 The King of Queens

17:50 Dr. phil

18:35 Love island (US)

19:25 Heartland

20:10 Bachelor in Paradise

21:40 John Wick - Spennumynd frá 2014

með Keanu Reeves í aðalhlutverki. J

23:20 Bumblebee - Kvikmynd frá 2018.

00:40 NCiS

01:25 The Equalizer

02:10 Billions

12:30 Love island (US)

13:30 Man. Utd. - Brentford BEINT

16:00 Million pound....

17:10 Rules of Engagement

17:30 The King of Queens

17:50 A Million Little Things

18:35 Love island (US)

20:10 Imagine That

22:00 Last Vegas - Gamanmynd með Robert

De Niro, Morgan Freeman, Michael Douglas og Kevin Kline í aðalhlutverkum.

23:45 Revolutionary Road - Myndin gerist

árið 1955 og segir frá vonum og fyrirætlunum

hjónanna Frank og April Wheeler

01:00 No Strings Attached

02:45 Greta

04:20 Tónlist

FIMMTUDAGUR 5. okTóbeR FÖSTUDAGUR 6. okTóbeR LAUGARDAGUR 7. okTóbeR
Stöð 2
06:00 Tónlist
Dr. phil
12:40 The Block
Love island (US)
George Clarke's Old House, New H.
21:15
and
Organized Crime
So Help Me Todd
Walker 23:40Your Honor 00:50 NCiS 01:35 Law and Order: Organized Crime
So Help Me Todd 03:05 Tónlist
Tónlist
Dr. phil
Love island (US)
The
17:50 Dr. phil 18:35 Love island (US) 19:25 Fram - FH BEINT 21:00 Punktalínan BEINT
Law
Order:
22:05
22:55
02:20
06:00
12:00
12:40
13:30
03:10 Godfather of Harlem - 04:10 Tónlist

Sjónvarpið

07:16 Barnaefni - 10:00 Örkin

10:30 Með okkar augum - 10:55 Eyðibýli

11:35 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv.

11:50 HM í fimleikum - 16:10 Silfrið

16:55 Djók í Reykjavík - 17:25 Ljóðið mitt

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:01 Stundin okkar

18:26 Hönnunarstirnin - 18:41 HM 30

18:45 Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar

18:50 Landakort

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Landinn

20:15 Hvunndagshetjur

20:45 Baráttan um Ísland - Heimildarmynd

í tveimur hlutum um uppgjörið eftir

bankahrunið 2008.

21:35 Húsið

22:35 Svartþröstur - Bandarísk kvikmynd frá

2019 með Susan Sarandon í aðalhlutverki.

Lily er með ólæknandi sjúkdóm. Hún býður fjölskyldu sinni í strandhúsið sitt til að eiga notalega stund saman áður en hún deyr.

08:00 Barnefni

10:00 Tappi mús (2:52)

10:05 Mæja býfluga (13:78)

10:15 Geimvinir (15:52)

10:30 Mia og ég (4:26)

10:55 Denver síðasta risaeðlan (41:52)

11:05 Hér er Foli (17:20)

11:30 Náttúruöfl (6:25)

11:35 Are You Afraid of the Dark? (1:6)

12:15 Lóa Pind: Battlað í borginni (5:5)

13:15 Top 20 Funniest (11:11)

13:55 Mr. Mayor (9:11)

14:15 Kviss (6:15)

15:05 Lego Masters USA (3:12)

15:45 parental Guidance (4:9)

16:55 Hliðarlínan (1:5)

17:35 60 Minutes (2:52)

18:25 Veður (281:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (281:365)

18:50 Sportpakkinn (274:365)

19:00 Svo lengi sem við lifum (1:6)

19:45 The Summit (1:10)

21:15 Based on a True Story (3:8)

21:50 Black Snow (6:6)

22:45 The Tudors (9:10)

23:35 Chivalry (5:6)

00:00 The Sinner (7:8)

00:40 The Sinner (8:8)

01:35 SurrealEstate (8:10) - Kómískir og

leyndardómsfullir þættir frá 2021

02:20 Queen Sugar (9:10)

03:05 Lego Masters USA (3:12)

03:45 parental Guidance (4:9)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Gettu betur 2006

14:30 Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988

15:40 Taka tvö

16:35 Rokkarnir geta ekki þagnað

17:00 Græni slátrarinn

17:30 Orlofshús arkitekta

18:01 Vinabær Danna tígurs

18:13 Lundaklettur

18:20 Blæja

18:26 Hæ Sámur

18:33 Kata og Mummi

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Baráttan um Ísland

20:55 Grænir borgarar með slæma samv.

21:10 Í innsta hring

22:00 Tíufréttir - Veður

22:15 Silfrið - 23:05 Lausafé

07:55 Heimsókn (24:40)

08:15 The Carrie Diaries (6:13)

08:55 Bold and the Beautiful (8701:749)

09:20 NCiS - 10:00 Stelpurnar (10:20)

10:20 Um land allt (8:9)

10:55 Top 20 Funniest (8:20)

11:35 Spegilmyndin (6:6)

12:00 Home Economics (6:22)

12:20 Helvítis kokkurinn (8:8)

12:30 Neighbours - 13:05 Masterchef USA

13:45 Feðgar á ferð (4:10)

14:10 The Good Doctor (1:22)

14:50 Rax Augnablik (11:35)

15:00 Shark Tank - 15:40 The Dog House

16:30 Moonshine (1:8)

17:10 Alex from iceland (3:6)

17:25 Bold and the Beautiful (8701:749)

17:50 Neighbours (1:52)

18:25 Veður (282:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (282:365)

18:50 Sportpakkinn (275:365)

18:55 Ísland í dag (121:265)

19:10 Hliðarlínan (2:5)

19:35 Rainn Wilson and the Geogr.of Bl.

20:25 Bupkis (2:8)

21:00 The Cleaner (2:7)

21:30 Friends (10:25)

21:55 Friends (10:24)

22:20 60 Minutes (2:52)

23:05 Vampire Academy (3:10)

23:55 La Brea - 01:20 Moonshine (1:8)

02:05 Masterchef USA - 02:45 Shark Tank

03:30 The Dog House (3:9)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Silfrið - 14:45 Gettu betur 2006

15:40 Enn ein stöðin

16:05 Á tali hjá Hemma Gunn 1987-1988

17:20 Sætt og gott

17:40 Örlæti

18:01 Jasmín & Jómbi

18:08 Hinrik hittir

18:13 Friðþjófur forvitini

18:36 Tölukubbar - Sjö

18:41 Ég er fiskur - 18:43 Hrúturinn Hreinn

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Glúten - þjóðarógn?

21:05 Í mínu skinni

21:35 Bróðir

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Vítavert gáleysi

23:10 Kveikjupunktur

07:55 Heimsókn - 08:15 The Carrie Diaries

08:55 Bold and the Beautiful (8702:749)

09:20 Blindur bakstur - 09:50 Sporðaköst 7

10:25 Draumaheimilið (5:6)

11:00 Lego Masters USA (3:10)

11:40 Grand Designs: Australia (7:8)

12:30 Neighbours (2:52)

13:00 Jamie's One Pan Wonders (7:8)

13:25 Landnemarnir (3:11)

14:00 The Goldbergs (2:22)

14:25 Fantasy Island - 15:05 Professor T (5:6)

15:50 Okkar eigið Ísland (4:8)

16:05 Hell's Kitchen (4:16)

16:50 Fyrsta blikið (2:8)

17:30 Bold and the Beautiful (8702:749)

17:50 Neighbours (2:52)

18:25 Veður (283:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (283:365)

18:50 Sportpakkinn (276:365)

18:55 Ísland í dag (122:265)

19:10 Mamma mín, geðsjúklingurinn

19:25 Masterchef USA (2:20)

20:10 Shark Tank (6:24)

20:55 The Dog House (4:9)

21:45 B Positive (6:16)

22:10 Friends (10:24)

22:35 Friends (10:24)

22:55 The Lovers (4:6)

23:25 Minx (7:8)

23:55 Chucky (1:8) - 00:00 LXS (5:6)

00:15 Silent Witness - 01:05 Chucky (6:8)

01:55 Professor T - 02:40 Fantasy Island

03:25 Lego Masters USA (3:10)

Stöð 2 SUNNUDAGUR 8. okTóbeR MÁNUDAGUR 9.
ÞRIÐJUDAGUR 10. okTóbeR 06:00 Tónlist 10:30 Dr. phil 12:30 Love island (US)
The Block
Top Chef
Bachelor in Paradise
The Neighborhood
Everybody Hates Chris
The King of Queens
A Million Little Things
Love island (US)
Smakk í Japan
Dance With Me 21:00 The Equalizer 21:50 Billions 22:40 Godfather of Harlem 23:40 Your Honor 01:40 The Night Is Young 03:10 Running with the Devil - 04:40 Tónlist 06:00 Tónlist 12:00 Dr. phil 12:40 Heartland 13:25 Love island (US) 14:15 The Block 15:15 Tough As Nails 16:00 Million pound....
Everybody Hates Chris 17:30 The King of Queens 17:50 Dr. phil 18:35 Love island (US) 19:25 Heartland 20:10 Top Chef 21:00 The Rookie: Feds 21:50 CSi: Vegas 22:40 Seal Team - 23:30 Your Honor 00:40 NCiS: Los Angeles 01:25 The Rookie: Feds - 02:10 CSI: Vegas 02:55 Seal Team - 03:40 Tónlist 06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil 12:40 Heartland - 13:25 Love island (US)
The Block - 15:15 Survivor
The Neighborhood
Everybody Hates Chris
The King of Queens
Dr. phil
Love island (US)
Heartland
Tough As Nails 21:00 FBI: International 21:50FBI: Most Wanted 22:40The Good Fight 23:35Your Honor 00:30 NCiS: Los Angeles 01:15 FBI: International 02:00 FBI: Most Wanted 02:45 Wakefield 03:45 Tónlist
okTóbeR
13:20
14:20
15:05
16:30
17:10
17:30
17:50
18:35
19:30
20:10 Come
17:10
14:15
16:25
17:10
17:30
17:50
18:35
19:25
20:10

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR 11. okTóbeR

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Gettu betur 2006

15:00 Á tali við Hemma Gunn

15:45 Íslendingar

16:40 Hvunndagshetjur

17:05 Tilraunin - Fyrri hluti

17:50 Músíkmolar - 18:01 Hæ Sámur

18:08 Símon - 18:13 Örvar og Rebekka

18:24 Ólivía

18:35 Rán - Rún

18:40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:45 Lag dagsins

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Kiljan

20:45 Myndlistin okkar

20:55 Grænir borgarar með slæma samvisku

21:10 Orrahríð

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20Súkkulaðistríð

07:55 Heimsókn (26:40)

08:15 The Carrie Diaries (8:13)

08:55 Bold and the Beautiful (8703:749)

09:15 Gulli byggir - 09:50 The Goldbergs

10:10 Masterchef USA (11:18)

10:50 Mig langar að vita - 11:05 Í eldhúsi Evu

11:35 Who Do You Think You Are? (4:8)

12:35 Neighbours (3:52) - 13:05 Fantasy Island

13:45 Men in Kilts - 14:15 Miðjan (4:8)

14:30 Billion Pound Bond Street

15:15 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (5:6)

15:30 Hindurvitni (1:6)

16:00 Wipeout (19:20)

16:40 The Heart Guy (5:10)

17:25 Bold and the Beautiful (8703:749)

17:50 Neighbours (3:52)

18:25 Veður (284:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (284:365)

18:50 Sportpakkinn (277:365)

18:55 Ísland í dag (123:265)

19:10 LXS (6:6)

19:35 parental Guidance (5:9)

20:25 Chivalry (6:6)

20:50 Minx (8:8)

21:20 The Lovers (5:6)

21:55 Friends (10:24)

22:45 The Traitors (1:11)

23:30 Temptation Island (5:13)

00:15 American Horror Story: NYC (6:10)

00:50 First Dates - 01:40 The Midwich Cukoos

02:25 The Heart Guy (5:10)

03:10 Billion Pound Bond Street

04:00 Men in Kilts

TAXI Rangárþingi

Sími 862 1864

Jón Pálsson

6 manna bíll

FaSTEiGNiR tiL sÖLU

Nánari

sími: 487-5028

að finna

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

14:15 The Block

15:10 George Clarke's Remarkable Renov.

15:55 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby

17:10 Everybody Hates Chris

17:30 The King of Queens

17:50 Dr. phil

18:35 Love island (US)

19:25 Heartland - 20:10 Survivor

21:20 The Resident - 22:10 Fire Country

23:00 Good Trouble - 23:50 Your Honor

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðviku D ., fimmtu D . og föstu D . inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og vestur-skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is

00:35 NCiS: Los Angeles 01:20 The Resident 02:05 Fire Country 02:50 Good Trouble 03:35 Tónlist 06:00 Tónlist
Dr. phil
Heartland
12:00
12:40
13:25 Love island (US)
þjónusta
kaupendur
umsýslugjöld. b úko LLU er dreift frítt inn á ÖLL heimili í Rangárvalla- og
upplýsingar og myndir er
á heimasíðu okkar www.fannberg.is Okkur vantar allar tegundir eigna á söluskrá. Sanngjörn söluþóknun Gjaldfrjáls
fyrir
engin
Vestur-Skaftafellssýslu
www.fodur.is fodur@fodur.is FB Reykjavík Korngarðar 12 570 9800 FB Selfoss Austurvegur 64 a 570 9840 FB Hvolsvöllur Duftþaksbraut 1 570 9850 NETPOKAR Sterkir netpokar fyrir kartöflur, grænmeti og fleira. Ýmsar stærðir í boði - 5 kg - 10 kg - 25 kg - 50 kg Unnir úr polypropelyn • Margnota • Áratugareynsla
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.