Búkolla 3 - 2025

Page 1


Búkolla

- 28. janúar · 29. árg. 3. tbl. 2025

Suðurlands og TMtryggingar

Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688

Opið mánud.- fimmtud. frá kl. 9 -12 og 13 -16 Föstud. frá kl. 9 -12 og 13 -15

Sjóvá hefur verið efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni 8 ár í röð

Íslenska ánægjuvogin mælir og verðlaunar þau fyrirtæki sem skara fram úr í ánægju á sínum markaði

Sjóvá Selfossi | Austurvegi 38 | sjova.is | 440 2000 | sjova@sjova.is Tryggjum ánægðustu viðskiptavinina

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Rangárþingi eystra

Auglýsing um skipulagsmál

í Rangárþingi eystra

Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.

Þórólfsfell – nýtt deiliskipulag

Deiliskipulagstillagan tekur til 10 ha svæðis að Felli, L188953. Heimilt verður að viðhalda núverandi skála eða endurbyggja, hámarksstærð verður allt að 120 m², 45 m² skálavarðarhúsi með geymslu auk þess að heimilt verður að byggja umhverfis rafstöð. Mænishæð verður allt að 6 m. miðað við gólfkóta.

Bólstaður – nýtt deiliskipulag

Deiliskipulagstillagan tekur til 3,5 ha svæðis við Bólstað sem tilheyrir þjóðlendunni að Fljótshlíðarafrétt, L233962. Heimilt verður að viðhalda núverandi skála eða endurbyggja, hámarksstærð verður allt að 120 m², 45 m² skálavarðarhúsi með geymslu auk þess að heimilt verður að byggja umhverfis rafstöð. Mænishæð og þakform er frjálst.

Emstrur – nýtt deiliskipulag

Deiliskipulagstillagan tekur til 3 ha svæðis við Emstrur, Mosa sem tilheyrir þjóðlendunni að Emstrur, L233955. Heimilt verður að viðhalda núverandi skála eða endurbyggja, hámarksstærð verður allt að 100 m², 45 m² skálavarðarhúsi með geymslu auk þess að heimilt verður að byggja allt að 30 m² við núverandi hesthús. Gæta skal samræmis í útliti allra bygginga á staðnum. Mannvirki skulu felld að landi eftir því sem hægt er.

Ofangreindar tillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 15. janúar 2025. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar og er athugasemdarfrestur veittur til og með 27. Febrúar 2025. Athugasemdum skal skila í gegnum Skipulagsgáttina eða skriflega til skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra að Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.

Þóra Björg Ragnarsdóttir

Skipulags- og byggingarfulltrúi

ODDAkiRkjA

Guðsþjónusta sunnudaginn 26. janúar kl. 13:00.

Messukaffi eftir stundina.

Sr. Elína

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli

Á frumherji.is eru upplýsingar um opnunartíma skoðunarstöðva

Til sölu

Þrúðvangur 20, 850 Hella

Hús sem býður upp á ýmsa möguleika.

Hægt að breyta í fleiri íbúðir.

Stærð 282 m2.

Verð 92.000.000

Upplýsingar í síma

893 3045 / 487 5551

Sími 893 3045/ 487 5551 svartlist@simnet.is

Einstök staðsetning

Efri hæð: Íbúð. Skiptist í tvö svefnherbergi (möguleiki á þremur svefnherb.) baðherbergi, vaskahús, opið eldhús og stofa.

Neðri hæð: Skráð sem skrifstofuhúsnæði með þriggja fasa rafmagni.

FIMMTUDAGUR 23. jAnúAR

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Skapalón

14:20 Milliriðlar

16:05 Kveikur

16:40 Sögur frá Listahátíð

16:50 Milliriðar - 18:35 Landakort

18:45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Hljómskálinn

20:35 Vináttan

20:55 Leiðir til heilbrigðis - Dönsk heimildarmynd frá 2021 um ýmsar tækninýjungar og aðferðir sem fólk nýtir sér í von um að efla meðal annars einbeitingu, svefn, heilsu og hreysti.

22:00 Tíufréttir - Veður

22:15 Vigdís - 23:15 Hamingjudalur iii

08:00 Heimsókn

08:20 The Good Doctor

09:00 Bold and the Beautiful 09:25 Ísskápastríð

10:00 The Night Shift

10:40 Um land allt

11:15 Leitin að upprunanum

11:55 Neighbours

12:20 Kjötætur óskast

12:55 The Masked Singer

13:55 Asíski draumurinn

14:30 Framkoma

15:00 GYM

15:25 Ísskápastríð

16:00 The Good Doctor

16:45 Friends

17:05 Friends

17:30 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Ísland í dag

19:10 Samtalið með Heimi Má

19:45 St Denis Medical

20:10 impractical Jokers

20:30 NCiS

21:15 Draumahöllin

21:45 The Day of The Jackal 22:40 Shameless

23:35 Shameless

00:25 Friends

01:10 The Masked Singer 02:15 The Night Shift

06:00 Tónlist

14:00 The Block (10:52)

15:00 Love island USA (15:37)

16:00 The Real Love Boat (11:12)

17:00 Tónlist

17:45 The Neighborhood (9:20)

18:10 The King of Queens (19:25)

18:35 Couples Therapy (14:18)

19:10 Love island USA (16:37)

20:00 The Block (11:52)

21:00 Útilega (5:6)

21:30 Law and Order (13:15)

22:20 Law and Order: Special Victims Unit

23:10 Law and Order: Organized Crime

23:55 The Loudest Voice (3:7)

00:55 Your Honor (3:10)

01:55 CSi: Vegas (8:10)

02:40 FEUD: Capote vs. The Swans (3:8)

03:40 Love island USA - 04:30 Tónlist

FÖSTUDAGUR 24. jAnúAR

12:50 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:15 Heimaleikfimi

13:25 Kastljós

13:50 Spaugstofan 2005-2006

14:20 Milliriðlar

16:05 Fyrir alla muni

16:35 Besti karríréttur heims

16:50 Milliriðlar

18:35 Rökstólar

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Er þetta frétt?

20:35 Vikan með Gísla Marteini

21:35 poppstjörnur á skjánum

22:00 Dalgliesh ii - Sakamálaþættir

23:35 Meyjamissir - Bandarísk kvikmynd. Lisbon-systurnar búa í úthverfi Detroit. Hópur stráka í hverfinu hrífst af þessum dularfullu systrum sem eru ofverndaðar af ströngum og guðhræddum foreldrum sínum. Kvikmyndin skartar tónlist frönsku hljómsveitarinnar Air.

08:00 Heimsókn

08:20 The Good Doctor 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Ísskápastríð 10:00 Hvar er best að búa?

11:00 The Night Shift

11:40 Um land allt

12:20 Leitin að upprunanum

12:55 Kjötætur óskast

13:35 The Masked Singer 14:45 Asíski draumurinn

15:10 GYM -15:40 Ísskápastríð

16:10 The Good Doctor

16:55 Kvöldstund með Eyþóri inga

17:50 Bold and the Beautiful 18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Draumahöllin

19:25 America's Got Talent

20:55 Somewhere in Queens

Leo og Angela Russo lifa rólegu lífi í Queens í New York, umkringd hávaðasamri ítalskamerískri fjölskyldu sinni. Þegar sonur þeirra Stick slær í gegn með skólaliðinu í körfubolta gerir Leo allt hvað hann getur til að sonurinn nái alla leið í íþróttinni.

22:35 Silent Witness -Breskir sakamálaþættir af allra bestu gerð

00:20 Strays - Þegar auðtrúa hundurinn Reggie er yfirgefinn á götum úti af eigingjörnum og miskunnarlausum eiganda sínum Doug, dýrahatandi eiturlyfjafíkli

01:50 Moonfall

06:00 Tónlist

14:00 The Block (11:52)

15:00 Love island USA (16:37) 17:00 Tónlist

17:50 The Neighborhood (10:20)

18:15 The King of Queens (20:25)

18:40 Hver ertu? (4:6)

19:10 Love island USA (17:37)

20:00 Love at First Bark - Innanhússhönnuðurinn Julia Galvins hefur enga reynslu af hundahaldi en ákveður samt að taka að sér heimilislausan hund sem hún sér á hundasýningu og fellur fyrir.

21:30 Dirty Weekend - Kvikmynd frá 2015 með Matthew Broderick í aðalhlutverki.

23:10 Chaos Walking

00:55 Sexy Beast (2:8)

01:45 The Woman in the Wall (4:6)

02:45 No Escape - 03:45 Tónlist

25. jAnúAR

07:01 Smástund ii

10:00 Ævar vísindamaður iii

10:30 Er þetta frétt?

11:20 Vikan með Gísla Marteini

12:15 Besti karríréttur heims

12:30 Hraðfréttir 10 ára

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:25 Íslendingar

14:20 Milliriðlar

16:05 Hljómskálinn

16:35 poppkorn - sagan á bak við myndb.

16:50 Milliriðlar

18:35 Z-kynslóðin

18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Reykjavíkurleikarnir

20:55 Kólibrífuglaverkefnið

Spennumynd frá 2018 um

22:45 Út að stela hestum - Norsk kvikmynd frá 2019 byggð á samnefndri metsölubók eftir norska rithöfundinn Per Pettersen.

08:00 Barnaefni - 11:10 Geimvinir

11:20 100% Úlfur

11:40 Denver síðasta risaeðlan

11:55 Bold and the Beautiful

13:35 Olivia Attwood's Bad Boyfriends

14:25 The Traitors

15:25 Masterchef USA

16:05 Einkalífið

16:50 impractical Jokers

17:15 St Denis Medical 17:35 impractical Jokers

18:00 Séð og heyrt

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Along Came polly - Rómantísk gamanmynd með Ben Stiller og Jennifer Aniston. Ráðgjafinn Reuben Feffer vill alltaf hafa hlutina á hreinu. Allt fer því skiljanlega í rúst þegar eiginkonan heldur fram hjá honum í brúðkaupsferðinni! En mitt í raunum Reubens kemur gamla skólasystirin, Polly, fram á sjónarsviðið. Hún er af allt öðru sauðahúsi og ljóst að nú verður Reuben að taka áhættu í fyrsta skipti í lífinu.

20:25 Flux Gourmet - Skemmtilega flippuð hrollvekja frá 2022 með þeim Asa Butterfield og Gwendoline Christie í aðalhlutverkum.

22:15 Renfield - Hryllilega fyndin mynd frá 2023 með þeim Nicholas Hoult og Nicolas Cage í aðalhlutverkum.

23:45 Mothering Sunday

01:25 Olivia Attwood's Bad Boyfriends 02:15 The Traitors

06:00 Tónlist

14:30 Liverpool - ipswich

17:00 Tónlist - 17:20 Olís deild kvenna

19:15 The Real Love Boat (12:12)

20:00 What They Had - Kvikmynd frá 2018 með Hilary Swank í aðalhlutverki. Þegar Ruth, sem er með Alzheimer-sjúkdóminn, hverfur á náttkjólnum einum fata út í kalda Chicagonóttina og finnst síðan nokkrum klukkustundum síðar á reiki um borgina ráðleggja læknar eiginmanni hennar, Burt, að koma henni fyrir á viðeigandi sjúkrastofnun.

21:45 Unlocked - Kvikmynd frá 2017. 23:25 Radioactive - Ótrúleg sönn saga Marie Sklodowska-Curie, þar sem segir af störfum hennar sem breyttu heiminum

02:00 Waco: The Aftermath (4:5)

03:00 Fellow Travelers (4:8)

03:45 Love island USA - 04:35 Tónlist

Sjónvarpið

07:01 Broddi og Oddlaug

10:00 Villta Óman: Undur Arabíu

10:55 Þríburar

12:00 Hugarró á sex dögum

12:30 Krullukóngurinn

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:25 Sviðið

13:45 Landakort

13:50 Basl er búskapur

14:20 Milliriðlar

16:05 Ungmennafélagið

16:35 Z-kynslóðin

16:50 Milliriðlar

18:35 Hnappheldan

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Ellen - engin önnur en ég er 21:10 Ljósmóðirin

22:05 Ást og hatur - Kvikmynd frá 2013 um Johönnu Parry, uppburðarlitla konu sem tekur að sér starf sem heimilishjálp fyrir aldraðan mann og barnabarn hans 23:45 Julie Andrews að eilífu

08:00 Rita og krókódíll

10:35 Náttúruöfl

10:40 Það er leikur að elda 11:00 Hvar er best að búa?

12:00 Neighbours

13:25 Grand Designs: Australia

14:20 Shark Tank

15:05 America's Got Talent

16:30 Heimsókn

16:55 Sjálfstætt fólk

17:40 Samtalið með Heimi Má

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

19:00 Séð og heyrt

19:30 The Traitors - Blekkingar, lygar og svik eru þemað í þessum stórskemmtilegu raunveruleikaþáttum. 22 ókunnir einstaklingar keppast við að leysa hin ýmsu verkefni og vinna sér inn pening. Það er þó hængur á þar sem það leynast svikarar innan hópsins, sem eiga það markmið að skemma fyrir hinum. Það verða viðsnúningar, u-beygjur og allskonar uppákomur sem keppendurnir þurfa að ráða fram úr vilji þeir eiga möguleika á sigri.

20:30 The Day of The Jackal

21:25 Succession

23:15 Domina

00:15 Laid

00:45 The Big C

01:15 Grand Designs: Australia

02:10 Shark Tank

06:00 Tónlist

15:00 Love island USA (17:37) 17:00 Tónlist

18:10 The King of Queens (21:25)

18:35 Hver ertu? (5:6)

19:05 Love island USA (18:37)

19:55 Nánar auglýst síðar

22:00 CSi: Vegas (9:10)

22:50 FEUD: Capote vs. The Swans (4:8)

23:50 Catch-22 (4:6)

Stórbrotin þáttaröð sem byggð er á frægri sögu eftir Joseph Heller. Hún segir frá bandarískum hermönnum á lokadögum Síðari heimsstyrjaldar.

00:35 Bestseller Boy (4:8)

01:20 Blue Bloods (9:18)

02:05 Deadwood (8:12)

02:55 Love island USA (18:37)

03:45 Tónlist

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Örlæti

13:55 Útsvar 2008-2009

14:55 Taka tvö ii

15:40 Stríðsárin á Íslandi

16:30 Okkar á milli

17:00 Nördar - ávallt reiðubúnir

17:30 innlit til arkitekta

18:02 Fílsi og vélarnar iii

18:09 Litla Ló - 18:16 Tikk Takk

18:21 Bursti ii - 18:24 Molang V

18:29 Rán - Rún - 18:34 Lundaklettur

18:41 Jógastund

18:45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Ísalönd

21:10 Ringulreið

22:00 Tíufréttir - Veður

22:15 Silfrið

23:10 Einu sinni var á Norður-Írlandi

08:00 Heimsókn

08:20 The Good Doctor

09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Ísskápastríð

10:00 The Night Shift

10:40 Um land allt

11:20 Leitin að upprunanum

11:55 Neighbours

12:15 Kjötætur óskast

13:05 Lego Masters USA

13:45 Asíski draumurinn

14:20 Hvar er best að búa?

15:05 GYM

15:30 Ísskápastríð

16:05 The Good Doctor

16:45 Friends

17:05 Friends

17:30 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Ísland í dag

19:10 Sjálfstætt fólk

19:45 Grand Designs: Australia

20:45 Vargasommar

21:35 Séð og heyrt

22:05 Heimsókn

22:35 Outlander

23:30 Friends

00:15 The Sopranos

02:00 True Detective

02:55 The Night Shift

06:00 Tónlist - 15:00 Love island USA 17:00 Tónlist

18:00 The King of Queens (22:25)

18:40 Love island USA (19:37)

19:30 The Block (12:52)

21:00 Völlurinn (20:33)

22:10 Blue Bloods (10:18) Dramatísk þáttaröð

23:00 Deadwood - Þáttaröð sem gerist í bænum Deadwood í Suður-Dakota á tímum villta vestursins. Þar sem gullgrafarar, kúrekar og útlagar koma saman er sjaldan lognmolla.

23:55 Mayor of Kingstown (9:10)

00:45 Elsbeth (8:10)

01:30 Coma (2:4)

02:15 Shooter (8:8)

03:00 Love island USA (19:37)

03:50 Tónlist

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Silfrið

15:00 Útsvar 2008-2009

15:55 Spaugstofan 2005-2006

16:20 Hljómskálinn

16:50 8-liða úrslit

18:35 Landakort

18:45 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Torgið

20:50 pabbi að óvörum - Sænskur heimildarþáttur um ungt par sem stígur sín fyrstu skref í foreldrahlutverkinu. Kit var ungur og einhleypur þegar hann fékk skyndilega þær fréttir að hann yrði brátt pabbi. 21:30 Hljómsveitin ii 22:00 Tíufréttir

22:10 Veður

22:15 Ludwig - 23:15 Höllin

08:00 Heimsókn -08:25 The Good Doctor

09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Ísskápastríð

10:00 The Night Shift

10:40 Um land allt

11:25 Leitin að upprunanum

12:15 Neighbours

12:40 Kjötætur óskast

13:25 BBQ kóngurinn

13:45 Lego Masters USA

14:25 Asíski draumurinn

14:55 GYM

15:20 Ísskápastríð

15:55 The Good Doctor

16:35 Friends

17:00 Friends

17:30 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Ísland í dag

19:10 Masterchef USA

19:55 Shark Tank

20:40 The Big C

21:10 Barry

21:50 True Detective

23:00 NCiS

23:40 Friends

00:05 Friends

00:35 Lego Masters USA

01:15 Ísskápastríð

01:50 The Night Shift

06:00 Tónlist - 14:00 The Block (12:52) 15:20 Love island USA (19:37) 17:00 Tónlist

18:00 The King of Queens (23:25)

18:30 Hver ertu? (6:6)

18:55 Love island USA (20:37)

20:00 The Block (13:52)

21:00 Elsbeth (9:10)

21:50 Coma (3:4) 22:40 Shooter (1:13)

Spennandi þáttaröð um fyrrverandi hermann sem þarf að sanna sakleysi sitt

23:25 Yellowjackets (4:10)

00:10 1923 (3:8)

01:00 Station 19 (8:10)

01:45 Transplant (2:10)

02:30 Bridge and Tunnel (1:6)

03:00 Love island USA (20:37)

03:50 Tónlist

MIÐvIkUDAGUR

29. jAnúAR

13:00Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:25Heimaleikfimi

14:00Torgið

15:10Útsvar 2008-2009

16:00Fangar Breta

16:35poppkorn - sagan á bak við myndbandið

16:508-liða úrslit

Leikir á HM karla í handbolta. Leikur í 8-liða úrslitum á HM karla í handbolta.

18:35Landakort

18:40Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18:45Lag dagsins

18:52Vikinglottó

Sjónvarpið

19:00Fréttir

19:25Íþróttir

19:30Veður

19:35Kastljós

20:05Íslensku bókmenntaverðlaunin

21:00Sviðið

21:25Hugarró á sex dögum

22:00Tíufréttir

22:10Veður

22:15Atvikið í Djatlov-skarði

23:05Louis Theroux: Forboðnu Bandaríkin

08:00 Heimsókn

08:25 The Good Doctor

09:05 Bold and the Beautiful 09:30 Ísskápastríð

10:05 The Night Shift

10:45 Um land allt

11:25 Leitin að upprunanum

12:20 Neighbours

12:45 Kjötætur óskast

13:35 Lego Masters USA

14:15 Asíski draumurinn

14:45 Samstarf

15:05 GYM

15:30 Ísskápastríð

16:00 The Good Doctor

16:45 Friends

17:05 Friends

17:30 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours

18:25 Veður

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55 Ísland í dag

19:10 Heimsókn

19:40 Olivia Attwood's Bad Boyfriends

20:30 Laid

21:00 Outlander

22:00 Vargasommar

22:45 Friends

23:30 The Client List

00:55 Barry

01:25 Lego Masters USA

02:05 The Night Shift

06:00 Tónlist - 14:00 The Block (13:52)

15:00 Love island USA (20:37)

16:00 Völlurinn (20:33)

17:00 Tónlist

18:00 The King of Queens (24:25)

19:10 Love island USA (21:37)

20:00 The Block (14:52)

21:00 Station 19 (9:10)

21:50 Transplant (3:10)

22:40 Bridge and Tunnel - Bandarísk þáttaröð sem gerist árið 1980 og fjallar um ungmenni sem eru á krossgötum í lífinu.

23:10 Escape at Dannemora (4:8)

00:10 Útilega (5:6)

00:40 Law and Order (13:15)

01:25 Law and Order: Special Victims Unit

02:10 Law and Order: Organized Crime (13:13)

02:55 Love island USA (21:37)

03:45 Tónlist

FASTEIGNIR Til sölu

sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Tónlistarskóli Rangæinga auglýsir eftir

ritara

Tónlistarskóli Rangæinga auglýsir laust til umsóknar starf ritara. Um er að ræða 25% starf með starfsstöð í húsnæði skólans á Hvolsvelli. Leitað er að metnaðarfullum og áreiðanlegum einstaklingi sem býr yfir góðri tölvukunnáttu og góðum samskiptahæfileikum.

Helstu verkefni og ábyrgð:

· Almenn skrifstofustörf

· Svörun símtala og tölvupósta

· Utanumhald nemendaskráninga

· Afstemming skólagjalda

· Skráning prófa og skjalavarsla

· Önnur verkefni sem skólastjóri felur ritara

Menntunar- og hæfniskröfur:

· Æskilegt er að viðkomandi hafi stúdentspróf eða aðra sambærilega menntun og reynslu sem nýtist í starfi

· Góð tölvukunnátta og gott vald á íslensku máli er skilyrði

· Lipurð í samskiptum

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar 2025. Ásamt umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda til starfsins.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Christiane L. Bahner, starfandi skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga á netfanginu christiane@tonrang.is þar sem jafnframt er tekið á móti umsóknum. Allir áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.