38. tbl. 2022 - 22. september

Page 1

22. - 28. september · 27. árg. 38 tbl. 2022 Búkolla TryggingamiðstöðinSuðurlandsViðskiptaþjónustaog Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 9-12Opið487-8688mán-föst.og13-16 Kvenfélagið Eining á Hvolsvelli verður með sýningu á handverkum kvenna í félagsheimilinu Goðalandi í Fljótshlíð. Opnun sýningarinnar er kl 14.00 laugardaginn 24. september. Við hvetjum konur sem eiga þjóðbúning að mæta í honum í tilefni dagsins. Á sýningunni verður handverk unnið með nál og ýmis verkfæri til sauma. Við munum sýna hvað þessi litli hlutur sem nálin er hefur haft mikil áhrif á líf okkar allra. Sýningin mun standa frá 24. september til 9. október. Sýningin verður opin laugardaga og sunnudaga frá 12:00 til 18:00 en einnig verður hægt að taka á móti hópum alla virka daga. Hægt er að panta fyrir hópa á netfanginu mtrygg@ismennt.is eða í síma 824-8889MargtAðgangurókeypis!verður til í kvenna höndum Handverkssýning í Fljótshlíð

Allir einstaklingar 60 ára og eldri.

• Heilbrigðisstarfsmenn sem annast einstaklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp hér að ofan.

Frá og með 10. október geta aðrir pantað tíma í flensusprautu.

• Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármálaog efnahagsráðherra og Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi hafa gert.

Inflúensubólusetninghefur.2022

Umsóknarfrestur er til og með 20.08.2021

Hæfniskröfur

• Karlar jafnt sem konur eru hvattir til þess að sækja um starfið.

• Símsvörun, ýmiss konar umsýsla og skráning gagna auk samskipta við aðrar deildir HSU.

Athugið að Sóttvarnalæknir mælist til að eftirtaldir áhættuhópar njóti forgangs við inflúensubólusetningar. Frá 19. september til 7. október geta því einungis eftirfarandi áhættuhópar pantað tíma í flensusprautu:•

Bólusetning gegn inflúensunni hófst mánudaginn 19. september á Heilsugæslu Rangárþings

Nánari upplýsingar veitir: Rán Jósepsdóttir - ran.josepsdottir@hsu.is Sími 432 2700.

• Starfið krefst hæfni og lipurðar í samskiptum, trúmennsku og nákvæmni í vinnubrögðum.

• Starfistími er frá 08:00-16:00 alla föstudaga.

Covid bólusetningar verða áfram einungis í boði á HSU-Selfossi og hægt að panta tíma sérstaklega í það eins og verið

Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskilegt.

Móttökuritari óskast í hlutastarf á HSU Rangárþingi

• Laust er til umsóknar 20% starf móttökuritara við Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Rangárþingi.

• Náms- og starfsferilskrá fylgi umsókn.

• Viðkomandi þarf að geta hafið störf nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.

• Barnshafandi konur.

• Viðkomandi þarf að hafa got vald á íslensku máli og þarf að geta átt tjáskipti á ensku.

• Móttaka, afgreiðsla og samskipti við skjólstæðinga.

• Viðkomandi þarf að hafa góð tök á vinnu við tölvur.

Helstu viðfangsefni og ábyrgð

Umsókn skal skilað rafrænt á vef HSU - www.hsu.is - undir flipanum laus störf

Athugið að æskilegt er að það líði a.m.k. tvær vikur milli inflúensubólusetningar og COVID 19 bólusetningar.

Frekari upplýsingar um starfið

• Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum.

Tímapantanir eru í síma 432-2700

Við stefnum að því að æfa nýtt prógram í bland við eldri slagara og vonumst til að geta með því höfðað til yngri söngmanna, því okkur er það mjög mikilvægt að endurnýjunin í kórnum sé góð.

þann 29. september í Safnaðarheimilinu á Hellu og verða æfingar eftirleiðis þar kl 20:00 á fimmtudagskvöldum, nema annað verði ákveðið síðar.

Ef þú hefur áhuga, því ekki að láta nú slag standa og hefja nýjan kafla í lífinu.

Lífið er núna og við eigum að njóta. Guðjón Halldór tekur á móti nýjum félögum til raddprófunar kl 19.00 þann 29. september.

Með bestu kveðju Hermann Árnason formaður.

Eins og sagði hér á undan, þá blásum við til nýrrar sóknar viljum sérstaklega bjóða nýja og eldri söngfélaga velkomna til liðs við okkur til að njóta þessa frábæra félagsskapar sem samsöngurinn skapar bæði innan og utan vallar.

Karlakór Rangæinga blæs til nýrrar sóknar eftir tvo fremur erfiða æfinga vetur og ætlar að hefja nýtt æfingaprógram

Við erum þrjú systkini í leit að leiguhúsnæði helst til langtíma, hvort sem það er hús eða íbúð og laust sem fyrst. Okkur vantar þrjú svefnherbergi. Við erum reyklaus, róleg og reglusöm. Leiguverð skiptir litlu þar sem við erum öll í fullu starfi og með góðar tekjur. Við erum tilbúin að skoða allt en viljum helst vera í Rangárþingi og í návist við Hvolsvöll. Endilega hafið samband við mig í síma 866 – 5556. Freysteinn Halldórsson.

auglýsingSMÁ Rúðuskipti-rúðuviðgerðirásamtannarriþjónustuviðbílinnþinn.Vinnumfyrirölltryggingafélögoghöfummikinnmetnaðfyrirþvísemviðgerumíokkarstarfi.Tímapantanirísíma487-5995,emailamglyngas5@gmail.comeðaáFB." AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf Viðhald girðinga meðfram Hringveginum um Ásahrepp Ásahreppur auglýsir eftir aðila til að sjá um viðhald á veggirðingum meðfram hringveginum í sveitarfélaginu. Einnig að sjá um önnur verkefni í viðhaldi girðinga svo og að reisa nýjar girðingar. Umsóknarfrestur er til 1. október n.k. og umsóknum skal skilað skriflega á skrifstofu sveitarfélagsins að Laugalandi í Holtum, eða með tölvupósti á netfangið asahreppur@asahreppur.is.

Sími 487 5551 / 8933045 Prentsmiðjan-svartlist@simnet.isSvartlistSkilafresturáauglýsingumíBÚKOLLUerfyrirkl.16ámánud Rafhella ehf Fornisandur 3, 850 Hella Sími 897 5762 / 867 7503 Löggiltur rafverktaki Önnumst alla raflagnaþjónustualmennaogviðhald.Sími 897 5762 Svavar 867 7503 Grímur þriðjud., - sunnud. frá kl. 17:30 - 20:00 Lokað á mánud. HeklaStreetfood Hægt að hringja og panta í síma 848 4234 hekla Street Food „Djúsí“ HAMBORGARAR FISKUR & FRANSKAR ATH! opnunartímibreyttur

Skólasvæðið á Hellu. Deiliskipulag. Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 14.9.2022 að kynnt yrði lýsing skipulagsáforma að deiliskipulagi fyrir skólasvæðið á Hellu þar sem gert verði ráð fyrir uppbyggingu mannvirkja tengdu skólastarfi grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla ásamt tengdu svæði til útivistar og íþrótta.

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

Skipulags- og Rangárþingibyggingarfulltrúiytra

Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing skipulagsáforma að deiliskipulagi

Beindalsholt, Rangárþingi ytra, breyting á deiliskipulagi

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum

Rangá veiðihús lóð, Rangárþingi ytra, deiliskipulag Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 14.9.2022 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir lóðina Rangá veiðihús L198604 þar sem gert verði ráð fyrir byggingu alls fjögurra húsa en fyrir eru tvö hús. Aðkoma að svæðinu er frá Þykkvabæjarvegi um sameiginlega innkeyrslu að hóteli næstu lóðar.

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 14.9.2022 að auglýsa tillögu að breytingu á gildandi deiliskipulagi fyrir Beindalsholt. Breyting felur í sér byggingarreit fyrir einbýlishús á sér lóð. Þinglýst aðkoma að Beindalsholti 2 ásamt aðkomu að nýju einbýli og að eldra einbýlishúsi á

Beindalsholti verði færð og þannig aðskilin aðkomu að ferðaþjónustu sem er nú þegar starfrækt á Beindalsholti. Aðkoma að svæðinu er frá Landvegi (26). Lýsingin og tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Frestur til að skila inn athugasemdum er til 2. nóvember 2022 Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is Haraldur Birgir Haraldsson Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra Smíðum allar gerðir af háþrýsti- og lágþrýstislöngum. Gerum við ventlakistur - dælur, mótora og tjakka. Allt fyrir glussakerfið. Útvegum allt í vökvakerfi. Opið frá kl. 08 - 18 mánud. - fimmtud. - Föstud. frá kl. 08 - 16 Sími 537 0754 - 835 0754 rosey@rosey.is - (Þjónusta fyrir utan opnunartíma, sími 835 0754) Ró S ey e H f Ægissíðu 4, Hellu (Gula húsið vestan við brúna) Búkollu er dreift f R ítt inn á ÖLL heimili í Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu

Prentsmiðjan Svartlist Sími 487 5551prentþjónustuÖnnumstsvartlist@simnet.isallaalmenna ✓ Reikningar ✓ Bréfsefni ✓ Nafnspjöld ✓ Umslög ✓ Bæklingar ✓ Boðskorto.fl.o.fl.

17:00 Basl er búskapur

16:50 Schitt's Creek (1:14)

16:45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps

03:15 30 Rock (12:15)

18:27 Veður (265:365)

20:30 The Kindergarten Teacher - Lisa Spinelli er leikskólakennari á Staten-eyju sem lifir frekar daufu einkalífi en bætir það upp með því að sækja skóla þar sem hinn hrífandi Simon kennir nemendum sínum ljóðagerð.

13:00 Heimaleikfimi - 13:10 Kastljós

14:45 The Dog house (3:8)

15:55 Real Time With Bill Maher (27:35)

22:00 Tíufréttir - Veður

13:30 Útsvar 2014-2015

16:20 Tímaflakk - 17:10 Sporið

20:25 Sleepers - Spennumynd frá 1996 með einvalaliði leikara.

16:55 90210

15:20 Mikilsverð skáldverk

01:35 Chicago Med

20:10 The Bachelorette

10:35 Hindurvitni (2:6)

12:50 Family Law (1:10) - 13:30 30 Rock

19:00 Kviss (4:15)

13:20 All Rise (8:17)

14:05 The Bold Type (3:6)

16:20 Matarboð með Evu (4:8)

23:50 Agent Hamilton (7:8)

15:40 Líkamstjáning - Ágreiningur

15:05 Draumaheimilið (3:8)

16:15 Brautryðjendur

02:45ChildrenThe Mentalist - 03:30 30 Rock (3:21)

15:35 American Dad (6:22)

16:40 10 Years Younger Changed My Life

19:30 Veður

09:20 Grand Designs: Sweden (1:6)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (267:365)

18:50 Sportpakkinn (262:365)

15:45 Eldað með Ebbu

19:35 Kastljós

18:35 Húllumhæ

10:55 Kappsmál

11:55 Vikan með Gísla Marteini

12:05 30 Rock (9:13)

18:29 Þorri og Þura - vinir í raun

16:40 GYM (3:8)

11:45 Þetta reddast (4:8)

15:15 92 á stöðinni

02:05 Grand Designs: Sweden (1:6)

17:40 Dr. Phil

19:10 Love Island

18:30 American Housewife(

22:10 Knight of Cups

16:50 Stiklur - 17:35 Tónstofan

19:45 Hetty Feather

00:35 Lie With Me - 01:20 The Mentalist

18:27 Veður (267:365)

01:25Víetnamstríðinu.Nobody-Glæpa- og spennumynd

02:45 The Resident

18:28 Hönnunarstirnin

19:25 Íþróttir

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

17:30 Ekki gera þetta heima

01:45 Love Island - 02:35 mother!

20:50 The Resident

13:00 Heimaleikfimi - 13:10 Kastljós

ára afmælistónleikar

14:45 Grand Designs: Australia (1:8)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (265:365)

03:55 30 Rock - 04:15 Sorry for Your Loss

11:00 10 Years Younger in 10 Days (16:19)

18:50 Sportpakkinn (261:365)

12:20 30 Rock (12:15)

17:35 Bold and the Beautiful (8439:749)

11:25 Hestalífið (1:6) - 11:35 Skítamix (3:6)

20:15 Dýrð í dauðaþögn - saga plötu

18:01 Listaninja

18:50 Lag dagsins 19:00 Fréttir

15:50 Sambúð kynslóðanna

21:50 Monster Hunter - Artemis höfuðsmað ur og hennar tryggu hermenn flytjast yfir í heim sem er handan okkar eigin. Þessi heimur er stórhættulegur og er stjórnað af banvænum ófreskjum.

20:00 Elda, borða, aftur og aftur

19:25 Íþróttir

14:15 Love Island - 15:15 The Block 17:00 90210

19:50 Mr. Mayor (10:11)

23:35 The Last Full Measure - Sannsöguleg mynd frá 2019 um stríðshetju úr

17:45 Top Chef

08:00 Heimsókn - 08:15 The Mentalist

00:00 Gold

19:40 Kastljós

22:00 Shakespeare og Hathaway - Önnur þáttaröð þessara bresku sakamálaþátta um hið sérkennilega tvíeyki einkaspæjara, Luellu Shakespeare og Frank Hathaway 22:45 Hungurleikarnir: Hermiskaði

12:25 Nágrannar (8839:70)

14:15 Sorry for Your Loss (10:10)

17:45 Franklin & Bash (3:10)

18:42 KrakkaRÚV - Tónlist

18:01 Lesið í líkamann

16:55 Men in Kilts: A Roadtrip with Sam and Graham (6:8)

12:50 Kastljós - 13:05 Undraheimur ungb.

18:45 Landakort

03:05 Halo

12:45 The Late Late Show 13:30 Love Island (US)

21:50 Real Time With Bill Maher (27:35)

17:40 Dr. Phil

14:05 Ég vil vera skrítin

18:55 Ísland í dag (154:265)

13:30 Love Island

08:00 Barnaefni

12:00 Dýraspítalinn (4:6)

19:25 Íþróttir

17:40 Sætt og gott - 18:00 KrakkaRÚV

14:30 Manstu gamla daga?

11:55 Simpson-fjölskyldan (8:22)

09:20 Grand Designs: Sweden (2:6)

03:50 Schitt's Creek (1,2:14)

02:45 Shrill - 03:10 Family Law (1:10)

18:25 The Late Late Show

04:15

16:20 Nærumst og njótum

03:35 American Dad (6:22)

22:30 Walker

19:00 Man with a Plan - Adam kemst að því að það er erfiðara en að segja það að ala upp þrjú ung börn sín. Þegar konan hans fer aftur að vinna kemst hann að því að nýja starfsskylda hans heima við hans sé erfiðari en hann bjóst við. En hann gefst ekki upp.

10:25 Hálft herbergi og eldhús

19:00 Fréttir

18:52 Lottó

22:50 Greenland - Gerard Butler og Morena Baccarin eru í aðalhlutverkum í þessari hamfaramynd frá 2020. Fjölskylda berst fyrir lífi sínu í miðju mikilla náttúruhamfara. 00:45 Miss Peregrine's Home for Peculiar

17:25 Bold and the Beautiful (8438:749)

20:55 Rutherford Falls (4:10)

23:15 The Late Late Show

02:55 Simpson-fjölskyldan (8:22)

20:00 Kappsmál

22:45 Outlander (8:8)

11:40 Það er leikur að elda (6:6)

18:00 KrakkaRÚV

22:20 Neyðarvaktin - 23:00 Um Atlantsála

10:05 Shrill - 10:25 Britain's Got Talent (5:18)

20:15 Camp Getaway (1:8)

01:15 FBI: International 02:00 Chicago Med

00:00 Love Island 00:50 FBI: International

09:00 Bold and the Beautiful (8439:749)

14:30 Best Home Cook

21:40 What Happened to Monday 23:45 The Upside

21:40 Dan Brown's The Lost Symbol

21:10 Tuskubrúða

11:15 Hunter Street (17:20)

20:40 Ofurhundurinn minn

19:30 Veður

14:30 Blindur bakstur (2:8)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (266:365)

19:05 Temptation Island (5:12)

19:10 Love Island 20:10 Matarboð

03:30 Dan Brown's The Lost Symbol Walker - 05:00 Tónlist

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. Phil

07:05 Smástund

16:00 Gulli byggir (4:8)

19:30Love Island

2Stöð

FIMMTUDAGUR 22. sepTeMbeR FÖsTUDAGUR 23. sepTeMbeR LAUGARDAGUR 24. sepTeMbeR

13:30 Útsvar 2014-2015

03:55 American Rust 04:50 Tónlist

18:01 Ósagða sagan

00:25 Love Island

16:00 The Block

04:35 Tónlist

15:30 The Block 16:55 90210

19:00 Fréttir

18:30 Matargat

10:05 Girls5eva (2:8)

21:25 The PM's Daughter (5:10)

18:55 America's Got Talent: Extreme (4:4)

12:40 Bold and the Beautiful (8435:749)

18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins

22:40 Björgunarbátur

19:35 Veður

Sjónvarpið

14:30 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991

18:50 Sportpakkinn (260:365)

12:00 Dr. Phil 12:45 The Late Late Show

14:30 The Bachelorette

20:55 Ásgeir Trausti - Dýrð í dauðaþögn 10

12:50 Ég og 70 mínútur (2:6)

13:50 Þetta reddast (3:8)

12:25 Nágrannar (8840:70)

06:00 Tónlist

18:00 KrakkaRÚV

15:30 30 Rock (3:21)

15:35 The Heart Guy (3:8)

17:10 Schitt's Creek (2:14)

08:00 Heimsókn - 08:20 The Mentalist

21:05 Vikan með Gísla Marteini

17:50 Nágrannar (8839:70)

18:27 Veður (266:365)

19:45 Gorillas in the Mist - Mögnuð og sönn saga Dian Fossey um rannsókn hennar á fjallagórillum og tilraunir hennar til að stöðva útrýmingu dýranna.

02:20 Law and Order: Organized Crime

09:05 Bold and the Beautiful (8438:749)

17:55 Nágrannar (8840:70)

18:25 The Late Late Show

17:25 Bold and the Beautiful (8440:749)

16:55 Schitt's Creek (5,6:14)

23:50 Séra Brown

15:15 Grand Designs (3:8)

19:25 Íþróttir

21:35 Sorry for Your Loss (1:10)

22:00 Tíufréttir

20:30 The Heart Guy (4:8)

18:42 Eldhugar - Agnodice22:2022:0020:5520:0019:3519:3019:2519:0018:5018:45kvensjúkdómalæknirKrakkafréttirLagdagsinsFréttirÍþróttirVeðurKastljósJörðinséðúrgeimnumHádegisspjall-21:10LeaTíufréttir-VeðurLífmittíTheRollingSt.-Charlie Watts

15:55 Með okkar augum

18:50 Lag dagsins

12:10 30 Rock (13:21)

10:20 Best Room Wins (4:10)

12:10 Nágrannar (8842:70)

12:35 Nágrannar (8841:70)

18:50 Sportpakkinn (265:365)

22:00 I'm Coming (5:8)

17:40 Amazing

02:55

Sænskur spennuþ. sem byggður er á hinum vinsælu bókum ritöfundarins Vivecu Stens. 00:40 Grace (3:3)

14:25 First Dates (8:27)

19:35 Veður

10:00 Með okkar augum

20:00 McDonald and Dodds (1:3)

09:35 Jamie's Easy Meals for Every Day

15:25 The Masked Singer (7:8)

15:00 Fólk og firnindi

01:05 The Sandhamn Murders (1:1)

21:05fjölskyldunniHálftherbergi og eldhús

16:55 America's Got Talent: Extreme (4:4)

17:35 Bold and the Beautiful (8441:749)

21:05 Sanditon - 21:55 Af líkama og sál Ungversk kvikmynd frá 2017.

06:00 Tónlist

12:00 Dr. Phil Dr. Phil Love Island Gordon Ramsay's Future Food Stars The Block 90210 Hotels: Life Beyond the

18:25 Menningarvikan

14:30 Amazing Hotels: Life Beyond the L.

00:25 Love Island

02:45

03:20 Schitt's Creek (3,4:14)

14:55 Með sálina að veði - París 15:55 Veröld sem var

02:05 Queen Sugar (5:10)

19:00 Fréttir

15:40 Ég vil verða Mira á ný

09:20 NCIS - 10:05 Shark Tank (3:22)

14:35 Fyrir alla muni - 15:05 92 á stöðinni

17:15 Útúrdúr - 18:00 KrakkaRÚV

20:00 Vertu sæll, pabbi: Heilabilun í

17:05 Schitt's Creek (4:14)

18:00 Nágrannar (8842:70)

18:01 Holly Hobbie

18:34 Sögur snjómannsins

22:50 60 Minutes - 23:35 Bump (5:10)

13:10 Útsvar 2014-2015

19:10 Shark Tank (4:22)

16:55

00:25 Love Island

19:10 Love Island

14:30

09:00 Bold and the Beautiful (8441:749)

20:10 A Million Little Things

12:45

13:00 Heimaleikfimi - 13:10 Kastljós

23:40

17:40 Dr. Phil

11:00 Silfrið - 12:10 Kveikur

07:55 Heimsókn (8:15) - 08:20 The Mentalist

14:00 Grey's Anatomy - 14:40 Supergirl

00:10 Swimming with Sharks (1:6)

03:15 30 Rock (14:22)

21:00 Bull - 21:50 Evil

18:50 Sportpakkinn (264:365)

18:27 Veður (268:365)

16:20 Hljómskálinn - 16:55 Silfrið

00:35 Prodigal Son - 01:15 Silent Witness

18:20 Skotti og Fló - 18:27 Blæja

02:05

20:1519:1518:40LobbyMatarboðLoveIslandBrúðkaupið mitt

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (270:365)

19:10

18:45 Krakkafréttir

15:25 The Block

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Hrúturinn Hreinn

15:25 Ofurhundurinn minn

18:38 Bitið, brennt og stungið

14:40 Mr. Mayor (10:11)

16:30 Home Economics (14:22)

08:00 Heimsókn - 08:20 Skreytum hús (4:6)

19:10 Allskonar kynlíf (4:6)

10:00 Impractical Jokers (5:26)

15:05 Kviss (4:15)

18:27 Veður (270:365)

10:35 Skógarnir okkar(Vaglaskógur)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (269:365)

18:55 Ísland í dag (157:265)

16:15 60 Minutes (1:52)

22:40 The Chi

02:50 Warrior (9:10)

23:40 The Late Late Show

14:20 30 Rock (19:21)

19:45 Landinn

12:30 Nágrannar (8836:70)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (268:365)

10:50 Rikki fer til Ameríku (2:6)

16:00 Are You Afraid of the Dark? (6:6)

13:30 Biðsalur eða betri stofa

07:15 KrakkaRÚV

23:20 Sannleikurinn um breytingaskeiðið

13:55 Eldhúsið hans Eyþórs (7:9)

09:00 Bold and the Beautiful (8440:749)

18:50 Sportpakkinn (263:365)

13:00 Heimaleikfimi

08:00 Barnaefni

11:15 Um land allt (6:21)

01:15 FBI: International 02:00 Chicago Med 02:40 Bull 03:25 Evil 04:00 The Chi

14:00 Tónatal(Friðrik Dór Jónsson)

16:10 Jóhanna(F. h.) Heimildarmynd í tveimur hlutum um Jóhönnu Sigurðardóttur

16:30 Menningarvikan

22:05 Queen Sugar (6:10)

2Stöð sUNNUDAGUR 25. sepTeMbeR MÁNUDAGUR 26. sepTeMbeR ÞRIÐJUDAGUR 27. sepTeMbeR

19:40 Home Economics (15:22)

02:50 Jamie's Easy Meals for Every Day

13:30

12:45 The Late Late Show Love Island A Million Little Things The Block 90210 Dr. Phil

18:08 Vinabær Danna tígurs

16:45 Schitt's Creek (3:14)

22:15 Last Week Tonight with John Oliver

22:20 Agent Hamilton (8:8)

11:55 Falleg íslensk heimili (3:9)

10:45 Hér er Foli (6:20)

20:40 Last Man Standing (20:21)

14:30

14:10 Sjónleikur í átta þáttum

12:30 The Goldbergs (17:22)

04:25

21:10 The Rookie Seal Team

18:30 Litlir uppfinningamenn

11:20 Náttúruöfl (4:25)

22:00

20:15 Bæir byggjast(Seyðisfjörður)

19:00 Fréttir

21:20 A Very British Scandal (1:3) Ástarlíf, launmál og grunsemdir. Hér eru á ferðinni magnaðir þættir sem fjalla um eitt alræmdasta, ótrúlegasta og hrottalegasta mál 19. aldar. Skilnað hertogans og hertogaynjunnar af Argyll.

18:27 Veður (269:365)

21:40 Halo 22:40

13:30

17:00

23:40 The Late Late Show

22:15 Veður

12:00 Dr. Phil

12:00 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

18:25 The Late Late Show Love Island

Sjónvarpið

02:35 The Mentalist (16:24)

20:50 Law and Order: Organized Crime American Rust The Stand The Recruit Love Island The Hunter's Prayer Tónlist

19:35 Kastljós

17:00 Íslendingar(Tómas Guðmundsson)

18:55 Ísland í dag (156:265)

17:40

22:50 Resident Alien(Resident Alien 7)

17:50 Nágrannar (8841:70)

19:25 Íþróttir

19:10 Hell's Kitchen (15:16)

20:10 Gordon Ramsay's Future Food Stars

11:10 K3 (49:52)

00:10

01:15 FBI: International 02:00 Chicago Med The Rookie Seal Team - 04:30 Tónlist

06:00 Tónlist

12:45 The Late Late Show

21:00 The Goldbergs (18:22)

08:35 The Mentalist (17:24)

15:15

22:45 Unforgettable - 23:25 Monarch (2:11)

11:25 Are You Afraid of the Dark? (1:3)

12:55 Last Man Standing (19:21)

13:15 Hell's Kitchen (14:16)

02:10 The Mentalist (17:24)

06:00 Tónlist

16:30 LXS (6:6)

11:45 Þetta reddast - 12:10 30 Rock (14:22)

17:00 90210

11:30 Rax Augnablik (11:16)

19:00 Gulli byggir (5:8)

13:30 Love Island

12:55 The Great British Bake Off (1:10)

13:30 Útsvar 2014-2015

21:25 Bump (6:10)

12:55 Lifun - hlustun með Magga Kjartans og Gunna Þórðar

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Bakað í myrkr

00:05 I'm Coming - 00:20 Liar (3:6)

21:35 Heimurinn er minn

19:30 Veður

23:10 The Sandhamn Murders (1:1)

03:35 The Unusual Suspects (4:4)

22:20 Blóð - 23:10 Eldflaugasumar

03:30

15:35

11:00 Ireland's Got Talent (5:11)

19:40 Grand Designs: Australia (2:8)

23:35 Í saumana á Shakespeare - Júlíus Sesar - Brian Cox

13:00 Besti vinur mannsins (2:10)

22:00 Tíufréttir

22:20 Jörðin er blá eins og appelsína

19:15 Húgó (1:4)

16:05 Hljómskálinn - 16:40 Bæir byggjast

20:00 Með okkar augum

12:15 Þetta reddast - 12:35 Nágrannar

13:20 Temptation Island (7:11)

13:30 Útsvar 2014-2015 - 14:30 Söngvaskáld

18:12 Lundaklettur

11:00 Gulli byggir - 11:40 Ísskápastríð (6:10)

18:27 Veður (271:365)

02:15 Þetta reddast - 02:30 Temptation Island

08:55 Bold and the Beautiful (8442:749)

18:25 The Late Late Show

17:35 Bold and the Beautiful (8442:749)

18:19 Víkingaprinsessan Guðrún

22:10 The PM's Daughter (5:10)

Sanngjörn söluþóknun Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar Vegnawww.fannberg.isgóðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá. FASTEIGNIR tIL SÖLU Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali Sími: 487-5028 Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist Auglýsingasími 487 5551 / svartlist@simnet.is8933045 TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll Skoðið B ÚKOLLU á hvolsvollur.is eða ry.is á þ RI ðj UDÖGUM

17:00 90210

21:30 Unforgettable (15:22)

18:38 Minnsti maður í heimi

23:40 Absentia - 00:20 MacGruber (3:8)

17:40 Dr. Phil

20:40 Mikilsverð skáldverk

12:00 Dr. Phil

18:24 Lestrarhvutti - 18:31 Skotti og Fló

15:50 Fósturbörn (5:6)

19:35 10 Years Younger Changed My Life (2:3)

19:35 Kastljós

02:00 Chicago Med

14:00 Lóa Pind: Battlað í borginni (3:5)

16:45 Schitt's Creek (8:14)

09:15 Grand Designs: Sweden (3:6)

19:25 Íþróttir

06:00 Tónlist

19:10 Love Island

00:25 Love Island - 01:15 FBI: International

15:10 Þú ert hér(Tolli) - 15:35 Heilabrot

22:35 Rutherford Falls (4:10)

01:30 Grand Designs: Sweden (3:6)

21:05 Transplant

19:00 Fréttir

07:55 Heimsókn - 08:15 The Mentalist (18:24)

20:20 Swimming with Sharks (2:6)

12:45 The Late Late Show

22:55 Queen of the South

02:30 Transplant

18:55 Ísland í dag (158:265)

03:15 Yellowjackets

14:45 X-Factor Celebrity (7:8)

00:45 The Mentalist (18:24)

ogendurmenntunMeirapróf,akstursþjálfun okuland.isTryggvagötuFjölheimum13800Selfossi MIÐvIkUDAGUR 28. sepTeMbeR

15:10 The Block

18:52 Vikinglottó

21:10 Nútímafjölskyldan

14:30 Matarboð

18:50 Sportpakkinn (266:365)

13:30 Love Island

04:15 Queen of the South

21:55 Yellowjackets

20:10 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby

16:20 Schitt's Creek (7:14)

20:45 Monarch (3:11)

18:01 Hundurinn Ibbi - 18:05 Hæ Sámur

SjónvarpiðStöð2

22:15 Veður

18:00 Nágrannar (8843:70)

23:40 The Late Late Show

18:40 Krakkafréttir - 18:45 Lag dagsins

23:00 S.W.A.T. (9:18)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (271:365)

03:15 Schitt's Creek (7,8:14)

17:30 Orðbragð III - 18:00 KrakkaRÚV

17:05 Last Week Tonight with John Oliver

10:00 Matargleði Evu - 10:25 Um land allt (4:8)

13:00 Heimaleikfimi - 13:10 Kastljós

19:30 Veður

Og síðast en ekki síst Litfegurstu gimbrina - valda af áhorfendum.

Sýningin hefst kl. 13:00

í Reiðhöllinni á Gaddstaðaflötum við Hellu.

í Rangárvallasýslu

Koma má með hrúta og gimbrar sem hafa hlotið 32 mm bakvöðva að lágmarki og 18,5 fyrir læri.

Fjáreigendur milli Þjórsár og Markarfljóts mega mæta með fé til sýningar.

sýninguna

SS styrkir með því að

Bestu 5. vetra ána úr kynbótamati ársins 2021.

Bændur eru jafnframt hvattir til að koma með bestu lömbin úr ásetningsvali haustsins, en ekki verður búið að dæma á öllum bæjum þegar dagurinn verður haldinn. Heimilt er að koma með allt að 5 lömb af hvoru kyni frá hverjum bæ.

fer fram laugardaginn 1. október 2022

gefa gestum kjötsúpu. Skráning og frekari upplýsingar hjá Stefáni 896-8523 og á Facebook: Dagur sauðkindarinnar Félag Sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

Verðlaun verða veitt fyrir eftirfarandi:

Besta hyrnda lambhrútinn.

Besta kollótta lambhrútinn. Bestu kollóttu gimbrina. Bestu hyrndu gimbrina.

Ræktunarbú ársins 2021. Þykkasta bakvöðvann.

Besta veturgamla hrútinn úr kynbótamati ársins 2021.

Bændur eru hvattir til að koma með litfögur lömb í litasamkeppnina. Markaðsborð verða á staðnum og þeir sem vilja selja handverk sitt er velkomið að koma og bjóða það til sölu í salnum. Happdrætti með veglegum vinningum.

Dagur sauðkindarinnar

Dómar byrja kl. 10:00

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.