36. tbl. 2022 - 8. september

Page 1

8. - 14. september · 26. árg. 36 tbl. 2022 Búkolla TryggingamiðstöðinSuðurlandsViðskiptaþjónustaog Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 9-12Opið487-8688mán-föst.og13-16 Fundur um flugvöll á Suðurlandi Boðað er til almenns fundar um uppbyggingu varaflugvallar á Suðurlandi í Rangárhöllinni á Hellu fimmtudaginn 15. september kl. 20.00. Búkollu er dreift frítt inn á ÖLL heimili í Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður og flugumferðarstjóri, Jón Hörður Jónsson flugstjóri hjá Icelandair og form. öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna og flugmennirnir Valur Stefánsson á Selfossi og Guðni Ragnarsson frá Guðnastöðum í Landeyjum ræða kosti og galla varaflugvallar á Suðurlandi. Að loknum framsöguerindum verða framsögumenn í pallborði og svara fyrirspurnum fundarmanna um efni fundarins sem mun standa í 90 mín. Allt áhugafólk um málefnið er hvatt til að mæta og taka þátt í opinni umræðu um þetta áhugaverða mál og fá svörin við spurningum sem brenna á fólki. ÁsmundurFundarboðandi.Friðriksson

Laus pláss á eftirfarandi hljóðfæri Suzuki Klassískurpíanósöngur emailTímapantanirmetnaðVinnumásamtRúðuskipti-rúðuviðgerðirannarriþjónustuviðbílinnþinn.fyrirölltryggingafélögoghöfummikinnfyrirþvísemviðgerumíokkarstarfi.ísíma487-5995,amglyngas5@gmail.comeðaáFB." AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf Smíðum allar gerðir af háþrýsti- og lágþrýstislöngum. Gerum við ventlakistur - dælur, mótora og tjakka. Allt fyrir glussakerfið. Útvegum allt í vökvakerfi. Opið frá kl. 08 - 18 mánud. - fimmtud. - Föstud. frá kl. 08 - 16 Sími 537 0754 - 835 0754 rosey@rosey.is - (Þjónusta fyrir utan opnunartíma, sími 835 0754) r ósey ehf Ægisíðu 4, Hellu (Gula húsið vestan við brúna) Sími 487 5551Prentsmiðjansvartlist@simnet.isSvartlist

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

Starfslýsing: Fóðrun og umhirða fisks, seiða og hrogna. Flokkun og slátrun fisks. Þrif á kerjum og eldissölum. Önnur störf í samráði við stöðvarstjóra Vinnutími er dagvinnutími í vaktavinnukerfi. Möguleiki er á gistingu í stöðinni þegar starfsmaður er í vinnu.Fyrirfrekari upplýsingar sendið tölvupóst á ragnar@geosalmo.com

Lokað er hjá skrifstofu skipulags- og byggingafulltrúa í Rangárþingi ytra vegna sumarleyfa frá 12. - 16. september 2022. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 19. september klukkan 9.00 Starfsmaður í fiskeldi Bleikja ehf. auglýsir eftir starfsmanni í eldisstöð sína að Laugum í Landsveit. Um er að ræða tímabundið starf með möguleika á framtíðarstarfi. Bleikja ehf. sérhæfir sig í seiða- og matfiskeldi á bleikju og er staðsett um 30 km. norðan við Hellu.

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra

Að nýju er auglýst tillaga að deiliskipulagi á ca 26,5 ha svæði í Hlíðarendakoti. Skipulagið gerir ráð fyrir að byggt sé við núverandi íbúðarhús auk byggingarreits fyrir tveimur nýjum heilsárshúsum innan sömu lóðar. Einnig eru settir byggingarreitir í kringum önnur hús á bæjarhlaðinu til mögulegrar stækkunar viðkomandi mannvirkja. Vestan við núverandi bæjarstæði er gert ráð fyrir fimm nýjum íbúðarhúsalóðum. Austan við bæjarstæðið er gert ráð fyrir 3000 m2 lóð með allt að 4 heilsárshúsum. Ytri-Hóll – Deiliskipulagstillaga Skipulagið gerir ráð fyrir veiðihúsi allt að 100 m2 að stærð, 2 3 svefnhúsum samanlagt allt að 160 m2 að stærð og aðstöðuhúsi allt að 80 m2 að stærð. Stærð lóðar er ca 1,0 ha.

eftirfarandi tillögur að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra. Hlíðarendakot – Deiliskipulagstillaga

1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru auglýstar

Samkvæmt

Ofangreindar deiliskipulagstillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags og byggingarfulltrúa frá 7. september nk. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar, og er frestur til að skila inn athugasemdum til 19. október nk. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. F.h. Rangárþings eystra Guðmundur Úlfar Gíslason Skipulags- og byggingarfulltrúi Skipulags- og Rangárþingibyggingarfulltrúieystra

Sjónvarpið 08:00 Heimsókn - 08:20 The Mentalist (4:24) 09:00 Bold and the Beautiful (8428:749) 09:20 Grand Designs: Sweden (1:6) 10:05 Who Do You Think You Are? (7:8) 11:05 Britain's Got Talent (3:18) 12:05 Skítamix (1:6) - 12:35 Nágrannar 12:55 Family Law - 13:35 30 Rock (13:21) 13:55 Dýraspítalinn (3:6) 14:20 Einkalífið (6:9) 15:05 Sorry for Your Loss (8:10) 15:30 Grand Designs: Sweden (5:6) 16:15 The Heart Guy (1:8) 17:00 Men in Kilts: A Roadtrip with Sam and Graham (4:8) 17:25 Bold and the Beautiful (8428:749) 17:50 Nágrannar (8829:70) 18:27 Veður (251:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (251:365) 18:50 Sportpakkinn (246:365) 18:55 Ísland í dag (144:265) 19:10 Miðjan (7:8) 19:20 Temptation Island (3:12) 20:05 Mr. Mayor (8:11) 20:30 The Titan Games (11:12) 21:15 Rutherford Falls (2:10) 21:45 The PM's Daughter (3:10) 22:10 Agent Hamilton (5:8) 22:55 Lie With Me (2:4) 23:45 Outlander (6:8) 00:50 The Mentalist (4:24) 01:35 Grand Designs: Sweden (1:6) 02:20 Family Law (9:10) 03:00 30 Rock - 03:25 Sorry for Your Loss 07:55 Heimsókn (4:7) 08:20 The Mentalist (5:24) 09:00 Bold and the Beautiful (8429:749) 09:20 Grand Designs: Sweden (2:6) 10:05 Grand Designs (5:5) 10:50 10 Years Younger in 10 Days (14:19) 11:35 Börn þjóða (6:6) 12:05 30 Rock (7:13) 12:25 Nágrannar (8830:70) 12:50 How Healthy Is Your Gut? 13:35 30 Rock (1:21) 13:55 Einkalífið (7:9) 14:40 Ghetto betur (6:6) 15:25 All Rise (6:17) 16:05 The Bold Type (1:6) 16:45 The Dog house (1:8) 17:25 Bold and the Beautiful (8429:749) 17:50 Nágrannar (8830:70) 18:27 Veður (252:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (252:365) 18:50 Sportpakkinn (247:365) 18:55 America's Got Talent: Extreme (2:4) 20:25 Fear and Loathing in Las Vegas 22:20 10 Things I Hate About You Þessi stórskemmtilega mynd er gerð eftir leikriti Shakespeare, Skassið tamið 23:55 Endless - Rómantísk ævintýramynd frá 2020. Þegar hin mjög svo ástföngnu Riley og Chris lenda í hörmulegu bílslysi þar sem Chris lætur lífið, kennir Riley sér um allt saman. 01:25 The Mentalist 02:05 30 Rock (7:13) 02:50 All Rise - 03:30 The Bold Type (1:6) 08:00 Barnaefni 11:05 Denver síðasta risaeðlan (17:52) 11:15 Hunter Street (15:20) 11:40 Það er leikur að elda (4:6) 12:00 Simpson-fjölskyldan (6:22) 12:20 Bold and the Beautiful (8425:749) 14:05 Blindur bakstur (8:8) 14:45 Draumaheimilið (1:8) 15:15 American Dad (4:22) 15:40 Gulli byggir (2:8) 16:20 Miðjan (7:8) 16:35 GYM (1:8) 17:00 10 Years Younger in 10 Days (18:19) 17:00 10 Years Younger in 10 Days (18:19) 17:40 Franklin & Bash (1:10) 18:27 Veður (253:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (253:365) 18:50 Sportpakkinn (248:365) 19:00 Kviss (2:15) 19:45 Kung Fu Panda 3 21:20 Everest - Stórmyndin Everest er byggð á sannsögulegum atburði, þegar átta fjallgöngumenn fórust í aftakaveðri á hæsta fjalli jarðar þann 11. maí árið 1996 en það er alvarlegasta slys sem hefur orðið á fjallinu. 23:15 Dreamland - Eugene Evans dreymir um að komast burt úr bænum sem hann býr í sem er staðsettur í Texas, Bandaríkjunum, á tímum kreppunnar miklu. 00:55 Dark Crimes 02:25 Simpson-fjölskyldan (6:22) 02:45 American Dad (4:22) 03:50 Franklin & Bash (1:10) 2Stöð 06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil 12:45 The Late Late Show 13:30 Love Island (US) 14:30 The Bachelorette 15:30 The Block 16:55 90210 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island (US) 20:10 We Need to Talk About Cosby 21:10 The Resident 22:00 Dan Brown's The Lost Symbol 22:50 Walker - 23:40 The Late Late Show 00:25 Love Island (US) 01:15 FBI: Most Wanted 01:50 Yellowstone 02:35 The Resident 03:20 Dan Brown's The Lost Symbol 04:05 Walker - 04:50 Tónlist 06:00 Tónlist -12:00 Dr. Phil 12:45 The Late Late Show 13:30 Love Island (US) 14:30 Best Home Cook - 15:30 The Block 16:55 90210 - 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island (US) 20:10 The Bachelorette 21:40 The Bachelorette 23:10 Cast Away - Starfsmaður FedEx póstþjónustunnar, Chuck Noland, er kippt harkalega út úr sínu mjög svo skipulagða lífi þegar hann lendir í flugslysi, og endar aleinn á suðrænni eyðieyju. 00:25 Love Island (US) 01:15 FBI: Most Wanted 01:50 Yellowstone 02:35 Law and Order: Organized Crime 03:20 Station Eleven 04:05 American Rust - 05:00 Tónlist 06:00 Tónlist 09:00 Dr. Phil 11:15 Love Island (US) 12:15 The Block 13:30 Liverpool - Wolves BEINT (Liverpool - Wolves) 16:25 Family Guy 16:55 90210 17:40 Top Chef 18:25 mixed-ish 18:50 American Housewife 19:10 Love Island (US) 20:10 Still Alice 21:55 Life Is Beautiful 23:45 Captive - Einhleyp móðir sem glímir við eiturlyfjafíkn, er tekin sem gísl fyrir tilviljun 01:35 Love Island (US) 02:25 Kill Bill: Vol. 1 04:15 Tónlist

FIMMTUDAGUR 8. sepTeMbeR FÖsTUDAGUR 9. sepTeMbeR LAUGARDAGUR 10. sepTeMbeR 13:00 Heimaleikfimi 13:05 Kastljós 13:25 Útsvar 2013-2014 14:35 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 16:15 Eldað með Ebbu 16:40 Brautryðjendur 17:10 Bæir byggjast 18:00 KrakkaRÚV 18:01 Listaninja 18:40 HM 30(Markmið 15 - Líf á landi) 18:45 Krakkafréttir 18:50 Lag dagsins 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:00 Elda, borða, aftur og aftur 20:35 Tískuvitund - Line Sander 21:10 Tuskubrúða 22:00 Tíufréttir 22:15 Veður 22:20 Fire VIII) 23:00 Um Atlantsála 13:00 Heimaleikfimi 13:10 Kastljós 13:35 Útsvar 2013-2014 14:55 Manstu gamla daga? 15:35 Músíkmolar 15:45 91 á stöðinni 16:05 Líkamstjáning - Stefnumót 16:45 Nærumst og njótum 17:15 Stiklur 18:00 KrakkaRÚV 18:01 Ósagða sagan 18:30 Sport(Hestaíþróttir) 18:35 Húllumhæ 18:50 Lag dagsins 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:40 Kastljós 20:00 Kappsmál 21:05 Vikan með Gísla Marteini 22:00 Shakespeare og Hathaway 22:45 The Rolling Stones á tónleikum í Ríó 00:45 Nærmyndir - Flaga í sykrinum 07:05 Smástund 09:45 Landakort 09:50 16-liða(EM í körfubolta) 11:55 Mikilsverð skáldverk 12:35 16-liða(EM í körfubolta) 14:40 Rabbabari 15:40 Myndavélar 15:50 16-liða 17:55 Landakort 18:00 KrakkaRÚV 18:01 Sögur af apakóngi 18:24 Hönnunarstirnin 18:41 HM 30 18:45 Landakort 18:52 Lottó 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:35 Veður 19:45 Hetty Feather 20:15 Sigga Beinteins í 40 ár 22:00 Hungurleikarnir: Eldar kvikna Bandarísk spennumynd frá 2014 sem gerist í nálægri framtíð.

Neyðarvaktin(Chicago

07:15 KrakkaRÚV 09:45 Sögur frá Listahátíð 09:50 16-liða(EM í körfubolta) 12:00 Með okkar augum 12:35 16-liða(EM í körfubolta) 14:45 Öldin hennar 15:50 16-liða(EM í körfubolta) 17:55 Landakort18:00KrakkaRÚV 18:01 Holly Hobbie 18:25 Menningarvikan 19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19:45 Bæir byggjast(Akureyri) 20:30 Út úr myrkrinu - Ný íslensk heimildarmynd um sjálfsvíg á Íslandi og reynslu aðstandenda þeirra sem falla fyrir eigin hendi. 21:40 Þetta verður vont 22:25 Vinnustofan - Frönsk kvikmynd frá 2017 um Oliviu, þekktan rithöfund frá París, sem tekur að sér að kenna ungu fólki sagnagerð. Einn nemendanna ögrar henni með framkomu sinni og ofbeldisfullum skrifum og með tímanum verður hún heltekin af honum. 13:00 Heimaleikfimi 13:10 Útsvar 2013-2014 14:15 Vikan með Gísla Marteini 15:05 Sjónleikur í átta þáttum 15:50 Kappsmál 16:50 Loftlagsþversögnin 17:00 Í fremstu röð 17:30 Veröld sem var - 18:00 KrakkaRÚV 18:01 Hrúturinn Hreinn 18:08 Vinabær Danna tígurs 18:20 Skotti og Fló - 18:27 Blæja 18:34 Sögur snjómannsins 18:42 Eldhugar - Wu Zetian - keisaraynja 18:45 Krakkafréttir 18:50 Lag dagsins 19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19:35 Kastljós 20:00 Undraheimur ungbarna 21:05 Lögmaðurinn 22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Líf mitt í The Rolling Stones - Keith 23:20RichardsBláberjasúpa 13:00 Heimaleikfimi 13:10 Kastljós 13:35 Sætt og gott 13:55 Setning Alþingis 14:45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 15:05 8-liða(EM í körfubolta) 17:10 91 á stöðinni 17:30 Menningarvikan 18:00 KrakkaRÚV 18:01 Bakað í myrkri 18:30 Litlir uppfinningamenn 18:38 Bitið, brennt og stungið 18:45 Krakkafréttir 18:50 Lag dagsins 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:00 Alastair Campbell: Baráttan við þungl. 21:00 Heimurinn er minn 21:30 Heima 22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Blóð - 23:05 Eldflaugasumar Sjónvarpið 08:00 Barnaefni - 10:55 It's Pony (4:20) 11:15 Náttúruöfl (2:25) 11:20 Hunter Street (19:20) 11:45 B Positive (5:22) 12:00 Nágrannar (8826:70) 13:55 City Life to Country Life (1:4) 14:40 Mr. Mayor (8:11) 15:00 Kviss (2:15) 15:50 60 Minutes (39:51) 16:30 Home Economics (12:22) 16:55 America's Got Talent: Extreme (2:4) 18:27 Veður (254:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (254:365) 18:50 Sportpakkinn (249:365) 19:00 Gulli byggir (3:8) 19:40 Grand Designs: Sweden (6:6) 20:25 The Heart Guy (2:8) 21:15 Agent Hamilton (6:8) 22:00 Lie With Me (3:4) 22:45 Grace (1:3) Dramatískir glæpaþættir um Roy Grace sem er vinnusamur rannsóknarlögreglumaður í Brighton og hefur helgað líf sitt starfinu. 00:15 Queen Sugar (3:10) 01:00 Warrior (7:10) 01:50 Shameless (11:12) 02:45 Leonardo (8:8) 03:40 The Unusual Suspects (2:4) Hnyttnir þættir frá 2021 þar sem fylgt er eftir ráðgátunni um rán á fokdýru hálsmeni og konum með ólíkan bakgrunn sem taka höndum saman til að tryggja að réttlætinu sé framfylgt. 07:55 Heimsókn - 08:15 The Mentalist (6:24) 08:55 Bold and the Beautiful (8430:749) 09:15 NCIS (7:16) - 09:55 Um land allt (4:21) 10:15 Falleg íslensk heimili (1:9) 10:40 Einkalífið (8:9) 11:20 Last Man Standing (17:21) 11:45 The Goldbergs (15:22) 12:05 Bump (3:10) - 12:35 Nágrannar 13:00 30 Rock (7:15) 13:20 Shark Tank (1:22) 14:05 Eldhúsið hans Eyþórs (5:9) 14:30 First Dates (6:27) 15:15 Grand Designs (1:8) 16:05 Are You Afraid of the Dark? (4:6) 16:50 Hell's Kitchen (12:16) 17:30 Rax Augnablik (13:16) 17:35 Bold and the Beautiful (8430:749) 18:00 Nágrannar (8831:70) 18:27 Veður (255:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (255:365) 18:50 Sportpakkinn (250:365) 18:55 Ísland í dag (146:265) 19:10 Allskonar kynlíf (2:6) 19:35 Home Economics (13:22) 20:00 Grace (2:3) 21:30 Sorry for Your Loss (9:10) 22:00 Queen Sugar (4:10) 22:45 I'm Coming (2:8) 23:00 Liar (1:6) - 23:50 60 Minutes (39:51) 00:35 The Sandhamn Murders (1:1) 02:05 The Mentalist (6:24) 02:45 NCIS - 03:25 The Goldbergs (15:22) 03:50 Bump - 04:15 Shark Tank (1:22) 07:55 Heimsókn (6:7) 08:15 The Mentalist (7:24) 08:55 Bold and the Beautiful (8431:749) 09:15 Jamie's Easy Meals for Every Day 09:40 Impractical Jokers (3:26) 10:00 Best Room Wins (2:10) 10:40 Ireland's Got Talent (3:11) 11:30 Amazing Grace (7:8) 12:15 30 Rock - 12:35 Nágrannar (8832:70) 13:00 30 Rock - 13:20 Einkalífið (8:9) 14:05 Britain´s Naughtiest Nursery (1:2) 14:50 Grey's Anatomy (13:20) 15:30 Supergirl (1:20) 16:15 The Masked Singer (5:8) 17:20 LXS (4:6) 17:35 Bold and the Beautiful (8431:749) 18:00 Nágrannar (8832:70) 18:27 Veður (256:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (256:365) 18:50 Sportpakkinn (251:365) 18:55 Ísland í dag (147:265) 19:10 Shark Tank (2:22) 19:50 Hell's Kitchen (13:16) 20:10 Last Man Standing (18:21) 21:00 The Goldbergs (16:22) 21:20 Bump - 21:55 I'm Coming (3:8) 22:10 Last Week Tonight with John Oliver 22:45 Unforgettable (12:22) 23:25 Coroner 00:05 Cheaters (5:6) - 00:35 Silent Witness 01:25 Delilah - 02:10 The Mentalist (7:24) 02:50 Jamie's Easy Meals for Every Day 03:15 Amazing Grace - 04:00 30 Rock 2Stöð sUNNUDAGUR 11. sepTeMbeR 06:00 Tónlist 09:00 Dr. Phil 09:45 Dr. Phil 10:30 The Bachelorette 12:00 The Bachelorette 13:30 Love Island (US) 14:30 Gordon Ramsay's Future Food Stars 15:30 The Block 16:30 90210 17:15 Amazing Hotels: Life Beyond the L. 18:15 Man with a Plan 18:40 Young Rock 19:10 Love Island (US) 20:10 Brúðkaupið mitt 20:45 Law and Order: Organized Crime 21:35 Station Eleven 22:35 American Rust - 23:35 The Stand 01:25 Love Island (US) 02:15 The Infiltrator 04:15 Tónlist 06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil 12:45 The Late Late Show 13:30 Love Island (US) 14:30 A Million Little Things 15:15 The Block 16:55 90210 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island (US) 20:10 Gordon Ramsay's Future Food Stars 21:10 The Rookie 22:00 Seal Team 22:50 Resident Alien 23:40 The Late Late Show 00:25 Love Island (US) 01:15 FBI: Most Wanted 02:00 Yellowstone 02:45 The Rookie 03:30 Seal Team - 05:00 Tónlist 06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil 12:45 The Late Late Show 13:30 Love Island (US) 14:30 Amazing Hotels: Life Beyond the . 15:25 The Block 16:55 90210 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island (US) 20:10 A Million Little Things 21:00 Bull 21:50 Evil 22:40 The Chi 23:40 The Late Late Show 00:25 Love Island (US) 01:15 FBI: Most Wanted 02:00 Yellowstone 02:50 Bull 03:35 Evil - 04:25 The Chi

MÁNUDAGUR 12. sepTeMbeR ÞRIÐJUDAGUR 13. sepTeMbeR

Sanngjörn söluþóknun Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar Vegnawww.fannberg.isgóðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá. FASTEIGNIR tIL sÖLU Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali sími: 487-5028 Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist Auglýsingasími 487 5551 - svartlist@simnet.is TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þ RI ðjudö G um 23:5022:2022:0019:3019:2519:0018:5218:45Lag18:40Krakkafréttir18:39Minnsti18:31Skotti18:24Lestrarhvutti18:19Víkingaprinsessan18:12Lundaklettur18:05Hæ18:01Hundurinn18:00KrakkaRÚV17:10Bæir15:058-liða(EM14:55Bækur14:40Örlæti(Nafir13:30Útsvar13:10Kastljós13:00Heimaleikfimi2013-2014-Svarfaðardalur)ogstaðiríkörfubolta)byggjast(Akureyri)IbbiSámurGuðrúnogFlómaðuríheimidagsinsVikinglottóFréttir-ÍþróttirVeðurStefnuræðaforsætisráðherraTíufréttir-VeðurSamtalviðGorbatsjovÍsaumanaáShakespeareSjónvarpiðStöð2 07:55 Heimsókn - 08:10 The Mentalist (8:24) 08:50 Bold and the Beautiful (8432:749) 09:15 Grand Designs: Sweden (3:6) 10:00 Manifest (13:13) 10:40 Your Home Made Perfect (3:9) 11:40 Matargleði Evu (9:12) 12:00 Besti vinur mannsins (5:5) 12:25 Nágrannar - 12:50 Um land allt (2:8) 13:30 Ísskápastríð - 14:00 Einkalífið (7:9) 14:40 Gulli byggir (5:9) 15:15 Fósturbörn (3:6) 15:45 X-Factor Celebrity (5:8) 17:05 Last Week Tonight with John Oliver 17:35 Bold and the Beautiful (8432:749) 18:00 Nágrannar (8833:70) 18:27 Veður (257:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 (257:365) 18:50 Sportpakkinn (252:365) 18:55 Ísland í dag (148:265) 19:10 LXS (5:6) 19:25 10 Years Younger in 10 Days (19:19) 20:10 Cheaters (6:6) 20:40 Monarch (1:11) 21:25 Unforgettable (13:22) 22:05 The PM's Daughter (3:10) 22:30 Rutherford Falls (2:10) 23:00 S.W.A.T. (7:18) 23:40 Absentia (5:10) 00:25 MacGruber - 01:00 The Mentalist (8:24) 01:40 Grand Designs: Sweden (3:6) 02:25 Manifest (13:13) 03:05 Your Home Made Perfect (3:9) 04:05 Besti vinur mannsins (5:5) 12:45The12:00Dr.06:00TónlistPhilLate Late Show 13:30Love Island (US) 14:30We Need to Talk About Cosby 15:30The 18:25The17:40Dr.16:5590210BlockPhilLateLate Show 19:10Love 20:10AmazingIslandHotels: Life Beyond the L. 22:55Queen21:55Yellowjackets21:05Transplantofthe South 23:40The Late Late Show 00:25Love Island (US)(Love Island (US) 9) 01:20FBI: Most 03:15Yellowjackets02:30Transplant01:50YellowstoneWanted-04:15Queen of the South ogendurmenntunmeirapróf,akstursþjálfun okuland.isTryggvagötuFjölheimum13800Selfossi MIÐvIkUDAGUR 14. sepTeMbeR

smölun og réttir í r angárþingi eystra, haustið 2022 Austur- og Vestur-Landeyjar Byggðasafnssmölun, laugardaginn 24. september. Lögrétt, sunnudaginn 25. september kl. 14:00 Austur- og Vestur-Eyjafjöll Almenningar smalaðir, föstudaginn 2. september. Byggðasafnssmölun, laugardaginn 17. september. Seinni smölun, laugardaginn 8. október. Fljótshlíð Fjallrétt við Þórólfsfell, mánudaginn 12. september, kl 10.00. Byggðasafnssmölun, laugardaginn 17. september Lögrétt, sunnudaginn 18. september kl 11.00. Lokað 17. til vegnaseptember25.vinnuáHöfn. Sími 570 9211 - þegar vel er skoðaðSkoðunarstöðin á Hvolsvelli

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.