30. tbl. 2023 - 27.júlí

Page 1

skurða

Sími 659-5041

Enn nóg úrval af sumarblómum, trjám og runnum

Plöntur í runna (limgerðisplöntur) Bakkaplöntur

Sími 570 9211

Skoðunardagar í júlí

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli 3. júlí.

-

vel er skoðað -

27. júlí -
ágúst ·
Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mánud.- fimmtud. frá kl. 9 -12 og 13 -16 Föstud. frá kl. 9 -12 og 13 -15 Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð
Sími 692 5671 Opið mánud.
laugard. frá kl. 10 - 18 - Sími 692 5671 - 487 8162
2.
27. árg. 30. tbl. 2023 Búkolla
-
-
þegar
5. til 14. júlí. Næst. 14. ágúst Róbert
Upphreinsun
SólSetur ehf Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999 Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa. Kristinn Garðarsson - Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 & 860 2802 Vélsópun - Stíflulosun Lagnamyndun - Dæling 892-2136 Sími 487 5551 svartlist@simnet.is Öll almenn prentþjónusta Prentsmiðjan Svartlist

Héraðsbókasafn Rangæinga

óskar eftir bókaverði

Héraðsbókasafn Rangæinga er samsteypusafn sem þjónar bæði sem

skólabókasafn Hvolsskóla og almenningsbókasafn Rangárvallasýslu.

Starfsmenn eru 3 sem ganga í öll almenn bókasafnsstörf og sjá um að halda safninu hreinu og snyrtilegu. Óskað er eftir starfsmanni frá

12:00 - 20:00 á mánudögum og 12:00 - 18:00 þriðjudaga - fimmtudaga.

Nánari upplýsingar gefur Elísa Elíasdóttir forstöðumaður á safninu eða í síma 488-4235 á afgreiðslutíma safnsins.

Umsókn ásamt ferilskrá má senda á elisa@bokrang.is eða á

Héraðsbókasafn Rangæinga, Vallarbraut 16, 860 Hvolsvelli

fyrir 7. ágúst n.k.

Héraðsbókasafn Rangæinga

Vallarbraut 16, 860 Hvolsvöllur - Sími: 488-4235 - www.bokrang.is

á hvolsvollur.is eða
á þriðjud Ö gum
Skoðið Búkollu
ry.is

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi eystra

Auglýsing um skipulagsmál

í Rangárþingi eystra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.

Dílaflöt – nýtt deiliskipulag

Tillagan gerir ráð fyrir tveimur nýjum lóðum úr landi Dílaflatar, önnur 10,7 ha og hin 4,29 ha. Innan skipulagssvæðisins er fyrirhugað að hafa allt að 12 gestahús fyrir ferðamenn ásamt þjónustuhúsi og gufubaði. Heimilt verður að byggja 30-80 m2 gestahús með hámarks mænishæð allt að 4,0 m frá gólfkóta.

Ofangreinda deiliskipulagstillögu er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 25. júlí 2023. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar, og er frestur til að skila inn athugasemdum til 31. ágúst nk. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. og 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru kynntar sameiginlega skipulagslýsingar að annars vegar gerð deiliskipulags og hins vegar breytingar á aðalskipulagi Rangárþings eystra.

Dílaflöt – breyting á aðalskipulagi

Um er að ræða breytingu á landnotkun á ca. 15 ha af landbúnaðarlandi (L) í verslun- og þjónustu (VÞ). Fyrirhugað er að byggja upp lítil gestahús til útleigu til ferðamanna.

Eystra-Seljaland – breyting á aðalskipulagi

Um er að ræða breytingu á landnotkun á ca. 25 ha úr landbúnaðarlandi (L) í

verslun- og þjónustu (VÞ). Gert er ráð fyrir hótel- og veitingaþjónustu ásamt uppbyggingu íbúðarhúsnæðis fyrir starfsfólk.

Stóra-Mörk – breyting á aðalskipulagi

Um er að ræða breytingu á landnotkun á ca. 23 ha svæði úr landi

Stóru-Merkur 1 úr landbúnaðarlandi (L) í afþreyingar- og ferðamannasvæði (AF), á ca. 27 ha svæði úr landi Stóru-Merkur 3 úr landbúnaðarlandi L)

í skógræktar- og landgræðslusvæði (SL) og á ca. 3,4 ha svæði úr landi

Stóru-Merkur 3B úr landbúnaðarlandi (L) í verslun- og þjónustu (VÞ).

Ofangreindar skipulagslýsingar verða kynntar fyrir almenningi með opnu húsi hjá skipulags- og byggingarfulltrúa að Austurvegi 4, Hvolsvelli, miðvikudaginn 9. ágúst n.k. kl. 10:00 til 12:00.

Einnig verða tillögurnar aðgengilegar á heimasíðu Rangárþings eystra, www.hvolsvollur.is. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við skipulagslýsingarnar og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 31. ágúst 2023.

F.h. Rangárþings eystra

Þóra Björg Ragnarsdóttir

Fulltrúi skipulags- og byggingarsviðs Rangárþings eystra

llu er dreift

FR ítt inn á Öll heimili í rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
KO

Vinsamlegast geymið auglýsinguna

Bæir vestan við Hvolsvöll, Gata, Sunnuhvoll, Tjaldhólar, Vallarkrókur og Fljótshlíð

Eyjafjöll og Merkurbæir

Austur Landeyjar, Hólmaog Vorsabæjarvegur, Rauðuskriður

Vestur Landeyjar, Bakkabæir, Oddavegur og Lambhagi

Þykkvibær, Ægissíða, Lyngás, Vetleifsholtshverfi, Lækjarbraut, Rauðalækur, bæir í kringum Rauðalæk og Gaddstaðir

Árbæjarvegur, Bjallavegur, Landvegur ofan Laugalands

Hella og Helluvað

Ásvegur, Þjóðólfshagi, Riddaragarður, Fosshólahringur, Laugaland, Grenjar, Reiðholt og Syðri-Rauðalækur

Hvolsvöllur

Rangárvallavegur, Þingskálavegur, Varmidalur, Selalækur og Kirkjubær

Ásahreppur, Heiðarvegur og Hagabraut Sorphirðudagatal ágústdesember 2023

PL = Plast PA = Pappi AL = Almennt sorp Lífrænt tekið á þriggja vikna fresti í dreifbýli en tveggja vikna í þéttbýli Ágúst Sun Lau 1 2. 3. PA/PL 4. PA/PL 5. 6. 7. 8. PA/PL PL 9. PA/PL 10. PL 11. PA/PL 12. 13. 14. AL 15. AL 16. AL 17. AL 18. 19. 20. 21. 22. AL 23. AL 24. AL 25. 26. 27. 28. AL 29. AL 30. AL 31. AL Mán Þri Mið Fim Fös
September Sun Lau 1. 2. 3. 4. PA/PL 5. PA/PL PA 6. PA/PL 7. PA 8. PA/PL 9. 10. 11. 12. 13. PA/PL 14. 15. 16. 17. 18. PA/PL 19. PA/PL PL 20. PA/PL 21. PL 22. PA/PL 23. 24. 25. AL 26. AL 27. AL 28. AL 29. 30 Október Sun Lau 1. 2. 3. AL 4. AL 5. AL 6. 7. 8. 9. AL 10. AL 11. AL 12. AL 13. 14. 15. 16. PA/PL 17. PA/PL PA 18. PA/PL 19. PA 20. PA/PL 21. 22. 23. 24. 25. PA/PL 26. 27. 28. 29. 30. PA/PL 31. PA/PL PL Nóvember Sun Lau 1. PA/PL 2. PL 3. PA/PL 4. 5. 6. AL 7. AL 8. AL 9. AL 10. 11. 12. 13. 14. AL 15. AL 16. AL 17. 18. 19. 20. AL 21. AL 22. AL 23. AL 24. 25. 26. 27. PA/PL 28. PA/PL PA 29. PA/PL 30. PA Desember Sun Lau 1. PA/PL 2. 3. 4. 5. 6. PA/PL 7. 8. 9. 10. 11. PA/PL 12. PA/PL PL 13. PA/PL 14. PL 15. PA/PL 16. 17. 18. AL 19. AL 20. AL 21. AL 22. 23. 24. 25. 26. 27. AL 28. AL 29. AL 30. 31. 1. 2. AL 3. AL 4. AL 5. AL Mán Þri Mið Fim Fös Mán Þri Mið Fim Fös Mán Þri Mið Fim Fös Mán Þri Mið Fim Fös

Öll almenn prentþjónusta

✓ Reikningar

✓ Bréfsefni

✓ Nafnspjöld

✓ Umslög

✓ Bæklingar

✓ Boðskort o.fl.

Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is
Prentsmiðjan Svartlist
o.fl.

07:20 portúgal - Víetnam - Bein útsending

09:35 Landakort -09:40 Lag dagsins úr níu.

09:50 Ástralía - Nígería - Bein útsending

12:05 Íþróttaf. okkar- 12:35 Sirkus Norðursk.

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Gettu betur '99

14:35 Mósaík - 15:10 Vesturfarar

15:50 Húsið okkar á Sik. -16:20 Veröld Ginu

16:50 Elda, borða, aftur og aftur

17:20 Leiftur úr listasögu

17:45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv.

18:01 Litlir uppfinningamenn

18:11 Fótboltastrákurinn Jamie

18:39 Maturinn minn - 18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:40 Sumarlandabrot - 19:45 HM kvöld

20:20 Náttúrulífsmyndir í 60 ár

20:25 pricebræður á Bretlandseyjum

21:10 Saklaus

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Neyðarvaktin - 23:05 Kryddpíur

00:20 Íþróttaafrek sögunnar

00:50 Bandaríkin - Holland - Bein útsending

08:00 Heimsókn - 08:20 The Heart Guy

09:10 Bold and the Beautiful (8650:749)

09:30 Gulli byggir (12:12)

09:55 Besti vinur mannsins (2:5)

10:20 Love Triangle (3:8)

11:15 The Cabins - 12:00 Skítamix (6:6)

12:30 The Carrie Diaries (11:13)

13:10 Family Law (2:10)

13:50 Britain's Got Talent: The Ultimate M.

15:25 Óbyggðirnar kalla (1:6)

15:45 Rax Augnablik (11:35)

15:55 Race Across the World (3:9)

16:55 Home Economics (19:22)

17:20 The Carrie Diaries (11:13)

18:00 Bold and the Beautiful (8650:749)

18:25 Veður (208:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (208:365)

18:45 Sportpakkinn (204:365)

18:55 BBQ kóngurinn (5:8)

19:25 Fantasy island (5:13)

20:10 Kurteist fólk - Myndin fjallar um óhæfan verkfræðing sem lýgur sig inn í samfélag á Vesturlandi og þykist geta komið sláturhúsi staðarins í gang á ný, óafvitandi gengur hann inn í litla heimsstyrjöld sem ríkir í einkalífi íbúa og pólitík bæjarfélagsins.

21:40 Silent Witness (8:10)

22:35 Masters of Sex (2:12)

23:30 paul T. Goldman (4:6)

00:05 Hotel portofino (6:6)

01:00 Chapelwaite (5:10)

01:45 Gasmamman (2:6)

02:25 The Tudors (8:10)

- 12:00 Dr. phil

12:40 Heartland

13:25 Love island

14:25 The Block

15:25 90210

16:55 Rules of Engagement

17:15 Spin City

17:40 Dr. phil

18:25 Love island

19:25 Heartland

08:20 England - Danmörk - Bein útsending

10:35 Íþróttaafrek

10:50 Kína - Haítí - Bein útsending

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Gettu betur 1999

14:35 Enn ein stöðin

14:55 Mósaík - 15:25 Ísland: bíóland

16:25 Hnappheldan

16:50 Líkamstjáning - Farsímaþræll

17:25 Neytendavaktin

18:01 prófum aftur - 18:11 Áhugamálið mitt

18:21 Bitið, brennt og stungið

18:27 Hönnunarstirnin - 18:44 Íþróttir

18:50 Lag dagsins úr níunni

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Sumarlandabrot

19:45 HM kvöld

20:20 Með á nótunum

21:25 Séra Brown

22:10 Journeyman - 23:40 Tuskubrúða

08:00 Heimsókn - 08:20 The Heart Guy

09:05 Bold and the Beautiful (8651:749)

09:30 Gulli byggir (1:12)

10:00 Temptation island (3:12)

10:40 Hvar er best að búa ? (3:3)

11:15 Your Home Made perfect (5:9)

12:15 The Carrie Diaries (12:13)

12:55 Dýraspítalinn (5:6)

13:25 Trans börn (1:3)

14:10 Call Me Kat (5:18)

14:35 Rax Augnablik (16:16)

14:45 Matarboð með Evu (4:8)

15:20 Rax Augnablik (5:10)

15:25 Britain's Got Talent (3:14)

16:25 Evrópski draumurinn (6:6)

16:55 Schitt's Creek (9:13)

17:20 The Carrie Diaries (12:13)

18:00 Bold and the Beautiful (8651:749)

18:25 Veður (209:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (209:365)

18:45 Sportpakkinn (205:365)

18:45 The Masked Singer (1:8)

19:50 She Said - Verðlaunamynd frá 2022, byggð á sönnum atburðum.

21:55 Adam - Hádramatísk mynd frá 2020 sem byggð er á sönnum atburðum. Harðduglegur sölumaður sem lifir hinu ljúfa lífi lamast fyrir neðan háls eftir klaufalegt slys.

23:35 The Night Clerk

01:00 American pie

02:35 Schitt's Creek (9:13)

02:55 Temptation island (3:12)

03:35 The Heart Guy (1:10)

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. phil

12:40 Heartland - 13:25 Love island

14:25 The Block - 15:25 90210

16:55 Rules of Engagement

17:15 Spin City

17:40 Dr. phil

18:25 Love island

19:25 Heartland

20:10 The Bachelorette

21:40 Blinded by the Light -Javed er breskur táningur af pakistönskum ættum sem er fæddur og uppalinn í Luton í Bretlandi. Hann dundar sér við að semja ljóð og þegar hann uppgötvar lög og texta Bruce Springsteen finnur hann svo mikinn samhljóm með þeim og sínu eigin lífi

23:35 Cold Pursuit - 00:20 Californication

00:45 Law and Order: Special Victims Unit

01:30 Yellowstone

02:20 The Offer - 03:05 Tónlist

07:01 Smástund

09:50 Frakkland - Brasilía- Bein útsending

12:10 Bækur og staðir

12:20 panama - Jamaíka - Bein útsending

14:35 Með á nótunum

15:40 Kaupmannahöfn - höfuðborg Íslands

16:05 Til Norður-Ameríku með Simon Reeve

17:05 Ungmennafélagið

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:01 Listaninja

18:29 Ofurhetjuskólinn

18:45 Lag dagsins úr níunni

18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 HM kvöld - Samantekt frá leikjum dagsins á HM kvenna í fótbolta.

20:20 Bræðslan - Bein útsending frá tónlistarhátíðinni Bræðslunni sem fer fram á Borgarfirði eystri. Fram koma Maus, Bríet, Jói Pé og Króli, Laddi, Karlotta, Una Torfa, Jón Arngríms og Valli Skúla.

08:00 Barnaefni - 10:50 100% Úlfur (9:26)

11:10 Denver síðasta risaeðlan (20:52)

11:25 Angry Birds Stella (6:13)

11:30 Hunter Street (7:20)

11:50 Simpson-fjölskyldan (12:22)

12:15 Bold and the Beautiful (8647:749)

14:00 Ísskápastríð (5:8)

14:30 The Great British Bake Off (5:10)

15:25 Stelpurnar (7:20)

15:50 patrekur Jaime: Æði (4:6)

16:05 Golfarinn (8:8)

16:45 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (2:6)

17:00 Glaumbær (2:8)

17:40 Family Law (3:10)

18:25 Veður (210:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (210:365)

18:45 Sportpakkinn (206:365)

18:45 impractical Jokers (5:25)

19:10 Love at First Glance - Þegar Mary Landers fær það verkefni að skrifa um "tilgang ástarinnar" fyrir Valentínusardaginn hættir kærastinn með henni. Í lest á leiðinni heim nær hún heitu augnsambandi við myndarlegan mann en hann gleymir símanum þegar hann fer út við næstu stoppistöð.

20:35 Shoplifters of the World

22:00 Dog - Hjartnæm gamanmynd

23:40 The Jesus Rolls - Rómantísk gamanmynd með frábærum leikurum

01:00 Joe Bell

02:30 Simpson-fjölskyldan (12:22)

02:55 The Great British Bake Off (5:10)

06:00 Tónlist

12:00 The Bachelorette

13:25 Love island

14:25 The Block

15:25 90210

16:55 Rules of Engagement

17:15 Spin City

17:40 George Clarke's Old House, New H.

18:25 Love island

19:25 MakeUp

19:45 Venjulegt fólk

20:10Little italy - Ungt og ástfangið par þarf að finna leið til að geta verið saman, þrátt fyrir að fjölskyldur þeirra eigi í hatrömmu stríði, en þær reka báðar pítsustaði.

21:50 The Dictator

23:15 Fathers and Daughters

01:15 Beyond the Lights

03:05 Long Slow Exhale

03:50 Tónlist

FIMMTUDAGUR 27. júní FÖSTUDAGUR 28. júní LAUGARDAGUR 29. júLí
Stöð 2 06:00 Tónlist
Sjónvarpið
Californication
20:10 Ghosts 20:35 The Neighborhood 21:00 Law and Order 21:50 Your Honor 22:40 So Help Me Todd 23:30 Dexter 00:20 Dexter 01:10
01:35 Law and Order - 02:20 Your Honor 03:10 So Help Me Todd - 03:55 Tónlist

Sjónvarpið

SUnnUDAGUR 30. júLí MÁnUDAGUR 31. júLí ÞRIÐjUDAGUR 1. ÁGúST

04:20 Suður-Kórea - Marokkó

06:35 Íþróttaafrek - 06:45 Lag dagsins

06:50 Noregur - Filippseyjar -Bein úts.

09:01 BARNAEFNi - 10:00 Unga Ísland

10:30 Í garðinum með Gurrý ii

11:00 Líf fyrir listina eina

12:10 Árið er: Íslensku tónlistarverðlaunin

12:35 Järvi stjórnar Mozart og Schumann

13:50 paradísarheimt - 14:20 Tíðarspegill

14:50 Íþróttaafr. - 15:00 Matarm.- Hvítlaukur

15:30 persónur og leik. - 16:10 Kvöldstund

17:00 Ljóðið mitt - 17:10 Bækur og staðir

17:15 Herra Bean - 17:35 Fréttir með táknm.

18:01 Sögur af apakóngi - 18:25 Tilraunas.

18:50 Tónatal - brot

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:45 HM kvöld

20:20 Sumarlandinn

20:55 Í draumi sérhvers manns - Stuttmynd

eftir Ingu Lísu Middleton frá 1995

21:10 Dansmeyjar

21:55 Vandarhögg

22:55 Loddari

00:00 Barnaby ræður gátuna

08:00 Barnaefni

10:10 Tappi mús (35:52)

10:15 Angry Birds Toons (47:52)

10:20 Geimvinir (5:52)

10:30 Angelo ræður (65:78)

10:40 Mia og ég (10:26)

11:00 Denver síðasta risaeðlan (21:52)

11:15 Hér er Foli (6:20)

11:35 Náttúruöfl (21:25)

11:45 Top 20 Funniest (1:11)

12:25 Lóa pind: Snapparar (5:5)

13:05 Kviss (4:15)

13:50 Mr. Mayor (1:11)

14:10 The Goldbergs (1:22)

14:35 Okkar eigið Ísland (6:8)

14:55 The Good Doctor (22:22)

15:35 BBQ kóngurinn (5:8)

16:10 impractical Jokers (5:25)

16:35 The Masked Singer (1:8)

17:40 60 Minutes (48:52)

18:30 Veður (211:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (211:365)

18:45 Sportpakkinn (207:365)

18:55 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (3:6)

19:15 Race Across the World (4:9)

22:25 The Tudors (9:10)

23:15 Motherland (6:7)

23:45 Agent Hamilton (7:8)

00:30 Queen Sugar (1:10) - Magnaðir þættir sem byggðir eru á metsölubók og framleiddir af Oprah Winfrey. Þættirnir fjalla um líf þriggja afar ólíkra systkina sem taka við fjölskyldufyrirtækinu í hjarta Luisiana.

06:50 Japan - Spánn - Bein útsending

09:05 Íþróttaafrek sögunnar

09:30 Herra Bean

09:40 Bækur og staðir 2020-2021

09:50 Kanada - Ástralía - Bein útsending

12:05 Attenborough og mammútagrafr.

13:05 Fréttir með táknmálstúlkun

13:30 Heimaleikfimi

13:45 Gettu betur 1999

14:50 Mósaík - 15:25 Taka tvö

16:10 Sumarlandinn -16:40 Græni slátrarinn

17:10 Eldað úr afskurði - 17:40 Gönguleiðir

18:01 Fimmburarnir

06:50 portúgal - Bandaríkin -Bein útsending

09:05 Íþróttafólkið okkar

09:35 Íþróttaafrek sögunnar

10:00 Séra Brown

10:50Kína - England - Bein útsending

13:05Fréttir með táknmálstúlkun

13:30 Heimaleikfimi -13:40 Gettu betur 99

14:40 Enn ein stöðin -15:05 Óp

15:40 Átta raddir -16:20 99% norsk

16:50 Lífsins lystisemdir -17:20 OK

18:01 Eðlukrúttin -18:12 Hundurinn ibbi

18:16 Tölukubbar Ö 18:21 Kátur

18:47 Ég er fiskur -18:49 Hrúturinn Hreinn

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Sumarlandabrot

19:45 HM kvöld

20:20 Til Norður-Ameríku með Simon Reeve

21:20 Bækur og staðir

21:30 Fósturbræður

- Veður

22:20 Fyrsti áratugurinn

23:05 Tobias og sætabrauðið - Tyrkland

07:55 Heimsókn - 08:20 The Heart Guy

09:05 Bold and the Beautiful (8652:749)

09:25 NCiS (7:22) - 10:10 Stelpurnar (2:20)

10:30 Um land allt (9:10)

11:00 Top 20 Funniest (18:18)

11:40 Spegilmyndin (4:6)

12:05 Saved by the Bell (6:10)

12:30 The Carrie Diaries (13:13)

13:10 Amazing Grace (4:8) - 14:00 Bump

14:30 inside the Zoo (3:10)

15:30 The Goldbergs (15:22)

15:55 Anne (4:4)

16:40 Hálendisvaktin (4:6)

17:10 The Carrie Diaries (13:13)

17:55 Bold and the Beautiful (8652:749)

18:20 Veður (212:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (212:365)

18:45 Sportpakkinn (208:365)

18:55 Okkar eigið Ísland (7:8)

19:10 Silent Witness (9:10)

20:05 paul T. Goldman (5:6)

20:50 Gasmamman (3:6)

21:35 Masters of Sex (3:12)

22:35 60 Minutes (48:52)

23:20 The Traitors (11:12)

00:20 Chapelwaite (6:10)

01:10 Lie With Me (1:4) - Áströlsk dramaþáttaröð frá 2021 um breska konu og eiginmann hennar sem leita að nýju lífi í Ástralíu eftir að hjúskaparbrot rennir stoðum undir hjónabandið. Þau ráða til sín barnfóstru en hún er ekki öll sem hún er séð og það mun reynast þeim dýrkeypt.

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Sekir

23:20 Synd og skömm

07:55 Heimsókn - 08:20 The Heart Guy

09:30 Í eldhúsi Evu (3:8)

10:00 Sporðaköst (2:6)

10:30 Draumaheimilið (3:8)

11:00 United States of Al (14:22)

11:15 Grand Designs (8:11)

12:05 Necessary Roughness (1:12)

13:05 Rax Augnablik (4:16)

13:10 Bætt um betur (4:6)

13:40 ireland's Got Talent (9:11)

15:05 Claws (7:10)

15:50 The Masked Dancer (6:7)

17:00 Necessary Roughness (1:12)

18:05 Bold and the Beautiful (8653:749)

18:25 Veður (213:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (213:365)

18:45 Sportpakkinn (209:365)

18:55 inside the Zoo (4:10)

19:50 The Goldbergs (16:22)

20:15 Bump (6:10)

20:50 The Traitors (12:12)

21:55 Killing Eve (5:8)

22:35 insecure (6:10)

23:00 Unforgettable (10:13)

23:45 Outlander (6:16)

00:35 The Heart Guy (3:10)

01:20 Claws (7:10)

02:05 ireland's Got Talent (9:11) - Írska útgáfan af þessum stórskemmtilega skemmtiþætti fyrir alla fjölskylduna. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum en hæfileikarnir eru jafn misjafnir og keppendur eru margir.

-18:06 Vinabær Danna 18:18 Lundaklettur -18:25 Blæja 18:32 Hæ Sámur -18:39 Kata og Mummi 18:50 Lag dagsins úr níunni 19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19:40 Sumarlandabrot 19:45 HM kvöld 20:20 Leit að fjarreikistjörnum 21:10 Norðurstjarnan 22:00 Tíufréttir
Stöð
2
06:00 Tónlist 12:00 Celebrity Best Home Cook 13:00 Love island - 14:00 The Block 15:00 90210 15:45 Top Chef 16:55 Rules of Engagement 17:15 Spin City
Gordon Ramsay's Future Food Stars 18:25 Love island
Vinátta
Venjulegt fólk
Að heiman - íslenskir arkitektar 20:35 Þær 21:00 Law and Order: Special Victims Unit 21:50 Yellowstone 22:50 City on a Hill 23:50 The Reunion (2022) 01:05 Adrift 02:40 We Hunt Together - 03:25 Tónlist 06:00 Tónlist - 12:00 Dr. phil 12:40 Heartland -13:25 Love island 14:25 The Block 15:25 90210 16:55 Rules of Engagement 17:15 Spin City 17:40 Dr. phil 18:25 Love island 19:25 Heartland 20:10 Top Chef 21:00 The Rookie: Feds 21:50 CSi: Vegas 22:40 Blue Bloods 23:25 Blood and Treasure 00:40 Dexter 01:30 Californication 01:55 The Rookie: Feds 02:40 CSi: Vegas - 03:25 Blue Bloods 04:10 Blood and Treasure -04:55 Tónlist 06:00 Tónlist - 12:00 Dr. phil 12:40 Heartland - 13:25 Love island
The Block - 15:25 90210
The Neighborhood
Rules of Engagement
Spin City
Dr. phil
Love island
Heartland
Aldrei ein
Missir 21:00 NCiS: Hawaii 21:50 1883
Star Trek: Strange New Worlds 23:50 Dexter 01:00 Californication 01:25 NCiS: Hawaii - 02:10 1883 03:10 Star Trek: Strange New Worlds 04:00 Tónlist
17:40
19:25
19:45
20:10
14:25
16:10
16:55
17:15
17:40
18:25
19:25
20:10
20:35
22:50

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR

2. ÁGúST

06:50 Argentína - Svíþjóð - Bein útsending

09:05 Íþróttafólkið okkar - 09:35 Tónatal - brot

09:40 Lag dagsins úr áttunni

09:50 Jamaíka - Brasilía - Bein útsending

12:05 Norskir tónar -13:00 Fréttir með táknm.

13:25 Heimaleikfimi -13:35 Gettu betur 1999

14:30 Óp -15:00 Í garðinum með Gurrý ii

15:30 Fiskilíf -16:00 Íslendingar

16:50 Herfileg hönnun

17:00 Sagan bak við smellinn - Viva la Vida

17:30 OK -18:01 Hæ Sámur - Kasettumerkið

18:08 Litli Malabar -18:12 Símon

18:17 Örvar og Rebekka -18:29 Ólivía

18:40 Eldhugar - Cheryl Bridges - íþróttakona

18:43 Haddi og Bibbi -18:45 Lag dagsins

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:40 Sumarlandabrot -19:50 HM kvöld

20:25 Húsið okkar á Sikiley

20:55 Z-kynslóðin

21:10 Suður

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Líf mitt í The Rolling St. - Keith Richards

23:20 Frelsisbarátta svartra Bandaríkjamanna

07:55 Heimsókn (1:9)

08:20 The Heart Guy (4:10)

09:10 Bold and the Beautiful (8654:749)

09:30 Gulli byggir (2:12)

10:00 The Goldbergs (5:22)

10:20 Masterchef USA (1:18)

11:00 Margra barna mæður (2:6)

11:35 Um land allt (3:6)

12:15 Necessary Roughness (2:12)

12:55 Shark Tank (19:22)

13:40 Fantasy island (5:13)

14:20 Aðalpersónur (1:6)

14:50 Baklandið (3:6)

15:15 Vegferð (4:6)

15:45 Rax Augnablik (2:10)

15:50 The Heart Guy (8:10)

16:35 Wipeout (9:20)

17:20 Necessary Roughness (2:12)

18:00 Bold and the Beautiful (8654:749)

18:25 Veður (214:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (214:365)

18:45 Sportpakkinn (210:365)

18:55 DNA Family Secrets (1:6)

19:55 Motherland (2:6)

20:25 Outlander (7:16)

21:20 Unforgettable (11:13)

22:00 Dr. Death (3:8)

22:50 American Horror Story: Double feature

23:25 Fantasy island (5:13)

00:05 The Heart Guy (8:10)

00:55 The Goldbergs (5:22)

01:15 Shark Tank (19:22)

01:55 Masterchef USA (1:18)

S: 898 9960

FASTEigNir tIl SÖlu

Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna

á heimasíðu okkar

www.fannberg.is

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is

06:00 Tónlist - 12:00 Dr. phil 12:40 Heartland - 13:25 Love island 14:25 The Block 15:25 90210 16:10 Ghosts
Rules of Engagement
Spin City
Dr. phil
Love island
Heartland
Læknirinn í eldhúsinu
Heil og sæl? 21:00 Chicago Med 21:50 Fire Country 22:40 Good Trouble 23:30 Long Slow Exhale 00:40 Californication - 01:05 Chicago Med 01:50 Fire Country - 02:35 Good Trouble 04:00 Tónlist TAXI Rangárþingi Sími
Jón Pálsson
16:55
17:15
17:40
18:25
19:25
20:10
20:35
862 1864
6 manna bíll
SeaStone ehf kranabílaþjónusta

Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu auglýsir eftir Náms- og starfsráðgjafa í fullt starf. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir góðri þekkingu á skólamálum. Leitað er að einstaklingi með mikinn metnað og sem leggur áherslu á vellíðan og árangur nemenda í samstarfi við aðra starfsmenn og stjórnendur skólanna. Í sveitarfélögunum eru fimm grunnskólar. Íbúar eru tæplega sex þúsund. Þau fimm sveitarfélög sem mynda byggðasamlag um félags- og skólaþjónustu eru: Ásahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur.

Starfssvið náms- og starfsráðgjafa er m.a.

• Náms- og starfsfræðsla í elstu bekkjum grunnskóla.

• Fræðsla í bekkjum um námstækni, skipulag og markmiðssetningu.

• Fyrirlögn og úrvinnsla áhugasviðskannana.

• Stuðningur og ráðgjöf um líðan og námsframvindu einstakra nemenda.

• Ráðgjöf um markmið, námstækni og námsval til einstakra nemenda.

Menntunar- og hæfniskröfur

• Réttindi til að nota starfsheitið náms- og starfsráðgjafi á Íslandi.

• Samskipta- og skipulagshæfni.

• Stundvísi, sjálfstæði og öguð vinnubrögð.

• Kennslureynsla í grunnskóla æskileg.

• Góð færni í íslensku máli, jafnt ræðu sem riti.

Laun og starfskjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst 2023. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda til starfsins, ásamt prófskírteinum. Áhugasamir umsækjendur, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um.

Nánari upplýsingar um starfið veitir

Svava Davíðsdóttir, framkvæmdarstjóri félagsog skólaþjónustu Rangárvallaog Vestur Skaftafellssýslu í síma 487-8125 eða í tölvupósti svava@felagsmal.is

þar sem jafnframt er tekið á móti umsóknum.

Náms- og starfsráðgjafi Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.