28. tbl. 2024 - 18. - 24.júlí

Page 1


Búkolla

- 24. júlí · 28. árg. 27. tbl. 2024

Suðurlands og TMtryggingar

UNDIR FJÖLLUM

Laugardag 20 júlí kl. 15:00-17:00

Söngperlur og sveifla

Marína Ósk Þórólfsdóttir: söngur

Björgvin Ragnar Hjálmarsson: tenórsaxófónn

Stefán Ómar Jakobsson: básúna

Eiríkur Rafn Stefánsson: trompet

Vignir Þór Stefánsson: píanó

Jón Rafnsson: kontrabassi

Scott McLemore: trommur

Sunnudag 21. júlí kl. 15:00-17:00

MAJKEN CHRISTIANSEN KVARTETT

Ein vinsælasta jazzsöngkona Noregs um þessar mundir

Majken Christiansen: söngur

Magne Arnesen: píanó

Andreas Dreier: kontrabassi

Thorsten Ellingsen: trommur

Starfskraftur óskast

í hafnarvörslu og létt þrif í Landeyjahöfn

Hæfniskröfur í Hafnarvörslu:

Tölvukunnátta, rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum

einnig vantar okkur starfsfólk í símsvörun, afgreiðslu og létt þrif

Vaktavinna, helgarvinna, kvöldvinna, dagvinna

Hæfniskröfur í afgreiðslusTarf:

góð tölvukunnátta góð enskukunnátta

Ríka þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum.

nánari upplýsingar í síma 8633661/8929217

eða netfangið annaa@simnet.is

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli

Skoðunardagar

í júlí 1. - 12.

og ágúSt 12. - 16. og 26. - 30.

Sími 570 9211 - þegar vel er skoðað -

Á frumherji.is eru upplýsingar um opnunartíma skoðunarstöðva.

Leiklistar námskeið

á Hellu í ágúst

Svala og Hanna Tara voru báðar að ljúka fyrsta ári í söngleikjadeild Söngskóla Reykjavíkur.

Svala Norðdahl og

Hanna Tara Björnsdóttir

stýra leiklistarnámskeiði fyrir 8 -15 ára krakka, alla virka daga frá 6. –16. ágúst frá kl. 9-14.

Nemendur setja upp

leiksýningu á Töðugjöldum að námskeiði loknu.

Skráning fer fram á: https://www.abler.io/shop/rangarthing

Minnum á að íbúar í Rangárþingi ytra geta nýtt frístundastyrkinn.

✓ Reikningar

✓ Bréfsefni

✓ Nafnspjöld

✓ Umslög

✓ Bæklingar

✓ Boðskort o.fl. o.fl.

FIMMTUDAGUR 18. júlí

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Gettu betur 2023

14:35 Hvað hrjáir þig?

15:15 Söngvaskáld

15:55 Orðbragð iii

16:25 Húsið okkar á Sikiley

16:55 Hljómskálinn Vi

17:30 Hið sæta sumarlíf

18:01 Lesið í líkamann

18:29 Hönnunarstirnin

18:47 Krakkatónlist

18:50 Lag dagsins

19:00 Á framandi slóðum með Simon Reeve

20:05 Ólympíukvöld

20:45 pabbasoð

21:00 Fréttir

21:25 Íþróttir

21:30 Veður

21:40 Neyðarvaktin

22:20 Brot

23:10 Leitin að Raoul Moat

23:55 Leitin að Raoul Moat

08:00 Heimsókn (15:40)

08:15 Grand Designs: Sweden (5:6)

09:00 Bold and the Beautiful (8891:750)

09:25 Family Law (1:10)

10:05 professor T (4:6)

10:50 Um land allt (11:23)

11:10 The Great British Bake Off (5:10)

12:05 Neighbours (9053:148)

12:30 America's Got Talent (2:23)

13:55 Spegilmyndin (1:6)

14:25 Rikki fer til Ameríku (3:6)

14:50 BBQ kóngurinn (5:6)

15:05 DNA Family Secrets (5:6)

16:05 Heimsókn (16:40)

16:25 Friends (261:18)

16:50 Friends (262:18)

17:25 Bold and the Beautiful (8892:750)

17:50 Neighbours (9054:148)

18:25 Veður (200:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (200:365)

18:50 Sportpakkinn (199:365)

18:55 Helvítis kokkurinn (4:6)

19:25 Buddy Games (6:8)

20:10 Bump (7:10)

20:40 Æði (5:6)

21:00 Æði (6:6)

21:25 Shameless (11:12)

23:20 Friends (261:18)

23:40 Friends (262:18)

00:10 Temptation island (11:13)

00:50 Succession (7:10)

01:50 Ummerki (3:6)

02:50 Family Law (1:10)

03:30 professor T (4:6)

06:00 Tónlist - 12:00 Love island (31:5)

12:45 Survivor - 13:30 The Block (46:51)

15:10 Heartland (18:18)

15:50 Gordon Ramsay's Future Food Stars

17:45 Everybody Hates Chris (7:22)

18:10 Rules of Engagement (5:13)

18:30 The Millers (4:23)

18:50 9JKL (9:16)

19:15 The King of Queens (3:23)

19:35 Love island - 20:20 UFO (2:4)

21:10 Law and Order (21:22)

22:00 George and Tammy (1:6)

22:50 Walker independence (11:13)

23:35 The Good Wife (16:22)

00:15 NCiS: Los Angeles (13:22)

01:00 Í leit að innblæstri (6:6)

01:35 The Woman in the Wall (6:6)

02:35 Lawmen: Bass Reeves (8:8)

03:20 Love island - 04:05 Tónlist

FÖSTUDAGUR 19. júlí

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Gettu betur 2023

14:40 Spaugstofan 2003-2004

15:05 Manstu gamla daga?

15:55 poppkorn 1988

16:30 Íslandsmótið í golfi

19:05 Lag dagsins

19:15 Amma glæpon

20:25 Gætt'að hvað þú gerir, maður!

21:00 Fréttir

21:25 Íþróttir

21:30 Veður

21:40 Grínistinn

Þættir frá 2013 um Ladda sem skemmt hefur þjóðinni um áratugaskeið.

22:20 Gifstu mér, félagi - Frönsk gamanmynd frá 2017. Hinn marokkóski Yassine er búsettur í Frakklandi. Fyrir óheppni endar hann sem ólöglegur innflytjandi og til að forðast að verða sendur úr landi biður hann besta vin sinn, Fred, að giftast sér. 23:50 Því spurði enginn Evans?

08:00 Heimsókn (16:40)

08:15 Grand Designs: Sweden (6:6)

09:00 Bold and the Beautiful (8892:750)

09:25 Family Law (2:10)

10:05 professor T (5:6)

10:55 Um land allt (12:23)

11:10 The Great British Bake Off (6:10)

12:10 America's Got Talent (3:23)

13:30 Spegilmyndin (2:6)

13:55 Ísskápastríð (6:10)

14:25 Rikki fer til Ameríku (4:6)

14:45 BBQ kóngurinn (6:6)

15:10 DNA Family Secrets (6:6)

16:10 Heimsókn (17:40)

16:25 Baklandið (6:6)

16:55 Stóra sviðið (7:8)

18:00 Bold and the Beautiful (8893:750)

18:25 Veður (201:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (201:365)

18:50 Sportpakkinn (200:365)

18:55 The Masked Singer (4:8)

20:20 Batman - Mögnuð spennu- og ævintýramynd. Níu ára gamall veður Bruce vitni að því þegar foreldrar hans eru myrtir.

22:30 Section 8 - Eftir að hafa hefnt fyrir morðið á eiginkonu sinni og barni er fyrrum hermaður dæmdur í lífstíðarfangelsi. Hann fær þó tækifæri til að losna þegar skuggaleg ríkisstofnun fær hann í leynilegt verkefni. Hann kemst fljótlega að því að Deild 8 er ekki öll þar sem hún er séð.

00:50 Old Henry - Spennuþrunginn vestri

02:30 professor T (5:6)

03:15 Family Law (2:10)

06:00 Tónlist

12:00 Love island (32:5)

12:45 Survivor (14:15) 13:25 Survivor (15:15)

17:45 Everybody Hates Chris (8:22)

18:10 Rules of Engagement (6:13)

18:30 The Millers (5:23) 18:50 9JKL (10:16)

19:15 The King of Queens (4:23)

19:35 Love island (33:5)

20:20 The Bachelorette (2:11)

21:50 Silk Road - Myndin fjallar um ris og fall Silki leiðarinnar, Silk Road, hinnar alræmdu skuggavefssíðu á netinu, sem olli miklum óróa á internetinu á sínum tíma.

23:50 Green Book - Stórbrotin mynd frá ´18 - Myndin er byggð á sönnum atburðum

01:55 After the Wedding

03:45 Love island - 04:30 Tónlist

lAUGARDAGUR 20. júlí

07:01 Smástund

10:00 Nýjasta tækni og vísindi

10:25 Stúdíó RÚV

10:50 Lífsins lystisemdir

11:20 Vesturfarar

12:00 Tareq Taylor og miðausturl. matar.

12:30 Sporið

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Íslendingar

14:20 Gengið um garðinn

15:00 Íslandsmótið í golfi

17:45 Mamma mín - 18:01 Töfratú

18:12 Skrímslasjúkir snillingar

18:23 Drónarar 2

18:45 Sögur - Stuttmyndir

18:50 Sumarlandabrot

19:00 Leynibruggið

19:30 Refurinn ráðsnjalli

21:00 Fréttir - Íþróttir

21:35 Veður

21:40 Lottó

21:45 Tónlist þagnarinnar -Sanns.l.kvikmynd

23:40 Endeavour

08:00 Barnaefni

10:55 Hunter Street (10:20)

11:20 Top 20 Funniest (20:20)

12:00 Bold and the Beautiful (8889:750)

13:45 Bump (7:10)

14:15 Sullivan's Crossing (4:10)

15:00 Shark Tank (20:22)

15:40 Buddy Games (6:8)

16:20 Ísskápastríð (3:10)

16:55 Einkalífið (1:8)

17:35 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (2:6)

17:50 Golfarinn (5:8)

18:25 Veður (202:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (202:365)

18:45 Sportpakkinn (201:365)

18:55 Two Tickets to paradise - Hannah og Josh rekast á hvort annað eftir að hafa bæði verið skilinn eftir hryggbrotin við altarið. Þau ákveða bæði eftir samtalið að drífa sig í brúðkaupsferðina sína, það reynist svo vera sami staðurinn.

20:25 Devotion - Hasarmynd byggð á sönnum atburðum um tvo orrustuflugmenn sem hætta lífi sínu í Kóreustríðinu og verða einhverjir dáðustu flugmenn flughersins. 22:35 Youth in Revolt - Gamanmynd með Michael Cera í aðalhlutverkum. Á meðan hjólhýsahyskis-foreldrar hans ramba á barmi skilnaðar, hefur Nick Twisp heillast af draumastúlkunni Sheeni Saunders, og vonar að hún sé sú sem muni hjálpa honum að missa sveindóminn.

00:20 The 355

03:50 Sullivan's Crossing (4:10)

06:00 Tónlist

12:00 Love island (33:5)

12:45 Survivor (1:15)

13:30 The Block (47:51)

15:50 Í leit að innblæstri (6:6)

17:45 Everybody Hates Chris (9:22)

18:10 Rules of Engagement (7:13)

18:30 The Millers (6:23)

18:50 9JKL (11:16)

19:15 The King of Queens (5:23)

19:35 Love island (34:5)

20:20 Spy Kids 2: The island of Lost Dreams

22:05 Dark places - Libby Day var aðeins átta ára þegar móðir hennar og tvær yngri systur voru myrtar á heimili þeirra. Lyle Wirth fer fyrir hópi áhugafólks um óleysta glæpi

00:05 Last Vegas - Gamanmynd

01:45 The Sum of All Fears

03:45 Love island - 04:30 Tónlist

Sjónvarpið

07:16 Barnaefni

10:00 Kína: Verndun fornrar náttúru

10:50 Sætt og gott

11:10 Tónstofan

11:35 Reimleikar

12:05 Leiðin að ástinni

12:35 Ungmennafélagið

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Kvöldstund með listamanni 14:30 Íslandsmótið í golfi

17:35 Úti

18:01 Söguspilið

18:27 Björgunarhundurinn Bessí

18:34 Undraveröld villtu dýranna

18:40 Andy og ungviðið 18:50 Sumarlandabrot

19:00 Reynir sterki

20:30 Ártún

21:00 Fréttir

21:25 Íþróttir

21:35 Veður

21:45 Tom Jones

22:40 Wolka - Pólsk-íslensk kvikmynd frá 2021 í leikstjórn Árna Ólafs Ásgeirssonar.

08:00 Barnaefni

11:25 Neighbours (9051:148)

12:50 The Night Shift (7:13)

13:35 The Good Doctor (4:10)

14:15 The Big C (3:13)

14:45 Skreytum hús (5:6)

15:05 Helvítis kokkurinn (4:6)

15:15 The Dog House (4:9)

16:05 The Masked Singer (4:8) 17:10 Útkall (1:8)

17:40 60 Minutes (39:52)

18:25 Veður (203:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (203:365)

18:45 Sportpakkinn (202:365)

18:55 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (3:6)

19:15 Golfarinn (6:8)

19:30 Grantchester (3:8)

20:20 A Man Called Otto - Kvikmynd eftir metsölubókinni Maður sem heitir Ove og segir sögu Otto Anderson (Tom Hanks), fúllynds manns á eftirlaunum sem sér ekki lengur tilgang í lífi sínu eftir að konan hans fellur frá.

21:55 Succession (8:10)

22:50 Batman - Mögnuð spennu- og ævintýramynd. Níu ára gamall veður Bruce vitni að því þegar foreldrar hans eru myrtir. Hann ákveður að helga líf sitt baráttunni gegn glæpum.

00:50 Magnum p i. (5:20)

01:30 Magnum p i. (6:20)

02:10 The Big C (3:13)

03:05 The Masked Singer (4:8)

06:00 Tónlist - 12:00 Love island (34:5) 12:45 Survivor - 13:30 The Block (48:51) 17:45 Everybody Hates Chris (10:22)

18:10 Rules of Engagement (8:13)

18:30 The Millers (7:23)

18:50 9JKL (12:16)

19:15 The King of Queens (6:23)

19:35 Love island (35:5)

20:20 Nýlendan (2:4)

20:50 Gestir (1:1)

21:20 Run (1:7)

21:50 The Equalizer (1:10)

22:40 From (1:10)

23:30 The Good Wife (17:22)

00:10 NCiS: Los Angeles (14:22)

00:55 Cobra (1:6)

01:40 Grease: Rise of the pink Ladies (4:10)

02:30 Mayans M.C. (2:10)

03:25 Love island - 04:10 Tónlist

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Gettu betur 2023

14:40 Sagan bak við smellinn

15:10 Djöflaeyjan

15:45 poul Andrias Ziska

16:20 Af fingrum fram

17:05 Grænlensk híbýli

17:35 Gönguleiðir

17:55 Vísindahorn Ævars

18:01 Lundaklettur

18:08 Bursti - Teiknisverðið mitt

18:11 Ég er fiskur

18:13 Tölukubbar - Tveir Tvistar

18:18 Molang 5 - 18:23 Rán - Rún

18:27 Tillý og vinir - 18:38 Blæja

18:45 Símon - 18:50 Lag dagsins

19:00 Dæmalaus dýr

19:55 Ljósmyndarar á framandi slóðum

20:25 Ólympíukvöld

21:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

21:40 Blóðlönd

22:40 Fótboltakempur í Za'atari

23:55 Útrás ii

08:00 Heimsókn - 08:15 Grand Designs

09:05 Bold and the Beautiful (8893:750)

09:25 Family Law (3:10)

10:10 professor T (6:6)

10:55 Um land allt (13:23)

11:15 The Great British Bake Off (7:10)

12:10 Neighbours (9054:148)

12:35 America's Got Talent (4:23)

14:00 Spegilmyndin (3:6)

14:20 Ísskápastríð (4:10)

14:50 Rikki fer til Ameríku (5:6)

15:15 BBQ kóngurinn (1:6) - Grillþættir af bestu gerð þar sem Alfreð Fannar býður okkur aftur velkomin á pallinn heima hjá sér í Grindavík.

15:45 Who Do You Think You Are? US 8Midseason 2022 (1:6)

16:25 Heimsókn (18:40)

16:45 Friends (263:18)

17:10 Friends (264:18)

17:35 Bold and the Beautiful (8894:750)

18:00 Neighbours (9055:148)

18:25 Veður (204:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (204:365)

18:50 Sportpakkinn (203:365)

18:55 Útkall (2:8)

19:25 Sjálfstætt fólk (83:107)

19:55 The Dog House (5:9)

20:45 La Brea (3:6)

21:35 The Sopranos (1:13)

23:20 60 Minutes - 00:05 Grantchester (3:8)

00:50 Friends - 01:35 SurrealEstate (8:10)

02:25 Ummerki - 03:00 professor T (6:6)

06:00 Tónlist - 12:00 Love island (35:5) 12:45 Survivor - 13:30 The Block (49:51) 14:30 Heartland (3:18)

15:15 Come Dance With Me (11:11)

16:00 Tónlist - 17:45 Everybody Hates Chris

18:10 Rules of Engagement (9:13)

18:30 The Millers - 18:50 9JKL (13:16)

19:15 The King of Queens (7:23)

19:35 Love island (36:5)

20:20 Tough As Nails (3:10)

21:10 Cobra (2:6)

22:00 Grease: Rise of the pink Ladies (5:10)

23:00 Mayans M.C. (3:10)

00:00 The Good Wife (18:22)

00:40 NCiS: Los Angeles (15:22)

01:25 SkyMed (5:9)

02:10 Star Trek: Strange New Worlds (5:10)

02:55 Joe pickett (8:10)

03:40 Love island - 04:25 Tónlist

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Gettu betur 2023

14:40 Kaupmannahöfn - höfuðborg Íslands

15:05 Matur með Kiru

15:35 Spaugstofan 2003-2004

15:55 Tónatal

16:55 Opnun

17:30 Nördar - ávallt reiðubúnir

18:01 Sögur - stuttmyndir

18:09 Strumparnir - Þeysireið

18:20 Strumparnir

18:31 Hinrik hittir

18:38 Monsurnar 1

18:50 Lag dagsins

19:00 Sessan - saga af prinsessu

20:15 Ólympíukvöld

21:00 Fréttir

21:25 Íþróttir

21:30 Veður

21:40 Ummerki

22:25 Emilie Meng - misheppnuð rannsókn

23:10 Skálmöld í Sherwood - Bresk glæpaþáttaröð frá 2022 byggð á sönnum atburðum.

08:00 Heimsókn (18:40)

08:20 Grand Designs (2:11)

09:05 Bold and the Beautiful (8894:750)

09:30 Family Law (4:10)

10:10 Moonshine (1:8)

10:55 Um land allt (14:23)

11:10 The Great British Bake Off (8:10)

12:10 Neighbours (9055:148)

12:35 America's Got Talent (5:23)

13:55 Spegilmyndin (4:6)

14:20 Hvar er best að búa? (6:8)

15:00 Rikki fer til Ameríku (6:6)

15:20 BBQ kóngurinn (2:6)

15:45 Who Do You Think You Are? US 8Midseason 2022 (2:6)

16:25 Heimsókn (19:40)

16:45 Friends (265:18)

17:35 Bold and the Beautiful (8895:750)

18:00 Neighbours (9056:148)

18:25 Veður (205:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (205:365)

18:50 Sportpakkinn (204:365)

18:55 Einkalífið (5:8)

20:00 Shark Tank (21:22)

20:45 SurrealEstate (9:10)

21:30 The Big C (4:13)

22:10 Barry (5:8)

22:40 La Brea (3:6)

23:30 Friends (265:18)

00:15 The pact (1:6)

01:30 Ummerki (5:6)

02:05 Family Law (4:10)

02:45 Moonshine (1:8)

06:00 Tónlist - 13:00 Love island (36:5) 13:45 Survivor - 14:30 The Block (50:51) 15:30 Heartland (4:18)

16:15 Gordon Ramsay's Future Food Stars 17:15 Tónlist

17:45 Everybody Hates Chris (12:22)

18:10 Rules of Engagement (10:13) 18:30 The Millers - 18:50 9JKL (14:16)

19:15 The King of Queens (8:23)

19:35 Love island (37:5)

20:20 Beyond the Edge (2:10) 21:10 SkyMed (6:9)

22:00 Star Trek: Strange New Worlds (6:10) 22:45 Joe pickett (9:10)

23:35 The Good Wife (19:22)

00:15 NCiS: Los Angeles (16:22)

01:00 NCiS: Sydney (6:8) 01:45 Angelyne - 02:35 The Comedy Store 03:30 Love island - 04:15 Tónlist

MIÐvIkUDAGUR 24. júlí

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi -13:35 Gettu betur 2023

14:40 Óvæntur arfur15:40 Óskalög Norðmanna

16:50 Átök í uppeldinu

17:30 Gulli byggir

18:01 Kata og Mummi

18:12 Ólivía

18:22 Háværa ljónið Urri

18:32 Fuglafár

18:39 Hrúturinn Hreinn 5

18:46 Krakkajóga

18:50 Lag dagsins

18:55 Vikinglottó

19:00 Sænsk tíska

19:35 Kulnun - leiðin til baka 20:10 Ólympíukvöld

21:00 Fréttir

21:25 Íþróttir

21:30 Veður

21:40 Freyja og ómennið - Seinni hluti

22:10 Verbúðin

22:55 Í skugga skaðræðis

23:50 Leitin að nýju nýra - Fyrri hluti

08:00 Heimsókn (19:40)

08:20 Grand Designs (3:11)

09:05 Bold and the Beautiful (8895:750)

09:25 Family Law (5:10)

10:10 Moonshine (2:8)

10:55 Um land allt (15:23)

11:15 The Great British Bake Off (9:10)

12:15 Neighbours (9056:148)

12:35 America's Got Talent (6:23)

14:00 Spegilmyndin (5:6)

14:25 Ísskápastríð (5:10)

15:00 Ísbíltúr með mömmu (1:6)

15:25 BBQ kóngurinn (3:6)

15:45 Who Do You Think You Are? US 8Midseason 2022 (3:6)

16:25 Heimsókn (20:40)

16:45 Friends (267:18)

17:35 Bold and the Beautiful (8896:750)

18:00 Neighbours (9057:148)

18:25 Veður (206:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (206:365)

18:50 Sportpakkinn (205:365)

18:55 Skreytum hús (6:6)

19:40 Sullivan's Crossing (5:10)

20:30 The Good Doctor (5:10)

21:20 LXS - 21:50 The Night Shift (8:13)

22:40 Friends (267:18)

23:25 Gasmamman (1:6)

00:10 Jagarna (5:6)

01:00 Ummerki (6:6)

01:45 Barry (5:8)

02:15 Family Law (5:10)

02:55 Moonshine (2:8)

06:00 Tónlist - 13:00 Love island (37:5)

13:45 Survivor (5:15)

14:30 The Block (51:51) 15:30 Heartland (5:18)

16:15 UFO - 17:05 Tónlist

17:45 Everybody Hates Chris (13:22)

18:10 Rules of Engagement (11:13)

18:30 The Millers - 18:50 9JKL (15:16)

19:15 The King of Queens (9:23)

19:35 Love island - 20:20 Þær (4:5)

20:50 NCiS: Sydney (7:8)

21:40 Angelyne (4:5)

22:30 The Comedy Store (3:5)

23:30 The Good Wife (20:22)

00:10 NCiS: Los Angeles (17:22)

00:55 Law and Order (21:22)

01:40 George and Tammy (1:6)

02:25 Walker independence (11:13)

03:10 Love island - 03:55 Tónlist

FASTEIGNIR TIL SÖLU

Okkur vantar allar

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku og liggur frammi í verslunum í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is

Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi

Skipulags og byggingarfulltrúi

Breyting á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2021 - 2023 – Tjaldsvæði og nærumhverfi.

Í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við breytingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2021-2023.

Um er að ræða breytingu á þéttbýlisuppdrætti og uppfærslu í þremur töflum greinargerðar gildandi aðalskipulags. Breytingin felur í sér stækkun íbúðarbyggðar (ÍB7) til austurs og reitur verslunar og þjónustu (VÞ6) minnkar sem því nemur. Reit VÞ6 er skipt upp í tvo reiti, þar sem VÞ6 er sem áður var tjaldsvæðið í Vík en sá hluti VÞ6 sem er við Sléttuveg verður VÞ44 og fær nýja skilmála.

Nýtt deiliskipulag - Tjaldsvæðið í Vík í Mýrdal og nærumhverfi.

Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við nýtt deiliskipulag – Tjaldsvæðið í Vík í Mýrdal og nærumhverfi.

Um er að ræða verslunar- og þjónustusvæði, íbúðarbyggð og samfélagsþjónustu í austurhluta Víkur. Innan svæðisins verður tjaldsvæði, íbúðarbyggð, þjónustukjarni fyrir eldri borgara, verslanir og þjónusta. Markmiðið er að auka framboð á fjölbreyttum lóðum fyrir atvinnustarfsemi og að bregðast við þörf fyrir nýjar íbúðir.

Þessar tillögur liggja frammi hjá skipulags- og byggingarfulltrúa Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík, á skipulagsgátt og á heimasíðu Mýrdalshrepps www.vik.is frá 17. júlí til og með 1. september 2024.

Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrifstofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík, í skipulagsgátt eða í tölvupósti á bygg@vik.is. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út mánudaginn 1. september 2024.

George Frumuselu

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Mýrdalshrepps

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.