Búkolla - 22.tbl.2020 - 28. maí

Page 1

Búkolla 28. maí - 3. júní · 24. árg. 21. tbl. 2020

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16

Umhverfisverðlaun í Rangárþingi ytra 2020

Umhverfisnefnd Rangárþings ytra óskar eftir tilnefningum vegna umhverfisverðlauna 2020. Óskað er eftir tilnefningum í snyrtilegt umhverfi húss og lóðar, hvort sem er í þéttbýli eða dreifbýli. Vinsamlegast sendið ábendingar ykkar á skrifstofu sveitarfélagsins fyrir 1. ágúst nk. merkt: Rangárþing ytra (umhverfisnefnd) Suðurlandsvegi 1-3 850 Hella eða á netfangið ry@ry.is Íbúar sveitarfélagsins og eigendur fyrirtækja eru hvattir til að taka höndum saman, hreinsa og fegra umhverfi sitt. Umhverfisnefnd Rangárþings ytra


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.