4. - 11. janúar · 27. árg. 1. tbl. 2023 Búkolla Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16 BÓKAKYNNING Þætti gaman að sjá ykkur í bókakaffi: Á Hvolsvelli 9. janúar kl 17 og að Heimalandi 10. janúar kl 14. Þar mun ég kynna og árita nýútkomnar bækur mínar: Baráttusaga fullhugans og Hugvekjur kirkjuársins. FARSÆLT NÝTT ÁR. ÞAKKA LIÐNU ÁRIN. Halldór Gunnarsson ÞRETTÁNDABRENNA!!! Laugardaginn 7. janúar n.k. verður þrettándabrenna við Skógafoss. Kveikt verður í bálkesti klukkan 20:30. Björgunarsveitin Dagrenning sér um flugeldasýningu. Á eftir fáum við okkur kaffi í Fossbúð. Fólk er beðið að skilja afganga af sprengiefni eftir heima en stjörnuljós eru leyfð. U.M.F. Eyfellingur
Lokað 7. til 15. janúar vegna vinnu á Höfn Sími 570 9211 - þegar vel er skoðaðSkoðunarstöðin á Hvolsvelli
Laugardagsfundur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu boðar til fyrsta laugardagsfundar vetrarins laugardaginn 7. janúar 2023 kl. 10:30-12:00 í Menningarsalnum á Hellu. Gestir fundarins eru Anton Kári Halldórsson og Ingvar P. Guðbjörnsson, oddvitar D-listanna í Rangárvallasýslu. Á fundinum munu þeir ræða sveitarstjórnarmálin og helstu áherslur. Allir velkomnir. Leikfélag Austur Eyfellinga fyrirhugar að halda leiklistarnámskeið fyrir 16 ára og eldri helgarnar 14. - 15. janúar og 21-22. janúar 2023 ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er 16 tímar alls og er niðurgreitt af félaginu og er námskeiðsgjald kr. 5000. Kennt verður fyrri helgina á Goðalandi í Fljótshlíð en seinni helgina á Heimalandi. Þátttaka er opin öllum Rangæingum. Leiðbeinandi er Gunnsteinn Sigurðsson. Áhugasamir skrái sig á netfangið leikfelausture@gmail.com fyrir 10. janúar. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í síma 824 8889 Margrét. LEiKLiStARNÁMSKEið
Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi eystra
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru auglýst eftirfarandi tillögur að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.
Voðmúlastaðir– Deiliskipulagstillaga
Deiliskipulagið gerir ráð fyrir 5 byggingarreitum sem hver um sig er 900 m2 að stærð. Á hverjum reit er heimilt að byggja allt að 60 m2 gestahús til útleigu fyrir ferðamenn.
Rjómabúið – Deiliskipulagstillaga
Deiliskipulagið fyrir Rjómabúið nær til 1,7 ha spildu úr landi Bollakots L163995. Gert er ráð fyrir gestahúsum ásamt þjónustuhúsi, eða að hámarki 5 hús. Mænishæð húsa er allt að 6,0m mv. gólfhæð. Aðkomuvegur verður frá Bollakotsvegi.
Uppsalir – Deiliskipulagsbreyting
Breytingin felst í því að gerð er ný lóð, Uppsalir 4 sem er 3,0 ha að stærð. Heimilt verður að byggja íbúðarhús/bílskúr, allt að 250 m2, gestahús allt að 50 m2 og skemmu allt að 250 m2.
Völlur 2 – Deiliskipulagstillaga
Deiliskipulagið nær til ca 1,2 ha lands úr landi Vallar 2 L164207, ntt. Vallarhorn. Gert er ráð fyrir allt að 250 m2 íbúðarhúsi og allt að 300 m2 skemmu. Mænishæð bygginga er allt að 8,0m.
Ofangreindar deiliskipulagstillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 4. janúar nk. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar, og er frestur til að skila inn athugasemdum til 15. febrúar nk. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.
Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er kynnt skipulagslýsing fyrir gerð deiliskipulags í Rangárþingi eystra.
Miðeyjarhólmur – Deiliskipulagstillaga
Um er að ræða lýsingu að skipulagsverkefni á jörðinni Miðeyjarhólmur. Helstu markmið skipulagsins eru að afmarka byggingarreiti fyrir íbúðarhús og landbúnaðarbyggingar ásamt heimreiðum að bæjarhúsunum frá Hólmabæjarvegi og Þjóðvegi 1.
Ofangreind skipulagslýsing verður kynnt fyrir almenningi með opnu húsi hjá skipulags- og byggingarfulltrúa að Austurvegi 4, Hvolsvelli, mánudaginn 9. janúar nk. frá kl. 10:00 – 12:00. Einnig verður tillagan aðgengileg á heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við skipulagslýsinguna og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 18. janúar nk.
F.h. Rangárþings eystra Guðmundur Úlfar Gíslason
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Búkollu er dreift frítt inn á ÖLL heimili í Rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu Starfsfólk Yls Gleðilegt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Sími 487 8680 Hvolsvegi 21, Hvolsvelli
Bónstöðin Hvolsvelli Opið mánud. - föstud. frá kl. 8:00 til 17:00 Pantanir í síma 895 7713 Gallerý pizza Verið velkomin Sími: 487-8440 Hvolsvegur 29 860 Hvolsvöllur Minnum á P izza- hlaðborðið í hádeginu á föstudögum
Auglýsing um Skipulagsmál í Skaftárhreppi
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst breytingartillaga að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun:
Breyting á deiliskipulagi í tungu.
Breytingin felur í sér tilfærslu á byggingarreit (H), aðeins breytta skilmála fyrir byggingarreit (G2) og færsla á byggingarreit (I) fyrir starfsmannahús ásamt breyttum skilmálum.
Byggingarreitur H
Byggingarreit H sem er fyrir hótel er breytt og hann færður lítillega til, þannig að byggingar falli betur að landi. Í stað 75 herbergja hotels er gert ráð fyrir 50 herbergjum ásamt móttökuhúsi og aðstöðu fyrir aðra þjónustu svo sem veitingasali, morgunverðarsal, eldhús, tæknirými, starfsmannaaðstöðu o.fl.
Byggingarreitur G2
Skilmálum er breytt fyrir byggingarreit G2 og hann stækkaður lítillega þar sem leyfilegt verður að byggja allt að 23 gistihús innan reitsins og því verður samtals gert ráð fyrir 35 gistihúsum á reit G1 og G2 í stað 25 húsa. Heildarbyggingarmagn innan G2 verður því 700 m2 og samtals á reit G1 og G2, 1065 m2, óbyggt af því eru 308 m2.
Byggingarreitur i
Byggingarreitur I er breytt og er hann færður til, innan reitsins er gert ráð fyrir allt að 14 starfsmannahúsum þar af einu þjónustuhúsi sem er sameiginlegt. Heildarbyggingarmagn innan reitsins er 550 m2. Starfsmannahúsin eiga að vera í samræmi við önnur hús.
Tillagan liggur frammi á skrifstofu Skaftárhrepps, frá og með fimmtudeginum 5. janúar til og með fimmtudeginum 16. febrúar 2023. Tillagan er til sýnis á heimasíðu Skaftárhrepps, www.klaustur.is.
Skila skal athugasemdum á skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 4, 880 Kirkjubæjarklaustri eða á netfangið bygg@klaustur.is.
Skipulagsfulltrúi Skaftárhrepps
Þakkir frá Kvenfélaginu Einingu
Aðventuhátíðin á Laugalandi var haldin 27. nóvember s.l. og var mjög vel sótt að venju. Kvenfélagið varð 100 ára á árinu og var því hátíðin veglegri af því tilefni með 100 ára sögusýningu og veisluvöfflum. Hugheilar þakkir til eftirfarandi aðila sem styrktu tombólu Barnasjóðs kvenfélagsins með vörum, gjafabréfum eða vinnuframlagi. Jafnframt er Ásahreppi og Rangárþingi ytra þakkaður stuðningurinn.
Styrktaraðilar tombólunnar 2022:
Apótek Suðurlands
Arion banki Hellu Árvirkinn Ásahreppur Bílaverkstæðið Rauðalæk Björkin Hvolsvelli Blómahúsið Búvörur Hvolsvelli Byko Dýralæknastöðin Sandhólaferju Efnalaug Suðurlands Eldstó Fiskás Flatey Fóðurblandan Gallery pizza Góa sælgætisgerð Haraldur Arngrímsson Harpa Rún Kristjánsdóttir Hárstofan Hellu Hekla Street Food Hellismenn Húsasmiðjan Hvolsvelli iðnmark - stjörnusnakk innnes
Jón Taxi Kambar Kanslarinn Katrín Sigurðardóttir Skeiðvöllum Kjörís Kjötbúrið
Klukkublóm
Landsbankinn Landvegamót Lava 47 Litla lopasjoppan Lífland Lyngás 5 ehf. Mamma veit best Málning hf. Midgard Óli í Sumarliðabæ penninn Selfossi Rafverkstæði Ragnars Rangárþing ytra Samúelsson Matbar Sigurður Sigurðarson Hestheimum Slippfélagið Smiðjan Brugghús Snyrtistofa Dýu Sómi SS Hvolsvelli SS búðin Hvolsvelli Stracta Hótel Sveitabúðin Una Söluskálinn Landvegamótum Tryggingamiðstöðin Villt og alið VÍS Selfossi Ylur Hvolsvelli Þykkvabæjar
Við óskum öllum farsældar á nýju ári Kvenfélagið Eining Holtum
100 ára
Sjónvarpið
13:00 Heimaleikfimi - 13:10 Kastljós
13:35 Útsvar 2016-2017(Árborg - Akranes)
14:45 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991
15:55 Sögustaðir með Evu Maríu(Drangey)
16:20 Djók í Reykjavík
16:55 Bækur og staðir
17:00 Basl er búskapur
17:30 Matur með Kiru
18:00 KrakkaRÚV
18:01 Sögur af apakóngi
18:25 Ofurhetjuskólinn
18:40 Tilraunastund
18:45 Krakkafréttir
18:50 Lag dagsins
19:00 Fréttir
19:25 Íþróttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:05 Spánarferðin
22:00 Tíufréttir
22:15 Veður
22:20 Sketsar og uppistand
22:45 Lögregluvaktin - 23:25 Við
07:55 Heimsókn (20:40)
08:15 Between Us (6:8)
09:00 Bold and the Beautiful (8512:749)
09:20 Race Across the World (2:6)
10:20 Nei hættu nú alveg (1:6)
11:00 The Greatest Dancer (1:10)
12:20 The Carrie Diaries (10:13)
13:00 Making It (6:8) - 13:40 Family Law
14:25 Lífið utan leiksins (1:6)
15:00 Aðalpersónur (5:6)
15:25 The Masked Singer (1:8)
16:30 Home Economics (1:7)
16:55 The Goldbergs (1:22)
17:20 Bold and the Beautiful (8512:749)
17:40 The Carrie Diaries (9:13)
18:25 Veður (5:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (5:31)
18:50 Sportpakkinn (1:31)
18:55 Ísland í dag (4:265)
19:10 The Cabins (5:18)
19:55 Rutherford Falls (1:8)
20:25 Vampire Academy (1:10)
21:10 NCIS (4:22)
21:55 Sorry for Your Loss (4:10)
22:25 The Midwich Cukoos (1:7)
23:20 Magnum P.I. (1:20)
00:00 Race Across the World (2:6)
01:00 The Greatest Dancer (1:10)
02:15 Family Law (1:10)
03:00 The Masked Singer (1:8)
Sprenghlægileg og öðruvísi söngvakeppni þar sem grímuklæddir, frægir einstaklingar keppa sín á milli.
06:00 Tónlist
12:00 Dr. Phil
12:40 The Late Late Show
13:25 The Block
17:40 Dr. Phil
18:25 The Late Late Show
19:10 The Block
20:35 Nánar auglýst síðar
21:00 The Resident - Læknadrama af bestu gerð. Sögusviðið er Chastain Park Memorial spítalinn í Atlanta þar sem læknar með ólíkar aðferðir og hugsjónir starfa.
21:50 NCIS: Hawaii - Bandarísk sakam. sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins í Hawaii.
22:40 Walker
23:25 The Late Late Show
01:15 Broken City
03:00 The Resident
03:45 Tónlist
13:00Heimaleikfimi
13:10Kastljós
13:35Útsvar 2016-2017
Sandgerði - Rangárþing eystra)
14:45Enn ein stöðin
15:10Manstu gamla daga?
15:50Tareq Taylor og miðausturlensk matarhefð
16:20Andraland
16:50Með sálina að veði - New York 17:50Villtir leikfélagar 18:00KrakkaRÚV
18:01Listaninja 18:35Húllumhæ
18:50Lag dagsins
19:00Fréttir
19:25Íþróttir
19:30Veður
19:40Kastljós
20:00Loksins eftirhermur með Sóla Hólm 21:20Fullveldisdagskrá VHS 22:10Trúður
23:45Napoleón Dínamít- Gamanmynd
07:55 Heimsókn (21:40)
08:15 Between Us (7:8)
08:55 Bold and the Beautiful (8513:749)
09:15 Race Across the World (3:6)
10:15 Út um víðan völl (5:6)
10:45 The Greatest Dancer (2:10)
11:55 10 Years Younger in 10 Days (6:6)
12:30 The Carrie Diaries (11:13)
13:20 Aðalpersónur (6:6)
13:45 Ég og 70 mínútur (4:6)
14:20 BBQ kóngurinn (1:6)
14:40 First Dates Hotel (7:12)
15:25 Saved by the Bell (10:10)
15:50 30 Rock (18:21)
16:15 Stóra sviðið (4:6)
17:05 Rax Augnablik (32:35)
17:15 The Carrie Diaries (10:13)
18:00 Bold and the Beautiful (8513:749)
18:25 Veður (6:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (6:31)
18:50 Sportpakkinn - 19:00 Idol (5:10)
20:35 America's Got Talent: All Stars (1:9)
22:00 Boss Level - Frank Grillo, Mel Gibson og Naomi Watts fara með hlutverk í þessum spennandi vísindaskáldskap
23:35 The Secrets We Keep - Í Bandar. á árunum eftir seinni heimstyrjöldina er kona að byggja upp líf sitt að nýju ásamt eiginmanni sínum.
01:10 Savage - Myndin er byggð á sönnum sögum götugengja í Nýja-Sjálandi 02:45 Between Us (7:8)
03:30 Race Across the World (3:6)
06:00 Tónlist(Tónlist)
12:00 Dr. Phil(Dr. Phil 24)
12:40 The Late Late Show
13:25 The Block
16:00 Black-ish
17:00 The Neighborhood
17:40 Dr. Phil(Dr. Phil 25)
18:25 The Late Late Show
19:10 The Block
21:45 Alive - Ruðningslið frá Uruguay sem er innikróað hátt uppi í Andesfjöllum, þarf að leita allra leiða til að lifa af eftir að flugvélin þeirra hrapar.
23:50 What Men Want - Metnaðarfull kona grípur til sinna ráða þegar gengið er freklega framhjá henni á karllæga vinnustaðnum þar sem hún starfar.
00:10 Atomic Blonde
02:00 The Golden Child
03:30 The Boys Are Back - 05:10Tónlist
07:05 Smástund
10:25 Viðtal við David Walliams
10:45 Línudans - 11:50 Kastljós
12:05 Örlæti(Glennarar - Kirkjub.klaustur)
12:20 Sundlaugasögur
13:35 Sjáumst!
14:05 Fólkið mitt og fleiri dýr
14:55 Þýskaland - Ísland
17:05 Grænmeti í sviðsljósinu
17:20 Bækur og staðir
17:30 Sambúð kynslóðanna
18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Lesið í líkamann
18:27 Bolli og Bjalla
18:41 Skólahljómsveitin
18:45 Landakort - 18:52 Lottó
19:00 Fréttir
19:25 Íþróttir
19:35 Veður
19:45 Áramótaskaupið 2022
20:40 Bragð af hungri - Hjónin Maggie og Carsten sem reka einn vinsælasta veitingastað Danmerkur. 22:20 Pawn Sacrifice
08:00 Söguhúsið (15:26)
11:15 Denver síðasta risaeðlan (32:52)
11:30 Angry Birds Stella (6:13)
11:35 Hunter Street (10:20)
12:00 Simpson-fjölskyldan (11:22)
12:20 Bold and the Beautiful (8509:749)
14:10 Draumaheimilið (7:8)
14:35 Masterchef USA (13:20)
15:40 Idol (5:10)
17:20 GYM (8:8)
17:40 Franklin & Bash (10:10)
18:25 Veður (7:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (7:31)
18:50 Sportpakkinn (3:31)
18:55 Skýjað með kjötbollum á köflum 20:20 Anna Karenina - Meistarverk Leos Tolstoj, Anna Karenina, fjallar um rússneska hefðarkonu sem kastar öllu frá sér til að upplifa sanna ást með manninum sem hún elskar. Keira Knightley og Jude Law fara með aðalhlutverk í myndinni sem fékk óskarsverðlaun fyrir búningahönnun.
22:25 Wild Rose - Rose-Lynn Harlan er uppreisnargjörn sveitasöngkona og tveggja barna móðir sem er nýsloppin úr fangelsi og reynir að ná endum saman í tilgangslausu starfi, á meðan hún reynir að láta metnaðarfullan draum sinn rætast um frægð og frama sem tónlistarkona.
00:05 An Imperfect Murder - Spennutryllir 01:15 Draumaheimilið (7:8)
01:40 Masterchef USA (13:20)
02:40 Franklin & Bash (10:10)
06:00 Tónlist
10:00 Dr. Phil
10:30 Dr. Phil
13:25 The Block
17:00 Survivor
17:45 Kenan
18:10 Gordon Ramsay's Future Food Stars
19:10 The Block
20:10 Anchorman: The Legend of Ron Burgundy - Ron Burgundy er aðal fréttaþulur á sjónvarpsstöð í San Diego í Bandaríkjunum, á áttunda áratug síðustu aldar.
21:45 Mud - Mud fjallar um tvo 14 ára stráka, Ellis og Neckbone. Þeir fara í rannsóknarleiðangur út í eyju í Mississippi ánni eftir að hafa heyrt sögur af báti sem lenti uppi í tré eftir flóð í ánni.
01:45 Peppermint - Hefndartryllir
03:25 Same Kind of Different as Me
05:20 Tónlist
FIMMTUDAGUR 5. jAnúAR FÖSTUDAGUR 6. jAnúAR LAUGARDAGUR 7 jAnúAR
Stöð 2
Sjónvarpið
07:15 KrakkaRÚV
10:00 Örkin
10:30 Í fótspor gömlu pólfaranna
11:10 Dagny - Ef ég slaka á núna þá dey ég
12:10 Taka tvö(Þráinn Bertelsson)
13:05 Jón Múli 100 ára
14:10 Þýskaland - Ísland(Landsl. í handb.)
16:25 Mamma mín
16:45 Menningarvikan
17:15 Útúrdúr
18:00 KrakkaRÚV
18:01 Stundin okkar
18:28 Zorro
18:50 Landakort
19:00 Fréttir
19:25 Íþróttir
19:35 Veður
19:45 Stórmeistarinn(Fyrri hluti)
Íslensk heimildarmynd
20:25 Skjálfti - Íslensk bíómynd frá 2021.
22:10 Carmenrúllur
23:15 Hnetusmjörsfálkinn
00:10 Lítil þúfa - Menntun
08:00 Litli Malabar (21:26)
10:40 Angelo ræður (9:78)
10:50 Mia og ég (4:26)
11:10 Denver síðasta risaeðlan (46:52)
11:25 Hér er Foli (17:20)
11:45 K3 (32:52)
12:00 Náttúruöfl (17:25)
12:05 B Positive (17:22)
12:25 Ice Cold Catch (1:13)
13:10 City Life to Country Life (4:4)
14:00 Burnout: The Truth About Work
15:00 Baklandið (1:6)
15:30 America's Got Talent: All Stars (1:9)
16:50 The Good Doctor (7:22)
17:35 60 Minutes (20:52)
18:25 Veður (8:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (8:31)
18:50 Sportpakkinn (4:31)
19:00 Lego Masters USA (7:10)
19:45 Professor T (3:6)
20:30 Silent Witness (3:6)
21:30 Gasmamman (5:6)
22:15 Vampire Academy (1:10)
Blóðþyrstir þættir sem byggðir eru á bókum eftir verðlaunahöfundinn Richelle Mead. Í heimi forréttinda og glamúrs litast vinskapur tveggja ungra kvenna af ólíkum bakgrunni þeirra. Á sama tíma undirbúa þær sig til að klára menntun sína svo þær fái inngöngu í hástéttarsamfélag vampíra.
23:00 Masters of Sex (3:12)
23:50 Pennyworth (6:10)
06:00 Tónlist
10:00 Dr. Phil
10:30 Dr. Phil
11:00 Dr. Phil
13:25 The Block
14:30 Top Chef
17:00 Survivor
17:45 Jarðarförin mín
18:15 Amazing Hotels: Life Beyond the Lob.
19:10 The Block
20:10 Solsidan
20:35 Killing It
21:00 Law and Order: Organized Crime
21:50 The Equalizer(The Equalizer 1)
22:35 The Handmaid's Tale
23:35 From 00:00 Every Secret Thing
01:30 The Last Full Measure
03:25 Crawl - 04:50 Tónlist
13:00 Heimaleikfimi
13:10 Bækur og staðir - Hólar
13:20 Útsvar 2016-2017
14:35 Af fingrum fram
15:15 Loftlagsþversögnin
15:25 Danskt háhýsi í New York
15:55 Húsið okkar á Sikiley
16:25 Fólk og firnindi
17:30 Ævi -18:00 KrakkaRÚV
18:01 Hinrik hittir
18:06 Vinabær Danna tígurs
18:18 Skotti og Fló -18:25 Blæja
18:32 Mói -18:43 Ég er fiskur
18:45 Krakkafréttir
18:50 Lag dagsins - Fréttir - Íþróttir 19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:05 Attenborough og mammútagrafr. 21:10 Endurskin
22:00 Tíufréttir - Veður 22:20 Sketsar og uppistand 22:45 Sameinuð í dansi 23:40 List í borg - Lissabon
08:00 Heimsókn - 08:15 Between Us (8:8)
08:55 Bold and the Beautiful (8514:749)
09:15 NCIS - 10:00 The Greatest Dancer
11:10 Nostalgía (4:6)
11:35 Um land allt (22:21)
12:30 Shark Tank (18:22)
12:35 The Carrie Diaries (12:13)
13:15 Í eldhúsi Evu (7:8)
13:45 First Dates (21:27)
14:30 Grand Designs: Australia (8:8)
15:25 Race Across the World (6:9)
16:25 Big Dog Britain
17:15 Bold and the Beautiful (8514:749)
18:00 The Carrie Diaries (11:13)
18:20 Veður (9:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (9:31)
18:50 Sportpakkinn (5:31)
18:55 Ísland í dag (5:265)
19:05 Baklandið (2:6)
19:35 Ice Cold Catch (2:13)
20:25 The Midwich Cukoos (2:7)
21:10 Sorry for Your Loss (5:10)
21:40 Masters of Sex (4:12)
22:35 60 Minutes (20:52)
23:20 War of the Worlds (3:8)
00:05 Me and My Penis - Talað um typpi! Ljósmyndarinn Ajamu X fær til sín ólíka menn til að tala um typpið á sér og hvernig það er að vera karlmaður. Þeir segja sögur af ófrjósemi, ofbeldi og fleiru meðan Ajamu myndar þá.
00:55 The Gloaming (1,2:8)
02:40 The Teacher (2:4)
06:00 Tónlist
12:00 Dr. Phil
12:40 The Late Late Show
13:05 A Million Little Things
13:25 The Block
14:30 Black-ish
17:00 PEN15
17:40 Dr. Phil
18:25 The Late Late Show
19:10 The Block
20:10 Top Chef
21:00 The Rookie
21:50 The Capture
22:50 Snowfall
23:35 The Late Late Show
02:10 The Rookie
02:55 The Capture
03:40 Snowfall
04:25 Tónlist
13:00 Heimaleikfimi - 13:10 Kastljós
13:35 Útsvar 2016-2017
14:50 Enn ein stöðin
15:15 Meistarinn - Sven Wollter
15:40 Með okkar augum
16:15 Lífsins lystisemdir 16:45 Menningarvikan 17:15 Íslendingar
18:00 KrakkaRÚV -18:01 Pósturinn Páll
18:16 Jasmín & Jómbi 18:23 Drónarar -18:45 Krakkafréttir
18:50 Lag dagsins
19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:05 Heilsurækt heima fyrir
20:55 Tölvuhakk - frítt spil?
21:25 Vogun vinnur
22:00 Tíufréttir - Veður
22:20 Sketsar og uppistand 22:45 Eldfimt leyndarmál 23:30 Skylduverk
08:00 Heimsókn (24:40)
08:15 Grand Designs (1:5)
09:05 Bold and the Beautiful (8515:749)
09:25 Blindur bakstur (2:8)
10:00 Impractical Jokers (17:26)
10:20 The Greatest Dancer (4:10)
11:35 Conversations with Friends (7:12)
12:05 The Carrie Diaries (13:13)
12:45 The Great British Bake Off (5:10)
13:45 Listing Impossible (7:8)
14:25 Vitsmunaverur (4:6)
14:55 Manifest (7:13)
15:40 Supergirl (18:20)
16:20 The Masked Singer (4:8)
17:30 Bold and the Beautiful (8515:749)
17:50 The Carrie Diaries (12:13)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (10:31)
18:30 Veður (10:365)
18:50 Sportpakkinn (6:31)
18:55 Ísland í dag (6:265)
19:10 Shark Tank (19:22)
19:55 Masterchef USA (14:20)
20:35 100 Vaginas
21:25 War of the Worlds (4:8)
22:10 Showtrial (1:5) - Umsvifamikið morðmál nær athygli fjölmiðla og almennings.
23:10 Unforgettable (7:13)
23:55 Tell Me Your Secrets (4:10) 00:40 Prodigal Son (11:13)
01:20 Grand Designs (1:5)
02:10 The Great British Bake Off (5:10)
03:05 Listing Impossible (7:8)
06:00 Tónlist
12:00 Dr. Phil
12:40 The Late Late Show
13:25 The Block
17:40 Dr. Phil
18:25 The Late Late Show
19:10 The Block
20:10 A Million Little Things
21:00 FBI
21:50 4400 - Á 100 ára tímabili var fjögur þúsund og fjögur hundruð einstakl. rænt. 22:35 Joe Pickett - Í stórkostlegri náttúrufegurð Wyoming ríkis er að finna smábæ sem að geymir óhugguleg leyndamál.
23:15The Late Late Show
02:30 FBI 03:15 4400
04:00 Joe Pickett
04:45 Tónlist
Stöð
SUnnUDAGUR 8. jAnúAR MÁnUDAGUR 9. jAnúAR ÞRIÐjUDAGUR 10. jAnúAR
2
Sjónvarpið
MIÐvIkUDAGUR 11. jAnúAR
13:00 Heimaleikfimi ö13:10 Kastljós
13:35 Útsvar 2016-2017
14:45 Söngvaskáld
15:35 Nautnir norðursins
16:05 Út og suður -16:30 Heilabrot
17:00 Leyndardómar húðarinnar
17:30 Andrar á flandri
18:00 KrakkaRÚV -18:01 Hæ Sámur
18:08 Lundaklettur
18:15 Örvar og Rebekka
18:27 Ólivía -18:38 Haddi og Bibbi
18:40 Krakkafréttir
18:45 Lag dagsins -18:52 Vikinglottó
19:00 Fréttir
19:25 Íþróttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:05 Ný veröld - kjarnafj. leggur allt undir
21:00 Kafbáturinn
22:00 Tíufréttir
22:15 Veður
22:20 Þíðir draumar
23:15 Saman að eilífu
23:45 Leitin að heimsmeti
08:00 Heimsókn (25:40)
08:15 Grand Designs (2:5)
09:05 Bold and the Beautiful (8516:749)
09:25 Race Across the World (4:6)
10:25 The Greatest Dancer (5:10)
12:25 The Carrie Diaries (1:13)
13:05 Um land allt (5:6)
13:40 The Goldbergs (19:22)
14:00 The Dog House (6:9)
14:50 The Cabins (5:18)
15:35 Temptation Island USA (8:13)
16:30 NCIS (4:22)
17:15 Bold and the Beautiful (8516:749)
17:40 The Carrie Diaries (1:13)
18:20 Veður (11:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (11:31)
18:50 Sportpakkinn (7:31)
18:55 Ísland í dag - 19:10 Heimsókn (1:8)
19:35 The Good Doctor (8:22)
20:20 Our House (1:4) - 21:05 Showtrial (2:5)
22:05 Unforgettable (8:13)
22:50 Rutherford Falls (1:8)
23:15 The Sandhamn Murders (1:1)
00:45 Anne Boleyn (1:3) - Sögulegir dramaþ. um síðustu mánuðina í lífi Anne Boleyn. Átök hennar við Tudor feðraveldið, löngunin um að tryggja framtíð Elísubetar dóttur sinnar og grimmur veruleiki þess að geta ekki gefið Henry karlkyns erfingja.
01:30 Grand Designs (2:5)
02:15 The Dog House (6:9)
03:05 The Cabins (5:18)
03:50 Temptation Island USA (8:13)
02:30 New Amsterdam
03:15 Women of the Movement
04:00 Guilty Party
05:00 Tónlist
06:00 Tónlist
12:00 Dr. Phil
12:15 Black-ish
12:40 The Late Late Show
13:25 The Block
16:00 American Housewife
17:40 Dr. Phil
18:25 The Late Late Show
19:10 The Block
20:00 The Neighborhood - Bandarísk gamanþáttaröð
21:00 New Amsterdam
21:50 Women of the Movement
22:40 Good Trouble
23:25 The Late Late Show
Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll
FaSTEiGNiR tIL SÖLU
Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.
Sanngjörn söluþóknun Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is
Sími: 487-5028
Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali
Gleðilegt nýtt ár
Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 svartlist@simnet.is
TAXI
PL = Plast PA = Pappi AL = Almennt sorp Lífrænt tekið á tveggja vikna fresti janúar Sun 1. 2. PL 3. PL 4. PL 5. PL 6. 7. 8. 9. PL 10. PL 11. PL 12. PL 13. PL 14. 15. 16. AL 17. AL 18. AL 19. AL 20. 21. 22. 23. AL 24. AL 25. AL 26. AL 27. AL 28. 29. 30. PA 31. PA febrúar Sun 1. PA 2. PA 3. 4. 5. 6. PA 7. PA 8. PA 9. PA 10. PA 11. 12. 13. PL 14. PL 15. PL 16. PL 17. 18. 19. 20. PL 21. PL 22. PL 23. PL 24. PL 25. 26. 27. AL 28. AL mars Sun 1. AL 2. AL 3. 4. 5. 6. AL 7. AL 8. AL 9. AL 10. AL 11. 12. 13. PA 14. PA 15. PA 16. PA 17. 18. 19. 20. PA 21. PA 22. PA 23. PA 24. PA 25. 26. 27. PL 28. PL 29. PL 30. PL 31. Lau Ásvegur, Laugaland, Landvegur og Landssveit Sorphirðudagatal janúar - mars 2023 Fljótshlíð og Vestur-Landeyjar Austur-Landeyjar, Hólma- og Merkurbæir Eyjafjöll Bæir vestan Rauðalækjar, Fosshólahringur, Ásahreppur, Heiðarvegur og Hagabraut Fös Mán Þri Mið Fim Þri Mið Hella, Ægissíða 3 og 4, Lyngás, Vetleifsholtshverfi, Fet, Lækjarbraut, Rauðalækur, og Gaddstaðir Þykkvibær, Þykkvabæjarvegur, Árbæjarvegur og Bjallavegur Rangárvellir sunnan þjóðvegar, Varmidalur og Kirkjubær. Rangárvallavegur og Þingskálavegur Hvolsvöllur, Gata, Sunnuhvoll, Tjaldhólar, Vallarkrókur og bæir vestan við Hvolsvöll Fim Fös Lau Lau Mán Þri Mið Fim Fös Mán