Búkolla
11. - 17. maí · 27. árg. 18. tbl. 2023

Suðurlands og
Tryggingamiðstöðin
Ormsvelli 7, Hvolsvelli
Sími 487-8688

Opið mán-föst.
9-12 og 13-16
11. - 17. maí · 27. árg. 18. tbl. 2023
Suðurlands og
Tryggingamiðstöðin
Ormsvelli 7, Hvolsvelli
Sími 487-8688
Opið mán-föst.
9-12 og 13-16
Styrktartónleikar kóra og tónlistarfólks
í Rangárþingi verða á Laugalandi
sunnudagskvöldið 14. maí, kl. 20.00.
Þeir sem standa að tónleikunum eru
Hringur, Karlakór Rangæinga, Kirkjukór Kálfholtskirkju, Kvennakórinn Ljósbrá, Miðtúnssystur, Vinir Jenna og Öðlingarnir.
Tónleikarnir eru til styrktar
fjölskyldu
Guðjóns Björnssonar
á Syðri-Hömrum
sem lést af slysförum
17. mars sl.
Aðgangseyrir er kr. 4.000.og posi er á staðnum.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Er að kenna á sjálfskiptan, beinskiptan bíl.
Endilega hafið samband ef ykkur vantar ökukennslu eða akstursmat.
Kenni einnig BE réttindi eða kerruprófin.
Síminn hjá mér er 8986124 eða gudnastadir@gmail.com
Guðni Ragnarsson
Rúðuskipti-rúðuviðgerðir
ásamt annarri þjónustu við bílinn þinn.
Vinnum fyrir öll tryggingafélög og höfum mikinn metnað fyrir því sem við gerum í okkar starfi.
Tímapantanir í síma 487-5995, email amglyngas5@gmail.com eða á FB."
AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf
Aðalsafnaðarfundur Breiðabólstaðarsóknar í Fljótshlíð verður haldinn fimmtudagur 18. maí kl. 16.00 í safnaðarheimilinu á Breiðabólstað.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum og starfsreglum kirkjunnar.
Sóknarnefnd Breiðabólstaðarsóknar
Óskar Magnússon, Guðbjörg T. Júlídóttir, Bjarni Steinarsson.
Nýr starfsmaður Ewa Przewlocka
hársnyrtir byrjar hjá okkur 19. maí.
Við bjóðum hana velkomna til starfa um leið og við
þökkum Poulu samstarfið undanfarin ár.
Síðasti vinnudagur Poulu er 25. maí, við óskum henni góðs gengis í framtíðinni.
Hárstofan Hellu
fimmtudaginn 18. maí
Guðsþjónusta
í Oddakirkju kl. 14:00
Kaffisamsæti
í Menningarsalnum á Hellu að lokinni guðsþjónustu.
Verið öll velkomin
Sr. Elína
Rangárþing ytra auglýsir laust til umsóknar starf aðstoðarmanns skipulags- og byggingarfulltrúa hjá embætti skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings ytra.
Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem er tilbúinn til þess að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Rangárþing ytra hvetur öll kyn til að sækja um starfið.
Um er að ræða 100% starf og er ráðið í stöðuna frá og með 1. september 2023.
Helstu verkefni og ábyrgð
▪ Sjá um afgreiðslur skipulags- og landskiptamála eftir fundi
▪ Gerð skipulagstillagna s.s. deiliskipulagsgerð, hverfisskipulagsgerð, gerð lóðaog mæliblaða, gerð landskiptauppdrátta og tilheyrandi
▪ Yfirferð skipulagstillagna og umsagna
▪ Úttektir og eftirlit með byggingum og framkvæmdum
▪ Yfirferð aðal- og séruppdrátta
▪ Skráning mannvirkja, fasteigna og landeigna í skráningarforriti Þjóðskrár
▪ Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
▪ B.S/M.S. próf svo sem í verkfræði, tæknifræði, byggingarfræði, arkitektúr, skipulagsfræði eða landfræði er æskilegt
▪ Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
▪ Reynsla á sviði skipulags- og byggingarmála æskileg
▪ Þekking á lagaumhverfi málaflokksins æskileg
▪ Góð reynsla eða þekking af landskiptum og skipulagsmálum sveitarfélaga
▪ Þekking á landupplýsingakerfi og algengustu forritum, s.s. Qgis og AutoCAD er æskileg
▪ Góð hæfni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund er skilyrði
▪ Góð almenn tölvukunnátta skilyrði
▪ Góð hæfni í íslensku og ensku, bæði rituðu og mæltu máli
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri á netfanginu jon@ry.is
Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir skulu sendar á netfangið ry@ry.is.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Umsóknarfrestur er til og með 26. maí 2023.
Sími 570 9211
Opnunardagar
í maí:
15. til 17., 19. og 22., 24. til 31.
- þegar vel er skoðað -
Við viljum biðla til íbúa um að leggja ekki úti við götur þar sem þess er kostur, svo hægt sé að sópa við kantsteina. Einnig viljum bið biðja um að annar búnaður sé ekki fyrir götusópurunum.
Nánari upplýsingar s: 4875284
Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra
Búkollu er dreift
13:00 Fréttir með táknmálstúlkun
13:25 Heimaleikfimi
13:35 Kastljós
14:00 Gettu betur 1990
14:30 Popppunktur 2010
15:25 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993
16:50 Hvað getum við gert?
17:00 Vinnum þetta fyrirfram - Páll Óskar
17:05 Afmælissyrpa Söngvak. 2016
17:21 Stopp - 17:30 Óargadýr
17:58 Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar
18:03 KrakkaRÚV - Tónlist
18:05 Krakkafréttir með táknmálstúlkun
18:10 Lag dagsins
18:20 Fréttir - Íþróttir
18:45 Veður
19:00 Eurovision 2023
21:10 Eurovision 2023 - skemmtiatriði
21:25 Stúdíó RÚV
21:50 Sætt og gott
22:00 Tíufréttir - Veður
22:20 Neyðarvaktin
23:00 Baptiste - 00:20 Lífið í Írak
07:55 Heimsókn (10:15)
08:15 Lego Masters USA (9:10)
08:55 Bold and the Beautiful (8597:749)
09:15 Dating #NoFilter (12:22)
09:40 Who Do You Think You Are? (2:8)
10:35 The Cabins - 11:25 BBQ kóngurinn
11:40 Family Law (9:10)
12:25 Necessary Roughness (3:10)
13:05 Rax Augnablik (7:16)
13:10 America's Got Talent: All Stars (6:9)
14:35 Rax Augnablik - 14:45 Rax Augnablik
14:50 Tónlistarmennirnir okkar (2:6)
15:35 Skreytum hús (3:6)
15:45 The Great British Bake Off (2:10)
16:55 Home Economics (10:22)
17:20 Necessary Roughness (3:10)
18:00 Bold and the Beautiful (8597:749)
18:25 Veður (131:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (131:365)
18:50 Sportpakkinn (127:365)
18:55 Ísland í dag (76:265)
19:10 Martin Margiela: In His Own Words
20:40 The Blacklist (8:22)
21:25 La Brea (14:14)
22:10 Barry (5:8)
22:40 Domina (4:8)
23:40 Succession (7:10)
00:40 Shetland (4:6)
01:40 Magnum P.I. - Thomas Magnum er fyrrum sérsveitarmaður í bandaríska sjóhernum en hefur sérhæft sig í öryggisgæslu og vinnur nú sem einkaspæjari á Hawaii.
13:00 Fréttir með táknmálstúlkun
13:25 Heimaleikfimi
13:35 Gettu betur 1990
14:05 Enn ein stöðin
14:30 Popppunktur 2010
15:25 Útúrdúr - 16:15 Brautryðjendur
16:40 Tískuvitund - Line Sander
17:10 Líkamstjáning - Stefnumót
17:50 Myndavélar
18:01 Ósagða sagan
18:29 Hjá dýralækninum
18:35 Húllumhæ - 18:50 Lag dagsins
19:00 Fréttir
19:25 Íþróttir
19:30 Veður
19:40 Kastljós
20:00 Beðmál í Bítlaborginni - Eurovisionferðalagið
20:25 Fílalag
20:55 Martin læknir
21:45 Krýningartónleikar Karls III
23:15 Marco-áhrifin - Dönsk spennumynd frá 2021.
07:55 Heimsókn - 08:15 Camp Getaway
08:55 Bold and the Beautiful (8598:749)
09:20 Dating #NoFilter (13:22)
09:40 Temptation Island (4:12)
10:20 Hindurvitni (2:6)
10:50 10 Years Younger in 10 Days (17:19)
11:35 Hálendisvaktin (6:6)
12:00 Ísbíltúr með mömmu (5:6)
12:35 Necessary Roughness (4:10)
13:05 Ghetto betur (6:6)
13:50 Í eldhúsinu hennar Evu (2:9)
14:05 The Goldbergs (18:22)
14:30 Steinda Con: Heimsins furðul.hátíðir
15:00 Britain's Got Talent (10:18)
16:25 Krakkakviss - 16:55 Schitt's Creek
17:20 Necessary Roughness (4:10)
18:00 Bold and the Beautiful (8598:749)
18:25 Veður (132:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (132:365)
18:50 Sportpakkinn (128:365)
19:00 Kvöldstund með Eyþóri Inga (8:8)
20:00 Britain's Got Talent (4:14)
21:00 Redemption in Cherry Springs
Eftir misheppnaða grein fer rannsóknarblaðamaðurinn Melanie heim til Cherry Springs í frí. Þegar vinur hennar hverfur ákveður hún að nýta kunnáttu sína til að komast að því hvað gerðist.
22:25 Last Action Hero - Ungur kvikmynda aðdáandi nær með hjálp töframiða að ferðast inn í heim uppáhalds hasarmynda hetjunnar sinnar.
00:30 Waiting for the Barbarians
07:01 Smástund - 10:00 Fílalag
10:25 Kastljós
10:40 Beðmál í Bítlaborginni - Eurov. ferðal.
11:00 Dagur í lífi
11:35 Tvíburar
12:10 Eyðibýli
12:45 Sögustaðir með Einari Kárasyni
13:15 Veislan - 13:50 Úr Gullkistunni
14:20 Persar - Saga Írans
15:15 Reimleikar
15:45 Tobias og sætabrauðið
16:30 Mótorsport
17:00 Fréttir með táknmálstúlkun
17:26 Listaninja
17:54 Litlir uppfinningamenn
18:02 Áhugamálið mitt
18:08 KrakkaRÚV - Tónlist
18:10 Lag dagsins
18:20 Fréttir - Íþróttir - Veður
18:52 Lottó
19:00 Eurovision 2023
23:00 Eurovision 2023 - skemmtiatriði
23:15 Karlar í krapinu
08:00 Barnaefni
11:20 Hunter Street (16:20)
11:45 Simpson-fjölskyldan (1:22)
12:05 Bold and the Beautiful (8595:749)
13:55 Ísskápastríð (1:7)
14:25 The Goldbergs (17:22)
14:45 The Great British Bake Off (4:10)
15:45 Framkoma (3:6)
16:20 Skreytum hús - 16:35 GYM (7:8)
16:40 Kvöldstund með Eyþóri Inga (8:8)
17:40 Franklin & Bash (2:10)
18:20 Veður - 18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Sportpakkinn (129:365)
19:00 Top 20 Funniest (9:11)
19:40 Marry Me Rómantísk gamanmynd frá 2022 með Jennifer Lopez og Owen Wilson í aðalhlutverkum. Súperstjörnurnar Kat og Bastian ætla að ganga í það heilaga frammi fyrir aðdáendum sínum um allan heim.
21:35 The Contractor - Chris Pine er í aðalhlutverki í þessari spennu og hasarmynd frá 2022. Fyrrverandi sérsveitarmaður, James Harper, hættir öllu fyrir fjölskylduna þegar hann gengur til liðs við einkarekna sveit málaliða.
23:20 The 355 - Þegar háleynilegt vopn lendir í höndum málaliða, gengur CIA leyniþjónustumaður til liðs við þrjá aðra alþjóðlega leyniþjónustumenn og saman reyna fjórmenningarnir að endurheimta vopnið.
01:20 Brahms: The Boy II
02:40 Hell's Kitchen (11:16)
17:50
21:45
07:16 Barnaefni
10:00 Fólkið í blokkinni
10:30 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni
11:00 Silfrið - 12:10 Menningarvikan
12:40 Tíðarspegill
13:05 Víkingur leikur Glass
14:05 Taka tvö- 14:55 Stúdíó RÚV
15:25 Leiðin að ástinni
15:55 Biðin eftir þér
16:10 Arfleifð rómantísku stefnunnar
17:10 Poppkorn
17:25 Hvað getum við gert?
17:35 Fréttir með táknmálstúlkun
18:01 Stundin okkar
18:25 Holly Hobbie
18:50 Tónatal - brot
19:00 Fréttir
19:25 Íþróttir
19:35 Veður
19:45 Landinn
20:15 Dagur í lífi
20:50 Afturelding
21:45 Atburðir við vatn
22:50 Farfuglar
08:00 Barnaefni
10:30 Mia og ég (14:26)
10:55 Denver síðasta risaeðlan (51:52)
11:05 Hér er Foli (14:20)
11:25 K3 (20:52)
11:40 Náttúruöfl (10:25)
11:45 Ruddalegar rímur (1:2)
12:15 Börn þjóða (4:6)
12:45 The Chernobyl Disaster (1:3)
13:30 Kviss (8:15)
14:10 Landnemarnir (10:11)
14:50 Mig langar að vita (7:12)
15:05 Top 20 Funniest (9:11)
15:45 Grey's Anatomy (17:20)
16:35 Britain's Got Talent (4:14)
17:35 60 Minutes (37:52)
18:25 Veður (134:365)
18:30 Fréttir Stöðvar 2 (134:365)
18:50 Sportpakkinn (130:365)
19:00 Framkoma (4:6)
19:30 The Great British Bake Off (3:10)
20:30 Shetland (5:6)
21:25 Domina (5:8)
22:20 Motherland (2:6) - Gamanþættir um raunir og hnekki millistétta húsmæðra þar sem einblýnt er á órómantískar og kappsfullar hliðar foreldrahlutverksins.
22:50 Agent Hamilton (6:10)
23:30 Animal Kingdom (4:13)
00:15 Börn þjóða (4:6)
00:45 The Chernobyl Disaster (1:3)
01:30 Grey's Anatomy (17:20)
02:15 Top 20 Funniest (9:11)
06:00 Tónlist
11:00 Dr. Phil
13:00 Top Chef
13:45 The Block
14:45 Young Rock
15:00 How We Roll
15:30 A.P. BIO - 16:00 9JKL
16:55 Family Guy
17:15 Spin City
17:40 George Clarke's Flipping Fast
18:25 Love Island Australia
19:25 The Neighborhood
19:45 Arfurinn minn
20:10 A Million Little Things
21:00 Law and Order: Special Victims Unit
21:50 The Equalizer 22:35 The Offer
23:25 The Ipcress File - 00:55 Klovn Forever
Sími 862 1864
Jón Pálsson
6 manna bíll
S: 898 9960
Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.
Sanngjörn söluþóknun gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.
Nánari upplýsingar og myndir er að finna
á heimasíðu okkar
www.fannberg.is
Sími: 487-5028
Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali
Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.
Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist
Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is
DAGSKRÁ
Venjuleg aðalfundarstörf Reglugerðarbreytingar sjúkrasjóðs og orlofssjóðs Önnur mál
Léttar veitingar í boði félagsins.
Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna.
Stjórnin
2023
17 MAÍ, 2023
18:00
Fundarstaður
Hótel Stracta
Hellu
Aðalfundur Eldvatna - samtaka um náttúruvernd í Skaftárhreppi verður haldinn á Kirkjubæjarstofu þekkingarsetri, efri hæð, Klausturvegi 4 á Kirkjubæjarklaustri, mánudaginn 22. maí 2023 kl. 20:00
félagar eru hvattir til að mæta og nýir eru að sjálfsögðu velkomnir
Stjórn Eldvatna
eldvotn@gmail.com