14. tbl. 2023 - 13. apríl

Page 1

Búkolla

13. - 19. apríl · 27. árg. 14. tbl. 2023

Viðskiptaþjónusta

Suðurlands og

Tryggingamiðstöðin

Ormsvelli 7, Hvolsvelli

Sími 487-8688

Opið mán-föst.

9-12 og 13-16

Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga verður haldinn 27. apríl n.k á Stracta Hóteli á Hellu og hefst kl. 20.00.

Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.

2. Önnur mál.

Gestur fundarins: Agnes Geirdal skógar- og býflugnabóndi á Galtalæk í Bláskógabyggð verður með fræðsluerindi um býflugnarækt.

Félagar hvattir til að mæta og við tökum vel á móti nýjum félögum.

Kaffi í boði félagsins.

Sumarstarf

Skógasafn óskar eftir því að ráða sumarstarfsmann í slátt, umhirðu lóðar og viðhald. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af slætti og almennu viðhaldi.

Áhugasamir geta haft samband í síma 487-8845 eða sent tölvupóst á andri@skogasafn.is

Við hjá Reykjagarði á Hellu leitum nú að öflugum og jákvæðum sumarstarfsmönnum til afleysingastarfa í vinnslunni okkar á Hellu. Um mikilvæg störf er að ræða en við þurfum að tryggja að landsmenn skorti ekki Holtakjúklinginn á grillin í sumar. Vængir og leggir og aðrar gæðavörur bíða nú aðstoðar sumarstarfsmanna og við hvetjum alla áhugasama sem eru 16 ára á árinu eða eldri til að sækja um hjá okkur. Möguleiki er á áframhaldandi vinnu í haust.

Umsækjendur vinsamlega sækið um á heimasíðu Reykjagarðs, holta.is eða sendið póst á netfangið bjorgvin@holta.is

Nánari upplýsingar má fá í síma 575-6460.

SólSetur ehf Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999 Framleiðum
leiðiskrossa. Kristinn Garðarsson - Ártúni
850 Hella Sími 487 5980 & 860 2802 Vélsópun - Stíflulosun Lagnamyndun - Dæling 892-2136
vistvænar kistur og
1,
Sumarafleysingar í vinnslu okkar á Hellu

Fundarboð

Aðalfundur Veiðifélags Landmannaafréttar

Stjórn Veiðifélags Landmannaafréttar boðar til aðalfundar félagsins sem fram fer í Brúarlundi þriðjudaginn 18. apríl 2023, kl. 20.00. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:

1. Skýrsla stjórnar.

2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram.

3. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga félagsins.

4. Fjárhagsáætlun næsta árs.

5. Arðskrá Veiðifélags Landmannaafréttar.

6. Kosning stjórnar og skoðunarmanna.

7. Erindi fulltrúa Veiðimálastofnunar um fiskirannsóknir.

8. Önnur mál.

Stjórn félagsins áréttar að í þeim tilvikum þar sem jarðir eru í sameign þá er gerð krafa um skriflegt umboð um það hver fari með atkvæðisrétt á vettvangi félagsins. Sama gildir um þau tilvik þar sem jörðum hefur verið skipt upp. Þá skal tekið fram að ábúendur fara með atkvæðisrétt jarða nema samið hafi verið um annað.

Stjórnin.

Búkollu er dreift

inn á ÖLL heimili í Rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu
frítt

ÚTBOÐ

Rangárþing eystra óskar eftir tilboðum í :

„Lóðafrágangur við nýjan leikskóla á Hvolsvelli“

ÚTBOÐ

Verkið felur í sér heildarfrágang á lóð við nýjan leikskóla á Hvolsvelli. Verktaki skal sjá um allan yfi rborðsfrágang þar með talin jarðvegsskipti og koma fyrir fyllingum, setja upp girðingar ásamt hliðum, koma fyrir snjóbræðslukerfi, reisa ljósastaura og ganga frá rafl ögn í jörð vegna lýsingar, helluleggja og eða steypa gönguleiðir, bílastæði fatlaðra og stéttar, smíða timburpalla og timburleiktæki, aðstoða við uppsetningu leiktækja, ganga frá fallvarnarefnum og gervigrasi, þökuleggja grassvæði, ganga frá gróðurbeðum, gróðursetja tré og runna.

Rangárþing eystra óskar eftir tilboðum í : „Lóðafrágangur við nýjan leikskóla á Hvolsvelli“

Verkið felur í sér heildarfrágang á lóð við nýjan leikskóla á Hvolsvelli. Verktaki skal sjá um allan yfirborðsfrágang þar með talin jarðvegsskipti og koma fyrir fyllingum, setja upp girðingar ásamt hliðum, koma fyrir snjóbræðslukerfi,reisa ljósastaura og ganga frá raflögn í jörð vegna lýsingar,helluleggja og eða steypa gönguleiðir, bílastæði fatlaðra og stéttar, smíða timburpalla og timburleiktæki, aðstoða við uppsetningu leiktækja, ganga frá fallvarnarefnum og gervigrasi, þökuleggja grassvæði, ganga frá gróðurbeðum, gróðursetja tré og runna.

Helstu

Verktaki tekur við byggingarsvæði 10. maí 2023. Byggingarsvæði er afgirt og með hliði inn á vinnusvæði. Áætluð verklok lóðafrágangs er 15. ágúst 2023.

Verktaki tekur við byggingarsvæði 10. maí 2023. Byggingarsvæði er afgirt og með hliði inn á vinnusvæði. Áætluð verklok lóðafrágangs er 15. ágúst 2023.

Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með miðvikudeginum 5. apríl 2023. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við Guðmund Úlfar Gíslason, skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eysta með tölvupósti í netfangið ulfar@hvolsvollur.is , og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið útboðsgögnin send í tölvupósti.

Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með miðvikudeginum 5. apríl 2023. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við Guðmund Úlfar Gíslason, skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eysta með tölvupósti í netfangið ulfar@hvolsvollur.is , og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið útboðsgögnin send í tölvupósti.

Tilboðum skal skila á skrifstofu Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvöllur fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 26. apríl 2023 og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Guðmundur Úlfar Gíslason

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Rangárþings eystra

Tilboðum skal skila á skrifstofu Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvöllur fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 26. apríl 2023 og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Guðmundur Úlfar Gíslason

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþings eystra

Grúsarfylling 430 m3 Hellulögn 660 m2 Steypt stétt 150 m2 Fallvarnarefni og gervigras 940 m2 Reising ljósastaur 17 stk Snjóbræðsla 612 m2 Girðing 860 m Timburdekk 130 m2 Grasþökur 2100 m2 Grassáning 900 m2
magntölur eru:
Helstu magntölur
Grúsarfylling 430 m3 Hellulögn 660 m2 Steypt stétt 150 m2 Fallvarnarefni og gervigras 940 m2 Reising ljósastaur 17 stk Snjóbræðsla 612 m2 Girðing 860 m Timburdekk 130 m2 Grasþökur 2100 m2 Grassáning 900 m2
eru:

Rúðuskipti-rúðuviðgerðir

ásamt annarri þjónustu við bílinn þinn.

Vinnum fyrir öll tryggingafélög og höfum mikinn metnað fyrir því sem við gerum í okkar starfi.

Tímapantanir í síma 487-5995, email amglyngas5@gmail.com eða á FB."

AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf

Netaveiðiréttur

Rangárþing ytra auglýsir netaveiðirétt í Veiðivötnum, fyrir jarðirnar Merkihvol, Réttarnes og Nefsholt II, lausar til umsókna. Um er að ræða veiðirétt næstu þrjú veiðitímabil, þ.e. fyrir árin 2023 til og með 2025.

Tilboðsgjöfum er bent á að skila inn tilboðum á skrifstofu Rangárþings ytra eða á netfangið ry@ry.is merkt „Veiðiréttur“

fyrir 8. maí nk. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Rangárþings ytra mánudaginn 8. maí kl. 10. Sveitarstjórn áskilur sér rétt til að hafna öllum tilboðum.

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sveitarfélagsins.

Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þ R iðjudögum
Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

Sími 570 9211

3.til 5. - 18. og 19., 21. 24. til 28.

þegar vel er skoðað

Sími 487 5551

í
Skoðunarstöðin á Hvolsvelli
Búkollu er
f R í TT
á öll heimili í Rangárvallaog VesturSkaftafellssýslu
Opnunardagar
apríl:
-
dreift
inn
svartlist@simnet.is ö ll almenn prentþjónusta
Prentsmiðjan Svartlist

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll! Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028

Þjóðólfshagi. Breyting á aðalskipulagi

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 18.7.2022 að gerðar verði nauðsynlegar breytingar á skilgreiningu landnotkunar í aðalskipulagi sveitarfélagsins fyrir eftirstandandi lóðir í núverandi frístundabyggð úr landi Þjóðólfshaga, þar sem núverandi frístundabyggð verði gerð að íbúðabyggð. Búið er að breyta hluta af svæðinu í íbúðarbyggð. Gert er ráð fyrir að ÍB31 stækki sem nemur þessari breytingu.

Lýsingin liggur frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 1-3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við lýsingu og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 26. apríl nk.

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum

Svínhagi L7C, Rangárþingi ytra, deiliskipulag Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 5.4.2023 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir lóðina Svínhaga L7C. Gert verði ráð fyrir byggingu frístundahúss, vinnustofuhúss, bílgeymslu og gróðurhúss ásamt 2-3 gestahúsum. Aðkoma að svæðinu er af Þingskálavegi (nr. 268).

Ægissíða 1, L165446, Rangárþingi ytra, deiliskipulag

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 5.4.2023 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir hluta úr jörðinni Ægissíða 1, L165446. Tillagan tekur til uppbyggingar á ferðaþjónustu þar sem gert er ráð fyrir 12 plastkúlum, þjónustuhúsi og bílastæði. Aðkoma að svæðinu er af Þykkvabæjarvegi.

Grænir iðngarðar, Rangárþingi ytra, deiliskipulag

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 5.4.2023 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir lóðina Svínhaga L7C. Sveitarfélagið hyggst byggja upp Grænan iðngarð á svæðinu og skipuleggja lóðir og mannvirki undir hverskonar starfsemi sem fellur að hringrásarhugsun grænna iðngarða.

Sem miðar að því að ólík fyrirtæki hefja starfsemi á skipulögðu svæði og nýta ólíka efna- og orkustrauma sem verða til í sambúð þeirra. Sérstaklega verður hugað að yfirbragði byggðar í sátt við umhverfi og náttúru. Norðan svæðis er móttöku og flokkunarstöð að Strönd, sem eftir atvikum geti tengst starfsemi grænna iðngarða. Aðkoma að svæðinu er af Suðurlandsvegi um Kirkjubæjarveg nr. 2704.

Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is

Frestur til að skila inn athugasemdum er til 24. maí 2023

Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is

Haraldur Birgir Haraldsson

Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra

eða ry.is á þ R iðjudögum
Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu - FEBRANG í vor og í sumar

Dans 22.4. kl. 14 í Hvolnum. Gömlu dansarnir. Allir velkomnir!

Leiðsögn og lagaval: Gunnar Marmundsson og Guðrún Óskarsdóttir.

Glæsileg handverkssýning 29. og 30. apríl í Hvolnum kl. 13-16. Munir þurfa að berast leiðbeinendum á sýningarstað föstudaginn

28. apríl kl. 13-16. Komið líka með handavinnuna ykkar sem þið eruð að vinna að heima. Kaffiveitingar á vægu verði og Hringur tekur lagið.

Púttið sívinsæla hefst á Strandarvelli þriðjudaginn 16. maí kl. 14.

Leiðbeinandi Brynja Bergsveinsdóttir, sími 8981543.

Sundleikfimi verður á Hellu og á Hvolsvelli tvisvar í viku í tólf skipti á hvorum stað.

Leiðbeinandi verður Drífa Nikulásdóttir. Byrjar um mánaðarmótin maí - júní. Nánari upplýsingar síðar með sms í síma og á Facebook:

FEBRANG-Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu.

Jónsmessuhátíð og 30 ára afmælishátíð 22.6. kl. 18 að Laugalandi

í Holtum. Grillveisla sem Kvenfélagið Eining sér um. Skemmtiatriði og harmonikkuball. Nánari upplýsingar síðar með sms í síma og á

Facebook: FEBRANG-Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu.

Ferðir sumarsins

Dagsferð í Borgarfjörð 6. júní kl. 9 - 20. Verð 15.000 kr.

Lagt af stað kl. 9:00 frá Hvolsvelli með viðkomu á Hellu og Vegamótum.

Stansað við Þjónustumiðstöðina á Þingvöllum, þaðan ekið um Kaldadal

í Húsafell en þar bíður okkar hádegishlaðborð.

Frá Húsafelli er ekið að Hraunfossum og þaðan niður Hálsasveit, Reykholtsdal, Bæjarsveit, yfir Hvítá við Hvítárvelli og í Borgarnes. Svo er stefnan tekin á Akranes og Byggðasafnið í Görðum skoðað. Þar bíða okkar kaffi og kleinur, áður en haldið er heim á leið. Áætluð heimkoma

á Hvolsvöll er um kl. 20.

Greiðsla fyrir ferðina þarf að berast fyrir 1. maí með því að leggja inn á reikning 0182 05 570089, kt. 690493 2109. (Skýring á greiðslu: Borgarfjörður1).

Nánari upplýsingar: Ólöf Sara Garðarsdóttir, s. 768 7317 og Svavar Hauksson, s. 897 7487.

Innifalið í verði: Fararstjórn, akstur, hádegishlaðborð, aðgangur að Byggðasafninu í Görðum ásamt kaffi og kleinum.

Fjögurra daga ferð á Vestfirði 1. - 4. júlí.

Dagur 1: Lagt upp frá Hvolsvelli kl. 9:00 með viðkomu á Hellu og Vegamótum.

Stansað verður við Hyrnuna í Borgarnesi (hádegismatur ekki innifalinn). Eftir stutt stopp á Hólmavík er ekið sem leið liggur um Steingrímsfjarðarheiði í Heydal í Mjóafirði við Ísafjarðardjúp. Þar er gist eina nótt. Kvöldverðarhlaðborð í Heydal.

Dagur 2: Eftir morgunverð í Heydal er ekið til Ísafjarðar. Gist tvær nætur á Hótel Ísafirði. Frjáls tími til kl. 18:30, en þá er sameiginlegur kvöldverður á hótelinu.

Dagur 3: Ekið til Bolungarvíkur. Sjóminjasafnið Ósvör heimsótt. Hádegisverður og skoðunarferð um Einarshúsið. Haldið til baka á hótel Ísafjörð. Kl. 17:30 hittist hópurinn í móttöku hótelsins. Gengið frá hótelinu að veitingastaðnum Tjöruhúsinu, þar sem bíður okkar kvöldverðarhlaðborð.

agur 4: Eftir morgunverð á hótelinu er haldið heim á leið. Stutt stopp er í Flókalundi en hádegisverður í Vínlandssetrinu í Búðardal. Áætluð heimkoma á Hvolsvöll er kl. 17:30.

Innifalið í verði: Fararstjórn, akstur, gisting, morgunverður alla daga, tveir hádegisverðir (Bolungarvík og Búðardalur) og kvöldverðir þrjá fyrstu dagana.

Verð kr. 93.000 á mann í tveggja manna herbergi, kr. 115.000 í eins manns herbergi.

Greiðsla fyrir ferðina þarf að berast fyrir 1. júní með því að leggja inn á reikning 0182 05 570089, kt. 690493 2109. (Skýring á greiðslu: ísafjörður1). Hámark 40 manns.

Nánari upplýsingar veita Ólöf Sara Garðarsdóttir, s. 768 7317 og Svavar Hauksson, s. 897 7487.

Dagsferð um Rangárvallaafrétt 17. ágúst

kl. 9 - 19. Verð kr. 17.000.

Lagt af stað frá Hvolsvelli kl. 9:00, ekið á Hellu og þaðan sem leið liggur á Rangárvallaafrétt. (Þeir sem þess óska geta tekið rútuna á

Vegamótum kl. 8:30).

Fyrsta stopp er í Hungurfit, þar sem borðað verður eigið nesti.

Kaffisopi er innifalinn í verði.

Næst verður stoppað við Álftavatn, síðan ekið í Hvanngil og þaðan fram Emstrur.

Kvöldverður verður á Hellishólum í Fljótshlíð.

Innifalið í verði: Fararstjórn, akstur, kaffisopi í Hungurfit og kvöldverður Hellishólum.

Greiðsla fyrir ferðina þarf að berast fyrir 15. júlí með því að leggja inn á reikning 0182 05 570089, kt. 690493 2109. (Skýring á greiðslu: rangárvellir1).

Nánari upplýsingar veita Ólöf Sara Garðarsdóttir, s. 768 7317 og Svavar Hauksson, s. 897 7487.

Við erum á Facebook: FEBRANG-Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu og vefsíða félagsins er febrang.net. Við munum koma nánari upplýsingum til félagsmanna m.a. með sms í síma og með tölvupóstum.

1 Þegar þú greiðir fyrir atburði á vegum félagsins er mikilvægt að

þú skráir fyrir hvað er verið að greiða, eins og: Skýring á greiðslu:

Rangárvellir.

Geymið auglýsinguna!

Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu - FEBRANG

12:00 Fréttir með táknmálstúlkun

12:25 Heimaleikfimi

12:35 Kastljós - 13:00 EM í fimleikum

16:00 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993

17:15 Matur með Kiru

17:45 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv.

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Holly Hobbie

18:24 Undraverðar vélar

18:38 Stundin rokkar

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Opnun

20:35 Stúdíó RÚV

21:05 Sanditon

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Útrás - 5. Rörsýn

22:55 Baptiste

23:55 Ridley Road - Til höfuðs nýnasistum

07:55 Heimsókn (4:12)

08:15 Best Room Wins (10:10)

09:00 Bold and the Beautiful (8579:749)

09:20 Dating #NoFilter (3:22)

09:40 Who Do You Think You Are?

10:40 Lego Masters USA (6:10)

11:25 The Cabins (6:16)

12:10 BBQ kóngurinn (1:6)

12:35 Necessary Roughness (11:12)

13:15 America's Got Talent: All Stars (2:9)

14:40 Family Law (8:10)

15:25 Skreytum hús (1:6)

15:40 Skreytum hús (1:6)

15:50 Home Economics (7:22)

16:10 The Masked Singer (6:8)

17:20 Necessary Roughness (11:12)

18:00 Bold and the Beautiful (8579:749)

18:25 Veður (103:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (103:132)

18:50 Sportpakkinn (99:187)

18:55 Ísland í dag (60:265)

19:10 Love Triangle (8:8)

20:20 The Blacklist (4:22)

21:00 La Brea (11:14)

21:45 Funny People - Gamanmynd með alvarlegu ívafi frá 2009 með Adam Sandler og Seth Rogen um grínistann George Simmins sem hefur öðlast annað tækifæri í lífinu

00:10 Succession (3:10)

01:10 Magnum P.I. (15:20)

01:50 Dating #NoFilter (5:22)

02:15 Family Law (9:10)

02:55 Lego Masters USA (7:10)

12:00 Fréttir með táknmálstúlkun

12:25 Heimaleikfimi

12:35 Kastljós

13:00 EM í fimleikum

15:10 Gettu betur 1987(MR - FB)

15:50 Bæir byggjast

16:35 Besta mataræðið

17:35 Örlæti(Pæla - Hólar í Rangárvallas.)

17:55 Óperuminning

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Ósagða sagan(Horrible Histories VIII)

18:29 Hjá dýralækninum(Vetz)

18:35 Húllumhæ

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 Fílalag(Fingur - Írafár)

20:25 Vikan með Gísla Marteini

21:20 Martin læknir

22:10 Vera - Þangað sem vindurinn blæs

23:40 Ridley Road - Til höfuðs nýnasistum

07:55 Heimsókn (5:12).

08:15 Between Us (1:8)

09:00 Bold and the Beautiful (8580:749)

09:20 Dating #NoFilter (4:22)

09:40 Inside the Zoo (7:8)

10:40 Curb Your Enthusiasm (9:10)

11:15 10 Years Younger in 10 Days (13:19)

12:00 Hálendisvaktin (2:6)

12:25 Necessary Roughness (12:12)

13:10 Ísbíltúr með mömmu (2:6)

13:30 Ghetto betur (2:6)

14:10 Í eldhúsi Evu (6:8)

14:40 Britain's Got Talent (6:18)

15:35 Saved by the Bell (8:10)

16:05 Krakkakviss (2:7)

16:35 The Goldbergs (15:22)

16:55 The Goldbergs (16:22)

17:15 Necessary Roughness (12:12)

18:00 Bold and the Beautiful (8580:749)

18:25 Veður (104:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (104:132)

18:50 Sportpakkinn (100:187)

19:00 Kvöldstund með Eyþóri Inga (4:8)

20:00 Anger Management

21:45 Hot Fuzz - Stórkostleg mynd frá 2007 um ekta "ofurlögguna" Nick Angel. Hann er svo góður í starfi sínu að hann hefur verið sendur af yfirmönnum sínum í lítið, hljóðlátt þorp þar sem að lítið fer fyrir honum.

23:40 Best Sellers - Michael Caine og Aubrey Plaza fara með aðahlutverk í þessari kostulegu og hjartnæmu mynd.

01:20 Color Out of Space

07:00 KrakkaRÚV

10:00 Hetty Feather

10:30 EM í fimleikum

13:05 Fílalag - 13:30 Kastljós

13:45 Kiljan - 14:25 Reimleikar

14:55 Dagur í lífi(Már Gunnarsson)

15:35 Landinn

16:05 Norðurlandsjakinn

16:35 Tobias og sætabrauðið

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Fótboltastrákurinn Jamie

18:29 Áhugamálið mitt

18:36 Litlir uppfinningamenn

18:45 Bækur sem skóku samfélagið

18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Alla leið

20:55 Tímaflakk

21:50 Aftenging

23:45 Konunglegt leyndarmál

08:00 Barnaefni

11:05 K3 (7:52)

11:20 Denver síðasta risaeðlan (45:52)

11:30 Angry Birds Stella (5:13)

11:35 Hunter Street (12:20)

12:00 Bold and the Beautiful (8577:749)

13:25 The Great British Bake Off (1:10)

14:35 The Goldbergs (7:22)

14:55 GYM (5:8)

15:20 Franklin & Bash (10:10)

16:05 Hell's Kitchen (7:16)

16:50 Ísskápastríð (7:10)

17:20 Kvöldstund með Eyþóri Inga (4:8)

18:25 Veður (105:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (105:132)

18:50 Sportpakkinn (101:187)

19:00 Top 20 Funniest (5:11)

19:40 Bill and Ted's Excellent Adventure

21:10 Premonition - Kyngimögnuð og spennandi mynd um Lindu sem fær þær skelfilegu fregnir að eiginmaður hennar hafi látist í bílslysi.

22:45 Nobody - Glæpa- og spennumynd frá 2021 með hinum skemmtilega Bob Odenkirk. -Undirgefinn heimilisfaðir neyðist til að sýna sitt rétta eðli eftir að brotist er inn á heimili hans og fjölskyldunnar en hann var eitt sinn miskunarlaus leigumorðingi. Hann mun því ekki láta vaða yfir sig aftur.

00:10 Old

01:55 The Great British Bake Off (1:10)

03:05 The Goldbergs (7:22)

03:25 GYM - 03:50 Hell's Kitchen (7:16)

06:00 Tónlist

13:30 Tottenham - Bournemouth BEINT

18:25 The Late Late Show

19:10 The Moodys

19:40 Ghosts 20:10 Villi og Vigdís ferðast um heiminn

16:10 Players

17:20 Family Guy

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

19:10 Kenan

19:40 Black-ish

Gamanmynd frá 1996 með

í aðalhlutverki.

17:05 Family Guy

17:25 Survivor

18:10 Gordon, Gino and Fred: Road Trip

18:55 George Clarke's Old House, New H.

19:40 Players (2022)

20:10 Official Secrets

22:05 Under the Silver Lake - Hinn 33 ára gamli Sam kemur að dularfullri konu á sundi í sundlauginni við heimili hans kvöld eitt. Daginn eftir er hún horfin. Sam fer af stað að leita hennar um alla Los Angeles borg, og á leiðinni uppgötvar hann stórfurðulega ráðgátu og samsæri í borg englanna.

01:35 What Men Want

03:30 Tónlist

FIMMTUDAGUR 13. ApRíl FÖSTUDAGUR 14. ApRíl lAUGARDAGUR 15. ApRíl
Stöð 2 06:00 Tónlist
Dr. Phil
The Late Late Show
The Block
A Million Little Things
Black-ish
Family Guy
Dr. Phil
13:00
13:40
14:25
15:25
16:10
17:20
17:40
Gangs of London 23:35 The Late Late Show 00:05 NCIS - 00:50 NCIS: New Orleans 01:35 9-1-1 - 02:20 Eye in the Sky 04:00 Tónlist
Tónlist
Phil
20:40 Arfurinn minn 21:10 9-1-1 22:00 NCIS: Hawaii 22:50
06:00
13:00 Dr.
13:40 The Late Late Show 14:25 The Block
15:25 This Is Us
of
20:10 Kingpin-
Woody Harrelson
22:05 Greta 23:45 G.I. Joe: Retaliation 00:20 NCIS 01:05 NCIS: New Orleans 01:50 The Equalizer 02:35 Mayor
Kingstown 03:35 Tónlist
11:05 Dr. Phil
11:45 Dr. Phil
12:25 The Block
Sjónvarpið

Sjónvarpið

07:15 KrakkaRÚV

10:00 Fótboltasnillingar

10:30 Ísþjóðin - 11:00 Silfrið

12:10 Menningarvikan

12:40 Hungur

13:40 Poppkorn - sagan á bak við myndb.

13:50 Grænlensk híbýli

14:20 Taka tvö - 15:10 Danir í Japan

15:40 Stúdíó RÚV

16:10 Rick Stein og franska eldhúsið

17:10 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv.

17:25 Söfn af ýmsu tagi

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Stundin okkar

18:30 Tinna 368(Sögur - stuttmyndir)

18:44 Skólahljómsveitin

18:50 Tónatal - brot

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:45 Landinn

20:15 Dagur í lífi

21:00 Afturelding - Íslensk þáttaröð eftir

Hafstein Gunnar Sigurðsson og Halldór

Laxness Halldórsson.

21:50 Lífið - 22:50 Drottningin

08:00 Barnaefni

10:45 Hér er Foli (10:20)

11:10 K3 (8:52)

11:20 Náttúruöfl (6:25)

11:25 Are You Afraid of the Dark? (3:6)

12:10 Kjötætur óskast (5:5)

13:00 Simpson-fjölskyldan (10:22)

13:20 Stóra sviðið (2:8)

14:05 Kviss (5:15)

14:55 Landnemarnir (8:11)

15:30 Mig langar að vita (3:12)

15:45 Spegilmyndin (4:6)

16:05 Top 20 Funniest (5:11)

16:50 Grey's Anatomy (13:20)

17:35 60 Minutes (33:52)

18:25 Veður (106:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (106:132)

18:50 Sportpakkinn (102:187)

19:00 Hvar er best að búa? (7:7)

19:40 Grand Designs (10:11)

20:30 Shetland (1:6)

21:30 Domina (1:8)

22:20 Brave New World (9:9)

23:15 Agent Hamilton (2:10)

00:00 Pembrokeshire Murders: Catching

The Game Show Killer

00:45 Dröm (1-4:4 ) - Dularfullir sænskir

þættir um unga stúlku og bekkjarfélaga

hennar sem átta sig á því að þau eiga það sameiginlegt að draumar þeirra um framtíðina eru raunverulegir.

02:30 Are You Afraid of the Dark? (3:6)

03:10 Grey's Anatomy (13:20)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Gettu betur 1987(FSu - MA)

14:20 Fólkið í landinu - 14:40 Tíu fingur

15:35 Tobias og sætabrauðið

16:20 Innlit til arkitekta - 16:50 Silfrið

17:55 Óperuminning(Sigrún Hjálmtýsdóttir)

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Hinrik hittir

18:06 Vinabær Danna tígurs

18:18 Skotti og Fló -18:25 Blæja

18:32 Zip Zip - 18:43 Ég er fiskur

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins(KK - Ég er vinur þinn)

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Tvíburar - Íslensk heimildarþáttaröð

20:40 Móðurmál

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Chu Teh-Chun: Málað af list

07:55 Heimsókn - 08:15 Between Us (2:8)

09:00 Bold and the Beautiful (8581:749)

09:20 NCIS (14:21)

10:00 Ég og 70 mínútur (1:6)

10:30 Um land allt (13:19)

11:15 Top 20 Funniest (6:18)

12:35 Necessary Roughness (1:16)

12:35 Afbrigði (7:8)

13:00 Jamie's One Pan Wonders (8:8)

13:25 Bump (3:10)

13:55 The Goldbergs (3:22)

14:15 Fantasy Island (5:10)

14:55 Einfalt með Evu (1:8)

15:50 Skreytum hús (3:6)

16:05 The Titan Games (11:12)

16:45 Saved by the Bell (1:10) 17:20 Necessary Roughness (1:16)

18:00 Bold and the Beautiful (8581:749)

18:25 Veður (107:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (107:132)

18:50 Sportpakkinn (103:187)

18:55 Ísland í dag (61:265)

19:10 Mig langar að vita (4:12)

19:20 Grand Designs: The Street (1:5) 20:10 Succession (4:10) 21:15 Barry (1:8) 21:50 Barry (2:8)

22:20 60 Minutes (33:52)

23:10 S.W.A.T. (15:22)

23:50 Magnum P.I. (8:20)

00:30 Moonshine - 01:15 Between Us (2:8)

01:55 NCIS - 02:35 Bump (3:10)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Gettu betur 1987(MA - FB)

14:45 Enn ein stöðin

15:10 Lífsins lystisemdir

15:40 Kiljan - 16:20 Menningarvikan

16:50 Íslendingar(Magnús Ingimarsson)

17:40 Mamma mín - 17:55 Óperuminning

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Jasmín & Jómbi

18:08 Drónarar

18:30 Eðlukrúttin

18:41 Hundurinn Ibbi

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Kveikur

21:00 Síðasta konungsríkið

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Hamingjudalur

23:10 Sæluríki

07:55 Heimsókn - 08:15 Between Us (3:8)

09:00 Bold and the Beautiful (8582:749)

09:20 Blindur bakstur (8:8)

10:05 Call Me Kat (3:16)

10:25 Fyrsta blikið (5:8)

11:05 Home Economics (6:7)

12:10 Amazing Grace (8:8)

12:35 Necessary Roughness (2:16)

12:55 Backyard Envy (1:8)

13:35 Margra barna mæður (7:7)

14:05 The Masked Dancer (6:7)

15:10 Hið blómlega bú (6:10)

15:45 Race Across the World (1:9)

16:45 Girls5eva (8:8)

17:20 Necessary Roughness (2:16)

17:30 Bold and the Beautiful (8582:749)

18:25 Veður (108:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (108:132)

18:50 Sportpakkinn (104:187)

18:55 Ísland í dag (62:265)

19:10 The Goldbergs (1:22)

19:30 Hell's Kitchen (8:16)

20:15 S.W.A.T. (16:22)

21:00 Magnum P.I. (9:20)

22:00 The Righteous Gemstones (8:9)

22:30 Family Law (9:10)

23:15 Minx (2:10)

23:45 Agent Hamilton (8:10)

00:30 Unforgettable (8:13)

01:10 Between Us (3:8)

01:55 Call Me Kat (3:16)

02:15 Home Economics (6:7)

02:35 Amazing Grace (8:8)

í sex hlutum
21:00 Paradís
23:15 Uppgangur nasista
15:20 Saved by the Bell (1:10)
Stöð 2 SUNNUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
06:00Tónlist
Phil 13:05Dr. Phil 13:45Dr. Phil
Block 15:25Top Chef 16:10Young Rock 17:25Family Guy 17:45George Clarke's Flipping Fast 18:30Matarboð 19:40Arfurinn minn 20:10A Million Little Things 21:00Law and Order: Special Victims Unit 21:50The Equalizer 22:35Mayor of Kingstown 23:35Impeachment 00:25Wrath of Man 02:20Blades of Glory 03:50Tónlist 06:00 Tónlist 12:40 The Late Late Show 13:00 Dr. Phil 13:25 The Block 15:05 Heartland 16:00 American Auto 17:20 Family Guy 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 How We Roll 19:40 Young Rock 20:10 Top Chef 21:00 The Rookie 21:50 Blue Bloods 22:35 Resident Alien 23:20 The Late Late Show 00:20 NCIS - 01:05 NCIS: New Orleans 01:50 The Rookie - 02:35 Blue Bloods 03:20 Resident Alien - 04:00 Tónlist 06:00 Tónlist - 13:00 Dr. Phil 13:25 The Block 13:40 The Late Late Show 15:25 Survivor 16:15 The Neighborhood 17:20 Family Guy 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 A.P. BIO 19:40 American Auto 20:10 Heartland 21:00 FBI 21:50 The First Lady 22:45 The Chi 23:35 The Late Late Show 00:05 NCIS 00:50 NCIS: New Orleans 01:35 FBI - 02:20 The First Lady 03:10 The Chi - 04:00 Tónlist
16. ApRíl MÁNUDAGUR 17. ApRíl
18. ApRíl
12:25Dr.
14:25The

MIÐvIkUDAGUR 19. ApRíl

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Gettu betur 1987(ML - MS)

14:45 Söngvaskáld(Magnús og Jóhann)

15:25 Út og suður - 15:50 Stúdíó A

16:20 Heilabrot

16:50 Leyndardómar húðarinnar

17:20 Grænir fingur - 17:40 Rökstólar

17:55 Óperuminning

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Hæ Sámur

18:08 Símon - 18:13 Örvar og Rebekka

18:25 Ólivía

18:36 Eldhugar - Mae Jemison - geimfari

18:40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:45 Lag dagsins - 18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2023

20:45 Kiljan

21:35 Frí áfylling

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Dýragarðsbörnin

23:15 Fegurð og fullkomnun

07:55 Heimsókn (8:12)

08:15 Between Us (4:8)

08:55 Bold and the Beautiful (8583:749)

09:20 Dating #NoFilter (5:22)

09:40 Mr. Mayor (8:11)

10:00 Masterchef USA (6:20)

10:40 Um land allt (1:6)

11:10 Líf dafnar (1:6)

12:30 Ísskápastríð (5:7)

12:35 Necessary Roughness (3:16)

13:05 Shark Tank (6:22)

13:50 Saved by the Bell (7:10)

14:15 Love Triangle (8:8)

15:25 Falleg íslensk heimili (1:9)

15:50 Atvinnumennirnir okkar (1:7)

16:30 The Heart Guy (6:10)

17:15 Necessary Roughness (3:16)

18:00 Bold and the Beautiful (8583:749)

18:20 Veður (109:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (109:132)

18:50 Sportpakkinn (105:187)

18:55 Ísland í dag (63:265)

19:20 Spegilmyndin (5:6)

19:45 Grey's Anatomy (14:20)

20:35 Family Law (10:10)

21:20 Minx (3:10)

21:50 Unforgettable (9:13)

22:35 La Brea (11:14)

23:20 The Blacklist (4:22)

00:05 Grantchester (6:8)

00:50 Pennyworth - 01:50 Between Us (4:8)

02:30 Dating #NoFilter - 02:50 Mr. Mayor

03:15 Shark Tank (6:22)

fASTEigNiR tIL SÖLU

Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna

á heimasíðu okkar www.fannberg.is

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045

svartlist@simnet.is

svartlist@simnet.is Prentsmiðjan Svartlist 06:00 Tónlist - 13:00 Dr. Phil 13:40 The Late Late Show 14:25 The Block 15:25 Villi og Vigdís ferðast um heiminn 15:55 Arfurinn minn 16:25 Ghosts 17:20 Family Guy 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 9JKL 19:40 The Neighborhood 20:10 Survivor 21:00 Chicago Med 21:50 Devils 22:35 Good Trouble 23:20 The Late Late Show 00:20 NCIS - 01:05 NCIS: New Orleans 01:50 Chicago Med - 02:35 Devils 03:25 Good Trouble - 04:00 Tónlist TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll
Sjónvarpið Sími 487 5551

Sumarstarf á Hvolsvelli

Við leitum að áreiðanlegum einstaklingi með ríka þjónustulund til sumarstarfa í útibúi Landsbankans á Hvolsvelli.

Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl. Nánari upplýsingar má finna á atvinna.landsbankinn.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.